Heimskringla - 13.08.1919, Page 6

Heimskringla - 13.08.1919, Page 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1919. Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAG A sem frændi rakst á í skjalasafninu Hann hefir sagt mér frá því og þykir mér mikiS koma til þeirrar konu, því ást hennar var sterkari og meiri en dramb hennar og skynsemí.” Greifafrúin fleygSi höfSinu fyrirlitlega aftur á bak. SkoSanir okkar munu jafnan verSa næsta ó- Þótti henni sem hún hefSi losnaS viS afar-þunga /rSi; brjóst hennar bærSist ákaflega undir hinum líkar-" svaraSi hún biturt. "Þú dáist aS þessari nvítu kniplingum og meS einhverjum fyrirlitningar- klæ'legu konu, en mér alveg ofbýSur aS eg skuli svip leit hún nú á erfiherran aS Proczna. HafSi vera nefnd eftir t>essu ósæmilega skyldmenni ættar- hún jafnvel óttast aS hiS pólska blóS kynni aS mega lnnar- sín meira en hégómadýrS hans og þrjózka og hefS-l 'Ósæmilegt! ÞaS var algengt í þá daga aS argirni yrSi máttugri en eigingirnin og óttinn fyrir al- striuka meS konur. menningsálitinu. En Janek Dynar-greifi lét engan 'Hún kaus sér óvina herforingja og þaS pólskan; sjá bréf þetta, er svo hraparlega kipti fótunum und- an stolti hans; en stakk því í brjóstvasa sinn, sem þó aS vísu nafn hans sé óþekt; alt þetta virSist mér benda til þess hve sterk hafi veriS ást þessarar'fögru I *i öSru máli, er eingöngu snerti sjálfan ahnn og lét þaS, aS því er virtist, eigi meira á sig fá, en ef hann hefSi sparkaS til steins, er orSiS hefSi á vegi hans. Og henni til mestu minkunar,” var hiS ískalda svar Xeniu. Pólskur maSur — pólskur maSur og Xenia átti bágt meS aS skella eigi upp úr meS , greifafró af Dynar ættinni. — Þetta tvent er of ólíkt hæSnishlátri aS honum, er nú keyrSist saman undir | ti] Þess aS geta samrýmst á nokkurn hátt.’ slagi örlaganna, en lyftist upp aftur á næstu svip- Janek hlo nu hægan hlatur. stbndu eins hár og hann var, þegar klumbuhöggiS j "Bg « algerSur Pólverji,” sagSi hann, ”og þú hrökk til baka af brynjuhlíf arfleiSsluskrárinnar. í ert blendingur af pólsku og þýzku kyni. Einmitt hjá Og samt þrýsti hún svölum vasaklútnum aS heitu t>ér hefir þetta andstyggilega blandast saman í enni sínu og fann til þess, hversu blygSun og reiSi fullgerSa heild. þrengdu aS kverkum hennar. “Hjámér?” Varir Xeniu titra. “GuSi sé þökk Hve hryggilega féll eigi örninn sem vængbrotinn eg befi ekkert sameiginlegt viS Pólland, nema — niSur af höfSu Janeks! Og þó hafSi hann boriS bróSur aS nafninu til, sem er mér jafn óskyldur og hana svo tignarlega, er þann nokkrum klukkustund- vatn*Ó eldinum. um fyr hafSi sett fót sinn á sjálfs síns landareign. RegniS dundi á rúSunum; dimmir skuggar féllu Janek hló á ný. “En Jadwega þá, fóstra þín? um starfshús Gustafs Adolfs; vindurinn hvein um reistarkona, sem varSveitti líf hins þýzka greifabarns, húsgaflana og þaut í strompunum, er hinir pólsku °% söng kaS í svefn meS hinum eldheitu uppreistar- uppreistarmenn lögSu gaukseggS í hreiSriS. Þá söngvum fósturjarSar sinnar? Þú mundir víst helzt hafSi kuldinn og snjórinn veriS í almætti sínu og þá kjósa, aS má nafn þessara konu úr lífssögu þinni, hafSi ungur mannslíkami, hljóSandi og veinandi, senn cinhverjum óþægilegum atburS, eSa hvaS?’ barist fyrir tilveru sinni. En nú