Heimskringla - 24.09.1919, Síða 5

Heimskringla - 24.09.1919, Síða 5
WINNIFEiG, 24. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Impería/ Bank of Canada STOFNSETÍUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuð3tóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 Allar eignir....................$108,000,000 1SO fitbA í Domlnion of C'nnada. $parhjfitt<tdolld f hverju fitbfll, og mA hyrja SparÍRjóbtirelkning meö l»vf uÖ logRja Inn $1.00 eöa mefra. Vexttr eru borgafiir af peningum jfiar frft iunlegga>degi. ÓNkaö eftlr viöskift- um jbar. Anæfjuleg vIÖ*kIftl ugglauN og Aiiyrgat. Útibú Bankans a5 Gimíi ,og Ri,3:tð::, Man'tcba. I Botnsdal. v í Botnsdal er faguit. Einn blícSviSrisdag í brekku þar sat eg. HiS eldgamla lag lék Glymur á hörpuna gl'júfrinu frá, en grundir og tindar hlustuðu á. Eg hallaSi eyranu ofan acS mold, fann ómanna straumöldur dreif ast um fold. Frá tindi a<S strönd fann eg tón anna mátt, Öll titraSi jörSin við hörpunnar slátt. Og Súlanna tindarnir sungu þann nið, og sólfylcu bláhvelin tóku' honum við, svo ómarnir berast um sólnanna sal um sumarið íslenzka í fallegum dal. þess fullvissir, að Grikkir eigi ekki að fá Konstantínópel. Nú sem stendur er borginni stjórnað af fjögra manna ráði, sem skipað er fulltrúum frá Englandi, Frakklandi .talíu og Bandaríkjunum. I vor, sem leið, þóttust menn vita, að kröfur Grikkja til borgarinnar hefðu töluverðan byr hjá mikils- megandi mönnum á Frakklandi, er vildu heldur að hún lenti í hafa gengið um að Tyrkir hafi ástandið víðast hvar mjög bág- ’.eikið þá illa á ófriðarárunum, borið og menningarframfarir af drepið fjölda þeirra og stökt skornum skamti. Tyrkir eru göm- fjölda úr landi. Margt af Armen- ul hermenskuþjóð, en illa fallnir ingum hefir hröklast yfir í héruð til yfirráða eða forgöngu fyrir öðr- þau í Kaukasus, sem Rússar réðu uni þjóðum nú á tímum. Þeir hafa áður, og hafa nú myndað þar og í ráðið yfir ágætum löndum, sem austasta hluta Armeníu lýðveldi, þrátt fyrir öll sín náttúrugæði eru som nefnt er Ararat, og er fjallið orðin mjög aftur úr í menningu nú fornfræga, með þ ;í nafni, á því á dögum. Ný tími er nú fyrir svæði. Það er meginhluti sex dyrum í þessum löndum, og að þeirra höndum en Englendinga. j héraðat austan við Litlu-Ásíuskag- sjálfsögðu miklar breytingar frá Þá hefir einnig verið um það talað: ann, sem búist er við að hið nýja þvi, sem verið hefir, en óvíst þó; að gera borgina að alþjóðaborg Armeníuríki myndist af. Austast hrern hagnað íbúar landanna hafa undir eftirliti stórveldanna. önnur^ er hcraðið Van, kringum vatnið af þeim, með því að yfirráðin uppástunga er það, að þjóða-^ samnefnda, þá Erzerum, Bitlis, verða víðast hvar í höndum út- bandalagið feli Bandaríkjunum' Djarbekur, Sivas, og Mamuretul- lendra þjóða, sem hætt er við að yfirstjórn borgarinnar, Dardan- j Asis. Svo er gert ráð fyrir, að mest hugsi um að gera sér þessi ellasundsins og héraðanna þar í þessu fylgi landsvæði suðvestur lönd að féþúfum. frá hinu síðastnefnda héraði, og nær þá Armeníuríki út að norður- botni Miðjarðarhafsins og nokkuð vestur með norðurströnd þess, yf- The Dcminion Bank HORM NOTRE DAME AVE. OG SHEIlilHOOKK ST. in*fuíSsióii 111>pi»...........