Heimskringla


Heimskringla - 03.04.1919, Qupperneq 3

Heimskringla - 03.04.1919, Qupperneq 3
I WINNIPEG, 3. APRIL 1919 HEIMSKRINGLA 3. RLAÐSIÐA Jón Skanderbeg. Mg grét hep'tti' og frébti, art vinur ininn, Jón Skanderbeg, væri dá- inn. Hann lézt að heimili sínu í Graas Itiver, Man., 8. diesember síð- agbliðinn, oftir tvoggja vikna sjúk- dóinsúegn. Hann lætur eftir sig ekkju og fjögur börn, tvo drengi og tvær kjördætur. Nöfn beirra eru: Bjarni Ailvin og Jón Símon; sá fyr- nefndi er rúmlega tvítugur og hinn tæpt itvítugur; ©n nöfn Rtúl'knanna eru: Hianna og Sally, 17 ána gaamiar. ÖM eru 'lrömin góð og ve(l geifin og myndarleg. Jón Skandenbeg var fæddur í Saurbæ ií Skagafirði 14. febr. 1865; vai'ð liann íþví 63 ára og tæpra 10 mánaða gamall. Foreldrar hans hétu Jón SímoiKsson og Signý Jóns- dóttir. Hún var ættuð úr Eyja- firði, komin af sömu ætt og hr. Ótefur S. Thorgeinsson 1 Winnipeg, en ætt hanis mun vo.ra öll skag- firsk. Faðir Jóns Skatiderbeg og Sigurbjöng Jónatansdóttir á Merki- gili í Skagafirði voru systkinabörn. Hún hefLr búið allan einn búsikap lá Merkigili; mesta merkiskona, og býr bar ienn mieð síðari manni sín- <um, Agli Steingrímssyni. Fyrri mað- ur hennar var Jóhann Jónisson Höskuldasonar, sem ]>ar ibjó Ifkia allan sinn búskap. Með honum ótti hún dreng, srm fyrir löngu sifð- an er igifitur og vel mentaður og hefi- ir iskrifistofustörf í Beykjavík. Jón SímonKson og Signý byrjuðu búskap með lftil efni í Saurbæ í Seiluphrepp í Skagafirði, flubtu tsig Híðan að Lauifási í sömu Hveit; munu hafa búið ]>ar nokkuð lengi. Signý ótti eiua dótitiur, dr Lilja Sigríður hét, áður en ihún giiftist Jóni; sú Btiilka dó nimt ivftug, efgnaðist elnn son, er ílieitir Sigtryiggur Good- man og á iheimia í Wynyard, Sask. Jóni og Signýu varð 7 barna auðið, og eru nöfn beirra: 1. Bagnheiður, hún dó 17 ára. 2. Sigríður, kona Áma Helgasonar, sem ættaður er ftf Langlholti í Skagafirði; 'jnau húa ná- lægt Boaver P.O., Man„ hafa eigmasit eina dóttur, er Signý heitir, nú rúm- lega tvítuga, som heima er hjá beim, greind og góð istúJika: ]>au eiga gott bú og líðmr vel. 3. Jón Skanderbeg. 4. Hannes; vorið 1879 vlstaðist hann hjá iséra bfleifi Einarssyni Hákonar- »onar hattamakara í Reykjavík; hjá beim heiðursmanni dó Sigurður Breiðfjörð frændi minn; hann liifði í leigúherbergi á lofti uppi yfir búð- inni. #séra fsleifur var bá prestur f í Hvammi 1 Laxárdal. Sama vorið viistaðist Sigríður systir ih'ennar lfka hjá jxwsurn prastshjónmn, séra Is- leifi og Maiidörnu Sesselju Jónsdótt- ur prófas's í Glaurabæ; þá uin haustið druknaði Hanmeis af fiski- b&tl, sem prestur átti og lialdið var úti itil fiskjar úr Laxárvík, og fónst ineð 5 mönmim; var bað sorg mikil fyrir foroidra ogisysbkini Hannesar: bann var ]>á 22 ára. 5. Miagnús, dó ungur. 6. Lilja Sesseilja; hún gift- ist 1893 Guðjóni Thork'eJissyni; hann var myndarmaður og prúðmienni, œttaður úr Dalas.; j>au eignuðust tvö börn, pilt og stúlku: hún dó 2H árs, en drengurinn lifir enn og h'pitir Kiarl Bakivin, vol gefinn og gáfaður; hann úbskrifaðist úr Jóns Bjamiaisonar skóte, gekk á læknia- skóla tvo vetur, og innritaðiist syo í herinn síðastl. vor, var við heræfing- ar nokkTa mánaiði, ifók'k wo leyfi til að fiara ibeiim og vinna um uppskeru- og'I'reskingar tiímann og þurfti ekki að fara úr jm" að heiman, ]wí stríð- ið hætti. Lilja mlsti mann sinn um vorið 1912; giftist 1 annað sinn manni er Ibeitir John Alfned, ættáð- ur úr Reykiavik, fyrlr rúmu ári sfðán; ]>au búa nú á landi 'bvf, er Guðjón sál. tók 1 Langrutih héraði. 