Heimskringla - 23.04.1919, Síða 8

Heimskringla - 23.04.1919, Síða 8
e. BLAÐSIÐ^ HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRIL 1919 Ur bæ og bygð. Duglegur og þrifinn kvenmaíur getur fengið vinnu á góöu heimili í smábæ í Manitoba. öll þægindi í húsinu. Gott kaup borgaö. tJpp lýsingar fást hjá ráösmanni Heims- Kringlu. Handmáluöu hermannaspjöldin. til að iiafa utan utn myndir J>eirra Tnann-a, er fðru i stríðið tir Canada og Bandaríkjunum, eru máluð 1 sex IHaim Stœrð 11x14 þuml. Verð $1.50 Fa*ít hjá útsölumönnum og undir- rituðum. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. 732 MeGee St. — Winnipeg. vÁrmann Jórtaswon, írá Howard- ville, Man., var hér á ferð fyrir helg- ina og ihjóst við að dveija hér nokkra daga. Sagði alinenna góða liðan ísiendinga í sinni hygð. Mr«. <i. Eyford kom til borgarinn- ar ásaint tveimur börnuin «ínum um miðja síðustu vlku uesfcan frá Kyrra- ha'f.'strönd. Br hún korndn hingað alftu'in og kernur maðitr hennar seirana. Fluttu |>au 'hjón vestur á sJðastl. vetri, en undu þar ekki hag símim. Áttu heima f Winnipg áður. Islendingadagurinn. Ársfundi íslendingadagsins var frestað til næstkomandi þriðjudagskvelds, 29. þ. m. Verður þá haldinn í neðri sal Good Templara hússins, og byrjar kl. 8. — Skorað er fastlega á íslendinga að fjöl- menna á þennan fund. f umboði nefndarinnar, . S. D. B. STEPHANSON. ritari. Hannes Krtatjáraisaon, kaupmaður á Gimli, kom til borgarinnar fyrir Hfðustu helgi. Kom lianti sjúkt barn sitt til laekninga. irteð (svednn OddHson, útg< t'andi Itlaðs irts Wynyard Advance, kom til borg- arinnar á iawgardaginn. Hann hélt heimleiðis affcttr í hyrjun viktmnar. Islenzka bókabúðin, 698 Sargent Ave. Þar er staðurinn til að fá ís- lenzkar bækur, blöð og tíma- rit, pappír og ritföng. Finnur Johnson. Hjáltmur Þonsfceinsstm frá Gimli kom hingað á laugatxlaginn var til að vera við jarðarför tengdabróður RÍns. Árna .lónewonar trésiniðs, er andaðist hér síöa.stl'iória viku. alira erfiðasta starfsár skólans. All- ir nemendurnir standa ver að vígi en vant er vegn þess mikla tíma- missis sem stafaði af spönsku veik- inni fyrripart vetrar, því ekki var hægt að fara yfir alt verkið eins ít- arlega og skyldi. Vanalegt er, að -kifta skólaárinu í fcvo hluta og eru próf fyrri hlutans höfð um' jól. í vetur var þetta ekki lia'gt vegna hins takmarkaða tíma,svo nú vrrða nemendur að skrifa bæði vorprótfin og hin vanalegu jólapróf í einu: en hætt er við að sumt sé farið að gleymast sem lærðist fyj’fi hluta vetrarifts. Auk þessa eru rnargir af nemendunum afturkomnir hermenn og sumir læirra byrjuðu ekki fyr en að áliðnum vetri. Svo þegar á alt er litð, má búast við lægri einkunn- um í vor lieklur en undanfarin ár.— öll prófirt ifara fram í háskóla (Uni- versity) byggingunum, og verða því nemendurnir frá Wj-ley, St. John’s og St. Bonifaee háskóhmum að fara þangað til að skrifa á þatt. Ráðherramyndir. . Hannes Hafstein og Thomas H. Johnson á einu spjaldi í teiknaöri umgjörö. Myndin er aö stærð lf x 24 þml. og kostar $1.75. Fæst hjá út- sölumönnum og undirrituöum. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 29-32 732 McGee St. Winnipeg bróðir Árna sál. er á iífi, Jón Jóns- son, bútsefcfcur vestur á Kyrrahafs- strönd. R. Samskot í hjálparsjóö barna í Ar meníu og Sýrlandi: .. Áður auglýst............$778.23 7 Mfs. Petra Thorsteinsson 7.00 AIls nú .. $785.23 Rögnv. Pétursson. Hefir þú Brúkað SILKSTONE Hiö ljómandi veggja miL Það Þvæst Hús til sölu. Tvö hús í vesturbænum til sölu, sanngjamt veríS, rými- legir skilmálar. Finnið S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St. ATHUGIÐ. Sökum þess aS eg hefi tekið köllun sem umboðsmaSur Biblíu- félagsins í Manitoba og Saskatche- wan, þá biS eg alla, sem framveg- is þurfa aS hafa viðtal viS mig af undanförnum viðskiftum, aS gera þaS bréflega og senda til “Ihe Bible House”, 184 Alexander Ave. East, Winnipeg. G. P. Thordarson. Jóns SigurSssonar félagiS hefir sumarmála samkomu í Royal Al- exandra gistihöllinni föstudags- kvöldiS þ. 25. þ. m. Dans, spil, Tvö góS herbergi til leigu aö 527 hljóSfaerasláttur og annaS fleira 8cssu þá, er bamastúkan Æskan lét draga trm, ihlaut Mrs. >Sig. Júl. Jóliannesson. Happatalan var 202. Jón SigvaldaSon og Th. Thorarins- son frá Riverton voru hér á ferð í vtkunni. I Agnes stræti. Herbergi til leigu að 724 Beverley str. Fónn í húsinu: G. 4448. verSur þar á boSstólum. ASgang- ur 50 cts. Veitingar verSa til sölu á staSnum. FélagsmeSlimir vona aS landar þeirra komi og fagni briðjudaginnþ ann 8. apríl andað-j sumrinu aS góSum og gömlum ís- ist að Jieimili wínu norðausbur af lenzkum siS, meS því aS skemta sér meS vinum og kunningjum.- Giftingar framkvæmdar af ■séra Rtúnólfi Marbeinssyni að 493 I.ipton! pfcræti: 18. fohr.: Jón Bjarni Johnson og Jónfna Herdás Ohristianson, bæði trú Brown, M»n. 11. apr.: Adolf Fteehei- og ’Jlhórdís! tldslason, hæði ifná Plurnas, Man. 16. apr.: Jakoh Jakolbstson frá Sel- kirk og Thórun.n Eyjólfisson frá Hteela, Man. -----;------- i firðingur eins og auknefni hans Á fimtudag.skvöldið var vildi það þendlr til — Hjá foreldrtmi sínuin slys til hér í Jxwg, að 9 ára gatnalF ólzt Hallgrímur upp til fullorðins- drengur varð fyiir bifreið og dó ára, og ]>ar í bygð kvæntist hann og ha«nn á spitalanum eftir fáa kfukku-! gekk að eiga Guðrúnu Mathúsalems- febnta. Sá, strara bifreiðinni stýrði.j dóttur Olson 9. des. 1915. Hefir þelm hafði ekið iglannalega, og þegar hjónum orðið tveggja barna auðið, Eífros,' Sas'k., úr aiflieiðingum sjænisku vetkinnar, Hallgrfmur Jóns-, son Hörgdal. á bezta aldursskeiði FélagiS vill einmg minna a næsta og hinn mesti myndarmaður. Hall-j fund þess þann 6. maí; meSlimir grfmur heitinn var fæddur ó la,nd-!eru vinsamlega beSnir aS sækja námtsjörð foreldra sinna við Hall- l i yþ, J_ son í N. Dak. þann 3. rnaí árið 1893.1 Eru foreldrar hans þau ihjón, Jón Jónsson Hörgdal, er fJestir íislend- ingar í Dakota kannast við, því