Heimskringla - 24.09.1919, Side 7

Heimskringla - 24.09.1919, Side 7
WINNIPEC, 24. SEPT. 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Upptíningur fyrir almenning Heimskringlu. Hann verSur lítill í þetta sinn, þar eS fénaSur allur gekk hér vel undan síSastliSiS vor, og þó þaS væri nú óneitanlega gott fyrir fjár- eigendur heima og hér, þá var þaS tekjuhalli fyrir aumingja smalana, sem oft höfSu hlaup og lítiS kaup. ÞaS er þá fyrst aS segja al- menningi frá þvíf aS tíSin hefir veriS indæl alt í gegn frá því aS eg skrifaSi seinast í Voröld, sem er nú nokukS langt síSan. VoriS h;S ákjósanlegasta, stilt, þdVt og blítt; vorvinna á ökrum þar af leiSandi meS fyráta og bezta móti. HugSu menn því gott til meS upp- skeru, sem því miSur brást víSa sökum of mikilla þurka í maí og júní, sem seinkaSi uppkomu korns. Svo bættist nú samt úr þessu 7. júlí. Rigndi þá svo mikiS í sól- arhring aS mönnuqa þóti nóg um. Er þaS mesta regnfall, sem elztu menn hér muna eftir; fylgdi því meira veSur en menn hafa nokk- urntíma orSiS varir viS í þessari bygS. SögSu því sumir aS þaS væri ýmist of eSa van fyrir drotni meS tíSina. Samt urSu engin stór slys eSa skaSar af þessari: hinni miklu himnadögg. Menn voru flestir komnir í hús sín, sem eru traustlega bygS úr bjálkum, og því lítil hætta. SkaSi á skepnum varS minni en margur hugSi. Þó Sandy Bar mist þrjá gripi unga í Sanchibar mist þrjá gripi unga í vatniS; hafSi veSriS hrakiS þá á- samt kúm hans flestum eSa öllum út í vatniS af löngu og mjó sandrifi sem liggur út í vatniS ekki all" langt frá heimili hans. Hófst þetta mikla veSur aS kvöldlagi um þaS bil er sóttir eru gripir í haga. Var því elzti sonur þeirra hjóna á Sandy Bar aS sækja kýmar út á þetta sandrif, þar sem þær vana- lega halda til á daginn vegna hita og flugha. Voru þá allir gripir hraktir í vatniS og rétt meS naum- indum og ifyrir harSfengi drengs- ins, sem þó er ekki eldri en 1 2— 14 ára, aS hann náSi kúnum, en þessir þrír vetrungar voru svo langt hraktir frá larndi aS óhugs- andi var aS geta náS þeim. Gott aS margir foreldrar ættu svo dug- lega unga drengi, eins og Sandi- bars drenginn. Eg biS fólk velvirSingar á þess- um hnoSraupptíningi, því mér var ekki eins kunnur þessi atburSur og eg hefSi óskaS. Geta má þess aS af himnadöggi þessari hinni miklu urSu skemdir talsverSar á ökrum, druknaSi í I lægSum, aftur á hálendi urSu dropar þessir aS góSu gagni og því uppskera í góSu meSallagi, og korn alt komiS í stakka. UnniS hefir hér veriS kappsam- lega aS heyskap( og eru því mikiS meiri hey upp komin nú en nokk- | umtíma hefir þekst. Grasvöxtur [ var mikill og nýting ágæt. Ætla má aS þúsund vagnhleSslur verSi til sölu hér aS heyskap enduSum. Eg vildi sérstaklega benda Islend- ingum í vesturfylkjunum Alberta og Saskatchewan, á aS senda hey- kaupamenn til okkar Howardville- búa, og kaupa heyin af framleiS- endum og meS því vera lausir viS hina mörgu milliliSi og okurfélög. 20 dalir eru nú boSnir fyrir tonniS af gróSabrallsfélögum í Winnipeg, sent í vetur einhvemtíma. BygS þessi hefir orS á sér fyrir heygæSi, og þess vegna betra fyrir landann úr vestrinu aS komast í kunnings' skap viS Ný-íslendinga, sérstak- lega okkur Howardvillebúa, sem höifum þessi miklu hey og góSu. Heilsufar manna er hér eins og aS vanda hiS ákjósanlegasta; aS- eins tvö ungbörn urSu dálítiS lasin af sumarveikinni. Fleiri ungbörn eru hér ekki til, og spara menn hér viS sig meira en stjómin hefir lög- boSiS. Hinn löggilti verkamannadagur | var haldinn meS mikilli viShöfn j hér í Howardville. Hæg rigning í i var framan af deginum og urSu margir vondaufir um aS gleSimót’ þetta ætlaSi