Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.08.1919, Blaðsíða 4
4. BAAÐSIÐA HÉÍMSkRINGLA WINNIPEG, 13. /*GOST 1919. WINNIPEG, MANITOBA, 13.AG0ST 1919 Hringhendurnar. Á öðrum stað í blaðinu birtast hringhend- ur þær, er orlar voru samkvæmt áskorun J. J. Pálma í Louisville í Bandaríkjunum. Munu flestir verða samdóma um að margar af vísum þessum séu snildarlega kveðnar og yf- irleitt votti þær að íslenzk hagmælsk* sé enn ríkjandi og engan veginn þverrandi “í Vest- urheimi. Og aflir Vestur-Islendingar munu kunna “Pálma” stórar þakkir fyrir að hafa þannig leitt íslenzka Ijóðadís fram á leiksviðið og lokkað hana til söngva. Söngvar hennar nú svo heiliandi og hrífandi — ísienzkar hring- hendur. Hringhendu “samkepnin” hefir óneitanlega borið hinn bezta árangur, framleitt ekki svo fáar gullfallegar stökur, sem lengi verða minnistæðar, og “góð vísa er aldrei of oft kveðfn '. Þó þátttakendum hafi ekki öllum tekist jafnvel, verður ekki annað sagt, en hringhendunni íslenzku hafi nú yfirleitt verið gerð góð skil. Og vissulega er eftirtektar- verður hinn mikli og innilegi ræktarhugur, er svo margar af vísunum votta í garð Islands og alls þess íslenzka. Engum mun blandast hugur að verkefni dómnefndar þeirrar, sem tilnefnd var að dæma vísurnar, hafi verið vandamikið. Þar sem var að ræða um margar vel kveðnar vís- úr og auðugar að efni, var annað en auðleik- ið að dæma á milli. Og þó dómendurnir reyndu að leysa verkefni það eins vel og samvizkusamlega af hendi og þeim var unt, mun enginn þeirra búast við öðru en stórt á- litamál verði í hugum margra hver vísan sé bezt kveðin. Enda er úrskurður þar örðug' ur, sé eingöngu miðað við vanalegar kröfur og reglur. Til þess mögulegt væri að kveða upp dóm í þessu tilfelli hlaut nefndin að setja afar- nákvæmar reglur — óvanalega nákvæmar þegar um dýra íslenzka rímnahætti er að ræða. Samkvæml þeim reglum var úrskurð- urinn svo veittur. Reglur dómnefndannnar voru í megin at- riðum sem fylgir: Aðal-áherzla sé lögð á búning; en þar sem eigi sér á milli hvað form snertir, sé efm látið ráða. Að eins hring- henda takist til greina, er eigi sé í sléttbanda eða oddhendu formi, sem eru sérskildir hætt- ir. Viðteknum bragfræðisreglum sé nákvæm- lega fylgt — þar hvergi sé út af brugðið — hvað snertir rím, höfuðstafi og áherzlu. Um það kom nefndini orðalaust saman, að engin vísa gæti tekist til greina sem verðlaunavísa utan hún væri laukrétt hvað formið snerti. En þar sem eigi sæi á milli hvað form áhrærði væri samanburður ger á efni, hreimfegurð og smekkvísi í orðavali. . Sumum til skýringar, sem vísur sendu, má geta þess, að í kveðskap vorum verður á- herzla að vera rétt samkvæmt framburði ís- lenzkrar tungu. T. d. má fyrsta atkvæði orðs eigi vera áherzlulaust, eða fu!I áherzla á seinasta atkvæði orðs o. s. frv. Að skáldin — jafnvel stórskáldin —- eru stundum sek í þessu tilliti réttlætir engan -veginn að á- herzlugallar eigi sér stað. “Orfellir” hlaut líka í þessu tilfelli, þegar svo nákvæmlega varð að dæma á milli, að skoðast formgalli. Þetta voru í stuttu sagt helztu reglur dóm- nefndarinnar og yrði of langt mál að skýra þær hér frekar.. Stríðið