Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 5

Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 5
WINNIPEG, 23. APRiL 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÖA heilum þingdegi variS í árangurs- laust kjaftæSi. Afnám titla. Þingsályktunar tillaga frá W. F. Nickle um afnám titla, kom til um- rætSu í þinginu á mánudaginn. TalaSi flutningsmaSur hennar langt mál og snjalt á móti titlum, taldi þá óhæfe. í þjóðveldislandi, því þaS væri Canada, þó þaS heyrSi til brezku krúnunni. R. L. Richardson, sem var ólmur gegn öllum titlum á þinginu í fyrra, en sem þó greiddi ekki atkvæSi meS sinni eigin tillögu vegna þess, aS Sir R. L. Borden hótaSi aS leggja niSur völd, yrSi hún sam- fcykt, var aS þessu sinni hófsamari í kröfum sínum; kom því meS breytingartillögu viS tillögu Nick- les þess efnis, aS núverandi titils- höfum yrSi lofaS aS deyja titluS- um í friSi, en nýir titlar skyldu ekki veittir. UmræSur urSu mikl- ar og stóSu mestan hluta dagsins. Voru flestir, sem töluSu, andvígir titlum, og virtist því lfklegt, aS önnur hvor tillagan mundi sam- þykt En þá skeSi þaS, aS Sir. Thos. White kom fram meS þriSju tillöguna þess efnis, aS malinu skyldi visaS í nefnd. Hlupu nú bæSi Nickle og Richardson frá til- lögum sínum og greiddu atkvæSi meS nefndartillögunni, sem var moS 71 atkv. ee<:n 64. fcjreiddu 9 stjórnarsmnar nen.ii moiatKvæSi, en margir þingmenn af báSum tlokkum voru fjarver- érndí. —— 1 neíndina, sem skipuS er 23 mönnum, lentu meSal ann- aTa bæSi Nickle og Richardson, en búast má viS, aS titla afnámiS verSi svæft þar aS þessu sinni, enda mun til þess hafa veriS ætl- ast af stjórninni. En í sambandi viS þetta títla- afnám er vert aS minnast á ræSu, sem Fred Pardee hélt. Hun vakti sérstaklega eftirtekt vegna þess hann er sá fyrsti Union liberal, sem hefir lýst því yfir, aS hann væri á förum heim til föSurhús- ana. Pardee var áSur framarlega í flokki liberala, og Sir Wilfrid einkar kær. Var þaS herskyldu- máliS, sem orsakaSi því, aS hann yfirgaf sinn gamla foringja. Á þinginu í fyrra fylgdi hann sam- steypustjórninni dyggilega, en nú telur hann þess ekki lengur þörf. Hann gat þess nú, aS þá titla af- námiS hefSi veriS til umræSu í fyrra og Borden hefSi hótaS aS segja af sér, ef þar aS lutandi til- lögur væru samþyktar, þá hafi hann stutt Borden, þrátt fyrir þaS þó sér væri meinilla viS titlana, en vegna þess þjóSin hefSi ekki matt viS því aS fá kosningar á hálsinn, en þaS hefS.i orSiS afleiSingin, ef Borden hefSi fariS frá. Nú horfSi alt öSru vísi viS. StríSiS væri bú- iS og hermálin bráSum úr sög- unni; væri því ekki aS óttast hót- anir Bordens lengur. HvaS sig snerti, þá væri þaS ekkert framar sem héldi sér viS stjórnina; hann hefSi fýlgt henni, meSan þess hefSi veriS þörf; nú væri svo ekki lengur. Liberalar og conservatív- ar ættu aS vera tveir sérskildir flokkar meS mótstæSum stefnum og því fyr sem flokkarnir færu aft- ur í gamla horfiS, þess betra fyrir land og lýS. HvaS afnam titla áhrærSri, þá hefSu liberalar alla- jafna veriS því hlyntir. ÞaS lægi í eSli flokskins, aS vera titla óvin- ur”. — Þegar þess er gætt, aS í stjórnartíS Sir Wilfrids voru um 50 manns, aS hans ráSi, sæmdir riddara (sirs) nafnbót, 3 gerSir aS lávörSum og á annaS hundraS smærri titlar og nafnbætur úthlut- aSir Canadamönnum, og aS helm- mgur sjálfrar Laurierstjomarinnar var riddaraslegin, þá lýsir liberala eSliS sér öllu