Heimskringla - 01.10.1919, Page 7

Heimskringla - 01.10.1919, Page 7
WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1919 HEIMSKRINGL A 7. BLA&S40* ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA ’ Kf þér hafiíS kvefkenda (CatarrhaO neyrnardeyfu e8a heyriS illa, og haf- itS skruhningshljótS i hlustunum, þ» fariö til lyfsalans og kaup-its elna únzu af Parmint (doub)e strength) og blanditi í k vart-mörk af heltu vatni og ögn af hvítum sykri. Takiö svo eina matskeltS fjórum sinnum a öug. Þetta mun fljótt lækna hina þreyt andi sutSu í hlustunum. LokaíSar nef- pípur mu»u opnast og slímitS hætta ats renna ofan i kverkarnar. ÞatS e> einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu ats reyna þessa forskrift. nefndum menningarlöndum á slig. Vér íslendingar höfum sem betur fer alt fram á síSustu ár veriS aS mestu lausir viS þessa stéttaflokka í stjórnmálum, — nærri því aS segja veriS svo hepnir, aS aSal" málefniS, sem um var barist, gat alls ekki valdiS slíkri flokkaskift- ing. En nú, er því máli er aS form- inu til ráSiS til lykta, aS minsta kosti í bráS, þykjast þeir menn, er stéttapólitíkinni fylgja, hafa feng- iS byr undir báSa vængi, skora nú á bændur aS ganga í félag til efl- ingar sínum hagsmunum, verka- menn, sjómenn, embættismenn, iSnaSarmenn sömuleiSis. HingaS til höfum viS íslend- ingar veriS svo hepnir, aS stjórn- málaflokkarnir hafa furSu vel! komiS sér saman um innanlands- málin. Enda flest þeirra enn sem komiS er þannig vaxin, aS minsta kosti þau er aS verklegum fram- kvæmdum lúta, aS alment hafa þau ekki getaS valdiS ágreiningi aS mun, enda þótt kannske ein- stakar stéttir hafi eitthvaS haft út á aS setja. Hér eftir, ef stéttapólitíkin yrSi ofan á, er ekki annars aS vænta, en' sífeldrar baráttu, jafnvel um hin smávsegilegustu atriSi, væri viSbúiS aS sá flokkurin, sem ofan á yrSi í þaS og þaS skiftiS, mundi hinum, sem undir yrSi, einkis rétt- ar unna né fríSinda. Svo hefir þaS veriS í sumum löndum. SjálfstæSisflokkurinn hefir alt" áf veriS mótfallinn stéttabaráttu, í honum er fjöldi ágætra manna af öllum stéttum landsins, sjómenn, bændur, kaupmenn, kaupfélags- menn, daglaunamenn, embætis- menn, iSnaSarmenn o. s. frv., og allar þessar stéttir hafa unniS og eiga framvegis aS vinna í samein- ingu hver aS anrs heill, í sátt og samlyndi. Heill og hagsæld allra átctta skapar landsheill, og aS því hefir sjálfstæSisflokkurinn unniS og mun vinna.’ Raddir almennings. i. Jóns SigurSssonar félagiS. 1 blaSinu Voröld 16. sept. stóS grein meS fyrirsögninni “Kristin- dómur í verki", stíluS til Jóns Sig- urSssonar félagsins. AS mínu á' liti hafa aldrei sannari orS veriS sögS í því blaSi. Félaginu hefir ckki veriS gefin makleg viSur- kenning fyrir sitt mikla og hlut- drægnislausa starf á neySartímum þjóSarinnar. Og á ritstjórinn þókk skiliS fyrir aS háfa bent á þaS. Jóns SigurSssonar félagíS er ekki aS vinna sitt kyrláta líkn- arverk til aS fá völd og metorS, og er þaS eitt af þeim sárfáu fé- lögum, sem allir flokkar hlut- drægnislaust vinna saman í, án þess aS reyna aS draga skóinn1 hver ofan af öSrum eSa hrópa sína eigin dýrS á öllum götuhorn- um. Enginn blettur hefir falliS á minningu Jóns SigurSssonar viS þaS félag, sem vinur í sama anda og hann, án yfirlætis og æsinga, því aldrei myndi gamla hetjan Jón SigurSsson hafa ritaS á skjöldinn ófmetnaSarorSin: “Frelsi lslend- inga stendur og fellur meS mér”, heldur þessi látlausu orS: “Aldrei , aS víkja”, sem eru betur viS hæfi mikilmennis, er ekki þoldi neitt lágt eSa ómannlegt. Áfram til heiila og hamingju fyrir vort litla Vestur-íslenzka mannfélag og landiS, sem nú er orSiS vort fósturland (og viS því skyldug aS stySja), heldur þetta félag sinni stefnu^ stutt af blessun- aróskum mæSranna, systranna og vandamannanna, drengjanna ís- lenzku, sem lögSu líf og limi í sölu fyrir frelsi þjóSanna; fyrir alla þá glaSning og umhyggju, sem félag- iS lét þeim í té, sem aS sendi ljós I og hlýju í hjörtu þeirra, þegar sem dimmast var í kringum þá. Lengi li'fi Jóns SigurSssonar fé- j lagiS! Utanfélagskona. TOYOU WHO ARK CONSIDERING A BIJSINESS TRAINING Your selection of a cellege is an important step for you The Success Business College, Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public, and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enrol at any time, day or evening classes. II. Staka. Er hann meS öllu viti? Elur á nágranna kriti, í rógs og ranglætis striti, réttnefndur SigurSur “Biti”. Krummi. TIL SÖLU. SEX EKRUR AF LANDI. rétt hjá bænum; tuttugu ekrur til leigu áfastar (allskonar áhöld ef óskast). Ritstjóri ingar. 