Heimskringla - 14.01.1920, Qupperneq 6
é. BLAÐSIÐA.
H E I M S K R I N G L A
WINNIPEG, 14. JANÚAR. 1920.
Skuggar og skin.
SAGA
Eftir Ethel Hebble.
Þýdd af Sigmundi M. Long.
Jane setti þegjandi hattinn á höfuSiS á Margaret ag J,ag er lýSum ljóst að þér hafiS veriS hér. En
og rétti aS henni KtiS handkoffort, og sagSi viS hana hefSuS þér nú fariS héSan og lent á ströndinni hinu-
fremur vingjarnlega, aS hún skyldi reyna aS vera megin — í Ijóssins ríki — sömu leiS og eg er aS fara,
hughraust.
Úti í ganginum stóS stofujóm'frúm og grét sáran.
Margaret hafSi veriS henni sérlega góS.
ÞaS haifSi undarleg áhrif á hina ungu stúlku aS
nokkur skyldi þuría aS grá:ta hennar vegna. ÞaS
var ei'tt af því, sem hún mundi ekki eftir aS hefSi
Margaret rankaSi nú viS aS hún hafSi gert þetta, skeS fyrri.
“LögmaSurinn minn skal finna þig á morgun,”
sagSi móSir hennar kaldranalega. “Mér hefir veriS
Þar voru tveir menn fyrir, sem hóvært en kulda- > t>a® minsta fyrst um sinn verSi fariS mjög m;g £g he'fi unnjg til ihegningar, og þaS mun oftast
fara svo, aS maSurinn uppsker eins Og hann sáir.
GuS getur aS vísu miskunnaS og fyrirgefiS syndina,
ef maSur iSrast af hjarta, en réttlætiS krefst hegning-
svo gekk hún ofan í hiS snotra og vel um búna bóka-
herbergi.
þá hefSi þar þó veriS eitt góSmenni, sem eg hafSi
Ktiláháttar kynst hérna megin, og sem þá mundi góS-
fúslega leggja mér KSsyrSi. Og svo væri eg heldur
ekki eins einmana hinumegin.”
Þær horfSu litla stund hvor á aSra.
ÞaS yrSi ekki svo einmanalegt á hinu landinu,”
sagSi Margaret meS dreymandi skini í fallegu augun-
um sínum. “Eg óttast lífiS en ekki dauSann.”
Nei, þaS er öSru máli aS gegna meS ySur én
lega lögSu fyrir hana nokkrar spurningar. vel meS °S hér verSur sendur matur á vissum
Hún svaraSi þeim meS gremjublandinni fyrir- tímum frá veitinga/húsi, meSan prófin fara fram.”
litningu og stolti, sem henni var þó ekki eiginlegt, er Margaret leit upp, ráSþrotin og þrekvana. Hvar
ætíS var svo vingjarnleg og lítillát. Þetta var henni var Franciska? Þegar hún fór ofan stigann sá hún
óviSkomandi mál. Hún hafSi aS vísu boriS á sig
engann, en einhversstaSar inni í húsinu heyrSi hún
ar bæSi fyrir guSs og mann lögum. Og eg hefi drýgt
stóra synd. Eg hjálpaSi öSrum til aS fremja ill'
HvaSa öskju? spurSi Margaret, er var svo mátt-
dregin og kraftalítil, aS hún gat ekki annaS en legiS
kyr og horft á aumingja konuna sorgar- og meSaumk-
unaraugum.
Hin deyjandi kona stakk hendinni inn undir dýn-
una og kom imeS litla, óvandaSa pappöskju. “Eg
get ekki látiS ySur fara aS sofa fyr en þér hafiS loíf-
aS mér þessu,” hvíslaSj hún. “Og svo afhendi eg
ySur þessa öskju. LofiS mér upp á æru ySar og
trú, aS finna hana og afhenda henni öskjuna.”
"Eg lofa því."
