Heimskringla - 19.03.1919, Page 5

Heimskringla - 19.03.1919, Page 5
W.'NNIFEG, 19. MARZ 1919 HtlMSKRfNGLA 3. BLA»3íÐA ** sú, a?S fundurinn tjáSi sig mót- fallinn því, aS minnisvarSi fall- inna íslenzkra hermanna sé reist- »r þeim úr steini, en telur í þess ata<S mjög viSeigandi og mælir BieS t>ví, aS sjóður sé nú stofnaS- ur, og vöxtum hans skuli variS til lækninga fátækum einstæSum sgúkum mönnum, eSa, þegar þess jfarSiat ekki þörf, til hjálpar efni- legum námsmönnum í æSri greinum. Þannig áleit fundurinn á viSeig- a*di hátt haldiS á lofti minningu •g “orSstír þeirra manna, er sér | kann góSan gátu.” Fundi slitiS. Ritari fundarins. Sarabandsþingið. (Pramh. frá 1. bí*.) nokkurs konar félagsbú eiga sér ■*aS milli sambandsstjórnarinnar •g Grand Trunk félagsins um Vetta þverlands kerfi. Var þaS setlun félagsins, aS ef kerfiS borg- ■Si sig, skyldi þaS innlimast í Grand Trunk kerfiS; en ef tap yrSi af því, sem alt af hefir orSiS, þð akyldi blæSa landssjóS svo fe»gi «em 'hægt væri, og þegar tækist ekki lengur, þá aS cnnella öllu draslinu upp á hann. ►otta hefir nú skeS. LandssjóSur MKtm hafa lánaS Grand Trunk um 5# miljónir dala, þess utan keypt Uuti og verSbréf fyrir 25 miljónir, •g ivo þar aS auki gengiS í á- IqrrgS fyrir lánum, sem nemur yfir 9§ miljómnn, og er engin trygg- ing fyrir þriðjungi 'þess. Má með samni segja, aS þaS sé dálaglegur wrfur, sem Laurier stjómin skildi öítír mg, þar sem G. T. P. braut- m *T. Ekki er hægt aS kenna con- ••rvatívum þessa sÖkina; þeir v*ru þá t minni hluta, er þetta og börSust meS hnúum og hafefain gegn G.T.P. hneykslinu, •g anmir af beztu mönnum Lauri- <mH réSu honum alvarlega frá því; MT gamli maSurmn var þrár, sem oftlega vildi viS bera, og barSi %smrtaekmu í gegn; en honum var spáS því, aS þaS myndi reynast tfmfra fyrirtæki —* og svq hefir rsgmrn á orSiS. ömræður urSu nokkurar um þana *‘upi>gjöf' G. T. P. í þing- útn 6 xnánudaginn. Var Sir Thos. Wi»!te all bituryrtur — svo *em v*pi var til. Liberalar aögSu lítiS, vfawru fullvel, aS sökin Iá viS þeirra Hon. N. W. Roweli. Sá af ráSgjöfunum, sem mest fcyaS vera í ráSum meS Sir Robt. Rorden, er Newton Wesley Row- eflí, fyrv. leiStogi liberala í Ont- ario, núverandi forseti leyndar- ráSsins (Privy Council) í Union- stjóminni. Hon. Rowell er hæfi- leíkamaSur, háttprúStrr og mælsk- UJ( vel, þess utan er hann sann- kjMtinn og treður hinn þrönga veginn. Hann er og sterkur bind- w*dis frömuSur og vill aS Bachus raeifillinn sé úr landi rekinn og ■MeS honum spilling öll og lauslífi. Mun dauft verSa í landi, ef Row- yrði alráSur. RæSur hék Row- eOí þinginu á þriSjudaginn II. þ. — Var hún prýSis vel flutt, «vo sem hans er vandi, en engan *H?jan fagnaSar boSskap hafSi bón aS færa, nema hvaS hann eodurtók þaS, sean Carvell og Galder höfSu áSur sagt um aS WæSralagiS héldi áfram. KvaS fcann stjómma einhuga um aS •hinda sameinaSa unz hermálun- ■n væri kómiS í gott horf, her- ■•önnunum séS farborSa og fjár- fcag landsina komiS í fasrtar skorS- *. Getur þetta tekiS býsna