Heimskringla


Heimskringla - 21.01.1920, Qupperneq 3

Heimskringla - 21.01.1920, Qupperneq 3
WINNIPEG. 21. JANÚAR, 1920. HEIHSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA unarferS fyrir Bandaríkjastjórn vestur til Alaska. Hann kom himgaS keim aftur voriS 1875. Þessi fyrst kafli af starfslæfi J. <51. í blaSamenskunni, sem hér helfir veriS litiS yfir, fram til 25 ara aldurs hans, er óvenjulega tíS- indaríkur. J. Ól. er um tvítugt orSinn þjóckunnur maSur. Tím- inn, sem þá er aS líSa, er lokatíma- bil langvinnrar stjórnmálabaráttu, sem hafSi harSnaS meir og meir, hafSi æst hugi manna alment, en h'ka þreytt þá, og endaSi meS stöSulaga valdboSinu 1873 og stjórnarskrárgjöfina 1874, er ekki fullnægSi kröfum Jóns SigurSsson- ar, |þótt stórt spor væri stigiS í þá áttina, og hann gerSi sér þaS aS góSu, án þess aS hann væri þó á- nægSur meS þaS. J. Ól. skipaSi sér undir merki Jór.s SigurSssonar, fylgdi leiSsöign hans og trúSi á málstaS hans. ‘‘Þótt falli ekki í skóinn þinn fóturinn vor, vér fet- um hver upp á sinn máta þín spor,’ segir í kvæSi eftir J. Ól. um Jón SigurSsson frá þessum tíma. Ætt- jarSarást J, Ól. var sterk og til- finningarnar heitar. Eiríkur pró- fessor Briem segir í “Minningar- orSum” um J. Ól. ( “ISunn”, II., I—2) aS á æskuárum 'hans hafi fjöriS veriS svo mikiS, aS hann hafi stundum eigi fengiS viS iþaS ráSiS. Enginn efi er á því, aS greinar hans og kvæSi frá þessum árum haía ha'ft áhrif á hugi margra manna, enda segist E. Br. vita dæmi þess, aS imenn, sem annars hafi látiS sig stjórnmáladeilur litlu skifta, ha'fi aldrei gengiS fram hjá greinum eftir J. Ól. án þess aS lesa þær. Og hann segir þaS ætlun sína, aS J. Ól. hafi “oftar en einu sinni haft þau áhrif á þjóS vora, er úrslitum réSu í þýSingarmestu málum", og þótt þau orS muni j fremur eiga viS þjóSmálaafskifti J. Ól. síSarmeir, iþá mun einnig mega heimfæra þau til æskuára. hans aS því leyti, aS margir munu þegar í staS hafa lesiS þaS meS ■ iforvitni, sem hann skrifaSi. Grein- ar hans hafa frá upphafi haft þaS ^ til aS bera, aS menn lásu þær, ef ekki til aS leita þar styrktar skoS- ^ unum sínum, eSa til aS skemta sér, þá til þess aS 'láta þær hneyksla sig og blöskrast yfir þeim. Ann- ars þroskuSust skoSanir J. Ól. snemma, enda rak hann sig snemma á og 'fékk meiri Hfsreynslu en tí'tt er um menn á hans relki. Þrátt fyrir gönuskeiSin var hann í eSli sínu athu-gull maSur, allveg' laus viS einstrengin-gshátt í skoS' ^ unulm, en hneigSur til þess aS líta á þau mál, sem hann fékst viS, frá öllum hliSum. DansihatriS, sem fram kemur hjá -honum í “Islend- ingabrag”, var hugsanalferill, sem -hann k-omst skjótlega yfir. Þegar á r»æstu árunum -á eftir, er hann hafSi um hríS dvaliS edendis, fer hann aS halda þvi fralm, aS verk- leg framtakssemi sé vissasti vegur- inn til sjálfstæSis, og Islendingar geti beitt sér á því sviSi miklu bet- ur en þeir geri, hvaS sem "dansk- urin-n” þar um segi, en stjómmála- frelsiS sé m-eSaliS til þess aS verSa í sem fylstum mæli aSnjótandi þeirra gæSa, sem skapa megi meS verklegum framkvæmdum. Þetta þroskist jafnhliSa, og aSalböl okk- ar sé þaS, hvaiS langt viS séum orSnir aftur úr öSrum í verklegum framkrvæmdum. Þessi hugsun er t. d. í kvæSinu: ”Ó, landa-r, þér taliS um kúgun og kvöl”. Eitt er- indiS þar