* li.oim.oon V'irtiNÍAðiir .................5* 7.I»IM»,OIMI Allar eÍRnir ..................$7S,0iM>.0OO Vér rt«kum eítír viftí-klflum verzl- r><- A by r p-i um st a?S ^efa þeim fullnœgju. Sparisjótísdeild v^r er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borjrinni. íbúendur þessa hluta borsrarinnar óska at5 skifta vió stofnun, sem þeir vua uA er al8periegra trverg;. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yöur, konur ybar og börn. W. M. HAMILTON, RáiismaSur PHONE bARRY 345« kring. En nú er sagt að frá Eng- lands hálfu sé unnið á móti öllum þeim lausnum á málinu sem nefnd- hér á undan. Þeir muni (Lögrétta.) Þ. G. Lögrétta. Skifting Tyrkjaveldis. Hér í blaðinu hefir áður verið sagt frá hugmyndum þeim, sem ríkjandi voru hjá miðveldunum framundir ófriðarlokin um fram- tíðarsamband við Búlgaríu og Tyrkjaveldi, og átti með því að mynda fast og stöðugt samgöngu- og viðskiftasamband á landi á allri leiðinni frá Norðursjávar- og Eystrasaltslöndum Þjóðverja aust- ur að Persaflóa. Nú er óútkljáð enn um framtíð Búlgaríu og Tyrkjaveldis, eftir sigurvinningar bandamanna, og geta þau mál, einkum skifting Tyrkjaveldis vald' ið miklum vafningum, viðsjám og óeirðum. Þjoðverjar höfðu fyrir ófriðinn náð meiri og meiri áhrifum á Tyrkjaveldi. Með þeirra hjálp höfðu Tyrkir komið nýju skipulagi á hermál sín, og stór fyrirtæki, eins og t. d. Bagdadjárnbrautin, voru að miklu rekin af Þjóðverjum. I Desember 1913 tók þýzki hers- hbfðinginn Limann von Sanders við forstöðu hermálaafskifta Þjóðverja í Konstantínópel og varð jefnframt foringi nokkurs hluta hins tyrkneska hers, I. her- deildar hans. Þetta vakti megn- an kur í Petrograd, er þó varð lít- ið úr í það skifti. Nokkrum mán- uðum síðar hófst heimsófriðurinn, og þá reru þeir Þjóðverjarnir, von Sanders og von Wangenheim, þýzki sendiherrann í Konstantín- ópeL að sjálfsögðu að því af mesta kappi að koma Tyrkjum inn í stríðið með miðveldunum, og þeir nutu þar að styrktar áhrifarík- asta manns Ung-Tyrkja flokksins, þáverandi hermálaráðherra Enver pasha. Alt virtist í fyrstu ætla að ganga vel fyrir Tyréjum í sam- bandi þeirra við miðveldin. Dar- danellaherferð bandamanna mis- tókst gersamlega, Tyrkir ráku Rússa af höndum sér 1 Kaukasus' héruðunum og sigruðu Englend- inga í Mesopotamíu. Þeir voru farnir að ráðgera herferð til Egyptalands. Balkanskaginn komst nær allur á vald banda- manna þeirra, og fastar jámbraut- arferðir hófust frá Berlín til Kon- að ganga vel fyrir Tyrkjum í sam- stantínópel. Fyrsta lestin kom til Konstantínópel í janúarlok 1916, og var mótökuathöfnin þar mjög hátíðleg. Þýzki draumurinn um óslitna verzlunarlínu frá Hamborg til Bagdad virtist vera að rætast. Bæði Bretastjórn og Rússastjórn var afar illa við þetta. Sú hugsun hafði lengi búið um sig hjá Rússum, að ná á sitt vald sjóleiðinni frá Miðjarðarhafi til Svartahafs, og þetta var talið eitt af stærstu og mikilvægustu fram- tíðartakmörkum rússneska ríkis-j ins. Þessi hugsjón Rússa hafði stuðning í trúarbrögðunum. Þá' dreymdi mikla drauma um það,' að þeirra hlutverk