Heimskringla


Heimskringla - 15.10.1919, Qupperneq 6

Heimskringla - 15.10.1919, Qupperneq 6
6 BLAÐSIÐA. HEIMSK RINGLA i WINNIPEG 15. OKTÓBER 1919 Pólskt Blóð. ÞÝZK-PÓLSK SAG A skein út úr þeim hlífðarlaus þrjóska. “Þér aetlið að draga yfir þaS, sem fróSlegast er í æfisögu minni. Eg veit aS vísu aS ySur er þar margt miSur kunnugt og skal eg bæta úr þessu. Æskusaga mín, konung Iega tign, er hiS einasta er eg þykist stoltur af, því hún felur í sér alt þaS, er þarf til skáldlegrar tilveru söngmannsins. ” “ÞaS er ágætt, bezti Proczna! SegiS frá,” mælti prinzinn, en greifafrú Kany sendi Xeniu leiftrandi augu og gekk svo ásamt hinum konunum til prinzins. “Eg biS ySar konunglegu tign,” mælti Proczna, “aS hugsa ySur á þessi leiS: Afargamla turnum prýdda höll, langt í burtu í einveru hinnar austur- prúsnesku heiSar. SnjóhríSin hvín og skekur trén í skógunum. Engin stjarna, ekkert tunglsljós lýsir hinni dimmu nótt. Gegnum snjó og kulda berjast tveir vegfarendur fram til frelsandi ljósskins hallar- innar. Annar þeirra er karlmaSur, er vefur hinni tættu kápu sinni aS pilti, er virSist yfirkominn af kulda, en á eftir gekk kona, og vaggaSi út á hliSarn- ar af þreytu, klædd í tötra; vesælir og örvinglaSir héldu hinir pólsku flóttamenn leiSar sinnar. 1 höll- inni var þeim tekiS meS mikilli gestrisni. Greifinn lyfti syni uppreistarmannsins aS brjósti sínu og hét þess, aS hann skyldi ganga honum í föSurstaS, þar til flóttamaSurinn kynni einhverntíma aS snúa aftur, þá er hinn Ijómandi frelsisdagur rynni upp yfir Pól- landi og ný konungskóróna myndaSist á rústum Ost- erlenkas. — Sonur beiningamannsins og uppreistar- mannsins, er örlögin gáfu nýtt ættland, greifakórónu og lárviSarhring, til aS bæta upp föSurmissinn — hinn kviklyndi maSur, er eigi má segja afhendis sér hiS pólska blóS sitt og syrgjandi fer land úr landi — þessi öfundsverSi ógæfumaSur er Janek Proczna, stjúpbróSir griefafrúar Dynar.” ' jí MeS leiftrandi augum leit hann á hiS gullfagra höfuS. Hann hafSi búist viS, aS Xenia mundi blikna, líkt og þegar hann fleygSi gulli sínu og titli fyrir fætur henni, þá er hann sleit sundur bönd þau, er hún ætlaSi aS gera aS fjötrum. En honum hafSi skjátlast. AS vísu stóS nú greifafrú Dynar grafkyr og hálfgert utan viS sig af blygSun og skelfing, en svipurinn á andliti hennar benti a eitthvaS annaS. ÞaS virtist ganga algerlega fram af henni, og augna- ráS hennar virtist lýsa takmarkalausri aSdáun. Hún gekk fram til hans og leit upp'til August Ferdinands. "Eg vona aS ySar konunglega tign taki stjúpson föSur míns í samkvæmi vort og sýni honum sóma, mi’ldi og velvild, eins og hann væri borinn Dynar greifi. Eg mun ábyrgjast aS hiS pólska óróablóS hans berst í sannarlega þýzklunduSu hjarta.” Prinzinn svaraSi mjög vingjarnlega: Her þarr eigi aS lofa neinu. Janek Proczna er mér þegar kærari en nokkur annar greifasonur. AS því er snertir hiS þýzka hjarta hans,” bætti hann viS og leit vingjarnlega til hins unga manns og tók í hönd hans, ”þá ætla eg aS hinn sami maSur, er hefir þor og þrek til þess aS kannast viS atburSi umliSins tíma, muni eigi heldur bregSast hinni fosturjörSu sinni, er hann á svo mikiS aS þakka. Var nú brátt