Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.04.1919, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA o K 1 N G 1 /~\ WINNIPEG, 3. APRIL 1919 íslenzkar bækur LjóSabækur. Kvistir, eftir Sig. Júl. Jóhannesson, í skrautbandi $'50 Sama bók óbundin.................... Drotningin í Álgeirsborg eftir Sigf. Blöndahl, bundin I 80 Sama bók ó bundin ................. ......... 1.40 Út um vötn og velli — Kristinn Stefánsson, bundin.... 1.75 Sjöfn — Ágúst H. Bjarnason; bundin .... ............5 5 Sama bók óbundin ........ ......... ............80 Andvökur, eftir StephEin G. S.tephansson..... 3.50 Undir ljúfum lögum, “Gestur" (Gm. Björnss.) bd. 2.50 Sama bók óbundin ............................ 1.75 HjálmarskviSa, eftir Sig. Bjarnason.................25 Skáldsögur. Sálin vaknar—Einar H. Kvaran; bundin ..... .... 1-50 Sambýli—Einar H. Kvaran; bundin .... ...... ..... 2.50 Sama bók ó bundin .............- ........ -- 2.00 Tvær gamlar sögur: SýSur á keypum og Krossinn helgi á KaldaSarnesi; Jón Trausti; ób. .... .... .... 1.20 Bessi gamli—Jón Trausti; ób. .... .............. 1-50 Ströndin--Gunnar Gunnarsson; bundin — ......2.15 Sama bók óbundin-------— ------ ------ - ! .75 Vargur í Véum----Gunn. Gunnarsson; bundin ....... 1.80 MorSiS—Conan Doyle..................................35 Dularfulla eyjan—Jules Verne — ........... ......30 Insta þráin—Johan Boyer; ób. $2.15; bundin ...... 2.80 MeS báli og brandi—H. Sienkiwicz, 2 bindi........ 3.00 Leikrit. Fjalla Eyvindur—Jóhann Sigrurjónsson ...............75 Galdra Loftur, eftir sama — ........................75 Syndir annara—Einar H. Kvaran — — .............75 Dóttir Faraós—Jón Trausti...........................60 Ýmislegt. Um berklaveiki og meSferS hennar— Sig. Magnúss. .40 Líf og dauSi—Einar Hjörleifsosn (3 fyrirlestrar)....75 Fíflar—Þ. Þ. Þorsteinsson......................... 35 Austur í blámóSu fjalla-A. Kristjánss; bundin.... 1-75 Ritsafn Lögréttu, I. hefti ... ....,.....J.........40 “ÓSinn” 12. og 13. árg. $1.00 hvor; 14. árg...... 1.30 "Lögrétta”; árgangurinn ................... 2.50 Fleiri bækur væntanlegar aS heiman. Bókaverzlun Hjálmars CísIasonaÝ, Tel.: St. John 724 506 Newton Ave., Winnipeg. Betel. “Botel” heitir ein grein á þjóff ræknwtré Vastur-ístendinga. Eg hefi skiiið það svo, að öHum væri ant um að grein þe.ssi næði titeBthiðum Iþroska. Menn og kon- ur, yngri og eldri, liafa J>ví reynt eít- ir nrRgni að ibera unthyggju fyrlr vel- ferð Jtennar. Bg Jvefi enn frennur skilið það svo, að VTewtur-Lxlendingar eigi því þessa grein, þessa stafnun og beri því fuUikomin skýlda til að «já um hana að öílu leyti, þar aean þeir sem heild eru hiiiSbændurnir. En til þess að þeim «é iþað mögulagt, verða þeir að Jmfla glögga bugmynd um hvers er þörf. Kn það er með “Bétel” ein.x og hverja aðra stoínun, eða fyrirtæki, hvort lreldur það er þjóðræknLsJegs ©ðdts eða etaki, að þá er einhver fraortkvænrwlarnefnd óhjákvæmileg. J«e,>«i frarnkvæmdarnefnd eða starf- ræJcsihiriefnd á fulla heimting á þvf. að lnish-óndinn sjái íyrir öllum nauðsynjmn svo