Heimskringla - 21.01.1920, Side 6

Heimskringla - 21.01.1920, Side 6
é. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCLA WiNNIPEG, 21. JANÚAR, 1920. Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. Og þaS var hreint ekki fjarri sannL. Henni Hún tók nú upp blaðiS, sem hún hafði fengiS í sínuna, kökurn'ar cg kertiS. Hún átti ekki meira til. fan9t annaS veifiS aS hún væri enn innibyrgS af varShaldmu hjá móSur Samúels ilitla. Hún hafSi Hún lofaSi okkur líka, aS einhverntíma í dag skyldi steinveggjum fangahússins. En í hjarta hennar lifSi ver:S á IeiSinni þangaS, sem hann átti Iheima— hún kcma hér ínn og skemta okkur meS sögu.” sú bjargfasta von, sem héltlhenni uppi, aS hún mundi Rjver Buildings — þegar hún stanzaSi til aS horfa á Margaret hlustaSi á þetta alt saman eins og í I leiSslu, en rómur drengsins hafSi aS vissu leyti góS Mannfjöldinn viS kirkjuna var nú aS mestu horf-. áiln'if é hana. Hann var viSkvæmur og mjúkur — t>á og þegar fá aS sjá framan í Sir Basil, sem meS ó- hjónavígsluna. þreyju væri aS borfa óftir henni. Um klukkan tólf nam hún loksins staSar viS inn- inn-. Sumir tóku meS sér einstaka blóm, sem höfSu ekki skarpur og ákveSinn, eins og Beppos — því gang til kirkju nokkurrar. Hún var J>á örmagna af dottiS úr hinum feikna stóra blómvendi, er brúSirin Samuel litli hafSi veriS mest út af íyrir sig og lítiS þreytu og komst ekki lengra, en studdi sig viS eina hélt á. BrúSktupshringingunni var nú líka lokiS. haft saman viS aSra drengi aS sælda, því hann var Hún var áhyggjufull og dapurleg á svipinn. Henni af súlunum, sem voru meSfram innganginum. Margaret hélt nú leiSar sinnar. Hún spurSi til altof lasburSa til aS vera í sollinum. Hún þekti þessa kirkju. ÞaS var St. Maríu vegar aíf og til, og hvíldi sig liítilsháttar á stundum, I t Margaret lagSi hendina á holdgranna handlegg- kirkjan, þar sem fjölldi af heldra fólkinu var gefiS meS því aS setjast niSur. Hugsanir hennar voru ’nn hans. saman í hjónaband. Máske einhverjar af þessum stöSugt hj'á Fr'ancisku og Basil. Þau voru nú hjón,; Hvernig getur þú ver:S hér einsamalil? ” spurSi fanst hún ekki meira en svo trúa því, aS þaS væri á- reiSanlegt'meS lausn hennar úr fangavistinni. Hún hafSi varla sofnaS dúr alla nóttina. Og hvers virSi var nú í raun og veru þessi frelsisgjöif fyrir farsælu persónum væru nú aS lgta vígja sig saman. hana? Henni fanst lífiS svo þreytandi. HvaS Já, þaS var einimitt þannig. FólkiS streymdi aS kirkj- mundi nú ókomni tíminn bera í skauti sínu henni til unni til. aS fá aS sjá brúShjónin. Gegnum kirkju- handa? i dyrnar heyrSi hún óm af máli prestsins, sem gaf þau En ætli hann bíSi mín ekki fyrir utan dymar og saman. segi mér þaS ? Þessa hugsun 'hélt hún fast viS, eins fyrir guSs og manna augum. ! Hún meS sínum fclíSa og viSkvæma málrómi. “Hver Þokan varS þéttari eftir því sem hún kom nær s®r um takmarkinu. Loksins kom hún aS langri húsaröS, Svstir Úrsúla. ViS köllum hana svo hér í uem kölluS var River Buildings. ÞaSan sá yfir f^*v'er Buildings, því hún er okkur sem góS systir. ’nverlfi af litlum og lélegum húsakofum, sem höfSu Margaret vildi gjarna sjá og heyra hvaS fram hlotiS þaS ljóta og lélega nafn “Litla helvíti". og skipbrotsmaSurinn viS fljótandi tré út