Heimskringla - 01.10.1919, Side 6

Heimskringla - 01.10.1919, Side 6
4 BLAR5®A. HEIMSK RINGLA WINNIPEG, I. OKTÓBER, 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAGA tómri sælu. MeíS titrandi hjarta breiddi hún fa?Sm- inn á eftir honum og mælti: “Nei, eg Iþúa þig, þó þa8 kosti mig lífiíS. Þú ert eigi ókunnugur gegn mér. Þú ert minn einaati, einasti vinur í öllum heiminum." heimi! Ef eg væri Donat, þá veit eg hvaS eg skyldii j forsalnum gekk baron von Drach á móti hinum gera. Eg skyldi vera of stolt til þess aS flækjast hjá Unga manni. HiíS föia andlit ljómatSi af gleSi og henni á hverjum degi og gefa henni blómskúfa og hann rétti út bátSar hendurnar móti stjúpsyni síns ríða út meÖ henni. — Hvað mér gremst þetta, Jan-, gamla vinar. ek. ÞatS getur nærri því gert mig hálf sturlaða “Janek, minn kæri Janek!” stamaSi hann. "Þessu mér stendur svo sem á sama hvaS Donat líður, en þó bjóst eg ekki viÖ. Hann tók undir handlegg Jan- er eg reiÖ honum, já bannsett gröm. Og Beatrice gj-g 0g leíHdi hann inn í næsta sal og þar faÖmaði sneri vasaklút sinn saman í reipi og sveiflaÖi honum hann meÖ mikilli viÖkvæmni hinn unga mann aÖ sér. milli hinna titrandi fingra. “Vertu eigi hissa á mér, gömlum karli, minn kæri “Hm! Nú, en svo þér stendur á sama hvaÖ um drengur, og vertu eigi reiÖur, þó eg á slíkri stund sem Donat verður. En ertu viss um aÖ hann sé að koma þessari fleygi til skrattans öllum seremoníum. Guð sér í mjúkinn hjá Xeniu? Því ekki getur þú hérna veit bezt hve innilega glaður eg er, að fá að sjá þig í bamaherberginu vitað hvort hann heimsækir hana aftur." eða gefur henni blóm." "Nú, svo — ekki það?" Hin unga stúlka sperti upp nefið og þóttist eitthvað vita meira. "Og eg gái að hérna við gluggann á hverjum morgni og lít svo eftir í stiganum hvort hann hdfir týnt nokkrum blómum. Hann fer ætíð svo gálauslega með blóm- I skúfana og fleygir þeim hingað og þangað, svo það er hreint furðuverk, að nokkurt blað er eftir, þegar j hann loksins kemst upp með þá. Já, þú mátt vera j viss um, að eg hata þennan Donat. “Nú, er það svo? Þess vegna ætlaðir þú að' brenna hana?” mælti Proczna og þóttist nú skilja. Becky hneigði höfuðið sem nokkurs konar játningu. "Kæri bezti frændi!" * Þú veizt, Janek, að eg hefi ætíð viljað þér vel og það var eingöngu samlyndis vegna á heimilinu’að eg hefi felt mig við þetta." “Það hefi eg séð af hinum vingjarnlegu bréfum, er þér svo oft hafið sent mér og sem eg þakka yður innilega fyrir.” Drach neri saman höndunum af gleði. “Og alt þetta skeði að baki Xeniu. Hún hefir engan grun um, að við höfum oft skrifast á, og eg sé heldur ekki, hvers vegna hún þarf að vita það. — Hún hefir sína kynlegu dutdunga. ---En hvern skoll- an hirði eg um, hverjir foreldrar þínir voru, eða hvort ; blóð þitt er blátt eða rautt. Fyrir mér ertu aðeins “Hvernig átti eg á anan hátt að losna við hana? fóstursonur míns kærasta æskuvinar og því ann eg Því að klippa hana burt þori eg ekki og ekki heldur þér jafn rriikið og honum. Núna erum við aðeins má eg greiða mér öðruvísi; eg óláns manneskja. Nú datt mér þetta ágætis ráð í hug, að brenna fléttuna, og þá kemur þú og ónýtir alt fyrir mér.” “Guði sé lof, Becky litla, að eg kom í tæka tíð, til