7. Rigný; ihún var yngst af bömum Jóns Sfmonssonar og Signýjar; hún giiffi«t enskum imanni. 'llfði mieð hon- um fáa mánuði og dó árið 1886. T»egar Jón Skan<]erbeg var 12 ára, fór Tiann frá foreldruTn sínurn til vandalauisra, að vinna fyrir lffi sítiu sem sma'i eða v ikad ren gur að KpJdutendi, «em er næsM bær við F’lafaibun'gu, á Kjálka sem kallað er. J>ar bjó Páil.l smiður og Rósa; bar var Jón eift ár. Um vorið 1868 fór hann frá Páli og Rósu til Ólafs Guð- munds«onar og Þóreviar konu hans, að Litluhlíð f Goðdalssókn; mun hafa verið fermdur vorið 1869 aif séra Hiörleifi Einarssyni , sem ]>á var prestur f Goðdölum. EPir tveggía eða þriggia ára dvöl í Litlulhlíð réð- Lst Jón fyrir vinnmnann bil' Jóns prófasts Hallssonar í Glaumþæ; var HeilrœÖi ömmu gömlu tilungra Mæöra “Am mt" Chamberlaln “FAar ungar manBur ( • r » nér ffreln fyrlr þvl, hva* Uk- im> þeirra «r mlbi> haetta húln fyrlr ým«- sRkððm- þú þ»r kvefahar. Vlestlr sjúk- •iðmar orsakast af rerlum, or ekkl «r n6*u mlkl* um þa* hlrt ah hr«lmn 1 í k a m l verst þelm betur. Mætlur ættu aldrel afS vera hlrtSulausar um stg Þú J kvef—lúta þa* afsklfta- I sólar- ’im um. -u ekkl lauBt hrlng. Bfstra* eru brúku’Ö bætandi mebul, myna'i færrl sjúkdóms tllfelli ú mehal ungra mieflra. Gott meTJal ylb kvefi, hósta o* hfcls sálrindum ætti æfin- lega afS vera ú heimiHnu. Þú mt- ske h«flr enga trú ú kvefmetulum, •n þatS er þú af þvi a* þú hefir ekkl reynt Chamberlain’s Coueh Remedy meóallts, sem heflr mætt almennum vlnsældum I húlfa 614. — Ekkert I þvi skatSIegt fyrir hvitvoUunga ■nolt us helianaa. •iam’ Chamherlaln. ]>ar nokkur ár; imin Tiafa fengið ]>ar nokkra 'mentun og haft nógar bæk- ur að iosa í ifrístundum sínum. Vorið 1882 hyrjaði Jón búskap með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum í Tungusvoi't, og var sízt heillavæn- logt í öðru elnis neyðarári, sem þá var uin land sflt, og þar mpð gekk mislinga\ieikin skæða um allar bygðir landsins það sumiar.. Við þetta auma árferði kom mikill Ame- nfkuihugur ií íólk víða um land. Fluttust ]>á imargir Skagfirðingar veisbur um Tiaf, fleistir «vo fátækir, að j>eir höfðu aðeins fargjöldin fyr ir sig og 'sína, nerna Jón Gísteson fiá Etebabungu • hann var álitinn ríkur bóndi. Var faðir Dr. Gísd'a- son í Grand Forks, N. D. Jón Skand- erberg bjó aðeins ]>að ár á Lýtings- sböðum. Sumarið 1883 flubti hann sig vetstur með foreldra isína og Sig- nýju systur sína, isem eg neifndi að framan. Hann mun lftið hafa stað- nærikst f Winnipeg, hélt tafarlausit iiiioð föður slnn og rnóður tiil Moun- tain N. D., en eg held að Signý B-ystir hans hafi fengið vist í Winnipeg. f Mountain bjuggu 'þau Guðmundur Gíslason og Sigríður föðursystir Jónw tvö ein á landi, sean þau höfðu numið þar; lönd öll vom nuniin þar i grend. I>á írétti hamn að ótokin væri land'spiJda þar fyr- ir austan, á svo nefndum Sandhæð- um fyrir sunnan og austan Akra, most mlegniis iskógi vaxið, og ekki sem bezt aðgengilegt fyrir snauða m'enn að setjast iþar að. Kmii. varð sú iandspilda fljótt öli uppbekin. Jón SkandeTbeg tók J>ar land rneð vætiti fyrir ihönd föður isíns, og átti svo sinn rétt óskertan. Vorið 1884 kom liann sér upp dálitlu húsi og fjóskofa; ikeypti eina kú, og set'ust foroklrar hans þama að. En sjéHf- ur féklk hann sér vinnu niöðal enMkra bænda; komsta fljótt niðtrr f ínáTimu, sem auðvoklara var fyrir bað að hann gekk á atþýðuskól- ann á Mountai.n nm 3 eða 4 mán- uði. Það var eina skólagangan hianis uim æfina. Mestirliegniis vann Jón