ekkort vanti. Þetta getur ilni.sihóndiinn því að eins gert, svo vel .xé, að hann ihafi fyrir frarnan «ig greinileg roikningsskil nefndar- innar. Neándin er verkairiiaður, en verka- maðurá aldrei að þurfa að láta hús- bóaidaim hitta .xig svo, að hann M ok'ki æ og æfinlega reiðubúinn að atanda hÚMbóndanum i'eiknings- «kap gerða sinna. Sé hann nokk- um tfma öðru vfsi fyrir kallaður, þá er hann ekki góður verkamaður. rvrgair ttm aimemii ng.x fé, almenn- ings eign er að ræða, er )>otta ekki Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Forðaet Meltingarleyii, Sýrðan Maga Brjóstsviöa, Vindþembn, o.s.frv. Meltlngarleysi og nálega alllr maga- kvlllar, segja lœknarnlr, eru orsakaðlr I nlu af hverjum tíu tllfellum af of- mlkilil framlelhslu af hydrochloric sýru 1 maganum. Lansvarandl "súr l maganum” er vohalega hættulegur og sjúkllngurlnn ættl að gjöra eitt af tvennu. Arinaö hvort foröast aö neyta nema sérstakrar fæöu og aldrel aö bragöa þann mat, er ertlr magann og orsak- ar sýruna, — eöa aö boröa þann mat. er lystin krefst, og forðast lllar af- lelölngar meö þv( aö taka inn ögn af Bisurated Magnesia & eftlr máltiöum. Þaö er vafalaust ekkert magalyf lll, sem er k vlö Bisurated Magnesia gegn sýrunnl (antlacld), og þaö er mlklö brúkaö 1 þelm tllgangl. Þaö heflr ekkl bein ahrlf á verkun mag- ans og er ekkl tll þess aö flýta fyrlr meltingunnl. Eln teskelð af duftl eða tvær flmm-gr. plötur teknar I lltlu vatnl á eftlr raéltiöum, eyölr sýrunni og ver aukningu hennar. Þetta eyðlr orsöklnnl aö meltlng- aréreglu, og alt heflr slnn eölllega og tilkennlngarlausa gaag án frekari notkunar magalyfja. Kanptu fúolnar únzur af Blsurated Magnesla hjá árelöanlegum lyfsala— biddu um duft oöa plðtur. Þaö er aldrel selt sem lyf eöa mjélkurkend blanda, og or ekkl laxorandl. Roynlö totta á oftlr næstu máltlö og fullrlss- t wm ágætt »oos. xríðnr áríðandi, ef vel á að fara. I»ar, ('if nokkunx staðar, er alt “hreinmn hreint”. l>ar er ekki nokikur ögn í xbarfrækixlunni, sein er eða á að vera hulið fyrir niönnum. Það er engin áxtæfta til þaxs. Það er ekk- ei’t le.Mt'i til Jw'.xs. Almenningnr ætlast ekki til þess, hýst ekki vlð |)ví, að þjóðræknis- grcin elnis og "Betel” verði gróða- fyrirtæki. En áskotnist svona stofn- un einiliverjar eignir fyrir velvild og hlýhug eiixstakra mairna. þá þer öll- um að vita um þær. Yel getur komið fyrir um ertthvei-t tírnahil, að þesxar eignir séu frecm- ur til byrði en hagnaðar, og ber J»á húsbóndanum að vita um það og haga sér eftir því. t>að sem nú liggur fyrir ineð "Bct- cl” er læt'a, að nefndin, sxrm hefir þossa þjóðrækniagrein með liönd- uin fyrlr Vestur-fslendhiga, gefi út í bJöðunuim sundurliðaðan eigna- reikning stofnunarinnai-, svo að sjá imégi hvei'jar þær eru, hvar þær eru, hvernig ]>a'r eru fengnar og hverjar eru arðberandi, óarðherandi eða til hyng.xla á iþetm tíma sem rei.kning- ut-inn er gefinn. Svona lagaðan reikninig þarf svo að gv>fa út eimi sinni á ári. Þá er naast að gefa út nákvæmlega sunilurliðaðan starfrækslu-reikning fná þvf að “Rofcel" var gróðursett ■ grein í