Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRtL 19 í 9 Bónorð skipstjórans Saga eftir W..W. JACOBS “ÞaS er bezt aS eg byrfi á uppbafinu,** sagSi TiUotson, sem ekki gat séS aS tvarm kæmi erindi "t>ú verSur kyr á skipinu, drengur,” sagSi skip- stjórinn, þegar hann var kominn upp á bryggjuna. “Já,** sagSi Henry ólundarlega. . Skipstjórinn og stýrimaSurinn gengu upp bryggjuna og upp ASalstrætiS, og skipstjórinn ypti öxlum góSlátlega, þegar hann gekk fram hjá opn- um dyrum á veitingakrá og sá aS skipshöfnin var sezt þar viS drykkju. Yfirmennirnir fylgdu dæmi undirmanna sinna og fóru inn í næsta veitngahús, og stýrimaSurinn, sem í þetta sinn var alveg ó- venjulega örlátur, baS um portvín, en ekki brenni- vín, eins og hann var vanur. Af sömu ástæSu stakk hann pípunni í vasa sinn og þáSi vindil. Þegar þeir voru búnir aS hressa sig, gengu báSir út á göt- una. “Hvar skyldi maSur geta náS í skraddara?” spurSi skipstjórinn. “Til hvers?" spurSi stýrimaSurinn. “Eg ætla aS kaupa föt handa gamla mannin-; um. Hann getur varla komiS heim eins útlítandi; og hann er nú." • “Hvers vegna léztu hann þá ekki koma meS okkur?” spurSi stýrimaSurinn. “Hvernig á maS ur aS vita hvort þau verSa mátuleg handa honum? Glover, þegar þeir voru seztir niSur viS brennivíns- þeirra fram á bryggjuna nokkuS viS. flösku, sem Tillotson hafSi látiS sækja handa þeim; þaS má fara fljótt yfir sög^.” Hann kveikti í pípunni sinni, byrjaSi aS segja söguna og hætti ekki fyr en hann var búinn aS þv£. “Þú ert stunginn, Glover, ekki vantar þaS,” sagSi vinur hans fullur aSdáunar. “Eg hefi tekiS eftir því, aS þú hefir veriS aS halda þér til fyrir einhverjum nú í seinni tíS, þó þú raunar hafir alt af veriS fyrir þaS gefnn, aS koma vel fyrir sjónir.” “Eg er fyrir þaS gefinn, aS halda í þaS, sem mér heyrir til,” sagSi (Glover. “Og þessi skipstjóri hefir karlinn undir hönd- um,“ sagSi Tillotson. “Eg sé ekki hvaS maSur getur gert.” “Eg þarf aS ná í hann,” sagSi GloVer. “Úr “Hann er aS fara upp í bæ meS öSrum manni, og sem er líklega stýrimaSurinn,” sagSi Glover á- kafur. "Nú er tækifæriS. FarSu nú og náSu í karlinn, og eg skal svei mér borga þér vel fyrir ó- makiS.” “HvaS kallar þú aS borga veli?” spurSi Tillot- sxatii,. sem var öllu rólegri en vinur hans. “Komdu honum heilum á húfi til Lundúna og þú skalt fá tuttugu og fimm doLlara í peningum. FarSu nú; eg skal bíSa hér." Tillotson, sem nú hafSi fengiS ákveSiS loforS um borgunina, gekk ofan aS Hafsúlunni í hsegSum sínum og sneri ofur rólega yfirskeggjS á milli fingra ] sinna, eins og hann væri aS ganga þarna sér til ! skemtunar. Þegar hann kom aS skipinu, kom því eg get ekki fundiS hann, þá skal enginn annar j hann auga á Henry, sem stóS á þilfarinu. hafa ánægjuna af því. þú verSur aS hjálpa íann vm- "Eg á aS fara noSur til Stourwick, láta hann í poka og drekkja honum, býst eg viS? lotson. “GeturSu fariS á morgun?” sagSi Glover ó þolinmóSur. "Eg er frjáls