hjá euskum bónda, -setn New- man hét um tveggja ára skeið; það var vænsti ikarl, og sagði hann mér að sér hefði igefist sú vtetin vel, og lært imá’lið og Trændavinnu al- ni'enna. Vorið 1888 fór ■ Jón frá Newtman og settist að á landi BÍnu. ^ Fór að ryðja af því viðinn og búa j bTebt undir plægingu. Næsta vor I mun thann hafci brotið 20 ekrur, i mleð nxuim, sem hamn fékk í kaup | sitt; nlefndi hann annan Pet eti j hinn Tom. Mér dettur í hug vísa. j sem Jón Símonsson orti, ]>egar ux- ; amiim Tom var iógað; hún or j Hvona: ‘Tom vor mikill - þarfa I þræll, iþræll ei .gæfusnauð'ur; Hann var lengi sigursæll, >sæ!ll or líka dauður." Haustið 1888 veiktist Signý móð- ir Jónis, og dó eftir nokkuð langa og þunga innvortte vei'ki. Sama Iraustið og Signý uióðir Jórts dó, komu þær TJTja systir irans og Guð- rún sys’ir miín fiá Kaupmanna- liöfn vestur um haf rneð fólksflirn' ingsskipi tvær sínis liðs; sú fyr meifnda var 'búin að Vera í Dan- rnörku aðeins oitt ár, en hin síðar- nefnda fjögur og hálft ár. Jón Trafði skrifað systur sinni og beðið hama að koma vestur til sfn og vera bristýra hjá sér «vo fyrst um sinn. Aif þvf Lilja og isystir tnin vonr orðnar igóðar vimStúikur, þá féllst systir imín á að fara rneð henni vostur. Þebta gekk ait ljómandi vel. Lilja settist að ilijá 'bróður sín- um, en systir mín íékk vist tíjá enskura hjómujn í St. Thomas; vann ]>ar til vorsins 1889; kom syo hieim til 'systkinanna Jón« og Lilju. Vrar hjá iþieim um tíma. Giftist syo um sumarið frænda þeirra, er bjó með foreldrum sínum á landi l>ar mllu vegar fyrir austan. Þau búa nú nálægt Bifröst P. O., Man. Um sumarið kom Sigríður sjnstir beirra Jóns og LMju að heiman úr Skaga- firði, með isjö ára gamila dóttur sdna, Sigunhjörgu. Jón skrifaði iienni og sendi henni fargjald. Sig- ríður tók við bústjórn hjá bróður sínum og föður. Sigrfður dóttir hennar giftist um aldamótin 16 ára gömul , Gunnari «yni Hóladóns. Búa þau ekk i lamgt frá Bear P. O., Man. Hjá þeim dó Hóla-.Tón Bene- dikksson. Þeim líður vel, eiga 4 börn vel gefin. Lilja fór að vinna f enskum visturn, eftir að systir 'hennar Ikorn að heLman, en á*ti heinnili hjá bróður sínurn, og mátti vera heima þegar hiTn vildi, þang- að til hún gifitist Mr. G. Thorkels- syni, sem eg hefl gefið um að fram- , an. Þetta sumar, 1890, kom eg að i heiman úr Skagafirði fkom ekki | með sama skipi og Sigríður) til j sy«‘ur minnar og Jóns Guðiuund.s- sonar frænda nefndm systkina. I>á sá eg Jón Skanderbeg f fyrsta sinn, en systrum hans kyntlst eg í Hvammj f Laxárdal hjá ísleifi prosti. Þær voru vlnnukonur hjá honum eín 1 hvort skifti, svo að mér þótti ekki ónýtt, að í ná- grenninu voru þeer tvær góðkunn- ingja tstúlkur mifnar. Hftt var mér ól'ós* f fyrstu, þegar Jón Skand- erberg mœtti mér, að þtarna «æi eg einn af hirnun tryggustu, beztu og skemiMlegU'stu möunum, sem eg hefi miætt á æfi minni; ]>ó njyndiatj mér hann þannig. Jón Skanderbeg var frfður sýn- nm. meðalmaður að vexti og hinn snyrftmaninlegasti á veMi, dökk- hærður, með dökk augu, er týstu gáfum, glaðlyndi, hjartagreðum og göfuglyndi; enda ber öllum sam- an um það, ®em nokkur kynni HfVTV'ii af honum, að honum var þannig varið: étt.f því engan óvin, en marga vini. Hann var vinur Mt- ilmagnans, scm hinna, er meira var lánað: gat aldrel aumt séð án þciss að hughreysta og gleðja. Jón fór 12 ára gamall frá fátækum foreldr- um sfnum og fátæklega búinn tii vandalausra að vinna fyrir lífi sfnu, en hafði í hjaría sínu þann, sem mestur er f heimi, krerleikann til guðs