vestur-fsfenzkn ])jóðlífi. Verð- I ur ]>ar að tilgreina allar tekjur ! sundurliðaðar AHar gjafir og til- lög alla meðgjöf hvers einxtaks i mannx sean á “Berbel’' hefir verið frá I því fyrsta. Hvort hlutaðeigendur lia'a .xjálfir grettt þá meðgjuf, en ef 'Á!'i, ]'á hverjir lia.fi greitt með- gjöfina fyrir Iwin'a hönd. Sömu- loiðis snndurliðaðan reLkning yfir öll útgjöld, byggingarkiostnað, mat- vöru, eldlvið, kanj>gjöld og annað, er til kostnaðaj' getur taiist. ftvona lagaðan í'eikning (þarf «vo að hirta tvisvar á ári framvegis. Enn fromnr árdegan jafnaðarreikn- ing yfir aJlar eignir, allar tekjur og útgjöld, innanstokksmuni og aðrar eignir lifandi og danðar, sem þá eru á hendi. Oefst þá þvcsþóndiamum, það er Vestur-fsl., fuiiloominn imöguleiki tii Jres'.x að sjá, hvernig nefndin iey.xir starf si.tt af hendi og hvernig á- standið err. Þarf liann |)á ökki að vera í nokkrum vafa um ]>að, hvað fi'aim ])tu*fi að Jnggja “Betei” til styi’ktar, enda mun ]>á ekki standa á því, sem tiil |]>arf. J2g fæ ekki séð, Jnvernig aJmenn Irjóðræknisstafnun getur orðið Htarfr-ækt tiJ Jengdar srvo vel ifari, án þe«-x að Jivert elnasta atriði í stanf- ræk.xlu þnirrar stofnunar sé niá- kvætukga skýrt og útlistað fyrlr aJ- menningi. Bkiðin eru vitaskuki skyklng til að taka allar ]>ær .skýrslur og reikn- in.ga ikostnaðarteiuirt, því þaiu ®ru ifka greinar á ískjnzku þjóðræknis- tré. Og att það, sein varðar is- Iwnzka iþjóðrækni, rarSur að vinna laiman í einingu að sania takiiiarki. 86 ]>að eiil.i gert, séu cinihvorjar érréttinda s efnur að vafjas inn í ]»ot ia mál, i])á er hex að kasta öllu hjóðerniis og l>jóðræknis vanafleipri á eldinn, og það soin fy.nxt. I>að er ■kiki tid nokikurw, að vem að hurð- ai- rncð ]»að, sem hæði skortir mixiiindóm, hreinlyndi og drengskap á hak við sig. Sérhvert a.'ment mál, érhver aiimenn s ofnun verður að jnolia alla l»á birtu, sem heiðarieg starfræksia ú heim'ír. Þar ] arf ’iieira til en lv.-a þvætting yfir fóik- inu. I á er onn eitt atriði viðvfkjandi “Botetl.” Eg hýst við, að l»ar sé höfð hók fyrir gesti, «vo þeir geti fært ]»ar rnn nöfn sín. Eg á við nætungosti, þvií ýmsir vinir “Betel” gis'a ]>ar, sem sjákteagt horga vel fyrir sig, og ætti sá reikmingur að vera diáliítHl tekjuliður. Það er hug- ulsemi af þeirra ihá’fu, að lofia “Bet- el” iað njó'a ]>os«, ]»ar eð iheiimilið ihcfir svo mikila uinsýslu með hönd- um hvort sem er. Mætti ]:á ge‘a þetss rið ]>enna tekjulið, hverjir sér- stak'iega sýndu ]>essia hugutsomi, því “heiður iþeini mean heiður hoyrir.” Ail’inenn hhittekning við "Betel”, um alLar hygðir LxJendinga, her ]>að Ijásllega með sér, hvernig þorri imanna hefir litið á þotta miál. Það ■Ieyntr sér ekki, að þeir hafa skoðað ■stofnunina |]>jóðræknLslega líknar- s'tofnun. En líknarstofnun or sér- stakl'Cga fyrir ]>á, sem eru munaðar- lau.sir og eig enigan að noma hið opinihera. Kiga enga ættingja eða vini á Mfi, eniga sérstaka. sem vilja eða geta i'étt þeim hjálparliönd. .Miinaðarley'singja snin eiga engan að nema einhvern almenning, og 'bafa Lítið eða okkert sjálfir. Eg hugsa