Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 3

Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 3
WINNIPEG, 23. APRIL 1919 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Þunglyndi. (Framh. frá 2. bls.) Jón Ásgeirsson á Þingeyrum í Húnabimgi sagSi, er hann varð «ftir af samferðamönnum, en er hann þó náSi til áfangastaSar á undan þeim: “Þó aefin mín sé undarleg og ekki margt af vinum, þá er varla víst aS eg verSi á eftir hinum.” FriSrik Jónsson á SauSárkróki jsegir: “Einn eg hrekst viS eySisker, aldrei höfn mun finna, báru-ljóSin boSa mér bana vona minna.” Vísa þessi er gullfalleg og þeir er kunna aS hafa lent í því aS kom- ast í hættur á sjó, skilja bezt, hve átakanlega ömurlegt þaS ástand er, aS búast viS því, aS báturinn rekist á skeriS og brotni. Þeir ein- ir vita hvaS þaS er og skilja þaS, hvaS báruhljóSiS er óttalegt ef svo stendur á. Alt þetta kemur svo meistaralega fram í vísunni, aS mynd af hinum vonlausa og yf- irbugaSa manni, er hrekst í brkn- mu viS skeriS, bregSur fyrir. Þá vil eg aS lokum benda á nokkrar vísur eftir Gísla Ólafs- •son: Fárra hylli hlotnast mér, hygg því spilling vísa . Eg er aS villast veginn hér sem vatn á milii ísa. Eftir blakiS ásta’ og víns, ■engu þaki varinn, vermi-akur anda míns er nú klaka barinn. Dalsins þrönga dimmir skaut, drauma löngun stækkar, fugla söngur svifinn braut sólin göngu lækkar. Vísur þessar eru ósamstæSar, en nú koma tvær samstæSar um ást- ina: 1 veSri geystu riSar reyr, rós fær breyzt á kvisfi; en þú veizt aS ekki deyr ástaneistinn fyrsti. Draums í þrá viS þanka djúp þroska háum nær hann, þó yfir slái ösku hjúp, aldrei dáiS fær hann. I Heimksringlu birtust fyrir nökkru síSan “Haustvísur” eftir konu, er eg hefi ekki heyrt getiS um fyr. Ein af þeim vísum var 'svo snildarlega gerS, aS eg get ekki gengiS frá grem þessari án þess aS minnast á hana. Hún var svona: Öll í sárum eru blóm eftir fáriS Nætur. Fjólu og smára dauSadóm Dagur tárum grætur. Fyrsta frostnóttin er hörS og hjartalaus og eSHlegt er þaS og guSdómlega fögur viSIíking, aS dagurinn hlýr og bjartur felli tár í spor henna-. Eg vildi aS eg mætti eiga von á því, aS lesa margar vísur þessari líkar í Heimskringhi. •o Já, Verkurinn (er! Yið fyrsta áburðinn linar verkurinn og þvf betur sem þú nuddar inn hinni góðu og læknandi olíu, er fefst f CSham- berlain’s Llniment, því betur líður þér og þú finnur að veru- leg lækning er að eiga sér stað. Þetta ágæta fjölsskyldu meðal, Chamberlain’s Liniment á sér engan jafnoka við eigt, fiug- fTigt, bak- verk, verkj- um í vöðv- um og lim- um. Ágætt til áburðar er kvef og hósti geng- nr. Fæit í apótekom. — Grænland. Eftxr Jón Dúason. VIII. Ef þaS yrSi íslenzkur þjóS'íLr- vilji og þjóSarmetnaSur, aS end- urreisa nýlenduna á Grænlandi, eSa þótt þaS yrSu aS eins nokkrir einstakir menn, sem vildu tryggja sér og sínum framtíS þar, verSur fyrsta vafaatriSiS: leyfa Danir innflutning? Fyrir því leyfi eru góSar líkur. AS vísu er í Dan- mörku flokkur manna, sem barist hefir fyrir því, aS halda Græn- landi lokuSu. En vera má, aS tala þessara manna sé aS réna. En þaS kemur eiginlega ekki mikiS málinu viS, því aS fram til þesssa hefir ekki veriS aS ræSa um aS leyfa samskonar innflutning til Græ’nlands og þann, sem hér um ræSir, sem meSal annars á aS stySja aS menningu Skrælingja og í öSru lagi, eins og síSar verSur komiS aS, á aS gerast án þess, aS verzlun landsins sé gefin frjáls. ÞaS er því ástæSulaust aS vænta sér mótstöSu allra þeirra, sem fylgja fram einokunarstefnunni. Hafa þegar ýmsir þeirra gerst beztu stuSningsmenn hugmyndaT- innar um aS endurreisa hina fomu norrænu nýlendu; svo fjarri er, aS þeim þætti 'þetta koma í bága viS hugsjónir sínar. Þó má ekki vænta slíks af öllum. — En af endurreisn nýlendunnar mundi leiSa miklar framfarir og umskifti á Grænlandi. ÞaS, sem mest hefir veriS til tafar, aS Danir mönnuSu Grænland er, eins og kunnugt er, hve ólíkir staShættir og náttúra er á Græn- landi og í Danmörku. Svipar Grænlandi og íslandi meira hvoru til annars. Og atvinnuvegir okkar eru þannig, aS þeir eiga vel viS landshætti á Grænlandi. Ræktun landsins mundi aS öllum líkindum vera tryggari og arSmeiri á Græn- landi en íslandi. Skepnur okkar mundu dafna þar eins vel og bú- skapurinn blómgast. Ósköp af eldsumbrotum þar þarf ekki aS óttast, og afleiSingar hafíssins aSrar, því hann fer og kemur á vissum tímum. Um sjávarútveg- inn er aS sumu leyti líkt aS segja. ViS mundum og kunna vel til alls- konar fuglatekju og gæzlu æSar- varps o. s. frv., og vel væri ís- lenzkum landnámsmönnum trú- andi til, aS koma í lag friSun fugla og dýra svo sem þörf er á. Þeg- ! ar þessir atvinnuvegir væru komn- ir í lag, mundi hægra fyrir Dani aS setjast aS í sveitunum og reka þessa atvinnu aS dæmi Islendinga, en aS byrja þær algerlega upp á sitt eindæmi, en um landskort mun vart aS ræSa strax, þótt ekki sé landrýmiS ótakmarkaS. Þegar þessar atvinnugreinar eru komnar í lag, mun miklu auSveldara en nú, aS nota námuauSlegS og iSn- aSarmöguleika landsins. Er fram liSu stundir mundi innlendur mannafli úr sveitunum fást til aS reka þessa atvinnu. En margir af þeim námumönnum, sem nú eru í iandinu, mundu taka sér þar ból- festu, ef þar kæmi varanleg nor- ræn bygS, og stöSugir, erfiSir og tímaeySandi fólksflutningar fram og aftur, mundu þá sparast. Sæmi- lega rekinn landbúnaSur og sjáv- arútvegur gætu birgt margt iSnaS- arfólk aS matvælum, einkum þeim, aem sízt er hægt aS flytja langt aS. Einnig eru möguleik- arnir 'fyrir iSnaSi betri á Græn- landi en á islandi. Um náttúruskil- yrSin hefir þegar veriS rætt, en þar viS bætist, aS Grænland er innan dönsku tollmúranna, svo grænlenzkur iSnaSur hefir ekki aS eins 'frjálsan markaS heldur líka tollvernd í Danmörku. En íslenzk- ar iSnaSarafurSir