Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 4

Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 4
4. BLAÐSIÐA WINNIPEG, 23. APRIL 1919 HEIMSKRINGLA í HEIM S K U l N GLA (Stofnn* 1886) Kemur út á hverjum MtSvlkudegl Otgefondur og elgendur: THE VIKING PRESS, LTD. Verfl bla'ösine í Canada og BandarikJ- unum 452.00 uui árit> (fyrirfram borgrab). Pént til lslands $2.00 (fyrirfram borgab). Aiiar borganir sendist rá’ðsmannl blatis- ins. Póst eða banka ávísanir stilist tll Tbe Viking Press, L.td. O. T. Johnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráðsmafcur SkrlfMtofa: 72» SHERBROOKB STREET, P. O. Rux 3171 WIXMPEG Talnlmi Garry 4110 WINNIPEG, MANITOBA, 23. APR. 1919 Islandica. XI. bindi, Cornell University Library (Itaca, New York), 1918—Halldór Hermannsson Þegar Willard Fiske arfleiddi Cornell há- skólann í Itaca í New York að öllu bókasafni sínu snertandi Island og fom-skandinaviskar bókmentir og sögu, gaf hann skólanum einnig fjárupphæð, er nam 5,000 dollurum. Var svo fyrir lagt í erfðaskrá hans, að vöxtum af fé þessu skyldi verja til útgáfu eins bókarbindis' á ári um Island og sögu fslenzkrar þjóðar. Fyrirskipunum þessum var fram fylgt og Hall- dór Hermannsson, bókavörður skólans, fyrst- ur fenginn til þess að leysa þetta vandasama og þýðingarmikla verk af höndum. Hefir hann frá byrjun sýnt sig verki þessu vel vax- inn og unnið að því með kappi og áhuga. Fyrir þetta mæta og yfirgripsmikla starf á hann þakkir allra Islendinga skilið, hvar á hnettinum sem þeir búa. ^ . Verk þetta nefnir hímn “Islandica” og eru ellefu bindi bókarinnar þegar út komin. Fyrsta bindið kom út 1908 og síðan komið út eitt bindi árlega. Bókin er öll rituð á ensku, utan X. bindið. sem er á latínu. Höfundur- inn er frábærelga vel ritfær á enska tungu, framsetning hans eins látlaus og alþýðleg og framast má verða. Vandvirkur er hann með afbrigðum, enda er vandvirknin meðskapað einkenni allra góðra sagnfræðinga. -Efni bókarinnar í öllum bindum, sem nú eru út komin, er sem fylgir (látum vér ensku fyrir sagnimar haldast, þeim til hægðarauka, sem panta vilja): 3 Isíandica I—Bibliography of the Iceiandic Sagas, by Halldór Hermannsson. 1908. • Islandica II—The Northman in America (982—c. 1500), by H. H. 1909. Jslandica III—Bibliography of the Sagas the Kings of Norway and related Sagas and Tales, by H. H. 1910. Islandica IV—The Ancient Laws of Nor- way and Iceland, by H. H. 1911. Islandica V—Bibliography of the Mythical Heroic Sagas, by H. H. 1912. Islandica VI—Icelandic Authors of to-day, with an appendix giving list of works dealing with Modern Icelandic Litera- ture.byH. H. 1913. Islandica VII—Story of Griselda in Ice- land, edited by H.. H. 1914. Islandica VIII—An Icélandic Satire (Lof Lýginnar). By H. H. 1915. x Islandica IX—Icelandic Books of the Six- teenth Century, by H. H. 1916. Islandica X—Annaliumin Islandia, farrago and De mirabilibus Islandia, by Bishop Gísli Oddsson. Edited by H. H. 1917. Islandica XI—The