Heimskringla - 01.10.1919, Page 8

Heimskringla - 01.10.1919, Page 8
8 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. OKTÓBER, 1919 Winnipeg. Vilhjélmur Stefánsson, landkönn- unartnaðurinn frægi, kom hingað til »l>orgarinnar a mánudaginn vestan frá Wynyard, J>ar sem hann hafði verið að heimsækja fólk sitt. Hann fór héðan f gærkvöldi austur á leið til Toronto og New York. Fyrir- lestra byrjar hann bráðlega og heim- sækir ]>á helztu borgir Bandaríkj- anna og Canada. Séra Albert Kristjánsson frá Lilis- vé, Man., messaði í lýðkirkjunni ís- lenzku á sunnudaginn. Heimleiðis hélt hann á mánudaginn. hefir verið hér í vanskilum utn tíma, J,ð því er Finnur segir. Séra Hjörtur Leó er staddur í borg- inni um þessar mundir. John Stephanson kaupmaður frá Piney, Man., var hér staddur yfir íclgina. Hr. H. J. HalldórSvSon, Wynyard, er orðinn umboðsmaður Heims- kringlu þar í bygð og bæ, í stað J. H. Lindal, sem er á förum þaðan. Jónas K. Jónasson frá Vogar heils- aði upp á Heimskringlu á fimtudag- inn var Hafði hann l>á dvalið nokkra daga í l)orginni. Heimleiðis fór hann á íöstudaginn. Hr. .John H. Johnson frá Oak Point var hér á ferð fyrir helgina. w ONDERLAN|| THEATRE U MiSvikudag og Fimtudag: Hale Hamilton í “AFTER HIS OWN HEART”. Föstudag og Laugardag: Constance Talmadge í “SAUCE FOR THE GOOSE”. Mánudag og ÞriSjudag: Herbert Rawlinson í “SMASHING THROUGH”. Skemtisamkoma sú, samfara tom- bólu og happamóti, sem haldin verður til arðs fyrir Únítarasöfnuð- inn f samkomusal kirkjunnar fiintu- dagskvöldið 9. okt, verður án efa ein með þeim beztu, sem löndum hefir v^rið boðið til. Har skemtir John Tait með framsögu og leik. !Þar verður spáð f bolla. hötuðlesning og gátukepni, sem hefir l>rjú verðlaun itanda þeim sem réttast gizka. 1. verðlaun eru 10 dala virði af eldivið, 2. verðlaun reykt svfnslæri og þriðju verðlaun súkkulaðikassi. Af þessu geta menn séð að vert er að kpma á samkomuna, því tomhólan hefir auk þessa marga ágæta drætti. Hér verður þvf f sannleika happamót- Hr. Einar Thorgrímson kom utan frá Clarkleigh á mánudaginn- Hanssainkoma Jóns Sigurðssonar félagsins var haldin, sem til stóð, á Royal Alexandra hótelinu s. 1. föstu dagskvöld. Yar hún vel sótt og fór hið bezta fram og skeintu allir sér ágætlega- Hr. Chris. Thorsteinson frá Garð- ar, N. D., sem heimili. hefir átt hér í borg nokkra undanfarna mánuði, giftist hériendri stúlku 20. f. m. Vér ó'skum til hamingju. Mrs. Jíagnús Sigurðsson frá Prince Rupert B. C, sem dvalið hefir hér hjá ættingjum sínum nokkrat' und- anfamar vikur, Ihélt “af stað heim- lelðis á laugardaginn. Með henni fór systir hennar, Mrs. ólafur Free- man, í kynnisför til systur þeirra, er heima á í Tantallon, Sask. KENNARA VANTAR frá 1. október við hinn nýja Lundi skóla nr. 585 að Riverton Man. Þarí að hafa “Third class professional” eða “Second class non-professional Standing". S. Hjörleifson 