gegn dýitlð- inni. Fyrstu skotum er nú verið að skjóta í nýju veraldarstríði. Það er stríð gegn hinum mörgu og flóknu ráðgátum, sem 'dýrtíðin hefir í för með sér. í marga undanfarandi mánuði hef- ir hið síhækkandi verð allrar matvöru og alls klæðnaðar verið að leggjast með þeim þunga sú verður ekki borin Jengur. Allur hinn mentaði heimur óðum að vakna til meðvit- undar um þann sannleika, að ef ekki verði dregið úr “lífskostnaðinum” með einhverju móti, þá vofi nú yfir sú alheims barátta, sem ekki muni standa hinni nýafstöðnu styrjöld langt að baki. Krafta hvers þjóðfélags er því verið að sameina með því markmiði að orsakir dýrtíðarinnar verði rannsakaðar og reynt að útsjá einhver úrræði til þess að hnekkja hinu háa vöruverði. Og það er fyrst nú, þegar hafist hefir verið handa í þessa átt, að hinar mörgu og flóknu ráðgátur þessa umfangsmikla vandamáls eru teknar að birt- ast. fólki nú alment að verða skiljanlegt að hér ræði ekki um eina heldur margar ráðgát- ur, sumar þoku huldar og lítt greinanlegar, og allar samtvinnaðar, að því er virðist, í lítt viðráðanlega flækju. Stjórnir brezka ríki ins og Bandaríkjanna eru að hefjast handa til öflugrar mótspyrnu gegn ölhi gróðabraski í sambandi við mat- vöruverzlun. Á Englaidi hefir Sir Auckland Geddes, viðreisnarmá.aráðherra, tilkynt að stjórnarnefnd verði innan skams skipuð til að rannsaka dýrtíðina og gróðabraskið (profit- eering) í sambandi við hana. Nefnd sú hefir vald til að draga verziunareigendur fyrir lög og dóm, og sannist þeir sekir um óhæfilegan gróða, að dæma þá að greiða $1000 fjársekt eða að öðrum kosti verða að þola sex mán- aða tukthúsvéru. 1 Bandaríkjunum er mótspyrnan gegn gróðamönnunum þegar hafin. Þann 6. þ.m. var þar gengið til lögscknar frá stjórnarinnar hálfu gegn fimm af öflugustu sláturhúsum syðra, Armonr. Swifí, Morris, Wilson og Cudahy sláturfélögunum og þau kærð fyrir brot gegn verzlunarlögum (Anti-trust law). Og sterkri og víðtækri baráttu hefir þar vérið hrint af stokkum gegn öllu verzlunarlegu gróðabraski og matvör jgeymslu í gróðaskyni. Ríkislögmönnum öllum þar sendar þær skip- anir að hafa hönd í hári allra slíkra lögbrjóta og sekta þá samkvæmt núríkjandi sambands- lögum. Hér í Canada á sér stað og fer vaxandi al- mennur óhugur gegn stórgróðamönnum og þeim kent um aðal-orsakir dýrtíðarinnar. Sú almenna skoðun er réttlætt af skýrslum stjórnar embættismanna yfir núverandi verð á nauðsynjavörum. Eftirlitsmaður stjórnar- innar með vöruverði staðhæfir nýlega, í sam- bandi við verð á fatnaði, að samkvæmt verð- skýrslum verkstæðanna kostaði bezta heima- unnið (domestic) efni í einn karlmannsfatn- að nú ekki meira en $17.50. Væri verð- hækkun verzlananna upp á síðkastið þar af leiðandi óréttiætanleg, enda hefðu þær enga tilraun gert að bera hönd fyrir höfuð sér hvað þetta snerti. Hækkandi prísar á allri skóvöru hafa leitt til stjórnar rannsóknar í Bandaríkjunum. — Skýrslur, sem birtar hafa verið, sýna að öll skóverzlun landsins sé samtvinnuð svikum í gróðaskini. Sláturhúsin selji húðir “óleyfi- lega” háu verði, sútunarhúsin beri ‘stórgróða’ úr býtum, skóverkstæðin krefjist “óvanalegs gróða” og