Heimskringla - 19.03.1919, Side 7

Heimskringla - 19.03.1919, Side 7
WINNIPEG. 19. MARZ 1919 ll\ on.a.íNGLA 7. BLAPSÍÖA Einar gamli (Fnamb. frá 2. ble. rcyadi að bregða Einari, en gat Aki neytt sín. Tak þntJ. er Kann V»HH 4 Einari. linaSiat, en at5 því afcapi kerti Einar 4 ánum tökum. Meadnr Arna klemduit a8 n'Stim Þ»» brakaSi í axlarliSum kaa« ag brygla beyrSiat frá hálci Ifeaaa. En Einar kerti atötSugt á Uftowan. Ami reyndi aS hrópa * Wjálp. en rómurínn kaefnaSi I hHákouL Honum fanat aem «8- —»ar f fcöfSi aár nrandu springa fefe dagaijóaiS aortnaSi fyrír nug- ' k Og nú hvarf aólin. — fleygSi Ama á dálrtla Hann tók upp atóran. —uSröndóttan vaaafcJút og batt ^oadur hana raalega. Svo þurk- •®i karlinn avitann áf enninu á aér •fe broa kom á brár hana og varir. -— Þaí var aigurbroa. Ami lá um atund meSvitundar- Hann kom J»ó fljótlega til •Mlfa «n aftur. og er bann fann aS l—*dur bana varu bundnar, gerði fcwm ákafa tilraun til þem að loaa >aer. Eúénr hafði æzt við hlið k—« og hann hélt með annari Wendinni í herðar Áma svo hann •»t ekki staðið upp. Er hann fann hann var avo traustlega bund- að enginn kostur var á því að lasna, fór hann að stíllast. Einar •» bvað hann hugsaði og brosið á Vrukkótta andlitinu á honum varð ^McyæviIegt- Eg vona þú hafir nú betri tíma Mnengur minn.” Einar var enn »óður eftir átökin og orðin komu ■Ötrótt frá vörum hans. Ami •tildi nú, að Einar hafði einhverja ékveðna áætlun fyrir augum, og Arrvitni hans fór að vakna. Hann ®*°t augunum til Einars: ’Hvað er áform þitt, Einar)" ■purði hann. Einar hló. "Ekki annað en það, tala dálítið við þig-fyrst, og *vo fmna sanngjaman veg út úr ölUi saman, sem báðir maettu við una.” ■'Ekki annað?” “ó, nei — nei." En hvi bindur J>ú mig J>á, eins ó, blessaður spmrðu ekki —°na. Manstu ekki, hvað Iaust var uin hendina?" Ami beit á vörina. “En hvað vMlu mér J>á?" Það er rétt. Beint að efninu. «ni nú reyndar ekki nema *v«er spumingar, sem eg hefi hugs- »* mér að spyrja J>ig að, og ef J>ú •varar J>eim fljótrt og vel, verður •kki töf J>ín löng.” Og hverjaT eru þessar spum- **vgar?" Einar þagði um stund og horfði ^eint í augu Áma. Alt andlit hans varð Ama eitt dularfult spumingarmerki. “Viltu koma með mér heim til min og giftast dóttur minni nú { dag?” Ámi tryltást og reyndi til J>ess að standa upp. En er hann fann engin tök til þess, kyrðist hann fljótlega. "Heldur J>ú, að þú hafir mig á valdi þínu eins og—og—" “O-nei. nei, lagsi. Pú mrmr því sem þér þáknast” “Og ef eg rveita að svara?” “Verðar það skoðað sem nejt- un.” “Og hvmð svo?” Einar hló. "Viltu ekki heyra hina spuminguna ? " “Þess gerist engtn þörf, ef hún er í þeaa átt; þú okait aldrei neyða mig til þcss að giftast dótt- ur þinni" “Nei, tagsi. Það var heldur ekki aetlan mín. Eg tek orð þín sem beina neitun, að þú viljir ekki giftast henni Er J»a8 ekki rétt?” "Jú." Ámá svaraði stutt og á- kveðið. “Þá fer ofkkur nú að koma bet- ur saman", svaraði Einar. ELg var orðinn dauðhræddur um það, að þú mundir játa því, að grftast dóttur minni. En hin spumingin er sú, hvort þú viljir ekki heimila henni helming eigna þinna eina og hún hefði verið þín lögleg eigin- konaJ" “Ertu band-vitlau8? Nei, aldr- ei að eiHfu." Og Árni brauzt um að nýju. Einar hló. “Ekiki