Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 7

Heimskringla - 23.04.1919, Qupperneq 7
i 'SriNNlPEG, 23. «°RiL )'9!l'S iH:E !.s¥ S K R ! M<G L A 7. BLAÐSÍÐA Nu FuHkomin “Truck” UÉREFTI í* inniliil R má kaupa Ford One Ton Trucks — alveg FULLKOMNAR með flutningskössum og inniiuktum kiefa fyrir keyrslumanninn, reiðubúnar fyrir akveginn. Enn aá þó kaupa Ciassis án yfirbyggingar. Þó verða Ford Trucks í fiestum tiifeiium seldir aibúnir, því ait verkið á yfirbyggingunni, engu síður en Classis og aflvél, er lagað til að gefa sem ailra bezta Ford þjónustu. Þessi stór-breyting á framleiðslu Ford Flutningsvagnsins — Truck - er gjörð með því augnamiði að gjöra hana sem bezt nothæfa, og að eigandinn að Ford Truck fái Ford verðmæti í ölium greinum. Tvær tegundir Flutningskassa. Þær tvaer tegundir Truck flutnings- kassanna, sem mest eru brúkaðir, eru Stake og Express. Þessar tegundir verða til sölu hjá Ford umboðsmönnum, reiðubúnar, málaðar, (eða að eins einmálaðar) og að öllu leyti tilbúnar til afhendingar. Þær eru vélfræðislega rétt smíðaðar til að dreyfa jafnt þyngd og áreynslu, og eru hæglega fermdar. Þær hafa eikar gólf, syllur eru úr vel þurkuðu Hickory, fimm þuml þykkar og sterklega festar við járngrindina (chassis). Engin boltagöt eru á syllum þessum til að veikja þær. Sérstaldega sterklega steypt járnstykki og partar að eins eru brúkaðir. ' Byggingin á þessu flutningstæki er í öllum greinum svo sterk og vönduð, að það þolir þá miklu áreynslu sem það verður fyrir. Kassinn er agnúalaus að utan, svo að á engu getur fest eða stað- íð. Á grindinni eru heldur ekki að ut- an neinir ásar er rekist geti í. Keyrar- inn getur stigið úr sæti sínu í flutnings- kassann eða grindina og þannig spar- að margt spor í kring um ækið. Luktur Keyraraklefi. Það hafa aldrei verið neinar góðar á- stæður fyrir að hafa keyraraklefann op- inn gegn öllum veðrum. Truck er brúk- uð í rigningu og vondum veðrum. Keyr- arinn ætti að vera varinn gegn óþörfu skjólleysi. — Hann fær skjól í hikta klefanum á Ford Truck. Þessi keyraraklefi má vera opinn eða harðlæstur og súglítill eftir vild. Hann hefir renniglugga og tvö færanleg vind- skýli. — Það er Coupe hugmyndin brúk- uð á Truck. Þessar fullkomnu Ford Truck eru til sölu NÚ. Spyrjist fyrir um hvað það myndi kosta yður að brúka þær í yðar starfi. Athugið þær vandlega. Sjáið hvað langt þær bera af öðrum Trucks í öHum greinum. Þessi nýja hugmynd, að selja Trucks al-útbúnar gefur yður ekki einungis óvanalegt verðmæti, heldur líka gjörir það mögulegt að fá albúna Truck þegar þörfin krefur. FORD ONE-TON TRUCK (CHASSIS ONLY) $750 F. 0. B. FORD, ONT. Freigdit chaxgo to London, $15; Toronto, $17; Mantreal, $22; St. John, $31; Winnipeg, $47; Regina, $63; Saiskatoon, $66; Calgary, $77; Yancouver, $93 Fyrir Stake e'5a Express kassa, hvít- málaða, me'ð keyraraklefa—án hurða. $128.50............... F. O. B. Ford $133.00................F. O. B. London. $134,00................F. O. B. Toronto. $135.00................F. O. B. Montreal $137.00................F. O. B. St. John mla'ða, með keyrara-klefa—án hurða málaða, með keyraraklefa—án hurða. $140.00...............F. O. B. Winnipeg $143.00...............F. O. B. Regina $143.00...............F. O. B. Saskatoon $147.00..............F. O. B. Calgary $151.00...............F. O. B. Vancouver I Ef málaður