Heimskringla


Heimskringla - 01.10.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 01.10.1919, Qupperneq 1
SENDIÐ EFTIE, Okeypis Premíuskrá yíir VERÐlAÆTA MUNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg ROYAJfr CROWH XXXIV. ÁR. WINNIPEG. f.IANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 1. OKTÓBER, 1919. NGMER I Jóhann Sigurjónsson, s k á 1 d. Sú harmafregn hefir nýlega borist hingað, að Jóhann Sigurjónsson skáld sé andaður. Hann lézt í Eaupmannahöfn 31. dag ágústmá aðar, eftir langvarandi heilsu lasleik, en flestum un þ óhafa komið fráfall hans á óvar _. Jóhann var fæddur 19. júní 1880 og va ítaði því ! 0 mánuði og 10 daga í fertugt, þá hann lézt. Voru foreldrar hans heiðurshjóni í Sigurjón Jóhannesson frá Laxarrýri í Suður- Þingeyjarsýslu og kona hans Snjólaug Þorval Isdóttir. Sextán ára gamall kom Jóhann í latínuskólann í Reykjavík og settjst í annan b'kk. Fjórða bekkjar prófi lauk hann 1899 og sigldi samsumars til Kaupmannahafnar og 'agði stund á dýralækningar; tók hann fyrri hluta þess prófs með ágætis einkunn, en hætti nokkru síðar námi og byrjaði á ntstörfum. Hann var giftur danskri konu, og þegar hann dó, hafði hann dvalið 20 ár í Kaupmanna- höfn, eða rúman helming æfi sinnar. Sem skáld er Jóhann bézt þektur fyrir le krit sín, þó hann jafnframt fengist talsvert við Ijóðagerð. Fyrsta leikrit hans, “Dr. Rung”, kom út 1905, og er skrifað á dönsku sem hin önnur leikrit hans. Þetta leikrit hefir aldrei verið íslenzkað eða sýnt á leiksviði, enda mun það fremur skrifað til lesturs en leiks. “Næst er “Bóndmn á Hrauni”. Var haan fyrst sýndur á leiksviði í Reykjavík 26. desember 1908. Síðan var hann leikinn í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og einnig í Þjóðleikhúsinu í Kristjaníu. Hér í W.nnipeg hafa landar sýnt hann og var gerður að honum góður rómur. En það leikrit, sem gerði Jóhann víð-frægan var “Fjalla-Eyvindur”. Var hann fyrst sýndur í Reykjavík annan í jólum 1911 og leikinn 22 sinnum og var það óvenjulegt um nokkurn leik á íslenzku leiksviði. Vorið 1912 var hann leikinn á Dagmar-leikhúsinu í Kaupmannahöfn og var.fagnað með afbrigðun. Lék Höllu frægasta Teikkona Norðmanna frú Jóhanna Dybwad. Fjalla-Eyvindur var e nnig leikinn á Þýzkalandi, í Noregi og Sví- þjóð, og þótti hvarvetna stórmikið til hans k rma. Hér meðal vor var hann og sýndur að tilhlutun Helga magra”, sem fengið hafði G iðrúnu Indriðadóttur heiman úr Reykjavík til þess að leika Höllu. Hafði Guðrún leikið ha ía þar og hlotið lof mikið, og munu þeir, sem sáu Fjalla-Eyvind hér, hvorki gleyma honum nf Uik Guðrúnar. Mun það ekki ofsögum sagt, að aldrei hafi veigameiri leikur verið sýndur á íslenzku leiksviði en Fjalla-Eyvindur, og aldrei annað eins leikrit samið af Islendingi. Tvö önnur leikrit hefir Jóhann samið, “Galdra-Loft” og “Mörð Valgarðsson”. Hefir hið fyrnefnda verið leikið í Reykjavík, en hi5 síðara ekki, vegna þess að leiksvið rúmar hann ekki. Aftur hafa báðir þessir leikir verið sýndir í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi, og ef til vill víðar. Öll leikrit Jóhanns eru rík að orðavali og kjai^nyrðum. Gullfagrar setningar reka hver aðra, og búningur ög framsetning hugmynda ef víðast hvar sönn snild. Einn af helztu listadómurum