betur í — skáldskap en titla mótspyrnu. En þessu hef- ir Pardee aS sjálfsögSu gleymt, en gleymska er líka sterkur þattur í eftli liberala. Ekki gat Mr. Pardee þess, hvort hann vildi aS kosningar færu fram í náinni framtíS, en þaS hlýtur aS leiSa af sjálfu sér um leiS og flokka sambandiS hættir aS vera. Annars em litlar horfur á aft marg- ir Union liberalar verSi til aS fylgja Mr. Pardee í bráSina, hvaS svo sem síSar kann aS verSa. - Carvell, Rowell, Calder og Sif- ton virSast una hag sínum vel þar þar sem þeir em, og þá ekki síS- ur Richalfdson og MiS-Winnipeg- legátinn—hann Andrews. Allir eru þeir þó Union-Liberalar. Á morgun tekur þingiS sér viku hlé — fram yfir páskahelg- ina. (Meira.) --------o--------- Dánarfregn. i Þann 28. febrúar 1919 lézt sonur minn, Jakob KonráS Ólafsson John- son, á sjúkrahúsinu í Ninette, eftir iangvarandi veikindi. Jaríiarförm fór fram a'S Belmont 3. marz, og var hann jarösunginn af enskum presti. —Jakob sál. var fæddur 24. septem- ber 1892; hann á eftir einn bróíur, sem mun vera i her Bandaríkjanna, og eina hálfsystur, sem er hjá mér og föSur sínum, Sigurjóni DavíSs- syni, aS Wellington Ave., Winnipeg. Um leiS og eg minnist opinber- lega fráfalls þessa hjartakæra sonar míns, vil eg tjá öllum, sem sýndu honum og mér hjálp og hluttekning á einn eSur annan hátt, mínar inni- legustu alúSarþakkir. Þar eiga margir hlut aS máli, fleiri en eg fæ fcalið; ])ó vil eg nofna eérsta-kloga Dorkas félagiS í Argyle, Hvítaband iS sama staöar. kvenfélög Frelsis- og Immanúels safnaöa í Argyle, og W. C.T.U. félagiö “Von” á Baldur; Mr. og Mrs. Stefán Johnson á Baldur, Mr. Kristján Helgason frá Tung- unni, Mr. og Mrs. G. DavíÖsson á Baldur, og Miss Línu Davíösson s. st., sem eg finn mig knúöa til aö þakka öörum fremur fyrir hennar ó- trauSu hjálp mér sýnda viö þetta tækifæri. Alls þessa vil eg ætíð minnast með þakklátri endurminn- ingu og bið og vona, aö þaö veröi þeim umbunaö og endurgoldið í Tíkulegum mæli af honum, sem alls góðs á ráð, bæði á himni og jörðu. W(nnipeg, 12. apríl 1919. Björg Davíðsson. ------o------- Skœtingur Stepháns G. í Voröld. Þaft lætur hver helzt úti, sem hann hefir mest af. Svo er meft Stephan G. í svari hans til mín, er hann kemur með í Voröld 8. þ m. Svo eg byrji á því, sem hann byrjar á, þá er þaft orftift óbrot- gjarnt. ÞaS stóS ekki þannig í Voröld. ÞaS var stafaS "ótrot- gjarnt '. ÞaS er þaS sem eg ekki skildi, en Heimskringla lag- færSi þaS og gerSi orS úr van- skapning Voraldar. Vel vissi eg hvar orSiS óbrotgjarnt átti heima, án þess aS fá upplýsingar. En eg hugSi hitt máske vera eitthvaS af samsetningum St. G. Svo ekki meira um þaS, er litlu varSar. Hitt varSar meiru, orSiS óhappa- maSur. St. G. vitnar til orSabók- ar G. T. Zoega, útg. 1904. ÞaS er rétt hjá St. G., aS þar er þaS skýrt "unifortunte”; en svo er aftur í ensk-íslehzku orSabók- inni eftir sama höfund, orSiS “un- fortunate" þýtt á íslenzku: ógæfu- maSur. MeS þessu hefir þá St. G. játaS, aS hann álítur alla þá menn ógæfusama, sem til landvamar fara og falla fyrir frelsi lands og þjóSar. HvaS skyldu margir af þeim, er vilja láta kalla sig þjóS- holla borgara, verSa á sömu skoS- un? Eg vona ekki margir. ÞaS er annaS, sem eg verft aft biftja alla þá aS athuga, sem lásu grein mína í Heimskringlu, aft eg aS eins notaSi Frizner sem tilvitn- un (leiSarvísir) heimilda þeirra, er nefndar eru í grein minni, sem aS voru: Volsunga, Flateyjarbók, og L-axdæla. Getur þaft veriS, aS St. G. hafi orSiS svo ilt viS flug- urnar úr leggnum, aS hann hafi gleymt aS minnast á heimildir þær, er eg vitnaSi til, eSa skyldi hitt vera ástæSan fyrir þögn hans og skætingi? Fátt um flest, þaS | fer svo bezt, nefnilega, hann getur ! aldrei meSan hann lifir neitaS því. aS eg hafi skýrt rétt frá. Svo skal hér fariS ofurlítiS lengTa: Icelandic English Dictionary, Richard Cleasby. Oxford 1874., blaSsíSu 661 (í fremri dálki), í 33. og 34. línu a. o.: Úhappa- maSur. Miscreant. Þetta orS þýSir níSingur. Sjá G. T. Zoega, ensk-ísl. orSab. bls. 8, 251, 2. 1. aS neSan. The Concise English Dictionary, London 1902, bls. 433, í 3. dálki: Miscreant. Frá þessu orSi koma: false faith, a vile wretch, scound- rel: a detestable villain. Ensk-ísl. orSab., G. P. Zoega: bls. 139 og 140: false faith: falsk- ur trúnaSur (traust) ; bls. 458: vile (væl), níSinglegur, svívirSilegur; bls. 474: wretch: aumingi, vesal- menni, níSingur; bls. 365: scound- rel: þorpari, fantur, þorparalegur, níSingslegur; bls. 99: detestable: viSbjóSsIegur; bls. 458: villain: þorpari, varmenni. Jæja, þétta er nú þaS sem Cleasby og GuSbrandur gamli Viefússon, meS G. T. Zoega þýSa orSiS "óhapoamaSur”. Eg býS öllum, sem vilja þiggja eSa efa, aS eg fari hér rétt meS, aS koma h“im til mín. og er þeim velkomiS j aS sjá þá sjálfum, hvort hér er í I nokkrum staS breytt til eSa rang- fariS meS. ÞaS er 'fyrir þessa á- stæSu, aS eg tók til máls, aS eg á- lít fallna og aftur komna hermenn eiga alt annaS en slíkt sem þetta skiIiS, hvaS sem minnisvarSamál- inu líSur, og eg álít aS blaS, sem I flytur slíkt sem þetta, ætti ekki aS líSast. ÞaS er einnig ithugandi, aS enginn maSur, í paS minsta enginn hugsandi skynsamur maS- ur, getur látiS sérnægja svar St. G. svo lengi sem hann ekki hrekur þær heimildir, er eg nú hefi vitn- aS til. Geri hann þaS ekki, þá hefSi eg gaman aS vita, hvaSa skilning hérlenda þjóSin leggur í sumt af því, sem hann hefir birt í Voröld í seinni tíS. AnnaS er líka athugandi, sem er þaS, aS þaS er ekki eg, sem hann sneiSir hjá aS svara, heldur eru þaS glós- ur, þær, sem eg kom meS úr heim- ildum þeim, sem enginn maSur mundi neita aS séu góSar og gild- ar hvar sem er. Jæja, eg ætla þá aS enda þessar línur meS því aS segja, aS eg ætla ekki aS segja mikiS meira um þetta orS í blöSunum. Eg hygg annan veg réttari. ÞaS er ofúr- lítiS fleira í grein Stephans G., þeirri sömu, sem þetta orS: ó- happamenn, var í, lítt betra, ef ekki lakara. River Park, Winnipeg, 17. apríl 1919. N. Ottenson. Frá Norður-Dakota l>á var gleði, drykkja og dans, Dauðanurn engir kvíAa, T>egar sá aUur fj'anda-fans Fór til þings að ríða. Þessi gamla vfsa datt rnér í hug, l»ogar eg var á ríkisjnngi Noi-fch DakOita á næstliðnum yetri. I>ar var margt fkrafað og skriifað. l>ing- ið virtist að vera drukkið af sósíal- isma, bolshevisma og Townleyisma. Orðið Townleyismi býst eg við að sumir lesendur Heimskringlu skilji ekki tíl hlítar. T>að sem aðallega liggur til grundvallar í þeirri kenn- ingu er að selja ríkisskuldabréf svo miljónum skiftir til að byggja korn- hlöður, mölunarmyllur, slátrunar- hús, banka o. s ifnv.. Alt skaí þetfca 'byggjast af lánsfé, sem fæst fyrir rfkisskuldiabréf. Til dæmis voru samin lög imi það að pantsetja rík- ið fyrir $17,000,000, og eru þau lög sivo hrjóðandi: Fyrir kornihi. og millur ..$5,000,000 Fyrir f>ankastofnun ..... 