aS koma aS tilætluS- um notum. Reyndin varS önnur. ! RegniS hætti, þokan þyntist, him- ininn varS heiSur og blár, svo sól- ■ in náSi aS kasta sínum dýrSlegu geislum niSur á fold og ferSafólk, sem streymdi aS úr öllum áttum, allflestir á tveimur jafnfljótum.. | Var þaS um elleftu stundu aS allir voru komnir á staSinn. ByrjuSu íþróttamenn þessarar bygSar á knattleik og var gerSru góSur rómur aS honum af áhorfendum,} og gaf þaS manni góSa ánægju-1 stund. SíSan fóru yngri og eldri [ aS reyna sig á aS stökkva yfir [ streng, sem festur var milli tveggja staura. Var byrjaS á 5 feta hæS, en yfir þaS fóru allir léttilegat sem! reyndu^ hvaS gamlir sem voru. Svo var strengurinn færSur altaf hærra og hærra, þar til aS tíu fet voru komin. Margir féllu áSur en svo hátt var komiS, og komu óþægilega niSur og allavega. Einn var þaS, sem komst yfir tíu fetin án þess aS snerta strenginn. Sá heitir Grámann Jónasson. Þá var fariS til hlaupa og var þaS hin bezta skemtun. /ólljr eru hér svo [ fóthvatir, aS ómögulegt var aS sjáj annaS en a’lir væui Jafnir, því svo^ :n-jrt>’r hlupu í einu sem gátu raS-j aS sér i. nS viS h':S á 90 feta ^ breiSri '.uaut. Ölium bar simanj um aS f’lir hcfSu orSiS númer eitt, sem hlupu. RæSur voru engar, því þæ^ eru húr úr tízku, og þykja of þving- andi fyrir unga fólkiS; þaS segir aS þaS sé altaf sama tuggan uppi í þessum ræSumönnum, eitthvaS um Canada, sem þó allir þekki, eSa um úthafseyjuna lsland, hrjóstrugu og köldu. sem menn og skepnur hafi orSiS hordauSa á, og urga íslenzka þjóSin í him. dýrS- '•■ga Canada hafi ekkert aS gera meS aS vita um; algert strand fyr" ir ræSumenn í Howardville. Menn vissu varla hvernig tim- inn leiS. ÞaS fór aS líSa aS kvöldverSartíma, og var því fariS aS tilreiSa kvöldborS, sem bæSi voru mörg og stór, öll yfirbreidd beztu tegund af hvítu líin frá T. Eaton í Winnipeg. Var nú rösk- lega aS því gengiS aS koma á borSin allskonar kræsingum. Nöfn á öllum þeim réttum væri of langt upp aS telja; konur eru frábærlega vel aS sér í matreiSslu og því mörg nöfnin á réttafjölda þeim, sem þar var, og óþægileg nöfn á sumu, þar sem átta þjóSbrot eiga heimili hér. ASeins get eg greint frá því hvaS margar brauStegund- ir voru á fyrstu borSunum; kom þaS til af því aS eg var nokkurs- konar frammistöSumaSur viS kaffiS, og skotraSi því hýru auga til brauStegundanna, sem litu út, fljótlega á aS líta, eins og hosótt eSa flekótt lömb í fráfæmastekk heima á íslandi. Tegundimar voru 23. Aldrei man eg eftir aS eg hafi fariS jafn glaSur ^g ánægSur frá matborSi eins og í þetta sinn, og svo sýndist mér um fleiri. Var nú ekki beSiS boSanna meS aS þrífa af borSum brauSleifar og borSdúka; leifum öllum raSaS í körfur, en aldrei vissi eg hvaS margar fyltust; en fuglar himins og fátæklingar hygg eg aS hafi hirt þaS. Þegar alt var komiS í röS og reglu í gildaskálanum, varS eg var viS þaS aS horfiS hafSi meiri- hlutinn af unga fólkinu, og viS ná- kvæmari sjón og heym sá eg aS þaS var alt komiS inn í danssalinn, því þaSan heyrSist lófaklapp og fótaspark, sem gaf til kynna aS1 dansinn var hafinn. Margur sté1 þar létt sporiS og þaS þegar í byrj-| un, því hér er atkvæSagott dans- fólk. Geta má þess, unga fólkinu til verSugs heiSurs, aS salurinn var aSdáanlega vel skreyttur; ljós- in loguSu skært og slóu frá sér alla | aS hafa yfirgefiS ættlandiS kæra. j vega litaSri 'birtu, því mismunandi ÞaS er stundum sagt aS bætur séu litur var á húfum þeim, sem smélt; til viS broti hverju. Og í þessu j var ofan á hvern lampa, eins og tilfelli væru þaS óefaS beztu bæt- j konungskórónu. Ómögulegt var urnar, ef aS þeir íslenzku ættjarS- j aS sjá hverjir dönsuSu