Heimskringla - 23.04.1919, Side 2

Heimskringla - 23.04.1919, Side 2
2. BLAÐSIÐA HL/MSKRINGl^ WINNIPEG, 23. APRIL 1919 Fyrsta prentsmiðja í Canada, ÁSur en hin ameríska byltingar- styrjöld Kófst, gaf meginlands- þingiS (Continental Congress) út ávarp til Canadamanna, sem þá voru flestir af frönsku bergi brotnir. Var skoraS á þá aS hefj- ast handa og brjótast undan brezkri stjórn og þeim boSiS aS senda fulltrúa á þingiS, er haldiS var í Philadelphia 10 maí 1 775. ÁvarpiS var ‘samiS á ensku, en áSur því væri útbýtt á meSal Frakka hér í Canada, varS aS þýSa þaS á frönsku. ÞýSandi fanst áSur langt leiS og sem einnig var prentari. Hét hann Fleury Mesplet og var Frakki; hafSi flutt til Philadelphia og stundaSi þar iSn sína. ÞaS var þessi maSur, sem fyrstur varS til þess aS inn- leiSa prentlistina í Canada. Einn af leiStogum byltinga- irtanna var Benjamín Franklin. Átti hamn heima í Philadelphia og var sjálfur prentari aS iSn. Um þessar mundir var hann orSinn út- gefandi og töluvert frægur rithöf- undur. “Engir vissu betur en Franklin, hve öflug áhrif blöSin hefSu í þágu hvers málstaSar,” segir séra J. Douglas Borthwick í sögu sinni um Montreal, "og þar af leiSandi hvatti hann til, aS stofnsett væri prentsmiSja í Can- ada, svo hægt væri meS auglýs- ingrum, bæklingum og öSru þess- háttar aS útbreiSa þekkingu á meSal íbúanna og kenna þeim aS ' meta þau hlunnindi, sem innlim- un viS hinar frjálsu nýlendur hefSi í för meS sér. MeS sendisveit þeirri, er fylgdi her Montgomery’s var svo prentari látinn fara, er Mesplet hét. Franklin samdi sjálf- ur bæklinga þessa og auglýsingar, en Mesplet annaSist prentunina— æm alt reyndist þó til einskis. Árásarherinn komst til Mont- rpal í nóvember mánuSi 1775 og eyddi næstkomandi vetri í umsáti um Quebec. Um voriS hepnq^Sist Sít G. Carlton aS hrekja her þenna frá Quebec. Foringi hans, Gen-| eral Montgomery hafSi þá veriS' drepinn. Hét sá Benedict Am-1 old, er tekiS hafSi viS forstöSu í hans staS og hopaSi hann nú aft- ur á bak til Sorel, þar Richelieu- áin rennur í St. Lawrence fljótiS, og sömuleiSis til Montreal. Og þaS var á meSan Arnold þessi enn hélt Montreal, voriS 1776, aS þrír fulltrúar voru send- ir af þinginu sySra til þess aS reyna aS hafa áhrif á Canada- menn. Fulltrúar þessir voru Benjamín Franklin, maSur aS nafni Chase frá Maryland, og Charles Caroll, afkomandi gamall- ar ættar í Maryland og Virginia. Um stutt bil dvöldu fulltrúarnir í Chateau de Ramesay bygging- unni, hinu forna landstjórasetri í Montreal. Þessi foma og reisu- lega bygging stendur enn þá og aS ytra útliti aS heita má sú sama og áSur. Eina breytingin er, aS annaS er nú geymt þar innanhúss. Nú er bygging þessi safnhús (musernn) sagnfræSifélagsins Montreal. Þunglyndi] eftir Pálma. PrentsmiSja Fleury Mesplet var stöfnsett í þessari byggingu. Sam- anstóS hún af ófullkomnustu prentunaráhöldum, algengum og lélegum stýl af skornum skamti og I handpres.su. En þó tæki þessi | Þunglyndi er þjóSar einkenni væru ófullkomin, var kappkostaS e®a þjóSar-sjúkdómur margra Is- aS látá þau duga. ! lendinga. ÞaS gengur eins og Þingfulltrúarnir höfSu ekki langaj rauSur hráSur gegnum sögur vorar dvöl. Fóru þeir