aftur fariS aS tala um sönglistina. Önnu Reginu langaSi til aS heyra eitthvaS af uppá- haldslögum sínum — “Rós og þyrnar . Proczna sneri aftur aS hljóSfærinu. Hann hafSi aldrei sungiS þetta lag eftir nótum, en ætlaSi þó aS reyna þaS. Hljómmiklir tónar heyrSust nú og roSa- steinninn, er prýSilega yar greyptur í fingurgull á litlafingn hans, virtist aS senda fra ser purpurahta eldingu. Hægt, og líkt og væru óumræSilegir kveinstafir, hóf ná Proczna uppáhaldssöng prinzess- unnar. Hin tigna frú studdist viS handlegg Leonie og hlustaSi sem í draumi á hina fögru tóna. Þegar söngmaSurinn var búinn, leit hún til hans og voru tárin í augum hennar. Alt útlit hennar var algerlega breytt, ekkert benti nú lengur á hina kjark- lausu, mæSulegu konu, er kom fram sem skuggi í samkvæmi þessu. ÞaS virtist sem bamiS hefSi ajt í einu orSiS aS fullorSinni konu. “ÆtliS þér aS standa lengi viS hjá okkur?” ?purSi barónsfrú Gertner í hálfum hljóSum. Proczna hristi höfuSiS og svaraSi brosandi: “Hugur minn verSur hér eftir( þó eg sjálfur fari burtu.” “ÞaS er ósk prinzessunnar aS þér dveljiS hér um nokkrar vikur og — er ekki svo, ySar tign( þér eruS vanar því aS óskum ySar sé fylgt , eins og skipun- • • ♦ um? Rómur barónsfrúarinnar var nú eitthvaS ein- kennilega bitur og Proczna virtist hún taka heldur ráSríkislega í hönd prinzessunnar. Hinn fríSi svipur á andliti Önnu Reginu var nú horfinn. Hún leit upp til vinkonu sinnar hissa og hálf-skelfd og mælti: “En, bezta barónsfrú, eg biS ySur. — Herra Proczna veit aS þaS mundi gleSja mig stórlega, ef hann stæSi viS hjá okkur um stund. — Nei, nei, eg vil ekki neySa hann til þess.” Augu hennar litu yfir til August Ferdinand, eins og hún vildi vita, hvort hann hefSi hlustaS á samlal þeirra. “ÞaS má eigi heita nauSung, ySar tign, heldur er þaS öllu fremur mikil sæmd fyrir söngmanninn, er svo fagurlega hefir sungiS upáhaldslag ySar,” mælti barónsfrúin meS talsverSri skerpu í röddinni. “Hví skylduS þér leyna óskum ySar? Eg þekki þær betur en nokkur annar. Og ber því upp boS mitt í ySar nafni.” “Pólskt blóS er of heitt og pólskt lundarlag of þrjózkt til þess aS þola nokkra nauSung, og þaS jafn- vel eigi sjálfrar hæverskunnar. Eg kem og fer eins . I ráSlaus og halastjarnan á himninum. DýrS alL Barónsfrú Gertner stóS hjá prinzessunni og hvísl- aSi nokkrum orSum aS henni. Anna Regina bauS meS skjálfandi röddu, Janek aS koma til sín. XIV. KAPITULI. ■ j heimsins getur ekki haldiS mér kyrrum, en ef til vill ! sólarbirta fagurs auga. Ef þetta NorSurlanda Babel ! heldur mér föstum í fjötrum sínum, þá er þaS eigi ' hégómadýrS, heldur töframagn fegurSarinnar, er vinnur sigurinn. Og þess vegna,” sagSi hann og sneri sér aS prinzessunni, “biS eg ySar tign, aS láta ekki berast út, aS mér hafi sérstaklega veriS boSiS aS bíSa hér, því þaS væri hiS vissasta ráS til aS flæma mig á burtu fyrir fult og alt.” Proczna hneigSi sig djúpt fyrir prinzessunni og horfSi fastlega á andlit hennar. En hún leit upp til hans, líkt og sá, er sloppinn væri viS einhverja dauS- ans angist, og þakklætiS skein út úr augum hennar. Proczna hafSi nú lesiS úr hinni fyrstu síSu af æfisögu Önnu Reginu og honum þótti nú sem hann réSi