Heimskringla - 18.02.1920, Side 5

Heimskringla - 18.02.1920, Side 5
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1920 HEIMSKRINCI.A 5 BLAÐSÍÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfu'ðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,500,000 / Allar eignir....." $108,000,000 fitl»ð f Domlnlon «f ('HmlH. Spa rhjftíÍMlolId f hverjn úthfil, o«: mfi byrja SparUK*®»»*elkiilnK mrft þvl a& IrKRju inn $1.00 eba melra. Vextir ern boriiHblr af prnlnKiim j#ar frfi innleRKM-dejcI. öukað eftlr vibaklft- um jðar. ÁnæKjolrg vibnkifti u^laiiu og fibjrftNt. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. henda þaS sem gjöf í SpítalasjóS Islands. ÞacS er ósk mín aS hlutabréfiS verði eign Spítala- sjóSsins eins lengi og Eimskipafé- lagið er tiL ÞaS heifir dregist hjá mér aS senda þaS, þar eS bréfiS var ekki hjá mér. Beztu þökk fyrir aS hreyfa þessu m ál i. VirSingarfylst. Matthildur Sveinsson. ASur auglýst .5206.05 Arsfundur • Þjóðræknisfélagsins Fyrsti ársfundur Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verð- ur haldinn í Goodtemplarahúsiiiu, horni Sargent og McGee stræta í Winnipeg, , dagana 25.-27. (ebrúar þessa árs. Óskað er eftir að sem allra flestir félagsmenn, en sérstaklega þeir, sem heima eiga utan Winnipegbæjar, geri sér að skyldu að sækja fundina. Mörg mikils- varðandi mál, féiagið áhrærandi, liggja fyrir til væntanlegra úrslita. Áætluð dagskrá, er lögð verður fram, gerir ráð fyrir eftirfyigjandi málefnum: Embættismannaskýrslur, útnefning og kosning í embætti; endur- skoðun grundvallarlaganna; íslenzkukensla; útgáfa hentugra skóla- bóka; félagsskírteini; sameigmleg deildarlög; íslenzkt lrstamót í sam- bandi við ársþing félagsins; “Tímaritið”; Jóns Sigurðssonar minns- varðinn; útbreiðsla félagsins; samvinna við ísl. félagið í Reykjavík o.fl Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. og svo alla dagana og stehdur til kl. 6 e. h. Á miðvikudagskvöldið verður fluttur fyrirlestur af séra Jónasi A. Sigurðssyni. Á fimtudagskvöldið verður opinber skemtisamkoma, sem Winni- pegdeildin Frón stendur fyrir (sjá augl.) Á föstudagskvöldið verður fluttur fyrirlestur af séra Kjartani Helgasyni. Á laugardagskvöldið verður fluttur fyrirlestur af séra Rögnvaldi Péturssyni. \ Velkomnír eru allir Islendingar, innan bæjar sem utan, að hlýða fyrirlestrunum og sitja fundina. En þó taka þeir einir þátt í fundar- störfum, er gerst hafa félagsmenn. Fyrirlestrasamkomurnar byrja kl. 8 e. h. Winnipeg, Man., 14. febrúar 1920. RÖGNV. PÉTURSSON, forseti SIG. JÚL. JÓHANNESSON, skrifari. * i Söngskemtun. Söngsamkama frú Jóhönnu Stef- ánsson Philipowska fór fram í TjaldbúSarkirkjunni, eins og til «tó<5, á mánudagskvöldiS, og var vel sótt. Hér var óvenjulega gó8 skemt- un á ferðum, og munu allir þeir, sem viSstaddir voru, hafa sömu sögu uaS segja í þeim eifnum. Söngur frúarinnar er hreinasta snild. Hún hefir hljómfagra og mikla rödd, og hún syngur meS til- finningu og leikhaefni, sem sýnir ó- tvíræSilega aS hún er enginn viS- vaningtir á söngpallinum. Söngv- arnir, sem hún söng, voru inarg- ibreytilegir og á fjórum tungumál- um, ítölsku, rússnesku, íslenzku og ensku. Fyrsti söngurinn var úr óperunni La Traviata , eftir Verdi, og mun hann