Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 8
«. BLAÐS1ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MARZ 1919 t------------------------- Ur bæ og bygð. -------------------------- Á mánudaginn þann 17. þ.m. and- aðist að heimili sínu í Riverton kona Sveins Thorwaldssonar kaup- manns. Verður þeirrar látnu nán- ar getið síðar. Sigurður A im*m, Winnipeg, á bréf á skrifetofu Heinkskringlu. Gunnlaupfur í>öllvtaö»n frá Selkirk koni anöggtá íerð tii borgarinnar síð- u«tu viku. Jón ÓfelaMíwi, frá 17ie Pas, Man„. var hér á ferð sfðustu viku. Hann bj<Wt við''að1 ííkV'efþjMi'tH Gindi og dvelja þar ivokkra -dapa áður liann hél'jji 'hieimteiðis .aftur. . Friðrik Aj.4 braliariiBáon, frá Cres- cent, Jfan.. ar siaddur hér í borg- inni iini helgiVia. Hann ler að flytja búferhnn til Kriiathes, Saifík., og ctu nynir haris allareiðu kounnir vestur með hútslóðina. > . Mrs. Rósa Joihnsoin hiá Bembina, N. D., hefir dvalið hér í bonginni nokkra daga', í heimsúkn til tongda- systur sinmar' M.ns. Blínar Jolhnson, að Agnes stnæti. Hún hélt heim- leiðLs afbur, f gær. Guðimindiif PáfesKwi fná Narrows, Man., 'kom tii ftnorgarininar á laugar- dagínn. Vao- tmnn á ieið til is- ienzku byffðarinnar í Ontario og bjóst við að dvelja þaa- um iþriggja vikna tfiría. í K'lmifnar sínwkeyti frá 13. þ.m. er sagt. «ð “Rriittóh Medical Journail” skýri fná , að tekist hafi að einangra og ræk'ta inflúonzu sótbkveikjuna. lagsins að heiimili Mrs. J. J. Thor- varSsson, 768 Victor st., á fimtu- dagskveldiS í þessari viku. ÞaS ei; þriggja ára afmæli félagsins. hætit var að útbýta húsi Tlions Jensen. mat frá eld- .Safnaðarfund heldur Tjaldbúðar- aöfnuður í neðri sal Goodtemplara- hússins á iinánud ag.sk vökl i ð l>ann 24. iþmi., kl. 8 e.h. í untboði tulltrúa safnaðarins, E. Humanliðason, (ritari.) Fyrsti stofnfundur þjóSernisfé- lagsins hefst aS kvöldi þess 25. þ. m. kl. 8, í neSri sal Goodtempl- arahússins. Þetta eru erindrekar beSnir aS minnast. ? Frézt Irofir, að séra Balldór .Tóns- son, að Leslle, Sask., sé lagstur í sjiöriisku veikinni, og getur hann því að sjálfeögðu okki prédikað hér { Skjaldtxjrffarkirkjií næsta 'sunúu- dag, eins <>g komið hafði til orða. Fundur var haldinn í Good- templarahúsinu hér í gærvkeldi eins og auglýst hafSi veriS til þess aS 30 manna nefndin í þjóSernis- málinu segS frá störfum sínum og tók fundurinn viS því meS þökk- um. Þá voru kosnir 1 5 erindrek- ar til aS mæta á fyrirhuguSum atofnfundi þjóSernisfélags hér í næstu viku, 25. marz. Þessir hlutu kosningu: - Jón J. Bildfell, sérá R. Marteinsson, séra R. Pétursson, S. Sigurjónsson, O. T. Johnson, S. D. B. Stephanson, K. J.Austmann, Dr. Jón Árnason, Á. P. Jóhanns- son E. P. Jónsson, FriSrik Sveins- /séra GuSm. Ámason, Mrs. F. i Johnson, H. Pétursson, O. S.Thor- geirsson. Og til vara: H. Gísla- son, J. J. Vopni, Dr. J. Stefáns- son, P. S. Pálsson,, Sig. Júl. Jó- hannesson. Furdarboo. Fundur verður haldinn í Selkirk, samkomuhúsi íslenzka safnaðarins, næsta föstudagskvöld, 21. þ. m., til þess að ræða um þjóðernisfélags- mál og um kosning erindsreka til almenna fundarins í Winnipeg 25. þcssa mánaðar. Fundurinn byrjar stundvíslega kl. 8. N. S. Thorláksson. Fólk er beSiS aS muna eftir “Silver Tea” Jóns SigurSssonar fé- Frá íslandi. i Séra SJgurður Giiðmitnds&on á bórodd.sistað hefir aagt aif sér wn- bætti fr'á næstu fardögurn. Við landsbókasafnið