Heimskringla - 18.02.1920, Síða 1

Heimskringla - 18.02.1920, Síða 1
XXXIV. AR. WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 13. JANÚAR 1920. NÚMER 2! CANADA einhver hin allra snjaHasta, sem heyrst hefir nokkru sinni í dómsöl- um Manitóba, enda er maSurinn afburSa ræSumaSur. 36 klukku" tundir ,var kviSdómurinn aS boiialeggja dómsúrskurSinn, áSur en sarrikomulag Ifengist. Loksins náSist þaS, og úrskurSurinn var: 'Ekki sekur ”. Verzlun Canada í janúarmánuSi nam $223,096,920, eSa 26 milj. meira en í janúar 1919. Innflutt- •ar vörur voru stórum mun meiri en fyrir ári síSan. Vöruinnflutning- urinn nam $103,5 79,349, en í íyrra $70,761,397. Útfluttar uörur námu aftur á móti fyrir mán- FylkisþingiS í Quöbec hefir ný- uSinn $117,948,674. 1 janúar lega samiþykf aS bækka bæSi laun 1919 nam úíflutningurinn $116,- ráSgjaifa og þingmanna; þing- 358,387. Mismunurinn á inn' ( miannalaunin úr $1500 upp í fluttum og útfluttum vörum á mán- $2000, og ráSherralaunin frá uSinum nemur $14,369,395, sem $5000 upp í $8000, nema laun úfflutningurinn er rríeiri. 1 fyrra stjórnarformanns, þau hækka úr ■var útflutningur á sama tí.ma 42J/2 i $7000 upp í -12,000. miljón meiri en innflutningurinn. __________x___________ X7erzlun Canada á síSastliSnum 1 0 TnánuSum hefir náS $1,932,694,- 3 I 0. Sarrítímis 1919 nam verzl- j ___ / nnin $1,875,1 12^978. Útfluttar Ltanrikisjráúneria Bandaríkjanna vörur námu á tímabilinu $1,05?,- ffobert Lansing, hefir lagt niSur 794,049, en innfluttar vörur $834, embætti sitt vegna ösamlyndis viS 512,948. Tolltekjur Canada fyr- Wikon fors-ta. Hafa þeir veriS ir janúarmánuS námu $18,088,- missátlir síSan báSir voru á friS- 915. Á undangengnum 1 0 mán- arþinginu, en missættiS hefir þó á- öllum kringumstæSum, er glaep- ur, glæpur gegn réttvísi, réttlæti og skynserai, og þess utan þjóSar- smán." Vínbannsfjendur innan demo- krata flokksins. vilja fá Edwadrs, ríkisstjóra í New Jersey, útnefndan sem forsetaefni demoikrata viS næstu kosningar. Er hann ein- lægur andbanningur og var kos- inn ríkisstjóri á þeirri stefnuskrá. Gamli Bryan, sem er einlægur bannvinur, telur flokknum stafa hætta aif þessari Edwards-hreylf- ingu, og villl hana því feiga. BRKTLAND Winston Spencer Churchill, her- málaráSherra Breta, hélt í ræSu í Dundee á Skotlandi á laugardag- inn, og var íharSorSur í garS verkamanna. Endurtók hann um- mæli síj^ sem mestum hávaSa hafa valdiS á Bretlandi, aS verkamanna flokkurinn væri alls óhæfur til stjórnar, og þaS væri skylda hinna o f m - HafSi Lansing kallaS oftar en einu fl°kkanna’ aS sameinast *e8“. Borgarstjorakosnmg for fram 1: . ' . þeirri þjóSaróhæfu, sem vofSi yf- Quebec borg a manudaginn, og J t • X r f ir. Þá lýsti Chutchill því yfir, aS heitir sá Joseph Samson, kem kos- Sert ymsar raSstafamr aS forset- inn var. Er þaS í fyrsta sinn í ald- anum 'fornspurSum. En eftir arfjórSung aS enskur maSur hefir 8,ldandl reSlu- *>á er forsetinn veriS kosinn í þaS embætti í Que-j semá aSkalla saman stjórnarráSs- Hec, sem eins og allir vita er mest- BANDARIKIN uSum $148,01 7,955. fundi. Wilson ber því Lansing þaS á brýn, aS hann hafi tekiS sér j vald, sem honum ekki þar og fariS ; á ýmsan hátt í blóra viS sig meSan nann (Wilson) lá rúmfastur. Lans- j ing hefir aftur svaraS því, aS .Wil- I Bændaflokkurinn í Saskatche- son hafi veriS svo veikur, aS þaS wan hefir ákveSiS aS halda inn . hgfg; veriS ómögulegt aS taka reiS eína bæSi í sambandspolitik- V^fm [ii skráfs og ráSagerSar, eSa j megnie frarjskur bær. Feldi Sam- son núverandi borgarstjóra, La- vigneur, meS 1 000 atkvæSa meiri- hluta. ír. hann hefSi gert alt, sem í sínu valdi hefSi staSiS, til aS brjóta á bak r r,:r - B ' ''evikihreyfinguna á Rús -n i 6" styrkja fjandmenn hen..„i- t." i„á* og dáS, því hann áliti Bolshevikilfreyfinguna heimin- um háskaLga. .\æSu Churchills var tekiS frerr.ur fálega, Þó er Churchill afburSa ræSumaSur, og Dunclce renciv ann á þing. ina og fylkispólitíkina. V ar þessi meS ^stjórnarráSsákvarSanir ákvörSun tekin á þingi flokksins þar ti] hann kæmist aftur á lappir. (kornyrkjumahna) í Saskatoon ® BandaríkjablöSin taka yfirleitt tímtudaginn var. Sambandsstjórn- fremur málstaS Lansings og telja in var vítt fyrir-ýmis afglöp, en þær j ag einræSi Wilsons muni koma aSRnslur voru amávægilegar í honum í koll fyr eSa síSar. Einn- samanburSi viS skammir þaec, eru ensik og frönsk blö, drjúg- sem dundu ýfir Martinsstjómina t^jug um þessa Wilson-Lansing og sátu þó tveir af ráSgjöfum þrætu Qg draga frekar taum for- hennar á þin^ínu. Tillagan um getans -------- F. L. Polk, aSstoSar- þátttöku bænda í fylkispólitíkinni utanrfkisráSiherra, er settur í em" var samþykt meS þeim fyrirv^ra, Bætti Lansings til. bráSabirgSa. eS ár skyldi MSa áSur en bænda-, Lansings hefir innanríkisráS- flokkurinn tæki opinberlega þátt í þ,errann> Franklin Lane, lagSi niS- henni, en á því tímabili skyldi^ ur embætti og skömmu áSur verzl- en flokkurinn semja sér stöfnuskrá fyrir fylkismálin, og undirbúá liSiS undir hinn væntanlega fylkisbar- daga. Þessi ársfrestur^er auSskil- inn, þegar þess er gæCt aS kosn- mgar í Saskatchewan eiga ekki aS fara fram ifyr en aS ári liSnu. J. A. Malharg sambandöþingmaSur, var endurkosinn formaSur korn- yrkjumannafélagsins í tíunda 4inn. Olía hefir fundist í Manitoba 35 "ví lur norSaustur af Dauphin (township 28, range 16)). Er þetta fyrsti olíufundurinn hér í fylki, og enniþá er órannsakaS, tíversu auSugur hann kann aS reynast, en vissa er fyrir því einu £S þarna er olía. DayíS Marshall, sambandsþing- maSur tfyrir East Elgin, Ont., and- aSist í Vancouver á sunnudaginn. Var hann þar á ferS. Hinn látni var úr fl'okki stjómarinnar. Málinu gegn Dixon þingmanni lauk þannig, aS kviSdómurinn sýknaSi hann af kærum hins opin- bera um glæpsamlleg skrif og mejSyrSi — greinar, sem hann ■-krifaSi í verkamanóablaSiS hér í Winnipeg meSan á veikfallinu niikla\stóS, og voru þaS sérstak- fega tvær greinar, sem þóttu keyra íram úr öllu hófi. Hét önnur þeirra "laugardagurinn blóSugi , en hin "Keisaravald ’. Dixon var -ögmannslaus fyrir dómstólnum °g varSi sig sjálfur. GerSi hann baS af