Heimskringla - 18.02.1920, Síða 7

Heimskringla - 18.02.1920, Síða 7
WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1920 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA I. Athugasemd. Herra ritstjóri! GerSu svo vel aS taka fáein orð í 'bitt heicSraSa blaS. Kunningi miinn, sem kom til mtín í gær, færSi mér nokkur blöS af Heiimskringlu. Hann benti mér jaifnframt á, aS mín væir getiS dá- lítiS kynlega í fréttagrein vestan frá hafi. gripir vera meS flestu móti í bygS- inni. Þeir lækkuSu í verSi í haust, og munu iflestir vona aS þeir fari hækkamrdi eins og flest annaS. Verzlun er hér engin innan bygSaf, svo teljandi sé. VerSur því aS sækja aílar vörur austur á braut, 25---30 mílur. Dýrt þykir okkur aS kaupa nauSsynjar þar, enda stíga ílestar vörur í verSi meS viku hverri, og sumar nauS- "I viS h!iS, svo engin þörf var eigin- lega nema á annari brautinni. En aftur eru stórir landflákar út í frá til beggja bliSa járnbrautarlausii (vel stjórnaS, er ekki?). BáSir ofannefndir flokkar, lib- eralar og conservativar, hafa layft sérstökum mönnum og hjálpaS l þeim til aS ná haldi á sögunar- Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. trmbri, námum og fiskivötnum, og Eg get ekki neitaS því aS mér [ synjar ófáanlegar. Hvar þaS fanst þaS sarna, þá er eg hafSi les- iS greinina. Um samkomu þá, »em þar er getiS um, og sagt hefir er aS vonaS hafi veriS aS eg héldi fyrirlestur á, hefi eg' ekki heyrt nok.kurt orS, fyr en eg las þaS í umgetinni grein. Eg var hvorki iboSin né beSin aS korna á þá sam- kumu og því síSur aS halda þar fyrirlestur. ÞaS gat því enginn rseSur búist viS aS sjá mig þar. Eins og getiS er um í greininni, héh eg fyrirlestur í Bellingham í einum háskóla þar og var þaS eft- ir tilmælum nokkurra kennara, er eg kyntist þar. Félag eitt, sem heitir Parent-Teacher Association, etóS algerlega fyrir þeirri satn- kamu. Mér gat ekki komiS til hugar aS bjóSa löndum mínum (sem sagt er aS séu ifámennir í BeHingham) aS halda samkomu 'fyrir þá, þar sem þeÍT höfSu tækífæri til aS vera á eatmkomunni í Whatcom High- echool, þótt svo il'la tækist til aS myndimar yrSu ekki sýnidar fyrir ólag á Ijósunum. Eins og frétta- ritarinn getur tilf hefi eg enga af- eökun aS gera viSvíkjandi þessari eaonkomu landa minna. En hefSi l>ó á hinn bóginn gjarnan viljaS vera gestur þeirra þetta kvöld, ekki (þeirra vegna, heildur mín. ViStökur þær, sem eg fékk á fer&um minum um vesturströnd- ina síSastliSiS sumar, voru hver' vetna mér til mikiÐar ánægju, «nda var eg Iengst af meSal vina ur' og vandamanna, sem voru mér kunnir aS “heiman”. MeS kærri kveSju. HóImfríSur Ámadóttir. New York 6. ifeþr. 1920. lendir er ekki gott aS sjá, en illa lítur þaS út, aS ftestar bændavör- ur falla, en iSnaSarvörur stíga í verSi. Pólitík er títiS talaS um. Hún virSisi: aS vera þoku hulin sem stendur, og ilt aS sjá hvaSan vind- urinn blæs næst. BlöSih jagast út af öllu og engu, og sýnast varla vitá hvaSa steffnu skal taka. En nú vonum viS aS fá þingfréttir •bráSum. Máske þá fari aS rofa tíl, en vonlitlir eruim viS um aS sjá sól skína í heiSif á pólitíska himn- inutm, þennan vetur. G. J. III. Frá Grand Prairie, Alta. Herra ritstj. Hkr.! SíSan þú tókst viS ritstjórn Hermskringlu nú í seinna sinn, hef- ir iþú af og til veriS