nokkru um hversu fara mundi síSar. Becky stóS í • gluggaskoti og starSi á Donat frænda, er flögraSi um Xeniu greifafrú, eins og fiSr- ildi umhverfis 'blóm. Einhver skuggi hvíldi yfir þessu litla yndislega andliti. Hún hafSi hugsaS sér lífiS á annan hátt. HöfSingjafólkiS hafSi aS vísu talaS vingjarnlega 7 August Ferdinand leit hissa og íorviSa á konu sína, er svo skyndilega fleygSi fyrir borS öllum hirS- siSum. En hún leit undan og.Reusserk fursti, er ætíS var vanur aS sitja viS hliS prinzessunnar, setti á sig ór lundarsvip. ’Sneri prinzinn sér til hans og mælti brosandi: “HeiSur þeim er heiSur ber, minn kæri Reusserk! 1 dag er ekki Marz, en Appollo æSstur í ráSi guS- anna, og “þaS sem konan vill, þaS vill guS”, segja Frakkar. Látum því hina fögru list sitja í öndvegi v.S borS vort í dag.” Og prinzinn vísaSi nú herdeildarforingjanum til sætis viS hægri hliS Önnu Reginu, en settist sjálfur gagnvart henni, milli frú von Drach og greifafrúar Dynar. ÞaS var mjög kátt og fjörugt viS þann enda hins skrautlega lagSa borSs( er frú von Hofstraten, greifafrú Ettisbach og frú von Tarenberg sátu( meS hinum ungu foringjum. Forsetafrú Gertner hafSi sezt viS hina hliS Proczna og var þaS eigi nema eSlilegt, þó hann sýndi henni mikla alúS. HljóSfæraflokkur Úlanriddaranna lék ýms lög í tíl hennar, og konurnar höfSu heilsaS henni og for- ; næsta gal og heyrSist því samtal þeirra, er viS borSiS ingjarnir höfSu sagt henni margskonar skrítlur. En £'tu fremur óljóst. þó fanst henni lítiS koma til alls þessa. Hana lang- Leonie lyfti upp höfSi sínu og virtist rem hane aSi til aS tala alvarlega viS Donat og vildi aS hann værj ag tJrey;T,a. breytti viS sig alveg eins og viS Xeniu. Og nú sá .Trug þér hjátrúarfullur?" spurSi húr hlæjandi. hún hann varla. Stundum kleip hann í handlegg .-já þegaJ. eg inn j Ij^mandi konu auga, þykir hennar í spaugi, eSa deplaSi augunum til hennar og mér gem eg horfi ofan í djápann, djúpann sjó, e> lét eirrs og aS honum lægi viS aS skella upp yfir sig, tyeir hvítir armar teygjast upp úr, tH þess aS drag.i þegar hún var svona alvarleg. Nei, þaS fór fjarri mig njgur tjj sín ” því aS hann hefSi bættsig. Svo virtist sem Leonie eigi heyrSi svar hans. Því ertu svona alvörugefin, Becky litla? var J-Jún hleypti hinum dökku augnabrúnum niSur yfir sagt viS hliS hennar. “Becky sneri sér aS þeim sem talaSi og var aum- leg á svipinn. “Æ, kæri góSi Proczna. Hann hirSir ekki hiS minsta um mig.” Proczna skildi þegar hver þessi “hann" var. “ÞaS er óþolandi. Eg held eg verSi aS tala lít- iS eitt einslega viS þennan herra.” Becky leit hálf-vantrúa til hans. “Eg hefi mikillega móSgaS hann, en mér varS þaS óvart.” “Hver rækallinn! HvaS hafiS þér sagt hann?” “ÞaS skal eg segja þér á morgun. Flandern er aS líta hingaS og hlusta.” “En heyrSu, hvernig þætti þér, ef eg setti dug‘ lega ofan í viS hann, fyrir meSferSina á þér?” Becky varS náföl af skelfingu. “Neh kæri Proczna, eg vona aS þú gerir þaS aldrei!" “Hví ekki? Eg kann jafnvel aS snúa hann úr hálsliSunum.” “Hví hann? Nú hló hún dátt aS þessu. En Beatrice sá aS þetta var alt eintómt spaug. Hellar-Huningen stóS og sneri upp á varaskegg sitt, meSan Proczna söng sorglegt