Heimskringla - 23.04.1919, Side 1

Heimskringla - 23.04.1919, Side 1
Opið á kveldin til kl. 8.30 Þecar Tennur Þurfa ASgerðar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY “Hinn varkári tannlæknir” Cor. Loftan Ave. og Main St. **OYAK CROWN XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 23. APRIL 1919 NÚMER 3| ÆFIMINNING. MagTiús H. Björnsson var fædöur 14. október 1893; lézt á hermanna spftala í Camp Custer, Mich., þann 5. oct. 1918. Var hann því tæpra 25 ára, er hann lézt. Hann var einn af þeim mörgu hraustu drengjum, er líf sitt létu af völdum hinnar skæðu spönsku veiki, sem geisaði í herbúð- um Bandaríkjanna á síðastliðnu hausti. Hann var elzti sonur þeirra hjóna, Hannesar Björnssonar og seinni konu hans, önnu Jóhannesdóttur, búsett nálægt Mountain, N,- Dak. Auk foreldranna syrgja hann 7 systkini, 5 bræður og 2 systur. Hann var heima hjá foreldrum sínum þar til hann var kallaöur í herinn 22. júlí síðastl. og sendur til Camp Custer, Mich. Þar var hann við heræfingar sem ó- brotinn liðsmaður og ávann sér þar hylli og velvild allra, sem með honum voru. En 2. okt. barst foreldrum hans skeytið um að hann væri hættulega veikur af lungnabólgu og var óskað að faðir hans kæmi til hans strax; lagði hann því af stað þann sama dag og komst til Camp Custer á þriðja degi og fékk að sjá son sinn lrfandi, en þá svo langt leiddan, að eigi var hægt á að villast hver endirinn yrði. Eln samt hafði hann ráð og rænu og bað að heilsa ástvin- unum heima, og bað föður sinn að dvelja þar sem skemst, því ekkert væri hægt fyrir sig að gjöra meira en búið væri og biði hann nú rólegur þess, sem verða vildi. Morguninn eftirlézt hann. Líkið var flutt heim og jarðsungið 1 1 okt. af séra Páli Sigurðssyni, og var hinn mikli mannfjöldi, sem þar var saman kominn að fylgja hinum látna til grafar, ljósasti votturinn um hvað hann var vel þektur og kyntur hjá öllum, sem til hans þektu, og hvað allir tóku innilegan þátt í hinni sviplegu og sáru sorg og missir vandamannanna. Magnús aál var bezta mannsefni; fullkominn meðal- maður á vöxt, hraustur og karlmannlegur og greindur vel. Hann var sí-glaður og þægilegur í umgengni við alla. tryggur og hjartagóður. Einnig lagði hann haga hönd á hvert það verk, er hann vann. Er hans því sárt saknað af öllum, sem til hans þektu, en hann skilur vinum og vanda- mönnum eftir minningu, sem lengi mun lifa björt og hrein í hjörtum allra, tem þektu hann, ,en þó lengst hjá þeim, sem þektu hann bezt, því þeir unnu honum m«st. Bjóða bændur hér þó hæsta kaup, frá $60 til $65 um mánuðinn. Samkvæmt nýkominni frétt munu þeir Sir Robert Borden, Sir George Foster, Hon. C. J. Do- herty og Hon. Arthur Si'fton und- irskrifa friðarsamningana fyrir höndí Canada. Ann íslenzkri þjóð. . Eftir ágizkun hafa 1,300,000 útlendingar í Bandaríkjunum í hyggju að flytja tafarlaust til heimalanda sinna. Ekki halda þeir heimleiðis allslausir, því gizkað er á að þeir muni í alt taka um $4,000,000,000 heim með sér. Hvað aðallega veldur þessum heimflutningi Bandaríkja útlend- inga er ekki ljóst að svo komnu. Ef til vil'l er það ættjarðarást, sem fyrir