bezt, því arvinir, sem hér vestra hafa átt allir eru orSnir svo æfSir og góSir láni og hagsæld aS fagna, vildu nú dansarar hér. Var því afráSiS taka sig til og flytja sig og allan meSal eldra fólksins aS kjósa sinn fjárafla heim í skaut ættjarS- dómnefnd, og unga fólkinu jafn-, arinnar. Myndi þaS ekki bezt framt gefnar tfimm mínútur til aS gömlu konuna og börnin hennar, sýna danshæfileika sína í fegurS-1 sem heima eru? Líklega getur arvalsi. Stigu því næst nokkrar enginn neitaS því. En geri þeir ungmeyjar úr sætum sínum; fóru þær líkt aS og IngigerSur dóttir HreggviSar konungs; gengu þær meS bekkjum fram og horfSu í augu góSra danssveina, treystandi engri blekking. Gekk svo sveina- val þetta greiSlega, og var svo dansinn hafinn. Sátu nú allir á- horfendur hinir rólegustu og hljóS- ustu, líkt fólki því er sjaldan eSa aldrei gengur til skrifta. Þær liSu fljótt þessar fimm mínútur, svo ekki ríkti þögn áhor'fenda lengi í salnum, því undirtók nú í allri hvelfingu hússins af lófakláppi, fótasparki, ásamt mismunandi hljóm úr raddfærum almennings. Þessu næst kom dómnefndin fram meS sín plögg, sem voru þrír bréf" miSar. Voru þar á skrifuS nöfn þeirra er bezt dönsuSu, og verS- launaupphæSir. Fyrstu verSlaun hlaut Bertha Johnson og Manni Jónassön, önnur verSlaun hlutu Lilí Harvud og ASalsteinn Jónas- son, en þriSju verSlaun hlutu þau hjónin Mr. og Mrs. Mainmann. Þessu næst var byrjaS aS dansa fyrir alvöru af öllum sem gátu. Var þessi verSIaunadans fyrir kl. 1 1. Fór þá kaffinefndin af staS til aS hugsa fyrir kaffi kl. 12; hefi eg þann heiSur hér aS teljast for- maSur þeirrar nefndar, þar eS engum hefir tekist jafn vel aS búa kaffiS til meS ifylgjandi flýti. ÞaS er reglulegt íslenzkt kaffi, sem eg bý til, ekki síSur en íslenzka hangi- kjötiS hans Eggertssonar í Winni- peg. Allir voru seztir í annaS sinn aS blessuSu kaffiborSinu á mínútunni kl. 12. Eg verS aS segja eitthvaS af sjálfum mér eins og hann Snjólf- ur. VetS eg þá aS segja þaS aS eg fékk mikiS lof hjá eldri konun- um, og mjúkt og hlýtt handtak hjá ungu stúlkunum, fyrir þetta miSnæturkaffi.. 1 50 manns sóttu þeta gleSimót. DansaS var þal til birta tók. BúS var þarna á staSnum meS allskon- ar góSgæti, svo sem drykkjum, appelsínum, brjóstsykri af öllum þaS ekki, þá efast eg fyrir mitt f leyti um aS hugur fylgi máli. En ! nú koma menn meS ýmsar afsak- anir og ein sú veigamesta mun verSa þessi: Börnin mín, sem eru hér fædd og uppalin, hvaS ætli aS yrSi úr þeim, ef eg færi aS flytja meS þau heim til íslands. ÞaS væri dálaglegt axarskaft. Þau! kynnu þar ekki máliS og hefSu ekkert aS gera, og þeim mundi finnast þar lítiS til alls koma. En þessi og aSrar slíkar afsakanir og mótbárur sanna einmitt aS hugur .fylgir ekki ætíS fyllilega máli, þegar vér gölum sem hæst um okkar heitu og miklu ættjarSarást. En þá er annaS, sem íslenzkir ©fnamenn hér vestra gætu gert, ef þeir vildu. Þeir, sem eiga syni og dætur, sem eiga aS ganga menta- veginn í gegnum alt lífiS, ættu aS senda þau heim á íslenzka háskól' ann. Þar gætu þau náS hárri og haldgóSri mentun í norrænum fræSum, og þar gætu þau áreiSan- lega lært góSa íslenzku. Þetta væri þó nokkur vottur um ræktar- semi viS þjóSemiS og móSur- máliS. AS minni hyggju getur ís- lenzkukensla hér vestra ekki orSiS annaS en kák, sem von er tll, þar sem svo margt annaS verSur eSli- lega aS sitja í fyrirrúmi, og þess vegna er aSeins mögulegt aS til- sögn í íslenzku fari hér fram í hjá- verkum og ígripum. Hér er alt umhverfiS enskt, bæSi á andlegu og verklegu sviSi. Ætli þaS verSi töluS íslenzka á mörgum heimilum hér vestra, þeg- ar vér, sem heima a íslandi erum fædd, erum