var þaS annaS ill- j Hinn ungi maður laut nær henni og hin dökku viSriskast, er fór yfir hina ilmandi grænklæddu nátt- augu hans leiftruSu af hróSugum þótta. úru og vaggaSi nú hinum sama nnappi, er orSinn1 En baS er eigi til neins, Xenia — þessi kona Var aS útsprunginni rós á hinni þyrnum settu kvísl. Xenia greifafrú sat viS skrifborS hins framliSna föSur síns og laut djúpt niSur yfir gamalt bógfells- blaS. HiS þykka gólftjald í fremri salnum tók úr hefir nú valdiS örlögum þínum og þau verSa aS ræt- ast. Því hversu gullbjart sem hár þitt kann aS vera eSa blóS þitt þýzkt, þá hefir þó sannarlega dropi falliS í þaS sem tærandi eitur, og rennur nú um hin- ar köldu æSar þínar sem eldneisti, án þess þú vitir fótatakinu, er nálgaSist. Gekk Janek inn um dyra- af t>vf. °S mun loks koma aS hjarta þínu og kveikj tjaldiS og stóS um stund þegjandi og vitti Xeniu f t>vf- Þekkir þú ekki söguna um Memnon? — fyrir sér. Lokst tókst honum aS geta litiS á þessa fögru MorgunroSinn varS aS koma fram og vekja hinn undursamlega hljóm í hinum dauSa steini; sólin varS konumynd og ótruflaS aS virSa fyrir sér hiS gull-^3^ rfsa tfl þess aS banniS leystist og aS hin sofandi lokkaSa höfuS Loreley töfrakonu. í sal vaknaSi. Á sama hátt bíSur og í hjarta þínu Hún hallaSi höfSi sínu lítiS eitt, svo hann gat dropi af pólsku blóSi eftir geisla frá sól ástarinnar, séS á hliS þess. Hönd hennar lá sem hvítur marm- eftir morgunroSa frelsisins, er sigursæll skal rísa í ari á keltu hennar; þessi sama hönd, sem hann eitt austl-i. Þetta hlýtur aS verSa fyr eSa síSar. Lins!magni_ hleypti brúnum og svaraSi beisklega: aldrei kosiS þig bróSur minn, Janek. En þar sem faSir minn eigi hefir hirt um smekk minn né vilja, þá hefi eg eigi annars kosti en aS fara eftir fyrirsögn- um hans og bera meS þolinmæSi þaS, er eigi verS- ur breytt.” Andlit erruierrans aS Proczna varS náfölt. “Því sem ekki verSur breytt,” mælti hann ró-1 legur. “Alveg rétt.. Fyrirskipunum föSur þíns verSur eigi breytt né haggaS. Eg ,er Dynar greifi og verS svo, en eg skal varast aS troSa mér upp á þig. En nú kem eg aS því er eg ætlaSi mér aS ræSa um og er þaS um framtíSarlíf mittt því nú verS eg aS taka einhverja ákvörSun um þaS.” “En vinur minn, eg ætla þaS hafi einungis veriS meinlaust gaman ySar, er þér fyrir skömmu vilduS telja oss trú um, aS þér ætluSuS aS ganga úr her- þjónustunni,” sagSi barón Drach í einhverju ráSa- leysi. “Og hvaS nú snertir þessa hlægilegu hug- mynd aS vilja eigi lengur kalla mig lrænda, þá ______’ Barónninn þagnaSi alt í einu og skelfdist af svip þeim, er greifafrúin sendi honum. En Janek virtist alls ekki hafa tekiS eftir þessum orSum hans, en gekk um gólf og tautaSi fyrir munni sér: “Foringjann hengi eg nú tafarlaust upp á snag- ann.” “Eg efast mjög um aS líf þitt verSi næSissamt, þó þú verSir stjórnmálamaSur,” greip Xenia háSs- lega fram í og hallaSi um leiS höfSinu aftur á stólinn og virti fyrir sér hinn vel vaxna mann. “Kann vel aS vera, og því gef eg þaS sjálfvilj- Hin pólska upp- ugur frá framtíSárdraum mínum, aS verSa ráSgjafi eSa sendiherra.” Xenia rauk upp og virtist sem þetta gengi yfir hana. “Þú ætlar svona aS nota þér af kunningsskap þeim, er þú hefir í utanríkisstjórnardeildinni,” mælti hún. — “Hlægilegt, því auk þessa