þeim vakir og rækt til hefma- þjóð a—því hugleikið, að heima- lönd sín njóti ails arðs af þeim auði, sem þeir hafa komist yfir hér í landi. Þegar friður er fenginn og her- manna flutningi iokið, er búist við fcöluverðum inn flytjendaatraum til Canada, bæði frá Bandarikjunum •g annars staðar frá. En nú verða það ekki hálfsiðaðir Gallar eða Rússar, aem hingað ffytja, heldur mestmegnia meir og mmna vel- ■negandi enskir og annara þjóða fcændur, aem vita hv» glæata fram <íð Canada á f lantfbúnaðarlegu rilliti. Tveir skozkir bændur komu Kingað frá Skotlandl siðustu viku •g sem hafa í hyggju að setjast að hér í Manitoba. Sögðu þeir fólks- Autning mikinn væntanlegan hing- •ð til lands^ frá heimalandi sínu «ndir eins og hermanna flutningi lýkur og siglingar verða greiðari. Annar þeirra lét í Ijós þá skoðun, að Canada hermennimir hefðu betur auglýst þetta land í brezku vyjunum, en nokkrir auglýsinga- agentar, sem þangað hefðu verið •endir.» 12. maí næctkomandi heftr ver- ið ákveðinn trjáplöntunardagur (arbor day) hár í Manitoba, Var þetta nýl«ga tilkynt af landbúnað- ardeiid fylkiaina Á undanfarandi áruBÐ h«fir verið aiður að halda þannig hátfðlegan fyrota mánudag maímánaðar, en einhverra orsaka vegna verið brugðið út af þeirri venju í þetta ainn. Þenna dag eiga allir að kappkosta að fegra og prýða *em mest { kring um húa sín. hlynma að blóma reitum og trjám, planta ný tré o. s. frv. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, eru nú $50,000 verð- laun í boði hverjum þeim flug- manni, sem fyrstur flýgur yfir At- lantshafið. Verðlaun þessi býður stórblaðið brezka, London Daily Mail, og verður kept um þau af flugmönnum beggja megin hafs- ins. Átti samkepni þessi að byrja í lok síðustu viku, en hefir dregist sökum óhagstæðrar veðráttu. Tveir flugmenn taka þátt í sam- kepni þessari héðan frá Canada, Harry G. Hawker og Capt. Fred- erick P. Raynham, og leggja þeir af stað undir eins og byr gefst. Eitt af brezku blöðunum sfað- hæfir nýlega, að fari svo þýzku sendiherranir neiti að undirskrifa friðarsamningana, hafi Foch hers- höfðingja verið fyrirlagt að heífja tafarlaust innrás í Þýzkaland með fram ánni Rín. Þar eru margar af hersveitum bandamanna þegar til staðar og auðvelt að senda þeim bráðan liðstyrk. Sömuleiðis verð- ur Þýzkaland þá sótt frá sjó, og þar sem sjóflotinn þýzki er nú úr sögunni og höfin því nær hreinsuð af sprengiduflum, virðist ekkert til fyrirstöðú að bandamenn fái kom- ið á land stórum her meðifram norðurströnd Þýzkalands og gert þannig innrás 4 landið frá tveimur hliðum, að norðan og vestan. Úr því er líklegt Þjóðverjum verði örðugt um mótspyrnu og sjái sér þann veg beztan, að ganga að samningunum. Percy Graínger. Þessi maður er nú viðurkendur í röð allra fremstu piano-leikara í heimi. Þegar Minneapolis Sym- phony Orchestra, sem hann spilar með, kom hingað nýlega, gafst Winnipeg búum kostur á að heyra til hans og hefir hann nú eignast hér marga aðdáendur og vini. Hann er fæddur í Ástralíu og brezkur að ætt, en dvelur nú í Bandaríkjunum. Margir Islendingar munu hafa heyrt hans getið og sumir að lík- indum þekkja