Heimskringla - 24.09.1919, Síða 4

Heimskringla - 24.09.1919, Síða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1919. HEIMSKRLNGLA (St«fi»uTS Kemur út á hverjum MltJvtkudegl CH*:efendur og elgendur: i HE VIK.1NG PRESS, LTD. -rS blaCelns i Canada og BandaríkJ- ia Í2.00 um ári® (fyrirfram borgaí). .íl lslanís $2.00 (fyrirfram borgab). ir borganlr .senrlist rábsmanni blabs- Póst eða bauka ávisanir stilist tll v’iking Press, Ltd. Ritstjóri: GUNNL. TR. JóNSSON Skrlfstofa i 72f. kHERBROOKK STHEET, Wl.VSlPKfi P. O. 3ot 3171 Taisíml Oarry 4110 WINNIPEG, MAN1T0BA, 24. SEPT. 1919. Yorðld, Adamson&Co. Maður, gáðu þér nær, Iiggur í götunni steinn.” T 1. , Maður skyldi halda, eftir ólátunum í Vor- öld að dæma, að kosningabardagi stæði nú í algleymingi hér í landi, því svo froðar um vit skepnunnar, að ætia mætti að hamslaus hild- arleikur væri nú háður á hinum pólitíska or- ustuveili og aó emkis skyldi svifist er til sig- urs gæti leitt. Ákærur þær og ósómi, sem blaðið núna síðast ber á borð fyrir lesendur sí.na, væri þá skiljanlegar, því það er ekki æ- t ð að varkárni sé gætt í hita kosninganna, tn eins og nú við horfir með kosningar hvergi fýnilega nálægar, er þessi berserksgangur Voraldarmannsms í fylsta máta labbakútsleg- ur, svo ekki sé dýpra tekið í árina. Ritstjórinn bæxlast áfram með tvo svein— staula sér við hlið, John E. Adamson, dump- kandidatinn úr Selkirk-kjördæminu og Prest- on nok.kurn, alkunnan lúsablesa, sem gegnt hefir pólitískum fjósaverkum fyrir Laurier- flokkir.n til margra ára. Og með þessum dá- indis Icgátum þykist ritstjórinn ætfa að færa mönnum heim sanninn um það, að Borden- stjórnin sé glæpamannaflokkur, sem sek sé um atkvæðaþjófnað og /i miljón dala mútu- þágu auk annara klækja. En svona til bú- drýginda ber hann á öðrum stað í blaðinu morðráð við sig á Heimskringlu — hvorki meira né minna en það. Ekki er gaman að ósköpunum, piltar. Um Preston skulum vér vera fáorðir, enda kemur hann lítið hér við söguna. Hann er Ontariomaður og er illræmdur um Iand alt fyrir g'æpsamlegt athæfi í kosningum, bæði r.ndir Laurierstjórninni og Rorsstjórninni sál- ugu í Ontario. Þegar sú stjórn var í dauða- teygjunum og átti sér ósigur vísan við kosn- ingarnar, lét hún Preston þenna mölva upp at- kvæðakassana og breyta atkvæðum sér í hag. Var þetta gert í tíu kjördæmum, ýmist af Preston eða þjónum hans, og stjórnin hélt völdum. En af þessu leiddi slíkt hneyksli, að stjórnin var neydd til að fara aftur til kosn- inga eftir fáa mánuði, og þá féll hún og flokk- ur hennar svo eftirminnilega, að þess munu fá dæmi, og síðan hafa Liberalar ekki átt upp- reisnarvon í Ontario. Hér er þá önnur máttarstoð Voraldar- mannsins uppmáluð. Hin verður Iitlu fegri. II. John E. Adamson var, sem kunnugt er, þingmannsefni Lauriermanna í Selkirk við síðustu kosningar, og féll þar við lítinn orð- stírr. Hafði hann þó verið að kynna sig kjósendunum fimm árin næstu á undan kosn- ingunum. I kosningabaráttunni 1917 kom hann fram sem ræfill, lést vera herskyldumað- ur, þá hann talaði á funaum enskumælandi kjósenda, en eldheitur andstæðingur her- skyldunnar, þá