Heimskringla - 24.09.1919, Page 1

Heimskringla - 24.09.1919, Page 1
SENDIÐ EFTIP. Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 24. SEPT. 1919. NCMER 52 CANADA F. J. Allan, sem um fjölda mörg consin, Michigan, Kansas, New ár, eSa síÖan 1882t hefir unniíS á York, Ohio, Pennsylvania, Massa- [ tollhúsinu hér í Winnipeg, hefir nu chusetts, Texas, Iowa, Missouri, I sambandsþinginu hefir alt veriS gerSur að yfir-tollgæzlu- Arkansas, Montana, Nebraska, gengiS friðsamlega þessi vikuna, manni, sem er hæzta tollembætt- Minnesota, New Hampshire. engin stór mál komið til umræSu iS hér. Sýnir þetta aS sambands- og ekkert rifrildi, nema hvaS Hon. stjórnin er farin aS skipa betri em- ^ '1°lln J- Fershing yfirherihöfS- N. W. Rowell svaraSi skammar-' bættin eftir hæfileikum og em- ingi Bandaríkjanna, var sæmdur ræSu, er Hon. Charles Murphy bættisaldri manna, er í samskonar al Wasll‘!1§t;onI)‘n§‘nu v‘® þangaS hé'lt fyrir 18 mánuSum síSan og þjónustu hafa veriS áSur; en ekki k°mu s‘na frá vígstöSvunum beindi aSallega aS honum. Þótti eins og áSur .tíSkaSist, aS halda vönduSu sverSi úr Sulli °S skrey“ rnönnum svar Mr. Rowells gottj þeim siS aS gefa pólitískum gæS- demöntum, hiS mesta gersemi. þó seint kæmi; en búist er þó viS ingum, sem ekkeri skynbragS bera ^ Tveir rænir.gjar réSust á járn' Allsherjar þing \ ganna stendur n Hamiiton, Ont. og sitja þaS um 800 manns, víSs aS Murphy gefi honum aSra á málin, beztu embættin. skrópu áSur en margir dagar líSa.' Á sunnudaginn andaSist Hon.! , Frank Cochrane, embættislaus ráSgjafi í sambandsstjórninni, 70 ára gamall. Var hann frá 1911 til 1917 járnbrautamálaráSgjafi Bordenstjómarinnar og þar áSur náma- og landaráSgjafi Ontario- stjórnarinnar, og þótti jafnan hinn nýtasti maSur. kumannufé- brautarlest skamt frá Seattle á föstudaginn, og tókst aS komast í ,■ . i . burtu meS 25 þúsundir dollara í yrrr í borg'um | H,(.i */ peningum. Þeir hafa ekki náSst. orst þao í gseri Grímuklæddir vegar úr Canada. Auk þess eru fulltrúar frá Englandi og Banda- líkjunum, einn úr hvorum staS. Er brezki fulltrúinn Ben. Tillet þfngmaSur. Senator Robertson atvinnumálaráSgjafi hélt ræSu viS rænmgjar réS- °Pnun þ‘ngs‘ns og var vel fagnaS. ust á Austurfylkja-járnbrautina1 Þí?r talaði einnig Sir Wil,iam skamt fyrir austan Quebec borg á! tleart »tjórnarformaSur Ontario fimtudaginn. Bundu þeir menn þá, er gæta skyldu pósts og send- inga og höfSu á burt meS sér 1 00 þúsund dollara í peningum. Kom- ust ræningjarnir klakklaust undan og hefir ekkert til þeirr spurst síS' an, né peninganna. fylkis. BANDARDÍIN GufuskipiS Valbanera, á leiS BRETLAND UtanríkisráSherra Breta, Rt. Hon. Arthur J. Balfour, er nú sagt aS muni verSa gerSur aS jarli og sendur til efri málstofunnar. VirS- ist þetta all-einkennilegt, aS því leyti aS Mr. Balfour hefir margoft boSist slík tign áSur, líkt og bæSi Asquith og Lloyd George, er hann, sem þeir, hefir hafnaS. En nú gerist hann aldraSur og má