“LeggiS ySar h endi á mína,” sagSi hún í bænar-
lóm. “Hún er svo mjúk og Ktil( svi lík hennar
hendi. Eg hafSi einu sinni ákalflega slæman höfuS-
verk. Hún kom þá og strauk hendinni um enn-
iS á mér; og nú ætla eg aS ímynda mér aS þetta sé
hennar hendi; lofiS mér aS deyja í þeirri trú.”
Margaret tók hina áflvana köldu hendi í sína.
eina af hálsfestunum, en móSir hennar og systir höfSu gratstunur. ÞaS var hiS seinasta lnfsmerki, sem hun vjrkj. £g get ekki gleymt því. MeSan eg ligg hér(N þær Voru á samleiS yfir óskemtilegt örlagahaf; rúmin
Meira en þetta vissi hún var® v°r vi® á^ur en hún yfirgaf húsiS og sté upp í er andlitsmynd hennar sífelt fyrir hugarsjónum mín-
vagninn. u,m £g kemst ekki hjá því.
^_____ __ ____________ HvaS fram fór meSan á rannsókn málsins stóS, OrSin enduSu meS lágri stunu, og þaS var Kk-
gSÍ frú Carew viS þjónustu-j hafSi hÚn mj°g ó,jósa hu^nd um' Það er líknar' ast því aS veSurgnýrinn úti fyrir tæki undir í sorg-
meSal frá náttúrunnar hendi, sem hvílir of þreyttar jegu 3amræmj
, taugar, þegar maSurinn er á milli minnis og óminnis, Margaret sneri höfSinu þreytulega viS á hinum
eins og oft á sér staS eftir eySileggjandi áfall. ómjúka kodda, sem hún lá á. ,
Eftir því sem hún gat bezt munaS, ’hafSi hún tek'
iS sér vissa steifnu í byrjun, og henni hélt hún áfram.
LögTnanninum fanst hún vera hálf rugluS í hugsun-
um, og honum datt jafnvel í hug aS þessi ærumeiS-
andi sök, sem svo óvænt var á hana borin, hefSi
haft skaSleg áhrilf á heilsufariS. Hún neitaSi engu
“En getiS þér ekki, þó seint sé, lagfært þaS, er
þér hafiS gert rangt?” spurSi hún. “ÞaS er aldrei
of seint aS iSrast synda sinna.”
Konan hristi höfuSiS raunalega og sagSi: “Því
miSur er þaS orSiS um seinan.”
Hjúkrunarkipnan reis upp eftir dúrinn. Kom til
tekiS hana af henni strax.
ekki.
“Komdu meS utanyfirfötin, sem viS brúkuSum
í morgun, Jane,” saj
stúlku, sef hún hafSi kallaS á og nú kom inn.
"Jómfrú Franciska var snöggklædd, en eftir því
sem mig minnir var jómfrú Margaret í borSalagSa
mötlinum sínum.”
“Já, frú.”
Þar sem Margaret sat nú í klefa sínum, meS ó-:
hreinan glugga hátt uppi, þá fanst henni sem hún sæi
í anda framan í stúlkuna, er hún kom til baka meS
fatiS, og svo hinn spyrjandi forvitnissvip á andliti
hennar, er hún fór út aftur. , . •* * i £ .. £
Maöurinn tók vi8 „ötlinum, „ hún rétti honum. ..!IÍ* '*nn ** «»«5- linara hjá vaiku kununni, hanni'
voru hliS viS hliS; íhendurnar samanlögSu lágu ofan
á hinni grófu rúmábreiSu. Litlu síSar soifnuSu þær
báSar. Jafnframt ‘friSarins og hvíldarinnar engli,
svefninum, kom einnig hinn kaldi og þöguli skuggi
dauSans.
En Margaret vissi ekkert um þaS. Hún svaf um
sinn og vaknaSi aftur til lífsins á jörSinni. Hin var
frá svelfnværSinni liSin stilt og kvalalaust yfir í ann-
an bétri heim. Nú var ibúiS aS opna fyrir hana
varShaldsdyrnar.
og var ófáanleg til aS segja nokkuS um hvemig því og ieit á þær svefndruknum augum. Hún
. . ., ... ,.. . r . , fati, sem hun ha'fSi venS 1 daginn, sem þær voru 1
AfsakiS a eldri stulkan þetta fat — hun sem . . .