2,000,000 Peningar til að lána út .. 10,000,000 Samtals $17,000,000 Út af þessu voða-láni varð mönn- um sundurorða, eða með öðruan orð- um, það voru mjög skiftar skoðanir. Minni hluta þingsins þótti þetta gffurlega hátt og óþarflega mikið ián. 1 'stjórnanskrá ríkisins, er rík- inu að eins leyft að taka lán upp á $200,000, minna ©n fjórða part úr miljón. Auðvitað varð að breyta stjórnarskránni. Þar ofan á bætist, að fjánhirzla Norður Dakota er e*kki að eins algerlega tóm, heldur hvfla nú á rfkinu $150,000 af ó- borguðum skuldum, sem stendur. Fjárhaldsmaður ríkisins skýrði frá Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—“Witchcraft” Wash- ing Tableta. BiS{££i um verSlista. því f síða.st liðnum mánuði, að þeg- ar Townley stjórnin tók við völdwm árið 1916, þá halfi verið til í fjár- hirzlunni $500,000. En nú hefir sú stjórn setið að völdmn í þrjú ár og á Jæssu þriggja. ára tfmabili hafa ]>essar $500,000 alveg horfið og ríkið er koinið $150,000 skuld. Detfca þyk- ir mörgum vera alveg , óþarfh'ga mikil eyðsla á rfkfsfé, einkum þegar ekkert er hægt að «ýna fyrir pen- ingana. Nú hefir minni hluti þings- ins skýrsikofcað til kjósenda ríkisins ellefu laga ákvæðum, sem honum minni hlutanum) þótti ekki við- unandi og fer þvf fram aukakosning ]vann 8 júlf f sumar. Þessi laga- ákvæði bru sem fylgir: Lög um prentun. Senate B, No. 157. — lög um innflutninga. House B., No. 123. — I/ög um ráðsmensku allra opfnberra starfa. House B. No. 17. — Lög um ríkisbanfca. House B. No. 18. — Lög um rífcis dómhéraða ákvæði og viðbót dómara. House B. No. 124. — Lög viðvfkjandi sköttum ríkisins; einnegin um skatta-uin- boðsmann. — Ixig um a$ panfcsetja ríkið fyrir $10,000,000. Senafce B. No. 134. — Lög um ríkiskasningar. Sen- ate B. No. 74. — Lög um ríkisprenit- un. S'enate B. No. 157. —- Lög um rfk- is héraðaskóla. Senate B. No. 134. — Lög urn að s.-lja rfkisskuldaibréf fyr- ir $5,000,000 tfl að fcaupa kornhlöður og millur. öil þessi eliefu lagaákvæði voru á- litin af minni hiuta þingsins að vera á röngum grundvelli bygð, og of sfcórnm sfculdabagga slengt á rfk- i'ð niikið að óþörfu. Um öll þessi lagaákvæði ætla eg mér alls okki að dæma að ]k*ssu sinni; það yrði ifyrst og fivmst of langt má'l. og svo vil tg s'fðnr vera dómari í Jæssu máli ]var sem eg var i minnl hlirfa a þingi. En eg vildi mæ.last tii þess við alla fesendur Heiimskringhi. að þeir iosi og kynni sér öll þvs'si ollefu fagaákvæði, og dæmi svo urn sjólfir og greiði atkv. með eða móti þeim þ<‘S'3r aukafcosningin fer frain næst- koma n di júlíimánuð. Yðar einlægur og þénustu reiðu- búinn Paul Johnson, Dagsett að Mountain, N.D., 1. apríl 1919. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: $7,000,000 Allar eignir........................$108,000,000 ir>2 iitibíi í 13omiui«»n of (TiiiimIh. S|>nrÍM.ióSN<leiUl f hverju fitibiil, og; mft byrjn SparisjftSKrrikiiiiin með J»vf aft leKgja luu $i.«0 eða meira. Vextlr eru borgaílr af peniuKum ytfar frft lunleg;ara>deg;l. 4skuS eftlr vlbnkift- um yfiar. Áun'K.juleg vi<Vs*iffi iikkIhii.n og fibyrgiii. Útibú Bankans er nú Opnað aði Riverton, Mani'oba. Kviksetningar. KaHi úr fyrirlestri eftir Steingrím Matthíasson. 