lang- a» tíma, sro aS litlar em líkum- *«, aS samsteypusljómin tvistrist *vö naestu árin. Og er því háett v»S, aS þegar alt er komiS í gott borf og tími kominn til sundnmg- ■*■. aS þá verSi ráSgjafamir orSn- ir svo kærrr hverir öSrum, aS þeir Seti ekki skiliS félagsskapinn, og **tji því kyrrir þar sem þeir eru; <**da fer vel um þá í valdasessin- vtö. Jafnvel virSist Mr. Rowell fós aS gleyma því, aS sumir fé- IxgsbræSur hans í stjóminni eru «r.iKMB«aMaKSKgira LESIÐ ÁLIT SEAGER WHEELER’S: Framleiðanda Rezta Hveiíis í Heimi MAPLE GROVE FARM CHRISTIANSEN IMPLEMENTS, LTD. WINNIPEG Kæru Herrar,— Eg hefi reynt til hlítar P.P. 31 Mulcher Packer (muling.s-hjólvél), sem þér send- u?J mér nýlega, og hún er hreinasta af- bragó. Eg er hæst ánægður með það verk, sem hún vinnur á eftir plógnum. Þessi vél er endurbót á öðrum tegund- um af samkyns vélum. Mér skal vera á- nægja i að ráðleggja öðrum að nota hana. Sá er plægir akur sinn án þess að hafa þessa mulningsvél við plóginn, er á eftir tímanum og verður af þeim hagnaði er notkun hennar færir. Mörg SEAGER VVHEELER, EKiAXDI Rosthern, Sabk., 20. Okt. 1919. uppskeran, sem léleg varð af vor- plægðum akri, hefði orðið ágæt við notk- un vélarinnar. — Mér þætti vænt um að fá söluverð á yðar 12 feta Paeker og Pulver- izes og að vita hvort hægt er að festa þá stærð við yðar smærri Packer, með út- færslu bita ef vill, og söluverð á þreföld- um Pulverizer og Mulcher. Eg ætla að fá einn þeirra áður en vorið kemur. Yðar einlægur, SEAGER WHEELER . . Lujiin hftrl rneðmæll um fcgæti þesBara aiuIninKBvéla er hægrt að ffl, en þetta hréf, er kom alvegr Onmbeðlð. — Skriflð onb eft- ir rayndabiekl- Ingl eða ajflið n æ h t a verk- færusn la. Christiansen Implements, I.lmitcd. Owena St. Winnipeg ekki bindindismenn; þaÖ var þó helzta höfuÖsyndin í hans augum hérna á árunurtt. Einn er maður á fremsta bekk andstæðinganna, sem Hon. Char- les Murphy heitir, fyrv. Laurier- ráðgjafi; oröhákur og óhlífinn. Hann er Ontario maður, svo sem Hon. Rowell. I þingbyrjun í fyrravetur réðist hann á Rowell með þeim fádæma skömmum, að verri höfðu ekki heyrst á þingi. Meðal annars góðgætis kallaði hann þennan mæta (?) mann “Júdas, sem gleymt hefði að hengja sig". Nú talar Murphy á morgun og þá er fastlega búist við að hann heilsi upp á Mr. Rowell að nýju. Sir Sam svarað. Á mánudaginn 10. f.m. var Sir Sam svarað í þinginu. Urðu tveir til þess: hermálaráðgjafinn Hon S. C. Mewbum og Major R. C.Coop- er frá Victoria, B. C.; hefir hinn síðar taldi verið full fjögur ár á hervellinum, svo hann ætti að vera málavöxtum kunnugur. Kvað hann að eins 75 manns hafa fallið í áhlaupinu á Mons, og þegar að skipunin hafi verið gefin til á- hlaupsins, hafi herforinginn ekki haft hina minstu hugmynd um, að vopnahléð væri nálægt. Og ef Sir Sam vildi draga herforingjana, sem áhlaupinu hefðu stjórnað fyr- ir herrétt, myndi ekki síður ástæða til að draga hann (Sir Sam) fyrir samskonar dómstól fyrir aÖ hafa að skilja að slík hlífð kæmi ekki til greina í þessu máli