tveggja embætta veit eg eigi annaS er samboSiS væri greifa af Dynar- ættinni.” “Er þaS svo? Eg veit ekki.” Janek smá brosti, og nam staSar fyrir framan hana og leit hæSilega á hana. Xenia ypti fyrilitlega öxlum og tautaSi í hálfum hljóSum: “Kannske þú ætlir aS ganga iSjulaus. “Ónei. En þér virSist sannarlega lagiS aS mis- skilja mig.” Janek kveikti nú í vindli og sendi frá sér nokkra reykjarhringi og mælti: “Nei, því fer fjarri, eg ætla aS verSa mjög iSinn. HvaS segSir þú um ef eg til dæmis gerSist söng- maSur?” Xenia stökk upp eins og hún væri snortin af raf- sinn merkti meS rauSri rák. skalt einnig þú, Xenia, verSa þess vör, aS þaS er Þetta var Xeniat barniS meS hinum þrjózkulega pólskt blóS, er hefir varSveitt líf þitt. svip, er eitt sinn hafSi hafiS upp hinar knýttu hend- Glóandi roði brann á andliti Janeks. Tignar- ur í sólskininu þarna úti á heiSinni og æpt upp: “Ó, leSur °g háleitur sem einhver spámaSur er meS leiftr- hve eg hata þetta gauksegg í hreiSrinu.” ! andi svip lítur fram í ókomna tíS, stóS hann oú Dimmir skuggar fóru yfir andlit Janeks og hann frarnmi fyrir dóttur hins þýzka ríkisgreifat en líkt og “Eg er ekki í því skapi aS eg sé aS gera aS gamni mínu.” Janek leit á hana brosandi og maelti: “Og ekki eg heldur. Þess vegna talaSi eg í fullri alvöru. Þú veizt alls ekki hve mikinn fjársjóS eg geimi í kverkum mínum. Hinir frægustu meistarar þrýsti vörunum saman og dró andann djúpt. Hann fagnandi kveSja frá takmörkunum hinumegin hvein ^afa fullkomnaS rödd mína, er eg nú óvitandi, eins Baronnmn hafSi flýtt ser þangaS, en er hann J geta búig mér hina glæsulegustu framtíS og öll hans. — Skyldi &ekk lnn 1 herbergiS, var eigi laust viS aS honum; NorSurálfan skyldi klappa mér lof í lófa og öfundast aS. Eigi þyrfti bí'g*1 1 brún, er hann sá þau standa þarna hnakka-1 yfir kvi ag þú væri svo farsæl aS vera systir mín.” mintist þess nú, hvernig þetta yndislega höfuS eitt storrnurinn um múra Proczna. sinn hafSi haliast upp aS brjósti hans. Og sundlandi djúp opnaSist fyrir fótum hann, þrátt fyrir alt, reyna aS brúa þaS nema eitt einasta orS frá munni hans, eSa aS þessi kert °g meS leiftrandi augu, andspænis hvort öS fögru augu fengju snöggvast aS líta á bréfiS, er Eldur °g ís. Svo ólík hvort öSru en þó svo ná- brann sem eldur á brjósti hans, og þetta djúp myndi skyld- fyllast og hann standa jafnfætis henni og þá....... j Þú hefir beSiS mig aS koma, bezti Janek,” Biturt bros lék um varir hans. J sag®i barónninn og gekk um leiS fram til þeirra. Þá mundi drambsemi hennar gefast upp og þá Ja’ g°Si herra barón. Eg hefi leyft mér aS mundi hún bjóSa hann velkominn í hreiSriS meS á- EeiSast þess, því hér er mál, er þarf aS gera út um, hyggjuleysi og leggja hina fögru hönd sína á hand-j en tlrnlnn er naumur.” legg hans, en ískuldi mundi fara af hendi þessari um| Janek talaSi meS ró og stillingu, e;n virtist þó líkama hans, frá þessari köldu og tilfinningalausuj ekki a® taka eftir. aS Xenia og Drach litu hissa hvort konu, er legSi hönd sína á handlegg hans. j tif annars, er Janek nefndi hann “herra barón”. Áköf þrjózka leiftraSi úr augum hans. j Eg álít þaS skyldu mína aS gera ySur munnlega Nei, þúsund falt nei! Þetta gapandi djúp má Srein fyrir fyrirætlun minni og áformi framvegis