eiga engan markaS og þess vegna er enginn iSnaSur á islandi jafnvel á þeim fáu sviSum, þar sem lsland hefir náttúruskilyrSi til jafns viS önnur lönd. Hin frábæra iega sunnan- verSs Grænlands mun og verSa því til gagns sem iSnaSarlandi. Landnám á Grænlandi mun þannig ekki aS eins einungis verSa okkur til fjárhagslegs gagns, held- ur og ríkisheiidinni og Dönum. Væri þaS því ekki þeim í hag, aS synja leyfis til aS endurreisa hina fornu íslenzku nýlendu. En fleira kemur hér til greina. — Danir hafa jafnan rétt til alls atvinnu- reksturs, til bólfestu og hvers kon- ar starfa á Islandi og viS sjálfÍT. Á þessu er ekki annmarka aS telja, en þar sem Danir geta í rauninni ekki boSiS okkur þvílíkt heima í sínu landi, því aS þar er fuliskip- aS, væri þaS í meira lagi ódrengi- lega gert, ef Danir neituSu okkur leyfis til aS setjast aS og reka at- vinnu á Grænlandi. Væri illa gert aS ætla Dönum slíkt aS óreyndu. En engin afsökun er 'þaS fyrir þá, aS þeir loka landinu einnig fyrir sínum eigin mönnum, því frá Dan- mörku mundi ekki verSa neinn teljandi innflutningur til Græn- lands eins og er, þótt landiS stæSi öllum opiS. Næsta atriSió er einokunar verzlunin. Ef nýir landnámsmenn á Grænlandi þyrftu aS selja búsaf- urSir sínar fyrir hlutfallslega jafn- lágt verS og Skrælingjar fá fyrir sjávarafurSir sínar, væri meS öllu ólifandi fyrir NorSurálfumenn í landinu. Þeim væri varnaS þess aS geta selt nokkuS aS marki af búsafurSum sínum, til þess aS afla sér erlendra nauSsynja, og hve j mikiS sem þeir seldu, mundi þaS þó ekki geta veitt þeim nema ör- J Iítil erlend gæSi í aSra hönd. j Þannig er t. d. Skrælingjum ó-^ kleift aS gæSa sér á brauSi, því fyrir 1 pund brauSs mundu þeir þurfa aS gefa t. d. 10 pd. af heil-j agfiski, en meS því ráSi gætu þeir ekki satt hungur sitt, og þaS er þeim engin bót, þótt heilagfiskiS þeirra sé 10 sinnum dýrara en mjöl í NorSurálfu. -- Fyrsta skil- yrSiS fyrir því, aS í mál sé tak- andi aS reka landbúnaS á Græn- landi, er því aS bændum sé trygt hátt verS fyrir afurSir búanna, þ. e. hæsta markaSsverS, svo þeir geti keypt meS hagnaSi alla út- lenda vöru, sem þeir geta ekki framleitt ódýrara sjálfir. Slíkt hiS sama verS þarf aS tryggja land- námsmönnum fyrir alla aSra fram- leSislu þeirra, enda þótt svo mikil mergS sé af laxi og heilagfiski, aS þaS geti boriS góSan árangur aS reka þær veiSar meS því verSi, sem einokunin býSur nú Skræl- ingjum, ef þessi atvinna væri aS eins rekin meS sæmilegum útbún- aSi. Ti'l þess aS tryggja framleiS- endunum hátt verS, er ekki nauS- synlegt aS afnema einokunarverzl- unina, þaS má benda á leiS, sem yrSi framkvæmanlegri og gróSa- vænlegri fyrir landsnámsmenn en afnámiS. Hér má * líta hinn núgildandi konungl. innkaupstaxta á Græn- landi: Sel- rostungs og hvítfisks- spik, 4 au. p., KnýSings-spik 3 au. og annaS spik af hval og hræjum 2 au.; hákarla og þorska lifur 3 au. — Bjarnarskinn heil (meS klóm og trýni) : nr. I, 40 kr. hv.; nr. 2, 32 kr.; nr. 3, 24 kr.; nr. 4, 16 kr.; nr. 5, 8 kr.