vera aS hann ætli aS leggja niSur ráS- frá Havana á Cuba til Spánar, gjafaembættiS og leita hvildar í lávarSadeildinni. fórst úti fyrir Florida skaganum í ISnaSatfþmgiS, sem sett var í ofveSrinu mikla, sem geysaSi uml Fyrrum brezkur þingmaSur, Ottawa 15. þ. m., endaSi á laugar-. suSaustur strönd Bandaríkjanna Ignatus Lincoln aS nafni, var ný- daginn. Var mikiS rætt um þaS snemma í fyrri viku. Öll áhöfn- lega gerSur landrækur frá Eng- hvernig mest mætti efla samvinnu in druknaSi — um fjögur hundruS 1 ]andi, eftir aS hafa setiS tvö ár í og samtök milli auSmagns og manns. StaSurinn, þar sem skip' vinnu. En aS engri fastri niSur-j iS fórst, heitir Half Moon Key; eru stöSu var þó komist, og ekki held-j þar grynningar og kviksandur, og ur meS lögákveSna 8 stunda hafSi skipiS fest sig á þeim, aS því vinnutímann. RæSur héldu af er haldiS er. Verkamenn er vinna í stálverk- ráSgjöfum stjórnarinnar Senator Robertson, sem stýrSi þinginu Hon. Arthur L. Sifton og Hon. N.J smiSÍum vl'Ssvegar um Bandarík- W. Rowell. Sir Robert L. Bor-1 in’ gerSu verkfa11 á ^ánudags- den er ennþá lasburSa og gat því raorgunÍnn- Er sagt aS ^ milJán ekki setiíS á þinginu. Allur v„ t.ki þátt i þvi. E.nn.g eru ^ ^ ..... ................ MacKenzie King [rar tiður gestur. | l!--ur t>! aS sk'pverjar a vatnaskip- hvor( hann ha(i ná5 lialls unum muni gera samuoarverktall fangelsi, bæSi í Bandaríkjunum og á Englandi, ákærSur um landráS og svik. Lincoln þessi var tekinn fastur í Bandaríkjunum, ákærSur um aS vera þýzkur spæjari, en Bretar heimtuSu hann framseldan og fengu hann. Nú hafa þeir rek- iS hann úr landi, en ekki var ná- unginn fyr ko'minn til Hollands en hann hélt á fund Vilhjálms keis- en tvennum sögum fer um vilja. Sir Henry Drayton, hinn nýi Norris, stjórnarformaSur Mani- toba fylkis og fulltrúar hinna fylk- * ^ag eSa a morgUI1, isstjórnanna sátu þingiS. Þar Tvö hundruS og fimtíu leiSandi voru og fulltrúar flestra verka-' menn í Bandaríkjunum, tilheyr- mannasambanda landsins og eins andi öllum stjórnmálaflokkum, fulltrúar verkveitenda. Þinginu hafa sent áskorun til öldungadeild- sleit í fullkomnu samræmi og góS-j ar Washingtonþingsins, þess efnis Sa hún sarrtþykki friSarsamning- ana viSstöSulaust. MeSal þeirra, er undir áskoruninni standa, eru fjármálaráSgjafi sarríbandsstjórn-^ Geo w Wickersham áSur dóms- arinnar, lýsti því nýlega yfir aS ■ málaráSherra hjá Roosevelt, Rep.; stjórn.n mund. gera alvarlega Samuel Conpers verkramranna- gangskör aS því aS mnheimta ,eiStoginn; John Lind demokrat, tekjuskattinn, og eins aS fara á eft-, fyrverandi ríkisstjóri í Minnesota, ir þeim mönnum er ekk. hefSu Qg Lynn j prazicr ríkisstjóri j N. Dakota, Rep.; A. Lawrence Lo- well forstjóri Harward háskólans, Rep.; forseti Mormonakirkjunnar Heber J. Grant; Mrs. Carrie Chap- man Cott, forseti hinna sameinuSu kvenréttindafélaga, og jafnaSar- mannaleiStoginn John Spargo. framskráS inntektir sínar. MikiS er talaS um þaS í