vel til hans — sem heimsfrægs hljómleikara. En fá- um þeirra mun kunnugt, að hann er sannur íslandsvinur, ann ís- lenzkri þjóð og þekkir sögu henn- ar að fornu og nýju. Á meðan hann dvaldi hér kyntist G. A. Ax- ford lögmaður honum og komst hrátt að afstöðu hans gagnvart Is- landi og lslendingúm. Hefir hann lært íslenzku, lesið Islendingasög- urnar gömlu og einnig kynt sér töluvert íslenzkar nútíðar bók- mentir. Skoðar hann íslenzku þjóðina fyrirmyndarþjóð á svið- um bókmenta og lista og sem frá fyrstu landnámstíð eigi óviðjafn- anlega sögu. Islendingum má vera gleðiefni, er annara þjóða menn ‘minpast þeirra hlýlega, sérstaklega þegar um jafn frægan listamann og jafn aannan mentamann er að ræða og Percy Grainger. Sambandsþingið Mál og mannlýsingar eftir Gunnl. Tr. Jónsson. Sáning er nú alment byrjuð hér í fylkmu. Fréttir frá Saskatche- wan fylki segja sáningu þar óðum að byrja og verða komna rel á veg í næstu viku. Mannekla tölu- verð á sér stað { báðum þessum fylkjum. Hefir aðstoðar landbún- aðar ráðherrann hér í Manitoba tilkynt, að frá 500 til 600 menn séu nú pantaðir hér til bænda- vinnti, en fáist ekki að svo komnu. Frá íslandi. Iteykiiavfk, 5. M&rz 1919 I'ilskipin ihaifa verið að koma inn undanfarna daga. öll með góðan afla. . Nokkrir útg'erðarmenn héðan úr bænnm eru nú 1 Englandi til þews að festa kaup á botnvörpungum eða gera samnimga um smíði á nýj- um Wkipnm. Heyrat befir fyrir vlat, að samningair hafi vorið igerðÍT um tv«r nýbygglngar, og munu ekipin eiga að lcomia hlngað 1 september, nða svo. En gömul skip eru alveg ó- fáanteg. Nýlega eeldi Oelr Pálsson hús það sem hann heffr bygt við Mjóstrætl, fyrir 172 þúis. krónUT. Hús bækka nú 'svo að segja daglega í verði hér í bænurn og nýlega var t.d. eitt hús selt 'fyrir 30 þús. kr., sem selt var í liauat fyrir 20 þúB. kr. í nýútkomnum ihagtíðindum birt ist enn ein skýralan um smásölu- verð hér í bænum, og er þessi skýrsla í þvf frábrugðin þehn, sero áður hafa birat, að nú vottar fyrir lækkun á vöruverðinu. Ekki er sú lækkun þó í byrjun janúar s. 1. orð- in nema 1% á öllum vörutegundum að meðaltali. Margar vörur, einkum þær innlendu, hafa ihækkað, en fá- ar lækkað að neinum mun nema kolin. Kornvörur sogir skýrslan að hafi lækkað um 3%, kálmeti um 7, salt um 4. Verðihækkun síðan strí'ð- ið byrjaði var þá orðin 253% að með nlta.fi. Beldhvikingur einn er á leið htng- að mej Botnfu að sögn, til 'þess að flytja fyrirlestra um stefnu sína og flokksbræðra sinna. Hann hafði sent hingað skeyti á undan sér. Brauðverðlð hér í bænum er nú lækkað talisvert, ihell rúg- og norrnal brauð um 14 aura, og er verðið á »0- altegundunum elns ihjé öllum. Botnvðrpungurinn “Snorri Goðl" var á leið frá Englandi á laugardag ínn, 1 veðrlnu mikla, og vildi þá það slys tll, að mann tók út af honum. Maðurinn hét Eyjólfur Þorbjamar- son úr Hafnaríirði, og lætur hann ettlr sig ekkju og 5 böm. Séra Pétur ÞorsteLnisBon í Eydöl- um er nýlátlnn. Á borgarafundinum, sem haldinn var í Hafnarfirði um bryggjusöluna, voru flestir ræðumenn og allur þorri fundammnna sölunni eindreglð fylgjandi. Var því, imeðal annara, halidið fram, að bryggjan hefði ekki horið sig svo vel undanfarln dr (stríðsárin), að slíku boði, sem gert væri í hana, væri hafnandi. í haust var skýrt frá því í Víbí, að hey hofði verið selt svo dýrt, að lamibsfóðrið kostaði 80 kr. Þó er bað meira, að nýlega var töðupund- ið selt á 50 aura á uppboði hér í nánd vlð höfuðstaðinn, eða 100 kr. hesturlnn.