—Bjarnarskinn (án trýnis oS klóa) : nr. 1, 20 kr. hvert; nr. 2, I 6 kr.; nr. , 12 kr.; nr. 4, 8 kr.; nr. 5, 4 kr.—Blá refa- skinn; nr. 1, 6 kr. hvert; nr. 2, kr. 4.50; nr. 3., kr. 3.00; nr. 4, kr. 0.50. — Hvít refaskinn: nr. 1, kr. 2.00 hvert; nr. 2, kr. 1.50; nr. 3, kr. 0.50. — Selaskinn: af blöSru- sel nr. 1, 72 au hvert; nT. 2, 65 au; af vöSusel 65 au, af hringa- nóra 45 au; af landsel 65 au; af kampsel 65 au; algeng 4 1 au, mar- flóétin 15 au; vatnsskinnsbuxur nr. 1, kr. 2.50; vatnsskinnsklæSn- aSur nr. 1, kr. 3.00. —Hreindýra skinn: nr. 1, 1 00 au hvert; nr. 2, 75 au; nr. 3, 50 au; nr. 4, 25 au. — Rostungsskinn: nr. 1,6 kr. hv.; nr. 2, 4 kr.; nr. 3, 2 kr. — Rost- ungstenur: 50 au. pd. — Náhvals- tennur: 40 au pd. — ÆSardúnn, óhreinsaSur, 50 au pd. — FiSur: 25 au. pd. — HvalskíSi: 10 feta, 75 au hvert; 8 feta, 50 au; 5 feta, 25 au; 3 feta, 10 au. — HarSfisk- ur: 5 a^. pd. Hverju svara kaupmenn til um aS efla til viSskifta viS Græp- land? Einokun gildir um alt Graen- land eins og áSur en landnáms- menn komu. En landnámsmenn fá aS eins undanþágu, aS verzlun- in meS iþeim fari aS eins fram á ofurlítiS annan hátt en í SkræL ingjaþorpunum. I staS kaup- méinnsverzlunar þar stofna land- námsmenn kaupfélag eSa pöntun- arfélag. KaupmannsbúS mundi og verSa til lítils hagræSis fyrÍT þá vegna þess hve nýlendan yrSi strjálbygS í fyrstu. Pöntunarfé- IagiS mundi safna pöntunum t d. tvisvar sinnum á ári, bæSi á vör- um, sem bændur vilja selja, og vörum, sem þeir þyrftu aS kaupa frá útlöndum. Pantanirnar mundi formaSur svo senda til skrifstofu einokunarverzlunarinnar í Khöfn, sem hefSi einkarétt á aS afgreiSa þær fyrir reikning kaupfélagsins, kaupa fyrir lægsta verS og selja fyrir hæsta verS. Fyrir þennan starfa reíknaSi svo einokunarverzl- unin sér ómaKslaun, þ. e. venjuleg umboSslaun. Vörumar yrSu svo íluttar til Grænlands og frá Græn- landi á skipum einokunarverzlun- arinnar, og greiddi pöntunarfélag- iS flutningskostnaSinn. Inn í fjörSinn, þar sem nýlendan stæSi, yrSi t. d. siglt tvisvar á ári fyrst í staS, en svo mætti breyta til. Ný- lendan hefSi stöSugt póstsamband viS umheiminn meS skipum námu- félaganna. Þegar vömrnar kæmu skiftu landnámsmenn þeim þegar á milli sín og flyttu þær heim til sín. Þá yrSi og innlenda varan tekin á skipsfjöl um leiS. Á þeim staS þar sem höfnin væri, þyrfti nauSsynlega aS gera dálítiS byrgi fyrir vömr. YrSi þar fyrst í staS bæSi kirkja og fundarhús. öll vöruskifti mil'li landnámsmanna og Skrælingja ættu aS vera strang- lega bönnuS og sömuleiSis allar 9amgöngur milli landnámsmanna og þeirra Skrælingja, sem reka sjálfstæSa atvinnu. Þar sem öll verzlun landnámsmanna fer í gegn um lófa einókunarverzlunarinnar í Khöfn og þar sem á Grænlandi eru nýlendustjórar meS mörgum