Ottawa aS koma upp föstum Union-flokk úr bræSing þeirra Conservativa og liberala, sem til varS 1917 vegna hermálanna; flestir af liberölum þeim, sem bera UnionmerkiS, eru til meS aS halda áfram samvinn- unni og meginþorri Conservativ' þingmannanna eru á sömu skoSun, þó sterkar raddir komi fram frá nokkrum gegn uppgjöf á gamla flokksheitinu Conservative. Marg- ir fundir hafa veriS haldnir þessa síSustu daga til þess aS komast aS einhverri niSurstöSu, en verst kvaS ganga aS koma sér saman um stefnuskrána. Af Manitoba- þingmennunum, sem stjórnmni hafa fylgt, munu allir vera viljugir aS fylla Unionflokkinn, verSi hann myndaSur, nema Hon Crerar Hann kveSst verSa flokssleysingi héSan í frá. Helztu andstæSing- ar þessarar nýju flokksmyndunar af hálfu conservativa, eru Col. J. A. Currie frá North Simcoe og J. H. Burnham frá West Peterboro. Fyrir þinglokin verSur þaS afgert hvort nokkuS verSur af flokks- myndaninni. eSa ekki, en öllum ber saman um aS hann hafi átt langt samtal viS Dommes hershöfSingja, sem er í fylgd meS keisaranum. Lloyd George er nú kominn heim til Lundúna af friSarþinginu, og er önnum kafinn viS stjórn- málaflækjurnar heimafyrir. Búist er viS aS kosningar fari fram fyrir jól. Brezka stjórnin hefir látiS hætta viS smíSi á 40 herskipum, sem hún hafSi ákveSiS aS smíSía og byrjaS á sumum. Þau áttu aS kosta $120,000,000. Vörugeymsluhús viS hafnarstaSi á Bretlandi eru öll stoppfull, og þaS mest af vínföngum, aS sagt er. Er svo mikiS af dropanum flutt inn í landiS, aS flutningatæki lands- ins hafa ekki viS aS koma varn- ingnum út til kaupendanna. ÞingiS í Alabama hefir nýlega felt kvenrétindalögin, sem Was" hingtonþingiS samþykti í vor, og veitir konum kosningarétt og kjör- gengi í öllum Bandaríkjunum, þegar 36 af ríkjunum hafa sam- um þykt þau. Er Alabama fyrsta rík- iS til aS hafna kvenréttindalögun- um. og er aSal-ástæSan talin sú, aS hvítum mönnum þar sySra er meinilla viS aS auka réttindi svert- ingjanna meS því aS láta konur Iþeirra fá atkvæSi. Hvítum kon- um voru þeir gjarnan til meS aS veita réttindin. Annars er hreyf- ing all-hörS gegn kvenréttindum í öllum suSurríkjunum, og hafa aS- eins tvö þeirra, Arkansas og Texas, samþykt þau. Hin hafa ekki fjallaS um þau ennþá. Alls hafa 1 6 ríki staSfest þau, og þarf því 20 staSfestingar ennþá til þess aS lögin gangi í gildi. Þessi ríki Kona ein, Mrs. Mary Colding, frá Southampton á Englandi, drap nýlega bónda sinn í svefni, fyrir þá orsök aS hann hafSi brígslaS henni ótrúmensku og bariS hana kvöldiS áSur. Hermálaskrifstofu Canadastjórn- arinnar í London hefir veriS lok- aS og Sir Edward Kemp, yfirsjáv' ar hermálaráSgjafi haldinn heim. HermálaráSuneytiS hefi.