Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 6
t BLAÐSIÐA MfclMSlCRlNGLA WINNIPEG, 19. MARZ 1919 Bónorð skipstjórans Saga eftír W. W. JACOBS fór aS þurka sér um munninn með Kandarbakinu talaði ekki orð við félaga aína og þáði einu ainni og reyna að hugsa um eitthyað »em hann aetti að ekki í pípu hjá matreiðsLumanninum fyr en þeir segja um leið og hann drykki það. En hann vissi voru komnir til Cocklemouth. ekki hvað hann átti af sér að gera, þegar hinn kom með stórt stykiki af brauði og rétti að honum. Héma, góðurmn minn,” sagði maðurinn vin- gjamlega, “naerðu þig á þessu. Sam tók við því, og reyndi að stinga því í vasa Cocklemouth er lítil og afskekt höfn í Wales. Þegar stór skip koma inn á höfnina, þyrpast allir íbúarnir saman niðri í fjörunni til að horfa á, og skipstj órarnir á smáskútunum retka höfuðin upp úr káetudyrunum og grenja hver í kapp við annan og “Já, eg hefi ekkert að borða, sagði Sam, sem etkki var að hugsa um þótt ekki væri fult sam- læmi miili úfclits síns og þess sem hann sagði. “Seztu niður," sagði hínn og kinkaði kol'li til veitingastúlkunnar, sem enn þá horfði fremur ó- vingjamlegum augura á Sam. Sam settist niður og þakkaði sínum saela, að •ér væri þó leyfilegt að þiggja í staupinu hjá öðr- um. Þakklaetis og gleðisvipur breiddist yfir andlit- ið á honum, þegar þessi nýi vinur hans kom aftur tíl hans með merkur könnu af öli og hálfan brauð- hleif. “Gerðu þér gott af þessu, kunningi," sagði maðurinn og rétti honum brauðið. meira til, þegar þetta er búið." sinn. Hann stamaði einhverju út úr sér um það, að spyrja hvar þau aetli að leggjast. Og þótt enginn hann ætti böm heima. "Borðaðu þetta og eg skal gefa iþgr meira til að fara með heim handa þeim,” sagði velgerða- maðurinn. Sam misti brauðið úr höndunum á sér ofan á gólíið. Einhver, sem hjá stóð tók það upp, þurk- aði af því með erminni og rétti Sam það. “Haltu áfram að borða það,” sagði sá, sem brauðið hafði gefið og saup á ölkönnunni sinni. “Eg get það ekki, 'fyr en bömin eru búin að fá eitthvað,” sagði Sam. “Þú verður annað hvort að éta brauðið, eða eg sæki lögregluþjón og læt taka þig fastan," sagði “Og 'það er ' hinn og byrsti sig. “Eg þykist sjá, að þú sért ein- hver svikahrappur. Hefirðu nokkurt leyfi til þess ihætta sé á ferðum, rjúka þeir til að hengja mottur út yfir borðstoikkana til þess að hlífa við árekstrinum. “Við finmim hann ekki hér," sagði Sam við matreiðslumanninn; hlutafélagið sat á þilfarinu fyrsta kvöldið, sem Hafsúlan lá á 'höfninni, og horfði á tfáeinar Ijóstýrur, sem komu í ljós á landi uppi, þegar fór að dimma. “Þetta er afskekt hola." “Eg er orðinn heildur vonMtill um að við finn- um hann nokkum tíma,” sagði matreiðslumaðuT- inn. “Eg skyldi alveg hætta við það,” sagði Sam, “ef eg væri ekki hræddur um, að Diok eða strákur- inn fyndu hann.” “Ef noikkur finnur hann, þá verður það skip- stjórinn sjálfur,” sagði matreiðslumaðurinn í hálf- , um hljóðum, því rétt í því gekk hann fram hjá langan teig úr könnunnL Hann tók eftir því, að hótanir, beit stóran bita af brauðinu og reyndi að þeim á leiS í land. “Hann fer á lögieglustöSvam- Hann settist niður andspaenis honum og hoTÍði að reka verzlun V’ á hann narta í brauðið, meðan hann drakk sjálfur Sam, sem var orðinn dauðhræddur við þessar Sam, sem þóttist véra dauð-hungraður, át elcki gleypa hann. Hann náði sér í vatn og drakk það brauðið með góðri Iyst, sem hlaut að koroa til af og svo át hann nökkra bita í viðbót. því, að haim vildi forðast að borða of mikið fyrst "Haltu