væri að reisa aftur krossmarkið upp á So>ffíu- kirkjunni í Konstantínópel, sem er fegursta minnismerkið frá fyrri öldum kristninnar. Þegar heims- styrjö'ldin hófst, var það föst fyrir- ætlun Rússastjórnar að ná yfir- ráðum yfir Constantínópel. Milju- koff setti hugsunina þannig fram 1915, að Rússland skyldi fá bæði Konstantínópel og Dardanella' sundið, og rétt til að setja þar uppi vígi, en með alþjóðasamþykt: skyldi verzlunarskipum öllum trygð frjáls umferð um sundin, bæði í friði og stríði. Vestur- þjóðirnar, Englendingar, Frakkar og Italir, urðu nú að fallast á þess- ar kröfur Rússa, en það höfðu þær aldrei áður gert. Þessari hugsun vildi Miljukoff halda fast fram eft- ir stjórnarbyltinguna á Rússlandi, en fékk því ekki ráðið. Bolshe- vikar, sem ekkert vildu um nýja landvinninga heyra, náðu völdun- um, og þar með var það úti lokað, að Konstantínópel enti undir yfir- ráð Rússa að ófriðnum loknum, hvernig sem þau anars yrðu. Nú er ekki lítill reipdráttur um það, hverjir eigi að hreppa yfir- ráðin í þeirri mikilsverðu og forn- frægu borg. Grikkir heimta fast- ákveðið, að þau verði dæmd sér og engum öðrum. Þeir segjast hafa sögulegan rétt til borgarinn- ar( og líka nútíðarlífsins rétt. Veni- zelos fylgir því máli fast. Það kveður nú við í Grakklandi, að Konstantínópel sé höfuðdjásnið, sem vanti í kórónu hins endur- reista Grikklands. Það séu Grikk- ir, sem bygt hafi borgina, gert hana um tíma að höfuðborg heimsins og skreytt hana með lista- byggingum, sem þá hafi hvergi átt sinn líka. Þeir segja að þriðji hver maður í Konstantínópel sé Grikki nú, ög það er sagt, að grísk flögg séu nú yfirgnæfandi í borg' inni við mörg tækifæri. Samt sem áður þykjast menn gæta starfsfólki. Menn mega bú ast við unaðsríkri stund. Allir! bygpngar eru þeir nýfarnirJiUct eru velkomnir. Enginn ingangur seldur og engin samskot. Samkoma er einig ákveðin næsta kvöld á eftir, þriðjudaginn 30. sept., og byrjar kl. 8 1 kvöldinu. Hún verður haldi að ar eru 'nelzt hugsa sér að láta Tyrki halda ir mikinn hluta af héraðinu Adana. Konstantínópel, undir eftirliti og Þá er eftir norðurströnd Litlu- uimsjón þó, en það eftirlit ætli Asíu-skagans við Svartahafið, eða þeir svo auðvitað sjálfum sér. allur eystri hluti hennar, því tyrk- Konstantínópel er þannig sett, að ( nesku héruðin ná að vestan norð- mörgum þjóðúm þykir miklu ur til Svartahafs. Þáð er haldið, skifia, hvernig semst um framtíð að Frakkar eigi að fá einhver yfir- hennar, og því er þegar spáð, að ráð sumstaðar á þessu svæði, og hún verði framvegis ófriðarepli Grikkir gera þar mikiar kröfur til ál'funnar, nema þá helzt, ef Grikk-' yfirráða á ýmsum stöðum, enda er ir fengju hana, því þeir muni seint mikið af Grikkjum í hinum helztu gleyma kröfum sínum til hennar, borgum þar á ströndinni, svo sem heldur setja sér það takmark, að í Trepisond, Sansum og víðar. I ná borginni undir Grikkland ein- opinberum skýrslum Tyrkja eru hverr.tíma, þótt ekki takist það nú. Grikkir í þessum héruðum taldir-aS vanc^a me® nokkuð af sínu á ____J. c.f'11_i iv /f ____1 / í Evrópu-Tyrklandi voru íbúar 260 þús. Anars mun vera ilt að 1914 taldir