og manna; það var harns fiöður og móður arfur. Jón Sí- monsson faðir lians var með hærrí mönnum og að því skapi þrekinn; mun hafa verið fríður sýnum á j fyrrl árum; dökkhrerður og mó- i eveðnr. og mesta ljúfmenni; greind- j ur r»g veíl að sér f telenzkum fræð- um og fornsögum og Aftl talsvert af hókum: var bezti skrifari. Eg sá Snorra Eddu, sem var skrifuð af hans hendi, og aðra fræðibók stærri imeð ýmsum fróðleik í bundnu og óhundnu máli. Hann var með mestu gl'ímumönnum í Skagafirði, en lét lítið yfir sér, var hægur og frí við stærilæti. Engan mann hefi eg séð jafn fljótan að hlaupa hálf áttræðan, sem hann var. Jón Skanderbeg var einn af þeim, sem í æsku hefði kosið að ganga mentaveginn, ef kost hefði hann átt á því. Munu flestir kann- aist við það, hve sjaldgæft það var á þeim árum, að piltum, sem áttu blálfátæíka foreldra, væri gaumur gefinn og noklkur tæki sig fram við ]>að, að styrkja þá til mentunar, þó greiniloga sæist gullið í farvegi andans olfu jþeirra. Vorið 1890 tóku sig saman þó nokkrir íslenzkir tendnámsmenn hér f Akrabygð og nágrannahéruð- um, og stofnuðu Bændafélag, og var Jón Skanderheg kosinn forseti þess; og nöfni eg nú þá helztu: Mr. Skafta Brynjólfisison, Mr. Jón Hill- rnian, Mr. Pétur Pálsson, Mr. Jónas K. Jónasson, allir í miklu áliti, en þláfátækir nema Brynjólfsson og Hillmann. Þeir komu sér upp ail- rúnigóðu fundarhúsi, með bjálka- voggjum ag timburþaki, 50x30 að mláli. Jón Skanderbeig hólt með Bryan, hæði af því að hann var Demiokrat og sérstakliega vegna frí sláfctu silfurs, er genðið hefði í gegn, ef Bryan hefði komist að, og muna inienn hvernig það inál fór. Við Jón töluðum oft um þessa tvo menn, McKinley og Bryan, þetta haiist, við höfðum andstæðar skoð- anir. Samt var hann altaf eins glaður oig brosandi, og þar af leið- andi var mér svo létt um að tala við íhann. Svona var öll hams fram- koma ljúfmannleg, við hvern sem hlut átiti að máli. Mér þótti vænt um að hann var kominn að raun um að ef Bryan hefði verið forseti Bandaríkjanna nú, hefði það verið hin mesta ógæfa, því aldrei hefði 'hann sagt Þjóðverjum stríð á hcnd- ur, var of þýzksinnaður till þess. Það var öllum lýðum ljóst að WiL son fonsoti sendi ekki Bandaríkja- herinn til Frakktónds af ágimd, holdur til að berja niður eld og stofna frið. Kristur sagði: "Sæilir eru þeir sem friðinn semja, því ]>eir munu guðsbörn kaliaðir verða.” Þetta var maðurinn, sem hinum látna vini mínum líkaði því hann var sannfærður urn að Wilson for- seti hefir Iþann í hjarta sínu, sem mestur er í heimi. Vorið 1900 flutti Jón Skanderheg stærð. Héldu þeir fundi annan i sig búferlum nieð fjölskyldu sfna, hvem laugardag (að kvöldinu). konu og börnin'þrjú, drengina tvo, Lög félagsins Tas Iforseti upp á ' öem og nofndi að framan, og stúl'ku fyrsta fiundi, vel 'hugsuð, og höfðu sem Sigrún hét; hún var þriggja allilir fagrar framtíðarvonir. Kven fiélag var þá lfka nýlega niyndað, er styrkti hinn nýja lútenska söfnuð, er séra Fr. J. Bergmann stofnaði hér og síðar var nefndur Vídalfns- söfnuður, en prest Ihafði sá söfnuð- ur engan; en séra Fr. J. B., sem ]>á átti heima að Garðiar, var þar þjón- sndi pres ur, kom einstöku sinnurn hingað norður að messa og skiíra bnrn o fi. Söifnuðurinn kom sér upp kirkju, og átti kvehféiagið miikinn þá t í að koma henni upþ; en fáskrúðug var hún í fiyrstu, eins og vonliegt var. Jón 8kanderbeg var ihinn fremsti í röð saínaðarmanna. Hann var kosinn á lúterska ikiiikjuþingið í Winnipeg 1891 og 1892. Sumum þótti hann liitJu koma í