áfram,” skipaði hinn. I stað. j “Nei,” sagði Sam. “Heldur læt eg drepa mig, Sam reyndi að gera eins og fyrir hann var lagt, en að éta meira." en hann gat dkiki stilt ag um að renna augunum ým- J Hinn stóð upp og gekk fram að dyrunum; þar ist til ölkönnunnar eða til dyranna. Svo stóð hann kallaði hann á lögregluþjón fyrir utan og bað hann upp, þakkaði fyrir sig og sagðist ætla að fara með að koma inn. það sem eftir Væri heim til konu'sinnar og bama. | Sam stóð með brauðið í hendinni. Inn um “Vertu ekkert að hugsa um þau,” sagði vel- dyrnar komu Dicik og Henry. Þeir hristu höfuðin gerðamaður hans. Borðaðu þetta sjálfur, og eg og horfðu á Sam eins og þeir vorkendu honum að skal gefa þér tvö brauð til að fara með heim til hafa komist í þessa klípu. Maðurinn, sem hafði konunnar og bamanna." j gefið honum það, settist niður og ætlaði að springa “Eg er þér svo þakklátur, að eg get ekki borð- af hlátri. Sam, sem nú sá að á sig hafði verið leik- að,” sagði Sam og færði sig nær dyrunum. j ið, kastaði brauðstykkinu í Henry og flýtti sér að “Hann á við, að hann komi ekki meiru ofan í komast út. Hann gekk niður götuna og í gremju sig," sagði rödd, sem Sam kannaðist vel við. Hann sinni 'kastaði hann í burtu skóreimunum og ásetti sneri sér við tii þess að sjá hver það væri, sem tal- sér að fást aldrei framar við neitt af þessu tagi. aði, og kom þá auga á Henry og Dick, sem sátu þar' “Hvemig gengur það, Sam?” var kallað til dcamt frá. ! hans hinum megin af götunni. “Hann var úti á skipinu hjá okkur í dag,” hélt Sam hristi höfuðið og þagði. Henry áfram og benti með fingrinum á Sam, sem “Þú hefir verið að drekka núna,” sagði mat- hafði orðið að setjast niður aftur. “Við gáfum reiðslumaðurinn og kom yfir götuna til hans. honum nóg að borða, en þegar hann var búinn að “Nei, eg hefi ekki verið að því," sagði Sam. éta, komst harnn í burtu svo enginn vissi af og það En þá datt honum alt í einu lymskubragð í hug og í fötum af einum af okkar mönnum.” j hann tók í handlegginn á matreiSslumanninum. “Þetta er alveg satt” sagði Dick og kinkaði “Það er veitingahús hér skamt frá,” sagði hann kolli til þeirra, sean hjá stóðu. Honum þótti vaent og þar er maður, sem eg er ekki alveg viss um nema um að geta strítt félaga sínum. | geti verið hann. Hvernig væri, að þú færir þangað “J«. í fötum af einum ökkar manna, sem Sam og litir á hann?” beitir. Og þessi Sam er fyrirtaks maður.” j “Hvar er það?" spurði matreiðslumaðurinn, "Já, allra bezta grey,” sagði Dick. j sem ekki grunaði að hér væri neitt á seiði. “Stór maður og myndarlegur,” hélt Henry á-1 Sam fylgdi matreiðslumanninum glaður í huga /ram;, “og þessi náungi situr í fötunum hans.” Þeir sem hjá stóðu, horfðu á Saan, sem sat höggdofa og hlustaði á þetta hól um sjálfan sig, er reyndar átti ekki sem bezt við nú. Annar mót- stöðumaður hans stakk upp á því, að hann væri etrax látinn skila aftur fötimum. Hinir féllust á það og nökkrir þetrra þyrptust utan um Sam. þangað sem hann hafði orðið fyrir síðustu skap- rauninni. Hann beið þangað til matreiðslumaður- inn var kominn inn og stóð svo á hleri við dyrnar. “Hvi tala 'þeir ekki hærra?” sagði hann, er hann heyrði lágt skraf fyrir innan. Hann hlustaði, en heyrði ekki orðaskil og hann ætlaði rétt að fara að opna hurðina og gægjast inn, þegar hann heyrði Þegar veitngastúlkan sá hvað verða vildi, skip- hlátur mikinn. Hver hláturskviðan rak aðra, þang- aði hún þeim að fara út. aS tíl húsið skalf og innan um það alt saman heyrð- Þeir ruddust út í einni þvögu, og Sam barðist