er hann talaði í hóp kjósenda af útlendu kyni, er hann hélt að væru óvin- veittir herskyldunni. Þessi burgeis kemur svo fram á flokksþingi liberala í Ontario og flytur þar ræðu, sem er einn samanhangandi Iygavefur og óhróður, og sem hans eigin flokksmenn, að Voraldar- manninum auðvitað undanskildum, hafa forðast sem heitan eldinn að hreyfa við, svo síiurug þótti þeim hún vera. Ræðan gekk mest út á að ákæra Union- stjórnina um atkvæðaþjófnað og kosninga- svik í kosningunum 1917; og sannanirnar, er Adamson þóttist færa fyrir þessum óhróðri, voru þrjú símskeyti, sem hann sjálfur hafði látið stela, en auðvitað var það í samræmi við annað hjá honum. Þessi atkvæðastuldur eða kosningasvik áttu að vera fólgin í því, að Hcn. Arthur Meighen átti að hafa sent símskeyti til Sir Robert Borden og Senator W. H. Sharpe, ann- að skeyti til Senators Tanner í Halifaj, um hvernig heppilegast væri að úthluta niður á Manitoba kjördæmi hinum óráðstöfuðu at- kvæðum hermannanna, er féllu í hlut Mani- toba. Þessu til skýringar verður að geta þess, að kosningalögin frá 1917 tóku það fram, að ef að hermaður hefði ekkert fastakjördæmi, mætti hann greiða flokkunum atkvæði sitt, og þessum atkvæðum ættu kjörnefndir flokk- anna síðan að skifta niður á kjördæmin, eftir sínum geðþótta. Liberalar, sem stjórnarsmn- ar, höfðu því sömu hlunnindi hvað þetta snerti. Kjörnefnd liberala gat skift þeim ó- ráðstöfuðu atkvæðum, sem þeim flokki voru greidd, eins og henni sýndist bezt, og henni tókst að bjarga að minsta kosti einum sinna manna, Sinclair frá Queen, Prince Edward Island, á þennan hátt. Það að liberalaflokk- urinn fékk svona fá atkvæði, sem raun varð á, er ekki hægt að kenna nemu nema stefnu flokksins, og að vera að bölsótast út af því, þó stjórnin úthlutaði sínum atkvæðum eins og lögin heimiluðu þeim, væri næsta aumkvunar- vert, væru ekki brígslyrðin sem fylgdu svo strákslega níðingsleg. Símskeytin fara fram á ekkert annað en lögin heimiiuðu að mætti gera, og sem bæði liberalar og stjórnarsinnar stóðu jafnt að vígi að hagnýía sér, og gerðu. Þriðja skeytið, sem Adamson las upp, er raunar Unionstjórninni óviðkomandi. Snert- ir það mestmegnis Hutchings söðlamakara hér í borginni og son hans. Hafði karl lofast til að kaupa fimm hundruð þús ’.nd dollara sig- urlánsbréf, ef sonur sinn yvði undanskilinn j herskyldu. Hér segir Voröld, eða Adamson, að stjórn- in hafi þegið mútur. Sannleikurinn er sá„ að syni Hutchings var neitað um undanþágu frá ' harsky'du, og að gamla Hutchings keypti eng- in sigurlánsbréf. En samt sem áður segir dánumaðurinn Ad- amson, að með þessu sé það greinileag sýnt og sannað, að herskylduiögin hafi verið not- uð sem óhreint vopn til hagsmuna og póli- tsíkra þæginda. Honum verður ekki bumb- ult af lýginni, drengnum þeim. III. Þá kemur annar þátturinn í ræðu Adam- sons, þar sem hann brígsiar stjórninni um að hún hafi svift atkvæði fjölda marga af góðum og trúum borgurum landsins, bæði konur og menn, aðeins fyrir þá sök að þeir hafi verið af útlendum ættum. Hér hefir maðurinn dálít- ið til síns máls, e nekki mikið. Menn verða að hafa það