Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.10.1919, Blaðsíða 1
SENDBt EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MUNI ROVAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg ^OTAk CROWN XXXIV. ÁR. WINNÍPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 15. OKTÓBER 1919. NÚMER 3 CANADA er í háa rifrildi. BlöS liberala kemur aS einhver gerist brotlegur flokksins 'hafa neitað aS stySja viS lögin, sem vel getur átt sér Dewart, vegna framkomu hans í staS. Sambandsbinginu var ekki slitiS herskyidumáHnu. Var hann heit- i vikulokin, eins og búist var viS,1 I Belgísku konungshjónin eru nú á leiS vestur aS Kyrrahafsströnd, og aetla þau sér aS dvelja viku- tíma eSa svo í SuSur-Califomia. Sjómenn, York, segja. ur herskylduandstæSingur og ferS- og er nú haldiS aS þaS muni sitja gist meg Sir WjMrid . fram í mánaSarlokin. Helztu tíS-: .>firrei8- hans um landiS ,9| ? and,, sem af þinginu eru aS frétta, Spád.mar manna efu a§ HeaTt er yfirtaka' Grand Trunk jarn- ,..............., I stjornin vmni kosmnguna, en tap, brautarfélagsins og mun bingiS allmörgum sætum enda stenst hún a a veriS framlengt a be>m á vef vig þa8> bar sem hún hafSi yf- sé óvenjulega heitur ir 80 sæti af 1 06 b>ngsaeutm ■ suSu. síSustu kosningar. Miklar líkur' , ., ; ... * n , ■..r f ... , INiuhu og tveggja ara gamall| Canada næsta sumar. eru til aS Dewart sjalrur falii í ... , Tekur stjórnin ba& yfir og starf' i sugvcst:ur Toronto , oldungur, Jacob Beck aS natm, i rækir í sameiningu viS hinar bjóS-; sem heima á í bænum Danvillc,1 eignarjárnbrautirnar, og tekur upp Verkfall hefir staSiS um tíma í 111., gekk nýlega í heilagt. hjóna-j á sínar hendur öll fjárforráS kerf- Kánberly námunum í British Col-| band. BrúSurin var ung , ekkja, | stæSum. Nú loksins hefir stjórn- in og stjórnarnefnd G. T. R. kom- iS sér saman um framtíS kerfisins. sem koma til New ag Golfstraumurinn liggi viS stjórnandi allra flotamálanna á- samt flotamálaráSgjafanum, og bar sem flotamálaráSgjafinn vana- lega er ekki sjóliSsforingi, og ber bví lítiS skynbrsigS á flotamálin, bá er bví nær öll stjórn flotamál- anna í höndum fyrsta lávarSarins, og munu fáir geta brugSiS Beatty um aS hann sé ekki starfinu vax- lokiS fyrir Frakkland, begar friS- urinn sé kominn á. Verkamannafélögin á NorSur- löndum, hafa sambykt aS lána verkamannafélögunum á Þýzka- i sumar landi 10 miljónir króna. Svíar ætla aS lána 4 miljónir, NorS- menn 3 og Danir 3 miljónir. Á fé betta aS vera til styrktar ])ýz\í~ fyrir 700 kr. RíkarSur hefir selt nokkrar myndir, m. a. 5 eintök af hinni nýju lágmynd, er hann gerSi af Sveinb. próf. Sveinbjörnssyni í \ um smáiSnaSarmönnum og verka- í ráSi er aS brezku konungs- lý^. hjónin heimsæki Bandaríkin og isins, og eins bær kvaSir, sem áSur ' umbia. Hafa samkomulagstilraun- 6 1 árs gömul. Beck gamli hafSi hvíldu á félaginu, en kaupverSiS >r allar aS engu orSiS, mest fyrir| á sínum yngri árum haft ba? fyrir sjálft skal ákveSiS