Heimskringla - 24.09.1919, Síða 3

Heimskringla - 24.09.1919, Síða 3
WINNIFEG, 24. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIBA ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA Ef þér hafið kve^kenda (Catarrhaí) fieyrnardeyfu et5a heyritS illa, og haf- it5 skrut5ningshljót5 í hlustunum, þa farit5 til lyfsalans o g kaupitl eina únzu af Parmint (double strength) og blandit5 í k vart-mörk af heltu vatni og ögn af hvítum sykri. Taklti svo eina matskeit5 fjórum sinnum á úag:. í>etta mun fljótt lækna hina þreyt- andi sut5u í hlustunum. Lokat5ar nef- pipur munu opnast og slímit5 hætta a?5 renna ofan í kverkarnar. I>að er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu að reyna þessa forskrift. Tvö alþýðuskáld. AlþýðukveSskapurinn hefir um langt skeiS veriS kær oss íslend* ingum, og mun verSa svo um ó- talin ár framtícSar. Smellin vísa eíSa kveÓlingur hafa og eru hent á lofti og berast mann frá manni. ÞaS er bæSi ylur og yndi að sum- um alþýðuvísunum okkar, og ætti ekki að líSa langur tími þar til beztu gullkornunum yrSi safnað saman í bók. AlþýSuvísurnar eru einn af hjartastrengjum ís- lenzka þjóðlífsins. Léttmeti geta þær flestar ef til vill kallast, en það er einmitt léttmetiS, sem oftlega þykir mest sælgætiS.. Heimskringlu hafa veriS sendar nokkrar vísur eftir tvö helztu al- þýSuskáld NorSlendinga, þá Bald- vin Jónsson skálda og Sigluvíkur- Jónas, og er oss ánægja aS því aS birta þær. 1. Sigluvíkur Jónas. ViS EyjafjörS munu 'fá alþýSu- skáld hafa eftirskiliS meiri vísna- arfleifS en Sigluvíkur-Jónas, og fá alþýSuskáld hafa EyfirSingum veriS kærari en hann. Vísur hans eru flestar liprar og smellnar, og leika ljúft og þýtt á vörum. Enga æfisögu höfum vér af Sigluvíkur- Jónasi, vitum aSeins aS hann var Jónasson, enda gerir þaS ekki svo mikiS til aS þessu sinni. Má vera aS þaS verSi síSar, en hér skulu nokkrar af vísum hans settar. Einu sini kvaS Jónas viS heim- komu úr veizlu: Á reiki veltur hugarhjól en hulinn máttur stySur, öfugt stafar auSnu sól á mig geislum niSur. , Um táldregna ást kvaS hann: Skyggir sólar blika á ból, böl þaS grundar enginn. Mér er ála sunnusól svo sem undir gengin. Einu sinni kom Sigluvíkur-Jónas á bæ, þar sem tvær trúIofaSar per- sónur sátu á rúmi, ellilotinn karl" fauskur og ung og fríS meyja um tvítugt. Þá varS honum þessi staka af munni: Hér má sjá ólíkan leik lífs í skapadómi, þegar feiskin fellur eik í faSm á ungu blómi. Þessa vísu kvaS Jónas um Rafn formann: Sær þó gráS um svífi stafn segls á arnarvængjum, flóSs um láS meS seggja safn sér til bráSar flýgur Hrafn. Þá var Jónas sleipur á ástavís- um. Hann kvaS: 1 mér bálast ástin hlý á sem tál má vinna, vef eg nála eyju í örmum sálar minna. Og þessa: Fögur bála lyndar lind ljúf og þjál í sinni, er þín máluS yndis mynd inst í sálu minni. Þá er þessi staka: Hreyfir yndi, í hæru þey hesti beztum ríSa^ í hægum vindi aS færa fley og faSmi binda kæra mey. Einu sinni kvaS Jónas þessa heimsádeiluvísu: Ramt er aS líSa fýsna flog á fleyi geSshræringa, 'bágt er aS skríSa um skerja vog skyldu og tilfinninga. Kossinum lýsti Jónas þannig: Þú meS andans áhreifing ilman ber aS vitum mínum, sælu landa lífglæSing leikur sér á vörum þínum. 