hugfast, að kosningarnar 1917 voru stríðskosningar, og að hugsunin, sem Iá til grundvallar fyrir kosn- ingalögunum þá, var sú, að aðeins hlutaðeig- endur þjóðarinnar í stríðinu, hefðu kosning- arrétt, aðrir ekki. Um leið var atkvæðisrétt- urinn tekinn frá þeim niðjum óvinaþjóðanna, sem ekki höfðu dvahð nógu lengi hér í landi til þess að þeim væri treystandi í þeim efn- um. Voru þeir og undanþegnir herskyldu- Iögunum, og var það eins réttlátt og framast mátti verða. Stjórnin kom hreinlega trl dyr- anna; hún sagði við menn þessa: Stjórn þessa lands vill ekki neyða ykkur fram á or- ustuvöllinn gegn bræðrum ykkar á ættjörð- inni, og hefir því lögleitt að þið séuð undan- þegnir herskyldu, en til þess þið ekki getið hnekt þátttöku þjóðarinnar í stríðmu með at- kvæðum ykkar, þá verður kosningarrétturinn tekinn af ykkur meðan stríðið varir.. Þessar aðgerðir stjórnarinnar kallar Adam- son samningsrof og óafmáanlegan svívirðing- arblett. Hvað mundu Þjóðverjar eða Aust- urríkismenn hafa gert, hefði líkt á staðið fyr- ir þeim, og hér var? Mundu þeir hafa látið menn af óvinaþjóðflokknum, þó búsettir væru heima fyrir, hafa hönd í bagga með löggjöf og stjórn? Tæplega. Oss er nær að halda að fangeisið hefði orðið hlutskiftið. I lok ræðu sinnar minnist Adamson hins liðna leiðtoga, Sir Wilfrid Laurier, meðal ann- ars með þessum orðum: “Og þegar vér minnumst þess, að fólkið í Canada skyldi taka fram yfir hann menn, sem sekir voru um aðra eins glæpi og þessa, þá væri ástæða til að jafnvel englar grétu.” Oss er raunar ókunnugt um, hvort englarn- ir eru grátgjarnir, en sé svo, munu þeir að sjálfsögðu gráta yfir því, að hinn framliðni höfðingi skyldi svo myrkra frægðarsól sína á gamals aldri, sem hann gerði, er hann hóf brandinn gegn heiðarlegri þátttöku Canada í ófriðnum. Vér gátum þess áður, að á flokksþinginu hefðu liberalar látið sér fátt um finnast á- kærn þeirra Adamsons og Prestons, og á sambandsþinginu hefði naumast verið minst á þær. .Getur nú nokkur maður með fulln skynsemi haldið, að ef eitthvað væri nú í kær- um þessum, sem veigur væri í, að liberala þingmennirnir mundu ekki gera sér mat úr því eða blöð þeirra? Leiðtogar flokksins i eru engin flón, og þeir vita fullvel að óhróður Adamsonar mundi koma sjálfum þeim í koll, ef þeir hömpuðu honum á lofti. Það eru að- eins smádindlarnir og kögursveinarnir, sem til þess eru valdir, enda er slíkum hentust I skítverkin. Og um spyrðubandið Voröld og Adamson má segja: “Þar hæfir skel kjapti” IV. Vér æt lUin d ð leiða fram hjá oss með öllu bróðurkveðjuna, sem Voraldarmaðurinn send' ir vi - i vorurn á Lögberg, aðeins lýsa bróður- legri sarnhygð vorri yfir því, að svona bág- Iega skuli takast með sættirnar. Og er oss óskiljanlegt hvemig þeir ætla sér að róa a sama pólitíska aaliinum við næstu kosningar, ef svona á að gan?a til lengdar. Verður það káibrosleg sjón cð minsta kosti, og verðug fyrir hreyfimynd. En vér vorum ekki alveg búnir með Vor- aldarmanninn. Hann hefir lítið komið við söguna hér að framan, af þeirri ástæðu, að hér ræddi að mestu um ræðu Adamsonar, en báðir eru þeir í sömu súpunni. Því með því að þýða ræðuna gerir ritstjórinn sig sekan um sama ósómann, og grunur vor er sá, að ekki hafi orðavaiið tapað sér í þýðingunni. “Glæpamannaflokkur”, “þjófar” og “djöful- legir glæpn”, bcra svo glögglega eyrnamörk Voraldarmannsir. ■, að vér efumst ekki uin að orðin séu hans, því tæplega mundi lögmaður hafa komist svo r.