verk, og reyndu árið 1893 Mr. Jónas K. Jónas-son, en það fór á sörou leið, að ,þeim íanst hann engu geta afkastað. Bændafélagið varð skamlíft, en meðan það lifði, var J. Sk. Tífiið og sáJin í iþví. Fundarhöld voru tíð fyrs'a árið. Á þeim fundum var margf go‘it og göfugt sagt. Ræður Jóns Skandenberg gengu út á sam- hygð, að ti-yggja bræðrabönd og að cfla velgengi hvers annars, og sýna hver öðrum umburðarlyndi og kær leiksþel; og sannaðist þar sem oiffi ar: “Afi gnægð hjartans munnurinn.l ára, B.iami 5 en Jón Símon eins árs gamall; og með föður sinn, kom- inn hátt á áttiræðisaldur; var ern og haifði góða sjón og sansa; og settist að norður á Mani obasléTtum, 20 raflur fyrir norðan Gladstone, Man. Kom sér ,þar upp heimiili. f þvfi plássi var gras afarmikið og ótekin lönd á stóru svæði og óútmæld. Þe fia pláss var nefnt “Big Orasis”. Með honum fluttu þau sig hjónin Sigríður systir hans og Árni Helga- son, sean «g hefi nefnt- að framan. og með stúlíkur tvær, Sigurbjörgu 14 ára og Signýju 2 ára. Þá átt-u þau 'iijónin Guðjón og Lilja systir Jóns beimili í Winnipeg á Toronfo- sM-æti, og fluttu út þangað á næsta vori (1901) með börnin ®ín tvö, Kaifl Baldvin og Sigurlaugu, er eg liefi nefnt áður. Þau tóku sér tand í nefndu Big Grass héraði. Og f.feiri T>ændur .flutMist héðan úr Akrahéraði l>angað norður, og suinir alla leið norður að Mani- toliavatni. Án Oness að lítitkrvirða neinn af 'þeim, þá sölknuðu, menn langinest SkaiKlerbegs hiónanna, og sárast fundu næstu nágrannar þeirra til l>ess, Mr. og Mrs. O. Jó- hannson, Jón Guðmundsson frændi hans og systir mín, Mr. og Mrs. Jólh. Erlendsson og Mr. o:g Mrs. Th. mæl'ir; Björnson; en lamgsárast var það ' fyrir mig, sem þetta rita, að Skand- Lestrarfélag var hér um sama i erbeg fóikið skyldi flytja norður. s'Ofnað, og var J. Sk. einn af helztuj Jón Skanderbeg fór með dágóðan stofnendum þess. Hann unni af gripastofn héðan úr Akra héraði atóð öUum góðum fiélagsskap. Yarj norður til Manifioba, þó daufiir kosinn i skólastjórnarnefnd og í væru tímar ]»au árin, sem hann bjó sfcjórnarnofnd Akráliéraðs. Koin hér, og fengi ekki nema $600.00 fyrir æfinliega firain sem heiðaiflegurj landið sitt, og hefði komið sér upp horgari þessa lan.ds. Hann var fast- myn'darlegra ilbúðaihúsi cn nokik ákveðinn Demokrat, og það veit eg að luvfir glatt Jnann að lifa þann dag að sjá og heyra að Demokrat- ar voru við völdin, þegar Banda- nlkajstjói-nin skarí í hildanleikinn með Bretum og Frökkum, til að eyði.leggja prússneska hervaldið. Og 'það 'tókst svo aðdáanl'ega vel, sem raun befir á orðið. WiTson forseti er maður, sem eg velt að hefir aukið lionum (sorn fleirum) undrun og aðdáun fyrir stjórn- vizku og Æramkomu ®ína ailla í kær- leiiksi’íkuin tilgangi á tímum neyð- arinnar. Þann 22. nóv. 1891 giftist hann Miss Sigríði Bjarnadóttur, ættaðri úr Húnavatnssýslu. Séra Jón Bjarna.son gaf þau eaman í hjóna- band í húsi Guðjóns guMsmiðs í ur af þeim, sem tóku sér hér iand á sama tíma og Tiann. Nú eru Iþó nokkur ár liðin síðan Mr. Jacob Er- Tendson ftótti 'það hús heim til sín, því hann keypti landið, eftir áð ýimsir höfðu ikeypt það og selt, og var þá komið upp í alt að þremur þúsundum dala. Nú sjást ongin inerki til, að þarna hafi verið heim- ili, önnur en þau, að maður sér fal'l- egan trjárunn upp úr roiðjum akr- inum, er Jón Skanderheg planfaði, fáein beð fiyrir norðan húsið, þrem- ur árum áður en hann flutti norð- ur. Þarna stendur brúskinn og minnir mann á burtfiarna vininn. Það kom í ljós, (þeigar farið var