skarpleik miklum, og varn- arræðan, sem hann hélt, er talin unarmála- og landbúnaSarráSherr- arnir, svo Wilson stjórnin er æriS þunnskipuS, eins og nú stendur. > Hinu fyrirhugaSe\ verkfal'li járn- brautarþjóna í Bandaríkjunum höfir veriS frestaS um ótiltekinn tíma, fyrir miHigöngu Wilsons for- seta. . Alva Edison, bppfundninga- maSurinn 'heimsfrægi, varS 7 3 ára 11. þ. m. Hann fór til vinnu meS fyrra móti þá um morguninn, vegna þess aS hann hafSi lofaS aS sitja samsæti, er halda skyldi hon- um til heiSurs síSar um daginn, og sem dregiS höfSi úr vinnutíma hans aS öSrurn kosti. Mr. Edison er ennþá ern og starlfsþrekiS virSist óbilandi. j Hin svonefnda “Lincoln League of America”, hélt nýveriS ársþing sitt í Ohicago. 1 félagsskap þess- um eru mestmegnis svertingjar. MeSal annars samþykti þingiS aS skora á stjórnina aS samþykkja löggjöf, sem geri "Lynching" (af- töku án dóms og laga) aS glæp og hörS hegning sé viS lögS. Eins og ástatt hefir veriS, hafa svert- ingjar hópum saman veriS teknir’ af lífi án dómis og laga víSsvegar um ríkin,' og oft fyrir grun einan, og ójafnaSarmennirnir, sem slíkt athæfi frömdu, hafa sloppiS 'hjá nokkurri hegningu. Á þessu svert- ingjaþingi talaSi formaSur miS- stjórnar republikka flokksins, Will. H. Hays. Komst hann meSal ann" ars svo aS orSi: "Lynching úndir 7r.osli preiáti íþjsku kirkjunnart ;gu.s kardínáli, hefir birta látiS opiS hréf, þar sem hann lýsir á- standinu á írlandi. Segir hann, aS aldrei hafi þaS verra veriS í mannaminnum, og eigi brezka stjórnin og Sinn Feiners þar jafna sök. StjórnarfariS í landinu sé nú engu betra en á dögum stjórn" arbyltingarinnar á Frakklandi. Menn séú teknir fastir og hneptir í fangelsi fyrir grun einn, eSa litlar sem engar sakir. Og aS héruS þau á frlandi, sem séu nú undir her< vörzlum, séu engu betur leikin en Belgía var í höndum ÞjóSverja. % Reading lávarSur kvaS eiga aS verSa sendi'herra Breta í Washing- ton. Rt. Hon. H. H. Asquith'kom til Lundúna úr kosningaleiSangri sín- um á föstudaginn. HafSi fjöl- menni safnast á járnbrautarstöS- ina til þess aS fagna honum, og kvaS svo mikiS aS þeim fögnuSi, aS síSan á dögum Gladstones hef- ir engurn stjprnmálamanni veriS betur fagnaS, og þaS sem mehki- legast er, áSur menn vita meS vissu, hvort Asquith hefir unniS. lan Hamilton hershöfSingi, sá sem stjórnaSi leiSangrinum á Gallipoli-skaganum, Jtil sællar minningar, hefir sent opiS bréf til stjórnarinnar, um aS vægja þýzka hershöfSingjanum Sanders, sem krafist er aS verSi framseldur. StýrSi hahn liSi Tyrkja á móti Hamilton. Segir Hamlton hann hafa reynst heiSarlegan mótstöSu- mann í þvívetna. önnúrIönd. \ ' SnurSa er nú komin á þráSinn milli Wilson Bandaríkjaforseta og ful'ltrúaráSs ifriSarlþingsins. Til- kynti Wilson friSarþinginu^ aS stjórn Bandaríkjanna ^aeti ekki sætt sig viS þær ráSstafanir, sem gerSar ihefSu veriS viSvíkjandi Fiume og öSrum þrætumálum milli Itala og Jugo-SJava. Væri þar vikiS frá fyrstu ákvörSunum friS- arþingsins, sem hanri hefSi veriS aSill aS. Ef slíkar breytingar yrSu settar í framkvæmd, aS