spillir J>að til, J>etta svar þitt. Eg hefði kom- ist í ljótu vandræðin, IagsL. með •það að búa þá samninga til, sem þú hefðir ekki átt auðvelt með að rjúfa, ef þú hefðir nú játað annari hvorri af þessum spumingum. En nú vil eg vera stuttorður, og láta þtg akillja mig til fulls. Dóttir mín er með bami, eins og þú veizt lfk- lega um, og framkoma þín við hana er svívÍTðilegur glæpur. Þú neitar að bæta fyrir yfirsjónir þínar, eins og hver ærlegur maður hefði gert Og eg hefi hagað því svo til með vilja, að það var gef- in vissa fyrir því, að þú mundir svara ákveðið neitandi; því menn láta ekki nauðga sér til slíkra hluta eins og að—giftast. — En ef þú hefðir nú játað, eins og hrætt ó- menni mundi hafa gert, hefði eg og dóttir mín að engu verið bætt- ari, því hvorki hefði hún getað uppfylt 'konu skyldur sínar gagn- vart þér, eftir þuo sem á milli hef- ir borið, eða, að hinu leyti, hefði þér ekki verið trúandi til þess að reynast henni sen. maður." — Einar hafði talað hægt og lagt á- herzlu á hvert orð. En svipur hans hafði breyzt, og nú var bros- ið horfið af andliti hans, en al- vöru og beiskju mátti lesa út úr soin hún komur í>sr fnam; hann á- hverri Hnu þess. Hann þagði um 11 ur að beimkomnir tmmna. , , , . , i , * bændur or verkaTnenn í Oanada wu atund, en er hann byrjað. a þvi að sfccfnil Voraldar f pólitfk tala, var rdmur hans heiftarlegur: tt0 y oröld öá þ*eirra blað. Á fundi “Endirinn er J>ví viSunanlegur f Vanoou'ver, B.C., ákora beiníkoiiin fyrir báða máUparta, eftir ástæð- ÍT lh*™nn á aamban<tot]órn Þú hefrr drýgt glæp og unn- um. Oan- ada að gera alla útlendinga heim- ræk a, sem séu meðmæftir Bolishe- io til refsingar. Og eg ætla að vjjtj hreyfingumni og nð þeir, Hem refsa þér.” Síðustu orðin sagði eéu fæddir f Oanada eða annars Einar út á milli "læstra tannanna.** i staðar f brezka rfkinu, séu sviftir •DSmMaiAvKÚÆSSi •i i'V f/uu./' u//i wV.iu UVWAU/Wlr .1 C-M' Engir Friðarskil- málar Mögulegir HINAR árlegu skemdir, sem Gopherinn veldur eru 6- þolandi. I»að verður at5 hefja Stríð! Stríð!, þar til hann er algerlega upprættur. Þú færð ekki bo.ra vopn til að berjast við þenna óvin, en Gophercide — sem er bara eit- urtegund — án bitra bragðs- ins, og áttatíu sinnum upp- leysanlegra en vanalegt eitur --þorf livorki edik né sýru— að oins volgt vatn. Gopherciiie ^œr Grophernum æfinlega — og niær honum fljót . Biaiidaðu pakka at Gophorcide í hálfu gallóni af volgu va ni og í j> ssu skaltu blanda eitt galLon af hveiti—og það nægir til að d pa 400 Grophers. Algerlega áreiðanlegt að drepa, og doínar ckki M Teðrabrigðum eða tfma, — og Gophemum geðjast það Kauptu Gopherscide í dag í lyfjabúð eða ú ibúi voru NATIONAL DRUG and CHEMICAL CO. OF CANADA, Lim ted Montreal, Wlnnlpeg, Reglna, Saekatoon, Calgary, Edmonton, Kelion, Yancounr, Vlctorta and Eastern Branches Og hajrui tók upp úr vasa sínum stóran og aterklegan vasahrúf. Hann opnaði hann með tönnun- um og annari hendinni. en með hinni hék hann Ama sem fyr. “Guð hjálpi mérl Þú ættar þó ekki að drepa mig?" mættí Ámi. Einar hló kuldahlátri. "Ef <J»ú hefðir komið nokkrum tímum fyr, þá værir þú nú dauður þama niðri { gðinu.” Og Einar benti til gilsins. Ami varð náfölur og gerði æð- istrylta tiíraun að losa aig, en