Heimskringla - 03.04.1919, Síða 6

Heimskringla - 03.04.1919, Síða 6
6. BLAÐSIÐA HLIMSKKlNu WINNIHEG, 3. APRÍL 1919 Bónorð skipstjórans Saga eftir W. W. JACOBS iS þér viS, a8 þér ætliS ékki aS giftast Glover þess- ‘‘Eg get þá ekki séS annaS, en þaS sé rétt í alla keyrSi fótatELk úti fyrir, sem færSist nær. ÞaS var um, nema aS hann finni föSur ySar?” staSi.” enginn vafi á því, aS fótatakiS stefndi aS sumar- “Já," sagSi hún, “þaS hefir talast svo tsl. “Eg er á annari skoSun,” sagSi hún og rétti út skálanum. Henry var ekki seinn í svifum, heldur Mamma var svo eySilögS, aS eg hélt aS þaS stæSi höndina. “Nú ætla eg aS kveSja,” bætit hún viS stóS upp og faldi sig undir borSinu, svo hratt og á sama um alt annaS, ef faSir minn fyndist; og þess hægt og rólega, “og eg mun ekki sjá ySur aftur, fyr hljóSlega, aS hver Indíáni hefSi haft ástæSu til aS vegna loíaSi eg aS---” “Og eg geri ráS fyrir, aS ef einhver annar finn- en aS þér hafiS fundiS föSur minn. Ef Glover dást aS því. finnur hann, þá sé eg ySur aldrei framar. VeriS ur hann,” stamaSi skipstjórinn, “þá gildi þaS sama." ^ þér sælir.” Hann gekk nú viS hliSina á henni og hirti ekkert um Skipstjórinn tók í höndina á henni og meS þeirri Bíddu þangaS til eg spyr þig ráða, sagSi skip- þ£tt hann stigi út í akurinn, sem var viS götuna. ! undraverSu dirfsku, aS honum fanst, sem hann stjórinn og þurkaSi sér á handklæSinu. j “£f yvo fer,” sagSi hún og leit til hans, ofur hlý- hafSi fengiS viS þaS aS ganga meS henni, dró hann Hanri lauk þegjandi viS aS klæSa sig og fór í Jega, ”þá giftist eg ekki.” . hana til sín aftur hálf nauSuga. Hann beygSi sig land, og eftir aS hann hafSi gengiS um eitthvaS til “ÞaS var ekki þaS sem eg átti viS," sagSi hann. i niSur og ætlaSi aS kyssa hana, en hún sneri sér und- málamyndar, lagSi hann alf staS í áttina til GraVes-j “Eg ætlaSi aS segja,—” I an svo aS varir hans snertu aS eins hattbarSiS henn- end. Hann vissi ekkert hvernig sakir mundu standa “Nei, er þetta ekki fallegt útsýni yfir ána?" sagSi ar. Svo sleit hún sig lausa frá honum og hljóp upp þar, en hann vonaSi aS hann yrSi þess askynja, þeg- 0g nam staSar alt í einu. ! götuna. Rétt um þaS leyti sem hún var aS hverfa ar kenslustundimar væru liSnar í skólanum, sem ung-^ “Jú, ljómandi,” sagSi skipstjórinn. j sjónum sneri hún sér viS og veifaSi höndinni til frú Gething hafSi kent í, og alla leiSina var hann aS "Þetta er uppáhalds skemtigöngustaSur minn,” hans. Skipstjórinn svaraSi kveSjunni og leit svo í þakka fyrir þaS í huga sínum, aS stundvísi kennara saggi hún. kring um sig. Hann sá ekkert nema gamlan hest, í því aS senda nemendur sína heim á réttúm tíma, Wilson skipstjóri setti orSin á sig. "Einkum sem hafSi horft á alt saman yfir girSinguna, sem brygSist aldrei. þegar herra Glover er hjá ykkur,” bætti hann viS. hann stóS innan viS; og þar sem ekkert eftirtektar- En þaS fór ékki alveg eins og hann ætlaSi í “Hann hefir veriS okkur mjög