á reginhafi. færi, og færSi sig nær dyrunum. En þar var svo Margaret gekk upp hinar köldu steintröppur. En — hún vogaSi ekki aS fulIyrSa þaS viS sjálfa stór hópur af konum og börnum, alt fult af forvitni, J-Jenni var þaS nú ljóst aS hún var orSin dauSupp sig, hver þessi hann væri, sem mundi bíSa þar úti-; aS hijn komst ekki lengra þó hún hefSi viljaS, og gef;n 0g hugsanirnar voru á tingulreiS fyrir.. Yfir föla andlitiS leiS daufur roSi, varimar skulfu ! var þarna inniklemd af mannfjöldanuim. varS aS e'fna loforS sitt og færa Samúel litla Grubb “Hver er hún?” Samuel hugsaSi sig um. ÞaS var eins og hann vissi ekki hverju hann ætti aS svara. “Hún á hér heimili,” svaraSi hann. “Hún er En hún ekki nunna og hún tilheyrir ekki sáluhjálparhemum, hún gerir mi-kiS gott. Hún gengur í kring og “ÞaS er áreiSanlega fólk af mjög háum stigum, kveSju frá móSur hans. Hún leit meS eftirlöngun ^^nmr teim. sem aSrir hirSa ekki um. Hún er . ■ . . .... ríic • niin t*-r FT.«-ir ik«f^ L____1_____-V _ .•! og augun urSu vot. ÞaS var sem kveikt væri ljós í sem er aS gifta sig í dag,” sagSi gömul kona og út yfir vatniS. Ó, ef hún hefSi nú ‘hvílt þar í hinu dimmu herbergi, og veikur vonarneisti lifnaSi í hjarta i horfSi um leiS rannsóknaraugum á Margaret. kalda djúpi! i Hún fann vel hversu ósegjanlega hún j “Kirkjan er kostulega prýdd meS fclómum og pálma- er þreytt, bæSi á sál og líkama. j viSarblöSum. HafiS þér séS hjónaéfnin? Eg var Hún klappaSi á dyrnar aS nr. 59. Fám augna- hennar — blessuS vonin, sem aldrei deyr. Hann mundi eflaust vera til staSar. Nú heyrSi hún fótatak útifyrir, og aS lykli var svo heppin aS eg sá brúSarefniS um leiS og hún fór blikum seinna kom einhver og lauk upp. Hún stanz- stungiS í skrána. inn. Hún er ljómandi falleg og svo góSmannleg. agi og horfSi inn í herbergiS. Þar logaSi aSeins eitt Lögregluþjónninn leit á hana meS aSdáun, er Og brúSgumaefniS kvaS vera stórættaSur herra- Jjós, og birtuna lagSi á hennar föla andlit. Henni hurSin opnaSist. Margaret hrökk viS lítilsiháttar, er hurSin opnaSist. Þjónninn benti henni aS koma út, og hurSin féll í siínar vana skorSur. Hin unga stúlka fylgdist meS fangaverSinum yfir látast. garSinn. ViS hinar stóru dyr á girSingunni mætti líklega —’ hún yfirumsjónarkonunni, sem tók í hendina á henni og talaSi viS hana nokkur hlýleg orS. Margaret heyrSi ekki nema aS hálfu leyti þaS maSur. Eins hefi eg heyrt aS þaS verSi lítil eSa fanst hfelzt aS þetta væri draumur. engin veizla — nýlega komiS fyrir dauSsfalI í fjöl- Tiliit hennar festist viS eina myndina, sem var á ákyldunni — og þess vegna á alt aS vera sem kyr- veggnum. ÞaS var Kriatsmynd, mjög vel gerS. Þar byrjar hljóSfæraslátturinn, nú koma þau HerbergiS var lítiS og eySilegt. Lélegt hálmflet, einn stóll, eitt borS og eldstæSi lítiS. Gegnum eina “Þey, þey, hafSi ekkf hátt; nú koma þau,” sagSi gluggan, sem var á herberginu, meS bættri blæju'fyr- önnur kona. • : ir, sem var dregin upp, sá út á ána( sem ékki var langt Raddir brúSkaupssöngsins hlljómuSu fyrir allra þar frá. Mitt í herberginu sátu tveir drengir á gólf- j sem umsjonarkonan sagSi viS hana, hugsanirnar voru! eyrum; jafnvel Margaret heyrSi hann glögt, og stóS inu. Þeir höfSu breitt nokkur gbmul dagblöS fyrir