Periodical Literature of Iceland down to the year 1874, by H. H. 1918. Eins og að ofan er ssigt, er síðasta bindið ný-útkomið. Er það engu síður vandað en fyrri bindin og ætti að komast í eigu sem fiestra íslendinga. Það er saga íslenzkra tíma- rita og blaða frá því Alþingisbóken (tíðindi frá alþingi) kom út 1696 og þangað til blað- ið Sæmundur Fróði hóf göngu sína 1874. Allra tímarita og blaða, sem út voru gefin á íslandi á þessu tímabili, er ítarlega minst og þar með sagðir fyrstu þættir íslenzkrar bók- mentasögu. Skýrt frá þeim margvíslegu þrautum, er hinir fyrstu útgefendur áttu við að stríða á íslandi og sem svo oft báru þá of- uriiði. Starf þeirra var þó ekki árangurslaust og stöðugt komu nýir menn til sögunnar, er héldu því áfram — sannir framfaramenn sinnar tíðar, er þrungnir voru af einlægum velvilja í garð lands og þjóðar. Framfara- saga íslenzku þjóðarinnar á öllum sviðum, engu síður en framfarasaga annara þjóða, er nátengd sögu tímarita hennar og biaöa. Þeir menn, sem þrátt fyrir yfirgnæfandi öro ugleika, fátækt og fámenni, réðust í að gef. út tímarit og blöð á ofangreindu tímabil voru þá í orðanna fýlsta skilningi framfaré. menn þjóðárinnar. Þeim mönnum á íslenzk þjóð einna mest að þakka að hún var vakii. af svefni, vakin til nýrra og fegra lífs og meir þroskunar. Ungir Vesturjíslendingar, sem ekki geta lesið íslenzku nógu vel til að hafa full not al íslenzkri sögu, ættu að lesa bókina “Island- ica” eftir Halldór Hermannsson. Þar gefst þeim kostur á að kynnast Islandi, ættlandinu fjarlæga, og eignast ógleymanlegar myndir úr sögu íslenzkrar þjóðar. Gæti þetta orðið til þess að stuðla að ræktarsemi þeirra til ís- lenzkrar tungu, sem nú er kend við svo marga af æðri skólum annara landa, og væri þá vel farið. Sérstaklega viljum vér leiða athygli allra að því bindi umræddrar bókar, er vér höfum hér lítillega minst á. Efni þess er svo alþýð- legt og aðlaðandi. Enginn getur það lesið án þess að auðgast að skilningi á framfarasögu íslenzkrar þjóðar. Hér er skýrri mynd brugð- ið upp af Jóni Sigurðssyni, frelsisfrömuði Is- lendinga og sagt frá hans umfangsmikla starfi í Iands og þjóðar þágu. Sömuleiðis er vel og ítarlega skýrt frá hreyfingu Fjölnismanna, er aðal grundvöll lögðu íslenzkra nútíðar bókmenta. Og um alt fjallar höfundurinn með sömu nákvæmni og vandvirkni. Bindið er 100 blaðsíður, og hefir inni að halda margar myndir merkra lálendinga, er riðnir voru við útgáfu íslenzkra blaða og tímarita á ofangreindu tímabili. Einnig flyt- ur það myndir af titilblöðum margra þeirra tímarita, er frá er skýrt, og fremstu síðu sumra elztu blaðanna. Ein myndin er af fremstu síðu Þjóðólfs, er hóf göngu 1848, og þar hægt að lesa kafla úr fyrsta ávarpi þess blaðs til lesenda sinna, fyrirsögninni: “Guð gefi ykkur góðan dag!” Eins og vér höfum þegar tekið fram, ætti bindi þetta að komast í eigu sem flestra Is- lendinga. Kostar í kápu $1.00. Afieiðingar Bolshe- vismans. ^Um núverandi stjórn Rússlands og bolshe- vismann