’ . skrautgripabuoinni.
bar á sig perlufestma? '
“Já.”
Þar eS svona var undirbúiS var ekkert hægt aS
gera. DómsúrskurSurinn var: “Sek”. En svo var
aS sjá sem hinum gamla, gráhærSa dómara væri
Hann hélt á hinni kostbæru perldfesti í hendinni. nauSugt a8 dæma þann;g.
“HvaS þýSir þetta?'
H
fanst þaS náttúrlegt og alt vera í röS og reglu, og því
hvarflaSi hún aftur til sætisins til aS fá sér blund á
ný.
“ÞaS er ekki svo oft aS mönnum gefst tækifæri cv
. . . .. ., . , r , i sem voru þektir aS goSn ihegoun, og braSum voru
til aS bœta fynr ytirsjonir sinar, hot konan attur1 . , , ..
III. KAPITULI.
ÞaS var laugardagurinn fyrir páska. Ja'fnvel í
hinu dimma og drungalega fangahúsi varS þó vart
viS endurskin af hinni dýrSlegu upprisuhátíS.
Umsjónarkonan og einn eSa tveir af föngunum,
sama' umtalsefni, “og stundum er þaS ómögulegt. j . , r , .
AlmenningsálitiS var, aS dómarinn hefSi hlíft Svo var þaS fyrir mér. Eg kom aftur þangaS, sem skraudausu vegS‘ a ' an»a' ænahusinu.
r x •*•, • . Kenni eins mikiS og hann þorSi. En skömmin er jafn eg hafSi núébrotiS. En konan, sem eg hafSi hjálpaS j a£ heSS \.,.,n°k * °rð T*”,!
Fru Ca^w stoS upp og sagSi meS re^S.þrunginm miki, fyrr þvf g„gsu asrír. Menn aumkuSu frú til a8 fremja stÓTgiæP( hafSi búiS alt of mmlega um ~
i megi trua þvi, errar nunir, a eg Carew, og höfSu þaS eftir hertogainnunni aS hún hnútana. Hún er fyrir hugsjón minni engu betri en
væri ekki mönnum sinnandi fyrir harmi og blygSun. fjandjnn sjálfur. Þegar eg sagSi henni aS mig lang-
F.n þaS tanst þeim þó bót máli. aS hún áttí aSra a8; tjj a8 baeta úr því, sem eg halfSi misgert, þá svar-
dóttur, og því meiri líkindi til aS yfir þetta fyrntist a8; hún meS háSi og kuldahlátri, og svo gat eg ekki
meS tímanum, einkum ef hún/þess: óláns aumingi, gert mejra> þvj már Var óljúft aS leggja snöruna aS
yrS sem minst á almannafæri og lifSi út af fyrir sig,
u v r þ.í vitasku.c* v æri hennar sögu lokiS meS þessu.
I ;fiS hélt -'fram-sem fyr hjá ríka fólkinu, eftir
ofurli’Ia viSstö'Su, meS annríki og skemtunum af alls-
konar tagi.
Franciska rak upp angistaróp, hröklaSist nokkur
fet aftur á bak og var sem þrumu lostin.
Frt
röddu:
veit alls ekkert um þetta. ÞaS er, aS mér finst, bæSi
óttalegt og ótrúlegt. Og þú, Margaret, aS þér
skyldi detta í hug aS gera annaS eins og þetta?”
OrSin voru töluS í ákaflega hörSum og ásakandi
Margaret fanst alt vera aS hringsnúast.
líkust dýri, sem er umkringt af veiSimönnum. Hún
horfSi úrræSalaus frá einum til annars, af þeim sem
viS voru.