hafa veriS erfiSasta númeriS á söngskránni. en frúin leysti þaS hilutverk mjög vei af hendi. Rússnesku söngv- amir létu mjög vel í eyrum og voru frúnni auSsjáanleiga kaerir. En tvímaelalaust gerSu íslenzku söngvarnir mesta lukku. Ver höf- um aldrei heyrt neinn útlending syngja betur a íslenzku en frú Stefánsson. FramlburSur orSanna var skýr og hafSi allan þann þýS- leik og lipurS, sem tungan geymir, og eins virtist frúin skilja þaS, sem hún söng, en þaS er meira, en oft vill verSa hjá vestur-íslenzkum söngkonum. Alls söng frúin 3 ís- lenzk lög. I svanaliki , lag eft ir Inga T. Lárusson; ‘ GóSa nótt , lag eftir Sdhuster, og “Um sumar- dag, lag eftir Fr. Abt. Þar tókst frúnni bezt. ÆtlaSi lófaklappinu aldrei aS linna á dftir, og varS hún aS tvítaika þaS. \ Én frá söngfræSislegu sjónar- miSi mun frunni hafa bezt tekist, er hún söng La Capinera (The Wren) ; þar var snild, sem óvenju- l'ega gerir vart viS si^ á íslenzkum samkomum. Auk Dalman meS Cello-spili. Lék hann prýSis vel sem aS vanda. Undirspil frú B. H. Olson var ágætt, og eins flautuspil Mr. Scorer 1 heild sinni er þetta ein allra bezta íslenzka skemtisamkoman, sem vér höfum nokkru sinni veriS á, og vonum vér aS frúin og félag- ar hennar endurtaki hana sem allra fyrst. Jón Davíðsson, Mai'shall Minn. 13.20 I. Ásg. J- Líntlal, Vietoria .. 4.60 Guðr. Sigfúsdóttir, Stony Hill 10.00 og arðmiða aif 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919 Árni Einarsson, M.ary Hill .. 3-70 og ai'rtinióa af 25. kr. hluta- hréfi fyrir 1919 og 1920. Frið. Guðrnundssan, Mozart. 5.00 Gurtm. Torlfason, Otto, Mlan. ... 13.50 Mrs. G. Valdimarwon, Langruth 10.00 John Gíslajson, Bredentrury .. 10.00 og arrtuniða fyrir 1919, 1920, 1921, 1922, 1923, 1924, af 100 kr; hlutabréfi. John S. Laxdal og fjölskylda, Mozai t, Sask............... 25.00 Séra Steingrímur Thoriákson, West Seikirk................ 10.00 * Guðmundur Hjálmsson, Au- gust-a, Montana, arðmiða af 200 kr- hlutabréfi fyrir 1919 og 1920. Guðgeir Eggertson, Church- iiridge, Sask................ 10.00 Halld. Thorsteinson, Mary Hill 6.70 og geíuLhlutabréf sitt, 25 kr. í Spítalaisjóðinn. S. B. Eirickson, Minneiota.. .. 10.00 C. F. Edward, Minneota .. .. 10 00 A- J. Christianson, Markerville 12.50 Sv. Árnason, Bremerton, Wash 18.50 og arðmiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919- Bjössi Goodman, Wynyard .. 9,25 S. G. Sigmundsson, Marietta, Wasili...................... 5.00 og ai'ðffiiða af 50 kr. liluta- bréfi fvrir 1919. H. B. Hofteig, Cottonwood, Minn............,........... 10.00 Helgi F. Oddson, Lundar .... 10.00 og arðmiða af 200 kr. hluta- ■bréfi fyrir 1919. Sig. Sigurðsson, Waldville Saisk- 45.00 Jón Jóiiannesson, Elfros, Sask. 1,170 og arðmiða af 25 kr- hluta- bréfí fyrir 1919. ('mefndur..................... 5.00 Mr. og Mrs. C. J. Anderson Wpg. 10.00 og arðmiða af 100 kr. hluta- bréfi fyrir 1919 Gahrfel Gabríelsson; Kristnes 10.00 Mrs. Sarah Simon, Bellingham, Waish. .. .................125.00 Mr. A- A. Hallson, Seattle .. 60.00 Sigurg. Pétursson, Ashern .. 