aS kasta hnút- um aS bændaílökknum og bænda' leiStogunum. og er þaS nú ekkert ýmsu fleira, s-em eg álít aS guS ‘ hafi skapaS til afnota fyrir alla aS í jöfnu. Eg man eftir hvernig j fiskifélögin höfSu þaS á Winni- j pegvatni forSum daga. Öll “nat- I ural Resources ’ eiga aS vera höndluS svo, aS þau verSi þjóS- inni til sem mestra og beztra nota yfir þaS heila tekiS, en ekki til aS auSga fáeina menn. Ósparir hafa liberalar og con- servativar veriS á aS lofa ýmsu fögru, sérstaklega þegar kosningar færast í nánd. Til dæmis hafa þeir báSir marglofaS aS lagfæra eitthvaS öldungaráSiS (the Sen- ate), og væri sannarlega ekki van- þörf á því. En þetta margtuggna loforS sitt hafa báSir flokkarnir svikiS. Einnig ættu allir aS vita hvaS kröfulega lliberalar lofuSu aS lækka eSa afnema toll af innflutt- um vörum, áSur en þeir komust til valda áriS 1896. En viS völdin sátu þeijr í 1 5 ár, og heldur hækk" uSu töllinn en lækkuSu. Eins og fólk alment veit gerri þessi tollur á innfluttum vörum þaS aS verk- um, aS hann gdfur verksmiSjueig- endum landsins tækifæri til aS kúga almenning meS því móti aS setja miklu hærra verS á vörur sín- ar heldur en nok’kur þörf er á. Á I Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.frv. leiStoga til aS semja um verSiS fyrir $1,30 bush., og varS hann gramur viS leiStoga okkar, þegar heldur nýtt aS menn kasti hnútum aS sér betri mönnum. En þaS, sem þú þennan bátt hafa verksmiSjueig- ‘ II. Úr bréfi. Vognrn I. 'febr. 1920. Heiíl og sæll, ritstjóri góSur! HéSan er fátt aS frétta, alt stór- tíSinda og stóriílindalaust. TíSin fremur köld, enda er þess aS vænta um Iþetta leyiti árs. ÞaS var meira móti venju hvaS hún var köld 3 síSustu mánuSi ársins, því Italla mátti aS vetur byrjaSi um wúSjan október. Um þetta leyti telja menn hér vetur hálfnaSann. Eftir því ætti hann aS verSa fulllir 7 mánuSir í ár, og er þaS langur tími fyrir bændur aS gefa gripum. En sem betur fer voru heybirgSir m«S langmesta móti í ár, og er því vonandi aS menn þoli veturinn, þó bann verSi langur. Hefir nú ver- iS selt mikiS af heyi út úr sveitinni > vetur, líklega nokkuS yfir 2000 tonn, en vonandi hafa menn ekki tdkiS of nærri sér. VerS á heyinu befir veriS frá 5 til 10 dollarar skrifar uim þessi mál, er annaS- hvort skrifaS af vanþekkingu á málefninu, eSa þá á móti betri vit- und, og hygg eg hiS sa'Sara sé rétt- ara og er þaS þó öllu verra (nl. aS skrifa eSa tala á móti betri vit- und, heldur en aS skrifa eSa tala af vanþekkingu). Nú vil eg aS- eins lítilsiháttar minnast á alf hverju hinn sívaxandi og ve'l kynti póili- tíski bændaflokkur var myndaS- Eins og eg býsit viS aS þú vitir, þá hafa hinir illræmdu, tveir pólitísku flokkar (nefnilega liber- alaT og conservativar) setiS viS völdin á víxl, síSan samband fylkjanna var myndaS (confeder- | ation) áriS 1864, og er stjórn- 1 málaiferill þessara tveggja flokka I harla ófagur. Forsprakkar þess- ara fymefndu flokka----conserva- tiva og liberala — hafa vanalega hugsaS meir um veliferS síns eigir flokks, heldur en þeir hada hugsaS um vefferS lands og þjóSar. BáS- ir hafa misbrúkaS svo traust þaS, sem þeim var sýnt, og bæSi vilj- andi og óviljandi (meira þó vilj- andi) vanhöndlaS fjármál þjóSar' innar, aS margur einstklingur hefir í fangelsi fariS fyrir