ð orði, jafnvel þó skussi sé. Þá vibum vér ' eina þeirri spurningu til Vor- aldarman.isms, h cnær aö Sn Robert L. Bor- den hafi neitað r önnum um sjálfræði yfir lífi sínu. Maðurinn veit það að sjalfsögðu, að hér ber ham fra n alvarlega ákæru, og væri þess vert að Ir'cn gerði nánar grein fyrir henni. íllkvitr legar óhróður.dyigjur af þessu tagmu eru svo svívirðiiega þrælslegar að þær ofbjóða öllu blaðamannlegu velsæmi, og vekja viðbjóð allra ærlegra manna. I heimahögum Voraldar hafa tíðkast þau hin breiðu spjóí ’n, er vega að baki eða í myrkri. Dreng ’.apurinn hefir aldrei verið þektur þar. Að endingu vcrðum vér að fara nokkrum orðum um barl cms spangól Voraldarmanns- ins, þó oss sé það óljúft, því ámátlegra væl höfum vér sjaldan heyrt, og það þarf brjóst- heilan marn til að standast það. Það er raunar ekki betlierindið sjálft, sem vér höfum ástæðu til að finna að, það er oss óviðkomandi, og fyrir þá, sem það er stílað til, að svara. En inngangurinn fyrir því er svo, að vér getum ekki látið hann hjá oss fara, án þess að andmæla. Þar segir meðal annars: “Ritstjóri Voraldar hefir verið ofsóttur síð- an blaðið var stofnað; ofsóttur á þann hátt, sem aldrei hefir fyr þekst hjá þjóð vbrri hér eða heima. Pólitískir sporhundar hafa verið á hælum hans hvert sem hann hefir farið og hvar sem hann hefir verið. Afturhaldsblöðin hafa gengið svo langt að þau hafa hvatt til þess að hann væri myrtur og kona hans skilin eftir sem ekkja og kona hans forsjálaus.” Og fáum línum seinna: “Heimskringla er afturhaldsblað.” Hvernig lízt mönnum á blikuna? Fyrri hluti þessarar makalausu klausu er marklaust kjaftæði, sem enginn þarf að taka nærri sér. En um seinni hlutan gegnir öðru máli. Þar er alvarleg ákærur bornar fram, svo alvarlegar að aldrei hafa slíkar verið bornar fram í íslenzku blaði fyr. Ritstjórinn ber það á Heimskringlu, að hún hafi hvatt til þess að hann yrði myrtur — hvorki meira né minna en það! Að maðurinn á við Heims- kringlu, er bersýnilegt. Lögberg tilheyrir ekki afturhaldsflokknum svokallaða, og önn- ur blöð hafa ekki fjallað um Voraldarmann- inn né gerðir hans. Vér krefjumst þess af ritstjóra Voraldar, að hann sanni þennan glæpsamlega áburð sinn; annars lýsum vér hann opinberan ó- sannindamann og ærulausan rógbera. Blaðamenska hjá oss Islendingum bæði austan hafs og vestan hefir oftlega verið nokkuð saurkend. En hér hjá Voröld kastar svo tólfunum, að vér efumst um að nokkru sinni í nokkru Iandi hafi annað eins ósæmi verið borið á borð fyrir lesendur nokkurs blaðs. Og brjóstheilir þurfa þeir menn að vera í meira lagi, sem geta rent þessu góðgæti blaðs- ins niður, án þess að verða klíjukent. Robsons strax, og að sá viðburður ráðgjafans væri barnalcgur, að hann gæti ekki tekið neina ákvörð- un fyr en hann