5 00 (hann var áður hviinn að gefa 25 kr. „Varaskeifan” Gamanleikur í þrem þáttum Eftir Erik Bögh. leikin Fimtudaginn 19. febrúar. kl. 8 síSdegis; stundvíslega. í Goodtemplarahúsinu. \ HúsiS verSur opnaS kl. 7,30 ASgangur 50 cent. / DANS Á EFTIR. Hvað bhOíclsljOl-, '" inn lærði, ; Dodd’s Kidney Pills eru bezta I meSaliS viS nýmaveiki. j Skólastjóri í Saskatchewan segir frá sinni reynslu. Webb, Sask.( 16. febr. (skeyti) “Eg heifi þjáSst af sárum bak- verk í 33 ár, en óftir aS halfa brúk- rUraortlinnry borlicullural curioNÍlj 5707.00 Ámi Eggertsson, Jumbo Pumpkin 300 Lbs. Jumbo Watcrmelon 50 to 80 lb>. Jumbo Muskmelon 15 to 20 Ibs. Jumbo Pumpkln 100 to 300 lbs. Jumbo Cabbafrc 20 to 30 Ibs. Juinbo Hadislt 10 to 15 Ibs. Jtimbo Swcet Corn Kars 1 foot What do you think of pumpkins so large that it takes two men to carry one, and other vegetables as large as mentioned. These Jumbo varities oft- en grow to the sizes mentioned, and we can see no reason why you cannot grow them just as larg£, and perhaps larger, if you give them good care. Be the first in your peighborhood to grow these mammoth varieties, and take soma prizes in your county fair. A small amount of seed so this is a bar- gain that shoukl be accepted a> once. Send your 25 cents to.day, or $1.00 for five packets. \KW GARDEN H l’CKLERERRY Grows from seed thé first year. A ne fruit that can- not be excelled for Pies and preserv- es. It is very proli- fic, yielding an immense crop of fruit. It 1 an ,annual and must be planted each year from seed. Grows and thrives in all climates and on all kinds of soi^. The fruit grows larger than the common Huckleberry or blueberjy. If cooked with apples, lemon or anything sour, they make the very finest jelly. You will be delighted and astonished with this easily grown and wonderful novelty. Send your order to-day. Packet of seed lOc; 3 of one kind 25c; postpaid. VIXK PEAt’R. Krult In SO I )n > s \ft«»r Sc«"«l Im Planted. TJiis wonderful Í. .^vegetable peacli is the most beautiful of all vegetab- les. They re- semble oranges in cQlor, shape and size, and grow oh vines like melons. They present a beautiful and tempting appearance when canned make delicous preserves and sweet pickles and are fine for pie's, There is nothing like them. Extremely early, of the easiest culture and very prolific, vovering the ground with golden fruit. They grow from the seed in 80 days. A package of the seed will be send postpaid for 10 cents; 3 packets of one klnd 25c. Hybridized Potato Seeds Frcm Pctáto Seed Ball ro«lu«"e all %>>v antl \ aluable Varletle Trry thls nrrut curloMlty in your Kurdrn , Very few people have ever seen po- acS fyrstu öskjuna af Dodd’s Kid- tato seed that is produced in the potato n.ii | £. i í • r í-ar *i t>alls» formed on the potato plants. ney i llls, hetl eg ekkl rundlO ^tll Thousands have tried to produce seed verkiar ** t>annicr farasit Mr without result. We have secured some verkjar. wannig rarast ivir. ueo. of these from an expert in this pecuiiar Hutchins skólastjóra orÖ. I science and now offer it for sale for the pv ii» is- i , .j* I first time. It is intensely interesting L-JOuCl S N.ldney rllls eru OVIO- to find what this seed will produce in jaifnanlegt meSal viS bakverk, sér- new kinds of various colors, ^hapes , * f . c r r , I slzes and qualities. Some may be of staklega et^hann starar rra nyrun- great