að bjarga hinni beztu prýði, er þú getur óskað þér. Vertu hughraust. Þú hefir nú gert mig að trúnaðarmanni þínum og sagt mér sorgir þínar. Hver veit nema eg kunni loksins að finna eitthvert ráð til ljggja sem þoka á milli hjartna okkar. Eg segi þér tveir eftir, eg er frændi Drach og þú ert Janek, og þar með búið.” Hann þrýsti hvað eftir annað hendur hans og Janek dróg hægri hendi hins gamla manns að vörum sér og komst mjög við og mælti: “Fyrir guðs hjálp( ástkæri frændi, mun sa timi ennþá einu sinni koma, er engin konuslæða skal Hinar hvítu tennur Proczna skinu milli hins dökka varaskeggs, er hann svaraði: “Tíminn hefir sérleg eftirlætisgoð, frú mínt er dagar hans fara svo fram hjá að eigi sér spor eftir. Bætir hann með því úr margri óréttvísi, er hann sýnir oss í heimi. Þér munduð að öllum líkindum hafa gengið svo fram hjá mér, að þér eigi hefðuð kannast við mig og þannig svift mig þeirri gleði að kvnnast yður aftur, en eg mundi þó hafa þekt yður á nv. því eins breyttur og eg er,, eins óbreytt eruð þért barón3- frú. Fyr og.nú, ?o því er yður sneitir, kemur svo yndislega saman.” Nú eruð þér að slá mér gullhamra!” Frú von Ðrach gleymdi algerlega fyrirhugsun sinn. og talaði út um alla heima og geima. “Yður minnir líklega að þér séuð núna í Parísar- borg." “Já, svo sem hjá Nenon de 1’ Enolos. Freisting- in liggur svo nærri að halda það." "Þér eruð nú að gera að gamni yðar. Eg sem á fullorðin börn. Anars hefi eg viðbjóð á Nenon Hún var ekki annað en flenna." Það held eg sé nokkuð harður dómur, náðuga frú.” “Nú, svo mig fer að gruna hver smekkur yðar sé.” "Eg tala eigi um undantekningar, nema alment, því eg aétla að helzta ætlunarverk konunnar sé að þóknast. Ógeðfeldar og ljótar — eg á hér við ljót- leik, er stafar af algerðri vanrækt hins ytra — og heimskar konur, er eigi hægt að elska, og þó er það skylda hverrar konu að láta elska sig. Hið kyrláta( stolta og oftlega of vandaða eðlisfar hinnar Þjóð- versku konu, hefir megna óbeit á öllum 'brögðum og nefnir slíkt daður. Hún þykist jafnvel aðhafast eitt- hvað rangt, er hún lætur þennan ísí siðvenjunnar, er iiggur utan um sálu hennar, bráðna lítið eitt. Það verður ekki fremur komist að henni en líkneski dýrð- lingsins, og hvert bros skoðar hún sem sérstaka náð." "Þér ætlið þannig að hin stolta tign og sómi kon- unnar eigi að hafa áhrif á hið "eilífa karlkynslega” ? Frú Clara varð hálf hissa og heitur roði stökk fram í kinnar hennar( er hún vantrúa hristi höfuðið. Fyrirgefið, náðuga frú! Eg bið yður að mis- þess að losa þig við áhyggjur þínar á hættuminni þag satti a« Qft hefir söngmaðurinn Proczna verið sld,ja mig ekk; Tjgn Qg sómi er sannarjega hin hátt. Það er eingöngu til þess að hneyksla Donat, velkominn, en aldrei hefir hjarta hans barist af eins mesta prýS; hverrar konu en nægja þó eigi ag öllu því við verðum að hefna okkar á honum.’ Beatrice vafði sig upp að honum og á andliti hennar skiftust á skin og skúr, eins og aprílveður. mik.illi ánægju og á þessari stundu. “Þú mikli, frægi maður!’ ’Baróninn gekk nokk- ur fet aftur á bak og virti fyrir sér hinn unga mann "Þú ætlar að hjálpa mér, Proczna? — Hve mér meg mikilli viðkvæmni. “Hvað hefir þú gert af þykir vænt um þig! Mig grunaði þetta, eg vissi að hinum óbreytta riddaraforingja, og hve sárt mun eigi kona prýgir gig meg Henn- er mj„g ant um búning við bæði mundum halda saman og að þú kæmir sem hinni stoltu systur þinni svíða athæfi þitt! Guð sjnn Qg hún mundi heidur kjósa ag deyja, en ag annar riddari. Hvernig heldurðu að Donat verði var8veiti mig! Eg hefi aldrei fagnað yfir óförum )áta nokkurn brlmann sjá sig„ þegar ver færi eða leyti. Hugsið yður þetta." “Eg skil yður. — En hvað skiljið þér við "þessi smábrögð”, er við forsmáum?” “Hið margvíslega smáskraut, er hin frakkneska við ?” “Það verður gaman að sjá verður að refsa fyrir níðingsskap hans itaprúða, og henni þykir það alls ekki fyrif annara, en í hvert skifti, er mér tekst að koma til miður Slíkum þorpara Xeniu einhverri grein um söngmanninn Proczna, þá neðan sig að nota ýms smábrögð, ef þau aðeins geta ns. Hin unga hefir mér legið við að velta út af af hlátri. verið sem umgerð um persónu hennar. Eg vil taka Janek settist við daemi. ( parísarborg þekti eg heldri konu, er giftist stúlka leit nú hálf tortrygnislega á'Proczna, er bætti “Xenia er þá enn hin sama? " þessu við: “Eg þekki lítið eitt þennan ljóshærða hJið fjárfialdsmaims síns. herra. Hann er fyrirlitlegur og andlit hans harla ó- merkilegt.” “Fyrirlitlegur?” Beatrice starði á riddara sinn, líkt og hann hefði alt í einu farið að tala Hottintotta-1 mál. "En, kæri Proczna, eg er hrædd um að það sé “Já, guð komi til! "Og konan þín, frændi? Drach andvarpaði. "Æ, hún er sönn eftirmynd hennar. Clara frændkona?’ á unga aldri og innan skams hafði stálpaða dóttur vi$ hlið sér. Þær voru mjög líkar. Móðirin var í '• fullum blóma fegurðar sinnar, og dóttirin var í þann veginn að verða gjafvaxta. Þjóðversk kona mundi Alt þa , hafa ba]dið dóttur sinni að kenslu'bókunum og kenn- sem Xenia gerir, hermir hin eftir, og líklega verður arakonunni^ tiJ þgss að hón eigi 0f snemma yrði að ekki sami maðurinn, sem við tölum um. Okkar hun innan skams önnur eins marmaramynd. En þ0ja eiturgust heimsins. Donat er svo vænn og svo yndisfríður, -og nú birti þetta , . „------------ En frakknesk kona fer eigi . tlunarverk hennar er næsta örðugt. Hugs , svona ag. ti] þess er bun Qf eigingjörn. Grtifafrú de yfir svip hennar af sönnum ánægju-hlátri — “að eg aðu þér hina fjorugu, kviklyndu konu mína skyndi- j_j setti stújkuna vig hhS sér td þess aS geta hrósag . tvöföldum sigri.” Eg segi þér satt( að öllum skelfilegt og eki sízt þegar álíkt og annað eins er al- Ef hann að- gerlega óeðlilegt. Janek hló hefi aldrei séð hans líka. — Nei, fyrirlitlegan mátt ^ jega verga ag einhverri syngjandi Niobe. Þetta er þú ekki kalla hann. mönnum þykir hann mjög yndislegur. eins væri dálítið öðruvísi gegn mér ......... Ef hann aðeins í eitt einasta skifti-----Æ, Proczna, eg vildi "Tvöföldum sigri?” Frú Clara sat grafkyr af eintómri undrun. "Sannarlega, frá Clara! Er til fegnari sjón, en óska að eg væri orðin eldur, svo að han nyrði að j Baróninum varð hálf kynlega við og strauk hend- sýna mér virðing; þá skyldi eg hætta að hata hann inni um hig kalda enni. "Eg gera þá ekki ráð fyrir að eg fái að sjá hana. ag jita mogur og dóttur, er ætla mætti að væru syst- ur, eða meiri sigur fyrir