j annarsstaSar. Nú var hún á fríjum fótum. Ó, hvaS hún þó fjœr kirkjudyrunum en margir aSrir. Og í framan sig, og lagt þar á tvær hveitikökur, eina app-! sú 'hugsun var sælunk. HvaS mundi nu fyrst mæta and'liti hennar lýsti sér atihygli og ánægja. augum( er hún kæmist út úr garSinum? Hver mundi standa þar fyrir utan og bíSa hennar? Hinni stóru hurS hafSi veriS lokiS upp hávaSa- laust, en svo Iféll hún aftur aS baki Margaret meS Margaret sá þau og þekti gerla, því brúSirin var góSur piltur. limmri drunu. ; Franciska systir hennar ogfcrúSguminn Sir Basil. Hún Hann varS fyrstur til aS rjúfa þögnina: SjáSu, Nú var Margaret þarna úti í kaldri slitrings-rign. rak upp langt og skeranda angistaróp, og féll í óvit. ingu, og leit f a'llar áttir meS óvanalegum ákafa. Hún sá engan þar nærri nema lögregluþjón. Enginn hafSi komiS til þess aS taka á móti henni, þaS varS henni ljóst. Eftir litla stund runnu nokkrir verkannanna- vagnar þar fram hjá meS hægri ferS, og svo heyrSi hún aS kirkjuklukfcum var hringt, meS hljómmiklum,1 sterkum slögum. Aumingja stúlkan leit til baka á fangahúsiS, sem hana hrylti viS. BrúShjónin og brúSarfylgdin héldu áfram. ekki rík; hún er fátæk. Eg hefi séS hana borSa til kvöldverSar aSeins tvær brauSsneiSar, rétt eins og viS Beppo, og teiS hennar er svo dauft aS mamma sagSist ekfci geta drufckiS þaS. Stundum málar hún myndir. Þær eru undur fallegar; einu sinni málaSi hún Beppo og mig. Stundum segir hún okkur svo einstaklega skemtilegar sögur. Hún syngur líika vel; en þaS eru sorgarsöngvar. Hún á enga ættingja — er einstæSingur. En munduS þér sjá móSur mína aftur, jómfrú?” “Nei, þaS býst eg ekki viS, Samúel." HeyTÍS þér til sáluhjálparhemum eSa heima- trúboSinu? " “Nei, hvorugt.” BáSir drengirnir hor'fSu á hana nákvæmlega. Þeir gátu ekki vitaS hverri sitétt hún ttlheyrSi. Alt í einu segir Beppo: “Þér eruS ósköp fölar. Máske þér séuS svangar; en svona vel búiS fólk hefir ætíS nóg aS borSa." “GefSu h enni hveitiköku,” sagSi Samuel. Beppo rétti aS henni köku, en Margaret gat ekki komiS neinu niSur. Henn fanst sér sortna fyrir aug_ um, og hugsanirnar rugluSust á nýjan leik. Hún þaran fcemur einhver meiriháttar ‘frú í hátíSamatinn stóS UPP meS veikum burSum. okfcar, Samuel,” sagSi hann ákafur. "Gott kvöld, I Hvert abti hun a« 'fara? Hvar gat hún leitaS jómfrú. ViljiS þér ekki fá ySur sæti?" j hæll8? Hér hafSi hun ekkert meira að &era, er hún Hinn drengurinn varS a'lveg forviSa; og er Marg' var buin aS faera Samuel kveSjuna frá móSur hans. aret kom nær honum, varS augnutillit hans sérstak- Hvar skyldi bun leita HSsinnis í hinum stóra staS, þar elsínu og vaxljós lítiS. “Hér koma þau. Herra trúr, en hvaS hún er Hjá öSrum drengnum lá hækja. Hinn drengur- falleg!” ómaSi í kringum Margaret. inn var Ktill vexti, dökkeygSur og gulbleíkur á hör- BrúShjónin stönsuSu nú í súlnaganginum. Og undslit, en leit annars út ifyrir aS vera ifjörugur og V. KAPITULI. | lega viSkvæmt og hrífandi. Einn af mannfjöldanum lyfti Margaret á fætur og hana. lét hana stySjast viS-súlnaröSina. Ein frúin bar ílm-. ____ ____„-------------- . vatn aS vitum hennar og lögregluþjónn færSi henni hennar svo einarSlega, og leit út fyrir aS vera Itali aJ cr eillil mer se ofaukiS í