til gjarnan greina sundur vegi okkar. Eg skal eigi rétta ^ess a® eiS> valdi þaS síSar meir nokkrum misskiln- eitt hálmstrá yfir djúpiS til þess aS draga huga þinn in§i’ til mín. Rautt og kalt skal hiS pólska blóS fara^ En Janek ..............” leiS sína og varSveita kraft sinn og fleygja kveikj-í Bezti herra barónn, þar sem eg nú aS eins er andi neista ínn í þetta kalda hjarta. i blcssandi log« fóstursonur ySar framliSna vinar, »get eg eigi lengur um skal ástin skfna úr augum þínum, en eins og þú leyft mer a& kalla ySur frænda. Eg biS ySur aS reiddir þínar knýttu hendur á móti mér, svo skalt þú leyfa mér í næSi aS tala nokkur orS. Bréf fóstra eitt sinn rétta handleggi þína á móti mér meS brenn-! mfns hefir sýnt mér a,S eg stend hér sem algeralega andi sárri þrá. PólsktblóS! Því hefir og Jadwega vandalaus ma8ur, og aS örlögin hafa gert mig aS helt í æSar þínar, þú ljóshærSa þýzka kona, og gaukseggi í hreiSrinu ’, aS sníki á Proczna”. Leit pólskt blóS segir ætíS til sín. En fari svo sem þú,f*ann fastlega á Xeniu, er hann mælti þessi orS. ■vilt og slitni hvert band á milli pkkar. Eg hætti á Hve óvelkominn eg hljóti aS vera ykkur öllum, hef- leikinn og set alt á eina tölu og lán heitir — pólskt blóS f” Gekk þá Janek stillilefa og einbeittlega inn í salinn. Xenia sneri hisssi höfSinu viS, leit snöggvast á hann og hélt áfram lestri sínum. “Dómararnir eru nýfarnir,” byrjaSi Janek. .Snemma í fyrramáliS ætla eg einnig aS leggja af staS, því erindi mínu er hér lokiS ” Leit hún fljótlega til hanst en Janek settist á stól og barSi hinum löngu nöglum sínum á borSbrúrina. “ÞaS er htilsháttar málefnit er eg þarf aS ræSa viS þig °g Drach frænda, og hefi því kallaS baróninn hingaS. Og vona eg þvi aS fá aS tala viS big stundark'.rn.” Xenia hallaBi sér fálega aftur á bak í stólinn og ýttí frá f ér bókfellinu. Janek leit á hin rykugu blöð. “ÞaS er »ro1 Saga Xeniu ættmóSur þinnar. og uppburSarlítiS fjólublom dregst meS. Eg mundi ir fyrst fyllilega qrSiS mér ljóst, er eg opnaSi nefnt bréf, og því heldur sem eg þekki svo vel uppeldis systur mína, en í augum hennar byrjar fyrst maSur- inn meS baróni.” Hinn ungi maSur krosslagSi hendur sínar og svipur hans var hálf-háSsIegur. “Eg er aS eins son- ur pólsks uppreistarmanns — tekinn upp af götunni um dimma nótt, í tötrum og raeflum, af greifa Gustaf Adolf Dynar. Ekkert annaS en IifiS eitt saman var nafn mitt, er minn ógleymanlegi fósturfaSir, af misk- j yfir því aS þú Hendur Xeniu titruSu nú á stólbakinu, er þær héldu fast um. “SöngmaSur! — þút greifi af Dynar-ættinnni.’ OrSin hljómuSu í eyrum hans sem skerandi skrækur. “Eg ætla einmitt aS greifanafn mitt muni vera hin beztu meSmæli meS mér,” svaraSi Janek meS sömu alvöru sem áSur. “Greifanafn á leikhúsauglýsingum mundu vekja eftirtekt; eSa hvaS heldur þú? En þó þykir mér meira variS í Circus . ÞaS hefir veriS sagt um mig, aS eg taki öSrum fram í ýmsum íþróttum á hestbaki og svo eru þessir leikir mjög almennir nú á tímum. Eg þekki þegar tvo, þrjá eSa jafnvel fjóra kunningja mína, alla af göfugum ættum, er lagt hafa þessa list fyrir sig. Eg er viss um aS mér færist þetta ágætlega.” “Vesalings faSir minn ber litlar þakkir úr býtum fyrir alla sína umhyggju, og aS hann vildi halda viS nafni sínu; en nú