hann var fypstur landnemi í Dakota- bygðinni ásamt .Jóhanni heitnum Hal.lssyni og sonurn harns, og Kriist- rún Hallgrímisdóttir Holm, er ihún ætfcuð iir Skagafirði, en Jón er Ey- Sveinbjörn Sigurðsson frá Mark- land P.O., Man., koni til Ixirgarinn- ar f byrjun vikunnar. Uann var eitm af fyrstu landnáuismönnum Markland-bygðar, en hefir nú eelt bú 'sitt bar og er flutfcur þaðan al- farinn. DveJur liann hér í Winni- pt'g um tíma, en hefir að svo komnu ekki ákveSið'hvar hann setjist að. xlyisið vfldi ti4 jók thann ferðina svo teann skyldi ekki lækkjast. Tveir rtrengir, sem voru nænsbaddir, eJtu liann ó reiðhjótunu og soinna bætt- iwt við maður á ‘bifreið. J»eim tóktst 1W> ekki að wó bófanum, því hann •fk alt hvað af tók yfir hvað seta var, en |>eir fláu niúmerlð á btfreið hans og það d»gði; þegar hawn er bæði lifa föðurinn. Fyrfr rúmu ári sfðan fJuttust þeir feðgar. Jón og HaJJgrímur sáJ., með búslóð sína vestur til Elfros, Sask., og kéyptu ]>ar land og setfcust þar að. En eigi festi HaJIgrfmur þar yndi og w>ru þau hjón staðróðin í að hverfa’ til baka aftur til sinnar fornn bygðar með næstkomandi hausti. En um EiniS og skýrt var frá i síðasta Jilaði, hofir .herra Árni Thorlaeius, heimkominn hermaður og sem lengl i>arði.st á vfgvöljum FrakWands, tek- ið að sér að leita samskota á meðal lslendiwga til þess að fjórupphæð fáist til að kaupa “piano” fyrir “B" deild Tuxedo hermanna sjúkrahúss- | ins hér í Winnipeg. Islendingar ættu að styðja iþetta eftir megni, því íé, aem varið er í þágu særðra hoimkominna hermanna, er vissu- lega vel varið. i»m heim, var lögreglat. þar tii ( m.ánaðamótin mar/. og apríl veikti.st Htaðar til þewH «ð taka ó móti lion-( HalLgrfmur sál. af veiki þeirri, er l dró hann til dauða. Jarðarför hans fór ifram f:rá heimili systur hans og lurfi, nm. Haldið er að maðurinn verið undir áhrifum víws þegar befcta vil-dl tb Háskólaprxifiin byrja n&vtta máuu éag og stamiift yfir í rúitnar tvær vikur. Þar jneð er á enda eltt hið HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varailegir íCrowns> Of Tannfyllingar -Mmt til úr bezt* afnum. hygðar, þar mm mcMt reynlr á. þægttegt að bíta með þelm. -éacurlega tilbúnar. codkig ábyrgst $7 HiVAJJEINS VUL- C1WTE TANN- ! SETTI MlN, Hvert $10 —gefa afbur unglegt útlR. — rétt og vfsindálega geiðar. —passa vel í munnl. —þekkjast ekkf frá yðar eigln tönnum. —þægilegar til brúks. • -Ijómandi vel smíðaðar -ending ábyrgst. DR. ROBINSON 'annlaknir og Félagar hans P.KS BLDG, WINNXPEG tengdabróðjir. Mr. og Mns. B. T. Bjarnason við EJfros, föstudaginn þann 11. þjm. Var hann jarð img- inn af séra Rögnv. Péturssyni, að viðstöddum mörguim nágTiJnnms. æbtingjum og viinum, og lagður i Ji'ehnareit þar á landi tengdabróður síws. Af systkinum Jiana eru nfu á lífi og búsatt í Dakofca og vestur við Elfros. Hans er sárt saknað af öll- um ættingjunum og þeJm, eem hann þékfcu, því hana var hinn beeti drengur. R. 1 Fimtudaginn ]>ann 27. marz s. 1. andaðtet að heimili