hingaS erind- alt lil hinna síSustu da8a- ÞaS er leysu, og nokkrum vikum síSar lagSi Arnold á flótta meS leifam- ar af her sínum. Komst hann úr landi burt eftir Richelieu-ánni og Champlain vatni, en Sir G. Carle- ton og hersveitir hans ráku flótt- ann. Mesplet prentari ílengdist í Montreal og hélt þar áfram aS stunda iSn sína. Þetta ár, 1776, undiraldan í Kórmákssögu, og jafnvel berserkurinn hann afi okk- ar, Egill Skallagrímsson, er stund- um yfirkominn af þunglyndi. SkammdegiS er þó versti tfm- inn fyrir þá, sem eru þunglyndir. Þegar dagarnir eru stuttir og dimmir, en nóttin löng, hverfur bjartsýni andans, en kvíSi og beiskja setjast í hásætiS. Hvísl- . voru útgefnar frá prentsmiSju | ingaleikur efans verSur sterkari og úrræSin færri. Menn verSa var- “NiSur dauSi síSan sé, svartur kauSi af Niflheimi; skektist hauSur, skulfu tré, skarkaSi og sauS í jörSinni. Hitti aS bragSi Satan sinn, sönn til lagSi skilríkinl! GlóSa flagSa gramurinn Grím þá sagSi velkominn.” Hjálmar óttast ekkert á himniæSa jörSu. Jafnvel ef GuS vill ekki bænheyra hann, stendur hann ekki ráSþrota, því hann veit aS hann getur ort og hamhleypuskapurinn í honum á engin takmörk: "En viljirSu ekki orS mín keyra, eilíf náSin guSdómleg, skal mitt hróp af heitum dreyra himininn rjúfa kring um þig.” Hjálmar er og verSur einstakur í sinni röS og jafnvel þó fomeskju og öfga kenni hjá honum, sér hann aldrei nein Glámsaugu í skamm- öfgva hans verSur þó hans tvær bækur — þær fyrstu, . . . er prentaSar voru í þeim hluta ‘r emskonar re.mle.ka og geta ekki; deginu; Canada. BáSar á frönsku. Var! teklS 1,flS e,ns °g þaS er' Grett' víSa vart og vil eg t. d. nefna vís- önnur trúarbragSalegs eSlis: 1SSaga er . S™fdarlegt sýnishorn af, ur hans til Jóns á Tindum, er síS- “Rules of Brotherhood of the 1 þeSSum virkileika' Þar eru Gláms-| ar flutti aS VíSimýri í SkagafirSi, Perpetual Adoration of the Holy aUgUn helJarmennlnu yfirsterkari og er alment kendur viS þá jörS. Sacrament.” Hin bókin var sorg- arleikur í þrem þáttum, samin af námsmönnum í Montreal. Af fyrri bókinni eru þrjú eintök til, þaS menn vita og tvö* af þeirri síSari. Mesplet hafSi nú fært prent- smiSju sína inn í hjartastöS eldri hluta bæjarins. Einnig byrj- aSi hann aS gefa út vikublaS all- stórt. En, eins og Kingsford seg- ir "lét sér nægja aS halda áfram sambandi viS menn, sem óvin- veittir voru stjórninni og leyfSi þeim aSgang aS dálkum blaSs og fyrir þeim bugast hann aS lok- Fyrsta útgáfa þessa vikublaSs kudViginn um: “Skamdegis-nótt er skuggalöng, í skálanum aleinn Grettir vakir, stormurinn leiSan syngur söng— syndir tungliS aS skýjabaki.” SkáldiS skilur prýSilega ásigkomu- lagiS fyrir Gretti og meistaralega er því lýst í fáum orSum, því þeg- ar hin ömurlega rödd eSa gnauS stormsins berst gegn um veggi og þekjur til eyrna þess er situr og hugsar, verSa skuggarnir svartari, og draugalegri, og er tungliS synd- ir aS skýjabaki fyllist rökkriS af Lilaiii^augum. Og þaS er ekki | illa í SkagafirSi og segir: ÞaS er gömul trú, aS þeir sem búi á Tindum í Húnavatnssýslu yfir vissan árafjölda, eigi aS verSa fyr- ir óhöppum miklum, og Hjálmar virSist hafa trúaS því sjálfur, því hann ráSIeggur