51—2 Sec- Treas. J- Banfield’s HEFIR NÝLEGA FENGIÐ MIKLAR BIRGÐIR AF GÓLFABREIÐUM, GÓLFDOKUM, GLUGGA- OG DYRATJÖLDUM, HAN DKLÆÐAEFNUM OG LÉREFTUM OG YFIRSÆNGUM, SEM HANN SELUR MEÐ MJÖG LAGU VERÐI, SVO HVERGI ER ANNAÐ SLÍKT í BORGINNI. SPARIÐ DALINN A HINUM GULLFALLEGU “VOILE" GLUGGATJÖLDUM. Gluggatjöld þessf eru ibúin til úr bezta Voile, faidsaumuð og vönduð að allri gerð, 2% yard löng. Vanaverð $3.75 djí) *7SL Kjörkaupsverð parið.........tp^» i ö BORÐDÚKAR SELDIR UNDIR INNKAUPSVERÐI Dúkarnir eru rauðir með gullofnu skrauti, og hin mesta stofuprýði. 'Stærð 64x64 þuinlungar. ■\ranaverð $4.95 Eérstakt kjörkaupsverð.. $2.95 DÚN VFIRSÆNGUR. Nauðsynlegar undir veturinn. Sængurverin eru úr fínasta Satin og dúnninn er góður. Stærð 72x72. Vanaverð $22.00 ðil'T O” Kjörkaupsverð.........1 . .ipA/ EIKAR STENGUR 49c Eikar stengur þessar eru tilbúnar fyrir áhengi og eru 4 feta langar og % þuml. að ummáli. Þær hafa ‘Ibrass braekatts” og eru látúnsbúnar á endunum- Vanaverð 70c Kjörkaupsverð Wynyard Advance getur þess, að í^ýlega hafi verið gefin saman í rjónaband í Saskatoon' Miss Begga Paulson, dóttir Mr. og Mrs. Magnús Paulson, Elfros, Sask., og Arthur Peters sfmritari f Saskatoon. Th. Svemsson frá Howardvilie, var hér á ferð á laugardaginn. Hr. .Jón .Jónsson frá Piney, Man., var staddur hér í borginni á föstu- daginn var. Lofaði hann að gerast umboðsmaður Heimskringlu f bygð sinni, og eru því sveitungar hans beðnir að i>orga Iionum blaðið. Tíð- indi hafði Jón engin að segja, nema góða Mðan mana yfirleitt. f þessu blaöi hafa mistök orðið á fimbroti innsíðanna, þannig, að "Stjórninálin á Lslandi” eru fram- haldandi af annari síðu yfir á 7., án þess að þess sé getið. I*essu eru lesendurnir beðnir velvirðingar é. Dakklætis guðsþjónustur verða haldnar umhverfis Langruth í októ- bermánuði: Þ. 5. við Westbourne þ. 12.. f Smalley skóla: þ. 19. á Big Point: þ. 26. í fsafoldar bygð kl. 2 að deginum og í Langruth að kvöld inu klukkan hálf-átta Virðingarfylst. Sig. S. Christopherson. Jóns Sigurðssonar félagið lieldur fund þriðjudagskvöldið 7. okt. í Goodtemplarahúslnu. óskað er að allar félagskonur mæti. Fundur byrjar kl. 8. Miss A. Thorstenson, pósthússtýra í Kandahar, Sa.sk., hefir tekið að sér að hafa umboðsmensku fyrir Heims- kringlu í býgð sinni- Kandahar- búar ættu að borga henni blaðið á pósthúsinu. J>ann 25. sept. síðastliðinn gaf séra Björn B. Jónssion saman f h.jóna- band að heimili sfnu 774 Victor St„ þau Harald Anderson Kaufmann frá Winnipeg Beach, og Miss Valgerði Oddson, einnig frá Winnipeg Beach, Manitoba. Hr. Andrés Skaftfell frá Hove, kom til borgarinnar á mánudags- morguninn. Fer heimleiíMs í dag. Hr. Thor. Stephanson frá Winni- pegosis var iiér.