vaiue: Everjr one shouid piant ' some of the seed. As the great plant um. ÞaS er vegna þess aS nýrun voru veik, aS skólastjórinn fékk svo skjótan og varanlegan bata af brúkun Dodd’s Kidney Pills. Þær eru nýrnameSal, verkandi beint á nýrun, og koma því bessu áríSandi líffæri til aS vinan sitt verk, aS sía úr ilíkamanum Öll óheilnæm éfni og sýkjandi gerla úr 'blóSinu. ÞaS er vegna þeirra góSu verk- ?,na í aS útrýma orsökum ejúk- dóma, aS þessar pillur Kafa reynst svo vel viS lækningu á gigt, niSur- fallssýki, Kjartábillun, þvagteppu, s,ykurveiki og riSu. SpyrjiS ná- granna ySar um Dodd’s Kidney Pills. Dodd’s Kidney Pills, 50c askj' an eSa sex öskjur fyrir $2.50, í öllum lyfjábúSum, eSa The Dodds Wizard, Luther Burbank, said, “Plant potato eyes and you get potatoes like the parent; but plant potato seeds and you tap a mine of heredity, infinite in its uncertainty but infinite, too, in its possibility.” One costumer writes that he grew 1010 potatoes from one plant from the potato seed and that every l»lnut uhn a illfferent varlety. Another raised 50 hills from one packot of seed, many kinðs and colors, some early, some late. Seed grows by Mr. W. M. Johnson, produced white, purple, pink, red, russet, cream and black potatoes. From this interesting seed you cannot help but produce a type of potato that will be well ,adapted to your soil and climatic jconditions and you will also have the latest novelty in the plant line brought out. I*rlee 15 eents paek- et; 3 pneketM ff«»r 40e, poMtpald. ALVIN SALES CO. Dept. 112, l'. O. I<«\ 50. WiniilpeK:, Man. Til sölu. íslenzkur skautbúningur, nýlegur, mundi sóma sér vel á Þorrablótinu. Til sýnis að 523 Sherbrooke St. Medicine Co., Ltd. Toronto, Ont. Phone Sher- 4966. GrowM t«» an \NtunishÍDK Sixe. The Gigantic New Guinea Butter Beans The \«»>v E«III»Ie A egetable \\«»n«ler \ Sing:I«" II«"hn >l**HM:ireM 3 t«> 5 F'eet I.on^ aml 'Vofffbs 10 to 15 II»m. The Gigantic New Guinea Butter Bean is the- latest Vegetable Wonder, introduced by us for the first time in 1917. It is grown principally in New Guinea, or Papua as the country is now called, an island situated to the north of Australia. It is «aid to furnish sub- sistence for the Papuan Natives. The Vines are easily grown, very prolific, and a valuable adjunct to farm or garden. The Beans themselves grow to an astonishing size, one Bean measur- ing form 3 to 6 feet long, and weighing anything from 10 to 16 Ibs. and even more. One Bean is sufficient for a family for several meals. When cooked they make delicious eating. In addit\on to their palatableness, the Beans aré veru rich in nutritious materials, and the delicate buttery flavor is much appreciated. Being so easily grown, and bearing so prolifically, they should help to cut down the high cost of living to quite an appreciable extent. Try them. You wiil find them the finest vegetable you have evér tasted. A samiite package ‘of seeds with full dir- ection to cultivating, cooking etc, 25c, postpaid. Gjatir Vestur-íslendinga í SpítalasjóS íslenzkra kvenna. Kæri ritstjóri! Eg sendi þér hér meS áframKald af lista yfir gefendur í SpítalasjóS Islands. Eg er altáf aS taka á móti gjöfum í þann sjóS, og hefi fengiS fleiri