111. Kynfegt með kviksögurnai' um kviksetta menn. I>ær eru atstaðar ó sveimi: allir bafa effcfclwað heyrt —- alt fná söigunni af MjaHlhvít, sean eplið hrökk upp úr eða sögunni af konunni, sem Itfnaði við ]><‘gar kist- an rakst í þyr.nininninn — (þegar hún sv<f dó í s'oinna skiftið og farið j var með hana fram hjó sama runn- j inum, sagði maður hennar við lík- meiinfna: "Farið varlega pHbar!”) — og til nmnninælasagna, sein eiga heima í hverju bygðarlagi: Og iþað var ckki eingöngu á fs-j landi, sem slíkar sögur voru á sveimi heldur víðsvegar uim heim. Einhver fhigu.fót-úr au'ðvitað fyrir þeim ]>ví sjaldan lýgur almannarójnur, skyidi maður lialda. Kn ofnkemni- legt er um þessa hlufci, e ins og svo margt, sem et- sjaldgæft og erfitt að sanna, að (þeir tala hæst og þykjast vita mest, sem litJa eða enga reynsln liafa, en læknarnir, sem í Ivessum efnum ættu að vita mest — sjáffir "dauðans þjónar” (sem skáldið kall- ar) — þeir tala minst og vita svo sá'ralftið um uppvakninga í iþeirri menkfngu, sorn hér um ræðir. — Dauðiinn er nú einu sinni óvelkom- inn gestur. Memn vilja að dauðir upprLsi, helzt f þesisu Mfi — (þó em unanteknfngaD' fná 'þeirri reglu, eins og áðttr vjgr minst á). T>egar það einstaka sinnuim 'hefir komið fyrir, að vilsst ihefir verið á dauðadái og reglnlegutn dauða tfyrir ónákvæma athugun og liirðuleysi, iþá hefir sagam af því orðið tU að örfa hug- mymdaflug manna og gamlar lyga- sögur hafa þá rifjast upp og fengið byr umdir vængi. 1 iþeim læknisfræðiritum, sem eg hefi lesið, er yfirleitt Tftið minst á kvitosetningu og flestir höfundar telja sögur :þar að lútandi fcviksög- ur einar. Degar farið er að rann- saka ]«er og rekja upprttna þeirra, h\-erfa þær flestar í reyk og móðu, og enginn viH taka ábýrgð á þeim. Hins vegar hetfir Iþað sjálfsagt oft komið fyrir, að vilzt haíi verið á dauðadái og dauða. Það hefir jafn- vel komið fyrir lækna, en þá fyrir fijótfærni og ómákvæma athugun. En þó að þetta hafi hent, hefir sjaldan komist svo langt, að maður- inn væri einu sinni kistulagður, þvað þá heldur grafinn í slfku á- standi. Sjúklingurinn hefir rafcnað við f tæka tíð, því sjaldan varir dauðadá í marga klukkutíma. Og komi það fyrir, að maður í dauða- dái sé grafinn, þá er lítt hugsanlegt að hann vakni upp niðri f moldinni i loftleysinu þar, heldur slokni hinn dauíi lHslogi þegjandi út af í mestu kyfþey og sársaukalaust. — Tvær sögur hefi eg séð eftir frönskum iieimildum. Er önnur þeirra um leikkonuna Raohel, sem dó 1858. Þegar hiin Tá banaleguna (í tær- ingu) féll hún í <lá og var talin dauð. Flún var ])á kiistulögð og Vi 11 kiufckustundir í kistunni áður en •hún gat gert vart við sig. Hún lifði ■þó að ei.ns nokkrar klukku.stundir á eftir. Hfn sagan er um franskan kai'díniála, Dounet, og sögð af lion- inii sjáffum í franska þioginu 1866. Þegar liann var prestur um tvítugt 1826, kvaðst hann lia.fa íaUið í <lá upp úr veikindum. Læknirinn taldi liann dauðan og var >])á farið að undirbúa gieftrun hans. Hann hoyrði alt sem fram fór, en gat ekk- ert hljöð gefið fró sér né hreyft sig. í bókmn spiritfsta em margar sög- ur atf þessu tægi, eins og t. d. í bók Fr. Meyers “'Psyehieal Researeh”, ogj orasr eg ekki uin að margar læirra séu sannar. I>ví það er árelðanlegt, að dauðadá eða etjarfi kemur fyrir, sem að ininsta kosti getur vilt-ó- lærða menn. óuðimindur læknir Björnsson hef- ir sagt mér, að einu sinni hefði fegið nærri, að hann hofði vilzt á dauða og dauðadái. Bann var sóttur til að líta á -stúlku, sem var sögð ný- skilin við. Hann hlustaði eftirj lijartsiætti og heyrði ekkert, og <eiS in famst ekki slá. Flann hlusfcaði aft-í ur og fór