þó áranguralaust. Einar varp honum á grúfu. Svo slcar hann af honum vestið og utanyfir ákyrtuna. Þar næst stakk hann hrúfnum undir buinahald han» og skar niður báð- ar skálmarnar að aftan. Félhi ut- anyfir og nærbuxumar J»á auðvit- að lausar fré honum, svo Arni varð berstrýpaður. Einar kastaði fatadruslunum til hliðar. Svo sleit hann af Ama skóna, sem voru blautir eftir síldar fyrirdráttinn. Það voru sterkir íslenzkir hrygg- lengju skór, eins og skór gerast til sveita á (slandi. Og er hann hafði þá lausa C hendi sér, skar hann og reif hér um bil sex þumlunga neð- an af skyrtu Áma. Svo þreif hann með annari hendi í skyrtuna á herðum Árna og lét svo skóna ganga á hrygg hans og lendum. Og nú slepti Einar gamli sér til fuUs og jafnvel þó öskrið í Áma tæki undir í fjöllunum, létti Einar gamli ékki fyr en hann var sjálfur orðinn þreyttur. Og er hann var að lemja Arna síðustu höggin, hvæsti hann út á milli tannanna: “Þú hefir þó — einu sinni — ver- ið hirtur — á æfi — þinni — bölv." Svo tók hann fatatætlur Árna, .braut þær saman, stakk þeim undir hendi sína og skar af 'honum böndin og sagði: “Dóttir min kom fáiklaedd frá þér. Fá- klæddur skah þú nú fara af okkar fundum.” Það var áliðið dags er Árni kom heim að Gili, og mönnum þótti það ekki kynlegt, þótt hann sæist ekki á mannamótum nokkra mánuði eftir viðskifti þeirra Einars gamla. borgara róttindum þeasa, lands eða jaifnvel settir 1 tfangelsi, nxæli þeir með BoWhevismia BússHands. 1 ritgjörð if “Iðiuinn” 1 janúar 1919, eftfr Prótf. Agúat H. BJarnason, blla 299, sbendur: “Auk þess sem sóerfal- ism'inn þannig er komast á 1 verki víðwvegar um heim, virðast stríðBlokin ætla að verða jþau, að hann aetjiist að stjóm víðwvogar um lönd. Þar á eg okki við akrilæfei Batohvrika á RússlandL" Hvort takið þiði, leaendur góðir, trúaniegra uim BoJshovikl Bbefnuna, áflit rttetjóra Voraldar eða Próf. Ag. H. BJamasonar og heimkom- inna eanadiskra fliermanna og fieiri? Getur það verið, að ritatjóri Vor- afldar sé póMttókur bralHari eða “ehoap politieian"? Mest vorkeimi ag tæðingarhrepp ritatjórana, erf út- lenzkir roeðmælendur Ðoflishevika á Rúnslandi dkyldu verða gerðir heintrækir. En ihvemlg ætiar svo ritstjórinn að sameinia bændur, verkamenn og heraneim í einn einihuga pólitiskan flokk hér í Oanada, ef heninönnun- um skyldi takawt að gera hann iandrækan ineð öðrum "skrilæðis”- mönntun? Skyldi hann taka Vor- öld með sér? Nei, varia; hún ]K>lir ekki «vo langa sjóferð. Svo er hún líka fædd í þeasu landi. “Alt fer ]>að einhvern veginn.” “Gimlungur”. --------o-------- Grænland. Eftir Jón Dúason. (Framh.) IV. Hafþorskurinn hrygnir ekki við Grænland svo kunnugt sé, en þar á móti hrygnir fjarðþorskurinn þar. Það er sérkennileg tegund síld og loðnu, er trúlegt Frá Fiski- nesi hafa verið send sýnishora af síldinni til einokunarverzlunarinn- ar í Kaupmannahöfn. Hákarl er mikill við Grænland, eins og kunnugt er, en fátt mundi Fljótamönnum og Siglfirðingum finnast um hákarla útgerðina þar í landi, naglann, seglgamsfærið og einæringinn. Hákarl er og veidd- ur upp um (s á Norður-Grænlandi, en á sunnanverðu Grænlandi legg- ur firðma ékki nema <þá ( bili, eða allra inst, J»ar sem vatnið er ó- saltast og engin alda. Þótt Skræl- ingjura Iþyki