Heimskringla - 24.09.1919, Side 6

Heimskringla - 24.09.1919, Side 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1919. Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK S A G A Janek leit nú til hennar meS leiftrandi augum, hrukkurnar og {uráinn horfin, en í stað þess lýsti e:ns og vildi hann reyna, hvert vald hann hefSi yfir augnaráð hans einhverju trúnaðartrausti. j henni. ^ En hún lét sér ekki bregSa. "Get eg nú úr þessu farið svo a$( Þér reyniS - aS glepja n.ér sjónir meS oiSum einum, en þó verS- ur engu breytt. HvaS varSar mig um ySur? Ekk" ert. HvaS gerSuS þér þarna á Proczna? Þér ' fleygSuS arfleiSsluskrá föSur míns fyrir faetur mér ir mínar voru. ÞaS er eigi af því, aS eg fallist á iSgerSir ySar, Janek Proczna( heldur af því aS eg Jitla aS mola odd bakmælginnar meS því aS leiSa ySur inn í þetta samkvæmi sem stjúpson föSur! sneruS svo þrjózkulega viS mér bakinu.Hver míns.” Janek Proczna stóS frammi fyrir henni stoltur og [ getur varnaS mér aS nota þetta mér til afsökunar? Xenia hristi hiS fagra höfuS sitt og hélt svo á- tignarlegur, en um varir hans lék fínt, háSsIegt bros. J^ram: Ja> enginn annar en eg sjálf þori aS segja "En er þetta tilvinnandi, þar sem hér þarf svo mikla sjálfsafneitun af ySar hendi? YSur skjátlast mjög, gre.fafrú, ef þér haldið aS þér geriS mig far- sælan, meS því aS taka nafn þaS, er leggur mér' á herSar skyldur þær, er gagnstæðar eru öllu eSli ySur sannleikann. Undirferli öfundsýkinnar er or- sök þess aS eg hefi nú ásett mér aS kannast viS ySur, en þaS er eigi gert út í loftiS, heldur af þeirri sann- færingu, aS þér, er eg alla mína æfi hefi elskaS :>p> skoSaS sem bróSur minn, heyriS mér til og ætt minni mínu. Eg er sannfærSur um aS eg sem Janek iafnvel þó eigi hinn minsti blóðdropi í yður sé skyld Proczna mun verSa jafn velkominn, eins og þótt eg væri arfleiddur limur þeirrar ættar, er ýmist hrindir I ur mér eSa aS eg hafi getaS fallist á ættarnafn ySar. Og þetta, Janek Proczna, hefir ávalt veriS sú hugsun, mér fry sé af eigingjörnum hvötum eSa dregur mig til sín aftur, eftir því sem bezt viS á í þann svipinn. NafniS Janek Proczna — eg get vel sagt þaS sjálfur — er alþekt um alla NorSurálfuna, en Dynar nafniS verSur aS láta sér nægja þaS, aS minsta kosti einn maður, eSa meS öSrum orSum eg sjálfur, ypti öxl- um fyrirlitlega aS því." Kuldaskjálfti fór um Xeniu. Hún sá aS hann en einu sinni hneigSi sig fyrir henni og sneri aS dyr- unum. Hún nísti tönnum og leit upp. "Janek Proczna!” “Greifafrú!” “Eg hefi stygt ySur. Eg hélt aS þér munduS vera nógu sterkur til þess aS geta þoIaS sannleik- ann, þó eigi væri hann sykraSur. Eg ætlaSi, aS eg mundi geta umgengíst ySur á annan hátt en annaS heldra fólk, er slá verSur rýki í augun á meS mark- leysu einni. Hví skyldi eg gera mér upp tilfinningu, er eg eigi þekki til? Hví skyldi eg tala þaS, sem eigi væri sannfæring mín eSa fegra breytni mína? Eg vissi eigi til aS Janek Proczna kæmi aftur annar maS- ur en þá er hann fór í burtu.” — I orSum hennar lágu bitrar ávítur. ÞaS var eins og augnaráS Janeks þrýsti sér niSur í djúp sálar hennar; þaS virtist svo sem hann ætlaSi aS svara í bræSi, en þá var sem einhver friSarhönd færi um andlit hans. Hann ypti öxlum og hló. “ViS höfum bæSi haldist