lengur. Mest snerist þó ræða Richardsons um tollmál. Hélt hann eindregið fram lágtolla stefnunni, og var jafnvel beroðari en Dr. Clark. Kvað Vesturfylkja menn einhuga í þeim efnum, og ef stjórnin vildi ekki skipast við bænir þingmann- anna að vestan, yrði hún að hlýða almenningskallinu þaðan eða að tortímast að öðrum kosti. þröngvað Ross-riflunum upp á Canada herinn. Hermála-ráð- gjafinn talaði stillilega; kvaðst leggja það undir dóm almennings, hvor færari væri til herstjómar, Sir Douglas Haig eða Sir Sam Hughes. Út af umkvörtunum, er^ borist höfðu út af því Lve seint gengi að flytja hermennina heim, j hafði ráðgjafinn það að segja, að ( tvö skip kæmu nú vikulega hlað- in hermönnum — og fyrir ágúst- lok myndu allir hermennimir verða komnir til heimila sinna. Hon. Mewbum lagði það til, að stjómin gæfi mæðrum og ekkj- um fallinna hermanna ailfurkross, | sem kaHast skyldi "The Cross of Sacrifice”. Fékk tillagan góðan byr í þinginu. Kvað ráðgjafinn' 62 canadiska hermenn hafa feng-j ið Victoria krossinn, og 605 heið- urs orðuna, og um 10 þúsund minni heiðurs merki. — 1 Síberíu kvað ráðgjafinn nú vera tæpt hálft fimta hundrað canadiskra hermanna, og mundu þeir verða sendir heim innan skamms. — Hefði sá leiðangur ekki orðið mannskæður og liði hermönnun- um vel þax. Hon. Mewbum er Union-Liber- al og virðist vera skýr maður og gætinn og því gagn ólíkur vini vorum Sir Sam. R. L Richardson. Vinur vor Robert Lome Rich- ardson, Tribime ritstjóri, héh tveggja tíma ræðu í þinginu í gærkveldi. Talaði hann um stjómina. Gömlu stómmálaflokk- ana kvað hann úrelta orðna og tíma til kominn að nýir risu upp af þeirra grunni. Var auðheyrt, að Union flokkurinn ætti að lrfa, sem afkvæmi hins bezta úr báðum hinna. Næst vildi Richardson koma öllum orðum og titlum fyrir kattamef; kvað það af hlífð við Borden, að þingið samþykti ekki afnám þeirra í fyrra; en nú var svo Þíngstörfin. Ekki hefir þinginu orðið mikið ágengt enn þá — hásætisræðan er enn til umræðu, og meðan svo er, áfrekast lítið. AuSvitað er starf- að í nefndum, en árangurinn af því starfi á eftir að sjá dagsljósið, og hvort hann þolir það, sýnir sig á sínum tíma. Umræðumar hing- að til hafa verið annað hvort skammir eða hól um stjómina og gjörðir hennar. Þannig er það ætíð, þá hásætisræðan er til með- ferðar. Það er að eins mismun- andi hvað lengi það stendur. I fyrra stóðu þær að eins einn dag, nú eru tvær vikur liðnar og endir- inn ókominn. Vaninn er, að fyrst talar stjórnar andstæðingur og skammar stjórnina eftir beztu föngum; ’honum svarar rvo stjóm- arsinni og hælir henni eftir föng- um, og svona gengur það tíl, þar til báðir flokkar eru orðnir þreytt- it. Annars eru það andstæðing- ar stjómarinnar, sem bera sökina á þessum óþarfa ræðustraum; þeim virðist, sem stjóminni sé aldrei sagt of vel til syndanna, þó bæði guð og menn vití, að stjórn- in gefur engan gaum að því, sem andstæðingamir segja—annan en að fullvissa þá um, að þeir fari rangt með, eða þá bezt gegnir lof- ar að íhuga þetta eða