að flestir ski'lji, að þotta fólk er nmnaðarlaust fremur öllum öðr- iuix l>essa m/enn og konur skil.xt mér að Vesfcur-Lxlendingar, som ! heild, hafi ætLað að arrnast um á "!...... I Jvoiiidiii hefir |>ví ekikert annað i að gera, en grenslast eftir hvort | bessar séu k ri ngunist avðu r uimsækj- l enda, vei‘a |»eim svo inntöku með- an pláss leyfir og senda nógu ot't gtögga og skýra reikninga til hús- hóndan.x. S'é alftur á nióti þessu ekki þannig v'arið, og eigi "iie ei” að vera eign isérsfaike félags eða flökks, ]>á, eirxs og gefui' að skilja, er alt öðru rnáli að gegna. Nefndin hefir iþiá enga -skyldu á herðimt sér gagnvart öðr- um en þeim ílokki eða félagi. “BefceJ” er ]>á orðin séreigniar sfcofn- un, og geta ]>á eigendurnir sett hvér Iþau -xkilyi'ði fyrir inntöku á “Bet- eJ,” senn ]>eim sýnist. Munurinn á ])ossari hugmymi og hinni, er og lxefi iý.st hér að framan, verður þá ein.x og á svöi'tu og hvffcu. •'BeteJ”, þes.xi grein hinnar í.x- ionzku ]»jóðrækni, er ]tá ekki leng- ur Ifkrtar.xtofnun, írekar en svo eða svo, heldur fjárhyggju stofnun eig- endanna, cins og æfinlega verður f iþess komir tiifellum.. Oft hluta- veltnfélag um farin og hiin bein. En undir |)eim teringumistæðnim 'beifir “Befcel" fyrirgert öilum réfct- induim til ]>.jóðrækni Vertfcu r-fslend- inga yfir höfuð, og er ]>á tími til að sfcofna annað heimili á sönnum og ósvikmum þjóðrækniis gruniivelli, ]>eim sem eg mintist á. En hvort or nú "Betel?" Hér er okki nm nokkinrn mflliveg að ræða án stór-tjóns í nálægri framtíð. Af því svo mikið er nú gasprað um þjóðerni.xmál Veistur-fslendinga, en hitt er vfst, að ekkert (ijóðerni gefcur átt sér stað án þjóðrækni, ]>á lield eg að það sé full l>örf á því fyr- ir Vesbur-Ls lend i rxga að athuga 'þetfca máJ. Voröld og I/ögþei'g em vinsamlega þeðin að taka upp þessa grein. Vinsamlegast. J. Frímann. (íiniii, 6. marz 1919. MINNING. I<ilja Lftman var fædd á Gknli 15. marz 1892. Giftist eftirlifandi cigin- inanni sínum, Þoi'sfceini Þorsteins- syni 1909. Lilja var kjördóttir KrLxtjáns Líf- man.x; kjörföður sinn misti hún 6 ára gömul, en kjörmóðir henrxar var henni eftir það bæði faðir og sönm móðir til hinstu stundar; og færri murai þau sjær leta eins jafn-gjarnt til drenskapar og dáða. Lilja var framúrskarandi Iþrifin húsmóðir og vel greind. Hún var rfklunduð kona og fastheidin, en stundmn helzt til stíflynd og ó- .xveigíanieg, og varð ]vað henni helzt að gæfubresti. Hún hafði lífsþrár heitar og lista og fegurðar næmi svo giögfc, að fátífct er; það var hennar iixsta eðli. Hún var ein af fríðustu konum þessarar bygðar. Fimm böm ung em nú svift umhyggjujsamri móður. Hún andaðist 25. febrúar 1919 á GimJi f Nýja í.xlandi f vemdarhönd- um sinnar ástkæm móður og á honnar iheimili, auðugri af reyn«iu en umíhyggju og ástúð ættmenna og ektarnaka. X«L Grænland. Eftir Jón Dúason. VI. Þegar Islendingar komu að nema Iand á Grsenlandi sæmdarsumariS 986, var landið í höfuSatriSxmum hiS sama og nú. Mjallhvítur jök- ulskjöldurinn hvíldi á hálendinu og firSirnir skárust örmjóir og hýldjúpir langt inn í landiS, og birki-ilminn lagSi innan úr dölun um. FirSirnir voru fullir af fisk- um, og ár og vötn af laxi og sil- ungi. Kjörrin og grasfendiS hefir ef til vill veriS svipaS og nú. En landiS var einnig aS mörgu leyti annaS. 