Heimskringla - 15.10.1919, Page 5

Heimskringla - 15.10.1919, Page 5
WÍNNIPEG 15. OKTÓBER 1919 HEIMSKRINGl. A 5. BLAÐSÍÐA Imperia/ Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaSur: $7,000,000. Varasjóður: 7,508,000 Aliar eignir....................$108,000,000 ftthfi ( Donainion of (ttnndn. SparÍNjfiftNdeild ( hverjn AtbAI, or mfi b.vrja Spari*>6J>MreiknIok mc*« |>ví irwjtt laa JM.VO e»a melra. Vextlr ern boricattlr af peninííiim y*ar frfi inulrKnn-ilrni. finkað eftlr vHhkift- um yðar. Ana^jnleK vltlKklftl »KK 1«uk og fibyripat. Útibú B&nkans að Gimli og Riveiton, ",'aaitoba. ÍSLAND. iíankaviðakifti fara — j. vaxandi. ÞerritíS hefir veriS um alt SuS- ----- urland og Vesturland síSustu viku Skýrslur fyrir septen.bermán. sýna og má segja aS vel horfi nú meS $383,974^279 vöxt frá því, sem beyskap, ef tíSin helzt áfram. | var > mánuSi í fyrra. Grassprettan er yfirleitt dágóS, | þrátt fyrir a,t> gem gagt «rvo útheysskapur verSur væntan- hefir verig um dýrtíSina og annaS lega vel í meSallagi. ] harSæri, fer auSlegS landsmanna I vaxandi, og eru bankaviSskifti síS- Austur í FljótshliS eru þeir a as{a rnánaSar gott sýnishorn þess. mála Ásgrímur Jónsson og Jón Sýna þau 383„9 74,2 79 dala aukn- Steíánsson. Ásgrímur hefir einn- ing frá því sem var í september ig veriS á Húsafelli aS mála í sum- 1918, og munu fáar þjóSir á þess- ar, en Jón hefir dvaliS í HlíSinni um tímum Seta ^nt annaS eins- — I Tölurnar ljúga ekki, segir máls- saSan í íulimanuðl. , . , c ~ , hatturinn. bagan er sogð þar ems Danskyr lyfjafræSingur, C. Pe- °g bún er. Tólf helztu borgirnar dersen, hefir fengiS leyfi stjórnar- f Austur Canada eru í fararbroddi. „ i i i . c BankaviSskiftin þar nema í sept- raðsins t.l aS reka lyfjabuS a Eyr- $999 374 3)2 Qg er þaS arbakka. Hefir hann nú keypt $248,586,373 meira en í fyrra. eifni og áhöld til hennar og mun Tólf helztu borgir Vesturfýlkjanna opna hana meS haustinu. j sýna $362,505,209 bankaviSskifti i og $135,405,899 aukning, sem er Ragnar Lunckborg, Islandsvin- hlutfallslega miklu meiri en í Aust- urinn góSkunni, hefir dvaliS um ur-Canada. Vöxtur bankaviS- liríS hér í bænum. Fyrra sunnu' skiftanna er þannig í hinum ýmsu dag buSu alþingisforsetar honum borgum. Windsor, Ont., er fyrst j á blaSi. Þar nemur aukningin 124/2 prósent, Winnipeg er næst meS 92^/2 prósent. Toronto hefir Rvík 3. sept. 37*/^ prósent og Montreal 28*/4 Sjötugsafmæli átti Oddgeir prósent. Sú eina borg í öllu land- prestur GuSmundsson í Vest- inu, er sýnir afturför í þessu tilliti, mannaeyjum hinn 1 1. ág. Sýndu er Lethbridge í Alberta. Eru þar 'Eyjabúar honum ýms vináttu- og rúmum I 2 prósent minni banka- 'hlýleikamerki í tilefni af afmælinu, viSökifti í sept. 1919 en var í sept. enda mun óhætt aS telja hann 1918, og er þaS aS kenna upp- og fjölskyldu hans til Þingvalla. meS allra vinsælustu kennimönn- um landsins. Séra Oddgeir hefir skerubresti. BankaviSskiftin eru jafnaSar- nú veriS þjónandi prestur í 45 ár lega skoðuS sem spegill viSskifta- og er þó enn ernari en margir þeir, »em ekki hafa lifaS nema prest" skaparári nhans. Á Þingvelli hélt Matthías forn- menjavörSur ÞórSarson fyrirlest ur um hinn forna alþingisstaS, í þag er> gær, aS tilhlutún stúdentafélagsins. 