Heimskringla - 03.04.1919, Síða 8

Heimskringla - 03.04.1919, Síða 8
6. BLAÐSIÐa HEIMSKRINGLA WINNIPta 3. APRIL 1919 Úr bæ og bygð. Sveinn Thorvaklsson, verzlunar- niafiur f Riverton, rar hér á ferð um helgina. Jón Runóilfsiaon skáld, sem dvalið iwsfir héi' í Winnipeg i vetur, fór ný- lega til Markiiand, Man. Er hann ráðinn kennai'i har næsta sumar. ' Árni Eggertsson kom til borgar- innar frtá New York um helgina. Með ihonum kom Einar Jónsson listamaður, er all-langan fcíma und- anfarið heíir dvalið í Phiiadeliihia. í>eir /búast við að dvelja hér um víkutíma. Árni segir Lagarfoss muni koma til New York í kring um 15. apríl og Gulifoss kring um 25, apríl. Kristján Gíslason, frá Gerald, Sask., sem dvalið hefir í Dakota bygðum síðast liðna tvo mánuði, fór gegn um Win-nipeg síðustu viku á ieið heim til sin. Jóns Sigurðasonar félagið hefir á kveðið að hafa dans 25. ai»ríl næst komandi, í Royal Alexandra sam- komiusalnum. Gleymið þessu okki. Kristján Kjernested, bróðir Jóns KjeiTiftsteds isbáldLs er býr að Winni j»eg Beaeh, er fyrir nokkru síðan heim kominn frá Erakklandi. Síð- u.situ viku flutti hann ofan að Gimli aHfarinn með fjötókyldu isína. Islenzka bókabúðin, 698 Sargent Ave. Þar er staSurinn til aS fá ís- lenzkar bækur, blöS og tíma- rit, pappír og ritföng. Finnur Johnson. te” isamkvæmið, sein haldið var síð astl. fimtudag að heimili Mrs. J. J. Thorvarðeson, Victor str., og sér staklega l»eim er skemtu við l»etta tækifæri. — Gólfteppið, er gefið var félaginu af Mrs. Bálmason og dregið var um, hlarat Mrs. Júlíus, 22 St. James Place. Sigurtalan var 118— Nefndin. Edwin G. Baldwinson segir í bréfi til föður ídns, frá Omer á Frakk- landi, að hann flytji baðan fyrir fult og alt |»ann 8. marz, fari ]»á til Englands og dvelji bar um fjögra vikna tíirra sér til hvíMar og hreas- ingar, og leggi eíðan leið til Cariada. Hann biður að láta alla vini sfna og kunningja vita að hann múni koma til Winnipeg í iriaí, og kveðst muni mæla velvlld }>eirra til stn eftir því hverjar viðtökur beir veiti sér á vagnistöðinni hér í Winnipeg og heimaihúsum. Samkoma. Tombola. Fiskidrattur. Samko*ia verSur haldin þann 8. Apríl, næstk. þriðjudagskv. í næstu viku og byrjar kl. 8 e. h. — Morgskcmar skemtanir, svo sem: forlaga Iestur,-spár og fleíra. Ágætar veitingar. .Eng- ir munir minna virSi en inngangurinn kostar, og margir margra dollara virSi. F iskidrátturinn er og bappa dráttur. Þar verSur ýmiskonar sælgæti fyrir böm. Samkoman er undir umsjá kvenfélags Unítara safnaSarins.og fer fram í fundarsal kirkj- unnar. Inngangur og einn dráttur 25c. íSamkomunni, sem kvenfékag Cnít- aea auglýsti nér í blaðinu síðast, helfir verið frestað urn nokkra daga. Verðlir hún haldin þriðjudagskveld. ið þann 8. apríl n.k. ,I>etta er fólk beðið að bera í niinni og fjöLmenna á samkomuna eftir föngum. Dessir ískinzkir hermenn komu með sfðustu skipum til Oanada, eru nú á heimleið og suinir allareiðu iieim komnir: A. Árnason, Leslie. G. Jóhannsson, Yíðir. E. J. Johnson, Winnijreg. P. M. Sigurðsson, Winnipeg. P. Anderson, Gleraboro. Eggert Árnason, W.peg. Fred. Thomson, W.jteg. Páll Egilsson, Lögberg P.G. Jón Líndal, W.peg. J. V. Austmann, W.peg. H. Oliver, GJenitOro. O. S. ólafsson, W.peg. S. Oliver, W'.pegosis J. B. Johnson, Lundar . J. Reykdal, i,undar. V. Frederickson, Gleniboio. J. Goodmanson, Leslie. Jens EHasson, Wesfcbourne. Jóhann Einarsson, Lögberg P.O H. Biarnason, Lundar. W. M. Magnússon, Leslie. J. H. Goodznundson, Elfros. Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félags ,ins þökkum við öllum iþeim, er á ýmsan hátt aðstoðuðu við ‘'silfur Til Kaupenda HEIMSKRINGLU. Blaðið þarf að fá fleiri kaup- endur, og mælist nú til að hver vinur þess reyni að útvega að minsta kosti einn nýjan kaup- anda. Fyrir ómakið skulum vér senda eina sögubók fyrir hvern nýjan kaupanda. $2.00 borg- un fyrir árganginn verður að fylgja hverri pöntun; einnig fá nýir kaupendur t»rjár sögubæk- ur í kaupbætir, ef hann sendir !5c. fyrir póstgjald á bókunum. Velja má úr eftirfylgjandi lista af sögum; “Ættareinkennið” “Jón og Lára” “Sylvia” “Dolores” “Ljósvörðurinn” “Viltur vegar” “Æfintýri Jeffs Clayton” “Mórauða músin” “Kynjagull” "Spellvirkjarnir” “Bróðurdóttir amtmannsins’’ Vafalaust eru |>eir margir, sem lesa Heimskringlu stöðugt, án J»ess að vera áskrifendur hann- ar. Þeir fá biaðið að láni — eða í skiftum — og álíta sig spara fé með þessim hætti. Að sönnu eru dalimir ekki úti látnir —en fáa munar um $2.00 á ári og skemtilegra er að vera frjáls að sínu blaði og geta fengið það strax og pósturinn kemur, og Jesið það í næði eftir hentug- leikum. Mikið er nú talað og ritað um íslenzka þjóðrækni og viðhald þess sem íslenzkt er. — Styðjið gott málefni með því að hjálpa gömlu Heimskringlu að halda áfram að vera til. S. D. B. S. THE VIKING PRESS, LTD. Box3171 Winnipeg, Man. Á laugaidaginn, þann 2. uiarz uröu þau hjónin, Sveinn læknir Björnsson -á Gimli og kona haras, fyrir beini þungbæru sorg að missa eiukadóttur sína, Jónu Marfon, er andaðist úr afleiðingum spönsku veikinnar. Hiin var fædd þann 21. deis. 1917 og var því komin ]»etta á annað árið. llún var elskulegt og efnilegt barn og hugljúfi foreklra sinna og frænda. Hún var jarð súngin föstudaginn þann 28. ]>.m. af séra Rögrav. Péturssyni að viðstödd- um afí eins nákomnustu ættingjum og viraum iþeirra hjóna, Missir þessi var það átakanlogri, sem milkil veik- indi voru á heimili þeirra hjóna. Befir fríi Björnsson verið mjög hættule.ga vei.k, og tók hún sér því dóttur missirinn einkar nærri. Hinir mörgu vinir þeirra ‘hjóna samhryggjast þei-in innilega í hinni miklu song, sem ]»eiin hefir að hönd- uiii borið og fiiðja gúð að senda þeiin sinn styrk og frið á óförrni æfibrautina. Skugga - Sveinn verSur Ieikinn í 'fjorSa sínn á FÖSTUDAGSKVELDIÐ í ÞESSARI VIKU í Goodtemplara húsinu og hyrjar kl. 8. ASgöngumiSar seldir á Wevel Cafý frá kl. 10 f.h. til kl. 7 e.h. á fimtudaginn og á sama tíma næsta dag. _ Kosta 25c. og 50c. eins og áSur. Vorið er komið KomiS meS hjólhestinn ySar og látiS setja hann í stand fyrír sumariS—áSur en ann- irnar byrja. VIÐGERÐIR RÝMILEGAR Setjuan einnig Rubber hjól- gjarSir á