minni sakir. Til dæmis má nefna aSeins fá at- riSi í sambandi viS ftvernig bæSi liberalar og conservativar hata höndlaS járnbrautamál landsins. Má þá fyrst nefna C. P. R hneyksliS 1873, þegar Sir John A. McDonald stjórnm varS aS segja af sér ’fyrir aS hafa tekiS á móti þúsundum dol’lara frá forsprökk- um C. P. R. og notaS þá peninga til aS vinna meS kosninguna. En þrátt fyrir þetta, þegar McDonald tonniS í stakk, eftir því hvaS langt komst aS aftur 4 árum seinna, gaf f»efir þurft aS flytja þaS til járn Erautar. Má af því sjá hvítíkt tjón vS líSum af skort á járn'braut gegnum bygSina, því gætu bænd- ur selt hey á jámbraut innan by^S- ar, hefSi eflaust mátt fá 16—20 döHara fyrir tonniS, og enda nteira. FiakiveiSum er nú lokiS. Þær Eafa hepnast meS bezta móti í vet- Ur. því bæSi var veiSin meS mesta móti og verSiS hátt Aftur var hann eSa stjórn hanis C. P. R. $25,000,000 ásamt 25-miljónum ekra af landi, og svo ýms hlunn- indi, sem félagiS hefir getaS notaS sér svo vel, aS fram aS þessum tíma reiknast svo til, aS C. P. R. sé búiS aS fá, á einn eSa annan veg, um 400 miljónir í þaS heila (dá- laglega höndlaS fólksins fé). Svo þalfa báSir flokkamir, liberal og conservativar, mokaS út af fólks- ins ifé í hendur forspraikka C. N. endur orSiS miljónamæringar hvaS eftir annaS á mjög stuttum tíma. Þessi áSumelfndi tollur kemur harSast niSur á ifátækling- um og stórum fjölskyldum, vegna þess aS Ihann er haestur á ódýruistu vörunum, sem almenningur þarf mest aft en minni og í sumum til- feHum enginn á vörum, sern ríka fólkiS kaupir. Til dæmis voru demantar fyrir stuttu tollfríir, og ibýst eg viS aS þeir séu svo ennþá. Eins má nöfna sil'ki, á því er aSeins 20 % töllur, en áftur á ódýrum húskjólum (house dreas) er 40% tollur aS meStöldum stríSsskatti. Nú, í staSinn fyrir ö<li þ essi þæg- indi, sem báSir þessir pólitísku flokkar, nefni'lega liberalar og con- servativar, hafa veitt sératökum mönnum og félögum til aS mata sinn eigim krók, 'ha'fa þeir hinir áS- ur nefndu flökkar, conservativar og liberalar, fengiS stórar summur af peningum hjá þessum áSur- nefndu auSkýfingum og auSfélög- um, sem svo lliberalar og conserva- tiva flokkarnir hafa notaS til aS vinna aS kosnimgu sinni, hvor um sig. MeS öSrum orSum, þeir lib- erölu og conservátivu hafa aS nokkru leyti selt land og þjóS í hendur auSfélaga og svo notaS peninganá til aS kaupa sig til valda. AuSvitaS er þetta nokkuS fólk- inu sjájlfu aS kenna. ÞaS hefir veriS blindaS af moldryki, sem þessir garpar liberála og conserva" tiva, ásamt blöSum þeirra (þar meS talin íslenzku blöSin) hafa þeytt upp. En nú eru augu fólksins aS opnast, og er sannar- lega tími til þess kominn. Engin stétt landsins var undirokuS meira en bændastéttin. Þar til fyrir hér um 'bil 1 5 árumt aS bændur mynd- uSu fyrsta félagsskapinn sín á milli er hefir óSum vaxiS og komiS mtk'lu góSu til leiSar, ekki einnung- is fyrir bændur, heldur og fyrir al- Meltingarleysi og nálega allir maga- xvillar, segja læknarnir, eru orsakatSir i níu af hverjum liu tilfeiium af of- mikllii framleiBslu af hydrochlorlc sýru i maganum. Langvarandi “súr i maganum" er voSalega hættulegur og sjúklingurinn ættl ati gjöra eitt stí tvennu. Annaö hvort foröast atS neyta nema sérstakrar fætSu og aldrei atS bragt5a