1—4 gefur upplýs- Vín, öl og Ginger beer” getur hver og einn búiS til heima fyrir í fullu samræmi viS lögin og án nokkurs teljandi kostnaðar. Upp’ lýsingar sendar hverjum sem vill fyrir dollar og peningum skilaS aft- ur, ef fullnæging er ekki gefin. — Gustav Detbemer, Box 138, Wat- rois, Saks. 1—4 —SUCCESS BUSINESS COLLEGE Ltd, EDMONTON BLOCK: OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. t Undursamlegt Þér getið séð alt Evrópustríðið fyrir aðeins $4.50 heima í húsi yðar. StriJSiö er úti. Munduí þér vilja sjá hina mannskæöu bardaga á Frakklandi, Belgíu, Rússlandi, Italiu, Serbíu oj öörum löníum Evrópu? Munduó þér vilja sjá sjóorustur neöansjávarbátanna og herskipanna, eBa flugvélabardag- ana hátt uppi í geimnum? Sjá éydda akra, þorp og bæi, kirkjur og önnur hrySluverk striBsins mikla. Alt þetta getiB þér séB heima í húsi yBar því nær kost íaBarlaust, meB aSstoB okkar nýjasta Stereoskop. Allar myndirnar eru teknar á orustuvellinum, og þegar þér lítiS i Stereoakoplnn. sjáiS þér alt s-'o náttúrlega sem lifandi væri. AB lesa bækur eBa biöB um striSiS, gefur ySur ekki nærri eins nána hugmynd um þaB eins og þér fáiB meB því al sjá atburSina fyrir augunum í Stéreoskop. Þgssi nýi Stereoskop er bæBi mjög fallegur og traustur og endist í fleiri ár og myndirnar verBa ævarandi minjar um heirasstríSiS. _ Stereoskopurinn meB 6 samstæBum og striBssýningum — 150 myndir alls — er seldur af oss fyrir atSeins $4.50 en aBeins fvrir litinn tima. VerBgildiS er aS minsta kosti $10.00, svo hér eru kostakjör boBin. Steroskopurinn ætti aS vera á hverju einasta heimili.og ef þér viljiS spara peninga, pantiS hann nú þegar frá undirvituSum. Vér ImrgiiDi biirSnrgjald. KlippiS úr þessa auglýsingu og sendiS oss hana ásamt $4.50 í póstávisun eSa Express ávísun, og vér sendum ySur Stereoskopinn og myndirnar um hæl. Dept. W B, Variety Sales Company, lUKI Mihvniikee \ve. ChlcaKo. III. ÞAÐ ER EINHVER A HEIMIUNU Sem hætti skólanámi í æsku. Sdll e’ns ‘nnv'nnur lífsviðurværi. Sem sín Óánægður eða Óánægð með IífskjÖr Sem aldrei hafði hlunnindi verzlunar lærdóms. c , 1 . . C ekki getur skilið því hann fær ekki launa- ^em ekk> « fær að keppa v.ð aðra. ^0111 hækk^n. C ekki hefir hugleitt að verzlunarfræðsla fæst fyrir 10 cent á dag við The Dominion Busin- Oem ess College. Ert þú sá? Ef svo er, mundu eftir A Jf enginn af nemendum vorum er atvinnulaus, svo vér vitum af. Að hraðritarar frá Dominion College eru teknir V- ÞJÓDRÆKNISFÉLAG ÍSLE' DINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipes, Manitoba. I Ht JArnamefnd félagsins eru: Séra ItöRia vniilur l'éturMHon. forseti. 650 Maryland str., Winnipeg:; Jón J. Illlilfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Siir. JOI. JóhHniiewsou, skrilari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Akk. I. lllfíndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. H. StephHnM«n, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; St«*ffln KlnnrMMon, vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; ,U«. P. JfthannMMon. gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Alhcrt Krlatjfl/iMMon, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Slaurhjhrn Slgrtir- jóHMMon, skjaiavöríur, 724 Beverley str., Wpg. Faatafnndi hefir nefndla fjórtta föMtudngMliv. hvers mftnahar. öðrum fremur. Að vér kennum i>ér á stuttum, tíma. Að vér gerum sendisveina að bókhöldur- A ÍC kaupsýslumenn kjósa helzt nemendur . - The Dominion Business College hefir með- vora. Að mæli Presta» lögmanna, bankamanna og ann- ara kaupsýslumanna. Að þa ðborgar sig að koma og sjá oss, og tala um framtíðina við skólastjórann. The Dominion Business College, Ltd. DAVID COOPER, Chartered Accountant, President and Principal. Rjómi keyptur undireins. Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengib og borgum viS móttöku meS Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bióS ;m aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nokkur önnur áreiSanleg félög geta boSiS. SendiS oss rjómann og sanr. rist. Manitoba Crean:ery Co., Limited. 509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba. Haust kensla by rj uð. Phone Main 2529 Abyggileg Ljós og_ Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SMfÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun, Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. .ClTIZENSj^jP- 301-302-303 Enderton Building Corner Portage and Hargrave. NEXT TO EATONS B0RÐVIBUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir at öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Wmnipeg, Man.. Tetephone: Main 2511

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.