Dana, Juliu', Clausen bókavörður, kemst meðal annars svo að orði í “Dét Nye Nord” 3. sept.: “Þessi djúpt hugsaði og áhrifamikli leikur (Fjalla-Eyv.) gleymist ekki meðan norræn- ar bókmentir eru við lýði. Hann stendur jafafætis hinum beztu harmaleikjum, og nafn Jóhanns Sigurjónssonar hefir hann varðveitt frá djúpi gleymskunnar.” Islenzkar bókmentir eiga mikið að þakka Jóhanni Sigurjónssyni. Hann hefir sýnt heiminum að á Islandi blómgast ennþá skáldskaparlist og ritsnild, því þó Jóhann skrifaði á dönsku, var efnið í leikjum hans, nema “Dr. Rung”, ramíslenzkt, og sem íslendingur kom hann hvarvetna frapi á ritvöllinn. Runeberg, þjóðskáld Finna, orti á sænsku, og hefir enginn fundið honum það til foráttu. Bæði hann og Jóhannes skrifuðu á erlendu máli til þ^ss að fá víðari markað fyrir ritverk sín, og betra tækifæri til að kynna umheiminum bók- mentir þjóða sinna. Við fráfall Jóhanns Siguíjónssonar á Islmd á bak að sjá einum sinna mætustu sona. Og líkt og Jónas hvílir hann fjarri ættjörð imi og má því heimfæra vísuna: “Langt frá þinni feðrafold, fóstru þinna ljóða, ertu lagður lágt í mold listaskáldið góða.” Minning Jóhanns Sigurjónssonar lifir meðan íslenzk tunga er töluð. CANADA franskir og sá þriSji enskur. Sitja þeir nú í varShaldi í Quebec. I SambandsþingiS hefir veriS fremur aSgerSalítiS þessa síSustu dagana. McKenzie bráSabirgSa- leiStogi liberala mintist nokkuS á Preston-kærurnar á föstudaginn og vildi aS þær væru rannsakaSar þó hann hinsvegar sjálfur væri þeim ekki meira en svo trúandi. j Hét stjórnin aS íhuga máliS, og þar meS datt botninn úr öllu sam- an. Hon. Hugh Guthrie hefir frumvarp fyrir þinginu um aS svifta Kínverja og aSra Austur- landabúa kosningarrétti. Hefir þaS mætt misjöfnum viStökum. Sir Robert L. Borden er ennþá ekki búinn aS ná sér eftir byltuna í Halifax, en Sat þó á stjórnarráS- stefnu í gær. Mun innan fárra daga verSa almenningi kunnugt, hvort fastur Unionflokkur verSur myndaSur eSa ekki. Heldur stjórnarflokkurinn fund um þaS í dag. Henri Bourassa, leiStogi Nat-j ionalistanna í Quebec, er genginn í klaustur og mun hafa í íhyggju aS gerast munkur. Fékk dauSi konu hans svo mikiS á hann( aS hann hefir vart veriS mönnum sinnandi nú í lengri tíS, og af stjórnmálum hefir hann ekkert skift sér í fleiri mánuSi. HvaS sem annars má um Borassa segja, þá var hann stór hæfur maSur og líklega mælskasti maSurinn í Can-1 ada. Verkamannaþinginu í Hamil- ton, Ont., lauk á mánudaginn. Var Tom. Moore endurkosinn forseti - erkamannasambandsins og í stjórnarnefndina endurkosnir flest- ir hinna sömu og áSur voru þar. Engir hinna svæsnari gerbreytinga- manna náSu kosningu. Ekki vildi þingiS styrkja málsvörn verka' mannaleiStoganna hérna í Winni- peg meS fjárframlögum; krafSist aSeins þess aS þeim yrSi veitt rétt- lát rannsókn, og þaS mundu þeir hafa fengiS hvort sem var, svo lítil er hjálpin, sem þingiS gefur þess- um breisku bræSrum. 