svonefnda er nú mikið rætt og ritað, bæði af fróðum mönnum og ófróðum — og hafa þeir síðarnefndu oft einna mest að segja. En vaðall slíkra manna, hvort sem hann birt- ist í ræðu eða riti, er öllu hugsandi fólhi til hinna mestu leiðinda. Aftur á móti á sér stað það gagnstæða með þá, sem tala eða rita af viti og þekkingu og byggja ummæli sín á góðum hermildum. Þeim er nú mest að þakka, að þokunni, sem hvílt hefir yfir ástandi rússneskrar þjóðar síðan Bolsíhevikar fóku þar við völdum, er nú óð- um verið að eyða. Blaðið Literary Digest, er út kom síðustu viku, birtir grein um núverandi ástand á Rússlandi. Er þar sagt frá tveimur skýrsl- um, sem nýlega hafa verið birtar og sem varpa Ijósi á kjör rússneskrar þjóðar undir stjórn Bolshevika. Einn kafli greinar þeirrar hljóðar sem fylgir í íslenzkri þýðingu: “Bolshevisminn er afasakaður með því, að hann upphefji verkalýðinn og setji iðnað og annað undir hans stjórn. Auðmenn eða æðri stéttar menn, er mótþróa sýna, eru skotnir. Virðist slíkt aðdáunarvert og fullkomið í augum sumra hugsjóna manna og þær fréttir, sem stöðugt berast frá Rússlandi, að fólk þar sé að hrynja niður úr hungri eða sé skotið í stórhópum daglega, láta þeir eins og vind um eyrun þjóta. Skoða slíkt lygar einar, sem Ieiðréttar verði með tíð og tíma — og hinn bolsheviski himin á jörðu heldur áfram að birtast í fullri dýrð. Tvær skýrslur hafa þó nýlega verið birtar, önnur í London og hin í Berlín, er lýsa ástandmu í hmu heillum horfna landi, og jafnvel þó um ákafasta Bolshevika sé að ræða, mun hann tregur að saka Lon- don og Berlín um samsæri. Skýrslur þessar sýna, að verkalýður Rússlands eigi við hung- urkjör að búa. Viðskiftalíf alt er lamað og í stað þess að komast í hinn svonefnda “him- in” eru hinir ógæfusömu íbúar nú staddir í ágætri líkingu af neðri staðnum. London skýrslan eru þingskjöl (British White Paper), er ná yfir stjórnartíð Bolshevika frá síðasta sumri (1918) til marzmánaðarloka þetta ár (1919). Berlínar skjölin eru skýrsla áhrifamikils þýzks verzlunarfélags, sem þekt er undir nafninu Aeltesten der Kaufmanns- chaft, og samin af ritara þess, Dr. Huebner. Til þess að líta fyrst á þingskjölin brezku, þá fræða þau oss á því, að í október mánuði. síðastliðið ár var allri málmvinslu í Mið- Rússlandi (er Bolshevikar ráða yfir) að heita mátti Iokið og framieiðsla vefnaðar (linen) verkstæða var þá að eins 50 prct. af því sem áður var. 1 ullar iðnaði hnignaði framleiðsl- unni um 60 prct. og í baðmullar iðnaði var fast að þriðjungi verkstæða lokað. Silki iðn- aður að heita mátti hættur og kola fram- leiðslu hafði hnignað um 60 prct.. En upp- skera í þessum hluta Rússlands var yfifleiU góð og bændur græddu fé. Allar landeignir, hús, vélar o. s. frv., hefir alt verið gert að “þjóðeign”, án þess fyrverandi eigendur hafi fengið nokkrar skaðabætur. Peningar eru þar faldir í stórum stýl, auðsýnilega í þeirri von að fyrverandi skipulag verði einhvern tíma stofnsett. En Soviet- stjórnin hefir þar