bama kerrur, — og ýmsar aSrar viSgerSir fljótt og vel af hendi leystar. The Empire Cycle and Motor Co. J. E. C. WiIIiams, Prop. 26-37) 764 Notre Dame Ave. Frá íslendingadegi hér í Winnipeg, og er því nauSsynlegt aS allar slíkar visur seu komnar til S. S. aS mmsta kosti þrem vikum fyrir hátíSar- daginn. Um gildi vísnanna dæma þeir Jón Runófísson, O. T. John- son og Sig. Júf. Jóhannesson. ÞjóSrækinn. Jóns Sigurðssonar fél. Hinn vanal. miánaðarfundur Jóns Sigurðssonar félagsins var haldinn þ. 4. marz og var ihann veJ sóttur. í>ar fóru frairi all-fjörugar umræður um irninnisvarða og þjóðræknismál- in. I»að kom giögglega í ljós, að meðlimir voru hlyntir báðum þess- Uin miálefnuim og munu reyna að styðja þau í framtíðirani, ]xj dálítið séu skiftaf skoðanir íéJagskvenna um bau. - Næsti fundur verður E{ þú ert afturkominn herma3ur þriðjudag.nn þ. 1. apnl; meðl.m.r eSa náinn aðstandandi einhvers er ættu að reyna að sækja vel fund. og fór f herinn> þ. tur þú k Lon taka þátt í umræðmn sem frarn fara. | don Times Hernaðarsöguna me« Eélagið hefir a.nkist að meðliinatolu hví að borga $3Q0 . mán®?. á síðastliðnu ári, þó það sé ekki i/ __________ enn með þeim fjölmennustu í fylk-j Til minnis. inu. Hvað peningalegu hliðina snertir, iþá voru inntektir ]>ess meiri en nbkkurs þess konar félag.s hér í borglnni. Afmælishátíð Þetta ágæta ritverk, alls 20 bindi, j er ljómandi fögur og vel viðeigandi g’öf til sonar e«a dóttur á afmælis- e«a brúðkaupsdegi þeirra. Samskot í hjálparsjóð barna í Arm- eníu og Sýrlandi:— Áður augl.......-..........$768.23 ónefnd stú'lka, Wynyard.. .. 5.00 Alis .... $773.23 Rögnv. Pétursson. félagsins þann 20. | .,Bókvitið verður ekki láMS - ask ana”,—þetta gamla nirfils-viðkvæði T . . . . . . . er bul1 eitt og vitleysa. Bókvitið er þæ,- með konrn sinni sérstaklega bezti fortinn . lífsbaráttunni Það þakka þær Mm J. .1 OTiorvarðs^n; hefir fylt askinn hjá morgum s@m fyrir að lana iþenn husplass, og er ur eru ölluin þakklátar, sem vstyrktu , þær með 1 ]»akka þær Land til sölu. Fjór'Sungur úr Section til sölu, 2 mílur suðaustur . af Clarkleigh, Man. VerSið er $1,500. NiSur- borgun aS eins $300. — Semja má viS S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke Street, Winnipeg. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztH efnwm. —stérklega bygðar, þar aem mieat reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tllbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —-gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel 'í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til bríiks. —Ijómandi vel smíðaðar. —endi-ng ábyrgst. DR. R0BINS0N Taanlæknir og Félagar hans ' BIRKS B-LDG, WINNIPEG ihún ]>ó ekki ineðliinur félagsins; og einnig iþakka þær Mrs. P. Pálmason fyrir mjög fallegan dúk, sem hún gaf Iþeitn og dregið var um. . Eftirfyigjandi konur, sem áttu annars hefðu orðið að svelta. Almennur fundur verSur hald- inn á fimtudagskvöldiS í þessari viku í Goodtemplara húsinu á Sar- gent ave., til þess aS skýra minnis- varSamáliS. Myndir af hinum fyrirhugaSa varSa verSa þar