1 _ Var þar saman kominn fjöldi' fólks. Er nauSsyn hin mesta á því | aS allur almenningur fái sem mestj aS vita um þennan 'hélgasta blett á lífsins í hei'ld sinni, ef ekki sem mælikvarSi auSlegSar. AS þessu sinni sýna þau ótvíræSilega aS Canada er þess megnugt aS taka sigurláninu tveim höndum, þó þaS væri margfalt sinnum stærra en Frá Irlandi. SíSustu ári nhefir altaf öSru- r- , . ,, hverju brytt á óeirSum og uppþot- öllu rrom. Væn nauðsynlega að j - f 1 j- . , , , L, lýsing ásamt uppdrætti af,staSnum væri gefin út, því nú koma margir svo á Þingvöll og fara þaSan, aS J>eir hafa ekki 'hugmynd um helztu menjar, sem þar eru frá söguöld- inni. Og má því mikiS um kenna aS handhægur leiSarvísir er eng- inn til. um á Irlandi, en einkanlega í hér- aSinu Clare, sem liggur sunnarlega á vesturströnd landsins. Þessar Kvikmyndaleikararnir eru viS Gullfoss óg Geysi, og hafa lok- iS viS þaS af myndinni, sem leika þurfti á Keldum. ASstoSaSi þar viS myndatökuna fjöldi fólks úr aveitinni og þótti takast vel. Hinn 28. ágúst andaSist aS heimili sínu, Reynifelli á Rangár- völlum, merkisbóndinn, Jón Árna- óeirSir mögnuSilst svo, aS stjórnin lýsti því yfir I 5. f. m., aS hún ætl- aSi aS gera ráSstafanir til þess aS bæla niSur allan Sinn Fein, vegna ofbe’ldisverka þeirra og glæpa. Lagaleysi var sem óSast aS nú magnast í ClarehéraSi alt áriS 1 9 1 1/. Á opinberum fundum var eggjaS til ofbeldisverka og undir árslok voru menn farnir aS æfa uppreisnarliS í hópum. 1 febrú- armánuði 1918 voru margar árásir gerSar á lögregluþjóna og var þaS héraS sett í herkví og bannaSar allar opinberar samkomur, æsinga- I ræSur og því um líkt, en herliSi aon, 56 ára gamall, eftir langvar-^ var clrei'ft víSsvegar til aS halda andi legu. t------------------------ ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA uppi aga. VárS þetta til þess aS kyrS komst á innan skams og alt liS var kvatt heim í ágústmánuSi 1918. Fyrst á eftir var alt kyrlátt, en í janúarmánuSi í vetur tók aS brydda á ný á glæpaverkum, Ef þér hafi'ð kvefkenda (Catarrhal) lieyrnardeyfu efca heyrið illa, ag haf- ið skruðningshljóð í hlustunuhi, þá farið 111 lyfsalans og kaupJð eina iinzu af Parmint (double strength) og blandið í k vart-mörk af heitu vatni ogr ögn af hvítum sykri. Takið svo eina matskeið fjórum slnnum á dag. í»etta mun fljótt lækna hina þreyt- andi suðu í hlustunum. Lokaðar nef- pípur munu opnast og slímið hætta að renna ofan í kverkarnar. I>að er [ i'r,-.-! „ C _ etnfalðlega saman sett, ödýrt og Urvai at atkiippum tyriT sængMT- þægtlegt til lnntöku. Alllr, sem þjást ver 0.».frV.-"Witchcraft” Wasb- af kvefkendrl heyrnardeyfu ættu at) 1. t li . «»• * reyna þessa forskrift. l mg I ablets. DlOýlO um veröhsta. Peoples Spocialties Go., P. O. Box 1836, Winnipeg Mikil Harvest Utsala Chevrie’s, The Blue Store, bjóða yður á þeirra 1919 Störu Harvest út- sölu, sem stendur í 10 daga. Eins og á liðnum árum hcldum vér hátíðleg uppskerulok Manitoba. Verðið á hveitinu er ekki sama nú og vir þá, og við- skiftavinir vorir til sveita þurfa ekki afsláttarsölu líkt og áður, en bæjarbúar þurfa hennar sannarlega með og það meir en nokkru sihni áður. Afsláttarsala vor að þessu smm á ekki sinn líka. Vörugæðin og vöruverðið í sameiningu er óviðjafnanlegt. Harvist útsalan 1919 er eindæmi. Komi^sjáið, og sannfærist. íslendingur, herra Jacob Johnston,»vinnur hjá okkur og afgreiðir landa sína. 1 Karlmanna Fatnaðir Þessar þrjór tegundir — stóra þrenningin — endist áreiðanlega ekki út "söluna”- Komið ]iví fyrstu Harvistar-dagana. Sterk og þykk Tweet-föt úr nfðsterku ensku vaðmáli og ódýrari en fyrir stríðið. Þér verði að ihraða yður að ná þeim fyrir Businessmanna-föt, sínekklog og sterk, grá og brúnleit á lit, vel saumuð og úr góðu efni, og því aifar ódýr á............... $10,25 $20,25 Spariföt; úr bezta efni og með nýtfzku