látið krók koma á móti bragði með því að láta stjórnarprentsmiðjurnar (þar bréfpen- ingar eru út gefnir) vinna uótt og dag. Sam- kvæpit þingskiölunum breku eru nú eftir á- gizkun rúml. 30,000,000,000 rublur í bref- peningum í vörzlum þjóðarinnar, eða, laus- lega reiknað, hundrað sinnum stærri uppfiæð en gullbirgðir landsins.” Skýrslu Dr. Huebners ber saman við brezku skýrsluna í öllum atriðum, en er lengri og öllu ítarlegri. Er þar rækilega skýrt frá aðförum Bolshevika og hvernig þeir hafa kollsteypt öllu í landi sínu á öllum sviðum, án þess að vera þess megnugir að innleiða annað nýtt og betra í staðinn. Hefir stjórn þeirra því borið hörmulegasta árangur og á rússneska þjóðin nú við réttnefnd neyðarkjör að búa. Minnisvarðamálið. 1 síSasta blaði var sá sannleikur staShæfS- ur, í sambandi viS byggingu minnisvarSa yfir fallrta íslenzka hermenn, aS ekkert þaS gæti réttilega talist minnisvarSi er reist kynni aS verSa í eigingjörnum tilgangi til sérstakra hagsmuna fvrir núlifandi kynsloS og bær, sem á eftir koma. Svo sem stofnanir þær, sem nauSsynlegar eru til þess aS mæta sí- feldlefa áfallandi þörfum ungdóms, elli eSa armæSu og sem hvert vel skipaS sVeitarfélag þarf aS eiga, starfrækja og viShalda sjálfri sér til verndar og til uppeldis unglingum, elli- hrumum til umönnunar, siúkum til lækninga og fátækum til styrktar. Slíkar stofnanir eru réttmætlega siálfsagSar og stofnun þeirra og viShald á aS hvíla á gjaldþoli þjóSarinnar. En allar slíkar stofnanir eru meS öllu óskild- ar hinu nýafstaSna mikla stríSi og eiga ekk- ert skylt viS þaS. Þetta grundvallaratriSi er svo einfalt í eSli sínu og svo auSskiliS öllu heilbrigSu, hugs- andi fólki, aS þaS ætti aS vera óþarft aS orSlengja um þaS, og svo mikiS er víst, aS Winnipeg lslendingum hefir frá því fvrsta skilist þaS. Þess vegna hafa þeir meS at- kvæSagreiSslu á almennum málfundum >im þetta atriSi tvisvar tjáS sig samþykka stefnu minnisvarSafélagsins, aS reistur se varSi úr steini og málmi og meS því auka ákvæSi, aS listr.maSurinn íslenzki Eiijar Jónsson sé feng- inn til aS gera hann. ViS þessar atkvæSagreiSslur, sem og all- ar íhuganir málsins, mun þaS hafa legiS djúpt í meSvitund landa vorra hér í borg: 1. AS þaS hefir jafnan á liSnum öldum veriS svo skoSaS aS varSar, gerSir af grjóti eSa málmi eSa hvorutveggja þessu, væru allra ástæSna vegna þaS eina, sem nothæft væri til þess aS votta meS því þá virSingu, velunnan og þalíjklætistilfinningu, sem vekia og viShaldi í hugum komandi kynslóSa viS- urkenningu þess, sem vel hefir veriS í haginn búiS fyrir þær. 2. AS íslenzka þjóSin hefir f þessu átt sammerkt meS öSrum þjóSum. Þess vegna hefir fvrir löngu síSan veriS reist uop á Aust- urvelli í Reykjavík á Islandi myndastytta af Albert Thorvaldsen. víSfrægasta listamanni, sem kominn er af íslenzkum stofni. ÞaS var var lengi eina listaverkiS, sem til var í land- inu. Þetta listaverk var þar til þess reist,, aS hver kynslóS fram af annari skuli um ókom- inn aldur hafa