vera 662 þús., þar af greina þjóðerni þarna á strönd- 262 þús. Grikkir. Að undantek- inni sundur eftir nákvæmum töl- inni borginni Konstantínópel með um. Tyrkir, Grikkir, Armenar og umhverfi og Gallipoliskaganum, fleiri þjóðerni hafa 'blandast þar má telja víst að Grikkir fái þau saman, og er deilt um, hverjir héruð, sem Tyrkir héldu enn þar fjölmennastir séu á þessu eða hinu fyrir vestan. j svæðinu. Allar þessar þjóðir Missi Tyrkir Konstantínópel, gera kröfu til borgárinnar Trepi- verða aðal-bækistöðvar þeirra í sond, samkvæmt þjóðernisrétti og innri hluta Litlu-Asíu. Það er auk þess Georgíumenn frá Kau* talið líklegt, að þeim verði eftir- kasus. En það er ekki talið ólík- skilið ríki, sem hafi A/i miljón í- legt, að Tyrkir fái að halda borg- búa, og þá sem næst eingöngu inni og héraðinu þar umhverfis. Tyrki. I miðhéruðum Litlu-Asíu Mesopotamía er talin dýrmæt- eru Tyrkir taldir 97% af íbúunum. asti hlutinn af Tyrkjaveldi fyrir ut- Italir gera tilkall til að fá einhvern an Konstantínópel, og leikur eng- hluta af suðurströnd Litlu'Asíu, inn efi á því, að þar eru Englend- Adalíuflóann, án þess þó að Italir ingum ætluð yfirráðin, og sama er séu þar búsettir að nokkrum mun. um Arabíu. Þar er þó stofnað i ann I56113 ^völd og gefi honum Héraðið Konía, sem þar er fyrir víðlent konungsríki, Hedjaz, sem st°ra fjárupphæð. En munið eft ofan, er mestmegnis bygt af áður hefir verið sagt frá hér í j 'r hvi aS l5'® eru® aff'r velkomnir, Tyrkjum, en í strandbæjunum þar' blaðinu. En um framtíð Sýrlands! hvort sem þið hafiS PeninSa eSa eru íbúarnir mjög blandaðir hafa ekki verið teknar ákvarðanir ehhi' Enginn inngangur seldur, Grikkjum. Krafa ltala til land- enn. Palestína á að verða ríki út! aSeins tek>ð á móti gjöfum. F.ng- vinninga þarna styðst því ekki við af fyrir sig, eins og áður hefir ver- in nauSunS> ai,: óþvingað og frjálst það, að þjóðerni íbúanna skuli ið frá sagt, þó ekki með fullu sjálf- nokkru ráða um úrslit málsins. j stæði, heldur undir yfirumsjón Grikkir gera tilkall til vestur- Englendinga. Til yfirráða í Sýr- strandar Litlu-Asíu, og alt útlit er^ landi eru margar kröfur gerðar en til þess að þeir fái hana. Snemma sterkastar frá Frakklands hálfu. í sumar tók grískur her yfirráðin í Frakkar hafa lengi haft þar mikil Smyrna, og þaðan var sendur her: áhrif^ svo sem í Beyruth, sem er hríð starfsmaður í utanríkisráðu- neytinu danska, en varð 1910 ræðismaður Dana í San Francisco og síðan í Chicago, en 1915 varð hann yfirræðismaður þeirra í e,,* or ,, i Lundúnum. Sendiherran fór hing' Sioar verour nakvæm-i , að aðeins snögga kynnisför nu, en kemur alfluttur hingað með fjöl- skyldu sína fyrir áramótin. Jóns Bjarúasonar skóii hóf 7. starfsár sitt kl. 9. f. h. í morgun ar frá þessu skýrt. Hátíðarhald. Oprnber samkoma, sem öllumj Ragnar Lundborg framkv r.iié-i er boðið til, fer fram, ef guð lofar, j frá Stokkhólmi, sem ler>H i í^Fyrstu lút. kirkju næstkomandi ið Islandsmál mikið til sín la. cg mánudagskvöld, 29. sept., byjar jafnan tekið í þeim málstað Is- kl. 8. Séra Hjörtur J. Leo, sem lendinga, er nú staddur hér í bæn- öllum Vestur-lslendingum er