á ferð á mánudaginn, Hr. Finnur Johnson óðalsbóndi frá Hove, Man., kom hingað til borg- arinnar á laugardaginn í verzlunar- orindum, og_tiI að sækja félaga sinn og fóstbróður, Ingólf H. Gfslason, er HVER ER TANNLÆKNIR YDAR? Varanlegir Xrowns’ og Tannfyllingar —bönar ti! úr beztu efuum. —#*erkleg« bygðar, þar aem rmsí reynir á. - þíegilegt að bíta með þeim. tayurlegn tilbúnar. -smlfaar ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CJWITE TANN- SETTI MfN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rátt og vfsiadaieea -mm Vei 1 nmnnl. —þekWjast ekki frá y8«r Mgln tönaum. —bægilegar til brúks. —Ijómandi vel smíðaðar. —endlng ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRK3 BLDG, WINNIPEG Kvenhattar Eg hefi nú miklar birgðir af ný- tízku kvenhöttum fyrir haustið, og veturinn, sem eg sel mjög sann- gjömu verðL Litið inn til mín og sannfærist. Eina íslenzka kvenhattabúðin jj borginni. Mrs. Swainson. Reynið Banfields, ef yður vanhagar um góðar og sterkar Cólfábreiður Nú sem stendup er skortur hér í borginni á verulega góðum gólfteppum, og viðskiftavipir tjá oss að yér h fum bezta urvalið í borginni, svo ef þér hafið ætlað yður að kaupa teppi á gólfið, þá lítið inn til Banmeqs, þar munið þér fá það, sem yður hentar bezt og er jafnfram ódýrast,—Reynið Banfield 696 Sargent Ave. Talsími Sh. 1407, 51—2 Barnastúkan heldur fyrsta fund sinn eftir sumarfríið í Goddtempl- arahúsinu kl. 2 næstkomandi laugar- dag. Börnin eru læðin að fjölmenna Héðan í frá verða fundir haldnir reglulega. Blaðið Wynyard Advance, frá 25. sept. getur þess soi-garatburðar að Mrs. Oli Christianson frá Kandahar hafi beðið bana í bifreiðarslysi sunnudagskvöldið 21. sept. Voru þau hjón ásamt börnum sínum á heimleið frá Elfros og voru að keyra upp gilbrekku, er eitthvað fór for- görðuin við stjórnvöl bifreiðarinnar, svo hún hljóp aftur á bak og steypt- ist’um. Urðuiþau öll undir henni, en bæði Mr. Cihristianson og börnin sluppu ósköddtið að mestu, en Mrs- Christianson beið bana. Hin látna var 28 ára gömul og hafði verið í hjónabandi í 9 ár. Hún eftirlætur auk mannsins 4 börn og aldraðan föður. Stúlkunafn hinnar látnu var Sigurjóna Hanson, og var þún fædd í Islendingabygðinni í Norður-Da- kota. Líkið var jarðsungið af séra Haraldi Sigmar á föstudaginn var. Wonderland. Hinn frægi gamanleikari Hale Hamiiton ef sýndur f dag og á morg- un í Metromyndinni “After his own Heart”, mjög skemtileg mynd. Á föstudaginn og laugardaginn verð- ur hin ágæta leikkona Constance Talinadge sýnd í “Sauce for the Goose”,, afar spennandi leik, og á næstkömandi mánudag og þriðju- dag verður Herbert Rawlinson sýnd- ur í áhrifamikiili mynd “Smashing Through. Sömu daga verður siá ein- asta og eini Joe Martin sýndur í “Monkey StufF'- Einnig Outing Chester náttúrumyndir. Býður nokkur þetur? Reiðhjól, Mótorhjól og Bifreiðar. ASgerSir afgreiddar fljótt og / vel. Seljum einnig ný Per- fect reiShjól. J.E.C.'Wllliams 641 Notre Dame Ave. Fáheyrð Kjörkaup, Tapestry Gólfdúkar ÓDVRIR EN ENDINGARGoÐIR Véí erum svo lánsamir