lag um rós og þyrna o. fl. Því miSur skildi furstinn lítiS af öllu þessu, því hann var lítt aS sér í sönglistinni. Becky stóS í turnherberginu og virtist vera jafn kynleg, og var sem hinum unga furst þætti þaS mikil skemtun. Djmar-greifinn, aS öSru nafni Janek Proczna, hafSi nú lokiS viS söng sinn og fengiS mikiS hrós augun og sneri ósjálfrátt hinu gullra armbandi, er var haldiS saman meS þunnri keSju um handlegg hennar. “SjáiS þér? Lásinn er í sundur. Hann sprakk um leiS og þér genguS aS mér.” “Og þaS á aS boSa eitthvaS óhanp, ætliS þér?” “Er eg lofaSist,, lagSi festarmaSur minn þetta armband um handlegg minn og læsti því meS þar til gerSum lykli, er hann síSan bar í bandi um háls- mh. Var þaS barnslegur leikur, en þýSingarmikill. I ArmbandiS er í staé trúlofunarhringrins. Svo lengi um sem þaS heldur, svo lengi er hamingja og ást á heim- _ (ilinu.” Þessi hæSni “Leystur fjötur!” Janek leit skrítilega á frú Leonie. “ÞaS er líkt og í kvæSinu um vesalings gamla konunginn, er tók sér unga drotningu,” sagSi hann hægt fyrir munni sér. “ÞaS er einhver alvar- legur, eti þó óendanlega yndislegur skáldskapur í hinum fornu kvæSum, er tala um bannaSar ástir og brostin bönd. Sæll er sá hirSsveinn, er fær aS halda i uppi kjólslóSa drotningarinnar og rjúfa fjötrana um handlegg hennar og deyja meS henn:. Augu Leonie leiftruSu. Þá leiS 'hiS fagra höfuS hennar niSur á 'brjóstiS. “Sæll er sá, sem aSeins þekkir þennan skáldskap af kvæSunum einum,” sagSi hún lágt. “Hvers vegna segja menn “vesalings” um hinn gamla kon- ung, þó hann tæki sér unga drotningu. Ef aS Heine hefSi getiS litiS í hjarta drotningarinnar, mundi hann vissúlega hafa kent meira í brjósti um hana, en hinn aldraSa, hégómlega sérgæSing, fyrir. ÞaS virtist sem þeim litist hvoru á annaS, for- vj]cjj þrýsta vorinu aS brjósti sér og hugleiddi eigi, setafrúnni og honum. Xenia varS alvarlegri og þögulli og virtist stundum sejn hugur hennar væri ein- hversstaSar langt í burtu. Donat fanst sem hann væri kominn í maurabú. Hann var einn allra hér, er ekki kunni neitt til söng- listar. Gekk þá Proczna til hans og lagSi hönd sína á herSar hains og mælti: “GóSi Huningen, er þaS satt, aS þér ekki lítiS viS hinni yndiálegu litlu Beatrice, en beitiS því, er aldrei mun festast á fiskur?” aS hvert ástarblóm visnaSi fyrir ískölduirt kossum hans.” Djúp þýSing lá í orSum forsetafrúarinnar, en enn dýpri í augnaráSi því, er hún sendi Proczna. Janek þekti orS þessu lík, og hafSi oft klappaS sam- an lófum aS þeim á hinum frak’knesku leikhúsum. Hann tók hægt hiS háa kampavínsglas oS lyfti því upp. “Eg aumka enga konu, sem elskuS er, og sízt ! hina ungu drotningu, er fann hirSsvein, nógu ungan “En viS hvaS eigiS þér?” stamaSi Donat em- og sterkan til þess aS rjúfa fjötra hennar. Eg drekk urSarlítiS. j þvj rninni framtíSar-söngsins.” -- ÞaS var einhver Lengra komst hann ekki, því konurnar söfnuSust tofrancJJ kraftur í rödd þessa manns. ÞaS var eins utan um Janek. og ag hann héfSi vafiS töfraneti um huga hennar. “SegiS okkur, er þaS satt, aS keisarafrúin sýndi Qg svo hló hann — svo glaSlega og nær því gauks- ySur mikla velvild, þá er þér voruS í Parísarborg?” spurSi greifafrú