óbreytt, ’greifafrú, og er hefir þjáS mig. Því þó eg fegin vildi,, gæti eg þó eigi, ef satt skal segja, rekiS úr minni mínu þann tíma, er viS í raun réttri vorum systkin. Lát mig því leiða ySur fyrir prinzessuna sem stjúpson föður rníns,” sagSi hún aS síSustu og hló biturlega; "eigi af neinni nauðung, heldur af því aS eg álít aS þér hafið rétt til aS kalla ySur greifa Dynar.” Þó skrítiS væri, var Janek Proczna nú fölur, er hann mælti: "Og þaS þó eg gangi fram aS hljóS- færinu og leiki þar fyrir borgun?” "Þrátt fyrir þaS.” 1 forsalnum stóS þjónn og hélt í hálsbandiS á veiSihundi hans. Hátt gjamm heilsaSi húsbónda han3 og fyr en hinn borðalagSi þjónn vissi af, hafði King Knare rifiS sig lausan og þaut í stórum stökkum gegn koumanninum. — Janek klappaSi hinu fagra höfSi dýrsins. ‘Leystu King! Þú átt ekki heima hérna og verSur aS vera kyr og þegjandi dálítinn tíma, en ef þú ....” Proczna fékk ekki tíma til aS tala út. Eins og ör væri skotiS, þaut hundurinn út aftur og rauk á An- gora-kött, sem líkur siIkihnoSa eftir forsalnum. “1 guSs nafn,! Uppáhaldsköttur fröken Beatrice!” org- aði nú þjónninn í ósköpum og ætlaSi aS reyna aS skilja þá. En kötturinn hafði þegar forSaS sér upp á handriS stigans, og er King Knare fór á eftir hon- um, stökk kisi í vandræSum sínum niSur á milli hinna grænu blómrunna og komst í burtu. King Knare stökk á eftir, svo þjónnin og síSast Janek, og vildi fyrir hvern mun ná í hundinn. Hann komst brátt fram úr hinum feita þjóni og sá nú köttinn rySjast inn um litlar hliðardyr. Hundurinn þaut á eftir. Dyrnar opnuSust á víSa gátt og Janek var kominn inn í lítiS, viSkunnanlegt herberp. 1 fyrstu varS honum hálf hverft viS og ætlaði aS fara út aftur, en rauk þá organdi: “GuS minn! ÞaS jogar í ySur!" — innar í herbergiS og beint aS ungri stúlku, er sat í ruggustól og sneri baki aS eldinum og hélt áfram aS rugga sér, án þess aS taka neitt sér- : lega eftir öllum þessum eltingaleik. En hin langa Janek Proczna dró djúpt andann og augu hans hárflétta meS rauSa bandinu hafSi viS hvert rugg leiftruSu. Xenia sá þaS eigi. Hin löngu augnahár slengst eins og ormur inn í eldinn. slúttu niSur yfir kinnar hennar og hún talaSi meS á-| kafa, í flýti og meS aftur augun. Hún var mjög Iík barni, er í blindni þýtur gegnum dimt her'bergi til þess sem fyrst aS losast viS hræSslu sína. “Eg fékk rétt núna tvo miSa frá prinzessunni og forsetafrú Gertner, og beiðast þær þess, aS hin fyrsta söngskemtun megi fara fram hjá mér, af því aS eigi ' sé hægt vegna óhapps, aS nota herbergi forsetafrú- arinnar. Þessi breyting mun yður gerS kunnug af j einhverjum af þjónum mínum." Janek hneigði sig. “Eg þakka ySur, greifafrú.” Hún leit skjótlega upp. ÞaS virtist sem þaS kostaSi hana fjarska áreynslu aS vinna bug á stolti sínu, en mælti svo meS kurteisu brosi: ‘Eg vona aS stjúpsonur föSur míns muni opin- því neySumst viS því miSur til aS láta sannfærast berlega nefna mig meS fornafni, því þaS er ein af- um, aS tveir harSir steinar mala eigi saman og aS leiSingin af því aS þora aS segja sannleikann. Og tvö þrálát höfuS eiga illa saman. Janek Proczna er er hannn aSeins hneigSi sig, en svaraSi engu, mælti hinn sami í dag sem hann hefir veriS, en hann hefir og sinn eigin vilja( eins og hann ætíS hefir