kunn- um ásamt frú sinni og tveim dætr- ur, meðal annars fyrir ræðusnild, um ungum. Hann hefir ekki áður verður aðalræðumaður á sam- j komið hingað til lands og dvelur komunni. Sönggyðjan verður þar hér fram til 28. þ. m. Til þess að kynna sér spítala- ggingar eru þeir nýfarnir til út- I landa, kostaðir af landinu, Guðm. Hannesson prófessor og Guðjón Samúelsson húsagerðarmeistari. Lárus Pálsson læknir andaðist að heimili sínu hér í bænum I 6. þ. m., 77 ára gamall. Sæmdarmað- skólanum, 720 Beverly St. Þarjur. (Var faðir Sig. Ó. Lárussonar gefst öllum tækifæri á að sjá skól- guðfræðings, sem ráðgert var að ann stækkaðan og endurbættan, kæmi hingað vestur.) og þar gefst mönnum einnig kost- , , . *. , , ,, .c Sera Árni Þorsteinsson a ur a þvi ao sýna skolanum aþreir- .... . , . , , ., , *v . i, l Kálfatjörn er nýlatinn. ur krabba- anlega velvud. Ao stækka hannt ’ j , . , £. i ., * meini, 68 ára gamall. og endurbæta herir kostio mikio j fé, en margar hendur vinna lét' . verk, og sigursæll er kærleiksríkur, góður vilji. Eg spái því að stór ^ hópur Islendinga heimsæki skól- sem tók borgina Aidin, sem er inni| ein aðalborgin þar á ströndinni. í landi, all-Iangt fyrir sunnan ogj Þar er sagt að frönsk menning sé austan Smyrnu. I þessum héruð- alveg drotnandi, og yfir höfuð er um, þ. e. vesturhéruðum Litlu- j sagt um mentaða Sýrlendinga og Asíu, er mikil þjóðernisdeila nú^ Araba, sem á þessum slóðum búa, risin upp. Þar eru Tyrkir og Grikk-J að þeir tali allir frönsku eins vel og ir mjög blandaðir, og nú gera móðurmál sitt. Samt virðast þeir hvorir um sig mest úr þjóðerni sínu á þessu svæði. Tyrkir kvarta undan ofbeldi frá Grikkja hálfu, eftir að Grikkir fengu þarna yfir- höndina, en Grikkir saka Tyrki j enskra yfirráða en franskra. Kom um, að þeir hafi beitt gríska borg-j þetta fram í ávarpi til friðarþings- ara ofbeldi á ófriðarárunum, jafn-j ins í París, og þangað kom einnig vel gert þá landræka í stórum sonur Hedjaz-konungsins, Faisul hópum, svo sem úr borginni Aivali| prinz,, með það erindi, að fært er þeir telja hafa verið al-grískan yrði ríki föður síns norður og vest- bæ, og voru íbúar þar um 30 þús. ur á bóginn, inn yfir nokkurn hluta Tyrkir telja nú að í héraðinu Ai- Sýrlands. Vildi hann leggja und- din, sem tekur yfir mikinn hluta af ir Hedjaz ríkið bæði Damaskus og vesturströnd Litlu'Asíu, þar á Aleppo (Haleb), sem er við Sýr- Sönglistin verður þar einnig tii skemtunar. Komið öll og hjálpið okkur til að syngja íslenzka söngva. Kaffi og brauð fyriv alla, sem koma. Guð blessi skólann! Eldgamla Isafold! God save the King! R. M. ÍSLAND. Útlend veiðiskip koma svo að ; segja daglega hingað, bæði r í t VCr^ ve'*ía lr y lrra um i franskir og brezkir botnvörpung- Frakka að sama skap>, heldur er j af Qg nQrsk selveiSaskip. Koma sagt, að sterk hreyfing sé risin þar þau hingag flegt til viSgerSar, oft_ upp > þa att að æskja fremur ast meS brotna skrúfuna. Segja Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg' Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—“Witchcraft” Wash- ing Tablets. Biðjið um verðlista. meðal Smymuborg, og nær tölu- vert inn í