1 dölunum voru stórar hjarSir af hreindýrum og ef til vi'll moskusuxum, selatorfurnar á ísn- um og selalátrin í fjörSunum voru meiri en nú, og æSatvörp og egver voru þá í mestum blóma. Og ekkert þessara dýra þekti drápshönd mannsins eSa bar skyn á aS forSa sér, þegar vegandinn gekk aS því. Inst í fjörSunum, þar sem sólin skein, staSviSrin voru mest og þoka og hgifsúld náSu ekki inn, reistu lslendingar bygSir og bú. Landnámsmenn- irnir hafa IifaS þar æfintýralífi fyrsta sumariS. Allri vinnu hefir fyrst og fremst veriS variS til þess aS gera hús, áSur en vetur og ótíS bæri aS garSi. RekáviSur og birki úr skógunum hefir veriS not- aS saman til húsaviSa. Matar var mjög auSvelt aS afla. Næ: ta starfiS var aS rySja túnin og girSa þau. Landnáminu hefÍT veriS hagaS líkt og á fslandi í fyrstu; en menn ha'fa tekiS eins mikiS land og þá lysti, en síSar gefiS af því, ef þeim svo sýndist. Ef til vill hefir landiS aldrei orSiS al- bygt. ÞaS hafa víst ekki fluzt frá íslandi nema nokkur hundruS menn til Grænlands. En þaS var einvalaliS; hugumstórt og stóS í stórræSum sem Eiríkur rauSi. Af þeim fáu Irlendingum, sem fóru til Grænlands, höfum viS hlotiS mikla frægS. Þeir könnuSu Iand sitt og sigldu langt norSur í höf. Frá bygSum sínum héldu þeir í landaleit og fundu Helluland, Marland og komust langt suSur meS austurströnd Ameríku, þar sem þeir kölluSu Vínland. Á skipum sínum sigldu þeir til Is- lands og Noregs, og var þaS hvorki lítiS haf né greiSfært í þá daga. SitthvaS bendir og til aS þeir hafi sigh til Hudsonsflóa- léuidanna í Kanada. Mikla leiS- angra gerSu þeir norSur í Greipar til aS safna rekavið og til fiski- veiSa, fuglatekju og selaveiSa. Heima fyrir stunduSu þeir selveiSi úti á eyjum, eggjatöku og fugla, loSnu og fiskveiSi í fjörSunum, og lax- og silungsveiSi í ám og vötn- um. Þá hafa menn og stundaS hreindýraveiSar langt inni í landL Lágu menn þar úti í kofum, sem enn má sjá. AS laxveiSinni und- anskilinni hefir veiSi mest veriS sturiduS haust og vor og aS vetr- inum, þegar veSur JeyfSu. AS sumrinu stunduSu menn heyskap og hirtu mjólk búsmalans og veiddu lax í ánum. Hefir sú veiSi veriS mikil, því viðámar standa hjallar, þar sem veiSin var þurk- uS, líkt og viS sjó. Túnin eru feiknastór flatmi, og þvílíkir dugn- aSarmenn, sem Graenlendfngar voru, létu þeir sig ekki muna um aS girSa þau, og standa þeir ram- gerSu garðar enn. fúnin hafa gef- iS af sér mikla og góSa töSu til foma, því á þeim vex taSa enn í dag, og er grasiS mikiS. Á túnun- um eru á víS og dreif miklar rúst- ij af peningshúsum, fyrir allan pening, naugripi, hesta, geitur og sauSfé. Heiina viS túnin og víS- ar í heimahögum, standa miklar steinhlaSnar réttir fyrir búsmál- ann. Þeir, sem rannsakaS hafa þessar rústir, t. d. Capt. Daníel Bruun, ráSa af þeim, réttum og peningshúsum aS á sumum bæj- um Kafi veriS