hákarlaveiðin arð- vænleg, munu þó alHr ajá, að flyðru og háikarla útgerð e> saraa aem ómöguleg raeð þeira útbún- aði, aem þeir hafa. Rauðfiskur er mjÖg feitur. Skrælingjar bræða hann eina og ■piik og hafa til lampanna, og bæt ist þeim þannig, að selveiðin og sptkfengurinn er minni en áður. Af hrognkelsum er mikil gengd og mætti veiða mtkið af þeim, ef til væru net Einhver einkennilegasti og um leið merkasti fiskurinn við Grsen- land er Ioðnan. Það er lítill fiak- ur af laxakyni. I stórum torfum og þéttum gengur þessi fiskur að landinu snemma á vorum (í apríl) og inn á alla firði. — Frá því fyrst í maí og langt fram í júní hrygnir loðnan. — Þá gengur hún alveg upp í fjörur og það svo þétt, að ausa má henni upp með höndum af þurru landi. Hún fyllir alla voga og víkur. Skrælingjar ausa Ioðnunni upp með húfum og breiða til þerris, en þá skortir fyr- irhyggju til að afla sér heiis árs- forða í einu, sem hægt væri að gera, jafnvel með ekki betri á- höldum en þeir hafa. Með fyrir- dráttarneti mætti einnig veiða miklu 'fyr að vorinu, |>ví að torf- umar eru fyrir framan landstein- ana, þótt þær gangi ekki alveg upp á land í lúkur skrælingjanna vildu sinna þrssari veiði, væri hægast að konaa veiðaifaerum fjrr- ir í árnar, sem er auðgert, og airan svo laxinum upp víð girðinguna, einu sinni eða tvwvar í viku og sjóða hann niður «ða fletja 0( salta f tunnur. Mætti verða wf þessu vænn gróði, þvt ein ár- spræna gettrr gefið al sér þúsund- ir króna.. En varUst þyrfti að hindra göngu ungviðanna, tro ekki rýriat vfeiðin. Selveiði V&* áður belzta bjarg- ræði Skrælmgja. Selurinn kemur í göngum að landrnu á ýmmim tím- um. Með irnuœ, sem rekur suður urn Grænland *g svo vestur með Eystribygð, kcana mjftlar breiður af sel. Á |>eim tínaa, sem selina rekur fyrir Eystriþygð, fara Skræl- ingjar út á eyjar, sera eru fyrir iandi, og drepa setbin eftir föng- um, en eldri geta þeir veitt nema einn í einu, vegna útbúnaðarin*. en þama miætti drepa selina í hrönmrm, el útbúnaður og fyrir- byggja væTÍ saenúieg. Þegar Skrælingjar hafa fengið einu sinni í soðið, er þeim vótt þangað til þá fer að svengja áftur. Fuglabjörg eru mörg og ágæt á Græniandi, en Skrælingjar kunna ekki til bjargfuglaveiða, en skjóta í björgin og spilla þaanig veiðinni. Æðarvörp voru áður mikil við Grænland, og steyptu þá Skræl- ingjar undan fuglinum, eftír þvt. sem þeir gátu. En séðan Skræl- ingjar fengu byseur, hafa iþeir þar að auki skotið fughnn svo misk- unarlaust, að honum er þvi nær útrýmt. Ganga þesoi dráp svo úr hófi, að það er engu Kkara, en að Skræfmgjar hatist við fuglinn og vilji beinlínis útrýma honum. Skrælingjar búa til ábreiður úr hömunum, sem Danir kaupa, og rýrir það ekki veiðihuginn. Ei æðarfugl sést á 'flugi — því hann er styggur við Grænland—eru all- ar byssur á lofti. Ef æðarfuglinn væri friðaður, gætu vörpin komist í lag aftur, og 'það gætu og önnur . ,, * M * i “ vörp á sama bátt. Æðarfuglinn e 1 vi i °g a or ur bátt veiða loðnuna alt sumarið og verpir á allri Græniandsströnd. I nofnvlanrli *n K ir*y(nv mrn * . f I •• Jr * fram a vetur. Loðnan er sögð Og er erfitt að gera sér grein fyrir góð átu og góð til beitu. Víst öllu því ógrynni af dún, sem eyjar mundi hún reynast hið bezta { skerjagarðinum, fjörðum