að hafa mikið úrval af þessum ágætis gólfdúkum, af ýmsum stærðum og litum. Þeir eru híbýiaprýði og endast í það óendanlega. Ekkert heimili ætti að vera án þessara ágætu gólfdúka. Stærðir frá 6x9 til 9x12. Kjörkaupsverð.................... $15.00 til $40.00 Axminster og Wiiton Gólfteppi EIGA EKKI SINN LÍKA Þessi stórfínu gólfteppi eru ekki einasta skrant- leg svo þau gerbreyta heimilinu, heldur einnig endingargóð, og því ómissandi á hverju heimiii þar sem smekkvísi ríkir. Komið og skoöiö þessa meðan úrvalið er sem mest. Allar stærðir og prísar. Biðjið um að sjá vor sérstöku vf>fteppi, sem kosta frá... $75.00 til $135.00 Yfirsængur, Handklæðaefni, Chintz, Tapestry BÓMULLAR YFIRSÆNGUR Mislitar, .stoppaðar með góðri bómull. Stærð 72x72. Vanaverð $5.75. Útsðluverð............... $4.25 DRAÍERY CHINTZ Úrvals samsafn við allra hæfi; 30 til 36 þuml. á breidd. /í.mLr* Kjörkau]), hvert yard...........t'OL HUCK HANDKLÆÐAEFNI. ' Mjög sterk, 18 þuml. á breidd. Sérstök kjörkaup, hvert vard .. 29c TAPESTRY. Dúkarnir hafa Austurlanda munstur, lientug- ir í hengitjöid. Vanaverð $1.50. QOr» Kjörkaup, Iivert yard............vJÍjC' Vér lánum áreiðanlegu fólki. Sérstök Útsala á hverju Laugardags- kvöldi frá kl. 7—10. J. A. Banfieid 492 Main St. — Phone Garry 1580. BÚÐIN OPIN: frá 8.30 til 6. Laugardaga: frá 8.30 til 10 að kvöldi. [F. A. Andersen < fasteignasa/ Phone M. 4340. 701 Union Trust Building. Annast um kaup og sölu á bú' jörSum, húsum og lóSum. Út- vegar peningalán og veðlán; einn- Næstkomandi föstudag og laug- .... ... v | íg allskonar abyrgoir, svo sem hrs- ardag höfum viíS fáheyrS kjör- ábyrgSir, eldsábyrgSir, slysa- ábyrgSir o. s. frv. Victory Bonds keypt fyrir pen- kaup aS bjóSa almenningi, svo önnur slík munu eiga langt í land. inga út í hönd. Hér er aSeins lítiS sýnishorn: í ~~~ - Ágætt hangikjöt í frampörtum 20 X IlC TT CSt LZfllvl Lesið auglýsinguna frá J. A. Ban- field hér í blaðinu. Þar eru ýms kjörkaup boðin, sem vert er að í- huga. Yfirsængur, rekkjuvoðir, á-J breiður, gluggatjöld og gólfteppi er hvergi ódýrara né betra en hjá Ban- field. 8ama má segja um húsgögn öll og annað er að híbýlaprýði lýtur. Sir Arthur Curry yfirhershöfðingi Canadahersins er nú staddur hér í borginni. Var honum fagnað með mestu virktum við komu hans f gær- Hr. Otto Kristjánsson frá Winni- pcgosis var hér á ferö á múnudaginn var. cent pundiS. Nýtt kindakjöt í frampörtum 6—1 0 punda stykki .... 15cpd. Steik úr læri 25c pd. Gott súpukjöt 1 21/2—15C pd- 'Roast’ 18—20c pd. SíSur.............. 1 4c pd. Kindarlifur......... 12'/2c pd Mör.................. I 8c pd. Tólgur.....-..........25cPd. 8 kindahausar fyrir 1 dollar. Og annaS eftir þessu. Sendið pantanir ySar gegnum talsíma, eSa sem betra er, komiS sjálf á föstudaginn, því þá er úr mestu aS velja. Utanbæjarpöntunum sérstakur gaumur gefinn, og þær afgreiddar bæSi fljótt og vel. G. Eggertson&Son Phone Garry 2683. 