Ettisbach mjög einfeldnislega. "Ekki var nú laust viS þaS.” ! “Og þér fenguS nokkur riddaramerki?” “Nokkur! Eg fékk eitt á hverjum morgni meS kaffinu.” „ “Þér eruS aS gera aS gamni ySar,” sagSi greifa- lega. Leonie dró andann djúpt. Hún skildi nú aS Parísarborg hafSi fagnaS þessum eldlegu augum, og aS braut þessa manns hafSi veriS stráS eintómum rauSum rósum. Og hann, þessi nafnfrægi maSur, sat nú viS hliS hennar og hvíslaSi ástarorSum í eyru hennar. i Hún leit yfir til Xeniu. Hún vissi aS hin köldu frú Tarenberg og sperti upp nefiS. “En þaS veit eg( aS þér hituSu ofn ySar meS öllum hinum rósrauSu augu störSu á hana, hún sá aS kinnar greifafrúarinnar bréfum, er þér fenguS. j ]ituSUst, er Proczna hóf upp og tæmdi glas sitt. ÞaS er misskilningur( náSuga frú. Forlög bréf- Brjóst Leonie svall nú af tilfinningu óendanlegs Forlög bréf- anna verSa miklu merkilegri.” “Hversu þá?” Allir héldu nú niSri í sér andanum og hlustuSu. Eg samdi viS ítahukonung, aS hita upp \/esu- spurSi hún fljótt. 1 fagnaSar. Erfiherrar: aS Proczna leit eigi til nokk- urrar annarar konu en hennar. “Þér ætliS þá aS standa hér viS um stund? ,f! víus meS þeim.’ “ASeins þar til þér sjálfkrafa leysiS mig úr töfra- Nú skil eg margt, er mér var áSur óljóst,’ greip böndum, er þér hafiS fjötraS mig í,” svaraSi hann frú Hofstraten fram í og var þá hlegiS mikiS. brosandi. Þjónarnir opnuSu nú vængjahurSirnar og var þá “Þá fer líklega fyrir ySur líkt og Henrik keisara gengiS til kvöldverSar. £ Isenstein. En vel á aS minnast, ef þér hafiS ein-J hverja ósk, er þér viljiS fá framgengt, þá snúiS ySur til mín og eg skal koma til leiSar hverju sem þér viIjjS.” Þér eruS alúSar vinkona prinzessunnar? ” Hálfgert hæSnisibros lék um varir forsetafrúar- innar. “OrSiS vinkona er mjög ótiltekin hugmynd,’" svaraSi hún. “En eg hefi í flestu talsverS áhrif á þessa einföldu, Iitlu sál og er eg jafnan, guSi sé lof, búin og boSin til þess aS vera nokkurskonar forsjón hennar.” ÞaS er svo! Greifi Dynar brosti og starSi um stund niSur í hiS freySandi kampavínsgfas. “Eg skil. Hver mundi geta staSist slíkan töframátt og innilegleik, sem hér er?” Hún hló nú og mælti: “ViS konur höfum ekkert töfravald hver yfir annari, aS minsta kosti eigi svo, aS þaS megi sín nokkurs. Eins og hér stendur, er eigi um annaS aS ræSa en persónulega yfirburSi.” “ÞaS er þá aSeins mátturinn, er á aS ráSa! En hve fúslega mundi eigi hver og einn knéfalla fyrir ySur, barónsfrú." “Bezti greifi!” hrópaSi nú August Ferdinand brosandi. “Systir ySax( greifafrú Xenia, stendur á því föstu( aS hún hafi sem barn haft eldrautt hár og aS kveikja hefSi mátt á eldspítu viS þaS. Er þetta aSeins tilbúningur einn, eSa hel’ber sannleikur?” Rroczna leit á höfuS Xeniu og yfti öxlum. “Eigi rankar mig viS því, ySar konunglega tign, enda er nú svo langt síSan. I mínum augum er rautt eSa ljósleitt hér um bil hiS sama. Eg hefi því miS- ur lítiS vit á germaniskri litblöndun.” “Barónsfrú! Svo framt aS ySur sé nokkuS vel til hinna gömlu vina ySar, þá vona eg aS þér leyfiS mér aS drékka ySur til.” HljóSfærasIátturinn gall nú viS og yfirgnæfSi hláturinn og háreistina. ÞaS var eins og ískaldur gustur færi um kinnar Xeniu, og