—Vísir. VIII. Ottawa, 15. apr. 1919. Þessi vikan hefir gengið all- skrykkjótt; hún byrjaSi með há- reysti og óróa, en er dróg nær páskahelginni, fór aS sljákka í mönnum; sýnir það hiS sann- kristna hugarþel stjórnmálamanna vorra og má þaS þeim aS sjálf- sögSu til heiSurs færa. Mestan hluta vikunnar hafa ráSgjafarnir veriS aS gera reikningsskap ráSs- mensku sinnar og pota í gegn fjár- hagsáætlunum sínum fyrir hiS komandi fjárhagsár; raunar mætti segja nýbyrjaSa, því fjárhagsáriS er frá apríl byrjun til marz loka. Fyrstur^til aS ríSa á vaSiS var Hon. Frank B. Carvell, ráSgjafi opinberra verka, og þrátt fyrir þaS þótt mörg skaSvæn spjót og eiturörvar væru sendar aS honum, tókst kappanum aS komast ó- sködduSum af hólmi; enda á Mr. Carvell 'fáa sína jafningja á hin- um pólitiska orustuvellv; er hann jafn-fær til sóknar sem varnar og kjarkurinn óbilandi. ÁSur, þá hann var helzta kempa Liberala, var hann kallaSur “hetja hetj- anna," en síSan hann varS ráS- gjafi í sambandsstjórninni, hefir af skiljanlegum ástæSum minna bor- iS á Konum á þingi; en hæfileik- arnir eru þeir sömu. Næstur í röSinni var Hon. Mc- Lean. Hann er Union Liberal sem Carvell og eru þeir vinir miklir, en þó eru þeir ólíkir menn um flest. Er McLean hægfara ,og friSelskur, en Carvell unir sér hvergi hetur en á orustuvellinum. McLean er aS nafninu til embætt- islaus ráSgjafi, en þó munu fáir ráSgjafanna hafa meira &S starfa en hann. því þaS eru alt af ein- hverjir {jeirra fjærverandi og þá er McLean settur í þeirra staS. 1 fyrra vetur var hann settur fjár- málaráSgjafi yfir allan þingtímann og leysti þaS vandaverk prýSisvel af hendi, enda er hann vanur fjár- málunum, því hann hafSi til margra ára veriS fjármála gagn- rýnari Hberala. Nú er McLean settur verzlunarmála ráSgjafi í fjarveru Sir Geo. E. Fosters, og einnig ráSgj. flotamála í veikinda forföllum Hon. Ballantynea, svo maSurinn hefir nóg á sinni könnu. Nú varS Mr. McLean aS svara fyr- ir ráSsmenskfl Foaters, en þar sem hann var aS eins varaskeifa, hlífSu menn honum, svo hann slapp klakklaust yfir torfærumar. StríKakostnaSar Canada. Fjármála ráSgjafinn, Sir Thos. Whito, har þessu næst fram srtríSs- kostnaSar áætlun hina nýbyrjaSa fjárhagaárs, og supu margir hvelj- ur, þ*gar þeir heyrSu upphæSina. Hún er aS eins $300,000,000, em þaS er dálagleg fúlga, þegar þesa er gaett, *S stríSiS «t yfir. Mest- ur var stríSskostnaSurinn áriS eem l*iS; komst hann upp undir $400,000,000 og alls heifir stríSiS kostaS Canada talsvert yfir eina og hálfa biljón dollars—sé þessa árs fjárveiting meStalin. Skiftist stríSsko8tnaSurinn þannig niSur á árin: 1914 000, gengur til hermála ráSaneyt- isins, aS eins 24 og hálf miljón skiftist niSur á hinar stjómardeild- irnar. Er þaS hinn svo