heiminum, og þó Hann horfSi stöSugt á sem en&inn hirti um hana? Hún baS í hjarta sínu: “Ó, guS minn, leiSfceindu Litli drengurinn dökkeygSi, sam hafSi tálaS til mér nu- er hjalParlaus, vinalaus og yfirgefin. Þarna var enginn — engirln, sem tók í hendina vatn. aS ætterni, sat nú og fceiS þess, aS ihinn Ókunni kven-j hefi e« ekki þrek til aS fremja þá höfuSsynd aS Seint um síSir fékk unga stúlkan meSvrtundina maSur, sem af einhverjum orsökum hafSi rekist aftur. Hún andvarpaSi og leit í kringum sig eins þangaS, mundi segja eitthvaS viS þá Ifélaga. og rænuskert, og meS hræSálu og skelfingu auSsjá- Margaret hafSi nú skapaS sér þá hugmynd( aS anlega í fcláu augunum sínum. Hún hræddist lífiS þaS mundi vera hann, sem hér réSi mestu. “Eg hefi erindi viS Samúel. Ert þaS þú, sem á henni og 'leit til hennar hlýlega. Hún andvarpaSi. Ó, guS minn, var þá enginn til sem skeytti um hana framar? HvaS átti hún aS gera — einmana í heims- borginni ? Henni kom nú til 'hugar aS hún væri eins og hrak- en ekki dauSann. Fyrsta hugsun hennar, er hún var in og hrjáS skepna, sem hvergi hefSi hæils aS leita, komin nokkurnveginn til sjálfrar sín, var angur yfir heitir Samúel Grufcb?” spurSi hún og 'laut ofan aS og flæmd frá sínu sanna heimili. ÞaS var skelfileg því aS ihún skyldi lifna viS aftur. Hún óskaSi þess drengnum meS hækjuna. “Eg hefi fundiS móSur hugsun, aS vera svona einmana og yfirgefin af öllum. innilega, aS þegar hún misti alt lífsafl og meSvitund, þína, Samúel.” AS hugsa sér aS vera í þeim vandræSum, aS hún viS hiS eySileggjandi slag, sem hún varS 'fyrir, aS Hún komst ekfci lengra, því alt í einu sló barniS áliti jáfnvel Skárra aS vera lengur í fangelsinu. Var þaS hefSi mátt vera henni inngangur í dauSans dal. saman litlu höndunum sínum, og tárin 3treymdu niS- þaS mögulegt aS enginn væri sá í hinum stóra heimi, “Þér eruS líkleka ekki vanar viS aS standa mik- Ur kinnar hans. sem hugsaSi um aS hlynna aS henni? “Þetta var þaS, sem eg sagSi þér, Beppo, aS hún iS,” var sagt meS ról'egum en háum róm rétt viS eyr- Hún reyndi aS hughreysta sjálfa sig meS því,, aS aS á henni, er hún 'leit í kringum sig. “ÞaS leiS yfir mundi senda mér kveSju um páskana, sagSi hann þetta væri svo snemma dags, aS varla væri von til ySur í sömu svipan og brúShjónin gengu út. Þér meS ákaf£u “Eg sagSi þér aS mámma mundi áldrei aS nokkur væri kominn þangaS. Máske líka aS ;m- duttuS svo hastarlega aS þaS var engu líkara en þér gleyma mér; nei, aldrei nokkurntíma, og hiS sama hver biSi hennar á hinum enda götunnar, sem hefSi hefSuS veriS slegin um koll. ÞaS var sannarlega fcefi eg sagt viS systur Úrsúlu.” þótt þaS niSurlæging aS láta sjá sig svona nálægt heppilegt aS hin fallega og góSmannlega brúSir sá “Nei, hún hefir ekki gleymt þér, litli vinur mmn. 