þann mat, er ertir magann og orsak- ar sýruna, — etSa at5 bortSa þann mat er lystln krefst, og fortSast tllar af- leltsingar met5 þvi atS taka lnn ögn af Bisúratefl Magnesia & eftlr máltFöum. ÞatS er vafalaust ekkert magalyf tll, sem er á vitS Blsurated Magnesia gegn sýrunnl (antlacld), og þatS er mikiö brúkatS í þeim ttlgangi. Þaö hefif ekki bein áhrlf á verkun mag- ans og er ekki til þess atS flýta fyrir meltingunnl. Ein teskeltS af dufti etSa tvær fimm-gr. plötur teknar litlu vatni á eftir máltitlum, eytSir sýrunnl og ver auknlngu hennar. Þetta eytSlr orsökinnl atS meltfng- aróreglu, og alt hefir slnn etSlilega og tilkenningarlausa gang án frekarl notkunar magalyfja. Kauptu fáelnar únzur af Blsurated Magnesla hjá áreltlanlegum lyfsala— biddu um duft etSa plötur. ÞatS er aldrel selt sem lyf etia mjólkurkend bianda, og er ekkl laxerandi. ReynlS þetta á eftlr næstu raáititS og fullvlss- ■st um ágæti þess Ruthenian Booksellere & Publish- injf Co., Ltd., iS50 IMain St-, Winnipeg. bónda aSeins til aS vinna aS hags- munum bænda. Eg býst viS aS þú hafir apaS þessa hugrmynd þína eftir Arthur Meighen, innanríkis- ráSgjafa sambandsstjórnarinnar. Hann bar þetta á borS fyrir kjós- endur í Glengary Stormont, þegar hann fór ifrægSarförina þangaS (eSa hitt þó heldur).* ÞaS væri ráSlegt fyrir þig aS kynna þér stefnuskrá bændaflokksins. Eg veit ekki til aS nokkur maSur úr bændaflokknum hafi nökkru sinni sagt eSa skrifaS neitt, sem gefi til kynna aS bændaiflokkurinn ætli einungis aS velferS eSa hagsmun- um síns eigin flokks. Og þá gefur ekki stefnuskráin neitt þvílíkt til kynna. Þú talar um aS bændur ba'fi veriS fjöllmennir á þingi og skipst jafnt á mil'li flokkanra íiib- erála og conservátiva), og hafi iþaS fariS vel. Ef eg man rétt, þá eru um 223 þingmenn, sern eiga sæti á sambandsþingi. Þar af hafa öftast veriS og voru í gömlu Bordrnstjórninni um 70 lögmennt 23 eSa 24 verfesmiSjueigendur og um 20 til 25 læknar; svo hefir af- gangurinn aS rr.estu leyti saman- staS’S af verzlunarniönnum af ýmsu tagi, aS undanteknum fáein- um bændum, og hafa þeit fáu bændur eins og þú segir, veriS ríg þaS tókst ekki. En svo þegar aS stríSiS endaSi og útlit var fyrir góSa uppskeru síSastliSiS vor og fram eftir sumrnu, þá datt stjórn- inni auSvitaS ekki í hug aS setja fast verS á hveitiuppskeruna 1919. Sýndist þá vera ánægS imeS aS lofa hveiti gróSabrallsmönnunum aS hafa sinn veg. En þegar mark- aSurinn opnaSist og ihveitiS stei-g UPP. hún sá aS þaS mundi fara hærra en setta verSiS í Bandaríkj- unum og hærra en setta verSiS var ií fyrra, þá var hún blessuS stjórn- in fljót aS senda telegram um aS híætta aS selja á opnum markaSi. Þá fyrst fer hún á stúlfana og skipar þessa nefnd til aS 'höndla hveitiS. Eins og þú og aSrir vita, ritstjóri góSur, þá var hveiti fariS aS koma á markaSinn í stórum stíl, þegar nefndin var skipuS. Má því nærri geta aS þaS hefir aS nokkru leyti lent í handaskolum 'fyrst á meSan ihún (nefndin) var aS koma sér fyrir. HefSi stjórnin gert eins og 'bændur (eSa Canadian Council of Agricultur) báSu hana um aS gera, nefnilega akipaS þessa hveiti nefnd um mitt síSastliSiS sumar, eSa jafnvel í vor er leiS, bg svo haft marxn í Evrópu til aS títa eftir góSum tnarkaSi fyrir Canada- hveitiS, eins og hún