eins og fuglinn á grein, “Er Gething skipstjóri hér?” spurS gjarnlega. “Hann er sjáfsagt í káetunni," sagSi Henry og sagSi Til- benti á káetudyrnar. f “Mig langar til aS tala viS) hann," sagSi Tillot- sagSi Til- “Þú getur þaS fyrir mér," sagSi strákur. Tillotson, sem var vel ánæg&ur meS hvernig lotson. hálf ólundarlega. “En þaS er þessi munurj honum gekk erindiS, kom ofan á þilfariS og horfSi Hann vildi ekki heyra þaS nefnt, sagSi gleymir ekki ak útvegam ér stöSun skipstjórinn og fór aS horfa á föt, sem voru til sýnis í glugga á skraddarabúS, sem þeir voru komnir aS. j "'ÞaS er ekki svo auSvelt aS sansa hann; en hann á mér og fuglunum, aS enginn kastar út brauS- skorpum handa mér." “Eg má þá reiSa mig á þig,” sagSi Glover; "eg hélt mér væri þaS óhætt. ViS höfum þekst lengi, Tillotson; og vinur er sá, er í raun reynist.” Tillotson kinkaSi hægt kolli til samþykkis. “Þú áagSi hann. “Nei, því gleymi eg ekki,” sagSi Glover. “Eins og þú skilur, má eg ekki vera neitt viS þetta riSinn sjálfur. Þú verSur a§ fara og ná karlinum og koma getur varla neitaS aS taka viS fötunum, ef eg kaupi meg hann hingaS til Lundúna. Svo get eg rekist þau og fer meS þau um borS. a hann einhvers staSar úti á strætum , alveg eins og Þeir fóru inn í búSina og báSu um aS sér væru af tilviljun.” ‘En eg get ekki séS, hvernig unt er aS koma i í kring," sagSi Tillotson. ýnd föt. StýrimaSurinn vildi fá aS sjá fleiri og leiri, þangaS til þeir voru búnir aS skoSa alt, sem þe ar til í búSinni og þeim var sagt, aS þaS væri ekki "Hittu mig í fyrra máliS, þegar klukkan er tíu meira þar aS hafa. AS velja föt handa manni, sem m{nútur genginn í níu á Waterloo járnbrautarstöS- ekki er viSstaddur, er vandaverk, en skipstjórinn innk vjg skulum aS minsta kosti gera tilraun,” og stýrimaSurinn reyndu hverja treyju, sem þeir ^gg; Glover og drakk þaS sem eftir var í glasinu sáu, í þeirri von aS finna eitthvaS, sem ekki væri sjnu um ]ejg Qg hann stóS upp. Þeir gengu niSur stigann og kvöddust meS í kring um sig. “Hann er gamall kunningl minn,” sagSi hann. "HvaS er þaS, sem þú ert aS. reykja?*’ “ÞaS er nú bara algengt sjómanna tóbak," svaraSi hinn. “FáSu þér vindil," sagSi TLIlQtson og rétti fram þrjá vindla, er hann hafSi í umslagi. "Þeir eru ; ekki sem verstir." Henry tók einn vindiliiinn og bar hann upp aS nösunum á sér, svo lagSi hann hírnn viS eyraS og hlustaSi eftir hvernig brysti í honum, en á meSan gekk Tillotson í hægSum sínum ofan í káetuna. Tebakki og boilar og undirskáiar stóSu á víS og dreif um borSiS í káetunni, og viS borSsendann sat gamall maSur og hvildi hendurnar á borSbrún inni. “Gott kveld," sagSi TiIIotson í káetudyrunum og skimaSi í kring um sig til aS ganga úr skugga um, hvort enginn annar væri þar. “Ertu hér al- einn ? ” “Aleinn,” endurtók Gething og leit upp til aS mjög ifjærri því aS vera mátulegt. Loksins misti stýrimaSurinn vindilinn sinn innan í ermina á bandabandi í dyrunum, eftir