að mæla löndin f Big Grass héraði, að það voru skólalönd, sem Jón Skan- deiheg hafði búið sér til 'heimUi á. Winnipeg, og héldu l]>au þar veizlu og fleiri af löndum, sem höfðu gert _____1,1__ ______ _______»___________í c 1____nnrvoítlllirAllf lll’All sæmilega, sem við raátti búast af þeim. Um 'þær mundir gekk hann f iífsáhyrgðarfélag, er nefndist “Mutual Reserve” og tók $3,000.00. Það fétag fiéll oftir þó nofckur ár. reyndist svikamilla. Svo komu ný- giftu Tijónin að norðan hingað suð- ur, og fylgdu þeim inargar heilla- óskir vina þeirra í Winnipeg. Mrs. Skanderheg var búin að vera 7 ár í Oanada; kom að heinmn það sa.ma, og annaðhvort urðu menn að kaupa hverja ekru á 4 dali, oða að ileita sér að íbústað imnarstaðar. Sumir keyptn en gum- ir ílnttu burt. EfiMr þrjú ár að hafa. búið íþarna, flutti Jón Skand- erbeg búslóð sína eifctfiivað 16 míl- ur norðvestur þaðan. Bygði .hann sér þar heimili o,g tók einn fjórða úr Section, og það var það síðasta TieimiTið hans hér á jörðu, og 1884. Vann þessi árin lengst alf í skarat frá Grass River P. O. Hann Winnipeg hjá enskum; fékk gottj keypti land.er Já að landÍBU lians, kaup, eftir því sem ]>á gerðist, enda fyrir $2,500. Þarna komust þau var hún bráðdugleg. Og eftir að hjónin í góð efni, og áffi konan bún tók við húsmóðurstörfium, góðan þárí fi að svo var, þvi hun er koan það í ljós, að hún var búkona ))úsýslukona mikil Mrs. Skander- ihin bezta, og eftir (því góðhjörtuð; beg heíir oft fengið verðlaiin á og gestrisin, og var manni sínuni i sýninguni, Tweði 'fyrir smjörgerð og samtáka í öMu, sem gott var og göfi-j tóvinmi. og hann fyrir. gripi «ína ugt, og gerðu þau hjón hvort öðru' Árið 1906 veiktief þrið.ia barnið alt tiil sæindar og virðingar, þar til ']>eirra, sem ]>au fóru mcð norður Iffsleið hans þraut. j héðan, þá 11 ára gamalt, er Sigrún Vorið 1892 bygði Jón Skanderbeg hét; var farið með hana til Winni- fbúðarKús, sem þótti faliegt á þetm peg og gerður uppskurður 6 henni frumbýJingsárum. Vai Mr. Jónat- við innvortis meinseird, og dó hún ann Jónatansson, frændi Jóns, yfir- af þeim orsökumj var iþað sorg mik- smiður iþess. Stærð hússins var il fyrir þau að missa hana; hun var 20x16, m-eð steyptum ikjaMara und- gáfiuð og fríð og með bez‘u börnum, ir og á steinsteyptum grunni; með sem maður gat hugsað sér. — StuMu lofti og kvistl yflr suðurdyrum. eftir að þau misf.u Sigrúnu sál, fóru Ná fiór að fríkka heimtlið, því áður þau inn til Winnipeg, eftlr að haifa voru húsakynni fátækleg, sem hjá smirt sig fyrir uin '•vor “kki myndi fles'um. hægt að fá gefins böm hjá falenzk- Sumarið 1893 var séra J. A. Sig- um tátækum foreldrum nýlega urðsson vígður til presfs á kirkju- komnum að heiman. Þetta gekk þingi og kosinn til að veita Vída- ljómandi vel, fengu tvær stúlkur 5 ífnssöfnuði sfna þjónusfu. Urðu ára gainlar hjá tvennum hjónum, margir glaðir, sem unnu kris iieg- er áffu sex börn hvor', og tóku um félagsskap, yfir því að fá svo eignarbréf fyrir, að þeim væru gefn- góðan kennimann, sftrn hann reynd þær að fultó og öllu. Vegna hins i«t, og var Jón Skanderbeg með góða mannorðs, sem þau Skander- boztn safnaðarinönnum. , þegs hjónin höfðu og foreldrum Búskapur þossara merkishjóna barnanna ,’ar gjört kunnugt, þé gekk hærilega á þessu heimili. vi,r þeim ljúft að verða við bón Voru ]>ó daufir fímar, hveiti í lágu þessari, og em nú þetfa hinar tvær verði, og s undum misti J. Sk. og kjördætur þeirra, sem eg nefndi að fleiri uppskeru sfna við hagl. Varð framan. Þeirra fuJ.lu nöfn era: því