þó var svo heitt í salnum aS viS köfnun lá. Því skyldi Proczna beita sér fyrir sigurvagn þeirr- ar einustu manneskju, er greifafrú Dynar fyrirleit og hafSi andstygS á, og er hún sízt allra ann aS slíkur sómi sé sýndur. Ann? — Er þaS þá nokkur heiSur eSa hamingja aS verSa fyrir hylli söngmannsins Jan- eks Proczna? Hafa hinar stoltu og hrokafullu kon" ur, er eigi álíta sér samboSiS aS dansa viS fót- gönguliSsforingja, snögglega orSiS heyrnarlausar og blindar, þar sem þær nú keppa um eitt einasta aug ía- tillit frá syni hins pólska flóttamanns. Nei, því rétt núná höfSu þær reynst alt annaS en heyrnarlausar, er þær voru frá sér numdar af nokkr- um sönglögum og hugsunarlaust klöppuSu lof í lófa. Proczna söng vel, aSdáanlega vel, en var þá fyrir sa’kir fárra sönglaga hægt aS gleyma ætterni söng- mannsins. Slíkt getuí ekki greifafrú af Dynar- ættinni. “Hve hann hlær! Og hve les hann eigi rneS- leiftrandi augum orSin af vörum þessa fagra orros, er s.ier viS hliS hans og vefur hann tálsnörum daS- ursins. Anna Regina tekur nú þátt í viStali þeirra. HiS föla andlit hennar verSur rjóSara og eitthvaS meira fji’r færist yfir hana. “Því miSur hefi eg lítiS vit á germaniskri lit- blöndun.” ÞaS er eins og hæSnishlátur suSi fyrir eyrum Xeniu. ÞaS er eins og bergmál ‘liSins tíma hrópi þessi orS: “Og hvorugt mun sakna hins”. Nei, nei, hann saknaSi hennar eigi( svo mikiS var auSsætt. Xenia hálf-hrökk viS, er August Ferdinand sneri sér aS henni og spurSi hana, hvort Janek Proczna væri góSur reiSmaSur. ÆtlaSi hann aS bjóSa hon- um á dýraveiSar. Var nú staSiS upp. frá borSum og stóSu mr.n í smáþyrpingum og ræddust viS. Á meSan stóS á kvöldverSinum, hafSi Donat eigi haft mikiS næSi til aS athuga hvaS fram fór. Hann sat allfjarri litlu Becky og sá því óglögt til hennar. ÞaS var hálfskrítiS, aS hann varS nú aS skoSa hina litlu stúlku sem væri hún fuIlorSin kona. En var hún í raun réttri eins lagleg og Proczna hafSi viljaS gefa í skyn, er hann fyrir skömmu talaSi nokk- ur orS viS hann? Eigi var þó ólíklegt aS hann mundi vera manna færastur aS dæma kvenlega feg- urS. En var hún annaS en stelpukrakki, þó vel mætti vera, þegar alt kæmi til alls, aS hin litla frænka hans væri súí stjarna, er menn i hinu halfsiSaSa Þýzkalandi hefSu litla hugmynd um. Hann fór nú aS virSa hina ungu stúlku nákvæm- lega fyrir sér, er hafSi vakiS svo mikla athygli Jan- eks Proczna. ViS h’liS Xeniu leit hún vissulega út eins og periu- hæna viS hliS tigulegrar álftar, en þó var hún mjög fríS, ungleg og blómleg ásýndum. Hinn ungi for" ingi hugsaSi sér enn einu sinni aS reyna Proczna, og sýna hinni ungu stýlku meiri og auSsærri blíSleik en ella. Hann tók upp glas sitt og hneigSi sig fyrir Becky. 1 fyrstu sá hún þaS ekki, en er Donat lét ósk sína berast frá manni til manns til Becky, leit hún snöggast til hans, roSnaSi og ljómaSi af ánægju. Þá er kvöldverSinum var lokiS( gekk hann samstundis til hennar. Becky stóS fyrir aftan móSur sína, er jafnan hélt henni viS hliS sér, og leit til hans meS miklum blíS- leik. “Má eg kyssa á hönd ySar, litla frænka?” Þá glamraSi í sporum Donats, er hann hneigSi hiS vel Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.