'fangelsinu. ekki aS þér félluS niSur. Mjög hætt viS aS þér hefS- sagSi Margaret. Hún gekk áf staS í hægSum sínum, horfandi í uS gert hana 'hrædda.” Rómur barnsins tók á hjarta hennar. Þá stund- allar áttir. Skamt frá henni gekk lögregluþjónn í sömu átt og hún. Henni varS'hverft viS, og hún þrýsti hendinni aS eins og hálfviti. “Franciska hefir æfinlega hjartanu. Ó, hvílík þó óttaleg voribrigSi, aS sjá Hún þagnaSi ált í einu, náföl í andliti. þetta kalda og fráhrindandi andlit lögreglumanns- ins, í staSinn (fyrir henni? "Mér þykir sannarlega vænt um aS eg gerSi hana ina hugsaSi hún einungis um hann, en gleymdi sjálfri ekki hrædda,” sagSi Margaret og horfSi út í bláinn 8er. Hún var yfirkomin af þreytu og settist niSur á gamla tréstólinn. Var þetta virkilega Franciska systir hennar — “Hún fcaS mig aS segja þér aS þú skyldir vera — Æ, hafSi hann einnig gleymt klaedd eins og brúSir? Franciska — hún vildi háfa TiUghraustur,” hélt Margaret áfram. “Og aS hún þessi orS yfir 'fyrir sjálfri sér, sem oftast, svo húnj ;nnan slkams mundi koma heirn til þín. Þar var þessi Hún varS nú enn meir úrvinda og ráSþrota. Hún : gæti vaniist þeim — vanist viS stunguna, sem gegn- kveSja og boSskapur, sem hún fcaS mig aS færa þér. Hann stóS upp, skjökti viS hækjuna til Margar- et. en sneri bakinu aS Beppo. Svo leit hann meS BrúSurin var Franciska systir hennar, og brúS -hafSi enga minstu hugmynd um hvaS hún ætti til umlboraSi hjarta hennar, án þess aS drepa hana bragSs aS taka, og var, í fámu orSum aS segja, eins sem hún hefSi þó kosiS helzt af öllu. og milli heims og helju. Alt í einu datt henni í hug aS hún skyldi leita guminn var Basil Paunceforte, sem ekki alls fyrir uppi litla drenginn fatlaSa, og færa honum kveSju löngu hafSi tjáS henni sjállfri ást sína — en þá voru móSur sinnar. Máske hún gæti fengiS aS vera í því ekki kringumstæSurnar þesslegar aS hún gæti tekiS húsi um tíma, og svo leitaS sér aS atvinnu af ein-! því. hverri tegund. Já, hún vildi endurtaka orSin sem oftast 'fyrir 1 'handtöskunni sinni hafSi 'hún ýmsa smámuni, j sjálfri sér, án þess aS vita hvernig á þessu gæti gtaS- sem henni voru ómissandi, og einnig öskjuna litlu, er ig ; ega reyna til aS skilja þaS, einungis venja sig viS konan í fangaspítalanum hafSi beSiS hana fyrir, en þessi orS og þýSingu þeirra. fram aS þessu hafSi hún ekki hugsaS mikiS um þaS. j “Þér eruS ekki búnar aS jafna ySur,” sagSi kona r- . ' - i hafSi óljósa hugmynd um hvar Bettarsee nokkur, og veik talinu aS Margaret: “Ef eg væri í móti hcnni, þegar henni verSur slept út. he'fSi sldrei komiS á þær slóSir. Hún ySar sporum mundi eg fara sem fyrst heim og leggj- um ósköp fcágt, liSum sem næst ihungur. sér aS ganga mestan hluta leiSarinnar, aS- ast fyrir. En nú er mér víst mál aS fara; þaS líSur' fékk mér skildinga til aS borga húsáleiguna. Þeir hinum dökku og þunglyndislegu augum, af athygli íframan í Margaret. "AfsakiS, jórnfrú — viljiS þér segja mér, eins og er, hvort hún — hún er í varS'haldi? spurSi hann lágt og stamandi. Ja’ ... Hann hneigSi sig og dró djúpt andann. “Þetta héldum viS líka, systir Úr«úla og eg. “Eg er hrædd um aS hún sé þar, Stmuel,” sagSi hún. “En taktu þaS ekki nærri þér, eg skal fara þangaS og taka á - “ ViS átt- Mamma eins kaupa sér keyrslu til aS hvíla sig, þegar hún væri aS miSdegisverSartíma, og eg trúi sjaldnast vinnu- orSin uppgefin. I konunni fyrir aS undirbúa hann. MaSurinn minn VeSriS var þokufult og ónotalega kalt. Hún Ieggu rlíka mikla áherzlu á, aS eg hafi sjálf eftirlit á f-j^n sagSi aS þaS lægi svo lágt og væri óholt fyrir var sárþreytt á sál og líkama, og gat ekki til lengdar því hvernig miSdegisverSurinn er (tilreiddur. Og. mjg en aUmingja Beppo á þar heima.” eru geymdir undir rænginni. ViS áttum heima í “Litla helvíti”, en mamma vildi ekki aS eg væri þar. 