verzlanir setji það verð, sem sé “ó' réttlætanlegt”. Til bráðra framkvæmda og með umbóta- markmiði eru nú margvísleg “umráð” og matvöru innkaupanefndir að koma fram á sjónarsviðið. I sumum borgum Bandaríkj- anna eru nú stórar matyörubirgðir, sem ætl- aðar voru til herþarfa, keyptar af borgar- stjórnum og seldar fólki á innkaupsverði. Eftir þann 18. þ. m. verða margar miljónir punda af kjöti, baunum og annari matvöru seldar undir umsjón Bandaríkja stjórnarinn- ar á verði, sem sagt er “að mun lægra en nú á sér stað”. I Newark N. J., hefir borgar- stjórnin varið $10,000 til innkaupa þeirrar matvöru, sem til boða er í forðabúrum hers- ins, og sem svo hefir verið seld borgarbúum með ofangreindum kjörum. Á Engiandi lögákveður stjórnin verð á kjöti og hveitikorni og leggur fram $25,000,- 000 árlega til þess að halda brauðverði inn' an hæfilegra takmarka. Á Frakklandi eru matvöru vandræðin frek- ar sprottin af skorti en of háu verði og kapp- kostar stjórnin þar af fremsta megni að stuðla að innflutningi nægilegra vörubirgða. Há- marksverð allrar matvöru er þar lögákveðið. í Canada hefir kornverzlunarráð verið myndað, til að hafa umráð með allri korn- verzlu:1. þetta ár. í Ástralíu eru feikna matvörubirgðir af' gangs og í geymslu ðg á stjórnin þar við mikla örðugieika að.etja, að halda vöruverði nægi- lega háu til þess að stuðla að framleiðslu. 1 Japan er fastlega af blöðunum og alþýðu skorað á stjórnina að lögákveða verð allrar á útflnttu Lveití. (Lauslega þýtt.) Eins og þegar er sagt, ættu herskarar vamarliSsins að halda stríSinu áfram á sviSum andans og heimsmenningarinnart mynda fylk- ingar út um heim allan undir einni aSal stjórn til aS útbreiSa þéfek- ingu og réttan skilning á samlífi matflna, útbreiSa sameiginleg grundvallaratriSi, og fá þau viS- íekin og samþykt af öllum þjóS- um. Grimdvallarlög, sem allar þjóSir ættu aS taka inn í lög og 3tjórnarskrár sínar, og þannig -ryggja mannkyninu varanlegan íeimsfriS, sönn mannréttindi og :-anna lýSstjórn Þessi kafli úr ritstjórnargrein er nýlega birtist í einu enska blaðinu hér, er sérstaklega eftiite^tarVerður sökum þess hve greinilega hér er min X á baráttu þá — eða stríð,, sem nú er hafið í hinum ýmsu löndum gegn hin- um mikla óvætti, dýrtíðinni. Þær stuttu skýrslur, s'm hér eru gefnar, sýna að stjórn- ir þessara landa séu engan veginn aðgerða- lausar — þó fæstar eigi þær almennings hylli að fagna. hötund -;nn sýn:r fram á. og er það fylli- lega vert í hugunar hvaða aðal-orsök liggi til grundvalkr að búið er í Bandaríkjunum, og svipuð sper stígin hér í Canada, að lög- ákveða vcrð á hveitikorni. Matvöruskortur Þyzkaland og hinna Mið-Evropulandanna er ■>{ þeim grupdvallaratríðum, 9em aðal-orsöl: n — eða með öðrum orðum nú' ! heimsfriðar félagið ætti aS byggja verandi ne vðarhagur þeirra þjóða, sem þessi á framkvæmdir sínar. og önnur iönd í Evrópu byggja. Með því ! 