Jóni: ViS Tinda aldrei trygSir bind, tundur kviknar, brennur mund; blindar augaS einhver synd, er undiS getur happ úr mund. Og Jón fór aS ráSum hans og flutti aS VíSimýri. Hann var skáld gott og get eg tilfært vísur, eftir hann, þar sem hann andar út þunglyndi sínu. Hann undi sér kom úr pressunni á miSvi 3. júní, 1 778, og voru blöSin seld tíu eyrpeninga hvert. Var blaSiS bæSi á frönsku og ensku. — BoSs- ritiS er enn hiS eftirtektaverSasta og hljóSar sem fylgir: “Eg hefi í hyggju aS gefa út blaS og fyíla þaS meS almennum auglýsingum og öSru, sem snert- andi er iSnaS og verzlun, og eins ýmarum greinum bókmentalegs efnis. Eg «r svo djarfur aS vona, háttvirtu herrar, aS þér styrkiS J þetta fyrirtæki, þessa fátæklegu byrjun mína, og aS þér áSur langt líSur verSiS þeirrar ánægju aS- njótandi aS sjá á prenti ekki ein- göngu margvíslegar tiikynningar og auglýsingar, heldur líka safn af Grettir einn, er sér Glámsaugun í myrkrinu. Þau hafa ásótt þjóS vora alt frá fyrstu tímum og þau1 ásækja hana enn. Þunglyndir menn sjá ávalt Glámsaugu í skammdeginu. Fáir af seinni daga skáldum skilja betur mismuninn á bjartri nóttu og dimmri og engir útskýra muninn betur en Þorsteinn Erl- ingsson: "Nóttin er mér þyngsta þraut, þegar hún tekur völdin; hún fer seinna og seinna á braut, sezt aS fyr á kvöldin.” Og annars kennir í vísunum: Ekki er margt sem foldar friS fegur skarta lætur, eSa hjartaS unir viS, eins og bjartar nætur.” Skammdegisþankar eSa þung- HéSan slagar muni minn mína’ átthaga kring um; engan dag eg unaS finn eins hjá SkagfirSingum. HrygSin þrengist hjartaS í, harma geng eg slóSir. Neitar enginn þó samt því aS þar eru drengir góSir. ÞaS óringast þráir geS þrautar fingraS pínum: á himnum syngja hljóti meS Húnvetningum mínum! Magasjúkdómar orsakast af sýru Hvernig haegt er aö bæta sýrða meltingu. Svo kallaSir magakvlllar, alns og meltingarleysl, vlndur, *ýra, magaverk- ir og uppaölugirni, orsakast venjulega af of mikiMi framleitislu af súr i mag- anum og sem myndar vind og sýrtSa meltíngu. Vindurinn þenur út magann, og or sakar hina óþægiiegu, brennadi til- finningu, sem kallast brjóstsvitii, og sýran kitlar og særir binar viSkvæmu magahímnur. Orsök alls þessa er i ofaukinni framlelðslu af sýru. Til þess a8 koma i veg fyrir þessa framlelöslu sýrunnar i fæbunni, og gjöra magann heilnæman, skaltu taka teskelb af Bisurated HagnesiU” i kvart glasi af vatni, heitu eBa kö)du,--eftir máltió. eCa hve nær sem vlndslns eha sýrunnar verhur vart. —Þetta hreinsar magann og eydir verkun sýrunnar á fáum augnabllkum,— eg er á saraa tíma algerlega skablaust og ódýrt meBal. Mót-sýru efni, elns og Blsurated Magnesia, og sem fæst hjá öilum lyf- sölum i duft eOa plötu formi, gjörir maganum mögulegt aö vinna verk sltt án aöstoöar meltingarflýtandi meCala. Magnesia er seld í ýmsum myndum, ovo veriD visslr um aS þér fái» Blsur- ated Magnesla, ssm er eina tegundir er dugar vi* afaaaefndam kvlllasa. mun reyna að safna saman öllu því nýjasta, og efast ekki um aS slíkt muni örva marga, sem áður hafa ekki átt kost á aS birta hugs- anir sínar og skoSanir. Eg mun taka í ofannefnt blaS alt þa8, sem menn mér góSfúslega senda, svo