er þaS ósæmilega sett í gapastokk- inn og,dregiS niSur í saunnn. MeS táralausum ásakandi svip lyfti hun augum sínum upp til Janeks. “En hvaS þú lætur þetta fá þér mikils; þaS er eins og þú værir aS leita aS efni fyrir hinn hryggilega penna Nikulaus Lenans,” mælti Janek og hló misk- unnarlaust. “HvaS kemur í raun réttri nafn mitt ykkur viS, eSa ykkar mér. Allur heimurinn fær þess utan aS vita, a Seg hefi öSlast þetta nafn af hendingu einni, aS eg er eigi borinn neinn Dynar greifi en er aS eins sonur pólsks uppreistarmanns, er af einskonar natt- úruhvöt leita aftur til verksviSs, er hann viS hlið holdlegs föSur síns mundi þykja sér eSlilegast. “Þér dettur þá í hug aS kunngera heiminum unnsemi og hjartagæzku sinni gerSi mig aS artöku- ] leyndarmál þitt? Þú ætlar aS játa vanvirSu þá, er manni hins forna nafns síns og eiganda aS miljónum. Þetta hefir þvi miSur fengiS mjög á Xeniu greifa- frú °g því leikur mér talsverSur efi á, hvort hún muni vilja kannast viS mig gagnvart heiminum, sem bróS- ur sinn og bjóSi mig velkominn?” Xenia laut höfSinu. Velkominn? mælti hún hálf-háSslega. Hver spurning á hreint svar skiliS. Sjálfviljug hefi eg samtengd er ætterni þínu.” Xenia stökk nú upp í ofsa bræSi og sagSi: ÞaS væri óhræsislegt! ÞaS væri svívirSilega gert af þér!” Hann horfSi á hana stórum hissa augum. “Ætti eg aS halda því leyndu. En þá liti svo út sem eg væri einhver raggeit, sem skammaSist mín fyrir ætt- erni mitt.” ' Xenia færSist nær þonum og tók um handlegg hans meS hinum skjálfandi höndum sínum. “Janek,” stamaSi hún út úr sér, “eg hefi ennþá aldrei í lífi mínu béSiS nokkurrar bænar. Eg hefi ennþá ekki beSiS nokkurn mann miskunnar. 1 fyrsta sinn geri eg svo lítiS úr mér aS heita á göfuglyndi þitt og drengskap. Janek, ef nafn þaS er eg ber,, ætti aS brennast á leiksviSinu eSa á Circus, þá væri þaS sama sem dauSi minn. Slíka skömm mundi eg aldrei lifa.” Aftur kom þá orSiS skömm. ÞaS lét eins illa í eyrum hins unga manns eins og fyr út á heiSinni, þá er vindurinn háSulega henti þaS og keyrSi þaS líkt og væri meS svipu á eftir honum um víSa veröld. ÞaS var sá eiturdropit er hennar drambsami munnur hafSi bitraS líf hans meS. Hann leit meS saman nístum tönnum á hiS föla, ringlaSa andlit, er yndislega en nokkru sinni áSur horfSi grátbænandi til hans. Hve mikil hlaut eigi sú svívirSa aS vera, er gaukseggiS hafSi fært í hreiSriS, úr því þessi stolti hnakki beygði sig undir byrSi hennar. Óendanlegur biturleiki fékk hiS heita pólska blóS til aS ólga. Ofsalega og hlífSarlaust, líkt og þegar menn hrista af sér einhvern eitraSan orm, hratt Jan- ek hinum hvítu höndum burt frá sér. Titrandi af reiSi og særSu drambi stóS hann frammi fyrir henni hátignarlegur, meS leiftrandi augum. “Vesalmenni!” æpti hann. “Þú vilt troSa mig undir fótum, og þó megnar þú eigi af eigin mætti aö halda þér á fótunum. Hættu öllum þessum yfir- drepskap og þessum leik, sem gerSur er aS eins til þess aS smána mig. Þú ætlaSir aS Pólverjinn væri alt of mikil bleySa og aumingi til þess aS hann gæti veriS án hinna mjúku silkikodda, er tilfelliS hefir lagt hann á. Þú ætlaSir aS dekra viS hégómadýrS þá, er leggur drambsemi og sjálfsmeðvitund flestra manna í gullna fjötra og lokar munni þeirra og gerir þá aS þræl almenningsálitsins. Má