af br>ggja s°k a® námueigendurnir vilja! atvinnu aS temja villidýr, svo ekki semja ne'ma aS verkfalls- . hann ‘bjóst viS aS hann væri enn- menn segi skiliS viS O. B. U. sam- ba konumeSfæri, bó nokkuS væri og bann br*®ja eiga bandiS, en verkfa’llsmenn hafa sett [ viS aldur orSinn og aldrei áSur manna gerSardómi. Útnefnir stjórnin einn mann, hluthafar G. T bessir annan, tveir menn aS koma sér saman um. Takist ba® ekki, út- nefnir hæstiréttur oddamanninn. Samkvæmt skýrslum félagsins, er fyrir bmginu liggja, nemur upp- korgaSur höfuSstóll félagsins $247,867,460, en skuldir í veS- bréfum nema $159,630,725. Kaupsamningarnir eru til um- ræSu í b>nginu í dag, og er búist viS aS báSir flokkar muni gera sig ánægSa meS ba eins og beir liggja fyrir. MeS Grand Trunk járn- brautarkerfinu bætast 7000 mílur af járnbrautum viS járn’brauta- kerfi bjóSarinnar, ogbaS af braut- um sem hafa borgaS starfrækslu ÞaS bykir tíSindum sæta, aS í Austur-Quebec, bi»gsæt> Sir Wil- frid Laurier, hefir veriS útnefndur af liberala hálfu Ernest Lapointe, bingmaSur fyrir Kamouraskal Þykir ba® einkennilegt aS útnefna bingmann í hiS auSa sæti, sem sjálfur verSur aS leggja b>ng" mensku niSur til bess aS geta sótt í hinu auSa sæti höfSingjans. En ástæSan fyrir bessu tiltæki liberala var sú, aS beir voru hræddir um »8 tapa sætinu aS öSrum kosti, ekki bó til .stjórnarinnar, heldur til Nationalista foringjans Armand Laveregne, sem bar býSur sig fram. Hann er ræSumaSur meS afbrigSum og vinmargur í Quebec- korg, sem er heimili Ihans. Um Ernest Lapointe er ba® aS segja, hann hefir setiS á sámbands- t>nginu síSan 1904, og vaxiS aS áliti hjá flokki sínum meS hverju ar>, unz hann er nú langhelzti maS- ur flokksins í b>nginu, og hinn eig- inlegi leiStogi frönsku-canadisku tingmanna. Mætast bv> tveir kná- ,r, bar sem beir Lageregne og La- Pointe eru, og má búast viS harSri r>mmu áSur en lýkur. Auk bess" ara tveggja verSa tveir úr verka- mannaflokknum í vaU og einn ó- háSur liberal. Stjórnin hefir eng- an í kjöri, enda býSingarlaust, bv> kjördæmiS hefir veriS liberal síS- an 1872. Kosningarnar í Ontario fara fram á mánudaginn kemur. Stend- ur nú bardaginn í algleymingi, og em bannlögin baS helzta, sem rif- ist er um. Þykjast hvorirtveggja vera öSrum sterkari bannvinir, og bregSa hver öSrum um vinsemdir viS Bakkus. Dewart, liberala leiS- tcrginn, var til skams tfma svarinn óvinur bannlaganna, og var kos- inn á bi»g > ram-conservativu kjör- dæmi aSeins vggna bess aS hótel- menn og vínsalar, sem b.ar höfSu mikil völd, voru stjórninni reiSir fyrir daSur hennar viS vínbanns- menn og vissu aS Dewart máttu beir treysta. Nú horfir málunum bannig viS, aS bindindisfélögin stySja stjórnina, og Dewart hefir afneitaS vínbannsféndum, og alt bvert nei fyrir. Richard Dolan, auSugur bóndi nálægt Amaliasburg í Ontario, varS nýskeS fyrir eldingu og beiS bana. Tveir Rússar liggja fyrir dauS- anum á sjúkrahúsinu í Brant- ford, Ont., sem afleiSing af ein- vígi er beir háSu. HafSi annar kallaS hinn Bolsheviki, og gaf baS tilefni til bardagans. Tjón af eldi hér í Canada, sem eldsábyrgSarfélogin hafa orSiS aS haft nokuS meS konur aS sýsla. 