framarlega aS ekki sé minst á trú- mál, stjórnmál eSa neitt viSkom- andi núverandi ágreiningsmálum, utan mér sérstaklega heimilist frá stjórninni aS birta slíkt., Mark- miS mitt er aS láta mér nægja aS blaSiS fjalli um iSnaS, verzlun og vissaS “Sigrúnu’ bókmentaleg málefni. Ekki lá þó fyrir Mesplet prent- ara og ritstjóra hans þaS lán, aS geta komiS í framkvæmd þessum fögru áformum. BlaS þeirra var frekar hroSvirknislegt og klúrt og hét “Taut Pis, tan mieux’’ (Svo mikiS verra, svo mikiS betra). LeiS því ekki á löngu, áSur menn tóku aS skoSa þaS tortrygnisaug- um. Á endanum var útgefandinn tekinn 'fastur og nokkru síSar fróSleiksmolum, sem bæSi verSur! lyndi móta aS meira eSa minna skemtandi og uppbyggilegt. Egj leyti skáldskap allra íslenzkra skálda á öllum tímum. ÞaS er sárt þunglyndi er fyllir vísuna hans Jónasar Hallgrímssonar: "Enginn grætur Islending einan sér og dáinn, þegar alt er komiS í kring kyssir torfa náinn.” Ekkinn, sem býr í "SigrúnarljóS- j um” Bjarna Thorarensen, er svo' .1 náskyldur Kormáki aS þaS er eins| og maSur heyri sömu æSarnar slá, | en þó kastar Bjarni kveinstöfum út í yztu myrkur, er hann hefir full- um hina ódauS- legu ást sína, er engin takmörk hafi, því hann kyssir hana eins Ijúft dauSa. MyrkriS verSur bjart viS trúna og hann býSur henni arm sinn og: “GlöS skulum bæSi í brott síSan halda, brennandi’ í faSmlögum loftvegu kalda---------- herskara stjarnanna þjóta um þá---” Þefr eru fleiri en Egill Skalla- grímsson, sem léttir um hjartaS viS aS “kveSa þunglyndi út", dæmdur útlægur úr Canada. Dómi1 gráta hessum tárum út , . , , , , . . , , ! frá sál sinni og rísa svo nýir og peim var þo aidrei framfylgt og , £ . * 3 hressir upp, færir um aS mæta hélt Mesplet áfram aS ílengjast næsta degi og _ naestu n6ttu hér — hlaut náSun einhverra or-} Bólu-Hjálmar gamli er einn og saka vegna. Þegar frá leiS breytt- einstakur meS sitt “þunglyndi”. ist afstaSa hans gagnvart stjórn- ÞaS verSur oftast aS vonsku fyr- • ■___ L- .■ . c i ir honum og hann bölvar þá öllu ínm og prentaoi þa stjornar yrir-' , ^ ,, . . . , , ,. I > jörSu og á. Hann svalar sér á lysmgar i staS byltmgar bækhnga. , . , ~ ~ , . | ovinum sinum meS þvi aS yrkja MaSur þessi verSur ætíS nafn- og þurfamannskjör sín kennir kendur í sögu Canada fyrir þaS aS hann öSrum um og yrkir háS og innleiSa hér prentlistina og gefa skammir um skilningsleysi þeirra, hér út fyrsta vikublaSiS á fran.kri " hann er háSur °g . honum er j sönn ánægja aS fylgja þeim er UngU | hann telur þess verSa, alla leiS til (Lausl. þýtt.) vítis: Eg hygg, aS þaS muni hlutfalls- lega vera miklu fleiri þunglynd skáld á Islandi en í öSrum lönd- um, og eg get ekki varist því, aS kenna skammdegiskveldunum og svörtu hríSar-hamhleypunum um alt þetta þunglyndi. Náttúran hefir ríjcari áhrif á anda mannsins en al- ment er tekiS eftir. Menn finna aS þetta og þetta er til svona og I svona, en athuga sjaldan upptök- in, nema aS því leyti sem þau eru áþreifanleg. Margir sálarfræSingar hafa veitt því eftirtekt, aS veSr- átta hefir áhrif á drauma manna og þúsund dæmi eru til því til sönnunar, aS draumspakir menn segi fyrir um veSráttufar. Eg hefi og þekt menn, er hafa breyzt