Heimskringla - 18.02.1920, Page 6

Heimskringla - 18.02.1920, Page 6
*. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCL A V/;: ;.\'IPLG, 18. FEBRCAR \929 Hann var ætíS góSur og eftirlátur viS Francisku. En hún gat okki 'fundiS aS hann taeki þaS naerri sér, Jjó hann gaoti ékki veriS heima hjá henni. Ástin, sam hún hafSi á honum, var líkari tilbeiSslu en elsku. Frarn aS 'þessu hafSi hún ekki séS þaS, aS hann end- urgalt ekki 'þessa takmarkalausu ást, sem hún hafSi á brotiS þessa pjötlu,” sagSi hún. ”Frúin sagSi ný- ; honum, meS nærri því eins innifegum tilfinningum. lega ag jómfrú Hope hefSi 'fundiS upp nýtt lag á Frú Carew gekk til herbergis síns. Hún óskaSi pan'sarhatti, sem svo var seldur fyrir 1 0 guineur. helzt aS komast ’hjá því aS tafa einslega viS dóttur Hann var aSídlega settur úr afkliPPum áf ýms- ”En þér megiS ekki minnast á þetta viS nokkurn sína- Það yrSi líklega eitthvaS um Margaret, sem um tegundum> 3em hún sagSi aS hefSi veriS Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. hún héfSi fasta hugsun á því, sem hún gerSf. Her-j mynd sakiey-sisins — finst ykkur þaS ekki? Horfj bergiS var fult alf ungum etúlkum, en engin tók ^ftir iS á hana — eftirfætiS frúarinnar, Ef hún væri sak- henni, fyr en ein þeirra leit upp og spurSi: "HvaS' laus, þá ætti hún aS fram bera sýkn sína." er þaS, sem þú hefrr fyrir stafni, Mona?" "Eg er aS reyna upp á hve marga máta eg geti ‘Þér hafiS 'lofaS mér hún vildi helzt aS aldrei væri nefnd. Frú Carew nýtt lag. MeS vængjum eins og nunnuhúa. HvaSan ÞaS varS djúp þögn í herberginu. Á ný litu alfar stúlkurnar viS, og yfirveguSu hinn aSdáanliega vöxt stúlkunnar, og hiS undraverSa og frábæTlega fagra andlit. En eitthvaS var í svipnum nú, sem minti a meinlaust dýr, elt af veiSimönnum. Þetta óbreytta vinnuherbergi, þar sem borSin voru þakin silkidúkum, ræmumt blómum og öSru I verkefni, skyldi nú eitt sinn sýna atriSí í sorgarleik. mann," sagSi Esthier Sharpe. __________________________ aS þegja yfir þessu." a8 ™ hafSi hún veriS hjá leynilögreglu- úr verSldinni fenguS þér sh'ka hugmynd, jómfrú j Hmar ungu 8túIkur höfSu hætt vinnunni, en horfSu "Þér megiS treysta mér," sagSi Mona. "En nú koni- sem hun aður hafSl SeflS vlssar h'fsre/Ur’ Hope?" , atöSugt á beasa stúlku, sem V991 aS hún var ofurseld má eg til aS fara. ÞaS er enginn vegur, aS þér vilj- aln Samlí* fru yildl- ef "æ^ værl- sleppa við greiru- Margaret leit til Monu, óþægilega snortin af fyrirlitnmgU heimsins. iS segja mér hennar rétta nafn?” lega útskýring a því öllu saman. Hún átti líka von á gremjunni, sem auSheyrS var í málróm hennar. En ' “Nei, þaS vil eg ekki. Og nú hringjr frúin eftir 'Esther mundi koma, og miáske færa sér einhverjar bú grunaSi hana engan veginn hvaS þaS var, sem mér, svo eg verS aS flýta mér til hennar og láta ySur einar um aS komast út." Og nú, er Esther hafSi sáS sínu fræi, var hennar ætlunarverki lokiS um sinn. “Hún hefir sagt mér aSeins undan og ofan af, og meira fæ eg ekki upp úr þessari 'ljótu kerlingu,” taut' aSi Mona viS sjállfa sig meSan hún var aS fara oían. j Mona æ-tlaSi aS segja. “Eg hafSi séS þetta form einhversstaSar," svar- aSi hún vingjarnlega. "Eg veit ekki veruiega hvern- ig á því stóS aS mér datt þessi breyting í hug. Eins og þér segiS, líkist ihatturinn aS nokkru leyti nunnu- sérlegar fréttir. Þegar Esther var búin aS segja henni alt um sín- ar framkvaemdir, sagSi frúin: "HvaS kemur svo næst, Esther? Hvert aetli hún fari, og hvaS mun hún geta gert?” Esther ypti öxlum um leiS og hún sagSi: ÞaS húfu, en hann var mjög laglegur og fór vel á höfSi.’ skiftum viS okkur ekkert af, ef hún aSeins lætur okk- Mona hló kuldalega og sagSi: 1 ganginum mætti hún einum af þjónunum. Hún ur vera 1 lfriði-” GetiS þér gizkaS á hvaS nú ryfjaSist upp fyrir stansaSi og brá á sig því a'llra blíSasta brosi, sem hún En hvern? Setum við veriS vÍ99ar um aS hun Ser' mér? Eg á frænda, sem nýlega var sendur lil aS átti til í eigu sinni, og sagSi: "Eg er vinstúlka her- haS?,’ 8era viS rafljósin í fangelsinu í HáHoway. bergisþernu frúarinnar. En eg veit ekki hvaS frúin ‘Til allrar kamingiu fyrir okkur, er lyiargaret Car- gert ráS fyrir aS hann mundi ekki hugsa um annaS heitir • heyrSi þaS ekki vel er hún nefndi þaS." ew í ýmsum greinum gafnatreg," sagSi Esther. "ÞaS en vírana, sem ólag var á. En 'hann gerSi sér ekki "Hvora frúna eigiS þér viS? MóSir húsfreyj- kefir hun Eerlega sýnt með breytm sinm. Hun hefir augun ónýt. Hann gægSist yfir múrinn, og sá kven- unnar á líka heima hér,” svaraSi Thomas kuldalega vit*ausa ast a systur sinra, og mundi alt leggja í sol- fanga, er voru á sinni daglegu göngu í garSinum. Ein og hálf Önugur. Þessi hálf siSaSa unga drós, og sem urnar hcnnar Vegna." áf þeim gekk mjög nærri þar aem hann var. Eg auk þess var ósmekklega kl/ædd, háfSi engin þægileg "Og hiS sama mundi Franciska gera fynr hana, j 9purSi hvernig þún hefSi veriS klædd. Hann svar- rif á hann. Hann stóS og horfSi á hana rann- saSSi fru Carew, blökk á brúmna. ÞaS er eins og aSi aS búningurinn sjáífur hefSi veriS viSbjóSslegur, þú sagSir, vitlaus ást. en húfan hefSi veriS nett og fariS vel, upp'há og Hún sat nokkrar mínútur þegjandi, en heilinn VængformuS ---------- alveg eins og þessi nýi hattur, sem erfiSaSi því meira. þer gerSuS.” ‘Esther,’ sagSi hún svo, þaS er grunur minni, ■ Enginn gáf þessu gaum. Mona var fremur illa aS alt muni ekki ganiga eins vel og þú heldur. Fram- þokkuS áf öllum stúlkunum. En Margaret varS ná- undan mér sé eg langan, dimman veg. Eg sé vand- föl j andljti ræSi og hættur. Þar er Franciska stærsta atriSiS. hendi, Hún varS gagntekin af hræSslu og örvænt Un' . ! Elsku bamS mitt verSur skæSasti óvinur sjálfrar sín. ingu þvi þún skildi þaS vel, aS Mona Smith hlaut aS "Frú Carew. án eg veit ekk. hvern gTem *ttar* ^ ^ merki]ega 4fcvetJin aS sumu leyti, eins og þún vita aS ,hún hefSi veriS í hegningarhúsi. mar hún tiJheyrir, því þaS eru flem ættkvisl.r meS ^ viSkvæm og góg ag öSru leyti. Eg skil ekki ’-Af ,hverju datt ySur þetta form f hugV’ helt því nafni. * Sir Basil, húsbónd. m.nn, er af gamall.. vegna ^ elskar svo takmarkalaU9t þessa og góSri ætt. Hann giftist dóttur frú Carew, svo gem eg hata £n ,þag gerir hún_ og mitt hat. þaS má heita ein fjölskylda sem stendur. Þau eru ^ ^ hennar ást__________” ánægS og farsæl, en maSur veit aldrei hve lengi þaS -HatriS er sterkara en ástin og