kallaSi War Bonus’’ eSa launauppbót starfsmannanna. Hermenn teknir af lífi. HörS rimma stóS í þinginu fyrra miSvikudag og var Sir Sam. Hughes henni valdandi. Bar hann fram tillögu sem krafSist þess, aS strokumenn úr hernum og her- skyldu-brjótar yrSu dæmdir eftir einu laga ákvæSi og ein og sama hegning úthlutuS öllum brotleg- um. UndanfariS hefir hegningin fyrir sama hrotiS komiS all mis- jafnt niSur. Hafa menn í Quebec fylki sloppiS meS nokkurra dala sekt, sem menn fyrir sama brot hafa hlotiS lífstíSar fangelsi í Ontario og tvö til fimm ár í vest- urfylkjunum. — Vildi Sam aS-ein og sama hegning yfirtæki alla. — Hon. Arthur Meighen sagSi, aS stjórnin fæti ekki ráSiS dómum dómaranna í hinum ýmsu fylkjum, og aS hegningarlög yrSi aS hafa bæSi há- og lágmark, því brotin váeru mismunandi. Aftur gæti • stjórnin látiS taka mál fyrÍT aS nýju, sem henni sýndist hafa feng- iS óréttláta meSferS, og var svo aS heyra, sem húast mætti viS aS sumir af sektardómunum í Quebec yrSu yfirvegaSir. Mr. Meighe* kvaS dómara þann í Montreal, er upp hefSi kveSiS flesta smásekta- dómana, hafa lýst því yfir, aS dómsmálaráSgjafinn hafi svo fyrir skipaS; slíkt væri meS öllu til- hæfulaust; dómsmála ráSaneytiS hefSi gefiS dómaranum enga slíka fyrirskipun. Mr. Meighen er sett- ur dómsmálaráSgjafi og ætti því aS Þera málunum kunnugur. McKenzie, liberal leiStoginn, vildi aS herskyldubrjótum væri sýnd vægS—nú, þá stríSiS væri unniS, færi vel á því, aS brjóaá- gæSi kæmu í staS haturs; vildi hann því aS herskyldubrjótum væri fyrirgefin afbrot sín. — Dr. Clark, sem í seinni tíS er sjaldaji sammála Mr. McKenzie, var þió, flestum til undrunar sammála ho«- um aS þessu sinni; sagSi doktor- inn, aS mildi launaSi sig betur e* hefnd. Hon. Hugh Guthrie fræddi þing- iS um ýmsa hina helztu dóma, aea kveSnir hafa veriS upp hér í Caá- ada yfir stroku-hermönnum og herskyldubrjótum; kvaS han* dómana hér vægari en á Bretlandi. þar væri þrjátíu ára fangavist al- geng hegning fyrir þenna glæp, og—bætti hann viS — nokkrir canadiskir hermenn voru teknir þar af Kfi fyrir brot gegn herlög- unum. Vakti þeasi yfirlýsi*c feikna eftirtekt f þingsalnum o* báSu cnenn rikis saksóknarann u« frekari stýringu, en hann neitaSi, kvaSst enga hafa aS gefa. CaM- adisku hermennimir væru undir brezku herlogunum, þegar yfir hafiS væri komiÖ, og brezkir her- dómar dæmdu mál þeirra þar. Hon. Mewhnm, hermálará$- gjafinn, g»f þá upplýsingu, eH engir hermenn hefSu veriS K flátii- ir eftir aS hann tók viS embætti, en fáeinir hefSu veriS teknir af lil { vnldstfS fyrirrennara aíns, aM undangengnum brezkum herdómi, Hverjar aS sakir þessara raatvna hefSu veriS, gat hermálaráSgjaf- (Frasnh. á 4. bla.) -15 ... 1915— 16 .... 1916— 17 .... 1917— 18 .... 1918— 19 .... 19 19—20 áætlaS $ 60,750,000 166,000,000 306,000,000 343,000,000 395,000,000 300.000,000 Alls .... $1,570,000,000 Mestur hluti þessa árs fjárveiting- ar, eSa nákvæmlega $275,500,' SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá ytir VERÐMÆTA MVTNI R0YAL CROWN SOAPS, Ltd. 664 Maln St. Winnipeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.