haft. HvaSa kona mundi hafa þor til aS segja fullan sann' leikan skilyrSislaust? Engin — eigi þér fremur en aSrar. ÞaS sem konur kalla sannleika er vanalega eigi annaS en særandi árás, er stjórnast af þúsund innri áhrifum, af dutlungum eða vanalegri hefndar- girni. AS því er karlmenn snertir, þá bindur hæ- hún ennfremur: "Drach frændi minn mun gleSjast mjög af því aS sjá yður aftur, og þar sem hann og Klara móSursystir munu annaSkvöld verSa í staS hershöfSingjafrúar Godlaws, þá leyfi eg mér aS biSja ySur aS fara aS finna þau.” ViStal þeirra var svo búiS. Janek kvaddi meS mikilli kurteisi, en þegar Xenia leit á hann( varS hún hissa á hinum skrítna svip á andliti hans. HáS var verska og kurteisi tungu hans. En ef aS kona hefSi þaS eigi( því svipurinn var svo hlýlegur, heldur Kkt- þor til aS segja sannleikann, eigi til þess aS hegna,1 ist þaS einhverri huldri ánægju; þaS var eins og hann heldur til aS launa, sem viSurkenning, án alls smjaS- aetti bágt meS aS bæla niður hlátur þann, er lék á urs, þá fyrst yrSi þægileg umgengni og samræmi, er; vörum hans. hvíldi á sameiginlegri staSfestu.” "Og þér ætliS mér eigi slíkt skap?” Janek leit á hina fögru konu meS eldlegum aug- um, en einkennilegur svipur kom á andlit hans. “Nei, aS minsta kosti eigi, er þér standiS svona gegnt mér.” ^ “Og hvers vegna einmitt ekki þá?” "Af aS þér ætíS þykist eitthvaS hafin yfir son flóttamannsins, af því þér haldiS aS þér hafiS rétt til aS sveifla bituryrSum um höfuS honum, af því aS "ÞaS logar í ySur!” kallaði Janek enn tfinu sinni, og kipti sterklega stólnum og ungfrú Beatrice frá eld- inum og tók um hiS brennandi band og kæfSi Iogann milli handanna. Þá rétti hann úr sér meS djúpu andartaki og leit hálf-kýmnislega á hina ungu stúlku, sem bæSi var hrædd og reiS, og reyndi aS rykkja fléttunni úr höndum hans. “Ungfrú min! Rödd Janeks minti á kennara( er ofboSiS hafði, “þaS var aS minsta kosti mjög hugsunarlaust af yður aS ýta stólnum svona nærri eldinum, aS fléttan drægist í eldinn. ESa eruS þér svo einfaldar aS þér hafiS enga hugmynd um í hvaSa hættu þér voruS s^ddar?” Þjónnin, King Knare og kötturinn ultu inni í næsta herbergi, en Beatrice þaut upp eins og hún ætl- aSi aS hrifsa í háriS á þessum ósvífna innbrotsmanni. ‘‘Einföld! Eg er ekki einföld. Eg banna ySur aS hafa slík orS, þér ósvífni maSur; þér hafiS engan rétt til aS stökkva í fléttuna mína. Eg er alls ekk- ert barn lengur, eg er seytján ára og veit hvaS eg geri.” Janek rak í rogastanz og leit á hiS fagra andlit, er nú litaSist hárrautt af eintómri vonzku og reiSi. Hann stóS um stund forviSa og rak þá upp skelli- hlátur. ‘GuS varSveiti mig, góða mín,” sagSi hann loksins. "Þér hafiS þannig af ásettu ráSi haldiS þessa brennu, til þess aS sannfærast um, hvort þér væruS eldtrygS.” Beatrice leit aumkunarlega á fléttuna og fleygSi Dyratjöldin luktust,á eftir honum og greifafrúj Dynar stóS og starði á hinar kyrru fellingar þeirra. svo höfðinu aftur á bak og stældi sem mest svip Hugsandi gekk hún til herbergis síns, settist fyrir Xeniu. framan eldinn og studdi höfSinu á hendina. Þegar sagt var til Janeks Proczna, lá viS sjálft aS ‘Og þó svo væri, herra minn?' Og þá reiS mikiS á aS eg væri fljótur, til þess hún legSi á flótta fyrir honum, sem annari