góSur,” sagSi vert mætti augum hans, lagSi hann af staS til North- þetta skifti. Börnin komu út úr skólanum og héldu alvarleg. “Hann hefir veriS móSur minni mjögj fleet, til þess aS skora á skipshöfnina aS leggja enn heim, en ungfrú Gething sást hvergi. Skipstjórinn gó<5ur> 0g hann hefir lagt mikiS á sig til þess aS betur fram krafta sína í leitinni. gekk hissa fram og aftur um götuna. Klukkan varS fjnna föSur minn. hálf fimm, svo sló 'hún fimm. Hann beiS þangaS til “Eg vona aS hann finni hann ekki," sagSi skip- --------------- hún vatS sex. Konumar í húsunum sem hann gekk stjörinn. fram hjá stóSu á gægjum fyrir innan gluggana. Hún horfSi fast á hann. “Þetta er falleg ósk NÍUNDI KAPHULI. Þegar klukkan var fimtán minútur gengin í sjö ætl- ega hitt þó heldur,” sagSi hún meS þykkju. aSi hann aS fara, en þá loksins sá hann hvar hún “Eg vil finna hann sjálfur," sagSi hann; “og þér Þótt skipstjóranum þætti þaS miSur, þá stóS kom. i vitiS hvers vegna eg vil finna hann." ! ungfrú Gething viS orS sín. Hún gat aS vísu ekki “Þér eruS þá kominn aftur, sagSi hún og tók í “£g VerS aS snúa viS hér," sagSi hún, án þess komiS í veg fyrir aS hann maétti henni á götunni, höndina á honum, þegar þau hittust. j ag gefa nokkurn gaum aS því, sem hann hafSi sagt þegar hann var í North'fleet, en 'hún komst hjá því “Já, alveg nýkominn,” sagSi hann. I seinast. j aS tala viS hann meS því aS láta eina af skátastelp- “Þér hafiS víst ekki frétt neitt af föSur mínum? , Skipstjórinn fann, aS kjarkur sinn var óSur aS unum ganga meS sér, og þegar þaS dugSi ekki, bætti spurSi hún. ' | þverra, og hann reyndi aS gefa bendingu um þaS, j hún fleirum viS sig. Þegar loksins hún hafSi fjórar “Nei, því miSur hefi eg ekkert frétt af honum, sem hann þorSi ekki aS segja. "Eg vildi óska, aS í fylgd meS sér, hætti skipstjorinn aS gera nokkra sagSi skipstjórinn. Þér fariS seint heim í kvöld. þér vilduS láta mig sæta sömu kjörum og Glover," tilraun aS tala viS hana. Hann varS þá aS ganga ‘ Já, nokkuS. sagSi hann hálf hikandi. j annaS hvort á undan eSa á eftir, og þaS var ómögu- “Mér sýnisit þér vera þreytt, sagSi hann og “ÞaS skal eg gera meS ánægju,” sagSi hún. Og legt aS halda uppi samtali meS því lagi, og þar aS auki þótti honum svipur stelpnanna hálf grunsam- legur. Leitin hélt áfram alt sumariS. AlstaSar þar sem Hafsúlan kom, vakti skipshöfn hennar athygli á gerSi sig eins bh'Slegan í málrómnum og honum var Varir hennar titruSu ofurlítiS og augun IjómuSu, unt. I þótt hún reyndi aS láta ekki bera á því. “Nei, eg er ekki þreytt, sagSi hún. Eg fór og “£g hefi elskaS ySur síSan eg sá ySur fyrst,’ drakk te hjá vinstúlku minni, af því aS mamma er sagS; hann meS ákafa. ekki heima og eg kærSi mig ekki um aS flýta mér. ^ Hún var ekki viS svona beinu áhlaupi búin og sér, því hún gekk um alla króka og kima, eins og hún Er hún þá okomin heim enn þa? spurSi skip- stog uppi alveg varnarlaus. Hún roSnaSi, leit und-j væri aS leita