undirkaupmönnum, prestar og undirprestar á hverju strái og skrælingjar, sem vonlegt er, æriS lausmálgir, væri næsta auSvelt aS sjá um, aS því banni yrSi hlýtt. Kálmeti, smjör o. fl. sem land- námsmenn kynnu aS vilja selja á Grænlandi, ættu þeir ekki aS mega selja nema meS milligöngu nýlendustjóranna, en auSvitaS gæti ekki komiS til greina aS þeir tækju verulegt endurgjald fyrir þaS starf. Einokunarverzlunin stendur bet- ur aS vígi meS aS fá gott verS fyrir afurSir Grænlands á markaS inum en margir seljendur sem bjóSa vörur sínar hver í kapp viS annan, og verSur þaS gróSi land- námsmanna. En þar sem gæSi og tilbúningur vörunnar ræSur miklu um þaS, hve hátt verS hægt er aS fá, þá er nauSsynlegt fyrir landnámsmenn aS beina al- varlegri athygli aS hinni iSnfræS- islegu hliS málsins, reikna út hvaSa tilbúning á laxi, heilafiski, mjólk o. s. frv. borgar sig bezt, og láta belzt Dani standa fyrir þeirri h'liS framleiSslunnar, því þeir eru öllum þjóSum fremri á því sviSi. Líklegt er aS menn yrSu aS gjöra sér reykingarskála í félagi og dálítinn niSursuSu- skála. Á Grænlandi er nóg efni til aS reykja viS. Af þessum vörum þarf ekki aS greiSa toll, þegar þær koma frá Grærtlandi til Danmerkur. Kaupfélag land- námsmanna gæti veriS einokunar- verzluninni hjálplegt á ýmsar lundir, t. d. útvegaS henni tilboS, gefiS henni raunverulegar upplýs- ingar um árangur af ýmsum at- vinnurekstri landnámsmanna o. s. frv. Fiíllkomin undanþága frá einokuninni hefir námafélögunum á Grænlandi veriS gefin. ÞaS væri því meira en óskiljanlegt ef íslenzkum landnámsmönnum yrSi ekki veitt jafn lítilsháttar breyting á fyrirkomulagi sinnar verzlunar innan vébanda einokunarverzlun- ariinnar, því þessi undanþága skerSir ekki aS neinu leyti gang eSa fyrirkomulag verzlunarinnar í Skræl ingj aþ orpunum. Ef 'þaS yrSi álit manna aS reisa bæri aS nýju hina fornu nýlendu á Græniandi, þyrftu þeir, er gengj- ust fyrir því, aS gera almenningi tilboS um aS flytja þangaS meS einhverjum ákveSnum kjörum. En áSur slíkt yrSi gert, þyrfti aS gera áæthin og yfirlit yfir kosnaSinn viS stofnun nýlendunnar og áætl- un um framkvaemd verksins. Miklu ski'ftir, aS þessi áætlun sé sem nákvæmusit, og aS í henni sé gert ráS fyrir sem flestu því, sem taka verSur tillit til. En þessi á- ætlun verSur þó aldrei gerS svo nákvæm eSa haganleg, aS ekki' verSi nauSsynlegt aS gefa þeim' aS meira eSa minni fríar hendur,1 sem framkvæma verkiS. Sem' undirbúning þarf aS senda menn1 til Grænlands (EystribygSar) til þess aS sjá meS eigin augrum nátt-j úruskilyrSi landsins, svo aS þeÍT geti tekiS á sig siSferSilega j byrgS á því, aS fólki er boSiS aS j flytja þangaS. I öSru lagi eiga þeir aS velja þann staS, sem bezt er fallinn til aS stofna fyrstu ný- lenduna á, og í þriSja lagi aS gera umrædda áætlun um koatnaS og verklega framkvæmd landnáms- ins í samráSi viS sérfróSa menn, hvaS landnámsmenn eigi aS hafa