0 Fimtíu þúsund manns eru nú at- fram aS fara í Ontario 20. þ. m., og útnefning viku fyr svo sem venja er. Þrír flokkar sækja fram, conservativar, liberalar^ og bændur, og er þetta í fyrsta sinn, sem svo hefir veriS, bardaginn áS- ur veriS milli gömlu flokkanna tveggja. Bændaflokkurinn hefir gert kosningasamband viS verka- mannaflokkinn, þannig, aS hvor hjálpar öSrum og útnefnir ekki þingmannsefni á móti' hinum. HvaSa áhrif þessi þrískifting hefir á kosningaúrslitin er bágt aS segja, en eldri flokkarnir telja sér vísan sigurinn. Um leiS og kosning- amar fer ifram atkvæSagreiSsla um vínbann. Fimtíu xúsund manns eru nú at- vinnulausir hér í Canada, aS því er forstjóri atvinnuráSningaskrifstofu stjórnarinnar fullyrSir. Frá ). marz til 6. sept. þ. á. útveguSu ‘hin- ar ýmsu deildir skrifstofunnar "J 156,886 manns atvinnu; þar voru 65,000 heimkomnir hermenn. En þaS hefir kostaS landsjóS sem nær tveim dölum á mann aS út- Vega honum atvinnu. Samvinna milli fylkisstjórnanna og sam- bandsstjórnarinnar hefir gengiS mjög greiSlega í þessum efnum og er búist viS aS svo haldist fram- vegis, því öllum er áhugamál aS bæta úr atvinnuleysinu. BANDARJKIN Wrlson forseti hefir hætt fyrir' lestraumferS sinni, aS læknisráSi, og er nú kominn heim aftur til Washington. Verkfall stálgerSarmanna held- ur ennþá áfram, og lætur hvorug hliSin hinn minsta bilbug á sér finna. Öldungadeild Washington- þingsins hefir kallaS helztu leiS- toga beggja aSila á fund sinn og reynt aS koma sættum á, en"árang- urslaust. John H. Fitzpatrick, helzti leiStogi varkfallsmanna, tjáSi öldungadeildinni aS verkfall- iS væri réttmætt og yrSi haldiS til streitu, og Samtiel Compers kendi vinnuveitendum VerkfalliS. SagSi aS þeir hefSu einu sinni ekki vilj- aS þýSast aS þrætumálunum yrSi vísaS til gerSardóms. Helztu kröfur verkamanna væru 8 stunda vinnutími^ tvöföld borgun fyrir yfirtíma og helgidagavinnu og1 lífvænleg verkalaun. E. H. Cary dómari, forseti stálfélaga sam- steypunnar, kennirTiinsvegar verk- fallsmönnum um verkfalliS, því aS kröfur þeirra hafi keyrt úr öllu hófi. MeSan um þetta er þrættt útbreiSist verkfalliS meS degi hverjum, og óeirSir og bardagar heyra til daglegra viSburSa. Hafa nokkrar borgir veriS settar undir herlög. 1 borginni Onaka í Nebraska, urSu fádæma róstur á sunnudag- inn. Svertingi nokkur hafSi veriS kærSur um árás á hvíta stúlku, og sat í gæzluvarShaldi, en lýSurinn vildi taka lögin í sínar hendur og ■ gerSi því aSsúg aS fangelsinu, en borgarstjórinn meS aSstoS lög- reglunnar varSi fangelsiS. StóS bardagi um þaS mestan hluta næt- ur og hafSi þá lýSurinn unrdS sig- ur^ náS svertingjanum og hengt hann og borgarstjórann líka; hon' um varS raunar bjargaS eftir aS búiS var aS láta snöruna um háls- inn á honum. RáShúsiS var brent til kaldra kola og ýmsar aSr- ar byggingar urSu fyrir stórskemd- n. 40 manns urSu fyrir meiSsl- um og einn maSur var skotinn til bana, eftir aS herliSiS hafSi veriS kallaS til aS skakka leikinn. SkaS- inn af óeirSunum er metinn 1 /i miljón dollara. Borgin er nú í hershöndum. Samuel Compers forseti verka- mannasambandsins lýsti því yfir nýlega aS lögregluþjónar hefSu rétt til þess aS mynda samtök, en ekki til þess aS gera verkfall. HiS sama ætti sér og staS sneS aSra þjóna hins opinbera. Kona ein, Mrs. Margaret Renn- ington Carter, hefir nýlega lokiS göngru frá Seattle til New York, sem er 3500 mílur. um laganna og er sagt aS talsverS- ur árangur hafi orSiS í betrunar áttina síSan lögin komu. Rt. Hon. Winston Churchill, hermálaráSgjafi Breta, berst nú af alefli fyrir sparsemi hjá þjóS sinni. Og til þess aS sýna mönnum aS hugur fylgi máli, seldi hann hina afar skrautlegu Rolls-Royce bif- reiS sína fyrir $16^000, og keyrir nú um í 1 000 dala Ford. 0NNUR L0ND. Þrætan um Fiume stendur enn- þá óútkljáS. Heldur D’ Annunzio borginni ennþá, þrátt fyrir allar hótanir bandamanna. Fritz Seidl, einn af helztu Spart- acan leiStogunum á Þýzkalandi, hefir ásamt fimm af félögum sín- um veriS dæmdur til dauSa. 