nær oftast yfir- helzt , , ' tökunum," sagSi Esther stillilega. "En því eruS þér stúlkUnu "HvaS heitir hann svo, þess. hávelborm husbond. ag ygur meg þe9SU w&rtsýni og örvæntingU? “Lá tum hana segjá þetta lýgi,” sagSi Mona. Lát" ! Látum hana neka þessu, ef hún getur þaS.” XI. KAPÍTULI. áhr.t á 'iiann. sóknaraugum. ÞaS brá fyrir kfókindasvip á andljti Monu. Hver j var þessi éldri frú, sem var hér hjá dóttur sinni? Skyldi þaS vera rmögúlegt aS hún væri eitthvaS vandabundn jómfrú Hope? “Og hvaS er svo náfn'hinnar eldri frúar?" spurSij ySar?" Tómas ieit á hana fyrirlitlega. Var þaS hugsan- legt aS ihún væri svo djörf, þessi 'lítilfjörlega stúlka — þessi búSartelpa — aS gera gys aS honum og hús- bónda hans. ? “Hann heitir Sir Basil Paunceforte, ” svaraSi hann kuldalega og um leiS opnaSi hann útidyrnar upp á gátt. Stúlkan hverfur í eymd og ólifnaS svörtustu krók- ag hráS sinni og kvaldi hana eins og kötturinn mús" anna í Lundúnum. ViS þurfum ekki aS kvíSa nein- ina Hún horfSi meS hjartanlegri ánægju á Margar- um óþægindum af hennar hendi. et, meS höndurnar skjálfandi í kjöltunni, ótta í aug- Eg skil ekki aS þetta sé þín sanna meining, unum og náfölt and'litiS. Mona 'beiS viS um stund, þar til kyrt var í vinnu- stofunni. Þá brýndi 'hún raustina og sagSi: “TakiS nú eftir, vinir mínir. HvaS munduS þiS sagS frú Carew. “Fyrir mitt leyti er eg sannfærS um, aS 'hún sekkur ekki í saurinn. Hún er ekki af þeirri tegund kvenna. Þau vandræSi, sem viS þurf- um aS stríSa viS og yfirvinna, ef mögulegt er, eru Mona Smith gekk út hin rólegasta, og sagSi um ekki nærri þvi þúin Eins og þ/, veizt, er mikiS til af leiS: GóSa nótt! En hann virti hana ekki svars. oheppilegum og ófyrirsjáanlegum atvikum, því lífiS Þegar hún var komin út á götuna, kom á andlit er svo undarlegt. ÞaS eru til persónur, sem sýnast segja, ef einlhver okkar, hefSi ekki aSeins séS fang- elsishúfu, heldur boriS hana á sér?” "Ein af okkur! En sá þvættingur, Monai.” ■■ Ótrúl'egt En þaS hefir þó komiS fyrir." sagSi hennar fölskvusvipur og illúSIega glott lék um varn\ hvorki vilja eSa geta dáiS; þær aSeins liggja árum Mona “Stundum er frúin ekki eins ströng meS hennar. Loksins hafSi hún þá fengiS vopn í hend saman , ]eyni, og koma svo alt í einu í ljós til aS vitnisþurSj þejrra, sem hún tekur í vinnu, eins og hún ur; já, baneitraSar örvar. hræSa mann. Þetta hefir stundum boriS fyrir mig. ætti aS vera ÞaS leiS all-langur tími þar til hún kom í Band- j draumi ,hdfi eg stundum lifaS' þann dag, aS hún — “Eg hefSi gaman af aS vita hvaS þþ ert aS fara stræti. Þar var tekiS á móti hénni meS þeim mik.Is- Aneri] --- stóS frammi fyrir mer bráSlafandi. Og { kringum," sagSi ein af ungu stúlkunum — Soffía verSu tíSindum, aS því væri-f leygt á milli, aS innan hvernig get eg veriS viss um aS hún sé virkilega dáin. Pryde “Eg held þS sárt eitthvaS geggjuS. Fanga skams ætlaSi einhver konungborin "Lady" aS láta Sannanr fyrir því aS þaS væri svo, hö’fum viS aldrei húfa, Hver tek ur)þefcta aS súr? Eg get þár frú Esterellu búa til hatt handa sér. Hertogainnan fengiS ” þaS> aS faSir minn er virtur og vel þektur kaup- hafSi komiS þar inn þennan dag og gef.S þetta í "Hún er dauS,” sagSi