1 Buffalo býr öldungur einn, Frank Sheldon aS nafni, sem er ] 1 0 ára gamall. Er karl Canada- maSur aS uppruna, fæddur í Que- bec 1 809. Hann tók bátt í Krim- stríSinu- 1 856, og misti bar annan handlegginn. Kari er ennbá ferSafær og all ern. BorgarráSiS í New York hefir gert Sinn Fein leiStogan, Edmond de Va’lera aS heiSursborgara New York borgar, og sýnir þaS glögg- borga, nemur $19,359,252 fyrir lega afstöSu bess gagnvart írsku síSastliSiS ár. Er ba® bremur, málunum. miljónum meira en var áriS bar a| undan. I BRETLAND BANDARIRIN Mrs. Louise T'hompson í borg- inni Kingston, Ont., var nýlega fundin sek um barnsmorS og Brezka bingiS á aS koma saman dæmd til dauSa. Búist er viS aS 22. b- m> °g er búist viS aS bar hegningunni verSi breytt í æfi-( muni verSa óvenjulega róstusamt. langt fangelsi. Sérstaklega eru þaS atvinnumálin og Irlandsmálin, sem menn kvíSa fyrir. Hefir stjórnin skipaS sér- staka nefnd úr ráSuneytinu til aS reyna aS ráSa fram úr írsku mál- unum. Sitja í beirri nefnd bæSi írlands rjáSgjafinn, Sir Ian Mac- Pherson og landstjóri lrlands, French lávarSur. Ennfremur Birk- enhead lávarSur, Walter H. Long flotamálaráSgjafi, Edward Short innnaríkisráSgjafi, Sir Eric Gedd- ies samgöngumálaráSgjafi og Fis- her mentamálaráSgjafi Litlar von- ir gera menn sér uni aS nefnd bess- ari verSi mikiS ágengt, og er ba® næsta eftirtektarvert aS engir af stórmennum ráSuneytisins, svo sem Lloyd George, Winston Churchill, Bonar Law eSa Balfour, eru í nefndinni; mennirnir, sem mestar líkur eru til aS einhverju gætu komiS til vegar, ef beir legSu sig í framkróRa — í beim efnum. Wilson forseti er ennbá rúm- fastur, en sagSur á batavegi. En hvíld frá ö’llum störfum og áhyggj- um, segja læknar honum nauSsyn-^ legt í lengri tíma. StálgerSarmanna verkfalliS stendur ennbá yfir, en allgóSar horfur eru nú aS samkomulag muni komast á fyrir ötula milli- göngu Samuels Compers og ann- ara góSra manna. Kappflug yfir bvera NorSur- Ameríku, mijli Minole N. Y. og San Francisco, Cal., hafa nokkrir af flugköppum Bandaríkjahersins breytt, og varS Lieut. B. W. May- rand hlutskarpastur. Flaug hann frá Minenda og vestur á tæpum 2 5 klukkustundum, og bótti rösklega | • gert. Hann ætlar aS hvíla sig í San Francisco í viku og fljúga svo austur yfir aftur. Capt. Smith, Major Spatz og Lieut. Kiel flugu austur yfir frá San Francisco til Minola; tveir hinir síSar nefndu á 26 klukkustundum, en Smith gerSi flugiS á 24% klukkustundum. Svertingja óeirSirnar í Arkansas eru nú niSurbældar, og friSur kominn á í bráSina, eftir aS 40 svertingjar höfSu veriS drepm? og rúmt hundraS sært og slasaS. Ellefu hvítir menn biSu bana og margir eru meir eSa minna skadd- aSir. Fangelsin eru full af óróa- seggjum og illræSismönnum. William J. Bryan