hrtt, sem einhver háttvirtur andstæðingur hefir bent á að sé íhugunarvert. — Svona hefir það gengið tíl ár eftír ár og þing eftír þing — og svona' mun það halda áfram í ókominni tíð. Skaði þó, hvað árangurinn' verður lítill af öllu þessu mælsku- flóði. Þrjátíu og níu ræður hafa ver- ið haldnar aUareiðu í neðri mál- stofunni, og má búast við tylft f viðbót,—lýkur þá líklega umræð- umim á fimtudaginn. Helztu ræðumennimir hjafa verið þess- ir: Af andstæðingum: McKenzie, MacMeister, Lucien, Canon og En- er Lapointe. Hinir síðastnefndu tveir eru fransk-canadiskir, en tala þó oftast ensku f þinginu; báðir tala þeir vel, sérstaklega þó La-' pointe, sem nú mun vera einna færastí liberal á þinginu. — Auk SPARIÐ PENINGA YÐUR aessara hafa þeir Sir Sam Hughes og Hocken, Orangemanna leið- toginn frá Toronto (báðir stjóm- arsinnar), skammað stjórnina. ---- Til varnar stjóminni ’hafa auk ráðgjafanna sjálfra, þessir talað helztir: Dr. Clark, Dr. Whidden frá Brandon, og Major Cooper frá Victoria B.C. og R. L. Richardson frá Winnipeg. — Fjöldinn allur af smádilkum úr báðum flokkum hafa látið tíl sín heyra. (Meira.) --------o-------- MinDÍsvaríaraálið. -—------ Á ssmkoimi, er haldin var að Bcek- ville, .Vlan., 3. marz 1919, minntevarða- rnálið viðvlkjandí, var ai öllum við- Ptöddiun etoróm» ákveðið, að að- hillast uppástungu vikublaðarms, að tnynda styrktarsjúð er liefði meiri lífgjafa i sér fólginn fyiir syrgjandi ættj,ngja liwrnanna, som lífi stou ofrfuðu til frelste fóstur- landinu og mannkyntou yfir heila tekið, fremur en dauður steinvarði, Jvó að lteitavenk væri. Mætti ef til vill geta tU, að miður hugljúfar end- uvminningar kynnu að hreyta sér ineðwl þeirra* er nxiflt hafa vini og vandamCTto «ína. Vsaii nú hin Ieiðin tekin, yrði sjóðstofnunin ifknandi, lifgandi, gleðjandi ættingja htana horfnu ástvina, i beinra nafni. EfimSg virð- tet rétt að drcnglr i]>eir, w með lífi heim koima, meira og ininna faitlaðir til bjargráða sér og KÍnum ættingj- um og nákioumum, myndi ekki vei*a úrvegi að láta ilieimkomna harmenn vora Akeni úr máli Jjvl, íivor teiðin Jwim ludtti hagkvæmart Pinst mér að 'þeim töheyri ákvteði í téðu mál- e-fni, í sarnra-m í landa vorra hér í álfu. Tillaga Hveins Fi-iðbjörnswon- ar á fundtaum að út yrði gefin bók með myndtun og æfiágripl íallinna og lifajidi hermanna af þjóðfltoíni voi'um,var sa.mil>ykt; mætti geta tll, að bókin yki tontekt isjóðsiina tiil muna, þvf vinisæl myndi slfk bók ▼erða. Rtfleg ættu fyrstu tillög I sjóð þenna að vera, svo hann eem fyrst gæti tekið tij starfa Vera má að sagt veiðS, að rfkinu beffi að sjá um að hemienn og nánustu ættfngj- ar þeirra lfði ekki iskort; ]iað kann nú að vera að vínu satt, 'þó sagan flýni það ganstæða i flestum tilfell- um í þurtamáiliHn. TIi að viðhalda Rtyrktarejóðum íþaiif áragjald að v«ra, »rvo ekki gangi hann santan. Bendav il «g á, að verði Bteinvarð- inn ákveðdð minnismiark, munu framlögin verða rýnarl hjá flest.um hér en til sjóðsstofmmar. l>að er skoðun min, að minnte- v&rðamáJtau