gróðinn liægfara, ekki hægt að Hannbjörg og Ralhjörg, og eru nú fá peningalán nema með oknrvöxt- 17 ára, mjög skem* ilegar og góðar um. Seinni i>arf sumars 1896 var sfcúlkur, og hefi eg fengið góð sendi- mikið rætt um pólitík og hin nýju bréf frá þeim báðum. útnetfndu forsetaefni Bandaríkj- Að kvöldi 22. nóv. 1916, fengu " " "r. Bryan frá Nebraska og Skanderbeg hjónin óvænta heim- Mo.KineJy frá Canton, Ohio; sá fyr- sókn, yfir 30 manns að tölu, alt land- nefndi fyrir Demókrafa flokkinn,1 ar, og var séra Karl J. Olson í i’■'"n fyrir Republikaflokkinn. broddi fylklngar, og gjörðu sig Mr. Bryan Og fylgjendur hans heimakomna; þarf ag ekki að fara héldu þrumandi ræður um frfsláttu mövei’m orðum tim það, hvað til silfur, og það væri það eina til að stóð, því nefndur presfur sendi Lög- bæta peningaþröng bænda, því þá bergi greln um það, sem gjört var á fengist peningalán með 2% rentu. þessu 25. hjónabands afmæli þess- En MeKtnley og hans fylgjendur ara góðu, merku og vlnsrelu Skand- vora aJt annarar skoðunar 1 þvf erbogs hjóna. Af þvf að Lilja systir Jóns var búin að gjöra mér aðvart mn hvað gjöra ætti nefnt kvöld, gat eg tekið ofurlítinn þátt f siltór- hrúðkaupi þessu, með því að senda kvæði, er Miss Signý Helgason, syst- urdóttir Jóns, bar tfram við ]>að tækifæri, og hafði farist það vel. Jón Skanderbeg skrifaði mér gott bróf nokkru seinna, rneð nijög bróð- urlegum og hlýjum orðum og með $5 gjöf, sem hann sagði eg ætti fyrir kvæðið. Nokrkum áram eftir að Skander- begshjónin voru sezt að á landi sfnu í grend við Grass River P.O., andaðist Jón Símonsson, faðir hans, kominn nokkuð á 9. tug ára; var alt af undra ern, nema seinasta árið, ]>á orðinn blindur; leið svo burt í ljúfum svefni. Þessa feðga háða hefði Sólon spaki geteð viðurkent sæla menn. Þegar eg sagði Th. Björnssyni lát Jóns Skanderbeg, sagði hann dapur og klökkur í anda: “Nú er farinn einn atf mínum beztu vinum.” En eg sagði: “Nú er íarinn annar minn bezti. vinur. Ef þú ferð á undan mér, eru báðir farnir.” Nú iheíi eg látið hugann liða og líta yfir lífsleið Iþfna, minn elslkaði látni vinur, sem lifir þó í hugum og hjörtum vinanna 'þinna, auk ekkju og bamanna þinna, systi-anna og í tíjörtum barna þeirra; og íjvú hefir gefið þeim svo gott eftirdæmi að hreyta eftir, að vslíkt er aðdáunar- vert. Og niT renni eg huganum að 'heimili þínu ofurliítið til baka, og það er 10. deserober síðastliðinn; eg 'Íít inn í 'húsið, sé börnin þín öll dauðsjúk afi spönsku veikinni og þig að takmarki koininn tfrnans og eilífðarinnar, og Sigríði þína, sem varö ekkja eftir fáar mínútur; hún að eins fylgdi fötum og með tfárin hrynjandi af augum, hún, sem elsk- aði þig eins og Mfið í brjósti sínu. sá að nú yrðir iþú að fara. Mín sálar- eyru heyrðu þig kveðja hana og þakka henni fyrir alia dygð hennar og elsku þér og börnunum ykkar auðsýnda um 27 ára skeiðið, sem guði þóknaðtet lofa ykkur að lifia saman í einingu andans og bandj friðarins; og svo haíðirðu yfir vers- ið: “Dauðans stríð af Iþín heilög hönd hjáfpi mér vel að þreyja” o. s. frv., svo allir heyrðu, og voru það síðustu orðin—þá alt búið. Jarð- leifarnar voru lagðar í grötfina, and- inn fór til guðs sem gafi hann. Mér fiinst það ekkert gjöra til, þó eg hafi ökki gotað rakið æt'arþiáð hins sæla látna vinar, 'hvorki til btekupa eða annara stórmenna: hitt er íneira vert, að geta sýnt 'hver innri nmðurinn var, og vona að eg hafi farið rétt með. Eg bið góðan guð að hughreysta ekkju hins látna, systur han>s, börnin þeirra og alla, sem finna