hefði séð lögin. Bentum vér á að hann hefði getað fengið lögin símuð til sín samdæg- urs, :ði fengið þau með pö«ti á þriðja degi, og það að draga málið á langinn, þar til ráðherrafundur- ínn í Ottav/a kæmi saman, væri skaðlegt, Jdví tíminn væri dýrmæi- ur‘ / Þegar þes.s er gætt, að dóms- málar ’ðgiríinn í Saskatchewan gat samdægurs heitið Robson fvlgi sínu óskiftu og að degi seinna að dómsmálaráðgjafar Alberta og Ontar o gerðu slíkt hið sama, og svo hver af öorum frá hinum fylkj- unum. Gátum vér ekki séð ann- að en dómsmálastjörnin gæti gert slíkt h ða sama. Seinna sá hann sig I ca um hönd og fylgdi dæmi hinna, og þess gátum vér í síðasta blaði ~g hrósuðum honum fyrir. He’mskringla hefir aldrei lagc Hon. Thos. H. Johnson í einelti; hún h fir oftlega hælt honum, og það þó hann hafi lengstaf verið bitras.i andstæðingur floksk henn- ar hé; í fylkinu. Vegna þess hann Douc’s Kidney Pills, 50c askjan, eða sex öíkjtir fyrir $2.50, hjá öll- iim íyfsöium eða frá The DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. Sigurlániö. Sala sigurlánsbréfanna á þessu Hausti verSur dagana frá 2 7. októ' ber til 15. nóvember, aS báS um dögun; meStöldum. 3úist er viS aS hlyttaka Mani- toba evrSi ekki undir 50,000,000 var I lendingur hefir honum liðist j doi]ara að þe88U sinni) úr því aS f margt. sem aðrir mundu harðlega , , , ,, ' ■ r •* , t ■ íyrraíiaust, þegar flum geysaSi, nafa verið avittir tyrir. * , . , , Vér höfum viðurkent og viður- a® h!uttaka hennar nam 44,000,- kennum Hon. Thos. H. Johnson 00°- Nú horfir miklu betur viS. sem atkvæðamesta manninn í MuniS eftir dögunum frá 2 7. Norris tjórninni. Vér höfum mæt- október til 15. nóvember, og eins | ur á honum um margt. En að hæla hinu, aS lániS er til landsheilla. honur: fyrir allan fjandann, kemur oss ekki til hugar, enda væri slíkt “ hlægi'egt fyrir andstæðingablað. LclRílar á frSgðarbraut- Að dómi ritstjóra Lögbergs cru' . . allar aðfinslur í þá áttina saur' IRDl. blaðemenska, og Ijótar eðhshvatir ~ / ..ii 'Ari n ,'nnH Jonannes Josersson. stýra o;!u raðlagi voru. U-jæja, piltar vér stöndum jafn uppréttir Johannes Jósefsson íþróttamaS- fyrir dómunum þeim. urinn frægi, fór til Islands í sumar ' ° meS frú sinni og dætrum, og vitj- Spádómur. uSu þau hjón fornra átthaga. Nú báðum CrU ^au h°rfin vestur um haf aiftur. VoraJdarmaðurinn er á buxurum um þessar mundir. Ann- að veifið dreymir hann og þá sér ' hann pólitískar draumsýmr, ýmist priJC 1 fram eða aftur í tímann; eða þá ; hann tekur á sig kufl spámannsins ! og segir fyrir óorðna hluti. Mönn- um með slíkri gáfu er vel borgið Lr frú Karólína í New York meS börnin, en Jóahnnes sem endranær a ferS meS pilta sína aS sýna sinn og íþróttir hér og þar um ríkin. AS þessu sinin hefir Jóhannes sýnt sig aSallega á hinum ýmsu Ulll ll'.cU uiwvi i vi ' v. o / • . _ hjá trúðaraflokkum, og hentaði synm^um nkjanna ~ Stat* Fmrs . J - fl Cr hVftl* o^m k 1 L n f_ 1_ '•V* ! Voralclarmanninum vel slíkur fe- og hvar sem hann hefir komiS og sýnt , hafa blöSin hælt hon- um og mönnum hans á hvert reipi, og telja íþróttsýningar hans ein- stakar í sinni röS, og