Hún strauk hendinni um enniS, utan viS sig og ekki iengi vi8 sama atviki8,
ráSþrota. Varirnar voru þurrar og hvítar. En
aíSan — smátt og smátt — athugaSi hún meS sjálfri
sér, hvaS fram fór á hverju augnabliki, þann tíma,
«r hún dvaldi í búSinni.
Henni fanst hjartaS vera orSiS aS steini og var-
mínum eigin hálsi.”
Þegar hér var komiS leit helzt út fyrir aS hún
væri orSin rænulaus. Augun voru svo flóttaleg og
tilllitiS óstöSugt. Hún rétti út hendurnar og tók þær
Þegar svo stendur á, stanza hugsanirnar ó8ar aftur a8 sér og krepti þær harSneskjulega. Svo
sagSi hún meS ónáttúrlega sterkum róm: “ÞaS er 1
Margaret Carew og hennar sorglega saga var líka augvelt aS syndga þegar freistingin nær tökum á
fljótlega gleymd. VarShaldsveggirnir huldu hana mannj( og aJt er hægt aS framkvæma fyrir peninga.
og járnhurSin var ramlega læst, og svo var ekki meira £n svo þegar maSur vaknar alf syndasvefninum og
um þaS aS segja. yfirvegar orSna hluti viS hiS rétta ljós skynseminn-
1 sjúkraklefa fangahússins voru aSeins tvær per- ar j,á skjlur maÖur til hlítar, aS maSur er þannig
írnar ískaldar. Hana langaSi til aS tala, en gat engu sdnur; annaS var kvenmaSur dauSvona, aS því er fjotra8ur og hlekkjaSur, aS iframar er ekki til aS
orSi komiS upp. Hvn retti hikandi og skjalfandi sé8 var og Margaret Carew, sem smám saman vac hugsa aS fá frelsi. AS vísu hefi eg ef til vill ekki
hendina frá ser, en sa ?S Francrska systir hennar þok- a8 ná sér eft;r þættulega lungnabólgu, og meS eins- teki8 þetta svo nærri mér, ef augu hennar hefSu ekki
konar deyfS og kæruleysi var aftur á leiSinni til lífs- fyigt mér stoSUgt. ÞaS hefir jaínvel oft veriS ótrú
aSi sér frá henni.
HvaS hefir þú svo aS segja? hljómaSi kalt og ;ns^ sem henni þótti lítiS til koma.
miskunnarlaust frá hinum hörkulegu móSurvörum. Hinn sjúklmgurinn var meS fullri rænu. Hún lá
Varst þaS þú, sem ert þjófurinn? HvaS hefurSu me8 höfuSiS hátt uppi á koddanum, og horlfSi stöS-
þér til málsbóta? ugt f andlit hinnar ungu stúlku. ÞaS var komiS aS
Ekkert. miSri nóttu og alt hljótt og kyrt í kringum þær.
Nei, hún gat ekkert sagt, en orSiS var naumast Hjúkrunarkonan sat í einu horni herbergisins og segja henni ag Annie Blake hafi ótal sinnum óskaS,
komiS yfir vanrnar, er henm sortnaSi fyrir augum; douagj. Fæturnar hvíldi hún á skör, og í kjöltu ag hún hefSi höggviS aif sér hendurnar, svo hún hefSi
hún riSaSi til og hné mSur a golfiS mitt a meSal kennar ]á eitt)hvert verkefni. Læknirinn hafSi sagt ekk; getag notaS þær eins illa og hún gerSi. SegSu
lega fast í huga imínum, aS hún hafi ekki dáiS, og sé
því enn lifandi.
Hún háfSi nú lagt holdgrönnu hendurnar sínar
yfir brjóstiS og hélt svo áfram: “Ef þaS skyldi
koma fyrir aS þér hittuS hana, þá er ySur óhætt aS
þeirra.
HvaS lengi lá hún í öngvitinu. Henni virtist
hálf dimt í herberginu. HvaS lengi hafSi hún veriS
henni aS veika konan v@eri dauSans heríang, en hún kennj ennfremur aS í draumi hafi eg heyrt hljóS litla
beiS dauSans meS ró og þolinmæSi og gerSi ekkert barnsins í full 1 7 ár. ÞaS eitt út af fyrir sig halfi ver-
‘uppistand”.