2. Baldvin skáldi. Allir kannast viS Baldvin skálda Jónsson, einhvern þann snjallasta alþýSukveSara, sem Island hefir nokkru sinni átt. Eru vísur hans ekki einungis prýSis vel kveSnar,1 heldur þrungnar af viti, og þaS er meira en vanalega fylgdi. Baldvin gisti eitt sinn á bæ, þar sem enginn var er hann hafSi skemtun af aS tala viS og fátt um! bækur. Um morgunin var kom-' in stórhríS, svo hann komst ekki j burt. Þá kvaS hann: Magnast gröndin geSs um rann, gleSi vönduS dvínar, líSur önduS ánægjan ofan í höndur mínar. Einu sini var Baldvin staddur í kaupstaS mjög drukkinn; fór þá maSur nokkur aS bregSa honum um drykkjuskapinn og kvaS hann vart mundu fara vel, ef hann ekki hætti aS drekka. Þá kvaS hann aacr b app bob tt t \ — —- —..... . , iS: TOYOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Winnipeg, is a strong reliable school, highly reco'mmended by the Public, and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes. —SUCCESS BUSINESS COLLEGE ™ EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING CORNEJR PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. vísu þessa: Vonarfley um dimma dröfn, dauSa veginn kafar, ÞaS mun sveigja aS hentri höfn hinumegin grafar. Baldvin skáldi var eitt sinn vinnumaSur á Nautabúi í Hjalta- dal. Kunningi hans kom þangaS til hans og spurSi, hvemig honum líkaSi þar. Baldvin svaraSi: Hér þó slæpist hagþrotinn, hlynir gauta trúi, mun eg tæpast mörg árin mygla á nautabúi. Þessa vísu kvaS Baldvin um ljóshærSa stúlku: Hefir drósin ljósan lokkt lukku hrósar standi, eins og rós í dala dokk dafnar í Gósen landi. ÞJÓDRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winaipeg, Manitoba. I MHnirwM fék»K»ins eru: Séra R«caval4ar Pétaraaaa. faraatl. «60 Marykan4 atr., Wlanlpes; J*a J. Btldfetl, vara-forseti, 21«« Portaxe ave., Wp*.; Slar. jaL jakaaaaaaaa, skrlfarl, »67 laeersall str., Wpf ; s-c f. HtOadahl. vara-skrlfart, Wynjrard, Sask.; I. D. & Stepkaaaaa. flérmála- rltarl, 72» Sherbrooka str, Wpr.; Stefáa Btaaraaaa. vara-fHrmálarltart. ArtMsrB, Maa.: laa P. JAhaaaaaaa, xjaldkari, 7»« Vletar str., W»(.; s4n Alheaé Kristjáasaaa. vara-*jaldk, Lundar, Maa.; og St«arb|«ra »l*«r- skjalavörbar, 724 Bsvarlay str„ Wj>* rastataaát heftr astaáta 4«>H ---u * hvera aáaa«sr. ÞAÐ ER EINHVER A HEIMILINU Sem hætti skólanámi { œsku- Sem að eins innvinnur lífsvi3urværi. Sem €' óánægður eða óánægð með lífskiör Sem aWrei hafði hlunnindi verzlunar i*rdóm». P O ekki getur skilið því hann fær ekki launa- oem ekki er fær að keppa vií> aðra* oem hækkun. ekki hefir hugleitt að verzlunarfræðsla fæst fyrir 10 cent á dag við The Dominion Busin- ess College. Ert þú sá? Ef svo er, mundu eftir Að enginn af nemendum vorum er atvinnulaus, Að Að vér kennum t>ér á stuttum tíma. A Jfc vér gerum sendisveina að bókhöldur- 1*0 um. k*e kaupsýslumenn kjósa helzt nemendur **Q vora. Að þa ðborgar sig að koma og sjá oss, og tala ura framtíðina við skólastjórann. The Dominion Business College, Ltd. DAVID C00PER, Chartered Accountant, President and Princqial. svo vér vitum af. hraðritarar frá Dominion College eru teknir öðrum fremur. t . . Thé Dominion Business College hefir með- Aq mæli presta, lögmanna, bankamanna og ann- ara kaupsýsluifianna. Haust kensla byrjuð. Phone Main 2529 'C)flZENSH)S- 301-302-303 Enderton Building Corner Portage and Hargrave. NEXT TO EATONS Er Baldvin var eitt sinn á ferS EyjafirSi, hugSi hann aS gista a Stóru-Grund. Þá kvaS hann: Mína hressir lúna lund, logi vona brennur, þegar heim aS góSu Grund gjarSa valur rennur. Þessi vísa er af sumu eignuS Bólu-Hjálmari, aSrir eigna Bald- vin hana: StoSar spítur falla frá, fæstra nýtur gæSa, hvar sem lítur augaS á yfir flýtur mæSa. G.SN. The AUTO REPAIR SHOP. Cor. Sargent & Victor. ASgerS bifreiSa og Mótorhjóla afgreidd bæSi fljótt og vel. Einn- ig nýir bifreiSapartar ávalt viS hendina. SömuIeiSis gert viS flestar aSrar tegundir algengra véla. GOODMAN & NICHOLAS Rjómijjkeyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. Abyggileg Ljós og_ Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLiviottí, Gen l Manager. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þes« óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.f LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telepbone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.