full" trúum Bandaríkjanna forspurSum, og í þeirra óþökk, þá drægju Bandaríkin sig til baka frá öllum afskiftum af friSarsamningunum. Þessi boSskapur Wilsons var af- hentur fulltrúaráSinu á laugardag- inn af sendiherra Bandaríkjanna á Frakklandi; og á mánudaginn svöruSu Lloyd George og Miller- and, stjórnarformaSur Frakka, honum á þá leiS,, aS þær breyt- jingar, sem gerSar hefSu veriS, væru nauSsynlegar til þess aS halda friSi og sátt viS Itali og sam- kvæmt vilja íbúa þeirra staSa, sem breytingunum væru háSir. Væri því ekki frá því hægt aS víkja. Fær Wilson því beint afsvar. Hvort hann framfylgir hótunum sínum um aS hætta öllum afskift- um af framkvæmdum friSarsamn- inganna, sýnir sig síSar. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hefir bannaS syni sínum, FriSriki krónprins, aS framselja sjálfan sig bandamönnum, og leggur viS reiSi sína^ ef ekki er hlýtt. Krónprins- inn ætlar aS hlýSa. Kvénfrelsishreyfingin virSist eiga örSugt uppdráttar á Spáni. Hefir klerkalýSurinn hafist handa gegn þeim ófpgnuSif!), og bisk- upar landsins hafa látiS lesa upp í I öllum kirkjum aS kvenréttindin j kæmu í bága viS kénningar heil- agrar. ritningar og væru því ó- kristileg og óhæf í sannkristnu landi. * ^ Kolchack aSmíráll, sem staSiS hefir fyrir uppreistinni gegn Bols- hevíkingum í Síberíu, en sem ték" inn var trl fanga fyrir nokkrum dögum síSan, hefir nú veriS tek- inn af lífi, aS því er frétt frá Kaup- mannahöfn segir. NorSur-Sljesvík kemur til aS tilheyra Danmörku héSan í frá. AtkvæSagreiSsla fór þar fram ný- lega, unfhvort Sljesvíkingar vildu heldur vera undir ÞjóSverjum eSa Dönum, og urSu Danavinir í stór- miklum meirihluta. AtkvæSa- greiSsla um sama efni fer innan slkams fram í MiS-Sljesvík, en þar eru úrslitin mjög vafasöm. 1 þeim hlutanum er Flensborg, aSalborg Slj esví kur. Gaby Desbys, dansmærin heims- fræga, andaSist í París 11. þ. m. ÞaS var af vinfengi viS hana, aS Manuelí fyrverandi konungur í Portugal, misti konungdóminn og var rekinn úr landi. Danir ihafa ákveSiS aS hætta aS kaupa skepnuifóSur frá (Banda" ríkjunum, meSan því er haldiS í jafn háu verSi og nú er. Skautakóngur Manitobafylkis. ISLAND: Rvík 20. jan. 1920. . . Alþingi á aS koma saman mánu- daginn 2. febrúar. Mé búast viS stjórnarskiftum þegar í þingbyrjun þó ennþá sé á huldu hverjir myndi stjórnina. ASalfundur Eiirfskipaifélagsins verSur haldinn í ISnaSarmainna- húsinu 6. júní næstk. BlöSin. — Heyrst hefir aS I' vennablaSiS hætti aS koma út. Hafa komiS 25 árgangar af því. -- Tíminn er nú orSinn sömu stærSar og Lögrétta og kostar 1 0 kr. ágangurinn. MorgunblaSiS minkar niSur í IsaFoldarstærS. Nýtt blaS mun eiga aS fara aS koma á SeySisfirSi og á aS 'heita Austurland. Ritstjóri mun verSa GuSmundur Hagalín. Einar H. Kvaran skáld hefir leg- iS í þungu ukvefi undanfariS og liggrur enn. MAGNÚS GOODMAN. Á föstudagskvöldið þreyttu skautakappar Manitoba skautahlaup í Arena hringnum hér í Winnipeg, og tóku þátt í því fimm menn, sem allir voru áhtnir garpar miklir. En ein bar langt af öðrUni, og það var landi