aS þeir voru búnir aS sjá hver þaS væri, sem hann var aS tala viS treyju, sem hann var aS skoSa og fann hann ekki ráí5gera aS fara tímanlega á fætur næst morgun. strax aftur. Skraddarinn reiddist og heimtaSi, aS 3]gan bélt Glover heim til sín og fór aS hugsa um, hvernig bezt mundi aS haga verkinu næsta dag. Hann kom tímanlega á járnbrautarstöSina um morguninn og fékk sér sæti í lestinni, en Tillotson þeir keyptu fötin. “ÞaS gerir ekkert til,” sagSi stýrimaSurinn, þegar þeir komu út meS fötin, þaS var bara fóSr- iS, sem sviSnaSi. Og þetta voru fötin, sem eg kom ajveg mátulega til þess aS ná í lestina áSur en aftur aetlaSi mér alt af aS taka." “Því tókstu þau þá ekki strax?” sagSi skip- Stjórinn. “ÞaS er svo dimt hér, aS maSur getur ekki séS þig álengdar," hvíslaSi Tillotson. * En þú munt vera Gething skipstjóri. “Já, sá er maSurinn,” sagSi hinn hálf hikandi. “ÆtlarSu til Northfleet?” hvíslaSi Tillotson hún var komin á fulla ferS. “Eg var hálf hræddur um, aS eg æ tlaSi "Hvers vegna spyrSu aS því?" spurSi Gething ekki og greip meS báSum höndum í borSröndina. | aS hafa þaS," sagSi Tillotson ofurlítiS upp meS sér I "Ertu viss um, aS þér sé óhætt aS fara þangaS?” "ViS fengum þau fyrir minna meS þessu móti. | um leig og hann settist niSur. ÞaS hefSi ekki veriS spUrSi Tillotson. Þú mátt reiSa þig á, aS hann hefSi sett meira fyrir betra, þó eg hefSi komiS hingaS klukkan sjö." þau, heifSi hann vitaS strax, aS viS mundum fá ein- mitt þessi föt.” ÞaS var fariS aS dimma, og þegar þeir voru búnir aS kaupa húfu og annaS smávegis, stakk stýrimaSurinn upp á, aS þeir fengju sér hressingu aftur. “Ekkert liggur á," sagSi hann um leiS og hann lagSi frá sér böggulinn. “HvaS eigum viS aS hafa þaS núna?” “ViS hvaS áttu? TalaSu blátt áfram," sagS dálitiS í vini hans, eins og hann Gething. samþykkja þaS sem hann sagSi; j “Þér er betra aS strjúka," sagSi Tillotson. “ÞaS og þar sem þeir voru aS eins tveir í vagninum, ; hefir veriS boSiS fé til höfuSs þér, og Wilson skip ÞaS rumdi vildi meS því byrjaSi hann tafarlaust aS tala um, hvernig ættu aS framkvæma ætlunarverk sitt. stjóri ætlar séi sloppiS, þegar aS ná í þaS. MaSur getur ekki maSur hefir gert þaS sem þú "Ef hann kynni aS lesa, þá gætum viS sent | gerSir.” TóLFTI KAPITULI i HraSskeytiS, sem skipstjórinn hafSi sett sam- an meS ekki all-lítilli fyrirhöfn, kom til frú Gething rétt í sama mund og Glover, sem háfSi setiS og hlustaS á mælgina í henni hálfan daginn, var aS kveSja. Honum varS ekki minna um fregnina en henni, og alla leiS á járnbrautarstöSina suSu reiS- in og afbrýSissemin í honum. Hann fór aS hugsa um, hvemig hann ætti aS fara aS því, aS ná frá keppinaut sínum verSlaununum, sem hann mundi fá fyrir aS hafa orSiS svo heppinn aS finna mann gömlu frú Gething. Þegar hann kom heim, var hann búinn aS hugsa sér eins gott ráS til þess aS koma sínu fram og líklegt var aS manni, sem aldrei hafSi staSiS í meiri stórræSum en