er svona: ”Er íslenzku kaupförin sigla um sjá og sjálfir vér kraftanna neytum, þá hlæju-m aS kú-gun. — því hver getur þá oss hamlaS, aS skipinu beitum.” En honum finst d-eyfSin óþolandi í landinu( finst nauSsynlegt aS rtjaka viS mönnum ti’l þess aS koma l’ífi í þá, og svo verSa ráS- andi mennirnir, æSstu embættis' mennirnir, einkuim fyrir höggun- «m. Alt hugsanalífiS og ástandiS þarf aS breytast, öllu aS by*lta um, og þessir men-n -eru í hans augum fyrst og fremst “fauskarnir”, sem þarf aS brjóta og kasta á báliS. Hann lítur á bjarmann frá eldgos- Helzti bjargvœttur Lvtnna- Hva£ F/Í'ss Simpson hefir aS segja um Dodd’s Kidney Pills. Áður hún tók þær gat hún ekki gcngiS. Nú er hún hress og fullvinnandi, og . þakkar þaS Dodd’s Kidney Pills. « attl, Elli. L. Ston,.on og B.rtha Baavæ„ „„ kvðl L f u)|. 1 hordarson. Lilis er sonur njon-| ° anna Ingibjargar og ThorsleimG AIelting^o^leyí:, er banvænt, ef ekki er 0 n bot ráíiin við því. Dodd’s Dyspep-1 otonsson, sem hingao riuttu 1 haust sja Tablets er eini bjargvætturinn. og uai var getiS í siSasta bréfi L4ttu 1)6r ekkj detta f hug að ])cg. mínu. Bertha er dóttir hjónanna ar þér líður illa eftir át, að það sé Ingibjarg.r og SignrS.r ÞórSar- «* *“ •»* Meltingarleysi er ekk einas^a kva'.a 'fult, heldur -einnig banvænt- Það orsakar DírtL....rabólgu og gerir þig scnar, seim um nokkurt skeicS áttu k'- e-í nú í ^eatt'e. Ur.gu 19. januar. Ville Marie, On-t., (Skeyti.) 1 .t vottorSiS enn sem sýnir þvaS Dcdd’s Kidney Pills gera fyr- ir konur í Canada( kemur frá Miss Argela Simpson, mikilsmetinni kcr.u hér um slóSir. Hún segir: “Þegar eg byrjaSi aS taka Dodd’s Kidney Pills, var eg svo ! aSfram komin aS eg gat ekki ! gengiS. Nú get eg bæSi ge-ngiS í og unniS.” Miss Simpson er ekki ennþá al- bata, en verSur þaS innan skams. Hún hefir þjáSst af nýrnasjúkdóm- um í I 8 ár, og legiS þrjá mánuSi á spítala áSur en bún reyndi Dodd’s Kidney Pil-ls. Dodd’s Kidney Pills eru bezta ir.eSaliS viS nýrnaveiki. Allir, sem ha-fa reynt þær, mæla meS þeim. Þær eru virta-r sem gamlir kunningjar og vinir af þúsundum fjölskylda ihér í landi. SpyrjiS n'ágranna ySar v :n ’ ær. Dodd’s Kidney Pil'ls, 50c askj- •’n, fisx öskj-ur fyrir $2.50, hjá öll- m lvfsöhvn, eSa frá The Dodd’s Medicin-e Co., Limittd, Toronto, Ont. inu 1873 eins og Ijómandi skart, sem Fjalll-konan sé nú aS klæSast í, og segir um gosiS: “Hér er hjartanu hætt viS aS fr j ósa- hér þarf sanna-rlegt éldfjall aS gjósa.” Þetta er -hugsun hinnar heil- brigSu æsku, meira eSa iminna á öllum tímum, en á þessum tímum er J. Ól. merkisberi hennar hjá okkur. Framh. 1 EITTlc' .íjo.nu ioru sxemdterS til Victoria móttækiiegaii fyrir alla Kjúkdóma. og Vancouver B. C. og heim aftur ,rá?ið «r Tess vegna að ráða 8 B , i)ót á þvf, og l>að er óðara liægt með til foreldra brúSgumans og eru þar Dodd’s Dyspepsia Tablets. Þ-úsund- , ir vottorða má færa þvf til sönnunar. nu’ Jiér er eitt frá W,.I, .Jackson Cavend- Á þecsu nýbyrjaSa ári hafa 0.3 i8> Tflni y Bay, Nfl.: þessir lslendingar glif.t sig héSan frá \ í tíu ár hefi eg þjáðst af m-elting- m.- .. 1 Oanid I axdal sonur - arleysi maKaÞínu. Reyndi Dodds nlame. I. Uamd Laxdal, sonur Dyspe]wia Tablets fyrir þrem lnan. GuSríSar og Jónasar Laxda'l, er 1 uðtim sfðan og er nú alltata ” bú„ ,étt vts b«i„» oS u„gM Pau-; jsjrÆsasœtóni!)