Hjúkrunarkonan var eins og fólk er flest, ekki
iS æriS nóg til aS gera mig hálf ruglaSa.”
‘En hverjum á eg aS segja þetta?” spurSi Marg-
þarna? Hver var þa5( sem sat viS gluggann og var vi5kvæm meira en í meSallagi, og lét kylfu ráSa kasti aret blíSIega, og lagSi um leiS hendina mjúklega
aS sauma? Var nótt eSa dagur?
En þegar Jane, vinnukonan, kom þangaS og laut
olfan aS henni, stóS alt Ijóst fyrir henni.
“Hdfir — hiefir enginn komiS hingaS?” spurSi
hún hikandi.
ofan á hina köldu fingur konunnar.
“ÞaS get eg ekki sagt ySur,” sagSi konan veiklu-
lega. “ÞaS er ekki von aS þér vitiS hver hún er,
og eg þori ekki heldur aS segja ýSur þaS, því eg hefi
hvern veg eitt eSa annaS færi
Hún taldi víst aS Margaret Carew yrSi bráSum
albata. Hún var áreiSanleg og fór eftir fyrirskipuS-
uim reglum nákvæmlega. ÞaS var notalega hlýtt í
kringum elóstæSiS og veSurhvinurinn hafSi svælf- unnjg ejg að segja þaS engum. ÞaS var konan, sem
“Þér eigiS líklega viS Sir Basil, spurSi Jane and; áHriif á hana. Og þó hún nú sofnaSi svo sem fékk mjg tjJ ag vera meg sár> sem lét mig sverja eiS
stillilega. Jú hann var her fyrir litilli stundu. MoSir fjmm mínútur> þa ger5i þaS hvorki til né frá, jafnvel ;nn og eg er sannfærð um aS hún mundi ekki hika
ySar tók á móti honum og — og hún sagSi honum þ8 dauSveikakonan skildi viS á meSan hún svæfi, vj8 a8 drepa mig, ef hún næSi til mín, jafnvel þó
þá mundi þaS hafa komiS fyrir hvort sem var. þa8 vær; héma. Mér finst hún mundi komast aS
“Mér er afþreying í aS horfa á ySur,” var sagt þvb á e;nn egur annan máta( og þá væri ómögulegt
meS veikri rödd í rúminu, er Margaret leit í kringum ag a,ftra henni frá aS koma fram áformi sínu. Ó,
sig. “Eg hefi margsinnis horft á ySur, er þér láuS þyf gnæg3 af óslökkvandi hatri, sem hún bjó yfir.”
mleS augun aftur. ÞaS var eina nótt aS eg heyrSi
hvaS komiS hafSi fyrir. Þegar hann fór sá eg aS
hann var náfölur í andliti. MóSir ySar dróg þó úr
þessu eins mikiS og hægt var. Hún sagSi aS þér
hefSuS ætíS veriS hrifin af dýrum skartgripum. Svo
hefSi þaS getaS veriS sérstök freisting fyrir ySur aS
meira
Svo Iá hún um stund kyr og ruglaSi meira og
Ymist talaSi hún í hálfum hljóSum eSa upp-
nóttunni dýrindis perlulfestar. Hún sagSi aS þaS Líklega hefir þaS veriS æskan, sem sigraSi. En eg
var farin aS vona aS þér munduS fá aS deyja.”
Margaret brosti viS. Rödd sjúklingsins var lík-
geta litiS sem bezt út viS dansinn á tilvonandi afmæl- ]æknirinn segja viS hjúkrunarkonuna, aS hann væri
ishátíS systur ySar. Hun sagSi aS ySur dreymdi a hræddur um ySur. En þér höifSuS þaS samt af. hátt. Margaret veitti Htirtekt nokkrum ósamstæS-
um setningum, ulm kjallara undir húsinu, glugga á
barnaherbergi og frelsun frá eldsvoSa — aS ung-
barn grét alla nóttina — og aS frúin aldrei mundi
geta lfitiS upp framar.