ist rödd matreiðslumannsins. Ánægjusvipur breidd- um sem óður væri í miðri þvögunni. Hann nærri lat yfir andliti8 á Sam me8an hann Var að hug8a ruddi um koil þremur hermönnum, sem fram hjá gengu. TveÍT þeirra voru írskir. Og út af öllu þessu varð svo mikill gauragangur, að fjórir lög- 1 reglumenn urðu að skakka leikinn. Sam, sem gat1 laumast í burtu, meðan á mestu ósköpunum stóð sér hvað um vaeri að vera fyrir innan. “Hættið þið þessu,” bað matreiðslumaðurinn veikum rómi. Aftur var hlegið, og Sam brosti. “Ætlið þið að drepa mig?” hljóðaði matreiðslu- beið ekki boSanna, heldur hljóp sem fætur toguðu, maðurinn. bálreiður við félaga sína, og létti ekki fyr en hann ^ Það er ekki nema rett, að þú fáir það sama og var kominn langt í burtu þaðan, sem allur þessi e®>’ drengur minn, sagði Sam við sjálfan sig. gauragangur átti sér stað. | Aftur var hlegið og nú heyrðist honum ekki Hann v.ld. með engu móti bregðast matreiðslu- betur’ en matreiðslumaðurinn væri að hlæja með manninum, honuro fanst að hann ætti skilið að hlnum’ Hann Wustaðl forviSa út af ^380’ og nú heyrði Svo labbaði hainn fram og aftur í hægðum sínum mannslns’ gæða sér á mörfc af öli og gerði það svikaiaust. hann greinilega rödd matreiðslu- sem aagði: “Aumingja Sam, eg vildi góða stund og var að hugsa um það með sjálfum að eg hef8i 8eð hann- __ sér, hvort hann ætti að halda áfram leitinni eða fara aftur um borð. Hann aifréð að iáta ekki óskamm- feilni Dicks og stráksins hafa of mikil áhrif á sig og fór inn í næstn veftingastofu, sem hann kom að Nú var honum nóg boðið. Hann hélt niðri í sér andanum og læddist í burt á tánum. Hlátra- sköllin ómuðu enn í eyrum hans. Hugsanir hans voru allar á ringulreið, en tvent varð efst í huga Hún var langt um fínni en þær, sem hann hafði han8 °g Varð að fÖ8tum á9etningi: Fyrst’ að ley« komið í áður. Tveir eða þrír vel búnir menn sátu þar inni. Þetr hristu höfuðin, en voru samt mjög kurteisir, þegar hann bauð þeim reimamar; og er hann ætlaði að fara út aftur, mætti hann stórum 8,1111111 svartseggjuðum manni í dyrunum. "Þetta er Ktilfjörleg atvinna,” sagði maðurinn "og ieit á reimamar. “Já,” sagði Sam auðmjúklega. "Það lítur samt út fyrir, að þú lifir góðu lífi á ,bví, ’ sagði maðurinn byrstur. Já, en það er nú ekki meira en að sýnast, sagði Sam. “Þú drekkur, býst eg við,” sagði hinn. “Hvenær smakkaðirðu mat seinast?” spurði! binn. “I gærmorgun,” svaraði Sam. “Hefirðu lyst á nokkru núna?” Sam brostí ánægjulega og fékk sér sæti. upp hlutafélagið, og þar næst að ná sér niðri á mat- reiðslumannimum. Með þennan ásetning í huga komst hann upp í rúmfletið sitt og gleymdi raunum værum blundi. Svo vært svaf hann, að hinir gátu með engu móti vakið hann, þegar þeir komu um borð, þangað til að Henry, sem alt af hafði ráð undir hverju rifi, tók brauðsneið og fleygði henni framan í hann. En eftir það urðu þeir að vera reiðubúnir að verja líf srtt, það sem eftir var næturinnar. SJÖUNDI KAPITULI. Sam tók engan þátt í leitinni í Bymouth eftir þetta. Hann hélt sig að mestu leyti á skipinu með- an þeir stóðu þar við og vildi heldur reykja pípu Hann sína þar í næði, en að hitta hina og þessa gárunga eyrði að þessi nýi vinur hans bað um öl, og hann 1 í landi, sem föluðu af honum skóreimar. Hann ar með myndina af honum og spyr eftir honum þar. Og hvaða tækifæri höfum við til að finna hann, þegar hann er búinn að því?” Sam hristi höfuðið, og svo þegar hann hafði setið góða stund þegjandi, fór hann í land með matreiðslumanninum og drakk þangað til hann vaT búinn