aS einhverju, sem hefSi týnst. Vegna 8tjórinn. an og svaraSi engu. þess hvaS leitin gekk tregt, fekk skipshöfnin smám Stúlkan kinkaSi kolli hýrlega til aS svara spum- “Eg he-fi stundum gengiS klukkustund eftir saman á s:g einhvern sorgarsvip, og einkum mat- ingunni. Þau voru nú komin aS gatnamótum og hlukkústund eftir götunni, sem skólinn er viS, af því! reiSslumaSurinn. Hann var sá eini, sem nafSi lagt staSnæmdust. i eg vissi aS þú varst þar,” hélt hann áfram. “Mig fé í fyrirtækiS og hann var orSinn eins og maSur, “Eg ætla ekki aS fara heim strax, sagSi hún og "hefjr stundum -furSaS á því, aS börnin skyldu ekki sem hefir tapaS öllu sínu. horfSi í áttina heim; "eg æitla aS ganga ofurlítiS taka eftir því." j Snemma í september komu þeir til Jámbryggju, Jengra mér til skemtunar. | Ungfrú Gething sneri aS honum öSmm vangan- sem er smábær á austurströndinni. ÞaS var sama “Eg vona aS þér hafiS skemtun af því,” sagSi um sem Var kafrjóSur. “Ef þér er nokkur þægS í, sagan þar og annarst staSar; ifyrirspurnir skipstjórans skipstjórinn eftir dálitla þögn. Hann hafSi veriS a8 ag vita þaS,” sagSi hún, “þá get eg sagt þér, aS þau|leiddu ekkert nýtt í ljós. Bærinn var svo lítill, aS brjóta heilann um þaS, hvort hann ætti aS bjóSa hafa tekiS eftir því. Eg kendi einu þeirra aS þegja, henni samfylgd sína. VeriS þér sælar, sagSi nfeg því aS lofa því ekki aS fara út í þrjá daga í hann og rétti henni höndina. ! röS.” “VeriS þér sælir,” svaraSi hún; “ef þér viljiS “£g get ekki aS því gert,” sagSi hann; “og eg aS hjálpa til viS farminn, fékk hann leyfi til þess aS fara heim og bíSa þangaS til mamma kemur, þá _r f,ætti ekki aS ganga um götuna þó aS þér verSiS aS fara í land undir því yfirskini, aS hann þyrti aS’ eg viss um, aS henni þykir vænt um þaS.” j halda þeim öllum inni.” j kaupa ýmislegt smávegis fyrir matreiSslumanninn og “En er nokkur heima, sem gæti opnaS dyrnar “ViS skulum snúa viS hér,” sagSi hún og lagSi skoSa sig um. fyrir mér?” spurSi skipstjórinn. I af staS heimeliSis. Þau gengu þegjandi hvort viS Hann gekk um glaSur í huga og leit ánægjulega “'Eg býst viS aS Glover sé heima,” sagSi hún og annars hliS þangaS til þau voru komin aS götunni, um öxl sér á sementmökkinn, sem rauk upp af þil- horfSi yfir götuna. * sem lá heim aS húsi hennar. Wilson nam staSar og, farinu á Hafsúlunni. Hann var hér á háum staS og "Eg ætla þá aS koma í eitthvert annaS skifti," horfSi beint í augu henanr. Ungfrú Gething reyndi hann langaSi til aS komast í æfintýri. sagSi skipstjórinn vandræSalegur. “En eg hélt ag AIi undan, en varS þó aS gera þaS. j ÞaS var fátt merkilegt aS sjá í jafn lítilli bæjar- aS___” ! "ÆtliS þér aS láta þaS saima ganga yfir okkur bolu. Þar hafSi veriS töluverS verzlun áSur fyrri, þar gat ekkert veriS, sem öllum, er nokkuS þektu þar til, væri ekki kunnugt um; en meS því aS veSur var gott og Henry kærSi sig ekki meira en svo um “HvaS hélduSþér?” spurSi hún. báSa?” spurSi hann