1. gr. Allir herskyldir Banda- markmiði sð bæta úr þeirri neyð, án þess þó ríkja og Canada borgarar ættu aS að fyrirbyggja að bændur hér í álfu fái sann- rtofna heimsfriSarfélag. Því gjarnt vero fyrir hveiti sitt, hafa stjórnir Can- ; heimsfriSarfélagi ætti aS stjórna ada og Bandaríkjanna komið til !e:ðar núver- | ~ftir lýSstjórnarreglum. AIIít menn andi kornverzlunar tilhögun. á öllum aldri geta veriS meSlimir Heett e: við að mörgum komi þetta kyn- Iega fyrir sjónir. Þeir, sem nú hæst tala gegn kornverzlunarráði stjórnarinnar, hafa að líkindurn fæstir glöggvað sig á þessu atriði málsins. Ef til vill liggur þeim líka mörgum | í léttu rúmi neyð annara og bera eingöngu eigin hag fyrir brjósti. Ö b fjíjcU MA t ,|/ ^ ^ Dodd’s Kidney Pills, 50c askjan, Hér mXfyígir lítiS sýnishom eðasex öskjurfyrir $2.50, hjá öll- um iyrsölum eða fra The DODD’S MEDICINE Co. J Toronto, Ont. þess. En atkvæSisréttur þeirra ætti aS vera því skilyrSi bundinn aS þeir þekki lög félagsins og skilji tilgang þess. ir alla framleiSslu einstaklinganna og selur hana út til félaga og ein- staklinga, og annara þjóSa, hún f.nnast ennig innkaup frá öSrunx þjóSum. Þessi stjómardeild ætti aS vera leiSbeining í öllum at- vinnumálum, og halda jafnvægi milli hinna ýmsu atvinnu- og fram- matvöru og annara lífsnauðsynja. Matvöruskortur á Þýzkalandi og í öðrum Mið-Evrópulöndum, sem nú stóla á fæðufram- leiðslu Vesturálfunnar, er einhver helzta or- sök þess að Canada og Bandaríkja stjórnir icggjasi mco penn punga sok pess ao Lanaaa og Dandankja stjormr á herðar fólksins, að nú er svo komið að byrði J hafa hafist handa í þó átt að iögákveða verð Friður á jörðu (Sur durlausir molar eftir M. J.) Þegar ta,'aS er um friS á jörSu, er meS þvi átt viS aS mennimir lifi saman í friSi og hafi uppbyggjandi en ekki eySileggjandi áhrif hverjir á sSra. Hvort um ræSir friS eSa ófriS cr að öliu le;. ti á mr.rínanna valdi. Þeir orsaka ófiiS og geta þ ví afstýrt ófriSi. Allar athafnir mannannr eiga rót sína í hugsun þeirra, og hugsanir j eirra stjórnast af þekkir.gu þeirra og venjui , trú og lífsskoSunum. Fávizka og ranga • lífsskoSanir eru orsök ófriSar. Sönn þek :ng og sönn lífsstefna gera hugs- analíf ma: aanja friSelskandi og á því bygg- ist friSur L jörSu. , Til þesr aS tryggja varanlegan friS verS- ur því fyrst af öllu aS beina hugsanalífi mannkynsins í sameiginlegar og réttar stefn- urt láta þaS skilja til hvers þaS á aS lifa og kenna því aS meta rétt gæSi og sælu lífsins, og láta þaS sjá þau göfugu markmiS, sem lífiS á aS stefna aSt og hina óumflýjanlegu nauSsyn þess aS allir vinni saman til aS ná þeim markmiSum. Særandi árekstur sem orsakar kvöl, kenn- ir lífinu aS forSast voSann. Þeir menn, sem séS hafa cg IiSiS hafa mestar kvalir af árás- um óvina, ættu aS vera sjálfkjörnir leiStogar þeirra flokka, sem hafa á hendi friSarmál heimsins. Eins og kunnugt er, fóru hersveitir banda- manna út í hiS nýafstaSna voSal^ga stríS til aS brjóta á bak aftur ofbeldi MiSveldanna á saklausar þjóSir, brjóta niSur herskap þeirra og hervirki. Til þess aS tryggja mannkyn- inu lýSstjórn og full mannréttindi um ókomn- ar aldir. Nú hafa þessir herskarar varnarliSsins yfir- unniS ofbeldi og afl árásarflokksins og gert þá líkamlega og efnalega ófæra til þess aS halda árásinni áfram í bráSina aS minsta kosti. En.hugsun sú, sem olli árásinni , mun enn óbreytt. . ÞaS má því búast viS nýrri á- rás frá þeim strax