693 Wellington Ave. Market hefir á boSstólum: Nýtt lambakjöt 12y2—25c pd. Nýtt kjálfskjöt 12!/2—30c — Nýtt nautakjöt 12!/2—30c — Úrvals hangiS kjöt. Ágætis kæfu...........25c pd. Tólgur...................28c Einnig allskonar kálmeti og niS- ursoSinn matf sem hvergi fæst ó- dýrari. . . LítiS inn eSa fóniS. The V/est-End Market Cor. Victor og Sargent. Talsími Sherbr. 494. The Universal Anthology Úrval úr bókmentum allra þjóSa Eitt eintak — 33 stór bindi — í rauSu skrautbandi, fæst keypt á skrifstofu Heimskringlu fyrir $50.00. 8. D. B. Stephanson. Skandínaviskar hljómplötur íslenzkar: ólafur reið með hjörgum fram. Vorgyðjan. Björt mey og hrein. Rósin. f j ! Sungið á döpsku: I j Sungið á norsku; ! / Sungnar af Einar Hjaltsted. KENNARA VANTAR fyrir Árnes South skóla nr. 1054 í 8 mánuði, frá 15. október til 15. desem- her 1919 og frá 1. janúar til 30. júní 1920. Kennari tiltaki mentastig og æfingu við kenslu, ásamt kaupi sem óskað er eftir. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 5. októiber 1919. Nes. P'O, Man., 15. sept. 1919. Isleifur Helgason Secy. Treas. 52-2 Sólskríkjan (fiðlusóló.) Eg vil fá mér kærustu. Hvað er svo glatt. Den Gang jeg drog af Sted. ' Heyrið morgunsöng á sænum. j Eg elska yður þér íslandis fjöll. Einnig fyrirliggjandi mikið úrval af Harmoniku-hljómplöt- um, völsum, polkum, og fleiri danslagatogundum. SWAN MANUFACTURING CO. 676 Sargent Ave. — Phone Sher. 805- Halldór Methúsalems. NÝTT STEIN0LÍU LJ0S FRÍTTf BETRA EN RAFHAGN EÐA GAS0LÍN 0LIA * 11,1 1 1 • Hér er tækiíæri at5 fá hinn makalausa Aladdln Coal Oil Mantle lampa FRITT. Skrifit) fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilboC vert5ur afturkallat5 strax og vér fáum umbotSsmann til at5 annast sðl- una í þínu hératSi. Það þarf ekki annatS en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þatS eignast hann. Vér gefum ytiur einn frltt fyrir að sýna hann. Kostar ytSur lítinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert að reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vatii, einfaldur, þarf ekki at5 pumpast, engin hætta á spr«nginu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjátíu og fimm helztu háskóla sanna aó -^ia-ddin gefur lirlNvnr Mliinum melrn Ijó« en beztu hólks-kveiks- íampar. Vnnn Qull Medallo a Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessf- undra lampa; hvít og skær ^J”8' dagsljósi. Abyrgstir. Minnist þess, a?5 þér getió fengits lampa An 1»vmm «15 lMir>r« eltt elnnwtn FlutningsK|aldií Véf Óskllltl aS fá er fyrirfram borga'6 af oss. Spyrji^ um vort fnja 10- daga tilboS, um þa« hvernig þér getitS fengi® einn af ÍJMB0ÐSMENN bessum nýju og ágætu steinolíuiompum öKeyplj. — • MANTLE LAMI' COMPANY, , 2«H Alnddln Hulldlng, Stærsta Steinoliu Lampa Verkstæoi i Heimi. M INNIPEG. 9

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.