í minni þennan mikla snilling og þá sæmd og nytáemd, sem hann vann landi sínu meS æfistarfi sínu. Þegar íslenzka þjóSin fyrir nokkrum ár- um tókst í fang meS almennum samskotum austan hafs og vestan aS heiSra minningu ■ lóns SigurSssonar og halda henni sívakandi í hugum landsins barna um aldir fram, svo þau skyldu vita um verk þaS hiS mikla, sem hann vann landi sínu og þjóS til varanlegra hagsmuna, þá var þaS einróma taliS rétt og sjálfsagt, aS gera mlnnisvarSa úr málmi og steini, og þaS var gjört. 4. AS bygging barnahælis, sem ýmsir telja hæfilegast til viShalds og sæmdar minn- ingu vorra föllnu hermanna, sé alls ekki og geti ekki skoSast aS neinu leyti skylt minn- ingunni um þá, af ýmsum ástæSum, sem ekki virSist þarft aS greina nákvæmlega frá frek- ar en þegar hefir veriS gert í fyrri greinum um minnisvarSamáliS. 5. A8 hvers kyns annaS líknarhæli, sem reist kynni aS verSa, sé háS sömu andmæl- um sem barnahælishugmyndin, og aS þau andmæli stySjist viS svo gild og auSsæ rök, aS þau verSi á engan hátt hrakin. 6. AS stofnun ýmiskonar sjóSa, sem nota megi á sínum tíma til þe-s aS hrinda í framkvæmd einhvers konar fyrirtækjum, er þeir, sem þá kunna aS lifa, telja sér haganleg eSa jafnvel nauSsynleg, og sem þá yrSu aS stofnsetjast og starfrækjast án nokkurs tillits til þess, hvort þetta nýafstaSna stríS hefSi komiS fyrir eSa ekki, geti ekki meS nokkurri réttsýni kallast minnisvarSi yfir fallna her- menn vora eSa í minningu um þá. Allar slíkar stofnanir eru eingöngu minnismerki þeirra þarfa eSa nauSsynja, sem þær eru reistar til aS bæta úr eSa aS fullnægja eftir þáverandi atvikum. 7. Sama er aS segja um gripa- eöa lista-safn. ÞaS á ekki og get- ur í insta eSli sínu ekki átt neitt samband viS nýafstaSiS alheims- stríS eSa þátttöku Islendinga og mannfall í því. Þau listaverk,. sem íslendingar hafa framleitt fyrir stríSiS, verSa aS sjálfsögSu ekki talin afleioing þess. Þau lista- verk, sem þeir kunna aS framleiSa í framtíSinni, verSa einnig jafn- fjarskyld hinu nýafstaSna stríSi og þátttöku og sjálfsfórn Islend- inga í því---aS einu einasta lista- verki undantekrvu: minnisvarSan- um fyrirhugaSa,'sem ætlast er til aS gerSur verSi af myndhöggvara Einari Jónssyni, sem ,nú má heita aS orSirin sé heimsfrægur fyrir íþróttar fullkomnun sína. Sá minn- isvarSi, ef þjóSflokkur vor hér í álfu reynist fús til þess aS fá hann reistan, verSur eingöngu afleiSing stríSsins, skyldbundinn því meS minninprum, sem honum er ætlaS aS halda vakandi í viturid Islend- inga og afkomenda þeirra hér í álfu á ókomnum tímum um þá hfaustu drengi og hugprúSu af voru kyni í þessari heimsálfu, sem af fúsum vilja herjuSu meS öSrum samborgurum sínum til verndar og frelsis sínu nýja fósturlandi og tryggja þeim réttmæta málstaS lögSu fram líf sitt til þess aS sigur, og sem nú hvílast undir litlu hvítu krossunum, sem reistir hafa veriS á legstæSi þeirra, þar sem þeir féllu á Frakklandi og í Belgíu. MinnisvarSafélagiS vonar og óskar þess, aS landar vorir