Heimskringla


Heimskringla - 11.02.1920, Qupperneq 5

Heimskringla - 11.02.1920, Qupperneq 5
WINNIPEG I I. FEBRÚAR 1920. HEIMSKRINCI.A 5. BLAÐSÍÐA Imperial Bank of Ganada ------- % STOFNSETTUR 1876,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuíSstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 AUar eignir.......................$108,000,000 ÍSÍI fitbA f Domini«»n of Canda. Spa rÍNjdiÍMdeild f hverju fifhfii, niA byrja SparÍNjdSKreikniua; me'ö þvf aö leKKja Inn $1.00 eöa melra. Vextir eru iiorKH öir af peninsuin ySar frfi innleKK*«‘deKÍ. Aaknö effir vlöskift- iim jönr. ÁnirKjulcK viöskiffi iikkíuiin or fibjrsTMf. Útibú Bankans aft Gifníi og Riverton, Manitoba. legar kenningar í staSinn fyrir hina einkis verSu skrípaleiki, sem þar eru tíSum boSnir eSa þaS sem j>eim er verra. Og samfara þeim maeítti hafa fræSandi fyrirlestra, •aimsöngva og uppiestur. Þannig mætti á margvíslegan hátt vekja aesíkuna og leiSa huga hennar aS öSru þarfara en ij>ví, sem hún nú hefir fyrir stafni. - Hér er góSur jarSvegur tU rækt- unar. Fyrirrpnnarar vorir urSu aS kveikja andlegt íjós á meSal kúg- aSrar og fáfróSrar verzlunarstétt- ar, en vér höfum aSeins æskuna um aS hugsa( æskuna, sem hefir nægan tíma og nóga hlælfileika, en sem aSeins er spilt meS iSjuleys- mu. En yrSi henni snúiS á réttan veg, gæti áhugi hennar orSiS vAk- ’ tnn fyt>ir góSu og nýtu rrrenningar- | starfi, þá mundi einnig hagur þjóS- félagsins blómgast, já , blómgast betur en hann hefir nokkru sinni áSur gert. En haldi alt áfram í sama farinu og hingaS til, þá fer a'It til fjand ans. ” . -o— Merk söngkona. Frú Joanna Stefánsson Phili- powska, sem heldur söngsamkomu í TjaldbúSinni nlæstk. mánudag, er enginn viSvaningur á söngpal'l- inum, heldur útlærS söngkona, er geeiS hefir sér hrós mikiS fyrir sdílg sinn hjá merkustu listdómur- um Póllands og Austurríkis. Hún hefh sungiS helztu Operu- hlutverk, svo sem Margayeth í Faust ”, Leonora í "H Trovator" og Violetta í "La Traviata”, og . hlotiS einróma lof hjá blöSunum. Steyrer Zeitung” segir meSal annars: Operan "II Trovator” veut sung- in í gærkvöldi og tókst ágætlega. Sérstak'lega var Joanna Philip- owslka góS sem Leonora. Söngur hennar var hreinasta snild, enda kunnu áheyrendur aS meta hann. Vér hö'futm aldrei heyrt Iþetta hlut- Verk öllu betur sungiS." “Steyer Tagblatt": Joanna Philipowska, sem hingaS er kom' ,n frá “Royal Imperial Academy" 1 Vínarborg er tvímaelalaust fyrir- taks söngkona. Hún hefir mikla oghljómþýSa söngrödd og syngur hlutverk sín a'f tilfinningu. Leon- ora hennar var hreinasta snild." "Linzer Tagespost”: "Op- erusöngkonan Joanna Philip- owska söng dásamllega vel. Leik- híúsiS glumdi viS af ló'faklappi eft- ir hvern söng hennar.” "Linzer Wahrheit” : Miss Phil- ipowska söng Margareth (Faust) fyrirtaks vel. Fjölda annara umsagna mætti tilfæra um söng frúarinnar, en rúmsins vegna er þaS ekki hægt. Nú ætlar frúin aS gæSa löndum vorum meSal annars á íslenzkum söngvum, og mbnu margir hafa forvitni á aS vita hvernig henni tekst þaS. Vér vonum aS landar fjöl- menni. Þar er óvenjulega góS skemtun í boSi. ArSurinn af söngsamkomunni skiftist milli gamalmennahælisins Betel og Jóns Bjarnasonar skóla. Þorrablótið. í Manitoba Hall, 17. febrúar. "Helgi magri” býSur alla Vest- ur-ísfendinga á ÞorraiblótiS, sem [ hann heldur í Manitoba 'höllinni n. j k. þTÍSjudagskvöld. Þar verSur rhikiS um dýrSir, j svo sjaldan hefir betur boSiS ver- j iS. Foer fullan bata eftir fjögur ár. SárþjáS kona læknast af Dodd’s Kidney Pills. Nýrnaveiki og svefnleysi höfSu gert hana aS ræfli, en Dodd’s Kidney Pills björguSu henni. Dunvegan Inverness Co. N. S., 9. febrúar (Skeyti).