gifta konu, en það að vilzt sé á henni og barni hennar.” “Hm. Eg — eg vænti hins bezta. En það kann| pfú Cjara yar nú eitthvag “dæst” á ag hta Hún að dragast lítið eitt, því veiztu, fyrst hefir hún farið bgj.j^gj sér aftur á bak og ]eit augunum til himins Hví leit hinn tignarlegi maður nú alt í einu svo ti( Xeniu, til að fá úrlausn um, hvort heimsókn þín eJns Qg hennj a]t . einu dftti { hug rágning á einhverrj og þú líka, Proczna; þá skyldi okkur báðum þykjai svo vænt um hann." fastlega á hana og hló um leið svo einkennilega? “Sjáðu, hann er skyldur okkur báðum,” sagði hún hálf slóttulega. “Og þess vegna verður okkur að vera vel til hans, jafnvel þó okkur — gildi einu um hann.” "Já okkur stendur fyllilega á sama, hvað um hann verður,” mælti Proczna og rétti henni hendina. “Við skulum þá vægjúa bonum og þola hann með okkur, ef hann hegðar sér vel og skikkanlega. Og auk þess vona eg að sjá mína litlu samsæriskonu án fléttu og með langan slóða. En nú verður þú að hugleiða, Becky litla, að stórri loku hefir verið skotið fyrir umliðna tímann og að eg er fyllilega ókunnug- ur í heimsins augum og að ætt þinni er ekki meira en svo um mig. Nú veiztu hversu ástatt er og verður }jví að laga þig eftir því. Við verðum að segja “þér”, þegar við sjáumst og “herra Proczna” og “mín náðuga ungfrú.” "Á eg að segja þér við þ i g?” Hún leit til hans .hálf forviða. Hann tók vingjarnlega í hönd hennar. “Það er auðvitað eingöngu með vörunum. I hjarta þínu getur þú haldið þínu kunninglega “þú”. Vertu sæl, litla frænka. Þessi stund var ágæt dögg á hinn vismaða, frosna blómsveig, er vafðist utan um orðið "velkominn” í húsum greifafrúar Dynar. Þessi stund hefir valdið ljúfu undri og látið hinar rauðuj rós:r opnast aftur nýjar og ilmandi. Guð blessi þigj fyrir orð þín, Beatrice.” Hann hneigði sig,á ný pg kysti á hina litlu her.di hennar og gekk svo burtu. Beatrice stóð um stund forviða og grafkyr. — Koss á hendina — almennilegur koss! Og það ann- ar að tölunni. Henni lá við að stökkva upp, af ein- sé viðurkvæmileg. Eftir á er eigi ólíklegt að hún áski]janlegri gátu; þá hló hún snöggvast. kunni að fá höfuðverk. ^ Nei, það er ótrúlegt. Mér dettur í hug þessar Proczna brosti aftur háðslega. Og þegar frakknesku konur. Þetta hefði engum Þjóðversk" loksins sýnir sig, mun andlit hennar vera endurskin um manni dottið í hug. Þér eruð sannarlega um mar hinnar dynisku náðarsólar. En verum vissir um, að gkemtilegur> bezti Proczna, og þér verðið að segja verið er að brugga óveður þarna uppi. mér miklu meira úr Parísarborg. Guð líkni oss — Þei, þei, í guðs nafni! Hún kemur! Hinn hérna { þessari Síberíu verða menn eigi að öðru en gamli maður færðist lítið eitt frá Janek og tók á sig myg]u þér 9tan(]jg líklega dálítið við hérna?” mjög hátíðlegan svip. Nú er eg allur annar, 8Óði Proczna ypti öxlu mog brosti, og leit um leið til minn. Þú skilur. Það er samlyndisins vegna,”, barónsins, er sat þegjandi og líkt því og eldingu hefði slegið niður fyrir fótum hans. Þar sem nú svo mörg yndæl blóm hafa verið vafin saman á einn dregil mundi verða örðugt, jafn- hvíslaði hann. Vængjahurðunum var nú lokið upp og frú Clara von Drach kom inn. Proczna virti nú þennan litla mótstöðumann