1 Belgíu er myndaS eimskipafé- lag, sem halda á uppi skipaferSum milli Belgíu og Canada, Mexico og Bandaríkjanna. HöfuSstólinn er 25 miljónir fanka. Vilhjálmur fyrverandi Þýzka- landskeisari hefir keypt sér höll á Hollandi, sem heitir “Dorn-húsiS” (the house of Dorn). Er sagt aS þaS verSi framtíSarheimili hans. Frú hans stóS fyrir kaupunum. ISLAND Ræningjamir, sem rændu Aust- urfylkjalestina fyrir tveim vikum síSan, hafa náSst og meirihlutinn af ránsfénu. 7 5 þús. dalir fund- ust. Ra^ningjarnir eru þrír, 2 BRETLAND Járn'brautarverkfall heldur Eng- andi í heljargreipum. Hefir svo staSiS heila viku og litlar líkur til samkomulags. Lloyd George og Sir Eric Geddes, samgöngumála- ráSgjafinn, hafa haft hvern fund- inn eftir annan viS leiStoga verk- fallsmanna, en árangurslaust. J. H. Thomas þingmaSur stjórnar verkfallinu. Sagt er aS 25 þús- undir manna taki þátt í verkfall- inu. Frá Alþingi. 4. sept. StjórnarskrárfrumvarpiS hefir komist í gegnum neSri Jeild. Sam- þykti deildin 5 ára biSetuskilyrSi fyrir þegnrétti útlendinga, þrátt fyrir mótspyrnu Jóns Magnússon- ar forsætisráSherra og ýmsra ann- ara. HvaS efri deild gerir er ó" séS ennþá. NeSri deild Alþingis samþykti í morgun tillögu Sveins í FirSi um aS dýrtíSinni í heiminum skuLi vera lokiS um áramót 1925, og lengur á ekki aS greiSa embættis- mönnum uppbót á launum þeirra. TíSindi þessi vekja aS sjálfsögSu mikinn fögnuS um heim allan. Samvinnunefnd þingsins í sjáv- arútvegsmálum hefir lagt fram frv. til lagt um landhelgisvörn, um aS keypt skuli eSa bygt, svo fljótt sem verSa má, skip til landhelgis- varna meS ströndum Islands. KostnaSur viS útgerS skipsins er áætlaSur kr. 256,300.00 á ári. 4. sept. í gær sást hér flugvél í lofti í fyrsta sinni. Kom þaS aS <vísu engum á óvart, aS sjá hana, því aS öllum var orSiS kunnugt um, aS flugfélagiS hafSi fengiS Faber flugmann til þess aS sýna hér flug í sumar, en töluvert fát kom þó á bæjafbúa, er þeir heyrSu hvininn frá flugvélinni í fyrsta sinn og sáu hana svífa í loftinu. — FlugiS tókst ágætlega. MaSur hér í bænum, Jón Leví GuSmundsson aS nafni, hefir orS- iS uppvís aS víxlafölsun í báSum bönkunum. — FölsuSu víxlarnir munu vera um 3000 kr. aS upp- hæS. Brezka þingiS hefir samþykt dýrtíSarlög, sem ákveSa aS verS' lag á lífsnauSsynjum skuli sett af þar til kjörinni nefnd mansa í hverri borg og bæ. Flest sveita- og bæjafélög hafa hlýtt fyrirmæl- 1. sept. 1 gær var opnuS fyrsta almenna íslenzka listasýningin og verSur sá dagur merkisdagur í sögæíslenzkr- ar listar. Sýningin er í barnaskólanum og þar fór athöfnin fram. Listvina- félag Islands, sem efnt hafSi til sýningarinnar, hafSi boSiS þang- aS alþingismönnum. GuSm. próf. Finnbogason hél ræSu. Á sýningunni eru samtals 90 listaverk eftir 17 höfunda; 67 • (Framh. á 4. bls.) i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.