háfSi mann þar til að leita aS markaSi semja um sölu á vörum verksmiSju eigendanna. Þá hefSi hveiti- nefndin haft margfalt betra tæki- færi aS íá gott verS fyrir hveiti- uppskeruna. Bandaríkjastjórnin hafSi mann í Evrópu til aS líta eft- ir markaSi fyrir sitt hveiti, en Can- adastjómin er nú ekki svo fram- takssöm þegar uim hag fólksins er aS ræSa. En þrátt fyrir allan hennar slóSaskap og þrjósku í þessu má)it ' þá getur veriS aS nefndinni takist aS ifá sæmilegt verS fyrir IhveitiS ylfir þaS heila tekiS. Svo er ekt enn, aS stjórn- in passaSi aS hafa þessa nefnd mönnum og mylnueigendum. Svo skipaSa mestmegnis hvertikaup- get eg sagt þér þaS, aS eg hygg aS bændur yfirleitt vilji heldur aS hveiti þeirra sé höndlaS á þennan hátt, ef nefndin er aSeins skipuS sanngjörnum mönnum, heldur en aS þaS sé höndlaS áf hveitikaup- mönnum á opnum markaSi, eins aS leyfa hveitikaupmönnum aS mata krókmn eins og áSur var, höndla þaS á einhvern þann veg, sem gerSi gróSabrask á hveitimarkaSinum ómögulegt. SíS- ar gerSi Canadian Council of Agri- culture áskorun um aS nefnd yrSi skipuS, en viS þaS þrjóskaSist stjórnin þar til í ótíma var komiS. AS þaS hafi veriS Foster gamla einum aS þakka, eSa jafnvel nokl uS aS þakka, aS hveitimarkaSu inn var opnaSur suSur yfir línun; þarft þú ekki aS reypa aS telj okkur bændum trú um, eins og þú gerir í áSurnefndri grein. AS endingu vil eg minna þig á þaS, herra ritstjóri, aS mér finst þaS hálf ómannlegt aS ráSast á heiSvirSa menn og hrúga á þá ó- sannindum á máli, sem þeir ekki skilja eSa Iesa, og geta því ekki boriS hönd fyrir höfuS sér. ÞaS er Iubbaleg aS'ferS í mesta máta, og ekki aS fomvíkinga siS aS vega köppum ekki sæmandi. Eg hefi aS saklausum mönpum í myrkri e. keypt Heimskringlu í mörg ár o> borgaS hana reglulega. En nú cr eg í vafa um hvort eg eigi aS endur nýja áskrift hennar. BlöSum eSa mönnum, sem ihugsa aSeins um sína eigin hagsæld og þess póli- tíska flokks, sem þaS tílheyVir, en virSa aS vettugi velferS lands og þjóSart þau blöS ættu ekki aS vera keypt. Margur bændur hér, þar og*á meSal gamáll ihluthafi í blaSinú Edmonton Bulletin, málgagns Iib- erala, haifa sagt því blaSi upp ifyrir ósannsögli þess um bændaflokk inn, og er þaS rétt, aS mínu áliti aS styrkj'a ekki blöS, sem vinna í móti helztu og mestu velferSarmál- um landsins. Clairmon,Alta, 22. jan. 1920 Magnús G. GuSlaugaon. E.s. Creinar þínar, herra rit- stjóri, skrifaSar frá Ottawa voru góSar og sanrrgjarnar í garS allra. Þá gafst þú í skyn aS Mr. Crerar * væri ágætis maSur. En nú er korniS annaS hljóS í stroíckhvn. M. G. G. Aths. ritstj. Vót höífum ekki viljaS neita hin- um heiSraSa greinarhöfundi um rúm í blaSinu, *þó vér séum honum ósammála í flestu, sem hann hefii fram aS færa. Vér erum enginn óvinur bændanna og höifum aldrei og áSur var. Þegar þeir meS sam- ver‘^ þaS. En vér hcfum marg bundnir flokksmenn. Meira og tökum héldu verSinu niSri, þangaS ítrekaS aS vér álítum heppilegra. minna af þessari lögmannahrúgu hefir verlS kosiS aS undirlagi og meS periíngum auSfélag^. Hafa þeir svo talaS máli þessara auSfé- laga á þingi og tekist vel. Verk- saniSjueigendur hafa veriS þar til þess aS sjá um aS tollur á innflutt- um vörum yrSi ekki lækkaSur, og “business”menn áf ýmsu tagi hafa veriS þar til þess