sinn ye] fyrir hjg óróasta fiSnldi, ag slíta sig { burtu. mjög nákvæmlega fyrir sér frá hvirfli til ilja. Hún “Hafið þér hitt Beatrice?” var lítið breytt, en þó nokkuð holdugri en þá er hann -‘Rétt snbggast og var það veiðihundi mín- síðast hafði séð hana og þóti honum sem hér væri um ag kenna. Er þér, náðuga frú, komuð inn hélt aðeins fullorðnari fyrirmynd hinnar litlu vinkonu eg ag eg { annaS sinn stæði frammi fyrir hinni litlu sinnar, Beatrice, frammi fyrir sér. . vinkonu minni.” Hið rósrauða andlit spáði sólskini. j prú Qara leit til hans, þó eigi mjög birst og sagði Janek hneigði sig djúpt fyrir konu fjárhalds" Hlaegjandi: manns síns. I “Greifafrú de H, eða hvað?” Janek Proczna! Okkar gamli vinur, Janek! “Það gleður mig mjög að standa frammi fyrir heyrðist þegar strax frá dyratjöldunum. Nokkuð binni lifandi eftirmynd hennar.” fljótar en venjulega gekk frú Clara til hans og rétti ”Og hvað munduð þér segja, háðfuglinn( ef eg honum mjög blíðlega hendina, að hann mætti kyssa annagkvöld tæki litlu Becky með mér og kæmi henni | á framfæri. Manninum mínum er það mikið áhuga- mál, en ekki mér, því eg er, guði sé Iof, þýzklunduð ‘Það á hana. Barónninn horfði á þetta og rak í roga-stanz. “Þannig sjáum við yður aftur, sjaldséði farfugl!” | múgir — £ga hvað, Drach?” mælti barónsfrúin brosandi og benti um leið á stól Barónninn vaknaði sem af draumi. og settist sjálf hjá manni sínum. “Það var sannar-l rétt goga mín.” lega vel til fallið af yður að láta mig sjá það svart á Janek reis á fætur. hvítu, að það væruð þér sjálfur, því annars hefði eg “Hvað var það, sem mér datt í hug?” Hann aldrei þekt aftur litla stúdei tinn frá fyrri tíð. , hneigði sig djúpt og kysti hina Iitlu hvítu hönd. Henreka; ætti eg að hrópa í hjarta mínu, og aldrei framar sakna Parísar.” i XII. KAPITULI. Milli hinna lauflausu trjákróna glitraði hrímfrost- ið líkt of fínt ofinn kniplingsvefur utan um Villa Florian. Frá hinum lýstu gluggum kastaði rósrauð- um bjarma út yfir hinn snjóþakta garð, en kindlar loguðu beggja megin við grindurnar, þar sem fjórir þjónustumenn í dýrum skinndregnum Strelitzar klæð um hneigðu sig fyrir gestum greifafrúar Dynar. Vagnarnir komu fyr en varði fram fyrir húsdym- ar. Það var eins og menn varla gætu beðið þess tíma, að mega standa augliti til auglitis gegn þessum listamanni og töfrast af hljóðfegurð þeirri, er þegar hafði beitt hálfri veröldinni fyrir sigurvagn hans. Allt stórmenni í X var þegar komið saman löngu fyrir þann ákveðna títna. Barónsfrú Gertner, greifafrú Kany og Flandern liðsforingi höfðu verið hin fyrstu “forvitnu”, er Xenia tók á móti í salnum. Frú Leonie hafði búið sig betur en nökkru sinni áður, og er hún faðmaði að sér vinkonu sína ástúð- legar en vandi hennar annars var og kisti á kinn greifafrúarinnar, varð henni litið í hinn stóra speg- il, er sýndi ibáðar hinar fögru og tignarlegu konu- myndir. Það var eins og henni hæfði þetta, því um hinar litlu varir frú Leonie hurfu nú báðir hinir skörpu drættir, er ætíð voru merki þess, að henni líkaði betur og þóttist bera hærri hlut. Frú von Drach er var á gullbjörtum silkiklæðum tók á móti gestunum með mikilli vinsemd ásamt Xeniu og leiddi dótur sína Beatrice fyrir