Esther; “fyrir löngu stein' maSur { PeahaIril <>g jóraírú Lewisa í mdeys—’ skyn- ^ dauS. Þér ímyndiS ySur alt þaS versta í dag. "Eg veit þetta alt saman; þaS er ekkert rangt viS “Frúin 'hefir í hyggju aS bregSa sér til Parísar- 'Ó)k, ef til vill er þaS svo. En aS minsta kosti borgar, vegna þessa orSróms, til þess aS kynna ser he)fir veriS gerS gúS þyrjUn. Ef Mona Smith opin- nýjustu tízku í sínuim verkahring, og hafa jómlfrú þerar á verkstæSinu þaS sem hún veit, þá er ugg- Hope meS sér, sagSi ein a stúlkunum. laust aS Margaret verSur strax rekin. Jómfrú Hope? "Þér geti<$ veriS vissar um aS hin græneygSa "Já, þaS er sagt aS hun kunn. fronsku, svo aS Mona liggur ekki á liSi sínu í þessu máli,” sagSi frá Hampshire,” svaraSi Margaret meS áreynslu. frúin getur látiS hana litast um í einni búSinni meSan Esthér Sharpe hlæjandi. “Má eg spyrja hvaS þetta hefir aS þýSa, Mona?’ hún sjálf fer í aSra. skaut jómfrú Pryde inn í. “Eg held þú sért gengin \ | af vitinu. t X. KAPITULI. En bæSi hún og hinar hö'fSu tekiS eftir því hvaS • ! Mona var sjálfbyrgingsleg og viss, er hún bar fram Daginn eftir gerSi Mona Smifch sér óvenjulega SpUrnmguna vjS Margaret. Þær 'höfSu næstum ó aSra skoSun. Um leiS gekk hún inn í vinnustofuna. mikiS far um aS þúa sig svo, aS hún ]iti 3em alha afvitandi a]lar hætt aS vinna og þiSu m,eS óþreyju Hún ákvaS samt meS sjálfri sér aS geyma eitur- bezt út Hún ætlaSi sem sá eftir vinnutíma aS mæta eftir svarinu. skeytin og bíSa tækifæris, þar til hún gæti skotiS Hinrik á vissum staS, sem fyrirfram var ákveSinn. "Já, þaS skaI eg segja ykkur, mínar góSu jóm- "Hverju sætir þetta?” Frúin stóS í dyrunum og horfS-i m-eS reiSisvip inn í herbergiS. Henni fanst andrúmsloftiS þar irrnt þrungiS af sprengiefni. Af hinu öskugráa andliti Monu þóttist hún sjá, aS hún væri reiS yfir einhverju. var SíSan rendi 'hún augunu-m til Margaret, sem sat þar hreyfingarlaus og líkust steingervin-gi. "HvaS voruS þér aS segja, Mona?” spurSi hún. "Er hér réttarrannsókn ? Og hvert eruS þér dómari eSa kærandi?” “Eg er í rauninni kærandi,” sagSi Mona og hló um leiS kuldalega og kastaSi ’höfSinu til. "Hins- vegar er eg reiSu'búin aS endurtaka viS ySur þaS, sem eg er nýbúin aS segja þeim er hér eru viSstadd- ir, og eg vona aS jómifrú Hope halfi ekki á móti því. ViS erum ekki í góSu skapi, frú mlín. Okkur, sem erum heiSvirSar stúlkur í hvívetna, þykir leitt aS . verSa aS hafa samneyti viS þjófa, ja-fnvel þó meiri- Vopn-inu var beitt af miskunnarlausr. . , , , ,. ,. , . > ] -i. J , . f i oí i •• . | hattar trur haldi ytir þeim hu fi-skildi. ViS vrtum ekki hvernig umhorfs er í Aulisbury eSa Ha'Howay fangaihúsunum, og viS búum heldur ekki til höfuSföt, sem líkjast fangahúfum.” "Má eg spyrja, hvaS þér eigiS viS?” Rómur írúarinnar var hastur og hún var reiSuleg á svipinn. En innra meS sér fann hún til kvíSa. Hún vissi ekk- ert um ætfiferil Lettise Hope, svo þaS var ekki óhugs- andi aS hin illgjarna Mona hefSi eitthvaS aS segja um hana, sem ljótt væri. "Eg veit," sagSi Mona og lagSi áherzlu á hvert atkvæSi, “aS jómfrú Hope — ef þetta er þá hennar rétta nafn —hefir veriS í hegningarhúsi. ÞaS er alt. i En þaS er ekki rétt gagnvart okkur, aS þér