- erson af írskum ætóum; 2. Barney j hjá öllum lyfsölnni, eÖa The Dodds sonur Krbtíaar og ! ^Klicine Oo., Limited, Toronto, Ont. Fréttabréf. Benedictso-n, Björns Benedictsonar, Black frá N. Yakemo. ungfrú ____ ! máninn, sem fylgir Marz, sýnist í Þessir ungu íslendingar eru hér I sjónauka. vel þektir, og alt er fólk þetta hiS efnilegasta. Fylgja því hugheil- ar hamingjuóskir vina og vanda- manna fram á veginn nýbyrjaSa. Nýlega er látin hér Margrét Is- dal, eftir langa legu. JarSarförin fór fram á sunnudaginn I 1. jan. aS viSstöddu margmenni miklu. — Margrétar verSur án efa getiS bet- ur. Ei-tt tilfelli af bóluveiki kom upp Kér í bænum -nýlega. ÁlitiS mjög vægt og ekki búist viS neinni útbreiSslu af henni. M. J. B. Blaine, Wash. 14. jan. 1920 Ritstj. Hei-mskringlu, Winnipeg. Kæra herra! Fyrir þá sök aS eg hefi unniS mér til óhelgi meSal nágranna minna meS missögn um frostiS hér vestra fyrir jólin, og eins vegna hins, néfnilega aS eg vildi þaS eitt segja sam satt er, umþaS sem ann- aS, en skrökvaSi hér í annara orSa StaS, eins og mér fleirum hef- ir stunSum á orSiS þrátt -fyrir ein- laega viSleitni í aS segja einungis sannleikann --- þá vii eg nú vin- samilegast biSja þig aS birta í Heimskringlu viS fyrsta tækifæri eftirfylgjandi leiSréttinig, sem mér hefir veriS í hendur fengin'- 9. des. 1919 15 stig fyrir neSan zero; 10. 1 4 stig, 11. 12—1 3 stig og 12. 7 stig fyrir n-eSan zero. SannorSur maSur, sem fyr mun hafa veriS á fótum -en þeir, er ofan nefnda skýralu gáfu, heldur því fram aS hæst hafi frastiS orSiS 2 sitig fyrir ofan zero, einu sinni aS eins. FróSur maSu-r, sem hér hefir búiS og haldiS dagbók í mörg ár, segir aS -m-esita frost -í mmni hvíbra mannahafi orSiS áriS 1893, og þá komist 12 stig niSur fyrir zero. fóru menn þá á hestum ytir innfirSi og ár. Naest mest frost, aS sögn sömu manan, var áriS 1884, og komst þá 2—4 stig niSur fyrir zero. Þess utan hafi frost her aldrei komist nær zero en 2 4 stig fyrir o-fan, og sé -þaS þo sjald- gæft mjog. Eru svo miklar líkur til aS sannleikur í þessu efni sé svo nærrilþví, sem hér er tilfært, aS eg mun láta afskiftalausar frekari aS- finslur því viS víkjandi. ÁriS 1920 heilsaði strandarbú- um bMSlega. Héfir síSan veriS stilt veSur meS vægu frosti, þok- uim, blíSviSri og bjartviSri á mis. SöfnuSurinn ísl. í Blai-ne hél't sam- komu til arSs fyrir málefni sitt, á gamlársk-völd. Var þar leikinn stuttur gamanleikur og fór allvél. Stutt skemtiskrá og hlutavelta kom á eftir. Samkoman var vel sótt. 6. nóv. 1919 giftu sig í Se- Er Marz bygður. Á 2 ára, 48 daga og 23 klukku- stunda fresti nálgast reykistjarnan Marz jörSina; þó kemst hún ekki jaifn nærri henni í hvert sin-n. Stun-dum kemst hún ekki nær en 70 miljónir enskra miílna frá jörS- un.ni, stundum aftur iþegar -hún kemst næst, verSur fjarlægSin frá jörSinni ekki nema 35 miljónir mílna. Þegar Marz er fjærst jörSu, er fjarlægSin 245 miljónir mí-lna. ÞaS eru nú 1 5 ár síSan Marz var eins nálægt jörSu eins og hann er n-ú; þá -tókst mönn-um aS 'finna ýmsar markverSar nýjungar, er ha-nn snertu. Fyrir löngu höfSu menn komist aS því, aS Marz hefir gufuhvolf umhverfis sig og mörg af þei-m skilyrSum, sem nauSsyn- leg eru til þess, aS dýr og jurtir geti þrifist. ÁriS 1877 fann ítalskur