öll komin í gröfina? Ekki get eg búist viS því. M. Ingimarsson. III. Endurminning. tegundum, vindlum og vindling- , ... ___ c„, £,„l ____ L __ l Man eg þegar morgunsol ur sævar djúpi svam; viS hæstu fjallatinda hennar ljómi um. Sölufólk voru þau Mr. og Mrs. Robinson. MeS beztu óskum til allra, sem lesa almenning Heimskringlu. Ármann Jónasson. II. ÞjóSrækni. Töluvert hefir veriS talaS um þjóSrækni í vestur-íslenzku blöS- unum í seinni tíS. ÞaS mun vera af svipuSum rótum runniS aS tal- aS er um þjóSrækni og þegar tal- aS er um guSrækni og guSraeknis- iSkanir. <Og þegar eitthvaS á aS rækja í fullri alvöru, þá verSur aS hugsa um þaS, tala um þaS og um fram alt aS framkvæma þaS í verkinu. Þrír sterkustu meginþættir guS- rækninnar hafa stundum veriS táknaSir meS þessum þrem orS- um: trú, von og kærleikur. Ætli þaS sé ekki sönnu næst a^J hiS sama gildi þegar um sanna þjóS- rækni er aS ræSa. Hvers vegna fluttum vér Islendingar hingaS vestur? Var þaS ekki af trúleysi á gæSi landsins? Var þaS ekki af vonleysinu um framtíS þess^ og framtíS vora þar? Og var þaS ekki af kærleiksleysi voru til lands- nam. Fuglar kváSu fegins róm, fögrum tárum grétu blóm, roSa sló um regin jökurbungu. Á heiSartjörnum svanir sætt þá sungu. M. Ingimarsson. Þið sem þjáist af andþrengslum Ileyui5 hina undmverBu Method*’ “Frontler sem er gefins Eí þú þjáist at andarteppu eg hefir aldrei reynt “Frontier Method”, reynih hana nú. Vér hötum svo mikla trú á þessu undralyfi ati vér viljum senda ytsur aB kostnatiarlausu reynsluskamt. Vér viljum þar meti heimfæra ytiur sanninn at5 þetta undrlyf sé þati, sem þér hafiti leitatS eftir í mörg ár til ati veita ytiur bót. Þúsundir hafa læknast, og hvers vegna skyldi nokkur þola þessar kval- ir lengur, þegar bréfspjald er allur kostnatSurinn, sem þarf tll atS sækja honum hellsuna. ÞatS er sama hvar þér eigiti heima, á hvatSa aldri etSa hvatSa atvinnu þér haf. itS, og hvatS lengl þér hafitS þjást. I»atS er skylda ytSar atS reyna Frontier Method. — I Þetta kostabotS er svo mikils virtSi atS ins Og þjóðarinnar? Eg veit vellsérhver ætti atS notfæra sér þatS strax. að þessar spurningar erru ekki | FylIi® út neían setta Coupon 1 ðaK' þægilegar eSa geðþekkar. Og hvað sjálfan mig snertir get eg ekki með góðri samvizku svarað þeim neitandi. Það skyldi nú ekki vera að þessi þjóðræknisalda, sem risið hefir hér vestra, væri iðr- unarmerki, merki þess að vér að | minsta kosti sumir iðrumst þess nú. FREE TRIAL, COtlPOV FRONTIER ASTHMA CO., Room 723, x, Niagara and Hudson Streets, Buffalo, N. T. Send free trial of your method to: Til kaupenda Heimskringlu. Við mánaðamótin næstu er yfirstandandi árgangi blaðsins lokið. Og er vér förum að yfirlíta áskrifendaskrána, verðum vér þess varir að fjölda margir askrifendur skulda blaðinu, ekki einasta fyrir þenn- an árgang, heldur lengra til baka. En til þess að blaðið fái staðið í skilum við viðskiftamenn sína og kaupendur, þarf það að fá það, sem þaS a utistandandi hjá öSrum, og þá eðlilega hjá kaupendunum. Vonumst vér því til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sínar í þessu efni til þess aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku að minna menn á að þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virðingu kaupenda sinna sé misboðið með því. En hún ætlast þá líka til, að þegar hún kallar eftir sínu, meti menn orð sín og eigin virðingu svo mikils, aS þeir láti ekki þurfa aS gera það oft. Það eru því tilmæli vor, að sem flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda. Blaðið þarf peninganna, en þér þurfið blaðsins. Til leiðbeiningar setjum vér hér skrá innheimtumanna blaðsins yfir Canada og Banda- ríkin. Irnköllunarmenn Heimskringíu: f CANADA: GuSm. Magnússon .....'