og skepnufóður. Þvílíkt ógrynni er vötnum gætu geíið af sér.. Bera til af loðnunni, að það skiftir litlu Jslendingar góð kensl á þetta, frá viðhald hennar, hvort mikið eða t Breiðafirði og yiðar að. ‘fyrir Grænland, og má gera af honum salfisk. Hafþorskurmn fyr en { byrjun maí og me8'fyrir- einnig á sama Það var áliðið sumara, bjartan menn varir sunnudag, að Einar gamli sat í stólnuim milli borðsins og rúmsins í baðstofu endanum sínum. Á miðju gólfinu stóð bamsvagga, sem athygli Einars var bundin við. 1 vöggunni lá tveggja mánaða gamalt sveinbam, er háfði mist dáHtinn bamapela, sem það hafði verið að totta. Hendur bamsins þreifuðu hvað eftir annað eftir stút pelans og lyftu honum upp, án þess að megna að koma honum mum- að vörunum. Gekk þetta nokkra stund án árangurs. Að lokum fór grátsvipur að koma á litla andlit- ið; hendumar læstust enn þá einu sinni utan um pelann og hófu hann á loft og með ótrúlega snöggri sveiflu köstuðu honum út úr vögg- unni niður á gólfið. Einar hló: "Ha, hal — það var rétt af þér, nafni. Þú munt líkj ast einhverj- um í móðurætt þinni."--------Og er Guðrún kom inn í baðstofuna, sá hún sér til mikillar undrunar, að pabbi hennar gekk um gólf með vögguna og bamið. Andlit hans var eitt bamslegt sólskinsbros og kemur þar að eins í stórum göng^ dráttarneti mætti um, og Austurlandi, en hverfur svo, nema smátorfur, sem kunna að verða viðskila og eru eftir inni á einhverjum firði eða fjörðum. Ganga hafþorsksins við Grænland er lítið kunn og talin óstöðug, en þegar þorskurinn kemur, er þar hreinasti landburður, því fislkur- inn gengur næstum því á land. Hirða þá Skrælingjar lifrina, því Danir kaupa hana á 3 aura pd., en fiskdyngjurnar láta þeir liggj* í fjörunum og rotna, unz þeim skol- ar út. Hin fyrri árin urðu Þjálfa- við þorskgöngu við Fiskines, og Þjálfi lenti í geysi- miklum þorskgöngum við Cap Farvel, þegar hann var að yfirgefa Grænland í september 1909. Að lítið er veitt af henni. Og eftir orðum Adolf Jensens verður aldr-,, Hvítablrnir koma oft með Í3n- og selnum til Eystribvgðar. um Úr Eystribygð eru flutt út ca. 40 bjarnarskinn á ári, ,en það er ekké af öllum þeim björnum. sem veíð- ast. Það er hepni að hitta björn, og drepa, því að skmnið getur er mikilsvert fyrir oss Islendinga, því vel getur það verið þorskur- inn, sem hrygnir við lsland, sem þarna var á ferð. Fjarðþorskur- inn er við Grænland alt árið, að eins á lítið eitt dýpra vatni að vetr- Um göngu síldarinnar við Græn- land vita menn mjög lítið. En hún sést þar á hverju 9umri. Skræl- ar‘ ingjar skjóta hcina með fuglaörv- um frá einærinigum sínum. Ekkert er því til fyrirstöðu, að menn geti lnn hugsað sér eins mikla síld við Grænland, eins og t. d. við Norð- urland. Það er alveg nýskeð, að menn hafa komist að því, að loðnan er í stórum torfum við Grænland alt sumarið, en áður héldu menn að hún væri að eins að vorinu. Að mönnum sjáist yf- ir síldina, eða þekki hana ekki frá ' ar loðnutorfum úti fyrir landi, þar ei mannlegum mætti auðið að J drepa svo mikið af loðnu, að það verði nema lítið seimanborið við ! þau ósköp, sem allir fiskar hafsins og fuglar himinsins drepa af henni. j I loðnukösinni við fjörumar er JUt eriendi'a >fyrir alt a« 1000 kr.