jarS- fræSingur Sciaparel'li, nokkuS þaS á yfi-rborSi stjörnu þessarar, sem vakti mi-kla eftirtekt. Þetta voru smástrik, eSa skurSir( er menn, hugSu vera, og samtengdu þau höf, stöSuvötn og fljót á Marz, hvert viS annaS. Merkilegast var aS hvert af þessum strikum var tvötfalt, eSa tvö strik, er lágu sam- hliSa (paralel). ViS athuganir sínar 1881—j2 taldi Sciaparelli ekki færri en 36 slílía tvöfalda skurSi eSa strik. Vísindamenn margir skýrSu þessa sjón svo í fyrstu, aS þessar tvöföldu rákir væru ekki annaS en afleiSing af loftslagsbreytingum á hnéttinum (Marz). Hinn frakk- neski stjömufræSin-gur C. Flamrn- arion ko-m þar a imoti meS iþa gc-t- gátu, aS -íbúar þessa hnattar væru oss jarSbúum miklu fremri orSnir { rnentun og framta-kssemi, og aS þessar rákir væru meíki, er þeir væm aS gera, til þess aS gera oss vísbending, ti'l aS vita, hvort vér gætum gert merki -á -móti, ag væri þetta tilraun af hálfu Maribúa til aS vita, hvort jörS vor Væri bygS skynsemi gæddum verum. I ágúst 1877 gerSi Hall pró- ifessor í Wasbington nýja uppgötv- un, er dró aS sér .atihygli vísinda- manna. 11- og 17. ágúst fann hann tvö tungl, er renna í kringum Marz. Stærra tungliS er nefnt Deimos, en hiS minna Phoibos. Deimos er stærri og er þverskurS- arlína bans um 20 mílur (enskar) ; Phoibos er minni og hans þver- ' skurSarmál er aSeins milli 7 og 8 mílur. Kúla '2 þumlungar aS þver- máli, hengd upp í lofti uppi yfir ! Boston, mundi í sjónauka sýnast frá New York jafn stór og minni ÞaS er einkennilegt viS þessa 2 mána, aS báSir renna í hring um Marz, en hvor í gagnstæSa átt viS annan; annar frá austri til vesturs, e-n hinn frá vestri til austurs. Minni máninn fer heila umferS í kringum Marz á 8 klukkustundum, og fer þannig 3 umferSir á einum vorum sólarhrin-g; hann er aSeins 4000 mílur ifrá Marz, eSa lítiS lengra heldur en frá New York til San Francisco. Stærri máninn er 12 þúsund mílur frá Marz, og er hans umferSartími 24 klukkustundir. Marz er í flestu mjög líkur jörS vorri. Menn -geta grein-t hei-m- skautin þar þakin ís og snjó, dimmblá höf, meginlönd,. fjölda stöSuvat-na, víkur, fljót og elfur, og svo hina tvöföldu skurSi, sem skera ihver annan í réttum hor-n- um. Marz snýst um möndul sinn( og eru möndulsendarnir heimskaut ihans. Möndull Marz er eins og j möndúll jarSarinnar aS því leyti, I aS han nstendur skáhalt af sér viS I braut hnattarins. Árs-tíSir eru þar því svipaSar sem hjá oss. Isinn viS heimskautin þverrar á suimrum og sýnir þaS, aS sólin hefir þar sö-mu áhrilf sem hjá oss, og aS vatn er þar og gulfuhvólf sem hjá oss. Mest meginland á Marz er næst jalfndægra-baug; renna um þaS mörg fljót og margir skurSir ’liggja þar um. Sem næst þrír fjórSung- a raf yfiiiborSi hnattari-ns er land. elfur eru þráSbeinar og jafnbreiS- ar frá uppt.kum til ósa. SóláriS hjá Marz er 687 dagar aS voru dagata-li. Þéttlteiki hnatt' ar þessar er nálega hinn sami og jarSarinnar. Ef vér köllum þétt- leik jarSarinnar 1, og miSum viS 1 þaS, þá er þéttleiki Marz 0,95 ESlisþyngd jarSskorpunnar á Marz er aitur á -mó-ti aSeins 44 -hundruSustu partar á móts viS jörSi-na. UmlferSartími Marz um sólu er eftir voru tímatali 1 ár, 10 mánuSir og 1 1 dagar. Dagsnún- ingur hnattarins (1-engd dagsins iþarq er 24 klukkustundir, 39 -mín- útur og 2 1 