sínu við River- ton Snorri Jówsson, 62 ára gamaM, ættaður frá Fjöllirm í Kekluhverfi f Norðiir-l*Lngx'yjarsýídu. Var hann jarðsunginn 2. þ.m. af séra Jólranni Bjamasyni. Þann 16. þjm. andaðiat að heimill sínu, 735 Alverstone stræti hér 1 bæ, Ámi trésmiður Jónsson, rúmra 6t 6ra að aldri. Áml var fæddur á Hon. T. H. Jóhnáon .. ............6.00 Skrá yfir innkomnar gjafir fyrir hljööíæri það (piano), sem í ráöi ex að íslend ingar gefi til “Ward B” Tuxedo Hospital": Dr. M. B. Ilalidórason...$5.00 C. Otofason...............5.0Q A. 6. Bardal .. .. ....... 5.00 Dr. B. J. Bmndso* 5JM Dr. O. Bjömason .. ....\ .. .. 5.00 Dr. J. Sbefáwsaon.... .. .. .. 5.00 Kviksetningar (Framh. frá 5. bls.) SHkt og þvflíkt liefir sjálfsagt oft kó.Hiar ekki og ótviræð dauðamörk koma ekki í ijós. Bf lík eru Játin stanöa u])j>i í maiga daga, eins og tíðkast á íslaiuli, getur eikki komið fyrir, að menn láti villast; öðru máli er að gegna. ]>ar sem undinn er bráður bugur að ]>ví, að koma ir.önnum í moJdina, eins og þegar drepsóttir ganga og áður var á minst. Á íslandi eru engin lög um, hve lengi lík eigi að standa uppi á und- an greftmn, en í öðmm löndnin em ákvæði um lætta, t. d. í Frakkliandi ininst 24 tíinav, Hollandi minst 36, Prússlandi minst 72, þó eru Jík af pestdauðum undanskiJin, þau iná grafa strax á fyrsta sólarhring. — Þessi ákvæði eru einmitt sett með tilliti til þess, að fyrir kunni að koma, að vilzt sé á dauðadái og al- gerðiun dauða. IV. Um miðja öklina sent leið var mik- ið rætt um kvJksetningu á Frakk- iaindi og urðu nokkrir Jæknar til að vokja upp gíimla hjátrú fólks og hræðslu fyrir kviksetningu. 'Má vera. að hinn stutti greftmnarfrest- ur þar ihiáfi stutt að því. Læknirinn Jos’at JiðJt þvf fram, að árlega væri 30—40 manns kviksettir í Frakk- landi, en sannanir hans i]W>ttu lé- lcgai'. Út af þessu risu töluverðar umræður i franska þinginu, en tH fraimkvæmda kom ekki, þvi málið reyndtet ekiki iþess veit, að því væri alvarlegur gauinur gefinn. Hræðsla við kvikse.tningn hat'ði einnig löngu þar ó undan gert vart við sig í Austnrrfki og á Þýzkalandi l>ér og þar. Út af því tóku menn slg til í nokkrum bæjum sunman til í ÁUBturrfki og gerðu ráðstafanir tll að koma í veg fyrir að menn væru grafnir lifandi. Það tæra sett lög um að ofimr skyldu vera i Jflchúsum og (þar skyldi vera þægilógur bar- bengishiti svo að menn í dauðadái skyJdu ekki krókna í hel — hendur og fætur mátti ekki blnda á líkinu — ktetan átti að standa opJn og vlð hægri liönd á hverju 1 fki var festur klukkustrengur sem við minstu vlð- komu liringdi Jjjöllu í lierbergi lfk- varðar; auk þess skyldi vera auö- velt að opna Iflchúsdyrnar innan frá. Af líkverði var enn fremur helmtað, aö hann kynní allar áðferðir til ®6 Jifga menn úr dauöadái. A stöku sfcað í þýr.ka ríklnu vora svipaðar ráðstafanlr gerðar. Nafn- kenduiðt eru líkhúsin í Prankfurt am Main og í Munclien. Bæði þessl líkhús eru grömul; þaö í Munehen ©r frá 1792, en það í Frankfurt frá 1828, og í báðium er Mkt fyrirkomuJag og nú var lýst, og einkum hringingar- verkfærin mjög hugvitssamJeiga út- búin og viðkvæm. En hvað oft hafa svo lfkin hringt til líkvarðar og vilj- að ifara á fætur? I>að er því miður sorglega isjaldan. 