á sömu leið. Eh þegar j hann fékk að vita að stvVlka þessi j hefði oft faJlið í öngvit og lengi ver- ið móðursjúk, tfékk iiann grun um. að hér væri um stjarfa að ræða og tófcst ihonium eftir nokkra stund að lilfga stúlfcuna. Aðra sögu sagði j bann mér, sem er eftirtektavorð, þó heimildir hennar séu óglöggar. Það 1 átti að hafa komið fyrir á Austur-j landi tfyrir nokkrum áram. Yanfær kona, komin að faUi, féfcfc áköf blóð- f lát og anda'ðiist. Hún var síðan bor- in fraim í skeimnu og lögð þar til ú fjölum. Um fcveldið beyrðist þrusfc úti f skemumnni, en fótk var myrk- fælið, og þorði ekki út, hélt vera draugagang. Um morguninn eftir koin húsitaóndinin heim, hafði vorið í kaupstað. Fór liann þá út í skemm- una. Þar fann hann konuna liggj- andi á góllfinu og liat'ði hún aiið barn. Hvorttveggja tfá ]rar an<i- vam. Þessa sögu má reyndar vel skýra, án fþms að konan iiatfi lifnaðj við, því fyrir hefir komið, að dauðai'j konur, komnar að falli, hafi fætt efitir dauðann. Þórður læknir Thói'oddsen hefir cnn fremur sagt mér sögu af manni,1 sem var talinn dauður upp úr miial-j iingum. Tveir vinnumenn á heimii- j inu áttu að bera liann niður stiga og út í stoemmu. En þeim skrifcaði fótur í stiganmn og steyptust öfug- ir niður með iífcið niilli sín, »n það raknaði úr rotinu við fallið og lifði lengi á eftir. Enn hefir land ivófca- vörður Jón Jacobson sagt mér. að í ungdæmi stfnu helði hann he.v 't get- i'ð um fconu nokkra, tfrú Robb að nafni, ®em tvksvar hefði verið kisbu- lögð og lifnað við. komið fyrir, en það eru að eins ó- fróðir menn og óathugulir, sein vill- ast á Ihmssu og dauða; því maúuriun (Framh. á 8. blaú Ti| Kaupenda HEIMSKRINGLU. Blaðið þarf að fá fleiri kaup- endur, og mæiist nú til að hver vinur þess reyni að útvega að minsta kosti einn nýjan kaup- anda. Fyrir ómakið skulum vér senda eina sögubók fyrir hvern nýjan kaupanda. $2.00 borg- un fyrir árganginn verður að fylgja hverri pöntun; einnig fá nýir kaupendur þrjár sögubaek' ur í kaupbaetir, ef hann sencKt 15c. fyrir póstgjald á bókunum. Velja má úr eftirfylgjandi lista af sögum: “Ættareinkenniö” “Jón og Lára” “Sylvia” “Dolores” “Ljósvörðurinn” '‘Viltur vegar” “Æfintýri Jeffs Clayton" “Mórauða músin” "KynjaguU” "Spellvirkjarnir” "Bróöurdóttir amtmannsins” Vafalaust eru þeir margir, sem lesa Heimskringlu stöðugt, án þess að vera áskrifendur henn- ar. Þeir fá blaðið að láni — eða í skiftum — og álíta sig spara fé með þessum hætti. Að sönnu eru dalirnir ekki úti látnir —en fáa munar um $2.00 á ári og skemtilegra er að vera frjáls að sínu blaði og geta fengið það strax og pósturinn kemur, og lesið það í næði eftir hentug- leikum. Mikið er nú talað og ritað um íslenzka þjóðrækni og viðhald þess sem íslenzkt er. — Styðjið gott málefni með því að hjálpa gömlu Heimskringlu að halda áfram að vera til. S. D. B. S. THE VIKENG PRESS, LTD. Box 3171 Winnipeg, Man. Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninm. TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnip>eg B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verftur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Venjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr. 1f • ©g?” Þór hafift meiri ánægju VlPin AflílP QriA af blaBinu yftar, ef þér vitiB, IVIll U11Uy5JU meö sjálfum yöar.aö þérhaf- iö borgaö þaö fyrirfram. Hvernig standiö þér vjö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.