landið,, séu fjórir fimtu hlutar íbúanna tyrkneskir. Fyrir stríðið töldu þeir í opinberum skýrslum, að þarna væru 300 þús. Grikkir, en 1 milj. og 250 þús. Muhamedsmenn og flestir þeirra tyrkneskir. Grikkir segja aftur á móti að í Smyrna einni, sem telur 350 þús. íbút, séu 300 þús. Grikk' ir, en auk þess séu þeir meira og minna fjölmennir í borgum og bæjum um alla ströndina. Ferða- mönnum ber og saman um, að Smyrna sé yfirleitt grísk borg. Armeningar gera sér von um, að þair fái að stofna sérstakt ríki. Þeir eru nú taldir 1 miljón. Sögur landsjárnbrautina, langt norður í landi. En þessum málum er ekki ráðið til lykta enn, enda eru þau afarflókin og vandasöm til ur- Norðmenn mikinn sel í íshafinu, en ilt að komast að honum, svo veiðin er ékki nema í meðallagi. Víða vantar vinnukraft enn við landbúnaðinn. Flestar iðnir í Reykjavík liggja nú í dái vegna mannskorts. Margir fara í síldina til Siglufjarðar og Vestfjarða. — Sumar prentsmiðjurnar afkasta hvergi nærri meðalverki, fyr en haustar að. Bækur og tímarit verða að bíða. Einar H. Kvaran hefir nýlega Ný saga BÓN0FÐ SKIP- SJCRANS, Eítir W. W.Jacobs. Þýdd af G. Árnasyni Kostar 45cent The Viking Press Ltd. lausnar. ^Það virðist enginn efi á|lokiS vig skáldrit, sem kemur út í haust. Það heitir Sögur Rann- veigar, fyrra bindi. því, að Frakar eigi að fá umráð i yfir Beyruth og ströndunum þar í grendinni, en kröfur þeirra ná miklu lengra, því þeir gera tilkall til yfirráða í öllu Sýrlandi. Hvernig sem annars fer um skifti Tyrkjabúsins, þá er það víst, að heildin er margrofin, og að úr henni verður ekki stórveldi fram' ar, enda voru það óeðlileg bönd, sem héldu heni saman áður, þjóð- ernin mörg og tungumálin mörg innan ríkisheildarinnar, stjórnar- Sýra í maganum orsakar melting- arleysi. FramleiíSir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Læknum ber saman um atS nlu tl- undu af magakvillum, meltingarleysi, sýru, vindgangl, uppþembu, ógleSi o.s. frv. orsaklst af of mlkllli framl.ltSslu af ‘hydrochloric’ sýru í maganum, — en ekki eins og sumlr halda fyrir skort & magavökvum. Hinar viökvæmu magahimnur erjast, meltingin sljófgast og fæhan súrnar, orsakandi hlnar sáru lilkenninfrar er allir sem þanr.ig þjást vel. Meulenberg prestur í Landakoti er nú kominn hingað aftur, eftir langa fjarveru. Hann fór tiT peKKJll svo vel Khafnar um þazð leyti að ófriður- aÆlka^vl^au^rf olt meirakíítl h-c:_ -l.u: C_;x 1_„c; ' fn eott. Reyndu heldur aS fá þér hjá lyfsalanum faemar unzur af Bisurated Magnesia, og taktu teske*"" rf þvi í kvartglasi af vatni á eftir máltíó. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægitega verki. Bisurated Magnesia (i duft eöa plötu formi—aldrei lögur eóa mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og hezta tegund af magnesíu fyrtr meltinguna. í>a» er hrukaó af þúsundum fólks, sem nú boroa mat sfnn meö engri áhyggju um »C**rh8stln. inn hófst, og hefir ekki fengið leyfi Breta til heimferðar fyr en nú. Danski sendiherrann, Johannes E. Böggild, kom hingað með Botníu 13. þ. m. Hann er lög- fræðingur 41 árs, var áður um

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.