Heimskringla - 24.09.1919, Síða 8

Heimskringla - 24.09.1919, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1919. Winnipeg. Rigningasamt hefir verifi undan- farna claga, og horfir vífía til vand- ræöa í bygðum úti sökum þurkleys- is, og hefir l>resking tafist mjög af beim ástæðum. Ungfrú Salome Halldórsson B. A., frá Lundar, hefir verið ráðin kenn- ari við Jóns Bjarnasonar skólann, í stað Jóh. Magnúsar Bjarnasonar, er sökum ófyrirseðra forfalla gat ekki tekið við starfanum, en sú breyting verður á, bar sem Bjarnason átti að kenna íslenzku og bókmentir, að ungt'rú Halldórsson kenni latínu, frönsku og býzku, eh feienzkuna inun skólastjórinn séra Runólfur Marteinsson kenna. Ungfrú Ásta Austman, B. A., er briðja kennari skólans. Skólinn byrjar í dag. Nýlega er látinn hér í Winnipeg 'ldungurinn Gísli Gíslason, 78 ára ge.mall. Hafði hann verið búsettur hér í landi nærfelt 40 ár. Góð uppskera í-Swan River dalnum. Blaðið The Swan River Star frá 5- 1». m. lætur mjög vel yfir uppsker- unni í Swan River dalnum. Kemst það ineðal annars svo að orði: “Þar ■°m menn bjuggöst við 15 bushels af ekrunni he.fa 20 til 25 bushel feng- ist, og bar siem búist var við 20—25 bushels hafa 30—35 fengist.” Má af bessu sjá að dalbændur hafa haft góðæri og bað í betra lagi. Sigurður Vilhjálmsson hefir gefið út Ijóðakver eftir sjálfan sig, sem hp.nn kallar Avarp til íslands. Vís- urnar eru frábrugðnar venjum og verður /inörgum að sjálfsögðu for- vitni á að lesa bær. Kverið kostar 20 cenrt. Rí mur af Án Bogsveigir eru ný-1 ífr komnar út. Eru þær kveSnar af SigurSi Bjarnasyni höfundi Hjálm- aeskviðu. En útgefendurnir eru Samson Bjarnason og Dagbjartur GuSbjartsson. Rímurnar eru prentaSar á góSan pappír og all-j ur frágangur hinn vandaSasti. —, Rímurnar kosta I dollar og fást | hjá N. Ottenson í Riverpark og út' , gefendunum. S. D. B. Stephanson kom sunnan frá N- Dakota á sunnudagsnóttina. Hafði hanrrverið bar í innköllunar- erindum fyrir Heimskringlu og ver- ið vel tekið. í gær hélt hann í sömu erindum vestur í Vatnabygðir f Saskatehewan, og vcrður Jtar viku- langt. Vonum vér að landar vorir ]tar vestra greiði götu hans í blaðs- ins b'águ. Heimskringla b«rfnast dalanna. Sveinn kaupmaður Thorvaldson brá sér nýlega vestur til Saskatoon og anara bæja þar vesturfrá. Er væntanlegur aftur seinni hluta vik- unnar. Umkvartanir hafa borist frá Mikl- eyingum um að hvorki Heims- kringla eða Lögberg hafi komið til beirra í síðustu viku, en Voröld kom. Hvernig ætli þessu víki við, Voröld kom þó út degi seinna en hin blöðin. Hr. Bjarni Stephanson frá Hecla P. ()., Man., var hér á ferð á þriðju- daginn. Munið efíir að hann Halldór Methúsalems selur “Sólskríkjuna og það fyrir aðeins 90 oent. Hr. Ágúst Sædal var hér á ferð fyrri hluta vikunnar. Er hann að flytja búferlum til ,Wynyard, Sask. Kötlugosið. Heimskringlu befir verið sent mjög merkilegt rit um Kötlugosið. Er það eftir Guðgeir Jóhannsson kennara, en útgefandinn Ársæll Árnason f Reykjavík. Er þar sögð sagan af gosinu og ýmsu öðru, er þar að lýtur. Myndir eru framan við ritið, og er l>að að öllu leyti hið vandaðasta og fróðlegt aflestrar. Fæst það í bókaverzlun Finns Jóns- sonar og kostar 90 cent. Nú fer sumarið að kveðja og vetur- inn gengur í garð. Fólkið er að þyrpast inn í bæinn eftir lengri og skemri burtveru, og taka til starfa tfpÖ nýjum kröftum og áhtiga. Jóns Sigurðssonar félagið byrjar vetrar- starf sitt með því að halda danssam- komu á Royal Alexandra hótelinu á föstudagskvöklið, 26. sept., sem byrj- ar kl. 8.30. Þar verða einnig spil fyrir þá sem þess óska. Þótt stríð- inu sé lokið hefir félag mikið verk af hendi að leysa í framtíðinni. Eitt af því sem það er áð vinna að nú, er að undirbúa minningarrit íslenzkra ihermanna. Landar góðir! Gleymið ekki að koma á Alexandra hótelið á föstu- dagskvöldið. Með því styrkíð þið gott málefni og fáið tækifæri til að eyða glaðri sAind meðal kunningja ykkar og vina. Nefndin. Á mánudaginn voru 25 karlmenn og tvær konur fyrir lögreglurétti hér í borginni, ákærð fyrir að hafa verið undir áhrifum víns yfir helgina. öll voru þau fundin sek, enda sannanir rægar, þar sem hópurinn hafði þeg- ið gistingu í fangaklefunum- M. Charitinoff, rússneski blaða maðurinn, sem dæmdur hafði verið til burtreksturs úr landinu fyrir œs ingatilraunir sínar hér f Winnipeg, en sem áfrýiaði þeim dómi til Hon J. A. Calder innflutningsmálaráð gjafa í Ottawa. hefir fengið burt rekstrardóminn ónýttan og fær því að vera kyr í Canada. Herbergi er til leigu að 1642 Ar- lington St., hentugt fyrir tvo pilta eða tvær stúlkur. Herbergið getur ^kuRl hafa-ákveðíð af hafa fagnað verið með eða án húsgagna eftir því sem óskað er. Hr. Tngólfur H. Gíslason frá Hove P. O., Man., var hér staddur yfir helgina. Sagði hann fremur rýra unpskr.ru í sinni bygð, neina á höfr- um og heyi. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —eterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta.með þeim. —íafurlega tilbúnar. -onrdljog ábyrgst $7 HVALBEINS VUL- C/feNITE TANN- SETTI MÍN, Hvert $10 1 —V'ffl a'tur unglegt útlit. —léLt og viKiQdftiega —r-wisa vel í niunnl. _ ’ —bflkkjast ekki frá yðs£ otgtn tönnum. —þægilegar til brúks. — ijómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgst. ÐR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Bazar. Kvenfélag Únítara saínaðarins heldur Bazar í samkomusal kirkj unnar á laugardaginn 27. þ- m.. Byrj ar kl. 1 e. h. Verður þar til sölu úrval af ýms um saumavarningi, er að klæðnaði lýtur o. fl. Einig “Home Cooking Sale”. Alt með ýmislegu verði. Veit ingar seldar. Þriðjudaginn 16. iþ. m. voru þau Harry Walter Einarson og Clara Paulina Thordarson, bæði til heimil- is í Winnipeg, gefin saman í hjóna- hand af séra Runólfi Marteimssyni að 493 Lipton St. Að hjónavígsl- unni afstaðinni lögðu brúðhjónin af stað í skemtiferð austur til Kenora Ont. Heimili þeirra verður í Winni peg. Goodtemplarastúkurnar Hekla og arsamkomu föstudagskvöldið 3. okt, í tilefni af heimkomu hermanna og unnuiA sigri. öllum íslenzkum her- mönnum og bjúkrunarkonum, sem f borginni cru þennan dag, eru vin samlega boðin, og beðin að vera á þessari samkomu- Ennfremur eru meðlimir ámintir um að fjölmenna og aðstoða forstöðunefndina eftir mætti. G. J. Wonderland. Myndin “Amateur Adventuress", með ihina fögru Emmy Wehlen, ætti að reynast hrífandi. Hún er sýnd í dag og á morgun. Föstudaginn og langardaginn verður hin fræga leik- kona Aliee Brady sýnd í stór-spenn- andi mynd “The Better Half. Segir þar frá tveimúr gagnólíkiím systr- um, og leikur Miss Brady þær báðar. Næsta mánudag og þriðjudag verð- ur hin heimsfræga rússneska ieik- kona Alla Nasimova sýnd í stórhríf- andi mynd “Out of