kassi óskast, bæt $4.00 við verðið. Óskist hurðir, bæt $6.00 við verðið. Ford Motor Company of Canada, Limited, Ford, Ontario. ’ —^ Mórauða Músin Þessi saga er bráðnm upp- gengin og ættu þeir, sem vRja eignast bókina, að senda os3 pöntnn sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. Grænland. (Framh. frá 3. bls.) flytja þangaS, því margt er það í atvinnurekstrinum, sem ekki verS- ur leyst af hendi nema margir hjálpist að, t. d. smölun afrétta, o. fl. Þeir, sem fara að líta á land- kosti á Grænlandi, verða að til- taka, með hve fáum mönnum í fæsta lagi gerlegt sé að stofna ný- lendu. — Svo konur og börn þurfi ekki að liggja úti í tjöldum fyrsta sumarið á Grænlandi, eins og í fornöld, og ef til vill búa í illa þornuðum húsum fyrsta veturinn, er ráðlegt að gera bæjarhúsin sumarið áður en innflutningurinn á að gerast. Þá geta bæjarhúsin verið orðin þur og tilbúin. Bæina er réttast að gera úr torfi og þilja þá innan. Þau bæjarhús eru fljót- gerð og geta orðið í alla staði sæmileg, einkum inn til dala á Grænlandi, þar sem ekki eru mikl- ar úrkomur. Síðan gætu menn gert sér steinhús, þegar efnin eru orðin meiri. Rauði sandsteinninn á Grænlandi er ágætt byggingar- efni, og var bygt úr honum óklofn- um til foma. Til að gera bæina, þyrfti að senda nokkra menn rneð hesta og nauðsynlegan útbúnað til Grænlands sumarið áður en flytja skal þangað. Bezt væri, að þetta væru sömu mennirnir, sem ætluðu sér að flytja til Grænlcuids, því að þá yrði sem bezt og haganlegast unnið. Til þess að koma sem mestu verki af, mundu þeir taka Skrælingja sér til hjálpar við torf- verkið. Veturinn eftir mundu þeir sitja á Grænlandi og stunda þar fiskveiði og aðra veiði, ef veður leyfði, en annars verja tímanum til að þilja bæina innan og gera sér verkfæri til sumarsins. I rjá- við og annað erlent efni í bæina yrði að flytja inn samtímis bygg- ingamönnunum, en það sama sum- ar ætti einnig að flytja mn sem mest, helzt allan útbúnað, sem landnámsmenn þurfa til sjávarút- vegs og landbúnaðar. Skekkjur og vantanir má þá bæta sér með þvi að senda pantanir að haustinu, og landnámsmenn geta þá byrjað útgerð þegar að haustinu, er ekk. verður unnið lengur að húsagerð. Næsta vor verða svo konur og börn flutt vestur yfir sundið og sömuleiðis búaáhöld og búfé, kýr sauðfé og hestar. Miklu skiftir, að þessi peningur sé vænn og á bezta aldri, og að skepnurnar séu íluttar yfir að vori en ekki bausti; svo þær hafi kynst landinu og náð sér eftir sjóvolkið áður vetrar. Það er að eins 'fyrsta landnámið, sem mundi va'lda svo mikhim erf- ijðleikum. Þeir, sem flytja inn síðar, kaupa sér innlendan fénað o.s.frv., og hafaaðsetur sitt á þeim bæjum, sem þegar eru bygðir, unz þeir hafa bygt upp á öðrum jörð- um. — Fyrst, þegar konur og böm, búféð o. s. frv. er komið yf- ir, byrjar atvinnulífið í eiginlegri merkingu. Landnámsmennimir stunda bæði landbúnað og sjáv- arútveg í fyrstu, því vegna erfið- leikanna á flutningi og ef til vill efnaskorti verður bústofninn lítill í fyrstu. Þegar frcim líða stundir eykst vinnuskiftingin í grænlenzka þjóðfélaginu, sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn verða tveir sér- skildir atvinnuvegÍT og iðnaður og verzlun dafna og magnast. En fyrst í stað sinna sömu mennirnir ýmsum bjargráSum. --------e-------- V

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.