'haldiS fast viS sömu hugsun. Þeir sem fram hjá gengu litu meS forvitni og aS' veriS þér nú sælar, kæra jóm'frú. fara heim strax. Þér ættuS aS dáun á hiS fagra, Iföla andlit, undir hinum gráa'hatti. Hún háfSi mikiS aS segja, konan sú arna. “ÞaS fyrsta sem viS kyntumst, Beppo og eg, var j þannig aS eg horfSi niSur til hans og hann upp til En ml'ni og svo kom okkur ásamt um aS fcorSa saman “ÞaS er líkast því aS hún gangi í svefni,” hugs-j hún beiS sjaldna3t eftir svari. Samt fanst Margaret hátíSarmatinn á páskadaginn. ÞaS er auSséS aS uSu sumir. “ÞaS er eins og hún viti ekki áf sjálfri aS hún vera ennþá meiri einstæSingur, eftir aS hún viS höldum páskahátíSina héma, sýnist ySur þaS var farin. J ekki? ÞaS var systir Úrsúla, sem gáf okkur appel- fleygje mer í ána. “SjáSu til, Sámuel, nú er kertiS okkar aS brenna út,” sagSi Beppo hnugginn. Margaret rétti hendina til drengjanna og sagSi meS veikum róm: “Eg — eg má til aS fara. Eg get ekki gefiS méf tíma til aS fcorSa kökuna ykkar. Eg má til aS hálda áfram.” “Hvert eruS þér aS 'fara?” Hún leit til þeirra og svaraSi í hálfgerSu ráSa- léysi: “Eg veit þaS ekki.” Á sama augnablilki opnuSust dyrnar. ViS hina daufu ljósgíætu sá Margaret háan fcvenmann meS al- hvítt hár. Hún var í dökkum kjól mjög lélegum. HafSi dökk augu, ljómandi falleg, blíSleg og þung- lyndisleg. Hún sagSi meS lágri en hljómþýSri röddu: Hvernig gengur þaS hjá ykfcur, drengir góSir? ÞaS Ilítur út 'fyrir aS ljósiS — en hver er þetta? ' segir hún svo, er hún gáSi aS Margaret. Hún kom og færSi mér kveSju frá mömmu, systir IJrsúla,” sagSi litli Samuel. “Eins og þér mun- iS, sagSi eg ySur aS annaShvort mundi mamma skrifa mér eSa koma boSum til mín um páskana.” Hún starSi nú dökku augunum sínum á Margaret. Hún virtist táka eftir einhverju, sem vakti hjá henni sérstaka umhugsun. Hver var þessi unga stúlka, sem sýndist vera svo máttvana( aS hún vafla gæti staSiS á fótunum; og hverjum tilheyrSi þetta föla, en sérstaklega fállega og aSlaSandi andlit og þó svo þreytulegt og áhyggju- fult, eins og þaS væri spegill sorgbitins og sundurslit- ins 'hjarta. Úrsula DaVenport, sem gegnum svo afar margt og mikiS ilt og erfitt ha'fSi fariS á lí’fsferli sínum, fanst þaS auSskiIS yfr hverju þess unga stúlka hlyti aS búa. Hún gekk undireins til Margaret og lagSi hendina á öxíl hennar. HvaS er þetta? sagSi hún lágt og viSkvæmn" islega. HvaS gengur aS ySur, vesalings bam? EmS þér veikar?" Þetta ávarp, framlboriS af sannri hluttekningu og viSkvæmni, bræddi klakaskánina í kringum hjarta ungu stú’lkunnar. Hún stundi þungt og þreytulega, en ekkert orS kom ylfir varir hennar. “Systir Úrsula, eg 'held hún sé svöng,” sagSi Beppo litli á gól’fin-u, meS sínum hvella rómi. Úrsula VarS forviSa. Hún tók í hönd Margaret og Ieiddi hana hægt og gætilega út, þaSan sem þær voru, eftir litlum og þröngum gangi, inn í sitt eigiS hreinlega en mjög svo fátæklega herbergi. Þessi vingjarnlega hendi hélt henni viS meS föstu taki, því ihún’ var ekki sjál'ffær. En áSur en þær voru kcmnar nn í mitt herbergiS, stanzaSi unga stúlkan Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.