* nýlega ge'fiS út skýrslu yfir þá, er lausn hafa fengiS úr hernum og sezt þar aS frá þeim degi er vopnahléS komst á og upp til 1 0. sept. Hafa 3a 116,442 menn veriS leystir úr herþjónustu, þar af voru 1 13,57? yfirmenn. lávrarSur nýlendumálaráSgjafi af embættum sínum, og aS sumra sögn Balfour utanríkismálaráS- gjafi líka. Allir tilheyra ráSgjaf- ar þessir conservativum eSa Un- íonistum. Fullyrt er og aS Wins' | ton Spencer Churchill núverandi | hermálaráSgjafi skifti um embætti, I VerSi nýlendumálaráSgjafi í staS i Millners lávarSar, en Rothmore íávarSur muni aftur taka hermála- stjórnina. Ennfremur kvaS á- reiSanlegt aS lrlandsráSgjafi Ln McPherson muni leggja niSur em- bætti sitt. Er Irum orSiS méin- illa viS hann, og sjálfur er hann dauSþreyttur orSinn á þeim og cmbættinu. Hver muni verSa eft- irmaSur hans er vanséS, því fáa fýsir aS stjórna írlandsmálum, eins og nú er ástatt. Allenby, hershöfSingi sigurveg- aranna frá Egyptalandi, var fagn- aS meS kostum og kynjum viS heimkomu hans til Lundúna í fyrri viku. Var hann gerSur aS mar- skálki í hernum, og í tilbót tign- aSur lávarSur og gefin álitleg pen- ingagjöf af þinginu í launa- og heiSursskyni fyrir vasklega fram- göngu. RáSgjafabreytingar eru fyrirsjá- anlegar hjá Lloyd George stjór.i- inni. Láta þeir Walter Hume hafa staSfest lögin: Illinois, Wis-i Long flotamálaráSgjafi og Millner ÖNNUR LÖND. Til vandræSa horfir aS nýju milli ítala og bandamanna hennar, Breta, Frakka og Bandaríkjanna, út af borginni Fiume viS Adría- hafiS. Hefir sú borg veriS nú um tíma undir gæzlu allra þessara þjóSa, þar til íyrir viku síSan, aS íta.lska skáidiS og herforinginn Gabrielle D' Annunzio tók' borg- ina hershöndum og steypti hinum á burtu. AS nafninu til hefir It- alíustjórn lýst óánægju sinni yfir þessum tiltektum skáldsins, en ít- alska þjóSin lætur vel yfir. FriS- arþingiS var í vanda meS hvaS gera skyldi viS Fiume. ítalir heimtuSu hana og sögSu aS sér hefSi veriS lofuS hún, og voru Bretar og Frakkar því hlyntir, en Wilson forseti setti þvert nei fyrir, af þeirri ástæSu aS hiS nýmynd- aSa ríki Czecko-Slovakia yrSi aS hafa aSgang til sjávar og Fiume væri eina höfnin, sem þeim væri hent. HvaS nú skeSur, er bágt fyrir aS sjá, nema hvaS banda- menn hafa hótaS aS skjóta á borg- ina, ef D’ Annunzio hipji sig ekki sem 'bráSast á burtu meS menn sína. Þýzkaland hefir fengiS nýjan utanríkismálaráSherra, þann 7. á sex mánuSum. Sá heitir Joseph Samosich og er greifi aS tign. 1 30 þúsund GySingar hafa ver- iS gerSir landrækis úr Austurríki, og nú er veriS aS taka samskot til aS senda þá til “landsins helga”. ÞingiS í Sviss hefir aS svo komnu máli frestaS aS ganga inn í alþjóSasambandiS. Col. Alfred Dreyfus, sem allur heimurinn þekkir frá dögum Drey- fusmálsins, hefir nýlega veriS sæmdur krossi heiSursfylkingar- innar frönsku og gerSur aS yfirliSa í henni, fyrir vel unniS starf í þjón- ustu Frakkland smeSan ástríSinu stóS. Dr. Hamel von Haim'Hausen, hinn nýi sendiherra ÞjóSverja til Bandaríkjanna, er nýlagSur af staS til embætis síns. Hveitiuppskera Rúmeníu er á- gæt, og er áætlaS aS rúm 1 00,000 vagnhleSslur verSi fram yfir þarf- ir fólksins og verSa því fluttar til annara landa. í Serajevo, þar