til skaps á undan illu veSri. VeSriS hefir lagst í þá”, eins og þaS er vanalega kallaS á Islandi. ÞaS er því alveg eSlilegt, aS allmörg spor séu eftir langar nætur og blind- veSurs bylji í íslenzkum kveSskap. Allir kunna vísuna eftir Kristján Jónsson: Yfir kaldan eySisand einn um nótt eg sveima. Nú er horfiS NorSurland, nú á eg hvergi heima. ÞaS er nóttin og kuldinn, sem gera heimilisiIeysiS og einstæSings skapinn nístandi. ÞaS er þetta tvent, sem dregur upp umgerSina af myndinni sjáífri, og um leiS gefur hinni flakkandi tilveru skáldsins ömurlegjt og brjóst-um- kennanlegt útlit. ÞaS er þessi mikla mynd í svo látlausum bún- ingi einfalds sannleika, sem gerir vísuna ódauSIega. Kristján kveð- ur þunglyndiS út og þaS er eSli- legt. Skáldin geta ekki þagaS. Þau verSa aS yrkja, og þaS sem þau yrkja er ávalt þrungiS af til- finningum þeirra sjálfra. Og til- finningar þeirra eru aS miklu leyti háSar náttúrunni, sem þeir lifa í. Og ef þeir geta ekki kveSiS út þunglyndi sitt og notiS samúSar þeirra er ljóSin hejrra, líSur þeim illa. Fáir menn hafa veriS léttlynd- ari aS náttúrufari en SigurSur BreiSfjörS og fáir hafa átt viS þyngri kjör aS búa. En SigurSur andar öllu mótlætinu frá sér í vís- um sínum. Hver veit þaS, aS hann er: “...... mæSu maSur, meira en satt er þaS, margt vill ama aS, en þó oftast glaSur!" Þó er eins og honum fallist hendur á Grænlandi, er hann hefir engan aS hlusta á ljóS sfn: “Skinna-klæSa hrundir hér, hverfur gæSa efni, hljóSa og æSa á undan mér ef eg kvæSin nefni.” En SigurSur finnur veg út úr vand- ræSum þessum. Hann huggar sig viS þaS, aS ljóS sín berist heim til Fróns: “og þá Iágt meS ykkur segiS: enn þá lifir hann BreiSfjörS greyiS.” ÞaS vonar hann aS stúlkumar heima segi, aS minsta kosti er þeim berast ljóS hans. Og hann fer út í náttúruna og einveruna og kveSur og “heyrir þá í holtum steina htmdraS raddir fyrir eina.” Þunglyndis og gremju kennir einna sárast hjá Páli Ólafssyni, er "kúturinn” er tómur, eSa hann á ekki kost á því aS ná í hann: “Nóttin hefir níSst á mér, nú eru augu þrútin, snemma eg á fætur fer og flýti mér í kútinn.” Og eitt sinn, er hann hafSi sent l yinnumann sinn í kaupstaSinn eft- ir brennivíni, en hafSi orSiS aS bíSa lengur eftir honum til baka | en hann bjóst viS, segir hann í gremju: "Eg er orSinn hissa á hans hátta- og ferSaTagi, óska honum til andskotans, og er mér þaS þó bagi.” AuSvitaS var baginn sá, aS þá mundi hann missa brennivíniS. Einkennilegt þunglyndi skín þó í gegn um léttiyndiS í þessari vísu: “Skuldirnar mig þungar þjá!! en þaS er bót í máli, aS kútinn láta allir á orSalaust hjá Páli!!” Og svo eg hlaSi vörSur þessar, er eg hefi reist um þetta efni, alla leiS niSur til hagyrSinganna ís- lenzku, sem vel sæmilegt er aS minnast á, því mörg vísan er til meSal fólks, eftir lítiS eSa ekkert þekta höfunda, sem er þó ódauS- lega fögur og verSskuldar þaS, aS á sé minst og haldiS viS. Eg ætla mér þó ekki meS línum þessum aS fara aS tala um alþýSukveSskap- inn yfirleitt, en aS eins benda á fáeinar þunglyndisvísur. Allar eru þær af sömu rótum runnar og benda til þess aS þær séu kveSnar af höfundunum til hugsvölunar. Og út úr þeim öllum má lesa spor eftir einveru, nótt eSa kulda. (Famli. á 3. bls.) NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa RauSa DrekamerkiS, nú fuIlprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg, Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson,jL.