1 Munohen—þar sem Jíkhixsið er elzt—aldrei. En í Frankfurt var einu sinni liringt. Líikið sem f hliit átti, gerði það þó alveg í ógáti. Kviður iþeiss hafði alt í einn blásið uj>p a.f rotnunarlofti og hrundið hendinni sem klukku- strengurinn var festur við, til hliðar. Þessi litli árangur af kostnaðar- sömum úbbúnaði hefir fælt aðra bœi á T>ýzkalandi og í öðrum löndum fró að fcaka upp slíkar og þvílíkaT ráðstafanir, en liins vegar er víðast hvar áiherzla lögð á og lögskipað, að annað hvort læknar skoði öll lík og gefi dánarvottorð, eða þar til kvaddir líkskoðunarm'enn, sem tald- ir eru færir um að þekkja öll dauða- mörk. I>ar, sem þetta er lögboðið og frainkvæmt, hefir hræðslan við kviksetningu óðum dvínað. standa uppi í marga daga, já, stund- um alt of inarga, eins og í hifcum á sumrin. Hér þarf ]>ví enginn að óttaist, að verða grafinn lifandi. Rú grýla, að menn knuni að vakna í kiistunni, má ]>ví hiklaust kveðast niður. En hér sem. annarsstaðar, gæti l>að koinið fyrir, að vilst væri á dauðadái og dauða, og gæti þá vllj- að tfl, að menn væru afklæddir og lagðir itiil á iköldum fjöJum, áður en þeir væru f rauninni andaðir. Eins og fyr er sagt, kemur þotta mjög sjaldan fyrir, en úr þvf að dænii eru til ]>ess, og ekki er alsbað- ar hægt að ná í læknir, (]>á ætti það aö vera aJmenn regla að fara gæti- Jcga, t. d. /fjetta ekki Mkið klæðuin og l'i'ggja það ekki til á köldwm stað strax eftir andlátið, heldur bíða með það ]>ar ti'l ótvíræð dauðaein- kenni eru komin í ljós; en eins og áður er ritað, ]>arf þess venjulega ekki lengi að bíða.—Lögrétta. Á íslandi er ]>að alsiða, að láta lík Kaupið Heimskringflu. Land til sölu. Fjó«te«ui*lr «ectioo tl | nálor wnttaiwtwr ,al Mu. «r $1,800. tiiHm- 1 bor|« a¥ tim $MO. — Veiðitæk f Þverárhlíöarhreppi í Mýrasýslu 7. ágétst érið 1858. Bor- eldrar hans voru Jón (bóndl .Tónsson á Velðflæk og kona hans bórann Jónsdót'Mr; en lijó föðursystur sinnl j HaUgerði Jónsdóttur og maaoé hi'nnar Eysteini bónda á Ambjarg- arlæk f siimu svelt, ólzt hann að tnestu leyti upp tll tullorðinwára. Árið 1888 fiuttist Árni sél. hingað yóstur og setttet að hér í bæ og ábti hér lengst af heJma síðan. SumariÖ 1893 kvæntist hann og gekk að elga Guðrfði Þonsbeinsdóttur frá Hæli f Flókadal í Borgarfirði. Eignuðust þau 3 dætur, er allar lifa föðurinn ásamfc móöurinni. Á þessum síðastl. vetri fór Árni sál. að íinna tJl hellsu- biluinar, en rúmfastur lá hann að eins hálfa þriðju viku fyrir an<F Játið. Hann var jarðsunglnn laug- ardaginn þann 19. þ.m. af séra R. Péturssynl. Fór jarðarförin fram frá útfararstofu A. 8. BardaJs. Elnn Mr«. Blín Joimson.......... 6.00 A. P. Jóhannason .. .........S.Od H. A. Bergman............... 