ÞaS var komiS undir morgun — sú stund af sól-
arhringnum, sem alt Kf er veikast. Þá laut hin deyj-
andi kona aS Margaret, greip snöggvast í ihandlegg'
inn á henni og hvíslaSi. Eg ætla aS afhenda ySur
gæti líka veriS, aS þér KSuS af þjófnaSarlöngun
sem veiki. Yfirleitt fanst mér hún bæta úr málstaS
ySar alt sem mögulegt var. Sir Basil sagSi Víst ekki ugt þv{ að ma5ur talaSi upp úr svefni eSa í rænu-
mikiS, en eg er hrædd um aS hann taki þetta nærri leysi.
“ÞaS var ekki af því aS mér geSjist ekki aS ySur,
aS eg var hálf partinn farin aS vona aS þér munduS
Is ' er líka af gamal'Ii og góSri ætt, og þess ekki Kfna viS,” hélt hún áfram. ÞaS var þvert á
’ y „ íóik hefir oftar strangar réttlætistilfinningar, áj móti af því aS mér þykir vænt um ySur. Eins og| öslcjuna til geymslu, ef svo skyldi vilja til aS þér find-
einn eSur annan hatt. ÞaS er þegar hljoSbært um1 sumir, sem eru a!S dauSa komnir sé eg fram í tímann j ug haoa einhverntíma. Þá afhendiS þér henni öskj-
sér. AS sögn er hann sjálfur manna vandaSastur,
o" b,-; er eSlilegt aS hann dæ;ni hart yfirsjónir ann-
þennan þjófnaS og á morgun verSur þaS komiS í
blöSin.”
Eftir þetta mundi Margaret ekki greinilega hverju J eruS saklausar.
þér eruS nú komnar hingaS, eg veit ekki hvemigj una Qg skiliS til hennar frá mér aS hún megi til aS
eSa hvers vegna; en þaS veit eg meS vissu, aS þérj komast eftir hvar “hún” haldi til, og neySa hana til
aS segja allan sannleikann.
SegSu henni aS þaS var ekki eins og hún vildi
Kanske þér hafiS ViljaS 'bera blak
fram hafSi fariS. Hún stóS upp meS kveinstöfum, af kærasta ySar og tekiS hans sök á ySur sjálfa — _______________ ^
en lagSist svo strax fynr og let aftur augun. Þegar^ eSa þá af einhverjum öSrum, sem ySur var sérlega ' telja henni trú um, heldur þvert á móti, aS hann hafi
hun eftir litla stund leit aftur upp, sa hun tvo menn, ant um — eg get ekki gizkaS á þaS, en augnatillit^ ætí3 elskaS hana mest af öllu. Þetta var nefnilega
Hún stóS i ySar sýnir þaS berlega, aS þér hafiS í rfkulegum I ein af stórlygum þeirrar ódáSakonu. En alt getur1
heldur illa klædda standa í dyrunum.
UPP eins og leiSslu og án 'þess aS athuga í svipinn maeli drukkiS af hinum beizka bikar
lausir þaSan, voru í óSa önn aS prýSa hina nöktu og
VerkiS fór
ÞaS var
eitthvaS svo eSlilegt aS vera þögull viS slíkt tlæki-
i færi.
Margaret, í fangabúningi sínum, og meS hiS
gullna hár eins og dýrlingsgeisla um hölfuSiS, horfSi
I upp fyrir sig er hún var aS 'festa blomakranö á einn
stöpulinn. Einn af kvenföngunum færSi henni meira
a’f blómum, og hvíslaSi aS 'henni um leiS: “Er þaS
virkilega satt aS þér séuS frjáls á morgun?”
“Já, iþaS er satt,” svaraSi Margaret góSIátlega.
Hún starSi á Margaret og var auSséS áhyggja og
sorg í augnatllliti hennar.