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6256 Aml Anderson BJ. p. Qarland GÁRLAND & ANDERSON logfræðingab. Phoae Maln is«i M1 Klectrle Railway Ghambere. Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdéma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Dr. /VI. B. Halldorson 401 HOVD BUII.DIIVG I’al*. AIhIb ,’tOKN. Cor Port. ,t Edm. ovUna')fro ^‘"vprs^gu berklasýkl 00Knnfaask1rU,fsKtno?iSU1kn<,nð1Tl. tfknfway ave! 4 em-Heiraill a» Talslml: Main 6302. Ðr. J. G. Snidal J tannueknir. I «14 SOMERSET BLK Portaee Avenaie. WINNIPEQ I Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BllfLDING Horni Portagre Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna nef og kverka-sjúkddma. EraBhltta frá kl 10 til 12 f.h og kí. 2 tU6 e.h! Phone: Main 3088. Helmlll: 106 Oiivla St. Tale. G. 281* ----W------- Yorið er|]komið. “Vorið er komið með laufin og grasið”, segir Tennyson í einu af kvæðum sínum. En fyrstu vikur þessarar fögru árstíðar eru vana- lega undir áhrifum vetrarins, sem seinn er að sleppa kuldavaldi sínu. Og þér getið sloppið í gegn um þær veðrabreytingar sem þessum tíma fylgja, með því að vera vel' varinn gegn sjúkdómum. Til varn- ar kvefi og allskonar afleiðingum þess er Triner’s American Elixir of Bitter Wine bezta meðalið. Ef mag- inn er í góðri reglu, er allur líkam- inn hraustari of öruggari gegn á- sóknum ýmsra sjúkdóma. Triner’s meðalið kemur maganum í gott lag og heldur honum þannig. Það styrkir meltinguna og hvetur lyst- ina. Þér getið keypt það í Iyfja- búðum—en forðist eftirstælingar, heimtið Triner’s American Elixir of Bitter Wine. — Og ef gigtin þjáir yður, eða bakverkur, tognun og fluggigtar verkir, þá reynið Trin- er’s Liniment, sem er allra meðala áhyggilegast til Iækninga á slíku. Fæst í lyfjabúðum. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Wt. _ \ fu,,ar b,r8»lr hreln- # \ meB lyfsehla ySar hlnraS vér f { KÍfaUngalteyf?ÖntU!,U,n °* *.e,Jum # J COLCLEUGH & CO. * \ K»*re Dame * Sherbruoke Sts. # # Phone Garry 26#n—26»1 ^ A. S. BARDAL eelur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur s& bestl. Ennfremur eelur hann aliskonar minnlsvartSa og legsteina. : ; «13 SHERBROOKH ST. Phune G. 2152 WINNIPBQ TH. JOHNSON, Crmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyíiabréf. Sérstakt athygll veitt pöntunum og viögjöröum útan af landt! 248 Main St. Phone M. 6608 GISLI G00DMAN THiSMIDIIR. V•rkstœöl:—Horni Toronto Ht. ea Notre Dame Ave. Phoae Garry 20K8 Helmllla Qarry NH MARKET HOTEL 146 PRINCESS STREET Á móti markaðnum Beztu óáfong-ir svaladrykklr oí vindlar. — Aöhlynniing góS. PAT. O’CONNELL, Eigandi J. J. Swanson H. Q. Hlnrtkaaoa J. J. SWANS0N & C0. VASTBIQNASALAR OS pentnga mlVIar. Talstmi Maln 26*7 Cor. Portage and Garry, Wlnnipeg HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? fiUaiU litla miðann A blatlna yðar — hmun tegir tlL

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.