þeiim, aS selja sokkaplögg, gæti hugkvæmst. Hann brá sér til aS hitta kunningja sinn einn, se mátti heima í heldur lé- legum herbergjum ekki langt í burtu þaSan, sem hanp sjálfur bjó. “Eg ætla aS biSja þig aS gera mér greiSa, Til- lotson,” sagSi hann viS þennan kunningja sinn, sem var fremur illúSlegur á svip. “Mér væri sönn ánægja aS því aS gera þér greiSa," sagSi Tilotson og stakk höndunum í vas- ana; hann stóS og vermdi sig viS ofnraefif, sem var í herberginu. “ÞaS er aS segjá, ef eg get gert þaS,” bætti hann viS. “ÞaS er stór greiSi,” sagSi Glover. Hinn sagSi, aS sér þætti þaS því betra, ef hann bara gæti gert hann; en þaS Væri vafasamt. “Eg gæti ekki beSiS neinn nema þig aS gera þetta”, sagSi Glover. “Ef þú gerir þaS og alt gengur vel, skal eg sjá um, aS þú fáir atvinnuna, sem þú baSst mig um aS útvega þér." “Eg geng aS því,” sagSi Trllotson og þaS JaSnaSi allvel y.fir honum. “Bíddu ofurlitla tund; ef stelpan er hérna, skal eg senda hana eftir inhverju handa okkur aS drekkau" I honum bréf um borS,” sagSi Tillotson. "AS hugsa j ' sér aS maSur á hans aldri skuli ekki kunna aS fyrir andlitiS. lesa!” ! "Eg fer þangaS, “Hann tilheyrir eldri kynslóSinni,” sagSi Glover. j “Hún er skrítin, þesis gamla kynslóS,” sagSi Tillotson háSslega. "En þaS er líklega bezt, aS viS sitjum um hann, þegar hann er á gangi.” Þeir komu til Stourwich skömmu eftir miSjan dag. Glover horfSi vsmdlega í kring um sig þar sem þeir fóru eftir Wilson skipstjóra. Þeir kom- ust ofan aS bryggjunni, sem Hafsúlan lá viS og| þar skildi hann viS vin sinn, sem fór aS leita aS skútunni. Sjálfur fékk hann sér herbergi uppi á lofti í veitingahúsi og beiS þar viS glugga, sem vissi niSur aS höfninni. “Þetta er skipiS,” sagSi Tillotson, þegar hann nokkru síSar kom aftur úr leitinni inn í herbergiS til Glovers; ‘þessi litla skúta, sem liggur þarna. “SérSu gamla manninn, sem er aS vinna á þilfarinu meS hinum?” Glover setti lélegan kíkir, sem hann hafSi meS sér, fyrir augu sér og leit þangaS sem félagi hans benti honum. Þegar hann kom auga á manninn, rak hann upp ofurlítiS undrunaróp. “Já, þetta er hann," sagSi hann og lagSi frá sér kíkirinn. “En hvaS eigum viS aS gera nú?” Tillotson stakk upp á því, aS þeir fengju sér aS borSa. AS því búnu fór hann aftúr niSur á bryggjuna og rölti þar um í hægSum sínum, en Glover hélt kyrru fyrir. En þegar fór aS kvölda, gat hann ekki lengur á sér setiS. Hann dró hatt inn niSur yfir augun og fór niSur á bryggjuna Skamt frá skipinu fann hann staur til aS halla sér upp aS og þar stóS hann, ásamt vini sínum, og gætti nákvæmlega aS öllu sem fram fór á þilfarinu. "Þarna fara þrír af þehn í land,” sagSi Tillot- son alt í einu í hálfum hljóSum. Þeir horfSu á hásetana, sem gengu upp bryggj- una í hægSum sínum. ÞaS var byrjaS aS dimma og þeir færSu sig nær. "Þetta er Wilson, skipstjórínn,” hvíslaSi Glov- er. “ViS skulum láta, sem viS sjáum hann ekki.” “Til hvers ertu aS segja mér