hefir lýst bv> yfir aS hann muni ekki sækja um forsteaútnefningu aS’bessu sinni. Bannlögin ætla aS verSa Banda- ríkjunum alldýr. Kostar 3'/2 miljón dollara aS framkvæma eft- irlit meS lögunum, auk bess hvaS málsókn kostar, ef til be>rra kasta Lloyd George, stjórnarformaS- ur Breta, hefir lýst bv> yf>r- a® se baS vilji meiri hluta verkamanna- félaganna í landinu, aS jámbraut- ir landsins og námur verSi gerSar aS bjóðeign, bá se hann viljugur aS láta ba® ganga til atkvæSa bjóSarinnar og be>m úrskurSi verSi aS hlíta. Er ennbá ekki um heilt gróiS milli stjórnarinnar og járnbrautarverkfallsmanna og mun stjórnarformaSurinn hafa gert bessa yfirlýsing sína í beim til- gangi aS sefa skapsmunina, bv> meS bví aS heita aS skjóta braetu- málunum til atkvæSa allrar bjóS- arinnar, er öllum gert jafnt undir höfSi, meShaldsmönnum andstæSingum bjóðeignarstefn unnar. ASmíráll Sir David Beatty, sem stjórnaSi brezka flotanum í heims- stríSinu, hefir nú veriS gerSur aS fyrsta lávarSi sjóliSsins — The First Sea Lord — en sá, sem ba<$ embætti hefir á hendi, er yfir Hneykslismál stóS yfir nýlega í Leitrim á Irlandi. Stúlka nokk- ur, Polly Morgan aS nafni, hefir látiS taka fasta brjá unga menn af góSum ættum, fyrir smánarlega meSferS á sér. Segir hún aS beir hafi ráSist á sig úti á víSavangi og afklætt sig og ausiS síSan yfir sig tjöru og fiSri, og skiliS bann>g viS sig. Og betta hafi be>r gert til aS hefna sín fyrir bað, aS hún hafSi Frá Rússlandi berast bmr frétt- ir, aS býzkar hersveitir undir stjórn von der Goltz og rússneskar her- sveitir undir stjórn Avoloff Ber- mondt, hafi sezt um borgina Riga, og aS bví er sumar fregnir segja, náS henni eftir mannskæSa orustu. ASrar fregnir segja aS umsátriS haldist og borgin verjist hraust- lega. Hafa ÞjóSverjar bæSi flug- vélar og Tanks og gífurlegustu stórskotabyssur, og er sagt aS flestir af herforingjum einkaher- neitaS aS dansa viS ba kvöldinu. deildar Vilhjálms keisara séu í liSi áSur. En öll óhamingja hennar var ekki bar meS búin. Er hún aS lokum komst heim, varS móS- ur hennar svo bilt viS aS sjá hvernig hún var útlítandi, aS hún fékk slag og dó nokkru síSar. Viku sagSi stúlkan aS ba$ hefSi tekiS sig aS ná tjörunni af sér, og ennbá bæri hún vegsummerki bess" arar braelslegu meSferSar., Hinir ákærSu játuSu á sig kæruna, og höfSu sér ba<S til afsökunar aS betta viSgengist í Bandaríkjunum. HöfSu be>r lesið eitthvaS bessu líkt í fréttblöSum þaSan. Árs fangelsi fengu piltarnir fyrir til- tækiS. Konur á Nýja Sjálandi hafa nú fengiS kjörgengisrátt til b>ngs. Kosningarétt fengu bær fyrir nokkrum árum, en b>ngseta hefir beim veriS bönnuS bar til nú. Brezkt fólksflutningaskip, er var á leiS frá Archangel í NorSur- Rússlandi til Englands meS 2000 hermenn innan borSs, fórst úti fyr- ir norSurströnd Noregs 1 1. b- m-, meS allri áhöfn. ÖNNUR LÖND. Svartfellingar haf risiS upp gegn Serbum, og standa nú blóS- ugir bardagar be*rra á mi’llum. Samkvæmt friSarsamningunum