ha'fiS hana." Hún þagnaSi meS þessari ályktun, er 'hún bar fra-m í lægri tón. En er hún sg aS fráin leit til henn- ar meS fyrirnlitningu, fauk í hana á ný, og hún sagSi meS ilskúþrungnu sigurhrósi. “Þér getiS spurt, hvort hún man ekki eftir því, og vita svo hverju hún svarar.” Frúin sneri sér nú aS vesalings ungu stúlkunni, þögulu og hreyfingarlausu: "Jómfrú Hope!” Margaret hreyfSi sig þá lítilsháttar, og leit upp á ákærendur sína meS þögulu en 'biSjandi augnatilliti. En ekkert orS kom ýfir varir hennar. Allir, sem viS voru, stóSu eins og á nálum og 'biSu 'þess aS hún mundi segja eitthvaS. “Var þaS fangúhúfa, sem þér höfSuS Mona áfram. séS ? ” “En, Mona, hvenær mundi jómfrú Hope hafa haft tæki'færi til aS sjá 'fangahúfur?’’ sagSi ein af bæSi reiS og undrandi. "Ó, þaS er ekki svo gott aS vita." Mona lék sér ykkur, og faSir Annie Burts var eitt sinn borgarstjóri í Ham. ViS getum allar gert grein fyrir ætt okkar, n-ema ef til vill jómfrú Hope. Hvar átti faSir ySar hei’ma, jómfrú Hope?” "FaSir minn dó áSur en eg fæddist. Hann var I þunnu varirnar hennar Monu komu ilskulegir drættir. "ÞaS lítur helzt út 'fyrir aS hún kunni alt og geti alt," sagSi hún háS-sllega. En máske eg geti ofur lítiS opnaS augun á frún-ni, og komiS henni á: þeim meS sem allra mestum og sögulegustum áhrif- Hún ætlaSi þá aS segja honum, hvernig 'hún væri, um. Og einnig haifSi Esfcher lagt ríkt á viS hana aS þe9si unga atúlka) Sem hann hafSi veriS svo djarfur geyma launungarmáliS. En svo þóttist hún skilja ag jfta á meS velþóknunaraugum. Taldi hún vísf þaS vel, aS hvorki-vildi Esther né ætlaSist til aS hún aS þaS mundi kæla honu-m fyrir brjóstinu gagnvart héldi þann skilmála, og mundi líka hafa taliS víst aS Margaret. Mona ætlaSi ekki aS -gera þaS. FaSir Hinriks var vel éfnaSur verzlunarmaSur í ------------------------ ' Upperstræti í Islington, og hafSi stranéar skoSanir Franciska og maSur hennar óku heim meS fullri um ráSvendni og drengskap. Hann mundi alls ekki ferS í rökkrinu um kvöldiS. Himininn var dimmur vilja hafa neitt samneyti viS þjófa. og ógnandi. Um kl. J 0 voru allir aS vinha í búSinni hennar "Ef eg aSeins vissi hvar Margaret er, mundi eg frú Esterellu á Bondstræti. skoSa mig hina farsælustu konu á öllu Englandi," Þegar Mona kom inn í vinnustofuna, voru allir hur.-’.Si hún. “Eg veit hreint ekki hvort Basil fellur; onnumtkafnir. Margaret var aS mynda eftir frönsku a&t ; iali um hana. hattlagi. Á borSinu, sem hún sat viS, var fult af Þetta kvöld kom frú Carew seint heim. Hún fallegum blómum, silkiböndum og ýmsu öSru, sem gek'k fram hjá lestraherbergi Fráncisku, þar sem húnj verkinu tilheyrSi. sat einsömul viS birtuna frá ofninum, og var aS I Mona gnýsti tönnum yfir þessu, því þetta hafSi drekka kaffi. Basil hafSi ekki stansaö, heldur hald-; veriS hennar verk, áSur en Margaret kom. En frú- iS áfram til klúbbs síns. - in ha'fSi nýlega sagt viS hana, aS hún hefSi enga BifreiSarferSin hafSi haft góS ahrif á hana, og; haefíleika til aS breyta neinu til hins betra. Nú var hún var glaSari í bragS. en óft endranær. hún látin gera ýms léttari og *andaminni verk; meS- Sir Basil var einn af þeim, sem hafSi mörg jám I al annars aS setja í