hctfði eigi átt að hreyfa þar til þjóðrækntemálið var á fcmustum gruruni bygt, að hafa tvö fjársöfnunariraál aamhliðia, hygg eg dragi úr írairilöigum tíl varðans. Hver flanngjam maður hlýtur að sjá ef lieggja á þaasar fjánkröfur sam- hliða og að þar við iögðum sköttum og Verzhiniareinokun, sem nú á Bér stað, munu þeir miður efnuðu, iþó vilji væri góður, geta látdð minna af heindi rakna en þörfin krefði. Ýinsu mæbti við bæta, málefni þravm til Btuðniings, eif rétt or á litið. En «g læt hér staðar mumið L. F. Beck. I Hvar sem þetta merki er sýnt, fást ókeypis Spamaðar Stampar á 25 rents cg Stríðs Sparn- aðar Spjöld á $4.02 í Marzmánuði. Sextán Sparnaðar Stampar og tvö cents kanpa eitt Stríðs Sparnaðar Spjald, og sem verður keypt til baka af Dominion of Canada fyrír $5.00 1. Janúar í 924 Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna WÓNUSTU. Vér æskjum virðmgarfylet viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tak. Main 9580. . CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna ySur að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimonty Gtn'l Managtr. Imperial Bank of Canada STOFNSITTUR 1875.—ABAIBKRXFST.: TOROMTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaSur; )7,000,000. Varasjóður: 97,000,000 AUar eignir...........................9108,000,000 I2S itlM f D.mIiUb #1 Cmmmrn*. fl«arf*Jðtt*>t«ll<t f kfnjn fltlkðl, •( mé krrja Siurkjfkarelkalui aaett ÞtI att Irsrsrja fna fiJHI rk» raelra. Terttr cra karcattfr al l»rrinsriM ;ttn« tm• I**!<-**■»-d«-*rl. OslotS rfllr rlMffl- ■ra yttar. AnsJalts rttkklltl ussUm •( fili^rsNt. Útibú Baakans «r nú Opmð að Riverton, Manitoba. Loðskinn : Loðskinn : Loðskinn SENDIÐ BEINT TIL OKKAR.—HÆSTA MARKAÐSVERÐ BORGAÐ, SANNGJÖRN FLOKKUN A SKINNUNUM — ENGINN DRATTUR A NEINS3TAÐAR Vér erum skrásetlir bjá og viðurkeneKr af United Statea War Trade Board og af öllum toll'heimtumönn- um stjómarinnar unctir íeyfi P. B. F. 30. Þér getið aent okkur loðskinn með ofckar eða yðar eigin merki- seðli (tag), merktom: “Fura of Canadian Origin" og loðskinnin komast hindrunarlaust. SANNGJÖRN FLOKKUN Reglur og venjtur þessarar samkundu (Exchange) fyrirbjóða útsendingu aðlaðandi verðlista, — en vér gefum yður hérrétta “expert" flokkun og borgum yð- ur frá fimm tíl trrttugu »g fimm centum meira á doIJar- irm heldur en vanalega faest hjá félögum, setn atugfýsa mikið — og vér útrýmnm alveg “millf' mönnunum í viSskiftum okkar við yðw. ST. LOUIS FUR EXGHANGE 7th and Chestnut Sl., St LOUIS, MO., U.S.A. Vcnjið yðnráað Iesa auglýsingar í Hkr. v B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. Við höfum fuHkonmar birgSir af öllum tegundum Verðskrá verður aend hverjura þerm er þess óskar THE EMPtRE SASH <& DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Wóonipeg, Mm., Telepbone: Main 2911 M * * * x Þér hafie meiri mein aiioEína *f bB,aem.u ^ 0*1 raeO sjálfnm yðar.aO þér haf- ið borgaö það fyrírfram. Hvarnig standið þér vjð Hei»skringlu t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.