“Ó, þú stóri heimur! En hvaS eg öfunda ySur.
En kanske þér gætuS líka gert mér greiSa. Eg tel
víst aS aSstandendur ySar verSi til staSar hér úti
fyrir á morgun til aS taka á móti ySur, og fari svo
meS ySur aS fínum vagni, 'því aS þér séuS af heldra
fólki, þaS finst bæSi mér og öSrum áreiSanlegt.”
Margarét 'leit á hana alveg forviSa. Gæzlukon-
an hafSi látiS í ljós viS hana alveg sama álitiS, og þó
hafSi enginn af skyldmennum hennar eSa kunningj-
um látiS þaS sjást aS þeir mintust hennar.
“Eg veit ekki hvort nokkur kemur aS sækja mig(’
svaraSi hún lágt. “En hvaS get eg gert fyrir ySur?
ÞaS er svo innilega velkomiS, ef mér væri þaS mögu*
legt.”
“Já, eg efast ekki um þaS,” sagSi kvenmaSur-
inn. “Eg ihefi heyrt hvaS þér voruS nákvæmar og
góSar viS veiku konuna, sem var á spí'talanum, þeg-
ar þé? sjálfar voruS meS lungnabólgu. ÞaS var
heldur ekki mót von, þó þér veiktust, þar sem menn
voru svo hirSulausir aS láta stúlku, eins og þér eruS,
sitja meS blauta skó og deigar 'fætur allan daginn,
eftir aS þér höfSuS gengiS í kring í fangahúsgarS-
inum í votviSri. — Og nú dettur mér í hug aS biSja
ySur stórrar bónar, þaS er viSvíkjandi aumingja fatl-
aSa drengnum mínum, honum Samúel litla — Sam-
úel Goob, sem hann er nefndur vanalega. Hann á
heima í nr. 59 River Buildings, Battersea. ÞaS er
skamt frá þeim staS, sem kallaS er “Litla helvíti”.
ViljiS þér gera svo vel aS segja honum aS bráSum
komi móSir hans heim til hans( og biSja hann aS
vera þolinmóSan.” Hún leit meS varkárni í kring-
um sig. — “Eg stal. Og því er eg hér. Eg þoldi
ekki aS sjá hann svelta. ViljiS þér segja honum
þetta ifyrir mig?”
“Já, þér megiS treysta því, aS eg skal gera þetta,
sem þér halfiS faliS mér á hendur,”
“Nú megiS þiS ekki tala meira saman,” sagSi
gæzlukonan.
Fangamir sneru nú til klefa sinna. Margaret sat
í klefa sínum iSjulaus, meS hendurnar í kjöltu sinni,
og var þungt hugsandi.
“Hvert á eg aS fara á morgun? Hjá hverjum
á eg aS leita athvarfs? HvaS á eg aS gera?”
Nóttin leiS, morgun frelsisins rann upp.
I seinasta sinn klæddi Margaret sig úr hinum
dimmbláa bómullarkjól, hinum grófgerSu sokkum,
þykku stígvélum og tók ofan hvítu húífuna, er var
yfir hinu engilbKSa andliti hennar. Þetta var á
páskadaginn, þessum fagnaSarríka degi, þegar ljósiS
birtist á ný, eftir hina dapurlegu minningu up föstu-
daginn langa, eins og þar stendur í páskasálminum.
Hún klæddi sig í fötin( sem hún var í er ihún kom
þangaS, og stóS viS klefadyrnar hálf partinn utan
viS sig og beiS þess aS dyrnar yrSu opnaSar af yfir-
hvers vegna mennirnir væru komnir þangaS.
9organna.
, , , . . . , . a c, .« , . .. , . umsjónarmanni kvenfanganna — dyrnar til frelsis-
| enn þa komist t kring. Athentt henni oskjuna —
þér munuð framvegis á KfsIeiSinni verSa þess vör, viljiS þér sverja mér aS þé raetliS aS vera trú’í því? ” ins'
Meira.