meS sér, og hvenær þaS eigi aS flytjast til Grænlands o. s. frv. Þeir menn, aom sendÍT yrSu til Grænlands, yrSu aS beya góSa grein á íslenzkt atvinnulíf og á at- vinnurekstur yfir höfuS. ÁkvörS- a hinna einstöku bæja mundi koma af sjálfu sér, því menn mundu reisa bæina á hinum fornu túnum, sem enn eru vallgróin, rudd og í rækt. Ávinningur væri aS þvf, aS byggja á hinum fomu rústum og nota grjótiS í nýjar byggingar. en æskilegast væri aS láta þær standa sem áminningar- orS til komandi kynsIóSa, og enn fremur vegna þess, aS margt um ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA Jiít pér haliö kvefkenda (Catarrhal) heyrnardeyfu e«a heyrLð illa, ogr haf- i?5 skruðningshljó'ð i hlustunum, þá farið til lyfsalans og kaupið elna únzu af Parmint (double strength) og: blandið i k vart-mörk af héttu vatni og ögn af hvítum. sykri. Takið svo eina matskeið fjórum sinnum á dag. Þetta mun fljótt lækna hi-na þreyt- andi suðu i hlustunum. Lokaíar nef- pípur munu opnast o g slímið hætta að renna ofan í kverkarnar. I>að er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu að reyna þessa forskrift. líf og eySing frænda vorra á Grænlandi verSur ekki sagt é- kveSiS, nema ef sannanir fást í rústunum. Segja svo fomfróSir menn, aS svo mikiS fornleifa sé á Grænlandi, aS rannsóknir þeirra megi heita aS eins í byrjun enn. Menn hafa og valiS sér hin beztu bæjarstæSi til forna, þar sem voru góS túnstæSi; engjar, skógur, út- beit á vetrum, laxá eSa góS lend- ing viS fjörSinn og hægt til aS- flutninga og útræSis o. s. frv., svo val manna þá og nú mundi mjög falla saman. Til þess aS gerlegt sé aS stofna nýlendu á Grænlandi, þarf tiltek- inn 'fjöldi manna aS æskja þess aS (Framh. á 7. blí.) The Dominion Bank HORM NOTHE DAKB AVB. OO AHBRBROOKB 8T. HBfnlfirtAIl. uppb.........* 8.A0A.000 VaraajASar ................* 7,000,000 Allar elKmlr ..............«78,000.000 Vér óskum eftlr vlTSsklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst at? ggfá þ«im fullnægju. SparisjóTSsdelld Tpr er sú stærsta sem nokkur bankl hefir i borginnl. fbúendur þessa hluta borgarinnar óska atS sktfta vitS stofnun. sem þetr vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er full tryggiag fyrir sjálfa ytSur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráusmaður PHONE GARRY 34.%0 FOR Y0UR EVERV SH/PMENT BRÚSAR ÚTVEG- AÐIR Á INN- KAUPSVERÐI ALLTJR RJÓMI ER BORG- AÐUR MED BANKAÁ- VISUN DAGINN EFTIR MÓTTÖKUNA. Crescent Creamery Company LIMITED. Smjörgerð&rhús á eftirgreindum stöðum: WINNIPEO, BRANDON, YORKTON, KILLARNEY, CARMAN iSkrifið íéáaglnu á iþeim stað er þér sendið vörur yðar til, og verðá yðrix þá vefttar allar upplýskigar er þér óskið. Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spameytinn — FáSu Meira BrauS og Betni BrauS meS því aS Brúka PURITSf FCOIIR (GOVERNMENT STANDARD)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.