sekúnda. Marz er aS öllu eSli mjög líkur jörSinni. Hvort hann sé bygSur lifandi verum, er spurning sem enn er eigi fu'HsvaraS. En vonandi er aS vísindunum áuSnist áSur en ýkja langt um líSur aS svara því til fullnustu. Eins ag þaS er ví-st, aS öl'l lífs- skilyrSin benda á( aS Marz sé bygSur skynsemi gæddum verum, eins eru miklar líkur til, aS íbúar þessa bnattar og íbúar jarSarinnar geti gert hvor öSrum vísbending meS sýnilegum mterkjum um þaS. H HÆSTA VERÐ og fljot skil, er þaS sem vér ábyrgjumst þeim, sem H E senda oss hey. SkrifiS eftir verSi. — öll viðskifti á íslenzku. E y Tne Western Ágencies V 214 Elnderton Bldg.( Winnipeg, Man. i Talsími Main 4992 J. H. Gíslason. - i )rtDHUIDITD SASH, D00RS AND i jv/IVL/ V iDUÍV M0ULD1NGS. V i8 höfum fullkomnar birgÖir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þest áskár THE EMPIRE SASH & DOCR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi Ieyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. uox 3171 Wmnipeg, Manitoba. Undireins aKoiin Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA ítrSir Vandlega hreinsaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. Ábyrgst Hrem — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Reglulegur veðurspámaðu Kostar að eins $2.25 r Nýtt! Þetta Barometer er í litlu svíissnesku húsi sem segir veðurfarið 24 klukkustundum fyrirfram. Bað er ekki leikfang, heldur reglulegur loftþyngd-armælir, sem starfar sjál'fkrafa undir þrýstingi loítsins. Þetta litla hús hefir 4 glugga, tvo að framan og 2 sinn á hvorri hlið. Það hefir einnig tvær dyr. er fólkið kemur út um, sem seg- ir veðrabrigðin- Milli dyranna er hitamæl- ir, sem sýnir hita og kulda, og uppi yfir honum er hreindýrshaus, en hani er uppi yfirdyrunum til hægri- handar. Svo er lít- ið fuglahús á þaki hússins. Hér er um prýðis fagran og undursamlegan hlut að ræða, sem öllum ætti að vera forvitni og ánaagja að eignast. Vér borgum burðargjaldið. Klippið út þessa auglýsingu og sendið ásamt pöntun og $2.25 í póst- ávísun eða Express Money Order til Variety Sales Company . .DEPT. 455 E. 1136 MILWAUKEE AVE.----CHICAGO, ILL. Hvernig eg lœknaði í mér gigtina. Eftir Peter Savaln. Eg henti frá mér hækjunum eftir 7 daga; innan tveggja mánat5a var eg al- bata og hefi aldrei fundit5 til gigtar sí'ðan. í»etta orsakabi rátSi'ð, sem frændi minn í Grikklandi gaf mér. Eg fór heim til Grikklands, bæklab- ur og kreptur af gigt, kom hingaó aft- ur albata. Æfisögu mína í Ameríku, hvernig eg I varÖ gigtveikur og hvernig eg læknaöi I mig, skal eg segja hverjum sem er ó- . keypis. í>aÖ er enginn mismunur hversu illa gigtin hefir leikit5 ykkur^ eg get hjálp- | aö ykkur eins fyrir því á’ mjög stuttum i tíma. Senditf enga peninga. Skrifib mér i aöeins og segiö: Láttu mig vita hvernig I þú læknaöir í þér gigtina og hvernig 1 eg got læknaö liana. Utanáskrift: Peter Savala, 59 St. Peter Street, D. 4Q, Montreal. Abyggileg Ljós og Af/gjafL Vér ábyrgjumst yíur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjura virSingarfylst viðskifta jafnl fyrir VERK- SMIÐJUR aem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboíJsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur að máli og gefa yðtir kostnaSaráætlun. í> Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.