—Konur, sem eru sárþjáSar alf sliti, taugaveiklun Pg nýrnaveiki, eiga góSa batavon » vændum, ef þær fara aS dæmi Lathrine McPherson. Hún hefir þannig lagaSa sögu aS segja: "Eg hefi nýlokiS viS eina öskju *f Dodd’s Kidney Pills og þær gerSu mér undursamlega gott. Puill fjögur ár hefi eg þjáSst af nýrnaveiki, og ágerSist veikin dag tra degi. Eg varS taugaveikluS °g leiS af svefnleysi, og tók út ó- ^danlegar kvalir. Dodd’s Kid- bættu mér aS fullu og raoIegg gg þær'ölilumi (þeim konum, 9enHíSa af svipuSum sjúkdómum.’ Uodd’s Kidn'ey Pills eru eina á' yggilega nýmameSaliS. Þær , °ma nýrunum í samt lag og nreinsa blóSiS og færa heilbrigSi °g rólegan srvefn. Dodd’s Kidney Piihs ko«ta 50c 2??Cjan' e^a ^ öskjur fyrir $2.50. öllum lyfsölum og The T d s Medicine Co., Limited, .1 oronto, Ont. Ágætur íslenzkur matur, ljúf- fengur og vel fram reiddur, sem bæSi seSur og gleSur. Ágætur dans, bezti hljómleik- araflokkur borgarinnar leikur danslögin, og spilar þess á milli ís- I lenzka ættjarSarsöngva. Ágætur íslenzkur söngflokkur undir stjórn Björgvins GuSmunds’ sonar, skemtir mleS söng. 1 flokkn- um eru beztu söngkraftar Winni- peg-lslendinga, svo sem Mr. og Mrs. ALex Johnson, Jónas Stefáns- son, Mrs. G. T. Athelstan, Ung- frúrnar Dora FriS'finnsson, May Thorlakson og Lillian Thorlakson RæSur verSa fluttar fyrir tveim- ur minnum af nafnkendum ræSu- mönnum. Svo verSur teílt og spilaS á spil og margskonar annar gleSskapur um hönd haifSur. ÞorrablótiS verSur fjölbreyti- legasta og skemtillegasta miSsvetr- arsamkoman, sem haldin verSur meSal Vestur-Islendinga. HeiSursgestir Helga magra á Þorrablótinu -verSa skaiítakapp- arnir íslenzku, Falcons. Mun ut- anbæjarmönnum forvitni á aS líta iþá hiria hraustu sveina,, se<m frægS- I arljóma hafa slegiS á þjóSflokk j vom. Vestur-Islendingar! sækiS vel ÞorrablótiS. LátiS samkvætmiS vera vinafögnuS svo mikinn, aS lengi verSi í minnum hafSur. KaupiS aSgöngumiSa sem allra fyrst, því sætafjö'ldinn er takmark' aSur. Þeir eru til sölu í bókaverzl- im Ó. S. Thorgeirssonar, 684 Sar- gent Ave., á skrifstofu Heims- kring'lu og hjá meSlimum klúbbs- ins. HófiS byrjar stundvíslega kl. 8. Hittumst á Þorrablótinu! Til sölu. íslenzkur skautbúningur, nýlegur, mundi sóma sér vel á Þorrablótinu. Til sýnfe að 523 Sherbrooke St. Phone Sher 4966. FIMM D0LLARA SEÐILL Reynist drjúgur bjáa BANFIELD’S The “SeBer’s" Kilehen Cnbinet Dollars á mánuSi Allra bezt Ovidjafnanlegt • • 01 lu framar MEÐ SÉRSTÖKUM VILKJÖRUM BONSPIEL-VIKUNA “SELLER’S” KITCHEN CABINET ER ALVEG EINS OG MYNDIN. AthugiS hve auSvelt er aS hetla í mjöíhólfiS. — The Base Extender gildir aSeins um þessa tegund af Cabinets. — Allur nýtízku útbúnaSur fylgir “SELLER’S”. KomiS og sjáiS meS eigin augum hvernig útbúnaSurinn er og *þá mun ySur fljótt skiljast hvers Vegna “SELLER’S” skara fram úr í allri samkepni. SELLER’S SPECiAL CaKinet eins og myndin sýnir, meS Nickeloid Top. Sérstök kjörkaup í gestavikunni........... Cabinet eins og myndin sýnir, meS postulíns top. Sérstakt verS í gestavikunni ............ $81.00 $87.75 ERU BÚIN TIL i CANADA af CANADAMÖNNUH. Vér borgum burSargjald frá Winnipeg til stórvatna og allra staSa í Manitoba og Saskatchewan. Gefins 1 can Van Camp’s Pork 1 Can Van Camp’s Soups. I 7 —‘lib. bag Ogilvie’s Roy- al Household Flour. I pkt. Melrose Baking Powder. t 1 pkt. Melróse Bak. Soda 1 tin Melrose Bak. powder 2 bottles Melrose extreicts 1 pkt. Melrose Coffee. 1 pkt. Melrose Tea. 3 tins ‘Stop-on’ Boot Pol. Fyrirmyndar Eldhus einkennir gott heimilishald The "Seller’s” Cabinet hafa hlotiS efsta heiSurssæti — og þaS eitt er næg sönnun fyrir því, hve ágæt og þægileg þau eru. Vér hjálpum kaupendum vorum til þess aS létta dýrtíSar- farganinu, sem nú þjakar almenningi, meS því aS láta fylgja hverju “SELLER’S” Kitchen Cabinet eftirgreindar vörur, sem auglýstar eru frá hafi til hafs: pkt. Cowan’s chocolate tip Cowan’s Cocoa. tin Carnation Mitk. pkt. Reckett’s Blue. tin Recketts Stove Pol. pkt. Catelli’s Milk Macaroni. pkt Kellogs Corn Flaþes pkt. Royál Crown Clean ser. pkt. Royal Crown Lye. pkt. Royal Crown Soap STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ LANDS VOR3 StuSliS aS J AlþjóSar Velmegun. KaupiS Canadiskan varning. Gefins Mjög væg ' kjör $5.00 út í hönd. Enginn auka- kostnaður $5.00 á mánuði. Póstpöntunum sint án tafar BúSin opin: 8,30 f. h. tU kl. 6 e. h. á hverjum degL SELD EINUNGIS HJÁ J. A. Banfield The Reliable Home Fumisher 492 Main St. - Phone Garry 1580. . BúSin lokast. á laugardögum kl. 6 e. h. Stjórnarbylting á himnum. Vér höfum bæSi heyrt og lesiS uím margar stjómarbyltingar, bæSi þær sem urSu og iþær sem dóu í fæSingunni. En allar þær bylting- ar hafa gerst hér á vorri jörS, eins og eSlilegt var. En nú er risinn up pvor á meSal nýr byltingafrömuSur, sem ekki lætur sér nægj a mannheima sem byltingasviS. Hann vill fara út fyrrr þá. Já, maSur lifandi, upp til himna, og koma þar stjómar- byltingu af staS. Þessi stórhug- aSi byltingaimaSur er herra skóari SigurSur Vilhjálmsson. 1 "HugleiSinguim” sínum í síS- ustu Heimskringlu vítir hann harS- lega stjórnarfariS á himnum, og segir aS þar sé kominn tími tB um- bóta, og vill hann helzt setja þá frá völdum, sem þar /áSa ríkjum, Hér er SigurSur samkvæmur sjálfum sér. Hann lýsti því yfir nýlega á opinberum fundi, aS hsmn væri á móti öllum stjómum og aUri atjórn. En aS þau ummæli hans næSu út yfir jörSina, mun fáa hafa grunaS. En nú hefir herra SigurSur sýnt þaS svart á hvítu, aS svo hefir ver- iS, og getum vér búist viS því á hverri stundu hér eftir, aS. heyra aS SigurSur hafi kvatt mannheima fyrir fult og alt, og sé farinn áleiS- is til himnaríkis í byltingarerind- um. En ætli aS St. Pétur hleypi karl- bjálfanum inn, þegar hann veit í hvaSa erindagerSum hann kemur? Nokkrir hafa legiS oss á hálsi fyrir aS vér birtum hugleiSingar skóarans. Má vera aS þaS hafi veriS yfirsjón, en þaer voru slíkt furSuverk, aS vér álitum þaS synd aS koma þeim ekki fyirr almenn- ingssjónir. ÞaS er ætíS fróSlegt aS sjá hversu langt heimska marina getur komist. Og í þessum hug- leiSingum náSi hún hámarki sínu. SigurSur ætti aS fá prís! Til sölu. Eitt af hinum fegurstu bænda- býlum í þessu nágrenni. MeS öllu utan og innan stokks. — Ennfrem- ur búgarSar og bæjareignir meS sanngjörnu verSi. Upplýsingar ó- keypis. .M. J*BENEDICTSON, / Box 756, Blaáne, Waah. f 16—21. \ V

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.