the- Eog”. Þá koma í röð Constance Talinadge, Iíale Hamilton, Herbert Rawlinson >g Joe Martin — honum megið þið ómögulega gleyma. ONDERLANR THEATRE $J MiSvikudag og fimtudag: Emmy Wehlen í “THE AMATEUR ADVENTUR- ESS”. Föstudag og laugardag: Alice Brady í “THE BETTER HALF.” Einnig “THE RED GLOVE”. Mánudag og þriðjudag: Nazimova í “OUT OF THE FOG”. Myndirnar eru hver annari betri. KomiS og sannfærist. KENNARA VANTAR fyrir Árnes South skóla nr. 1054 í 8 mánuði, frá 15. október til 15. desem- ber 1919 og frá 1. janúar til 30. júní 1920. Kennari tiltaki mentastig og æfingu við kenslu, ásaiut kaupi sem óskað er eftir. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 5. október 1919. Nes. P-O., Man„ 15. sept. 1919. fsleifur Helgason Secy. Treas. 52—2 KENNARA VANTAR frá 1. október við hinn nýja Lundi skóla nr. 585 að Riverton Man. Þarf að hafa “Third class professional” eða “Second class non-professional Standing”. S. Hjörleifson 51—2 Sec- Treas. Kvenliattar Eg hefi nú miklar birgðir af ný- tízku kvenhöttum fyrir haustið, og veturinn, sem eg sel mjög sann- gjömu verði. LítiS inn til mín og sannfærisL Eina íslenzka kvenhattabúðin í borgjnni. Mrs. Swainson. 696 Sargent Ave. Talsími Sh. 1407. 51—2 Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Per- fect reiíShjól. J.E.C. Wiiliams 641 Notre Dame Ave. Því ekki að hafa REULULEGT HEIMILI? Chestesfields sóíar gera miklar breytingar á heimili þínu, endast í þaS óecdanlega og eru híbýlaprýði. QlTEEN ANNE CHESTERFIELD SÓFAR. Þessir víðfrægu legu'bekkir eiga hvergi sína iíka að gæðuin og prýði. Þrjár vandaðar flos sessur fylgja. S oppun ölJ er hin vandaðasta og klæðning úr bezta SérslCk kjörkaup .. .. .........$295.00 Viðeigandi hægindastóll.......$135-00 Lábakss.óll af sömu gerð......$125.00 QUEEN ANNE CHESTERFIELD legubekkur, panel bak, með þremur sér- síökum Marshall sessum í sætunum. Vel útstoppaður og kiæddur sterku Kjörkaupsverð .. . $145.00 Viðeigandi stóll .... .. $65.00 Borðstofumunir seldir með niðursettu verði. EKTA VALHNETU HÚSGÖGN. Queen Anne Snið. Hér er 9 stykkja samstæða, sem samanstendur afBuffet með 60 þir.nl. topp- 48 ]>uml kringlótt þensluborð; 43 þuml. China Cabinet; 5 borðstólarog einn hægindastóll, öllum afar vandlega stoDn- uSum og klæddum ekta fyrsta flokks leðri. ^ iA/A Sérstakt kjörkaupsverð.............................................. EKTA MAHOGANY SETT Lágbaks Buffet, með 60 þuml. topp; 48 þuml. kringlótt þensluborð; tveggja dyra China Cabinet með skúffum; 5 borðstólar og einn hæginda- stóllÁgætlega stoppuð sæti úr ekta fyrsta flokks leðri. Kjörkaupsverð......... $495.00 EKTA EIKAR BORÐSTOFU- MUNIR Þessi vandaða samstæða er úr “Fumed” eik, og er seld óvenju ódýrt. Inniheldur Buffet, borð 5 borðstóia og einn hæginda- stól, alla vel stoppaða og leð- urklædda. Kjörkaupsverð......... $105.00 Kvartskorin EIKAR SETT Hér er kostaboð- Buffet með 48 þuml. top, 44 þuml. kringl- óttu borði, sem þenja má sex fet; 5 aigengum stólum og ein- um hægindastól, öllum vand- íega stoppuðum og klæddum með fyrsta flokks leðri. 8 imina samstæða. Kjörkaupsverð .. $137.50 Yflrsængur, Handklæðaefni, Chintz, Tapestry BÓMULLAR YFIRSÆNGUR Mislitar, stoppaðar með góðri bómull. 