frúrnar. Þetta er litla dóttir mín, er nú er orðin hærri vexti en eg og farið er að leiðast eftir ljósbirtu og kjólslóða," maelti hún brosandi. “Eg ætla í kvöld að 'biðja prinzessuna um leyfi, að mega taka Becky mína á mannfundi og samsæti( svo að eg geti í fyrsta sinn komið fram sem virðuleg mamma.” “Það er ágætt, ágætt!" mælti greifafrú Kany fríjög ástúðlega og leyfði Beatrice að kyssa á hendi hennar. “Þér gerið með því ungu mönnunum mik- inn greiða, bezta barónsfrkí. Það er svo mikill hörgull á ungum stúlkum meðal okkar fólks.” Flandern hneigði sig og brosti mjög alúðlega. "Mér hefir auðnast sú ánægja, að verða hinn fyrsti til þess að heilsa yður, er þér komið meðal manna, náðuga ungfrú, og lít eg á það sem góða fyr- irbending nánari kuninngsskapar.” Becky hneigði sig eldrauð í kinnum og frú Le' onie tók brosandi í handlegg hennar. "Móðir yðar ennþá altof ung, litla vinkona mín, og sjálf of gefin fyrir dansleiki, til þess að geta leið- beint dóttur sinni. Eg sem er farin að eldast, hefi betra næði til þess og ræð yður því að aðhyllast mig. Eg mu nekki fara í kapp við yður, Becky litla.” “Volgan sopa og loðna húf« handa gömlu frúnni!” hrópaði nú Flandern og ýtti í mesta flýti fram stól handa “hinni öldruðu’’( en frú Clara hló dátt og tók undir handlegg dóttur sinnar og gekk með henni fram að dyrunum, er greifi Ettishbach og frú hans komu nú inn um. Greifaírúin leit forviða á hina fríðu ásjónu Bea- trice, er í hinum hvítu fötum með róprauðu böndum var yndisleg á að líta, og einhver nýbreytni í þessu samkvæmi. “Dóttir yðar? spurði hún með miklum einfeldn- is svip; “er það mögulegt, bezta Clara. En. góða vinkona, ætlið þér nú að hætta dansinum og gerast móðurleg forsjón dóttur yðar? Eg vona þó að þetta verði aðeins í kvöld.” Frú von Drach brosti hæðnislega. ‘Nei, það er svona, þér þekkið þá líka þessar brellur(” hugsaði hún með sjálfri sér, en bætti við hátt: “Nei, bezta vinkona, mér hefir komið til hug- ar að gerast “stilt”. Beatrice er nú seytján ára og á þeim aldri var eg brúðir. Þarna sjáið þér afleið- ingarnar af því að giftast svona snemma. Fyr en varir er komin dóttir, er keppa má dans við, eins og við systur sína.” "Orð þessi voru töluð hátt og heyrðu því marg- ir þau. Greifafrú Kany fann að komið var við hand- legg hennar, og þá er hún sneri sér við, hvíslaði Leonie í eyra hennar: "Hefir þú tekið eftir því að þær eru ’báðar í ljós- rauðum fötum?” Sneri hún sér þá að baroninum, er var í fjörugri samræðu við mann hennar, og sló honum mjög gull- hamra út af þessum “tveimur", er hann nú yrði að taka undir föðurlega vernd sína. Herra von Drach þakaði mjög alúðlega. Það virtist svo sem hann hefði tínt saman öll riddara- merki sín, til þess að brynja brjóstið gegn öllu því( er á þessu kvöldi kynni að ráðast að honum. Herra von Drach þakkaði rnjög alúðlega. Það húsmóðurina, en fyrir aftan þau þyrptust/ saman fjölda margir Úlanforingjar; var þar fursti Heller- Huningen, er sló höndum saman, er hann sá Beatrice og mælti: "Sé eg réft í fölu skini mánans? Eg held eg þekki þetta ljúfa barn.” 1 Beatrice lá við að þjóta upp með þeim orðum: “Eg er ekki lengur neitt barn, mundu það!” Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.