sem Ferdinand ríkiserfingi Austurríkis og Wng- verjalands var myrtur ásamt frú ■>inni, höfSu Austurríkismenn látiS /eisa mjög veglegt minnismerki. StóS þaS viS brúarhorniS, þar sem morSiS, sem kom heimsstríSinu á i staS, var framiS. Serajevo komst í hendur Serba, og þeim fanst eng- in ástæSa til aS heiSra hin myrtu höfSingjahjón. Hafa þeir því rif- iS minnisvarSann niSur. HafSi han nkostaS rúma miljón marka. Bela Kunt BolshevikileiStogi Ungverja, sem nú er í haldi í Aust- urríki, reyndist Ungverjum dýr þá j fjóra mánuSi, sem hann stjórnaSi þeim. KostaSi stjórn hans landiS 12,000,000,000 franka. Vilja nú j Ungverjar annaShvort fá pening- I ana aftur eSa þá höfuSiS af Be’a i Kun. Smuts hershöfSingi er orSinn eftirmaSur Louis Botha sem stjórn- arformaSur SuSur-Afríku. Hélt hann nýlega ræSu í þinginu, þar sem hanna auk þess aS hrósa hin- um nýláta fyrirrennara sínum,, sagði aS framtíS SuSur-Aíríku væri bezt borgiS meS sem nánustu sambandi viS Bretland, og aS endrrreisn Búaríkisins yrS'. Búum ijáKum fynr verst i. Smuts er sjálíur Búi líkt og Botha. Michael stórfursti, bróSir Niku- lásar heitins Rússakeisara, gerir nú kröfu til ríkiserfSa á Rússlandi, og heíir hann gengiS í her Koltchak aSmíráls, sem nú er aS berjast viS Bolsh-vika meS styrk Breta og Frakka. Fer ýmsum sögum um hvcr’ir hafi betur. AS samkomulagi hefir þaS orS' iS milli stórveldanna aS Frakkar fái Sýrland, og aS GySingaland] verSi sjálfstætt undir vernd Breta. Nikulás Lenine, Bolshevika- höfSinginn á Rússlandi, hefir boS- iS 800,000 ÞjóSverjum heimili á Rússlandi, lofaS þeim góSri at- vinnu, fæSi og húsnæSi, og háu kaupi, greiddu í þýzkum pening- þaS verið alsiSa, aS yfirmenn flestra þessara sjóSa, hafa ávaxtaS þá í hinum erlenda hlutabanka, svo sem til aS vera vissir um, aS arSurinn hirfi úr landinu. Og svo sterk mun þessi venja orSin, aS þjóSræknir menn í þinginu sáu enga aSra leiS út úr þessum ógöng- um en aS lögfesta þaS, sem sjálf- sagt hefSi átt aS vera, aS opinbert fé verði hér eftir ávaxtaS í Lands- bankanum. Helztu frumvörpin, sem náS hafa aS komast í gegnum þingiS og afgreiSast sem lög, eru: Um hæstarétt, Um ríkisborgararétt; Um breyting á tolllögunum; Um heimild fyrir rikisstjórnina aS taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda og útflutning þeirra; Um húsaleigu í Reykjavík, sem heimilar bæjarstjórn Reykja- víkur aS taka til sinna umráSa auSar íbúSir og annaS ónotaS húsnæSi, og ráSstafa þeim til af- nota handa húsnæSislausu fólki gegn sanngjarnri leigu. ISLAND Frá Alþingi. Rví'k 29. ág. Þingmenn höfSu ekki geta'S komiS sér saman um nýja stjórn 29. ágúst, og er líklegt taliS nú, aS gamla stjórnin verSi neydd til aS sitja fram yfir næstu kosningar, er verSa í haust. Stjórnarskráin situr enn í nefnd, sem kosin er úr báSum deildum. SamkomulagiS mun eigi vera sem bezt. Nefndin hefir kosiS sér undirnefnd, og eru í henni Ben. Sv. Jóh. Jóh. og Einar Arnórsson. — Sendiherrann í Höfn hefir