lágt. meSan jámbrautir voru ekki eins margar og nú; en “ÞaS var ekkert," sagSi hann. “Eg—ætliS pér "Nei," sagSi hún og leit á hann meS gletnri- þeir dagar voru löngu liSnir og nú voru bygging- aS ganga langtV’ ! fullu augnaráSi og brosti. Hann hélt aS hann amar auSar og eins og alt í bænum væri hálfsofandi. “Ekki mjög langt,” sagSi hún. ‘Hvers vegna skildi hvaS henni byggi í huga og greip í höndina á! AS eins eitt skip annaS en Hafsúlan lá á höfninni. spyrjiS þér aS því?" henni og dró hana aS sér. j ÞaS var smáskúta, sem tveir menn voru aS afferma “Þér viljiS víst helzt vera ein?" sagSi hann. “Nei ” sagSi hún og vék sér undan; “þaS er ekki og allur útbúnaSurinn, sem þeir höfSu til þess, var “Mér stendur á sama," sagSi 'hún; en ef þér rett " karfa og hjólbörur. viljiS koma meS, þá megiS þér e~o.” Skipstjórinn var hræddur um, aS hann hefSi' Þessi óvanalega kyrS hafSi áhrif á Henry. Hann Þau sneru viS og gengu saman ofan eftir göt- gengig of langt í þessu og varS hræddur. “HvaS j fékk sér hálfa mörk aS drekka, kveikti síSan í píp- unni. Hvorngt sagSi orS æSi langa stund. j Væri ekki rétt?” spurSi hann og reyndi aS setja á unni og labbaSi í hægSum sínum upp helztu götuna HvaS var þaS, 'sem per ætluSuS aS segja? ; sjg sahEysissvip. Ofurlitill gletnisglampi í augunum meS hendumar i vösunum. Eftir dalitla stund var spurSi hún, til þess aS byrja eitthvert samtal. / “Hveniær?” spurSi hann. “Þegar eg sagSi ySur aS Glover væri hjá okkur, þá sögSust þér halda aS—” Hún horff i stöSugt á hann meS augnaráSi, sem hann reyndi aS skilja í huga sínum án þess aS honum tækist þaS. “Nú, eg hélt,” sagSi hann vandræSalegur— hélt aS þér vilduS fara heim." á ungfrú Gething sýndi hvaS henni fanst um þetta ranglæti. “Eg biS fyrirgefningar,” sagSi hann auSmjúkur. “Á hverju?” spurSi hún og lét sem sér kæmi þetta alveg á óvart. Hann var orSinn leiSur á aS tala rósamáli, svo hann hugsaSi sér aS hann skyldi tala blátt áfram. ) “Fyrir aS reyna aS kyssa ySur og látast ekki skilja, Eg ySur ekki, sagSi nún meS dálítilli þcgar þéj- neituSuS því,” sagSi hann. þykkju. “Mér finst þér ekki vera mjög kurteis." | “Eg-—eg skU ekki, hvaS þér eigiS viS," sagSi 'Eg biS áfsökunar,” sagSi síkipstjórinn í auS- hún. mýktar rómi; “en mér þykir fyrir aS hafa sagt “Jú, þér skiljiS þaS,” sagSi hann rólegur. ^etta‘ j Aftur kom glampinn í augu hennar og hún leit Svo varS aftur löng þögn. Þau voru komin mn og £eit á vörina. Hún fann, aS hún gat ekki á mjóan stíg og hún gekk á undan “Eg vildi mikiS td þeas gefa, aS geta fundiS föSur ySar,” sagSi skipstjóriim. Eg vildi aS þér fynduS hann,” sagSi hún og leit um öxl sér. "Herra Glover gerir víst ak sem í hans valdi stendur til þess aS finna hann?” sagSi skipstjórinn. Mig langar til þess aS faSir minn finnist,” sagSi hún meS ákafa; “já mig langar mjög mikiS til þess; en eg vildi óska, aS einhver annar en Glover fyndi! hann.” "En þiS sem ætliS aS giftast, þegar hann er