ósegjan-'aS geta varðveitt svo hugrakka unga stúlku fyrir legri forsmán. Er hann gekk inn, þá var sem henni komandi tíma. ÞaS er ennþá altof snemt ungfrú sárnaði aS þurfa aS yrSa á hann og var eigilaust viS Beatrice, aS hætta á slíkar dirfsku-tilraunir." aS henni ditti í hug aS reka hann meS háSung á dyr. En þegar hann fór burtu, þá hafSi hún ær því beSiS þér aldrei sýniS söngmanninum þann heiSur, aS fall- hann bónar. Hún hafSi beðið hann aS vera kyrran ast á nokkra athöfn hans, og þvi síSur aS láta þetta Qg taka nafn hennar; hún hafSi sagt honum aS hún * Ijós. ^ ætlaSi aS kannast viS hann. “Er eg viSurkenni ySur sem stjúpson föður míns þag yar eing Qg óráS yæri . henni hún laut hinu og samnefndan mér, set eg ySur jafnan mér.‘ ; ]itla höfSi niSur á brjóstiS og starSi meS opnum aug- eigi af sannfæringu, heldur óyndis- “Þetta er úrræSi ySar.” Á Xeniu sást nú einhver óþolinmæSi og hin ar hvítu tennur hennar boruSust inn í neSri vörina. | um inn í hinn rauSa loga. Hvernig hafSi alt þetta atvikast? Hún skildi þaS eigi. Hún hafði aSeins talaS um hversdagslega hluti og þó hafSi þaS haft sömu verkun á hana sem svefnmeðal og lagst eins og “En þaS er þó satt sem eg segi og þær ástæður | ^ fyrif augu1íennar. er kunna aS hafa leitt mig( munu vera ySur lítils verSar,” svaraSi hún hálf-reiðulega. “Ef eg nokkru sinni yrSi þess áskynja, aS þér væruS haldinn frægur( j þá skyldi eg segja ySur þaS eins hlutdrægnislaust, eins og eg nú hreinskilnislega sýni yður, hve ógeS- feldur þér eruS mér.” “Nei, er þaS svo? Þér eruS sannarlega dreng- lundaSar, greifafrú, og þaS er skaSi, aS þér eySiS svo mörgum orSum í sWka smámuni. Proczna leit á hana hálf-kæruleysislega, hálf- hæSnislega. “Þér óskiS eftir aS eg verSi kyr og sleppi dularnafni mínu. Jæja, hugsiS enn einu sinni um baS og lítiS á allar skuggahliðarnar. ÞaS yrSi líklega fremur orSugt fyrir greifafrú Dynarv aS leiða “pantaSann” söngmann inn í slíkt samkvæmi og þetta, sem hér er, og kalla hann bróSur sinn, því á- nægjan varir skamma st,und, en svo mun gaukseggiSj liggja um aldur og æfi í hreiSrinu og mun þaS verSa verri byrSi en þér ef til vill haldiS. Nei, truiS mer, hiS hygnasta, sem þér getiS gert er þaS, aS snúa stoltlega viS mér bakinu og Iáta svo sem þér eigi hefSuS neitt sameiginlegt viS tökubarniS, er hinn pólski beiningamaSur lagSi á náttarþeli viS húsdyr föSur ySar. Þá hafiS þér varðveitt stolt yðar og eg sný aftur út í heiminn. — Og hvorugt mun sakna a«inars.” Hún leit til hans meS hálf-tortrygni og forvitni. “Þér þekkiS mig?” “ÞaS skyldi eg halda." "En hvernig er því variS?” Eg hefi aldrei séS ySur fyr á æfi minni.” , “EruS þér svo vissar um þaS( litla frænka Becky ? HugsiS ySur sex eSa sjö ár aftur í tímann, þegar stór og langur strákur kom frá háskólanum til þess aS heimsækja ykkur um hálfsmánaSar tíma í Karlsbad eSa á Helgolandi, í Isahl eða Interlaken. MuniS þér ekki eftir yðar góSa vin, er ætíS var reiSubúinn aS leika mest viS ySur, og aldrei át sæl- Hún reyndi aS endurtaka orS hans, en þaS var g*tiS sitt viS miSdegisverSin og ómögulegt. I höfSi hennar þyrlaðist alt hvaS um ÞaS þurfti nú ekki meira til. MeS miklu fagn- annaS, líkt og snjórinn úti fyrir. Einungis eitt af aSarópí: Janek, kæri Janek! þaS ert þú!” hljóp Beatrice til hans og tveir mjúkir handleggir vöfSust utan um háls hins háa manns. “Kæri, kæri Janek!, aS þú loksins skyldir koma aftur!” Hún vafSi sig innilega upp aS honum og Janek faðmaSi hana hjartanlega aS sér. Honum fanst þaS augun aftur, en í loganum á arninum snarkaSi, eins sem ur>darlegur draumur, aS nokkur skyldi sá vera . : u.'