átti Montenegro aS sameinast Ser" bíu, og sömuleiSis Bosnia og Herzegovina, og eiga bau öll aS mynda eitt voldugt ríki, Jugo- Slaviu, meS Alexander Serbíu- krónprinz fyrir konung. En Mont- enegromenn vilja vera sjálfum sér ráSandi og í engum tengslum viS aSrar bjóSir. Serbíustjórn hefir sent allmikinn her á móti fjallabú- unum í Svörtufjöllunum, og berast ljótar sögur af grimdarverkum Serba. MeSal annara hrySju- verka, var tíu ára gamall drengur hálshögginn og tvær ungar stúlkur fyrst svívirtar og síSan skotnar, fyrir aS syngja bjóSsöngva Svart- fellinga. Sendi nefnd frá Svart- fellingum er nú á friSarbinginu, og heimtar oS Montenegro sé leyst undan ánauSaroki Serba. Stambulowich, bændaforing- inn, er orSinn stjórnarformaSur í Búlgaríu. 1 ráSuneyti hans eru mest bændur og jafnaSarmenn. sem Þeir feSgar, Ferdinand og Boris, er voru konungar ríkisins hvor á eftir öSrum, eru nú báSir land- rækir. Goltz. Fréttir hafa og borist bess efnis aS Bolshevikar hafi aS nýju tekiS borgina Kiev. Svíar hafa undanfarin ár unniS kol á Spitzbergen, en eigi hefir mikiS aS bv> kveSiS. 1 ár hafa beir fært út kvíamar og er taliS aS sumar' kolaframleiSsla be>rra á bessu ári muni verSa 300,000 smálestir. öll bessi kol eiga aS ganga til ríkis- járnbrautanna. I Stokkhólmi stendur nú yfir réttarrannsókn mikil gegn Kós- akkaforingjanum rússneska Had- jeblacke og nokkrum félögum hans, fyrir aS hafa stofnaS morS- félag í be>m tilgangi aS hefna Nikulásar heitins keisara, meS bv> aS myrSa landflótta Bolshevika. ISLAND MalbikaSur hefir veriS í sumar kafli af Laugavegi, frá Frakkastíg aS Vitastíg, og langur spölur vest- ur eftir vesturgötu. ViS bá götu eru tveir bæir, sem nú á aS rífa og eitt hús á aS flytja úr staS, til bess aS laga götuna. Á SandskeiSinu va’lt vöruflutn- ingabifreiS (Ford) um í síSustu viku. BifreiSarstjórinn meiddist. Orsök slyssins talin sú, aS stýriS hafa bilaS. SeySisfirSi í gærkv. Grasspretta á útengi austan- lands hefir veriS í meSallagi í sumar. Túnspretta betri en í meSallagi og nýting ágæt bangaS til í miSjum ágústmánuSi; síSan hafa veriS stöSugir óburkar. Mótorbátar hafa aflaS lítiS í júlí og ágúst, en afla nú vel. Engin síld hefir fengist á Aust- fjörSum í sumar, en öll beitusíld veriS sótt til NorSurlands. Mjög lítiS hefir fiskast á opna báta í Færeysku skipin hafa fiskaS ó- venju vel fyrir Austurlandi í sumar Hafa bau selt kaupmönnum tölu- vert af fiski. Nýtt dilkakjöt kostar hér nú kr. 3.25 kílóiS og nýr fiskur meS Rrygg 40 aura kg. Norsk skip á heimleiS frá NorS" urlandi koma hér daglega. Rvík. 1 0. sept. Frá Alþingi. Eigi gengur enn né rekur meS myndun nýrrar stjórnar. Var leynifundur í sameinuSu b>»g> S>Ö' astliSiS miSvikudagskvöld og sagt aS fundarefni hafi veriS ba®, flýta fyrir myndun stjórnarinnar. HafSi forsætisráSherra krafist aS- gerSa í málinu fyrir vikulok. En eigi hefir tekist aS mynda stjórn enn og verSur víst ekki í bráS. Nefnd sú, er neSri deild hefir skipaS