sniði; brún, köflóbt og grænleit; eiga ekki OC sinn lika á.................. ....... ENNÞÁ BETRI FATNAÐIR frá $35.00 til $50.00 FÖT FYRIR UN GA MENN, smekkleg og eft i C úC 4r nýjustu gerð. Aísláttarverð.......... ID.fcD Yfirfrakkar Undrin Þrjú Hver sá sem sér og skoðar þessa yfir- frakka, sannfærist um hversu óviðjafnan- leg kjörkaup eru hér boðin. KARLMANNA VETRARFRAKKAR, skjóigóðir sterkir; stærðir frá 42 til 48. Kosta aðeins .. .. . og $18.75 MELTON YFIRFRAKKAR; gráir að lit og skjólgóðir — irieð hádim krögum og fóðraðir þykkum dúk. Há- heyrð kjörkaup á.................. $28.75 KARLMANNA ULSTERS — Iþykkir, voðfeldir og stór- ir — úr skozku Tweed — heil belti og fimmstungnar íramermar. Ágætis flík. Kjörkaupsverð. $38.75 L KARLMANNA VETRARHÚFUR. aðar loðskinnum óg ull. Úrval. Fóðr- 50c] Karlmanna buxur Nýjar buxur spara að kaupa sér heilan fatnað oft og tíðum. Búforsjiáll maður veit það og hagnýtir sér það. Hér bjóðum vér kjörkaup á tbuxum, sem leitun mun vera á annamstaðar. TWEET BUXUR, níðsterkar. Vér vorum svo hepnir að ná í 1000 af Jiessum bnxum með fremur góðum kjör- um, og getum því boðið þær á........ $4.25 CORDUROY BUXUR. Úr þreinur litu mað velja- Endingargóðar og skjólgóðar. Kjörkaupsverð ... $5.25 BANNOCKBURN BUXUR eru hinar endingarbeztu, skjólmestu og beztu buxur, sem liægt er að fá fyrir .. $6 25 Drengja deildin Fyrir unglinga og drengi höfum vér meira úrval en nokkur önnur búð í borginni. Látið son yðar hafa hlut- deild í Harvcst útsölunni. DRENGJA FATNAÐIR. Norfolks Tweed föt. Stærðir 25—32 aðeins. Hér bjóð- um vér bæði' lilýja og endingargóða fatnaði fyrir aðeims........................................$8.75 Skóiaföt drengja, mestmegnis Norfolks. Þessir ágætis fatnaðir boðnir fyrir ihálfvirði meðan upplagið end- is- á.........................................$7.75 Spariföt drengja, einnig Norfolks. Úr Rpðu efni og með ýmsum litum. Stærðir frá 28 ,il 36. Fötin eru hlý og eíjdingargóð............... .. .. .............3975 Drengjaföt með síðum buxum, úr bezta cfni, nýtízku- sniði og vel frá gengið. Kjörkaupsverð.......$15.75 Barnaföt, úr dökkieitu^eða gnáu Tiveed. hnept upp í háls, fyrir þriggja til átta ára krakka. Vanaverð $S-50. Kjörkaupsverð.................................$9,75 SÉRSTAKT FYRIR DRENGI Drengja Reefer’s. Úr iþytkku gráu Tweed. dúktóðraðir og með háum stormkraga^fyrir 0—15 ára drengi .. $4.95 Barna-vetrarkápur, gróar chin chilla kápur, hneptar upp í háls og dúkfóðraðar, fyrir 3—8 óra drengi...$6.95 Drengja vetraryfirhafnir, grasöndóttar, þykkar <>g skjól- góðar — seldar fyrir neðan innkaupsverð á.....$9.95 Drengja vetraryfirhafnir, úr bezta ullarvaðmiáli, skjól- góðu fóðri og vandaðar að gerð, fyrir 12—14 ára drengi á.................................... $13.95 Drengjahúfur með' loðksinnsfóðruðum eyrnaböndum aðeins á........................................50c DrengjaskyTtur, hvft- og bláröndói :;r a........95c Drengja-Blúsur, mikið úrval, á’.............. v . ,95c Drengjaskyrtur, gráar eða blóröndóttar, úr góðu efni, og með meðfylgjandi kraga, á....................75c Drengja nærfatnaðir — Penman's brand The Pen- Angle. Allar stærðir, á.......................