er Árni Páls- son sagfnfræðingur skipaður 1. bókavörður, en Hallgr. Hallgríinis- son sagnfræðingur aðstoðar bóka- vörður. Þau ihjónin, séra Sigurbj. Á. Gisla- son og Guðrún Lárusdóttir, hafa orðið ifyrir 'læirri sorg að missa, 8. þ. m., elztu dóttur sína Kri.stínu, úr af- leiðingum inflúensunnar. Samverjinn hefir í vetur, elns og að undan.föruu, veitt íjölda mian.Tia hér í bænum ókoypis fæði. Hann tók við inokkru eftir árarnótin, er l>iað er nú sagt, að um 60 manns ihér í ibænuim hati fengið 'íaugavelk- ina, en þungt legst hún ekki á. Þilskipin eru inú að legtgja til hafs; hið fyrsla fór út um síðastl. helgi, “Val'týr", frá Duusvorzlun. Reykjavík, 20. janúar 1919. Frost hefir verið nokkra daga að undanifömu, alt upp í 12 stig. og hærra um nætur, í fíorðurliandi upp í 20 sí. -- En veður hefir verið bjart og of.ast kyrt. Fisksalan í Englandi hefir gengið miklu ver en áður fyrir þeim hotn- vörpungum héðan, sem síðast hafa sf'lt þar. Hafa þeir eikki fengið helmingsverð við liað, sem áður var og sagt að sarngönguteppa í Eng- iand: sakir verkfalla, valdi þessu; ffekikaupehdur þar geti ekki kom- ið vörunni frá sér l>ar til neyfenda. Karl Sigvaldason búfræðingur frá Syðrivík í Vopniafirði, sem veríð hef- ir milligönffu.maður fyrir samvirwiu- télögin dönsku í tilraunum þeirra il ]>ass að fá Lagarfoss leigðan til at'lstöðva rekáturs, er nú í KhöÆn, ig h’fir logið það veikur í inflúenzu og afleiðingum hennar, frá 8. des. sfðastl. En vonast er eftir að hann nái sér tll fulls aftur. — Lögrétta. --------o------- Is’enzka bókabúðin, 698 Sargent Ave. Þar er staðurinn til a8 fá ís- lenzkar bækur, blöS og tíma- rit, pappír og ritföng. Finnur Johnson. •ý.ííi'lö siPpiiiipsii wm s v M iND wmrnmmmM ÁÍiKiíSáilí'ii: mmitWi ■ ■Htf ' *.»v,’ív v i i'-r-" '■tr.Tf\ -\'irÁK'.v'? U Hái''''1 ■ - tvvsaswíí. .v $§§81 mmMm *. r-*>'v: - '’PbH0 SíáSál Kyí->-.'. '..-.'.iSfifSpsSKji : aij-*7 > “• x» &■ stri í >' n* *1 hmiÉmrn ÍM%. Betra en nokkru sinni áður. ■m Þa» mnnnS htr Maanfmra.t nm eftlr a» J*ér hafl# kynt >Sur Innlhald ÞesMarar vrrttekrtr. vðfi Frfl fjflrhnKMlrK'n MjflnarmlSl gat bflk V Þe««l ekkl komlS öt ð hentitgrl tlma, hvl ' nfl K'fum vfr b*SIS brtrl kjör rn yhur ör- ntll nokkira tlma fyrlr, ok Þarna rru vörnr, arm alllr parfnnat. I*rlr metn rnn hnfa elKl frnKl# Mér vora njju YrrCakrfl, þurfa rkkl anna# rn Nrult oaa nafn altt ok flrltun. — I'pmmI Mtflra b«k rr nfl araid liJlaan ökrypla. ■aíími '•A’í - v, ' ‘ ^'.f',,-7'í'rr-f . .r.'T' > • .• 7-0'»'/,»-•.;,v>«V mÉmmm&mím ofof€2 Skrifiðí dag m ^T. EATON C°u WINNIPEG CAN Dráttur veldur tapi 111 wmm Vorið €r komið Komið meS hjólhestinn yðar og látið setja hann í stand fyrir sumarið—áður en ann- imar byrja. HVER ER 1 TANNLÆKNIR YÐAR? VEE>GERÐIR RÝMILEGAR Setjum einnig Rubber hjól- gjarðir á bama kermr, — og ýmsar aðrar viSgerSir fljótt og vel af hendi leystar. The Empire Cycle and Motor Co. J. E. C. Williams, Prop. 26-37) 764 Notre Dame Ave. Ráðskona Óskast Þrifinn kvenmaSur getur feng- iS hæga vinnu hjá rosknum bónda í DaJkota bygSinni. Má hafa bam meS sér ef vill. Skóli innan mílu frá búinu. SkrifiS eSa finniS Jónas Sturlaugsson Svold, N. D. Varanlegir ‘Crowns' og Tannfyllingar —búnar til úr beztu eftnxm. —sterklega bygðar, þar mest rejrnlr A. —þægilegt a® þíta með þeim. —íagurlega tílbúnar. —ending Abyrgsb HVALBEINS VUL- CMITETANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vfsindalega