Heimskringla - 15.10.1919, Side 7

Heimskringla - 15.10.1919, Side 7
WiNNIPEG 15. OKTÓBER 1919 HEIMSKIIINGLA 7. &LABSÍÐA .saSJT ,l( r' v i.*•'*> ?,yg3?i. ‘C '■ ..-•n-'i.—ja UfWl, ÁWw •áStw^ t /4^- Ssáíitfs TRYQQINQIN AD BAKI CANADA’S VICTORY BONDS ►egar þér lánið perringa, fullvissið þér yður fyrst um, að lántakandinn geti borg- að lánið og hann geti borgað rentur þess skilvíslega á gjalddaga. Þegar þér lánið Canada peninga, vitið þér að peningar yðar eru vel trygðir. Að baki sigurlánsbréfa Canada er öll auðlegð landsins — þjóðnytjar allar og landkostir, námur, fiskiveiðar, skógar og lönd. Canada er einn þriðji hluti alls Bretaveldis að stærð, þrátíu sinnum stærri en Bretland sjálft, helmingi stærri en Indland, átján sinnum stærri en Frakkland. Canaaa er því nær eins stór og öll Evrópa til samans. Canada er stærri en Bandaríkin, að Alaska meðtöldu (Canada er 3,729,665 fermílur, Bandaríkin og Alaska 3,61 7,673 fermílur). Canada hefir yfir 440,000,000 ekrur af búlendi, og þar af er aðeins einn átt- undi hluti undir ræktun. Canada hefir beztu fiskimið í heimi — 232,000 fermílur af fiskivötnum. Canada hefir 225,000,000 ekrur af timburlandi, og er það auðugasta landið á því sviði innan Bretaveldis. Canada hefir náma-auðlegð ótæmandi. Árið sem leið gáfu námur landsins af Sér $210,204,97a Akuryrkjuafurðir landsins hafa aukist um helming á síðastliðnum fimm árum, frá $552,771,500 til $1,367,909.970. Innstæður landsmanna í bönkum og sjóðum hafa vaxið um sjötíu prósent á fimm árum, frá $1,086,013, 704 til $1,740,462.509. Verzlun Iandsins hefir meir en tvöfaldast á fimm árum, frá $1,085,175,572, til $2,564,462,215. Canada kemur út ur stríðinu sem em af þeim sterkustu og öflugustu þjóðum, því auðlegð landsins nemur $2000 á hvert mannsbarn í landinu. Sigurlánsbréf Canada er öruggasta fyrirtækið að verja peningum sínum í. Þess utan vitið þér að þegar þér lánið Canada peninga, fáið þér rentur greiddar skilvíslega á hverjum sex mánuðum. Bráðum gefst landsmönnum tækifæri il að kaupa sigurlánsbréf að nýju. Og það verður í síðasta sinni, sem þau verða boðin með jafn góðum kjörum. Undirbúið yður til kaupanna. Canada öll er tryggingin. VICTORY LOAN 1919 í í Every Dollar Spent in Canada 99 Issued by Canada’s Victory Loan Committee, in co-operation with the Minister of Finance of the Dominion of Canada. I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.