ekki átt sérlegum vinsældum aS fagna enn sem komiS er. En heldur lifn- ar yfir vinum þeirrar hugmyndar viS þaS, aS Danir senda hingaS mann, sem nú kvaS vera á leiS- inni.En engin ástæSa er til aS hrapa aS aSgerSum aS svo komnu. Enn hafa engin rök veriS færS fyr- ir því, aS óhjákvæmilegt væri aS skapa nú þegar þetta embætti. Nokkrir þingmenn hafa boriS fram tillögu um, aS alla opinbera sjóSi og tryggingarfé skyldi ávaxta í Landsbankanum. Er sú ástæSa til þeirra aSgerSa, aS Islandsbanki hefir veriS æriS fengsæll í slíka sjóSi hingaS til. Er þar um all- mikiS fé aS ræSa, bæSi sem land' sjóSur á, síminn, pósthúsiS, kirkju- sjóSur, ræktunarsjóSur, fiskiveiSa- anumsjóSur o. s. frv. Ekkert væri sjálfsagSara, en aS slíkt fé lægi á vöxtum í þjóSbankanum. Hvergi væri þaS öruggara, og þar aS auki fær þjóSin sjálf meS því móti hagnaSinn. — I staS þess hefir 20. ág. Á mánudaginn lauk loks hinum langvinnurigningum. Þá kom norðanátt meS þurki og kulda, og var einkum hvast í gær. Sagt er aS hey hafi þá fokiS til skaSa aust- ur í Mýrdal. Frá SiglufirSi og EyjafirSi er sagt, aS þar séu mikl- ir kuldar, og hafi snjóaS í fjöll. — SíldveiSi er þar nú sem stendur engin, öll skip inni á höfnum. 1 00 ára afmæli Jóns Árnasonar bókavarSar og þjóSsagnaritara var síSastl. sunnudag, 1 7. þ. m. Var minnisvarSi þeirra hjónanna hér í kirkjugarSinum skreyttur blómsveigum um morguninn, en Þorvaldur Thoroddsen prófessor flutti þar stutta minningarræSu, er einkum var beint til ættingja og vandamanna. Sæsíminn slitnaSi aSfaranótt 14. þ. m., og hefir ekki veriS gert viS hann enn. Búist þó viS, aS þaS takist bráSlega. Bilunin er sunnan viS Færeyjar á sama staS og áSur, og valda straumar. MjólkurverS í Reykjavík hefir nú hækkaS aftur upp 72 aura lítí- erinn. 5. og síðasti kappleikurinn milli dönsku og íslenzku knattspyrnu- flökkanna fór hér fram kvÖldiS 1 4. þ. m. ÞaS var úrslitaleikur- inn, og unnu Danir þá meS 7:2. HöfSu Danir (A. B.) þá unniS 4 leikana, en Sslendingar 1. Dönsku knattspyrnumennirnir fóru heim' leiSis meS Botníu, og voru þeir kvaddir meS fjörugu samsæti, ræðuhöldum og dansi. Nú hefir veriS lokiS viS aS steypa undirstöSur undir veggi Eimslkipafélagshússins viS höfn- ina. Eru þær breiSar mjög um sig og traustlegar, enda eiga þær aS bera fjórar hæSir. HúsiS verSur ekki eins stórt um sig aS grunnfleti eins og stjórnin hafSi á- ætlaS í vor, — álmum vestan úr aSalbyggingunni slept aS mestu leyti. Ósennilegt er aS mótmæli þau, er fram komu á aSalfundi fé- lagsins í vor gegn ráSagerSum stjórnarinnar í húsbyggingarmál- inu, eigi nokkurn þátt í því, aS stjórnin hefir nú afráðiS aS byggja ekki eins stórt og upphaflega var til stofnaS. Er þaS leitt aS húsiS verður eigi stærra, því eigi veitir af aS sem mest bætist viS af hús- rúmi í bænum, og tæplega getur hjá því fariS, aS dýrara verði aS byggja á lóSinni í tvennu lagi en einu. -------o------

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.