................Árborg. F. Finnbogason ..................... Árnes. Magnús Tait ......................... Artlcr Sigtr. Sigvaldason ................. Balour. Björn Thordarson .............. Bec«.\il:e. Eiríkur BárSarson ..................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ..............Bredenbury. Thorst. J. Gíslason ................. Brown. Óskar Olson .............'..... Churchbridge. Páll Anderson .................. Cypress River. J. H. Gbodmundson ................ Elfros. GuSm. Magnússon .................. Fratnnes. John Januson ..................... Foam Lake Borgþór Thordarson .................. Gimli. G. J. Oleson ................... Glenboro. Eiríkur BárSarson ................ Geysir. Jóh. K. -Johnson .................... Hecla. F. Finnbogason ..................... Hnausa. Jón Runólfsson ....................... Hove. Jón Jóhannsson ..................... Hólar Sveinn Thorwaldson,........... Icelandic River. Árni Jónsson ...'.................. Isafold. Jónas J. HúnfjörS ............... Innisfail. Jónas Samson ..................... Kristnes. 4 Sig. SigurSsson .................. Husawick. Ólafur Thorleifson ............... Langruth. Stefán Anderson .................. Lillisve. Oskar Olson..................... Lögberg. Bjami Thordarson ................... Leslie. Daníel Lindal ...................... Lundar. Jón Runólfsson .................. Markland. Eiríkur GuSmundsson .............. Mary Hill. John S. Laxdal ................-..... Mozart. Jónas J. HúnfjörS ............. Markerville. Páll E. lsfeld ........................ Nes. St. O. Eiríkson ................... Oak View. Stefán Anderson ...................... Otto. , Jónas J. Hún’fjörS .......■-....... Red Deer. Ingim. Erlendsson ............... Reykjavík. Halldór Egilsson .................Swan River Stefán Anderson .................. Stdny Hill. Gunnl. Sölvason ................... Selkirk. GuSm. Jónsson .................. Siglunes. Thorst. J. Gíslason ..............Thornhill. Jón SigurSsson ...................... Vidir. Jón Runólfsson ................... Vestfold. Ágúst Johnson ............... W'innipegosis. SigurSur SigurSsson ..........Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson ............ Westbourne. J. H. Lindal........................Wynvard. GuSm. Jónsson ..................-..... Vogar. , Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place South-Vancouver ............... Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson .................... A^ra- Mrs. M. J. Benedictson ............. Blaine. SigurSur Jónsson ................... Bantry. Jóhann Jóhannsson ................ Cavalier. S. M. BreiSfjörS ................. Edinborg. S. M. BreiSfjörS ...................Tiardar. Elís Austmann ..................... Grafton. Árni Magnússon .................... Hallson. Jóhann Jóhannsson .................. Hensel. G. A. Dalmann ...................------- ,va"ho*’ Gunnar Kristjánsson .... ....... Milton, N. D. Col. Paul Johnson ................ Mountain. G. A. Dalmann .................... Minneota. G. Karvelson ...................... Roberts. Einar H. Johnson ................Spamsh hork. SigurSur Jónsson .................... Upham. SendiS áskriftargjöldin til: The Viking Press, Limited. Box 3171 Winnipeg, Man. Húsmœður! =1 ISkiS sparsemi. ISkiS nýtni. SpariS matinn. Þér fáiS meira og betra brauS viS aS bníka PURIT9 FCOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No's 15, 16, 17, 18

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.