72x72. Vanaverð $5.75. Ú'tsöluverð............... Stærð $4.25 DRAPERY CHINTZ Úrvals samsafn við allra hæfi; 30 til 36 þuml. á breidd. « jj _ Kjörkaup, hvert yard......... .. t'Öv „ HUCK HANDKLÆÐAEFNI. Mjog sterk, 18 þuml. á breidd. Sérstök kjörkaup, hvert yard 29c tapestry. Dukamir hafa Austurlanda munstur, hentug- ir f ihengitjöld. Vanaverð $1.50. ík/k Kjörkaup, hvert yard .... HuC Annar stor sparnaðnr a Congoleum gólfteppum Heilnæmustu og endingarbeztu gólfteppi á markaðinum- Hvert an teppl ber hið nafnkunna “Gold Seal” vörumerki, og er ábyrgst í alla Sk 1 X otoTSI A Aoino ni n otmti'X Ov 10 T/IXmK ___-v ^ ^ ^ J staði. Aðeins ein stærð 9x12. Kjörkaupsverð Ríkmannleg Axminster gólfteppi Djúp og mjög mjúk, f fögrum litum, og prýði hverju húsi. Stærð 9x12. Kjörkaup...................................... Bæði saumlaus og chlidema teppi. $62.50 Vér Iáaum áreiðanlegu fólki. BÚÐIN OPIN: frá 8.30 til 6. Laugardaga: frá 8.30 til 10 að kvöldi. J. A. BANFIELD 592 Main St. Phone Garry 1580 Sérstpk Útsala á hverju Laugardags- kvöldi frá kl. 7—10. The Westend Market hefir á boðstólum: Leiörétting. f 49. tölublaði Heimskringlu þ. á. r grein með fyrirsögninni “Fagnað lormönnum”. Þar er -agt að JÓn onnr minn hafi verið “þrjú ár á víg- öllum Frakklands”. Þettá er ekki étt- Hann var rúmlega þrjú ár í rrþjónustu alls, en þar af tæplega itt ár á vígvelli. f sömu grein eru nafngreindir l>eir sem ræður héldu á helmili Mar- enar Johnson. Þar hefir gleymst að gcta Framars J. Eyford. Vogar P. O. 15. sept. 1919. Guðm. Jónsson. Nýtt lambakjöt I2V2—25c pd. Nýtt kjálfskjöt I2V2—30c — Nýtt nautakjöt 12 V2—30c — Úrvals hangið kjöt. Ágætis kæfu...............25c pd Crabapples, kasinn ........ $2.95 Einnig allskonar kálmeti og nið- ursoðinn mat; sem hvcrgi fæst ó- dýrari. / . . . . Lít’.'ð inn eða f ónið. F. A. Andersen fasteignasali, Phone M. 4340. 701 Union Trust Building. Annast um kaup og sölu á bú jörSum, húsum og lóSum. Út- vegar peningalán og veðlán; einn- ig allskonar ábyrgSír, svo senflffs- ábyrgðir, eldsábyrgðir, slysa- ábyrgðir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir pen- inga út í hönd. Kjörkaup. Á föstudaginn og laugardaginn næstkomandi seljum yér eftirfar- The Universal Anthology Úrval úr bókmentum allra þjóða Eitt eintak — 33 stór bindi — í rauðu skrautbandi, fæst keypt á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. S. D. B. Stephanson. í í Skandínaviskar hljómplötur Ólafur reið með björgum fram. Vórgyðjan. ísienzkar: Björt mey og hrein. Rósin. Sungnar af Einar Hjaltsted. ; Sungið á dönsku: ! andi kjöttegpindir með'lægra verði en þekst hefir langa lengi: Ágætt hangið kjöt I 5—20c pd. Nýtt Kindakjöt í frampörtum. Sungið á norsku: Sólskríkjan (píanósóló). Eg vil fá mér kærustu. Hvað er svo glatt. Den Gang jeg drog af Stéd. Heyrið morgunsöng á sænuin. Eg elska yður þér íslands fjöll. Einnig fyrirliggjandi mikið úrval af Harmoniku-hljómpiöt- um, völsuin, polkuin, og fleiri danslagategundum. SWAN MANUFACTURING CO. 676 Sargent Ave. — Phone Sher. 805- Halldór Methúsalems. Rúllupylsuslög I 5c pd. Steik úr læri 25c pd. Gott súpukjöt I^|/2—'5C pd. 'Roast' 1 8—20c pd. The Westend Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. Síður..............1 4c pd. 8 kindahausar fyrir 1 dollar. Og annað eftir þessu. G. Eggertson&Son Phone Garry 2683. 693 Wellington Ave. Prentun. Allsjconar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yilving Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.