að missa alla von. 1 þessu ástandi fyrirgaf hann öllum mótgerðir þeirra við sig, og svo Iitla von hafði hann um framtíðina, að hann bjó til erfðaskrá sína, en hún var í því fólgin, að hann gaf Diok hnífinn sinn og Henry nokkur cent í pening- um. Vandræðin, sem hann komst í daginn eftir, þegar hann heimtaði gjafirnar aftur, sýndu honum bezt, hversu lágt maðurinn getur fallið. Næsta dag var veður bjart og fagurt, og Sam varð ögn glaðari í skapi þegar hann var búinn að borða morgunverÖinn. Hann heyrði klukku hringja í turninum á ofur lítilli kirkju uppi í bænum og sá tvaer stúlkur ganga eftir bryggjunni, með sálmabækur í höndunum; á eftir þeim gengu tveir piltar bókarlausir. Þetta minti hann á, að það væri sunnudagur. Skipstjórinn, sem var sem óðast að breyta hátt um sínum, hlýddi kalli klukkunnar. Stýrimaðurinn gekk þrjár mílur sér til heilsubótar; en hásetamir sátu á þilfarinu og horfðu á matreiðslumannmn undirbúa miðdegismatinn og réttu honum hjálpar hendur við og við. Þegar þeir voru búnir að borða, klæddu þeir sig í sparifötin og gengu land. Dick fór fyrstur. Hann hafði tekið með ser myndina af Gething skipstjóra, sem hann hafÖi fengið að láni hjá skipstjóranum til afnota fyrir þá alla. Hann gekk upp í bæinn; en þegar hann sá að öll veitingahús vom lokuð og göturnar þvínær mannlausar, félzt honum hugur, svo hann sneri við og hélt aftur í áttina til hafnarinnar. Hann hitti aldraðan alvömgefinn mann og gaf sig á tal við hann. Fyrst talaði hann um veðrib og tóbak og aðra hluti, sem tungu hans voru tamar. Svo dró hann upp myndina og sýndi honum hana og sagð honum frá Gething skipstjóra. “Eg hefi séð mann, sem þessi mynd er mjög Uk,” sagði þessi nýi kunningi Dicks, þegar hann var búinn að sikoða myndina vandlega. “Hvar?" spurði Kinn ákafur. “Eg segi ekki, að það sé sami maðurinn,” sagði maðurinn hægt og gætilega og rétti Dick myndina; “en ef það er ekki sami maðurinn, þá er það bróðir hans." "Hvar?” spurði Diok aftur, dálítið óþolinmóð lega. “Eg veit ekki, hvort eg ætti að skifta mér nokkuð af þessu,” sagði hinn. "Það kemur mér ekkert við.” “Þú hefðir máske ekkert á móti að fá þóknun fyrir greiðann,” sagði Dick. "Ónei, ekki hefði eg nú neitt á móti því," sagði maðurinn um leið og hann tók við peningi, sem Dick rétti að honum, og stakk honum í vasa sinn. “Hann á heima í Piggots Bay.” "Og hvar er það?” spurði Dick. Maðurinn benti á götuslóða, sem lá út með sjónum. “Fylgdu þessum vegi eins krókalítið og þú get- ur,” sagði hann. “Hvað langt?" spurði Dick. “Það er nú misjafnt,” sagði maðurinn, "eftir því hverjir það eru, sem fara þangað. Sex míluT, skulum við segja.” Dick sagðist heldur vilja, að það væri ekki nema þrjár mílur. “Nú, jæja þá, stuttar sex mílur,” sagði maður- inn brosandi. "Og vertu nú sæll og gangi þér eftir óskum.” "Vertu saell,” sagði Dick og lagði óðara af stað. Til allrar óhamingju fyrir Dick, höfðu þeir Sam og matreiðslumaðurinn séð hann á tali við mann- inn. Þeir höfðu gengið á eftir honum, án þess að hafa í hyggju að leita að Gething skipstjóra. Þeir vildu samt vita hvað vðæri á seiði og náðu karl- JVJ3J3JOU vf22ar Jirmq moA Ji»c{ jb3o{J 8o ’uin spumingar fyrir hann urðu þeir þess áskynja, hvws vegna svona mikill aai var á Dick, þegar btsa skildi við hann. "Hvert fór hann?" apurði Sam. "Ef þið farið á eftir honum," sagði maðurúoa og benti á eftir Dick, sem nú var að komaat upf» næstu hæð út með sjónum, "þá komist þið þnrgtiB jafnanemma og hann." Þeir hættu við að labba um í hægðum smtn, eins og þeir höfðu ætlað