sýnd- ar og hugsanir þær er hann grund- vallast á gerSar áheyrendum ljós- ar. Herra Einar Jónsson verSur á fundinum, sem byrjar kl. 8. All- ir boðnir og velkomnir. Ef segjum 20 meðlimir í Lestrarfé- lagi legðu á sig 30c. auka tillag hver á mánuði um nokkurn tíma, þá syni, menn, eða bæði menn og syni gæti, feJafiiið eignast Hernaðarsög- í stríðinu, Jiafa verið sæmdar heið- una 1 S°ðu bandi. ursmerki félagsins á síðastliðnu ári: ---------- Mæður, swn áttu syni í stríðinu— Times Hernaðarsagan vigtar~álls Mrs. F. Johnson, Mrs. A. ÓlaísSon, um 140 pund. I>etta gefur mönnum hugmynd um, hve verkið er prentað Duglegur og þrifinn kvenmaður getur fengið vinnu á góðu heimili í smábæ í Manitoba. Öll þægindi í húsinu. Gott kaup borgað. Upp- lýsingar fást hjá ráðsmanni Heims- Kringlu. á kostulegan pappír. Eflaust má búast við, að fram um margra alda raðir verði árin 1914— 1919 talin viðburðamestu árin í sögu mannkynsins. Times Sagan skýrir með einstakri nákvaemni frá öllum þessum viðburðum. Mr. B. Crawford tekur við áskrift- um að Hernaðarsögunni við Winni pegosis og þar í grend. Stúlka, vön eldhúss störfum, getur fengið vinnu á Vevel Café, 692 Sar- gent Ave—nú þegar. Frá Glímufélaginu. GKmuféiagið “f.-ðendingur” biður laenn að minnast þess, að atlir ís- lenzkir piltar, isem langar til að læra Menzka iglímu og knefaleik, einnig ensku ’gMmnna “eateíh-as-catcli-can”, em velkomnlr ó glímuæf ingar, ef þeir eru eða gerast meðlimir Y.M. C.A. Æfingar em fjórum sinnum í vrku: á þriðjudags-, miðvikudags-, fimfcudags og- og 1 augarda gAkvöld- um, kl. 7.30—10, f glímuherbergi Y.M. C.A., milli Portage og Ellice streefca. Euginn auka kostnaður, því lcensla og beltislón er frítt. I>ar að auki em öll önnur þægindi og líkamsæf- ingar, sem haifðar em um hönd í Y. M.C.A. J. W. Norman, 679 Beveriey St. Mrs. E. Hansson, Mrs. Ágúst Jotin son, Mrs. B. Baldwin, Mre. S. Swan- son, Mrs. Th. Johrason, Mrs. E. And- erson, Mrs. Kr. Albert, M.rs. ,1. ólafs- son, Mrs. J. Gottskálksson, Mrs. K. Gooriman, Mrs. E. Wilson, Mrs. S. Einson, Mrs. J. Johnson, Mrs. G. Johnson, Mrs. G. Ereeman. . Konur, sem áttu syni og menn í fttrfðinu: Mrs. H. Magnúson, Mrs. Sw. Árnaision, Mrs. B. Péturson. .... Konur, sem áfcfcu menn í stríðinu: Mrs. J. B. Skaptason, Mrs. H. M. Hannesson, Mrs. K. J. Austman, Mrs. Geo. Selfe, Mrs. C. O. S. ChtóWell, Mrs. W. J. Bailey, Mrs. J. C. Hambly, Mrs. G. Johannson, Mra. H. Johnson, Mrs. 'Dh. Sigurðson, Mrs. E. Hunten, Mrs. n. H. Mc.NeiI, Mrs. G«o. Whifce, Mrs. Kr. ó. Stepihenson. \Ef það kynnu að vera einihverjir hermenn, sem kynnu að tlengjast fyrir bandan ihaf, þá em þeirra nán- ustu virasaimlegast beðnir, að eenda áritun þeirra tfl Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., svo hægt sé að senda þelm þöggla Eólagið er xníjög þaíkkllátt íslenzku blöðunum, Heimskringiu og Lög- bergi, og fyrir ihvað þau hafa greitt _ götu Iþess mieð IþvJ að Ijá því hvo | nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og mikið rúm fyrir greinar þess, augaýs- senJ:jr * .... . ingar o. s. frv. Sórataklega vlll það P««>gana mcð pontumnm. þakka Columbia Press fyrir að prenta jólakortin ókeypis. V Thórstína Jackson. fréttaritari félagsins. Skrifið eftir frekari upplýsingum. M. PETERSON. 