$1.25 Drengja Merino nærfatnaðir, skyrtur og buxur, þykkar og skjólgóðar, hvert um sig.....................75c Drengja-leðurvetlingar, ullarfóðraðir, á........50c Þessi vor árlega Harvesi útsala gefur oss tækifæri að kynnast nýjum viðsítiftamönnum og endurnýja vinskapinn við þá gömlu. Komið því allir, sem getið. . Ekkert verður lánað meðan stendur á útsölunni og ekkert sent útúr búðinni til umdæmingar. Staðurinn sem afi þinn verzlaði við 1872 CHEVRIER’S 452 Main St. ,,THE BLUE STORE’ Sign: Biue Star einkum árásum á lögregluþjóna og þá, sem þeim voru handgengnir. Telst svo til að níu árásir, meiri og minni, hafi veriS gerSar á lög' regluna eSa einstaka menn úr henni. Stundum hefir veriS gerS- ur aSsúgur aS þeim á lögreglú- stöSvunum, stundum ráSist á þá úti, þeir barSir, rændir, særSir eSa drepnir. 1 vor var barnaskóli brendur, og var sú sök til þe?s( aS skóla- stjórinn var orSinn gamall og ætl- aSi aS segjaspf'sér, en sonui: hans átti aS taka viS( en hann hafSi ver- iS viS nám á Englandi og síSan gengiS í herinn og var Irum illa víS hann. Mjög nýlega var áSist á bónda- bæ í ClarehéraSinu og sonur bóndans, 15 ára gamall piltur, drepinn. Margir Sinn Fein hafa ýeriS teknir fastir og á nú aS neyta allra bragSa til aS bæla þá og aSra óaldarflokka niSur. (Vísir.) Grímudans. Eins og auglýst var á síSustu samkomú Jóns SigurSssonar fé- lagsins, ætlar félagiS aS halda grímudans^i lok þessa mánaSar, en samkoman verSur á fimtudags- kvöldiS 30. okt., en ekki 31. okt., (Halowen), eins og auglýst var, þar eS ekki var hægt aS fá hús- pláss þaS kvöld. Samkomur Jóns SigurSssopar félagsins eru nú orSnaj svo vel þektar, aS þaS Iþarf ekki frá þeim aS skýra hér; er þaS mikiS aS þakka ötulum áhuga og atorku fé- lagsmeSlima, hve vel þær takast. En ekki síSur þeirri velvild og hjálpsemi, seiþ félagiS hefir ætíS mætt á meSal landa vor frá því þaS var stofnaS. Þess vegna höf- um viS nú ráSist í aS leiga skemti' legustu danshöllina , Winnipeg fyr- ir samkomu þessa, nefnilega Fort Garry hóteliS og ráSiS “jazz** lúSraflokk hótelsins ti'l aS spila fyrir dansinum, sem er langbezti lúSraflokkur bæjarins. Þeir( sem einu sinni hafa veriS á samkomu í FortyGarry hótelinu( vita aS þaS er bezti og í afla staSi skemtilegasfi staSur, sem hægt er aS fá í bæn- um, og þeir munu ekki óska eftir öSrum betri. Hinir, sem aldrei hafa veriS þar, fá nú gott tækifæri til aS kanna ókunnuga stigu. ÞaS er ekki lundareinkenni okkar Is- lendinga aS vera mjög lítillátir, en samt sem áSur heyrast oft raddir um, aS “Fort Garry” sé alt of ‘‘fínt” fyrir "okkur landana”. Þetta er einber hugarbuiSur, sem komist hefir inn hjá sumum. En þeir, sem ekki vilja trúa því, geta nú fundiS út um þaS sjálfir meS hægu móti, því ef á skyldi bresta kjarkur aS sýna sig þar, geta þeir hæglega smeygt sér út úr áSur eh gríman fellur, en viS erum sann- færSar um, aS þaS yrSu ekki margir, sem tækju til þeirra úr- ræSa. Eftirfylgjandi verSlaun verSa gefin: The Dominion Bank HOKNI NOTRE DANIE AVE. OG SHEKUROOKE ST. II4» futtMtóll nppb. \ j» rasjðfiur ..... Allar elRnlr ....... . . . . 9 C.M6,Me ... .9 7,000,000 .... $7K.eoe,oo<i Vér óskum eftir vi«skiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst ab gefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir i borginni. íbúendur bessa hluta borgarinnar óska ati skirta vib stofnun, sem þeir vita at5 er algerlega tryrr- Nafn vort er full tryggrinf fyrTr sjálfa ytSur, konur yóar og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE CL4RRY 34SI »— — ■ ---------- Kvenfólk: 1. verSl. Fallegasti heima tilbúnir búningar; 2. verS Fallegasti leigSur búningur; : verSl. Srípabúnúigur. ---- Kari menn: 1. og 2. verSl. Fa'llegust búningar; 3. verSL Skrípabúnin£ ar. ASgöngumiSar fást hjá meSlirr um félagsins og kosta $ ].00. ., . Nefndin. . jí..kb uS.... *ELfl /j&jí. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.