5.00 Mro. Oddrún Bjarnason........5.00 Ami Anderson.................5.00 G. A. Axllord................5.00 8iigif. Brynjólfraon.........5.00 8. W. Melsted................5.00 J. J. Bildfeli...............5.00 Jóhn J. Vopni................5.00 T. E. Thorsteinsson..........5.00 Dr. Sig. Júl. Jóhanneftson .. .. 5.00 8. D. B. Stephansson.........5.00 Sigfús Anderson............ .. 2.00 Gunnl. Jóhannsson............1.00 E. P. Johnson.. .. ..........1.00 Friend.......................0.25 ónafndur......................025 B. L. Baldwinson.............2.00 G. Strandberg................1.00 G. PáJsson, Narrows..........1.00 & D. B. 7» Wku^xf. Vorií er komið KonúB me8 hjólK—iinn yÖar og látiS setja hana í atand fyrir sumariS—á9ur en ann- imar byrj > VIÐGERÐIR RÝMILEGAR Setjum einnig Rubher hjól- gjarSir á bama kerrur, — og ýmsar aSrar viSgerSir fljótt ®g vel af hendi leystar. The F.mpire Cycle and Motor Co. J. E. C. WillÍEuna, Prop. $109.50 26-37) 764 Notre Dame Ave. T. E. Thorsteinsson. Sérstaklega gott boð. Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á < HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM No. 1.—“Little Arctic” (Galvanizedj ........$24.50 $3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarlega. No. 2—“Arotic” (Galvanized) ................$28.00 * / $4.00 niðurborgun og $4.00 mánaSarlega No. 3—“Superior” (White Enamel) ........... $35.00 $5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega. Vor 35 ára orðstír er yður fuilnaegjandi trygging. Dragið ekki pantanir yðar. Allar upplýsingar fást og sýnishom skápanna að 156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg. THE ARCTIC ICE CO., LTD. Phone: Ft. Rouge 981 Konráð Goodman. A. Hutchison. \ Cr. & H. . Tire Supply Company, Gorner McGee and Sargent. Talsími: Sherbr. 3631 selja Bifreiða Tires af beztu tegundum. Allskonar viðgjörðir á Tires — svo sem Vulcanizing, Re-tread- ing, o.s.frv. fijótt og vel af hendi leystar. Konráð Goodman hefir fengið æfingu »ína í þess- um greinum á stærstu verkstæðum í Minneapolis, og juað er óhætt að leita ráða til hans í öllu, sem Tires -viðkemur. Utanbæjarmenn geta sent Tires til þessa félags tii viðgerðar. Ölhi þess konar fljótt sinL Vér seljam einnig allakooar parta (Aecesaories) fyrir Bifreiðar. G. * H. TIRE SUPPLY COMPANY McGee and Sargent - Wkuúpeg Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vár yftur Taranlega og óditna ÞJÓNUSTU. Vér eaakjuM -rirVmgarfyiat viMúfta jafnt fyrir VERK- 3M1PJUR saas HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTBACT DEPT. Umbafenmttar ▼or er iriðubðinn aS fiana yðsr a$t aaáli eg pafa y$w koatnaðaráaatlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLim.nt, G*n l \ianager. KOL! Vér erum reiðubúnir a^h-veita fljóta csfgreíðslu á Hörðnm og Linom Kolum, áf beztu tegundum. Ef þér hafið ekki aliareiðu pantaVdhol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður áneegða. Telephone Garry 7620 D. D. Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.