vor Magnús Goodman, eða “Mike”, eins og hann er oftast kallaður. Hann vann öll skauta- hlaupin, '/4 mílu, /i mílu, mílu og þriggja mílna. Næstur honum komst fyrrum skautakóngur fylkisins, Philip Taylor. Þetta er í þriðja sinn,'Sem Magnús vinnur bikar þann, sem sýndur er á myndinni, og er hannjnú orðinn eigandi hans. Einnig hefir Magn- ús unnið fjöldann allan af vet^ðalauna og heiðursmerkjum fyrir frækn- leik sinn. Á Iaugardagsmorguninn fór Magnús suður til New York, til þess að taka þátt í skautahlaupunum á Lake Placid. Þar mætast allir helztu skautakappar Bandaríkjanna óg Canada, og má búast við að Magnús geti sér þar góðan orðstýr. Magnús er ífyróttamaður á ýmsvim sviðum, su~dgarpur mikill og hlaupari, en beztur er hann á skautum. Hann er einn af helztu köpp- um Fálkanna. — Magnús Goodman er aðeins tvítugur að aldri, svo ennþá á hann framundan sér langt frægðarskeið á íþróttasvæðinu. - Bæjarstjómarkosningar voru í HalfnarfirSi í gær og var kosiS um tvo lista. JafnaSarmenn höfSu vaent sér mikils sigurs, var Vísi símaS úr HafnarfirSi, en þaS fór svo aS þeir komu engum manni aS. A-1 istinn fékk 202 atkv. og voru á honum þessir: GuSmundur Helgason, Sigurgeir Gíslason og Steingrímur Torfason. B. listinn fékk 68 atkv. Bæjarstjómarkosningar fóru fram á IsfirSi rétt eftir nýáriS. Plest atkvæSi (245) fékk bæjar- fógetalistinn og kom aS tveimur, Jónasi Tómassyni og Haraldi GuSmundssyni. Annar listinn fékk 1 74 atkvæSi og kom aS ein- um manni, SigurSi SigurSssyni frá Vigur. Verkamannalistinn fékk 1 4 atkv. og kom engum aS. eHannes Thorsteinsson hefir ver- iS skipaSur lögfræSilegur banka- stjóri viS íslandsbanka frá ára" mótunum. Séra Ásgeir Ásgeirsson í Stykk- ishólmi sækir aftur um Hvamm í Hvammssveit. Hefir hann fengiS áskoranir um aS_ verSa þar aftur prestur, frá öllum söfnuSunum og nálega öllum safnaSarmönnum. Stjóm landsverzlunarinnar. — 2 forstjóranna, Hallgrímur Kristins- son og Ágúst Flygenring, hafa lagt niSur forstjórastarfiS frá áramót- um. Veitir Magnús Kristjánssoir henni nú einn iforstöSu. AflalítiS hefir veriS undanfariS á báta, sem leitaS hafa fiskjar úr Reykjavík, og nýr fiskur þar af leiSandi nálega ófáanlegur í bæn- urn. Prentaraverkfallinu lauk 8. þ. m. Fengu prentarar öllum sínum krölfum fullnægt nema um 8 stunda vinnutímann. VerSur 9 stunda vinnutími í gildi þetta áriS. Jass-dansinn hefir haldiS inn- reiS sína í Reýkjavík. Er SigurS- ur danskennari GuSmundsson far- inn aS kenna hann og lofar mikiS fyrir fegurSarsakir. Stjóm Landsbókasafnsins. Þeir prófessorarnir Lárus H. Bjarnason, Haraldur Níelsson og GuSmundur j Hannesson, hafa sagt af sér. Er sagt aS þaS stafi af því, aS nefnd- in kærSi landsbókavörS í sumar fyrir megna óreglu í stjórn Lands- ; bókatsafnsins (sbr. Alþ.tíS.), en 1 fékk engar undirtektir. Lá kær- 1 an fyrir mentamálanefnd þingsins. r Prófastur í SkagafjarSarpró' j fastsdæmi er nýlega skipaSur séra Hálfdán GuSjónsson á SauSár- ! króki, í staS Bjöms Jónssonar á Miklabæ, sem sagt hafSi af sér. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.