sárast til þess að þaraa varð skarð fyrir skildi. Mér fiinst ekki rétt, að segja að spanska veiikin hafi eftir skilið svo djúp sár, að eilffðin fái þau ekki af niáð. Þús- und ár eru engin eilffð, því þau eru “eitt titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr.” Á styttri tíma græð- ir þó' græðarinn allra meina öM sár- in, sem spanska veikin orsakaði ]ieim er niist hafa ástvini sína, eins og hinna. sein vinina hafa mist i veraldarstrfðinu. Að endingu læt eg þessi eftirfar- andi stef fylgja æfirainningu hins látna sæla vinar: Áður en sorganna gekstu frá grund, þig grátandi baugs kvaddi skorðin. CATARRHAL HEYRNARLEYSI ER LÆKNANLEGT Ef þér hafit5 kvefkenda (catarrh- al) heyrnardeyfu, e«a höfuti og eyrna-hljótJ ogr skruíningar, eta erutí farinn at5 tapa heyrn, þá fari* til lyfsalans og kaupi? l únzu af Parmint (double strengrth), blandiö því í kvart-mörk af heitu vatai og ögn af hvítum sykri; taki« svo eina matskeiö af þessu fjórum siunun á dag. jÞetta mun fljótt lækna hin þreyt- andi hljóö i hlustunum. stoppaðar nefpípur munu epnast, andardrátt- urinn vertJur reg;luleg:ur, og slim hættir atJ safnast í kverkarnar. I>etta er hæglega tilbúitJ, kostar lítitJ ogr er bragögrott til inntöku. Hver sem er hræddur um a? Cat- arrhal heyrnarleysi sé ab sækja á eiff, ætti ab prófa þessa ferskrift. The Dominion Bank horxi xotrk dahr atk. og SHEKBROOKB ST. HOfulWOII. up,b. VuruuJOOar ..... Allar rtsnlr .... ...* MMMÍ » 7.mn.n<n »7«,ooijam Vér óskum eftlr vlISsklftum vrral- unarmanna «g ábyrgjmnst aB gefa.J l>eim fullnægju. SpansjéSadnlld vortl er sú stærsta seau uokkur hankf* hefir f borglnnl. tbúendur þessa hluta bor&arli óska atl sktfta vtS stefnaa. sem r..,„ vlta ah er algerlega tryFK- Nátn- vort er full trygging fyrlT sjátfdtf: y»ur, konu og börn. W. M. HAMiLTON, Rádsmaður PHONB GAHRT S4CHI Hús til sölu. Tvö hús í vesturbænum t3 sölu, sanngjamt veríS, rými- legir skUmálar. FinniíS S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St. ltó hafðir á vöranuin hinstu stund Hallgríms og firelsarans orðin. Þú réttir mér vinur oft hjáliparhönol í hús þitt mig barstu á örmum. Nú tckur út launin ]>ín ateæla önd af alföðurs kærleika vörmum. AWrei og gleymi hve góður mér var niinn göfugi vinur og fagur. Trúin mér segir áð þú sért nú þar, hvar þúsund ár fiinnast sem dagur. Merki það barstu er mærra var soím, mjög varstu hugþekkur lýðum. því inanndygða blómið og mcwtan f iheim þú munarins geymdir f hlíðum. Eg kveð þig nú vinur nxinn, klökkri með sál; kannske eg finni þig bráðum, ]>á sopinn að botni er sorganna skái, iþað saela mun ver'Xt' okkur báðum. Sv. Símonsson. Akra, N.„ 5. íefbr. 1919. Sparið Peninga Yðar með því a8 kaupa einungie |>ær fæðutegundir, er gefa mesta naeringu. I allri bökun brúkið PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18 BORGIÐ HEIMSKRINGLU. 1 ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Hcmm- kringlu á þessum vetri ÞÁ vildum vér biðja að draga þetta ekki lengur. heldur máa borgunina strax f dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrír marga árganga ctu sérataklega beSn- ir um að grynna nú á skuldum sfnum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Nafnmiðinn á blaðinu yðar sýnir bvemig sakir rtutáa. Brúkið þetta eyðublað bá þtó sendið oss peninga: THE VIKING PRESS. Ltd.. Winnipeg, Man. Kseru herrar:— Hér með fylgja DoBaror, borgun á áskríftargjaldi mínu við Heimskringlu. Áritun ................................ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.