sér að gera og béldu á eftir Dick. Þeir gættu þess vandlega, að vera nó|« Iangt á eftir honum, svq að hann yrði þetrra eUi var. Veðrið var heitL, og vcgurinn, sem ýmwt lá uþpi á hæðunum eða utan í þeim, var alæmar; þar hafði verið lítið um vegabætur. Enginn maið- ur sást á ferð eftir honum og engin lifandi Jcepu var sjáanleg nema nokkrar kjndur, sem rorvi tS kroppa grasið með fram veginum og hlupu í buTta þegar mennirnir komu ná lægt þeim. og nokkrir máfar, sem flögruðu yfir höfðum þeirra. "Við verðum að komaat þangað á undan koa- um,” sagði Sam og fetaði sig varlega áfram eHir grýttum veginum. “Hann mundi sjá okkur, ,ef við reyndum að hlaupa eftir fjörunni,” sagði matreiðslumaðurin*. "Við getum ekki hlaupið á mölinni,” sagði Sam. “Og hvaða gagn er I að koma þangað rétt í tíma til að sjá hann finna Gething skipatjóra? ’ “Við verðum að sæta lagi,” aagði matreáðshi- maðurinn. Sam stundi. “Og nota fyrsta tækifæri sem gefst," hélt mat- reiðslumaðurinn áfram. Hann var óánægður jrfir því, að félagi sinn skyldi ekki vera ákafari en Þeir héldu áfram æði langa stund, þótt Sub kvartaði mikið um hitann og þurkaði svitann mí enninu á sér. “Hann ætlar ofan í fjöruna,” sagði matreiðshi' maðurinn alt í einu. “Hertu þig nú Sam og þá komumst við fram hjá honum.” Sam herti sig alt sem hann gat, en þegar htuas kom þangað sem Dick hafði beygt út af veginum, fleygði hann sér niður í grasið gapandi af mæðt. Hann hrökk saman við það, að matreiðslumaðw- inn rak upp undrunaróp. “Komdu, Sam," sagði matreiðslumaðurina. "Hann ætlar að fara að synda.” “Þeir færðu sig fram á klettabrúnina, sera rar fyrir ofan fjörunai, og litu niður fyrir sig. Di«k hafði farið úr föUmum, sem lágu saman vafia í böggli skamt fyrir neðan þá, en var ajálfur koroina miðja leið út yfir sandinn til þess að fá sér bað. “Komdu nú,” sagði matreiðslumaðurina •- þolinmóðlega; “ nú getum við komist á undajt honum.” "Eg skyldi hlæja, “ sagði Sam, "ef einhvex stæki fötunum hans"; og hefndarhugurinn skein út «r orðunum. “Það væri alveg rétt af okikur að gera það,” sagði matrefðslumaðurinn. “Við hefðum þá tfraui til þess að svipast um þama í Piggots Bay." "Við skulum ekki stela þeim, bara íela þaui undir steinimun,” sagði Sam. "Við skulum kasla hlutkesti og sjá hver verður fyrir því að gera það.” Matreiðslumaðurinn barðist ofurlitla stund við freistingunæ “Það er ekki nema meinlaust gaman,” sagfii Sam. “Dick mundi skellihlæja að því sjálfur, mí það væru föt einhvers annars. " Hann kastaði peningi upp í loftið og bað matreiðslumanninn að kjósa aðra hliðina. Hans hlið kom upp, og Saaa skipaði honum að flýta sér að fela fötin. Matreiðslumaðurinn klöngraðist niður og faUi fötin í anatri, þó ekki án iþess að líta við og yíÍ í áttina þangað sem Dick var. Svo flýtti hann aár upp aftur til félaga síns, sem var mjög hróðugar yfir þessu bragði. “Það dugar eJtki að gefa eftír," aagði mat- reiðslumaðurinn, þegar þeir voru konrnir mí st»B. “Hann vildi ekki ganga £ félagið.” “Hann vildi ná í alla peningana sjálfnr,” aagði Sam í vandlætingarrómL "Þetta kennir honum máske að vera ekki ehto ágjam næst,” sagði matreiðslumaðurinn. “Eg tdk vel eftir, hvar eg faldi fötin, ef hann skyldi eldl finna þau sjálfur. Það hefðu ekki allir gert það í mfnum sporum..” (Meira.) Prentun Alls konar prentun lljótt og vel at hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér staklega gaumur gefinn. The Viking Press, ! td. 729 Sherbrooke St. P. O. Box 91 "1 Winnipe.r

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.