og kringumstæSur þeirra leyfa, ef ekki er aSgert í tíma. ÞangaS til orsökunum, sem valda árásum, verSur út- rýmt, og meSan ríkjandi hugsunarnáttur mannanna breytist ekki, verSur háS stríS. Sigur varnarliSsins verSur því gagnslaus fyiir lífiS nema stríSinu sé haldiS áfram. En í staSinn fyrir líkamlega vörn þarf aS hefja andlega ásókn á allar þær orsakir, sem valda ófriSi meSal þjóSa og flokka. Til þess aS hin mikla fórn hermannanna verSi ekki gagnslaus hljóta þeir aS halda á- fram stríSinu þangaS til tilgangi þeii.a cr náS. Aldrei hefir jafn gott tækifæri veriS lagt upp í hendurnar á nokkrum flokk manna og hermönnum samtíSarinnar, tij þess aS koma á varanlegum heimsfriSi. Þeir þekkja allar hörmungar og svívirSingar hepskaparins ög eru sjálfir líkamlegu öflin, sem stríSin eru háS meS; tillögur þeirra verSa teknar til greina af fjöldanum, þeir fá í liS meS sér alla friSelskandi menn og alla sem ekki vilia leggja annara líf og velferS í sölurnar fyrir vö!d og auS handa sjálfum sér. Ef herskar- arnir láta sér nægja fenginn sigur, er þaS sönnun þess aS heimsfriSartaliS hefir veriS mest meiningarlaus orS, og hermennirnir hafa látiS stjórna sér af stjórnarvöldum og auSvaldi heimsins eins og viljalausum skepn- 2. gr. Tilgangur félagsins ætti ieiSslugreina. < aS vera aS kóma á réttlátum friSi 1 4. gr. öll afbrot manna, brot milli allra þjóSa og allra flókka í mótí landslögum og gildandi siS- mannfélagsins, og aS honum ferSisreglum, ættu aS skoSast sem fengnum aS varSveita hann kyn- afleiSing af persónulegum veik- sIóS eftir kynslóS. ,| leika og þekkingarskorti. Þeir, 3. gr. ÞaS ætti aS vera sameig- sem brotlegir verSa, ættu því a$ fnlegur skilningur meSal allra meShöndlast sem sjúkir menn og þjóSa: hvaS maSurinn er, hvaS fávísir unglingar. I staSinn fyrir rlutverk hans er í lífinu, og aS fangelsi ætti aS setja á fót stofnun, hvaSa markmiSum hann á aS sem bæSi væri sjúkrahæli, læknis- stefna. Allar þjóSir heimsins stofnun og menningarskóli, til aS ættu aS hafa sama menningar- geyma og græSa þá, sem fara vill- grundvöll, þann grundvöll, aS ur vegar í mannfélaginu. Sömu- mannkyniS sé á framþróunarleiS, leiSis ætti aS taka burt frá fólkinu aS ,hærri og hærri andans mark- þaS, sem dregur þaS til siSleysi» miSum vaxandi skilningi og þekk- og glaepa, eins og t. d. áfengi, her- ■ngu á tilverunni. gögn, öll óþörf skotvopn, óholla 4. gr. Allir menn eru persónu- samkomustaSi, óhollar kenningar lega frjálsir og hafa persónulega á- o. fl. oyrgS gagnvart hver öSrum mannfélaginu í heildinni. og 15. gr. Mentamálastjórn sér- hverrar þjóSar ætti aS gera friS á 5. gr. Allir menn hafa sama jörSu aS sérstakri lærdómsgrein í étt til aS lifa og njóta gæSa lífs- skólum; kenna nytsemi friSarins á ins. Náttúran, jörSin, meS öllum öllum sviSum hvaS til þess út- hennar gögniun og gæSum, er heimtist aS viShalda sátt og sam- sameiginleg eign allra mapna, úS milli manna. ÞaS ætti aS ó.gr. Allir menn ættu aS hafa vera hlutverk sérhvers manns og fult frelsi til aS opinbera skoSan- sérhverrar þjóSar, sem í heimsfriS- :r sínar í ræSum og riti í öllum al- arfélagiS gengur, aS útbreiSa friS- mennum