til bess aS íhuga b>ngs- ályktunartillögu Gísla Sveinssonar o. fl. um undirbúning skilnaSar ríkis og kirkju, og nefnd er í b>»g" inu kirkjunefnd, hefir klofnaS. Vill meirihlutinn, Þórarinn Jónsson, Gísli Sveinsson, Pétur Ottesen og Björn Stefánsson látæ till. ganga fram, en minnihlutinn, Þorsteinn Jónsson, fella hana meS rökstuddri dagskrá. Er hann mótfallinn aS- skilnaSinum. Rvík 7. sept. Biskupinn, dr. Jón Helgason, kom síSastliSinn fimtudag úr vísi- tazíuferS um SkagafjörS. PrentverS hefir enn hækkaS -um 30%, frá byrjun bessa mán- aSar. ( SíSast liSiS miSvikudagskvöld var flogiS í fyrsta skifti hér á landi. SíSan hefir veriS flogiS á 'hverjum degi aS kalla má og ] 3 farbegar hafa veriS fluttir, bar á meSal ein stúlka, Ásta Maggiúsdóttir. MeSal farbega þeirra. sem flogiS hafa, eru GarSar Gíslason stórkaup- maSur (form. Flugfélagsins, Hall- dór Jónasson cand. phil., Pétur Halldórsson bóksali og Ólafur DcivíSsson útgerSariÁaSur. Clemenceau, stjórnarforseti Frakka, hefir lýst yfir því, a?S hann ætli aS leggja niSur völd þegar allir friSarscimningarnir eru undir- skrifaSir, því starfsemi sinni sé Rvík 8. sept. Bæjarstjórnin hefir látiS safna skýrslum um húsnæSisvöntUti í Reykjavík. 12 7 heimilisíeSur hafa tjáS sig húsnæSislausa frá 1. okt. n. k. og höfSu þe>r í heimili 5 1 1 manns, þar af 249 börn og; gamalmenni. Þó er þetta ekki j nema lítill hluti þeirra, er húsnæS- islausir eru. 1 smíSum eru 37 hús meS 60 íbúSum, en þau ná eigi nema skamt til þess aS bæta úr húsnæSisleysinu. Sögur Rannveigar e/tir Einar H. Kvaran eru nýkojnnar út. Eins og kunnugt er hefir síldar- aflinn veriS óhemju mikill á Vest- fjörSum í sumar, svo aS aldrei hef- ir þar aflast neitt svipaS. Voru 1 6. ágúst komnar á land á IsafirSi 34,000 tunnur, ÁlftafrSi 30,000, Hesteyri 6000, ÖnundarfirSi 400# eSa alls um 74,000 tunnur. Er þetta, þegar aSgætt er, aS síSan hefir töluvert aflast, geysilegur afli og svo langsamlega meiri en á NorSuriandi aS tiltölu. Spá því margir, aS nú muni síldarútvegur- inn aukast aS mun á VestfjörSum næstu ár, en heldur draga úr hon- um á NorSurlandi. Þó ekki sé meS þessum míkla afla nú, fengin nein trygging fyrir slíkum upp- gripum næstu ár, þá þykir þaS þó \ benda ótvírætt til þess, aS Vest- j firSir séu engu ver settir sem síld- arútgerSarstöSvar en NorSurland. Og nokkru ætti þaS aS ráSa um, aS síldargangan er þó fyr þar vestra en nyrSra, krafturinn því mestur í þenni þar og aflavonin mest. Fyrir NorSurlandi hefir síJdveiSin gengiS illa. ViS Eyja- Mikil aSsókn hefir veriS aS j fjörg munu ^ hafa aflasl um , 00 ustasýningunni þessa viku, sem bús ^ útg<5rSarinenn þar hún.er búin aS vera opm. Tals- stórskaða9t. vert hefir selzt af málverkum. T. d. hafa þeir Ásgrímur og Þórarinn selt sína myndina hvor fyrir 8J)0 kr. og GuSm. Thorsteinsson eina “Island” hefir um 600 hesta meSferSis til Danmerkur í þetta sinn, en engan flutning annan. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.