vera aS þú hefS- ir hitt þá fyrir, er hefSu fúslega keypt þessu. En eg, Pólverjinn, sonur hins útlæga flóttamanns; eg rís upp á móti slíkri niSurlæging. Eg vil eigi vera bróS- ir þeirrar konu, er einungis nauSug þolir mig sem aSra smán á ættarskildi sínum og fyrirlítur mig sem annan sníki og byrSi. Eg tek alt þitt ljómandi gling- ur, þitt stolta nafn og gull þitt og fleygi því fyrir fæt- ur þínar. Fyrir eigin mátt minn ætla eg aS rySja mér braut í lífinu og sýna þér aS til eru þeir menn, sem eru eins stoltir og Xenia greifafrú. Testamenti föSur þíns verSur ekki breytt, en eg afsala mér sjálf- krafa þeim heiSri aS kalla mig framvegis ríkisgreifa af Dynar. Janek Proczna; þannig og ekki öSruvísi skal nafn mitt vera héSan frá. Tekjunum af gózum mínum og rentunum af hinum fyrirliggjandi pening- um skila eg þér aftur. Eg mun aS eins gera kröfu til fjár þess, er safnast hefir saman af tekjum mínum frá því eg varS 16 vetra, því í staS þess aS lifa í eySslusemit sem eg hefSi getaS gert( hefi eg sparaS talsvert hvert ár. UpphæS þessi mun nægja mér.’ “Vegir okkar munu því skilja frá þessum degi. Eg mun verSa þér sem ókunnugur maSur og vanda- laus þar til þú af frjálsum vilja kailar mig til þín og kannast viS mig sem bróSur þinn og setur mig aftur í réttindi þau, er teótamenl! föSur rn.'nv ákveSur. t 1 þú nokkru sinni þarft á hjálp eSa ásjá aS halda, þá kallaSu á Pólverjann Janek Proczna, er meS gleSi mun hætta eigum sínum og lífi fyrir þig og vertu viss um, aS hverjum blóSdropa og hverju andartaki skal verSa variS fyrir dóttur míns ógleymanlega fóstur- föSur. ÞaS er ekki eg sem yfirgef þig, en þaS ert þú, sem hrindir mér burtu. Og vertu í guðs nafni sæl — aS fullu og öllu, ef svo er vilji hans.” Hann hóf snöggvast augu sín til hins dimmskýj- aSa himins, hneigSi sig í styttingi og gekk hægt út úr herberginu. Xenia starSi á eftir honum sem utan viS sig. Hún rétti út handlegginn til aS halda honum aftur, en leiS svo niður á stólinn og huldi andlit sitt í höndum sér. Erfiherrann aS Proczr.a knéféll lengi viS gröf föSur síns og þrýsti hinu glóandi andliti sínu móti hinum kalda krossi. Blómsveigur af rökum blómum var hin síSasta kveðja, er hendur hans lögSu á minn- isvarSann. Næsta morgun um afturbirtu var ferSavagninum ekiS fram fyrir hallartröppurnar. Xenia greifafrú settist upp og hlustaSi og starSi meS svefnlausum augum upp á kniplinga-útsaum sængurhiminsins og þrýsti höndunum aS enni sér. Hann yfirgaf hana þá og ef til vill aS fullu og öllu. Hún sá hann alt í einu standa framnii fyrir sér, háan, fagran og enn stoltari en sjálfa sig. Hir.n fyrsti maSur, er tekist hafSi aS ægja henni, og sem svipur hennar féll fyrir, líkt og væri hún sek í einhverjum glæp. ÞaS var þessi Pólverji. Hví skyldu nú veggjamyndirnar og kniplinga- útsaumurinn sortna fyrir augum hennar, til þess aS vör'nu spori aS verSa aS stórum og ógirnilegum stöfum. “Ef hlýjari og ljúfari tilfinningar skyldu læðast inn í hjarta þitt ... Xenia greifafrú fann til kuldahrolls og skalf, eins og jafnvel hiS kalda og stolta hjarta hennar væri snortiS af frostit og þó voru kinnar hennar glóandi hetar. Hún þrýsti höfSinu niSur í koddan og lá kyr og hreyfingarlaus. (Meira).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.