stand óvandaSa og ódýra ferSa- í eldinum. Nú var hann aS hugsa um aS verSa meSIimur Parliamentisins viS næstu kosningar, og átti því um þessar mundir mjög annríkt hatta. Hún gekk aS borSinu og tók þar pjödu alf þunnu músuh'ni, sem hún braut saman á ýmsa vegu, eins og frúr,” sagSi Mona. “ÞaS er ekki til neins aS kom-a meS fleiri valfninga, og mér sýnist -þaS alls ekki rétt gagnvart okkÚr hinum, aS hún verSi hér lengur; þaS ætla eg aS segja frúnni, þegar hún kemur hingaS. Orsökin til þess aS jómfrú Hope fann upp þetta nýja hattlag, meS Vængi á báSum hliSum, var sú, aS hún hafSi fangahúfu í huganumt því hún heíir sjálf boriS þess kyns húfu, vegna þpss aS hún er nýsloppin út úr fangelsi. SjáiS nú til; nú vitiS þiS hvernig þaS er.” "Eg trúi ekki aS þetta sé satt,” sögSu allar stúík- urnar, sem viS voru, sem einúm rómi. “HorfiS ’framan í hana!” sagSi Mona sigrihrós- andi. ÞaS var eins og eftir samkomulagi, aS þær sneru sér viS allar í einu og litu til Margaret, sem sat þar 'föl og hreyfingarláus eins og marmarastytta. Hinn dimmbláu augu voru þaS einasta, sem líf var í; en þau höfSu ósegjanlega kvalafult og örvæntingarfult útlit. Mona Smith rak upp skerandi skellihlátur, er hún leit á aumingja fómardýriS, fyrir-hennar grimdarlegru og samvizkulausu meSferS. Hún benti meS fyrir- litningu á Margaret, og sagSi imeS hörkulegri og bit- urri röddu' "ÞiS þurfiS ekki nema líta á hana. Og hún mótmælir þessu heldur er ekki. Hún er fyrir- "Hún getur ekki neitaS því,” sagSi Mona áköf. "Eg trúi því ekki aS þetta sé satt. En þér eruS vond og samvizkulaus stúlka." Þetta sagSi roskin konat lítil vexti. Hún var viS vinnu sína í ba-kherbergi og var ekki álitin fær um aS leysa af hendi hin vandasamari verk. ÞaS kom fyrir aS hinar yngri stúlkurnar þóttust henni fremri, og bitu hana af sér. f * En orSin losuSu um járnviSjamar, sem bundiS höfSu hjarta Margaret. Hún reis upp a'f stjlnum og brosti veiklulega; og nú stóS hún teinrétt og tiguleg frammi fyrir öllum. Hún leit ’hinum aSdáanlega fögru augum sínum meS þakklæti til litlu konunnar, föll'eitu. Hún ætlaSi aS fara aS tala. En frúin halfSi sínar ástæSur til aS láta 'hana ekki viSurkenna neitt opinfoerlega. "KomiS meS mér, jómlfrú Hope,” sagSi hún kuldalega. "ÞiS 'hinar haldiS áfram ykkar verki. Og mér væri þœgS í aS iþér, Mona, hefSuS hugann á ySar verki, en létuS annara málefni hlutlaus." Mona settist niSur, orSlaus áf gremju og ilsku, um leiS og aMrgaret fór út úr herberginu. Þegar þær voru komnar inn á skrifstofu frúar- innar, settist hún viS skrifborSiS og tók sér penna í hönd. Hún leit ekki á Margaret, 6n spurSi meS ís- köldum róm: "Er nokkuS hæft í þessu? HafiS þér veriS íiangelsi?” “Já- ÞaS varS þögn. Frúin drap pennanum í blekiS, og hörkulegir drættir komu í kringum munninn. "Var þaS nýlega?" “Já" •' | "VoruS þér sekar?” “Nei.” “HvaSa afbrot voruS þér sakaSar um?” “ÞjófnaS.” "ÞjófnaS!” Frúin sperti upp hinar fölu augabrýr og athugaSi nákvæmlega og meS rannsakandi augnaráSi hiS föla andlit. Hún var ekki ; manniþekkjari og alls ekki viSkvæm eSa brjóstgóS. ÞaS sem aSallega stjóm- aSi 4ífi hennar og gerSvim, voru pæningar — aS Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.