hundruS ibréf samfara gjöfunum( sem bera meS sér ein' læga ást til Islands og Islendinga. Eitt af þeim bréfum leyfi eg mér aS biSja þig aS birta í þetta sinn, og er þaS þannig: Blaine, Wash. 14. jan. 1920. Herra Árni Eggertsson, 302 Trust and Loan Bldg., Winnipeg, Man. Kiaeri herra! Mér hefir æfinlega veriS gleSi- efni aS vita Vestur-lslendinga rétta bróSurhönd, yfir 'hftfiS, til stuSnings og gleSa ifrænda og vina heima á Fróni. En mér hlýnaSi verulega um hjartaræturnar, er eg las grein ySar, “AS hugsa til ls- lands um jólin”. Mér fanst hug- myndin svo ágaet og ifyrirtækiS svo nauSsynlegt. Vestur-Islend- ingar hafa jafnan brugSist drengi- lega viS, þegar til þeirra hefir ver- iS leitaS til hjálpar einhverju fyrir- tæki heima á íslandi, og eg er þess fullviss aS þeir muni meS gleSi leggja sinn skerf í þetta fyrirtæki alment sjúkrahús á Islandi. Eg sendi ySur hér meS hlutabréf mitt í Eimskipafélagi lslands (A nr 5061), aS upphæS 25 kr. ásam' arSmiSum fyrir 1917 og 1918, og frúarinnar skemti C. F. bið yður aS g-era svo vel og af- Palladómar um Iðunni. Gripnir af handahófi úr bréfum til mín: “ISunn er aS vanda ágæt. Mér finst mestur mergur í henni af ís- lenzku tímaritunum. Dr. Bjama- son er hugsandi maSur í orSsins fylsta skilningi." J. J. — $iglunes. "ISunn er svo fjölbreytt aS efni og um leiS svo vel rituS, aS þaS er sönn umin aS lesa hana.” G. J. G. — San Francisco. "Fallegt er máliS á ISunni( og raekilega tekur dr. Á. H. B. í lurg- inn á löndum heima. Ágæt er lýsingin á gamila vini okkar, J. Ól.” H. R. S. — Wynyard. “Kæra þökk ifyrir ISunni. Okk- ur líkar hún mæta vel. M. T. — Antler. “ISunn er þaS bezta rit sem gef- iS er út á nokkru máli, mér vitan- lega.” s G. Þ. Spanish Fork. “Hér meS sendi eg þér borgun fyrir 5. árgang ISunnar. Eg myndi meS ániægju borga hana, þó hún kostaSi helmingi meira.” H. H.--Winnipeg. Nýir kaupendur geta pantaS IS- unni hjá einhverjum þeirra útsölu- manna, er auglýstir voru í síSasta blaSi Heimskringlu, eSa beint frá undirrituSum. Þér, gömlu vinir ISunnar, geriS svo vel aS senda mér andvirSi yfirstandandi ár" gangs sem allra fyrst. VerS ár- gangsins ef $1.50. MA GNÚS PETERSON, 247 Horace St, Norwood, Man. BANANA MUSKMELON.—Thls melon surpasses all others in its delicious fragrance. The flesh (the melon being nearly solid) is of a rich salmon. The quaVty is excellent when the melon is thoroughly ripe. It grows from 18 to 36 inc.hes in length and from 2 to 4 inches thick, and is very prolific. It grows almost like an overgrown ban- , ana and smells like one. Has a flavor rall its own. Don’t fail to try it. Packet lOc; 3 packages of one kind 25c. í ('OFFEE ONE (’ENT PER POIND. j Grow your own coffee and cut down the high cost of living. 1 The New Dome- I stick Coffe berry makes a delicous | nourishing drink to take the place j of injurious j coffee. It is a pure food drink that gives , a ; health and strength to young and old. Thousands pro- nounce it as good or better than the best coffee. It has the rich, deep brown color of the old Java. One of the hardiest easiest grown, and most productice of all plants. Can be suc- eessfully grown in any climate, and is sure to ripen even in hte extreme nort. As easlly grown