frá honum?” sagSi Gamli maSurinn sat grafkyr og hélt höndtinum sagSi hann. “Wilson sagS mér, aS hann væri Iifandi enn þá, og aS þetta væri alt misskilningur. Ef hann hefir logiS aS mér, til aS fá peningana, þá getur hann fengiS þá." “En hvaS er um konu þína og dóttur?" sagSi Tillotson, sem var farinn aS efast um, hvort þaS væri rétt af sér aS halda áfram viS þaS, sem hann hafSi tekiS aS sér aS gera. “Eg las í blöSunum í gærkveldi, aS Wilson væri búinn aS ná þér. Hann er farinn upp í bæ núna til þess aS tala viS lög- regluna.” "Hann fékk bréf frá dóttur minni « morgun,” sagSi gamli maSurinn hálf kjökrauidi. “Hann sagSi þér, aS þaS væri frá henni. BúSu þig í snatri og komdu meS mér.” Hann greip um handlegginn á Gething, sem stóS upp og hlýddi honum. Hann tók húfuræfil- inn sinn af snaganum og fór upp á eftir Tillotson "ViS ætlum aS ganga upp í bæ og fá okkur hress- ingu," sagSi Tillotson viS Henry. “ViS komum aftur eftir tíu mínútur.” “ÞaS er ágætt," svaraSi Henry. “Eg vildi aS eg mætti verSa ykkur samferSa. Hinn hló og iflýtti sér upp á bryggjuna. Geth- ing gekk niSurlútur og þegjandi viS hliSina á hon- um. Eftþ því sem þejr komust lengra frá skipinu, varS hann hræddari og ákafari meS aS strjúka, svo aS Tillotson þurfti ekkert fyTÍr því aS hafa aS koma honum meS sér. “Hvert erum viS aS fara?” spurSi hann, þegar þeir komu í grend viS járnbraiutarstöSina. “Eg fer ekki meS járnbrautarlest." "Til Lundúna," sagSi Tillotson; “þaS er bezti staSurinn til aS fela sig.’’ “Eg fer ekki upp í lestina,” sagSi hinn meS þráa. “Hvers vegna ekki?” spurSi Tillotson hissa. “Þegar þeir koma aftur til skipsins og -sjá aS eg er farinn, senda þeir símskeyti til Lundúna,” sagSi Gething. “Eg geng ekki í þá gildru." “HvaS ætlarSu þá aS gera?” spurSi Tiloltson, sem nú var kominn í standandi vandræSi. "Eg veit þaS ekki,” svaraSi hinn. “Eg held aS* þaS verSi bezt aS ganga. “ÞaS er dimt og viS get- um komist tuttugu míliar í burtu áSur en fer aS birta aftur." “Já, viS getum þaSv” sagSi Tillotson,. sem fýstí ekki aS leggja land undix fót og sízt af öllu aS næt- urlagi, “en viS gerum þaS nú samt ekkL" "Láttu mig þá fara einan,” sagSL hinn,. Tilíotson hristi höfuSiS. “Þeúr fyndu þig undio eins, ef þú færír aS flakka um úti á landsbygiSinni hér í kring,” sagSi hann í- smeygilega. “Láttu mig nú ráSa og komdu meS mér upp í lestina.” “Nei, þaS geri eg ekki,” sagSi Gething. “ÞaS var fallegai gert af þér aS- gefa mér aSvörura. Láttu mig núi £ara, vinur minn," Tillotson hristi höfuSiS og leit til Glover, sem var rétt fyrir aftan þá. "Eg vildi, aS þú bærir traust til mín. Þú ert ó- hultari í Lundúnum heldur en á nokrkum öSrum staS.” Gething hugsaSi sig um. “ÞaS er skip hér uppi í ánni hér um bil hálfa mílu vegar, sem leggur af staS í,' fyrramáliS um klukkan níu,” sagSi hann. “Eg hefi veriS á því skipi í eitt eSa tvö skifti, og skipstjórinn á því tæki okkur máske,. ef þú getur borgaS, bonum vel fyrir þaS. Hann, kannast viS mig meS nafninu Stroud.” “Ef þú vilt bíSa hér eina eSa tv.