þúsundir fjár, og fjós hafa fundist meS básum handa 100-200 kúm. Enda seg- ir svo í Konungaskuggsjá: “Svá er sagt, at á Gruenlandi eru gröe góS ok er þar margt nauta ok sauSa; ok er þar smjörgerS mikil og osta; lifa menn viS þat mjök, ok svo viS kjöt ok viS allskonar veiSi” (tilfært eftir Finni próf. Jónssyni). ÞaS mun heldur ekki hafa veriS þröngt í búi aS jafnaSi á Grænlandi. Þannig er getiS um, aS hjá óbreyttum bónda hafi eitt sinn veriS í jarShúsi einu geymdir 60 sláturgripir, 12 vættir smjörs og skreiS mikil aS auki. Hey'hlöS- ur, þaS er heyhlöSu tóftir, standa; viS peningshúsin eSa þá heygarS- ar, girtir. Heyskapur hefir oft ver- iS sóttur langt, og heyiS ýmist bundiS heim aS sumrinu eSa því ekiS á ísum aS vetrinum. Græn-1 lendingar kunnu ekki fremur en viS aS gera flæSiengi, en þaS hefSu veriS hin mestu happaverk, ekki' einungis vegna áburðarmagns í vatninu, heldur einkum vegna þurkannæ Handa svo miklum fénaði, sem Grænlendingar höfSu, mundi hafa þurft mikinn heyafla, ef hverri skepnu hefSi veriS ætlaS mikiS fóSur, en svo mun naumast hafa veriS. FénaSurinn hefir því gengiS úti mest alt, eSa alt, áriS. Ivar BárSarson segir, aS hann og félagar hans hafi fundiS viltar hjarSir af búfé í VesturbygS, eftir aS hún var lögS í eySi, og þeir hafi tekiS eins mikiS meS sér af þessu og ferjan gat boriS. Á sumr- um hafa ær og kýr veriS hafSar í seli fram til fjalla, AS vorinu hef- ir geldfé, tryppa- og nautastóS veriS rekiS á a'frétt, og svo smalaS í göngum á haustin. í afréttunum standa enn miklar almannaréttir, hlaSnar úr grjóti, og meS dilkum fyrir þá bæi, sem áttu þar upp- rekstur. Þar sem góS voru beit- arlönd, hafa veriS gerS beitarhús og fé haldiS þar til beitar. Alt atvinnulíf Grænlands hefir þannig veriS kappsamlega rekiS og í sjálf- um mannvirkjunum, sem enn þá standa, eSa má sjá menjar eftir, bregður fyrir ljósri mynd af fyrÍT- hyggju, starfsþrá og ötufleik htns bjartlokkaoa, norraena kyns. En þrátt fyrir aHan dugnaSinn og örlæti hinnar graenlenzku nátt- úru, komu þó fram skuggahliSar á hinu grænlenzka þjóSlífi, sem á- gerSLst meir og meir. 1 landinu var ekki svo stórvaxirtn skógur, aS hægt væri aS gera af honum skip. Þar var eikki hægt aS rækta kom og þaS sem verst var, þaS vant- aði járn. HefSu lslendingar þekt járniS á Bjamey til foma,, væri Grænlaind norrænt enn í dag. Járn var, er fram liSu stundir, svo fágætt á Grænlandi, aS eitt sinn þegar skip braut þar viS land, tíndu þeir, er fundu, vandlega alla jámnaglanai, en létu hitt alt vera. Jámeklan hefir ©f til vill aS lokum orSiS svo mikil, aS jám hefir skort í nauSsynlegustu verkfæri, eins og t. d. ljái, svo gras hefir ekki orSiS slegiS. SumariS 1 189 fór Ásmundur Kastanrasi frá Grænlandi til Noregs, en hrakti þó fyrst til Islands. 1 skipinu var ekki einn einíisti nagli af jámi, heldur (Framh. á 7. h)*.) NÝ SAGA —'Æflntýri Jeffs' Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fullprontuð og til sölu á skrif- stofu Heimskringiu. Kostar 35c- send póstfrítt . G. A. AXFORIJ LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg . Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræiingttr 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portaee Ave. and Smlth St.) 'PHONE MAIN 6256 Arnl And.r.son K. P. Garland GARLANÖ ðt ANDERSON i.anrn ahixmb. Pheaa Mala 16(1 ^trt Cleetric Sailway Ohambara Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RBS. ’PHONE: P. R. 37R6 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar SlaEöaBru Ryraa, Aucaa Nef og Kverka-sjúkdómaT ROOM 71* STICRILING BANK Phaae: M. 12S4 Dr. M. B. HaUdorson 4«I B«VD BLU.DING Tala. Maln IIOIW. Car Port. « Kd-a, Stundar elnvörBufflgu herklasýkl og atra lunenajsúkdóma. Er atj Onna a skrifwtofn sinal kl. 11 til 11 Lm'an8 kl' 2 U1 4 ®“—Heimill a« 46 Alloway ave. Faðirinn hælir því mjðg. “Faðir minn brúkaði það, þar til hann læknaðist af kvillum sín- um. Hann hælir því mjög,” Svo skrifar Mr. Matt. Molek frá Silver- bow, Mont., 26. des. 1918. “Það” meinar Triner’s American Elixir of Bitter Wine, bezta meðalið við öll- um magasjúkdómum o.s.frv. Góð meðul eru æfinlega metin og vér gleðjumst af því að þrátt fyrir gíf- urlega verðhækkun á meðala efn- um, og háum sköttum, þá getum vér síunt selt Triner’s American El- ixir og Triner’s Angelica Bitter Tonic án tilfinnartlegrar verðhækk- unar. Verðhækkunin er að eins lítil til að tryggja gæði efnanna, er í þessi ágætu meðul fara. Trin- er’s Liniment, sem viðurkent er það I bezta meðal við gigt, fluggigt, tognun, o.s.frv., og önnur Triner’s meðul eru seld enn með gamla verðinu. — Joseph Triner Com- pany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, IH Talnlml: Malm 6802 Dr.J> G. Snidal tAKnnJMHIR. «14 BOMERSBT BLK. Portar* Avtiui. WINNIPEG Dr. J. StefánssoH 401 BOYB Rlin.DING Hornt Portaffl. Avo. og Edmomton Bt. Btundar etntönsu augna, eyrna, ÍS kverk*-»Júkddina. Er a« hltta *** kl' VL*a 12 f k' •* kl- 2 tU « o.h. Phone: Main 3088. H.imlli: 106 Oltvta 8t. Tal*. G. 2816 V«r höfum fultar btrfBIr hroln- ustu lyfja og: mehala. Komllt metl lyfseCla y»ar htngaB, v«r gerum meöulin n&avtemlesra efttr Avfsan lækntsine. V«r slnnum utansvelta pöntunum og eeljum (rlftlngaleyfl. : : : COLCLEUGH & CO. N«tre Dane A Sherhrooke 8tt» Phon* Garry 2690—2691 A. S. BARDAL eelur likktstur og annast nm út- farlr. Allur útbúnaBur s& bestl. Bnnfremur selur hann altskonar mlnnlav&rBa o( legstetna. : : 813 BHBRBROOKB 8T. Phone G. S1S2 WINNIPBG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Sriur ?! ftin^aleyfiebréf. S«rstakt athygll veitt pöntunum O* vltigjörflum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI GOODMAN TINBMIBUR. VerkstœBl:—Hornt Toronto Bt. .( Notr. Dami Av«. PhtM G.rry 2DXX Helmlll. Garrr M MARKET HOTEL 146 PRINCESS STREET Á móti markaðnum Beztu óáfengir svaladrykklr •« vindlar. — Aílhiynniin'f róð. PAT. O'CONNELL, Eigandi J. I. Bwan.on H. G. Htnrlk.son J. J. SWANSON & CO. VASTKIGNASALAR OB pealna. mlHIar. Talstmi Maln 2697 Cor. Portaso and Garry, Wlnmpes HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? SkoSM )«la y9»i — á Msfilna ttt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.