fundinn,” sagSi skipstjórinn. Hcinn skildi ekki rétt vel, hvers vegna hún talaSi svona. “Já, ef Glover finnur hann,” sagSi hún lágt. “EigiS þér viS,” sagSi skipstjórinn og greip um landlegg hennar í fátinu, sem kom á hann — "eig- beitt hann eins hörSu og hann átti skiliS. hann kominn upp aS bæjar markaSnum. Þar mátti segja, aS bærinn sjálfur endaSi, en ofar voru nokkur stór hús, meS allstórum landsblettum umhverfis. “Eg tek Lundúnaborg langt fram yfir þetta,” sagSi Henry viS sjálfan sig um leiS og hann nam staSar viS háan vegg og horfSi á ávaxtatrén, sem stóSu hmu megin viS hann. "Hér sézt ekki lífsmark á nokkrum hhit." Hann klifraSi upp vegginn og settiist á hann og fór aS bKstra. Þótt hann vaeri orSinn nógu gamall, aS honura sjálfum fanst, til þess aS sötra hálfa mörk af öli, rétt eins og hver annar, var hann ekki alveg búinn aS misssa lystina á eplum, sem er ecnkum ein- kenni æskulýSsins. Hann sáat ekki aS heiman frá húsinu, því hann var falinn á bak viS trén; og áSur “Þetta er víst í fyrsta skifti, sem þér hafiS sagt en hann hafSi áttaS sig á því hvaS hann var aS gera. nokkuS líkt þessu viS stúlku?" sagSi hún. «« f ' •* Ja. “Þér þurfiS æfingu,” sagSi hún í fyrirlitningar- rómi. “Já, þaS er einmitt þaS sem eg þarf,” sagSi hann meS ákafa. Hann færSi sig nær henni, en hún leit þannig á hann, aS hann hætti viS þaS. “En þér ættuS aS sækja hana eitthvaS annaS en til stúlku, sem er hálf trúlofuS öSrum manni,” sagSi hún og horfSi á hann. “ÞaS er ekki rétt." "Veit hann hvemig í þessu hggur?” spurSi skip- stjórinn. Hún kinkaSi kollL var hann komrnn niSur af veggnum hinu megin og farinn aS fylla vasa sína meS eplum. ÞaS var svo mikil kyrS yfir öllu, aS hann fór aS verSa djarfari og þaS kom honum til þess aS fara aS læSast eins og hann hafSi heyrt aS Indíánar gerSu. A8 vísu var hann búinn aS þyngja sig niSur meS sex eSa sjö pundum af eplum og þaS tafSi nokkuS fyrir hreyfingum hans. Hann læddist mjög varlega heim aS húsinu, sem var stór sumarskáli, og gægSist inn. Skálinn var tómur og enginn húsbúnaSur í honum nema borS og tveir óvandaSir bekkir. Þegar hann var aftur búinn aS líta varlega í kring um sig, lædd- ist hann inn, settist á annan bekkinn, og beit í eitt epliS. Hann varS ekki var viS neina hættu, fyr en hann “Vertu þama, stelpan þín," sagSi kvenmanns- rödd fyrir utan. “Þú færS ekki aS fara út, fyr en þú ert búin aS læra lexíuna um ámar." Svo var einhverjum ýtt inn í sumarskálcmn og hurSinni skelt aftur og lokaS. Henry fór ekki aS lítast á. Hann sá, aS hann var kominn í óþægilega klípu, og til þess aS gera hættuna sem allra ægileg- asta, fór hann aS velta því ‘fyrir sér í huganum, aS h'f sitt væri máske í veSi, ef aS stúlkan, sem var látin inn til hans, hljóSaSi upp yfir sig. “Mér stendur alveg á sama,” sagSi þrákelknis- leg rödd; mér stendur alveg á sama um allar ár, mér stendur alveg á sama.” Stúlkan, sem inn var látin og sem þannig bauS byrginn þeim sem var aS refsa