..:_:r_r - r-i i 1 n orSum hans hljómaSi hátt í eyrum hennar, þrátt fyrir j suðu og þyt í höfSi hennar: “Hvorugt mun sakna I annars”” — Nei — hvorugt — hvorugt! Hvorki hann eSa hún. Hún hallaði örmagna höfSinu aftur á bak og lét og væri þaS lágur hæðnishlátur, og hinir rauðu neist- ar dönsuSu upp gegnum hinn þétta reykjarmökk. XI. KAPITULI. \ í húsi greifafrúar Dynar, er bySi hann velkominn. “ÞaS gleSur þig þá, Becky. aS sjá mig aftur?’ Hún fleygSi hinu litla höfSi aftur og leit einlæg- lega til hans. “Hvernig dettur þér í hug aS spyrja svona? Eins og aS þú eigi vissir hver ætíS var þinn tryggasti og l Parísarborg hafSi oft veriS sagt um Janek dyggasti vinur í þessu Kúsi! Og þig hefi eg í reiSi Proczna, aS hann hefSi miklar stjórnkænskugáfur; minni kallaS ósvífinn og legiS viS aS eg rifi augun úr án mikillar fyrirhafnar gæti hann snúiS orSunn ann- þér fyrir aS þú bjargaSir fléttuni 'minni. En hvaS eg ara þannig, áS þeir loksins segSu þaS, er hann sjálf- var heimsk og blind. En þú hefir líka breyzt svo ur vildi hafa. j fjarska mikiS, góSi frændi; svona laglegur varstu Hann gekk hægt úti fyrir hinna breiSu marmara' ekki fyrmeir, og svo man eg ekki til aS þú hefSir tröppu. Er hann Ktilli stundu fyr gekk upp þessar varaskegg. sömu tröppur, höfðu fínar hrukkur milli augnabrún-j Janek tók um báðar htndur hennar. anna boriS vott um hiS þráláta kjarkmikla þrek,, er “Hversvegna hafa örlögin veriS svo grimm aS Janek Proczna hafði þá herklætt sig í. Núna voru leyna mig þessari einustu ljúfustu endurminningu, er blómgast hér heima. Hve mikiS hefði eg eigi vilj- aS gefa til aS vita þaS, aS eg geymdist í svo kæru höfSi og hjarta.” “Þekkir þú mig þá aftur?" ÞaS lá eitthvaS í málróm hinnar ungu stúlku, er kom Proczna ósjálf- ratt til aS hlæja. Hann hristi hægt hö'fuSiS og augu hans liSu yfir hina fríðu stúlku, eins og hann hefði viIjaS jafna saman þá og nú. I endurminningu hans lifSi uppvöSslusamt og ó- stýrilátt, stutthært barnslegt höfuS. Og nú sá hann fyrir sér prýðislega grannvaxna stúlku; róshnappur var aS opnast. “Nei, Beatrice, eg hefSi ekki þekt þig aftur(” svaraSi hann; þú ert orSin svo stór stúika, sem sjálf- sagt ert höfS í hávegum, ætla eg. Eg er sannarlega stoltur af því, aS geta kallað þig frænku og forna vinkonu.” Hún leit á hann meS stórum, starandi augum. Þá andvarpaSi hún þungt, tók um hendi hans og neyddi hann til aS setjast hjá sér í hinn himinbláa legubekk. Æ, kæri Janek, ef þér nú gæti dottiS í hug, hve oftlega eg hefi saknaS þín, hve oft eg hefi hugsaS til þín sem riddara þess, er mundi loksins koma til þess aS hjálpa mér úr allri neyS, eSa þá aS minsta kosti aS líSa meS mér." Hún fór nú aS hálf-kjökra og Proczna Iaut niSur aS henni ög virti hana alvarlega fyrir sér. LíSa meS þér? HvaS gengur aS litlu Becky?’ Hún leit niSur á gólfið. “Þú mátt ekki kalla mig litlu Becky, góSi frændi. ÞaS er eins og eg ennþá væri barn, og þó er heilt ár síSan eg var fermd.” Um varir hans lek gáskalegt bros, en þó var hann mjög alvörugefinn. Litla frænka, þaS væri otruleg ósvífni aS hugsa svona. I augum ókunnugra manna ert þú þegar fyrir löngu fullorSin, en mér virðist sem eg sé æfa- gamall gegn þér og hugsa ennþá til þeirra tíma, er hin litla Becky leit á mig meS sömu gletnu augum sem núna. Eg ætla því aS eg framvegis megi kalla þig litlu ifrænku.” Hún leit upp til hans meS hálf himnesku augna- ráSi. “ÞaS vildi eg aS allir menn væru eins góSir og þú, Janek, þá væri gaman aS lifa í þessum heimi. Þá mundi eg þykjast alsæl.” Þjónnin rak King Knare inn í næsta herbergi. Proczna reis á fætur og gekk út í ganginn. GeriS svo vel aS gæta þessa illvirkja um stund. Eg kem þegar eg biS yður aS segja herra Drach og frú hans til mín.” Becky þurkaSi hin röku augu sín. “Hefir þú veriS hjá Xeniu?” Proczna hneigSi sig lítiS eitt, og hinn gullsaumaði þjónn bisaSi viS aS koma hundinum út úr herberginu og tókst honum þaS loksins. Proczna sneri sér á ný aS Beatrice, og lagSi meS mikilli alvöru hönd sína á hötfuS hennar: "Hver veit, litla Becky(hvort viS nokkurn tíma getum talaS í svona miklu næSi saman, eins og núna. ÞaS er eitthvaS sem gengur aS þér. SegSu mér þaS fljótt, ef þú annars koSar mig sem vin þinn og ætlar aS eg megi mín svo mikils, aS eg geti þerraS tár þín. Mundu eftir aS eg er hinn sami Janek, sem fyr meir oftlega tók þig á kné sitt og huggaSi þig, þegar hiS unga hjarta þitt örvænti." Becky saug kjökrandi í sig tárin. “Æ, góSi Janek. ViS tvö vorum ávalt höfS út- undan og enginn skifti sér áf okkur. Þú varst hat- aSur og hrakinn burtu og n,ú er eg rekin út í horn. Æ, guS minn, eg vildi eg væri dauS og lægi djúpt í jörSinni.” Alt skap hennar kom nú í ljós eins og uppspretta, er lengi hefir veriS spent í þröngri klettagjá, sem alt íeinu ólgar upp og sprengir fjötra sína, svo runnu nú orSin yfir varir hennar( þar til þau köfnuSu í tár- straum. Svipur hins unga manns var nú skrítinn á aS líta( sambland af viSkvæmni og hlátri. Hann tók hægt hendur hennar frá andlitinu og spurSi: “Hver er þaS, sem fer svona illa meS þig, góSa mín? Er þaS heldra fólkiS? Eru þaS vinir Xeniu, eSa .....” “Heldra fólkiS? Vinir Xeniu?” hrópaSi Bea- trice meS leiftrandi augum og krepti fingurnar í of- boSi utan um vasaklútinn. “GuS varSveiti okkur! HvaS ertu aS hugsa? Nei, heyrSu. ÞaS er alt annaS. Mér er haldiS frá öllu samkvæmi og spert inni í barnaherberginu. Eg verS aS vera barn, hvort eg vil eSa ekki, og þaS eingöngu af því, aS mömmu þykir minkunn aS því aS eiga svona stóra dóttur. ÞaS er til einkis, þó þú hristir höfuSiS, Janek. Eg veit þetta mjög vel og sé vel aS mér er ofaukiS. Allir sýna mér svo, allir, allir, og líka h a n n.” “Hann? Hver hann? Er þaS frændi Drach, er þú átt viS Becky?” *‘Nei — pabbi er beztur allra. En Donat. Hann lítur svo smáum augum á mig og þaS er einmitt þaS, sem særir mig mest. “Donat. — Áttu ekki viS fursta Heller Hun- ingen?” “HvaS þá, sauSkindina þá!” Beatrice stappaSi ! f gólfiS sem bezt hún gat og þringaði fyrirlitlega vör' ina. “Hann ímyndar sér aS Xenia ætli aS giftast sér og hún setur ekki einu sinni blóm hans í vatn. | Eins og húo oræti elskaS nokkra manneskju í þes9um Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.