afbragS. Jóhannes er ennþá sami knái kappinn sem fyr. lagsskapur. Nýjasti spádómur hans snertir j verkamannaleiðtogana hérna í i Winnipeg, sem kunnastir hafa orð- ið af því að þeir voru settir í fang- j elsi. Nú bíða þeim sólskin, blíð- j | vindi cg völd, að því er spámaður- j 2. Eggert Stefánsson söngvari. inn se8*r- | Landi vor Eggert Stefánsson F. J. Dixon verður næsti forsæt- hefir getiS sér gógan , isráðherra hérna í Manitoba. S. J. Lundúnum fyrir söng sinn. Farast Farmer (hann hefir aldrei venð ^ blaSinu London Sketch þann-g settur inn, svo vér vitum ekki hverj orS um hann nýJega hann er) verður næsti borgarstjórij "Vér höfum heyrt og séð söng- í Winnipeg. Og takið nú eftir menn frá flestum löndum. En bræður — séra Ivens, John Queen, þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzk- R. B. Russell og J. S. Woodsworth ur s°ngmaSur mun hafa heimsótt verða ráðherrar í væntanlegu ráðu- .. ^88ert Stefánsson heitir . „ songvannn, og hefir hann hlotiS neyti MacKenzie King að Ottawa. hrós mik;s fyrir söng sinn bæSj , í Og Sig. Júl. Jóhannesson; nei, Stockhólmi og Kaupmannahöfn. velsæmistilfinning spámannsins En hér er hann ráSinn til aS syngja aflrar Hortúm frá að trana sjálfum fyr*r hljómvélar. Hann fer bráS- SaurblaÖamenska. Ritstjóri Lögbergs kallar það saurblaða' mensku hjá oss, að vér geroumst svo djarfir að víta dómsmálaráðgjafa fylkisins fyiir svar það er hann í fyrstu gaf Hugh A. Robson, lor- manni dýrtíðar rannsóknarnefndarimnr. Seg- ir irtstjórinn að vér leggjum ráðgjafann í ein- elti, og að ekki sé flugufótur fyrir aðíinslurr. vorum. Það, sem vér fundum að svari ráðgjafans, var það að hann skyldi ekki fallast á beiðni sér frarn, og er það hrósvert. En athugum þetta nánar. Vor- ö!d heldur því fram að hún sé mál- gagn MacKenzie King og að bæði hann og hún séu liberalar, og auð- vitað í fullu samræmi við stefnu þess flokks og vilja. Og hér í blaði sínu leiðir ritstjór' inn fram á völlinn svæsnustu jafn- aðarmenn, og skipar þeim á bekk með MacKenzie King. Hvo’ ki John Queen eða Russell um til Italíu, en kemur aftur til Lundúna og skemtir þá almenn- ingi með söngvum sínum. Eggert er bróSir Sigvalda Kaldalóns læknis og tónskálds. 3. Ungfrú SigríSur Nielsen. KaupmannahafnarblöSin láti mikiS yfir píanóspili þessarar ungu íslenzku stúlku. Hefir hún í sum- ar spilaS viS SumarleikhúsiS í Kaupmannahöfn og hlotiS ein- róma lof. Nú er hún farin til Sví- hafa dregið neinar dulur á það, að| þjóSar, þar sem henni hafa veriS þeir væru jafnaðarmenn af svæsn-( b-.Sin mjcg fýsileg kjör viS leikhús ara tagmu — Bolshev.knr. Engují Stokkhólmi. síður tv=lur Voraldarmaðurinn þáj Ur.gfrú Nielsen er aSeins rúm- eiga heirna við hlið MacKenzie lega tvítug, og er systurdóttir King. Er King þá orðinn Bolshe- viki Ii I ": ? Guó varðveiti liberala flokkinn, ef þes:;i spádómur Voraldarmanns- ins á eftir að rætast. -------o------ Hannesar Blöndals, sem flestum Vestur-Islendingum mun aS góSu kunnur. MóSir hennart frú Þór- unn Nielsen, og bræSur tveir eiga heima hér í borginni. -------o------

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.