henni, settist upp é borSiS og fór aS raula lag. Henry, sem vissi ekki hvaS hann átti af sér aS gera, sneri sér viS undú borSinu og rak um leiS IhöfuSiS í þaS. “Ó, hvaS er þetta?” kallaSi telpan upp í fáti. “Vertu óhrædd,” sagSi Henry og gægSist út undan borSinu; ”eg skal ekki gera þér neitt mein.” “Nei, hvaS er þetta? Drengur hér I” hrópaSi litla stúlkan upp í ofboSi. Henry stóS upp og settist á bekkinn. Hann hóat- aSi vandræSalega, þegar hann sá aS telpan var farin aS horfa á vasana hans, sem voru úttroSnir. “HvaS hefirSu í vösunum þínum?” spurSi hún. “Epli,” sagSi Henry lágt. “Eg keypti þau á leiS- inni. ' Hún rétti út höndina og tók á móti tveimur, sem hann rétti aS henni, og skoSaSi þau vandlega. "Þú ert slæmur strákur!” sagSi hún mjög alvar- leg um leiS og hún beit í annaS epliS. “Þú færS makleg málagjöld, þegar ungfrú Dimchurch kemur." “Hver er þessi ungfrú Dimchurch?” spurSi Henry, er fýsti aS vita, sem vonlegt var, á hverju hann mætti eiga von. “Hún er skólakennari,” sagSi telpan. “Er þetta skóli?" spurSi Henry. Hún hafSi munninn svo fulian, aS hún gat ekki svaraS, svo hún bara kinkaSi kolli. “Eru nokkrir karlmenn hér?” spurSi Henry, og reyndi aS láta sem sér stæSi alveg á sama. Hún hristi höfuSiS. “Þú ert eini drengurinn, sem eg hefi nokkum tíma séS hér," sagSi hún glaS- lega, “og þú færS fyrir ferSina, þegar ungfrú Dim- church kemur.” "Eg er ekki hræddur viS hana," sagSi hann borginmannlega og tók upp pípu sína og fylti hana af tóbakL Stúlksm rak upp stór augu, sem ljómuSu af aS- dáun. “Eg vildi eg væri drengur," sagSi hún raimalegla, “þá væri eg ekki hrædd viS hana heldur. Ert þú sjómaSur?” "Já,” sagSi Henry. “Mér þykir vænt um sjómenn,” acLgSi hún vi»- gjamlega. “Þú mátt bíta í epIiS mitt, ef þú vilt.” “Þakka þér fyrir," sagSi Henry, “en eg hefi hér epli, sem er hreint.” ' Hún sneri ofur KtiS upp á sig og horfSi fast á hann, en þar sem hann lét sem hann sæi þaS ekki, hélt hún áfram aS borSa epliS. "HvaS heitirSu?” spurSi hún. “Eg heiti Henry Atkins,” svaraSi hann og reyndi aS bera nafniS einst skýrt fram og hann gat; honum flugu C hug áminningamar, sem hann hafSi fengiS, þegar hann gekk í skóla, um þaS aS sleppa ekki sumum stöfunum. “Og hvaS heitir þú?” “Gertmde Ursula Florence Harcourt," sagSi telpan og teygSi úr sér alt sem hún g£tt um leiS >g hún sagSi þaS. “Mér þykir Atkins ekki fallegt nafn.” “Einmitt þaS?” sagSi Henry og reyndi aS láta ekki á því bera, aS sér mislíkaSL “Og mér geSjaat ekki aS Gertmde, eSa Ursula, eSa Florence, og Har- court er ljótast af öllum nöfmwn.” Hún færSi sig dálítiS til á borSinu og sló meS fingrunum á borSröndina. “Mér stendur alveg á sama hvaSa nöfn þér þykja falleg, sagSi hún. (Meira.) Prentun 4Us konar prentun fljótt og vel ai hendi leyst. — Vorki frá utanbsojar mönnam sér- etakloga gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooko St. P. 0. Box Winnipog

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.