„ mikið af fjarðþorski og sjóreiðar, gé baS vcj gott Hérar eru margir velystingum prakt- , Græniandi er viðkoma þeírra Adolf Jensen og efcfo vciiij þeim af, því margir þeirra verða tófunni að Þar er margt refa, bæði og eru þvi ems' biáir og bvítir. Blátt refaskinn konar trygging gegn vorharðind- ■ faHegt getur ^ á 4_500 kr. i sem lifa þar í uglega á loðnunni. féikk mi'kið af þessum fiskum loðnudráttum. Loðnugöngurnar i vita nánar um þessar þorskgöngur bregSast aidre: - bra°' hann var að segja ýms gæluorð sem lílil er umferð og öll umferð við nafna sinn. Svo sneri karlinn sér að Guðrúnu, sem stóð undr- andi við dyrnar, ogsagði: “Sjáðu, Gunna mín — þar hefi eg þó loks- ins eignast sonl" með öðru markmiði, en að veiða Frá Gimli Ribstjóri Voraildar virðiat vera mjög meðmæitur "Bolsheviki” hreyf- ingutmi á Búaslandi f þeirri mynd. Mórauða Mú»in Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, að senda oss oöntnn sína sem fyrst. Kost- ■>r 50 cent. Send póstfrítt. um °g fóðurleysi. | Nor8uráMu. Hreindýr voru áður Silungur og lax ganga upp í ár mörg á Grænl., en síðan Skræf- Það, sem Danir kalla íngjar fengu byssuT, hafa þeir strá-- drepið þau. 1 Eystribygð er núi hreindýrum útrýmt með öllu. En J>ar gæti gengið til fjalla ótöluleg- ur fjöldi af hreindýrum, sjálfala- Ber því nauðsyn til að flytja þang- að inn hreindýr og friða þau. Þar gætu og lifað miklar hjarðir a£ viltum moskusuxum. Þeir eru mjög fágætar og feiknadýrar skepnur. Þeir eru ekki til á Vest- ur-Grænlandi fyr en allra nyrðst. norður við York-höfða og á Norð- austur Graenlandi eru heilar hjarð- ir af þeim. Ef dýr þessi væru frið- uð, verða þau fljótt gæf og ó- mannfælin, líkt og íslenzki æðar- fuglinn. Það má reka þau í girð- ingar, og taka úr þeim það sem leiða á til Heljar það haustið. I íslenzku fjöllunum gætu sennilega líka gengið hjarðir af dýrum þess- s unK AtlantshafseyjaféL danska hugsar sér að láta flytja moskus- uxa og hreindýr til Suðvestur- Grænlands og sjá vim, að þau verði friSuð J>ar. En ékki verð- ur þetta gertf yr en ófriðurinn eir lokið. Dýr, sem ganga þanníg vilt, ættu að álítast eign allra landsmanna og vera öllum til erf- iðislausrar ánægju og gróða. og votn. grænlenzkan lax, er stórvaxin sil- ungstegund. En í árnar gengur einnig sá fiskur, sem við köllum lzix, en þó ekki nema í einstöku 1 Khöfn er silungurinn seldur pæklaður fyrir ‘hærra verð (70- 80 au. pd.) en ísl. kjöt fyrir ófrið- 1 ánum er mikil gengd a'f þessum fiski. H. Nielsen, sem sendur var til Grænlands til að rannsaka þessa veiði, neifnir ár, sem mundu geta gefið um 100 tunnur af grænlenzkum laxi, eftir veiði Skrælingja að dæma. Þessar ár voru norður af Vestribygð í Greipum, en í árnar í Vestribygð laxinn ekki genginn, þegar hann var þar, og ámar í Eystri- bygð er mér ekki kunnugt um, að hafi veriS rannsakaSar aS gagni. Sennil. eru Eystri- og VestribygS- ar-árnar betri til veiSa en hinar. Skrælingjar veiða laxinn annaö hvort meS höndunum eSa þeir skutla hann með örvum eSa spjót um. Má vera, aS einhverjir þeirra hafi eignast net í seinni tíS. Yfir einstöku ár haG þeir hlaSið grjót garSa og þar meS eySilagt veiS- ina, unz grjót;ð verður tekið burt. Ef landnámsmenn á Grænlandi

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.