hér í álfu fái sem fyrst komiS auga á þá sannreynd, aS enginn sann-nefnd- ur minnisvarSi getur reistur orSiS til sæmdar vorum föllnu hetjum, sem aS nokkru leyti er eSa verSur háSur eigingjörnum hagsmuna hugsjónum núlifandi og komandi kynsIóSa. Þar til sá sannleikur er viSurkendur, getur sannur minnis- varSi, meS þeirri þýSingu, sem hann—sem slíkur—verSur aS hafa, ekki orSiS reistur. Meira síSar. B. L. Baldwinson. Maður í Nova fco’ia er þckklat jr. ViS Dodd’s Kidney Pills FjTÍr GæSi Þeirra. Sambandsþingið (Framh. frá 1. bls.) inn ekki um. Annars var her- málaráSgjafinn þeirrra skoSunar, aS heppilegasta hegningin á her- skyldubrjóta og felumenn væri, aS svifta þá mannréttindum. — Sömu skoSunar var Hon. Martin Burell, og vor dáSum prýddi MiS- Winnipeg Andrews, talaSi í fjórar mínútur og hrópaSi í ræSulok: t heilt ár þjáöist hann af vaxandi Nýrnaveiki, sem svo snerist í Syk urveiki, en hann fann bata við aö brúka Dodd’s Kidney Pills. Belleville, Yarmouth Co., N. S.. 21. apríl. (Skeyti). -- "Þér getiS sagt öllum, aS Dodd's Kidney Pills hafi læknaS mig, "er ánægju- Ieg staShæfing frá Mr. Alcide Meuse, velþektum og vitrum bú- anda í þessu nágrenni. Mr. Meuse þjáSist af nýrnaveiki og þreytist nú aldrei aS lofa Dodd’s Kidney Pills fyrir lækning sína. "Eg álít aS allir ættu aS brúka þær alt af”, segir hann og gefur svo ástæSu fyrir áliti sínu. "Fyrst fékk eg kvef og nýma- veiklun varS úr. Svefninn varS lítt mögulegur. Augun vom rauS og bólgin og dökkir baugar komu í kring um þau. Eg hafSi oft svima og var alt af þyrstur. Hör- undiS var brennandi heitt á nótt- um og því fylgdi sífeldur kláSi, Taugar mínar fóru úr lagi og út- limir bóIgnuSu. "Oft fékk eg krampa í aflvöSv- alna. Bakverkur og höfuSverkur þjáSi mig. Svo fékk eg riSu. Læknishjálp hafSi lítinn árangur, og fyrsti verulegi batinn fékst ekki fyr en eg reyndi Dodd's Kidney Pills. I alt tók eg átta öskjur og er nú albata."^ Allir kvillar, er þjáSu Mr. Meuse orsökuSust frá nýrunum.. Dodd’s Kidney Pills læknuSu nýr- un, og þar meS varS hann albata. Þess vegna er hann svo meSmælt- ur þessu meSali. Ósjúk nýru or- saka hreint blóS, og hreint blóS er undirstaSa góSrar heilsu. áttinni. I staS þess aS veita bænda sonunum undanþágu, svo sem lof- aS hafSi veriS, voru þeir dregnir fjötraSir fra heimilum sínum og sendir í tugthúsiS ef þeir veigruSu sér viS aS hlýSa herboSinu—stól- andi sem von var á loforS þing- mannanna og stjórnarinnar um hlífS. Ljótur er leikurinn og eldki enn séS fyrir endann á honum. sagSi Cannon í ræSuIok. Á meSan Cannon lét dæluna ganga, sauS reiSin í stjórnarmönn- um, og oft var allsnarplega gripiS * fram í fyrir honum; en viS öUu slíku skelti kappinn skolleyrunum; "No fight, no vote”. Snjall maSur, hann Andrews! — Einn þing- en skammirnar, sem yfir hann maSur, Murphy aS nafni, vildi dundu eftir á, voru þær verstu„ láta gera alla þessa afbrotamenn landræka; aS sýna þeim vægS, væri himin hrópandi ranglæti | gagnvart þeim, sem fariS hefSu í | stríSiS. — Fleiri töluSu í sama anda; en svo kom Lucien Cannon og þá kárnaSi gamaniS. Lucien Cannon er ungur maSur, franskur aS uppruna en talar vel sem heyrst hafa á þessu þingi, sér- staklega svaraSi W. F. Nickle hon- um hreystilega. Var þar háS ein- vígi, sem lengi mun , í minnúm haft. Ymsum skall þar högg á hliS, 'hlífar varla duga — Var ei spjallaS grand um griS, grimdin svall í huga.” Sevigny, ensku. Hann feldi Hon. Albert Rakti Nickle stjórnmálaferil Can- nons og sýndi hann í ófögru ljósi. Sýndi fram á, aS í upphafi stríSs- ins hefSi Cannon talaS af ofsa míklum gegn hluttöku Canada f því, og hefSi svo ramt kveSiS aS stundum, aS landráSum hefSi gengiS næét. — Á Þýzkalandi landsinntekta ráSherra, viS síSustu kosningar. Cannon er prýSisvel máli farinn og bráSgáf- aSur, en nokkuS fljótfær og ófyr- I irleitinn og enginn vinur brezka ríkisins. Hann var á/móti stríSinu í upphafi og hamaSist síSar gegn herskyldulögunum, svo mjög, aS hefSu ræSurnar raunar falliS í hann varS frægur fyrir—á Þýzka- landi--, aS því er samflokksmaS- ur hans, Hon. Dr. Beland, segir. Dr. Beland, er var fangi á Þýzka- landi í rúm fjögur ár, segir aS þýzku blöSin hafi flutt ágrip af frjógan jarSveg, hefSi þeirra veriS getiS í hinum helztu blöSum þar og mikiS látiS af. AS hann færi hér meS satt mál, vitnaSi Nickle til Dr. Belands, fyrverandi póst- mála ráSgjafa Laurier stjórnarinn- auSvitaS. --- AS þessu sinni var Cannon óvenjulega berorSur. Hann var fylgjandi tillögu Sir Sams, vildi aS ein hegning skyldi ganga jafnt yfir alla afbrotamenn herlaganna, en hann lagSi aSal- áherzluna á þaS, aS ef bændasyn- ir, sem flúiS hefSu undan her- þjónustu eSa á annan hátt veigraS sér viS aS fara í herklæSnaS, ættu aS dragast fyrir lög og dóm, þá ætti einnig aS draga ráSherrana og stjórnarflokks þingmenn flesta fyrir sama dóm, því þeir væru hinir eiginlegu sökudólgar; þeir, ráSherranir, og þeirra fylgismenn, hefSu meSan stóS á kosningabar- áttunni, lofaS bændasonunum undanþágu frá herþjónustu, og unniS meS því kosningfunar; en þá er sigurinn var fenginn, sneru þeir viS blaSinu og sviku loforS sín, svo sem vænta mátti úr þeirri ræSum Cannons og hrósaS þeim ar og flokksbróSur Cannons, og samsinti doktorinn orS Nickles.-- Þegar svo herskyldan kom á döf- ina, hélt Nickle áfram, hefSi Can- non hamast gegn henni, og nú gerSist hann málshefjandi róg- burSar og ósannirída, því stjórn- inni hefSi aldrei eftir aS herskyldu- lögin voru komin á, lofaS bænda- sonum fullkominni undanþágu frá herþjónustu. BráSabirgSar und- anþága hefSi þeim veriS heitin yf- ir uppslkerutímann, og 'þaS hefSi veriS efnt. HvaS hin einstöku þingmannaefni hefSu lofaS, vissj hanp raunar ekki meS vissu, en at- kvæSi þeirra um herskyldulögin hefSul sýnt afstöSu þeirra ótví- ræSilega. Margir fleiri gengu í skrokk á Cannon, en fáir komu honum til hjálpar; rimman hélzt þann dag allan og endaSi svo aS engin á- kvörSun var tekin. Var þannig

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.