os corn or beans, and does well on all soils. Thousands suff- er untold injury from store coffee. Better grow the new kind and save your health and money. Send only 25c for 3 packet'S, or 14 for $1.00, postpaid. You can raise all the coffee you want for your own use and sell a balance to your neighbors. GROUNDALMOADS Grow them in your gard- en. A delicous nut, with a flavor resembling the Cocoanut or the Almond. The meat is snow-white, covered with a thin shell or skin of brown color. It grows clos to surfaee, is very proliflc, a single nut yielding from 200 to 300 nuts in a hill, and will do well in any kind of soil. If the nuts are planted in the spring, the same as potatoes, a big crop ean be efpected about potato har- vest time. They grow so rapidly and produce such immense crops that you will be surprised. Plant some for the children. Everybody likes them. Send 25c for 2 packages of these nuts so you can grow some in your own garden; or send 50c and get 5 packages. Oi order 5 packag^s of Almonds an<l 7 packages Coffee for $1.00, postpaid. Our Annual romleaaed UliiMtrated Seeil I'rlee I.lMt Free. It Wlll Save You 3I«ney—Or«ler Early! ALVlN SALES CO. Dept. 112, P. O. Box 50, winnlpes. ALVIN SALES CO DEPT. H2. P. O. BOX 56. WINNIPEG. MAN. ÍSLENDiNGAMÓT ÞjóSræknisfélagsdeildarinnar ; FRON Verður í GOODTEMPLARAHÚSINU á Sargent Ave. FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 26. FEBR. 1920. SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Karlakór: Landnámssöngur Islands. Sv. Sveinbjörnsaon 3. Slaghörpuspil........ ungfrú Anna Svelnsaon. 4. Karlakór: “Ó, blsesuS vertu, sumarsól’’. Sv. Sveinbjörnsson. 5. KvæSi................... Þ. Þ. Þorsteinsson. 6. Karlakór: "Ó, fögur er vor fósturjörS ”. Sv. Sveinbjörnsson. 7. RæSa................. Próf. Kjartan Helg ason. 8. Karlakór'- “MóSurmáliS” . Sv. Sveinbjbrnsson 9. (ÓákveSiS). 10. Karlakór: Töframynd C Atlantsál. Sv. Sveinbjörnsson — “Ó, guS vors lands’’........Sami. Byrjar kl. 8.-----Dans frá kl. 10 til kl. 2 Veitingar í neðri salnum Söngmenn: GCali Jónsson. Dr. Th. Swinburne Alfred Aíbert. Brynj. Helgason. INNGANGSEYRIR 50 cent. GIANT T0MAT0-CUCUMBER-PEANUT-35 Here Are £eed« of Three Yalueble and Interestln/i A arletles You Should (írow Jn Your iiurden ThU Year* Giant Climbing Tomato-Is one of töe largest grown. Vlnes grow very strong and wlll carry an enormous welght of fruit, very eolld, crlmaon color; speclinens often welghlng 2 to 3 Ibs. each. ** Japanese Climbing Cucumber—Is a grand variety from Jap&n; can be tralned to fences, trelllses or polee and save space In your garden. Frults early, growing 10 to 15 lnches long, and are good for sllclng or plckllng. Karly Spanisli Pea- nuts—Earllest varlety and a great P e a n u t for the North: easy togrow.enorm- ous ylelder, and a few hllls ln your gardenwlll be very lnterestlng to 8 h o w your nelghbors. We will send you 3Í packages of each| assorted JLIMBO ‘ seeds for only (.ijitt ( lliuMng ToihbIo $ 1.00( postpaid. Karly Bpulih Pema Order TODAY Our Annual Condensed Illustrated Seed Price List Free —. It Will Save You Money — Order ILarly! ALVIN P. O. BOX 56 SALES CO. DEPT. H2 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.