ær mínútur,” sagSi Tillotson, “þá aetla eg aS fara inn.fi jámbraut- arstöSina og ná í töskuna mína.” Hann ætlaSi sér aS bregSa sér frá, tiL þess aS ráSfæra sig víS Glover. “Eg skal bíSa eítir þér viS veginn þama,” sagSi Geth|ng. "Reyndu ekki aS) hlaupa burtui" sagSi Tillot- son meS áherzlu. “Fyrst þú vilt eltki fara meS lestinni, þá getur skeS aS þaS verSii bezt aS far* meS skipinu.” ? Hann fór í áttinai til járnbrautar.stöSvarinnar og þegaur hann var búinn aS tala nokkur orS í flýti viS. Glover, kom hann þangaS sem. Gething stóS í skugganum meS hendurnar í vösunum. “ÞaS er bezt aS viS höfum þaS eins og þú vil't og förum meS skipinu,” sagSi Tiilotson. “Þú veizt víst hvar þaS er aS finna?” Þeir sneru viS og vörSust aS l’áta nokkurn mamn sjá sig. ÁSur en þeir komu niSur aS höfninni sneri Gething til vinstri handar og gekk á undan gegn um þröngar götur. Þetta var f þeim hluta bæjar- ins, sem fáir áttu leiS um á fcvöldin. En Henry, sem var fariS. aS lengja eftir þeim, hafSi veitt þeim eftirför og orSiS þeirra var er þeir beygSu viS. Hann fylgdi þeim eftir forvitinn aS sjá hvert þeir ætluSu aS halda. Undruu hans fór vaxandi þegar þeir hélda áfram út úr bænum og í áttina til árinnar. Vegurinn var grýttur og ósléttur og hann fór varlega, tiF þess aS þeir skyldu ekki verSa sín varir. Þeir námu staSar á ofurlítilli bryggju, sem smáskúta lá v»8 og eftiur langt hljóSskraf fóm þeir út í skútuna. Enginn maSur var á þilfarinu, en Ijós sást í káetugluggarv- um; og þeir héldu ofan í káetuna eftir aS hafa hik - aS ofurlítiS viS dymar. Tveir klukkutímar liSu og strákur sat skjéjf- andi á bak viS tómar tunnur, sem voru á þilfarinu. Hann vissi ekkert um þaS, sem fram ifór í káetunni; en þar vom þeir aS semja viS skipstjórann um aS taka sig sem farþega. Skrpstjórinn var fús á þa3f þegar hann fékk borgunina og þeir lofuSu aS gera sér aS góSu bæSi mat og annaÖ, sem farþegar etga aS hafa. Enn leiS Iangur tími; (tveir hásetar konw um borS og fóru ofan í klefa sinn. Klukkan sló ellefu og nokkrum mínútum síSar var IjósiS slök'c í káetunni. Htmn beiS enn góSa stund og íæddist svo aS stiganum. Háar hrotur heyrSust aÖ neSan. Hann læddist aftur upp á bryggjuna og hljóp sem fætur toguSu sömu leiS og haam hafSi komiS. ( Meira. J Sögusafn Heimskringlu Lútí yfír sögur, sem fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu.—BurSargjald borg- aS af oss. Viltur vegar............... 75c. Spellvirkjamir ............ 50c. MórauSa músin.............. 50c. LjósvörSurinn.............. 50c, Kynjagull................. 45c. Jón og Lára................ 40c. Dolores...... ............. 35c. Sylvia..................... 35c. BróSurdóttir amtmannsins.... 30c. ÆttareinkenniS............ 30c. Æfintýri Jeffs Clayton..... 35c. THE VIKING PRESS, LIMITED P.O. Box 3171 : Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.