mannfélagsmálum, eins arkenninguna og gera alt sem unt .sngi og þeir hvetja ekki til líkam-| er til aS fá hana viStekna hjá þeim iegrar árásar og olfbeldisverka. | þjóSum, sem fyrir utan standa, öll málefni manna sem heyra til láta þær skilja rétt kenninguna ogr "nannfélagsskipulagi og menning- leiSa þær á þann hátt inn í sam- arumbótum, ættu aS ræSast á rök- bandiS, meS alþýSufyrirlestrum semdaþingum þjóSanna, og ein- [ og rökræSslufundum. ungis þau málefni, sem sigra í rök- j 1 6. gr. HeimsfriSarfélagiS ætti 3emdastríSumt ættu aS vera tekin, aS halda áfram framkvæmdastarfí il framkvæmda af þjóSunum. j sínu, þangaS til allar þjóSir hafa 7. gr. MannkyniS skiftir sérjtekiS stefnuskrá þessa upp í o.iSur í deildir eSa þjóSir, og hef-1 grundvallarlög sín og meS því sérhver þjóS akveSinn hluta af 1 fá trygt heiminum friS á jörSu. Nokkrar athugasemdir: Af því i .r ; andi tii umráSa sér til eigin hag- sældar. 8. gr. Sérhver þjóS ætti aS .áSa sínu mannfélagsskipulagi, er verSur þá aS byggjast á grund- j vallaratriSum' heimsfriSarfélags- aS tilgangurinn meS þessari stefnuskrá, er aS koma á réttlátum og varanlegum friSi og eining meSal mannkynsins, þá sæmir ekki aS gera ráS fyrir hervömum eSa líkamlegu ofbeldi í nokk- urrí myndt smánarorSiS herskapur ætti ekki aS vera lengur til í mál- inu, en í staS þess ætti bróSurleg samvinna aS vera notuS og sigra ckilyrðum, aS þeir þekki og skilji | þa8 illa meg g6gu grundvallarlög heimsfriSarfélags- ins. 9. gr. Allir menn, karlar og konur yfir 20 ára, ættu aS hafa at- tcvæSisrétt í öllum mannfélags- / málum þjóíjanna, þó meS þeim um. ns og sinnar eigin þjóSar. 10. gr. Sérhver þjóS ætti aS •emja lög og reglur um notkunar- rétt jarSarinnar og réttláta skifting áans meSal einstaklinganna. 1 I. gr. ÞaS ætti aS vera per- 1 l eónuleg eign hvers manns verSgildi þeirr hluta sem hann framleiSir meS vinnu sinni. 12. gr. Sömu landsvistarlög; aettu aS vera hjá öllum þjóSum. j Til þes3 aS fá landsvistarrétt og at-; vinnurétt, verSur hver maSur aS gerast borgari þjóSarinnar, taka! aS sér allar borgaralegar skyldur | hennar. En til þess aS geta orSiS borgari verSur hann aS leysa af hendi (hafa staSist) þaS þekking- arpróf og önnur skiIyrSi, sem landslögin ákveSa. I 3. gr. AuSsafni sárhverrar þjóSar ætti aS stjórna af sér- stakri stjórnardeild, sem þjóSin skipar. Þessi stjórnardeild kaup- Eins og þegar er sagt, er í þess- um grundvallarstefnum heimsfriS- arfélagsins ekki gert ráS fyrir stríSi eSa líkamlegu ofbeldi. ÞaS væri líka hlægilega heimskulegt af heimsfriSarfélagi aS gera ráS fyr- ir nokkrum vanalegum herskap til sóknar og varnar, þar sem ganga má aS því vísu aS öll þau herskap- aráhöld, md nú eru notuS og sem kosta biljónir dala, verSa innan skams til engra tilætlaSra nota. Vit og hatur mannanna getur ef- Brjóstmyndin af Sir Wirlfid Laur- ier, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, kostar $1.00. Myndin fæst keypt í Winnipeg hjá útgefanda, 732 McGee St., Finni Johnson, 698 Sargent Ave og Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave. — Einnig hjá útsölumönnum í bygðum íslendinga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.