gerðar. —passa vél f munni. —þekkjast ekkl frá yðar eighi tönnum. —þægilegar til þrúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábýrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar kau BIRKS BLDG, WKKIPEO |Skugga=Sveinn Sjónleikur í 5 þáttuai uftir M. JacLnisoi, veríur leikinn í Goodtemplarahúsinu á horni Mcgee St. og Sargest Ave, Wianipeg, Þann 27., 28. og 31 marz 1919. Leikurinn fer fram undir umsjón Goodtemplara. Þriðji hluti ágóðans gengur til Jóns Sigurðssonar félagsins Leikendur: Sigurður, lögrébtumaður í Dal....Eiríkur Þorbergsson Lárenzíus, sýsihimaðuir.. .. ^......H. E. Magnússon Helgi, síúdent............-.......Steindór Jakobsson Grímur, istúdent....................Benedikt ólafsson Hróbjartur, Ihúskarl sýslumanns.................óskar Sigurðsson Gvendur, srnali ií Dal............. Bjarni Björnsson Grani, kohhóindi...................Þórður Bjarnason Geir, ikötbóndi.................. .. Guðm. Jóhannsson Galdra-héð’nn....................... Oskar Sigurðsson Skugga-sveinn, útilegumaðiir..........Páll Hallsson Ögmundur, útilegumaður ..............Björn Hallsson Haraldur, útileigumaður...............Eiríkur ísfeld Ketill skrækur, útil'egumaður......Ágúst Jóhannsson Bændur, varðmenn, vofur, púkar, o. fl. Aðgöngumiðar kosta 30c og 50c. og verða seldir á Wevel Caté, 692 Sargent ave.. öll dýrari sæti verða númeruð. — Utanbæj- arfólk, sem vill tryggja sér góð sæti, getur náð tali af Siguffði Björnssyni, 679 Beverley Str., talsími Garry 3445; hann annast allar pantanir. — Ágætis hljómleikar verða til skemtunar milli þátta. — Leikurinn byrjar stundvíslega klukkan 8 að kveldinu. KOMIÐ 1 TÍMA. Skólaganga Yðar. Þetta er verziunarekólina, sem f 36 ár heflr ■ndirkélð imga MVh« í þessu landi 1 beztu ekriÍBtofustöðurnar. Þér settuS að rr^tT* á þenma skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á nt iangri reyaahi. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu ekólar, "Winnlpeg and Reglna Federal Oonare”, bafa kent og undirbúið ílelri en 24,006 stódente fyrlr versdvnariffiV Þeir finnast ali|9»taðar, þar sem stór verzhu>ar«tarfseni á sér ntað Þeir eýns einnig, hvar sem þeir eru, hvað k«M*aaðferðir vorar «ra noragóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir am. — TUtn kona -mff öðrum ejálfeboðum er innritast á skólann á mánndafflna kewnr? Dag og kvöld kensta. Winnipeg Business CoHeg:e 222 PORTAGE AVE. Georgs g. Hausten, 0en. Maaagas. Bújörð til söla eða leigo Landið liggur iy2 mílu vestur frá Winnipeg Beach, liggur að góðum vegi og á því er íveruhás og fjós. — Um frekari upplýsingar gsta lyst- hafendur snúið sér til sigandaua. Mrs. Asdýsar Jóhannesson, 2441 Winnipeg Beaek, Man. Til sölu eða leigu, hálfa affra milu frá Lundar, þrfc- fjórðu úr Sestion, með bygging- um, brunni, M ekrum bratnum, og öll löndin inngyrt, g61 beit, nóg vatn og ágætur heyakapur. Verð sanngjamt og skSzaálar aðgengilagir. 8kriö3 ««a talN ▼14 D. J. InDTDAL, (23-88) Laadar, Maa. KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðsiu á Hörðum og Liuum Kolum, af beztu tegunduiu. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir vetvrinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D. Wood & Sons, Ltd. Office og Yardc Row Ave., homi Arlmgton Str. ......-..■...............-.....

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.