2^7 Horace St., Norwood, Man. PrentuC ritfæri Lesendur Heimskringlu geta Leypt Kjá oss lagiega prentaða bréftausa og umslög. — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg Bujörð til sölu cða leigu Landið liggur 1 y2 milu vestur frá Winnipeg Beach, liggur að góðum vegi og á því er íveruhús og fjós. — Um frekari upplýsingar geta lyst- hafendur snúið sér til eigandans. Mrs. Asdýsar Jóhanaesson, 24-31 Winnipeg Beach, Man. Hringhendu verðlaunin. Þeir hagyrSingar, sem hugsa sér aS keppa um verSlaun þau er hra. Pálmi í Louisville, Ky., hefir boS- ist til aS gefa fyrir bezt kveSna hringhendu, og sem frá hefir ver- iS skýrt í blöSunum, geta sent vís- ur sínar til S. Sigurjónssonar, aS 724 Beverley Str., Winnipeg, og mun hann sjá um birtingu þeirra í blöSunum. Samkvæmt fyrirmæl- um hra. Pálma skal dómur upp kveSinn í heyranda hljóSi á næsta ÞESSI SÆRANDI HóSTI Þér vlttð hve hættulegur hann er. YtSur langar auðvltað til atS teppa hann sem fyrst. MakltS þá brjóst ytSar vel m e tS Chamber- lain’s Liniment og takitS Cham- berlain’s Cough Remedy inn. Og sárindi og verk- ur í brjósti mun hverfa og hóst- inn stötSvast — hættan er lit5in hjá. — Chamber- laln’s metSuI eru 6 s a k n æ m, og bregtSast ekki vonum ytSar. CHAMBERLAIN’S LINIMENT Konrið Goodman. A. Hutchison. G. & H. Tire Supply Company, * Gorner McGee and Sargent. Talsíuú: Sherbr. 3631 selja Bifreiða Tires af beztu tegundum. AJlskonar viðgjörðir á Tires — svo sem Vulcanizing, Re-tread- íng, o.s.frv. fljótt og vel af hendi leystar. Konráð Goodman hefir fengið aefingu sína í þess- um greinum á stærstu verkstæðum í Minneapolis, og það er óhætt að Ieita ráða til hans í öllu, sem Tires viðkemur. Utanbæiarmenn geta sent Tires til þessa félags til viðgerðar. Öllu þess konar flj’ótt sint. Vér seljum einnig allskonar parta (Accessories) fyrir Bifreiðar. G. & H. TIRE SUPPLY COMPANY McGee and Sargent ... Winnipeg Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ytSur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virðingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yÖur kostnaðaráaetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'L Manager. Skólaganga Yðar. KOL! Vér erum reiðubúnir áð veita fljóta a*fgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., horni Arlington Str. Þetta er verzlunarskólinn, «iem f 36 ár hefir undirbúið imga fólkið í þessu landi í beztu skrifstofustöðurnar. l>ér ættuð að ganga á þeninia skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langrl reynslu. STŒRÐ pG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorlr sameinuðu skólar, “Winnipeg and Begina Federal Oollege”, haifa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlfflð. Þeir finnast alisstaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — VUtu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business Collegfe 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.