aS sjá um sitt. Og þaS sýnir sig hvaS vel hefir veriS stjórnaS þegar þjóSskuldin er komin upp í JiSlega $250.00 á 'hvert einasta höfuS í landinu. Og hamast nú auSkýfingar meS stjórn- ina í höndum sér, aS reyna aS sjá um aS byrSin af aS borga þessa voSa háu þjóSskuld, lendi sem mest á þeim, sem sízt geta staSiS viS þaS. I blaSi þínu 10. des. kemur þú meS meiri lygáklausu á hendur þeim Crerar og Maharg, heldur en þér hefir enn tekist aS búa til um bændafélagsskapinn. Þú segir aS þaS sé þeim aS kenna, aS viS bændur fáum dollar minna fyrir Ibush. áf ríkjabóndinn. kotman aS viS fáum minna aS stór mun heldur en Bandaríkja útgerSin mieS minna mótiv því R., eSa Canadian Northem sem "EuUr voru huglitlir aS leggja í mikinn kostnaS til veiSaríæra, þar margir töpuSu á veiSunum í ^yrravetur. Helaufar 'hefir veriS hér í betra *8i. Engir dáiS, svo eg vitL Gripa«ala hefir veriS meS miiuia í vetur og haust, asda munu var, og svo Grand Tmn'k Pacific, og ýmsar aSrar smærri brautir. menning. En í stærstu og mestu ( bóndinn þá verSur þa8 engum velferSarmálum landsins, svo sem eins og tollmálinu, nafa þeir litlu til leiSar getaS komiS. Þeir hafa því þar af leiSandi neySst til aS miynda sérstakan pólitískan flokk. Þessi 'fl'okkur ætlar aS vinna aS velferSarmálixm lands og þjóSar í til mest af hveitinu var komiS úr aS bændu innu innan hinna gömlu höndum bænda og í hendur hveiti- jfldkka heldur en í sérstökum kaupmannanna, þá fór þaS vana' £, ■ i . ^ ^ , , , i rlokki. ÞaS er alt og sumt, sem lega aS stlga i verSi, og um leiS , , ... ..., , ver hötum tii málanr.a 1 t Hr'.s- steig hveitimjol vanatega upp, svo aS bæSi bóndinn og neytandinn h°h um hændaflo ki.T.n nc..- (eSa producer og consumer) um ver ekkert út á aS setja en höifSu þaS versta af því. rangfærslur hans á ýmsum stöScm Já, þaS er hálf skoplegt, þegar eru talsvert vaihugaverSar. T. d. bú í ritstjórastólnum í Winnipes: * i i , , .1 1 , aö bændur seu 1 miklum minm- \rero ao reyna ao telja okkur bændum trú um, aS þessi aSferS h,uta ■ sambandsþinginu. Sam- sé röng, en hin rétt. Svo get eg kvæmt þingskýrslum eru nærfelt ifrætt þig á því, aS bændaþingin, tveir þriSju hjutar þingmanna bæSi í Manitoba og Alberta, sem bændur. Af 1 6 þingmönnum fiá haldin voru í janúar 1919 sam- o , . i , -> , , 1 ’ i oaskatchewan eru IZ bændur og þyktu áskorjun til stjórnarinnar, um I . , , . , . . , ■ af 15 þmgmönnum fra Alberta ao opna ekki hveitimarkaoinn til; eru 8 bændur, og af 15 Manitoba- | þingmönnum eru I 0 bændur, því líklega má telja Crerar bónda. Líkra hlutfaUa gætir í hinum fylkj- iunum, nema Britislh Columbia einu. j ÞaSan kemur aSeins I bóndi af 1 3 þingmönnum. Hveitikaupanefndin var skipuS í septemibermánuSi, áSur en hveit- iS kom á markaSinn, og sam- kvæmt áskorun leiStoga bænda- j flokksins. Ekkert getum vér séS Hvað konurum fertugt þurfa. Eftir sérfriföing;. Þá má og nefna um 40 miljónir,! heild sinni. sem var eytt meir en íþörf var á í þú, herra ritstjóri, ferS meS hel- sambandi viS 'byggingu National ber ósannindi, þegar þú gefur í Tramcontinemtal, undir stjóm Sir,<;’yn { 29. októhær blaSi Heims- Wilfrid Laurielr. Svo voru G. T. kringiu, og í 'fleiri skifti í eama P. ag C. N. R. bygSar víSa hliS | foiaSi, aS þæmdaíflolckurmn kjóei Margrar konur milli fertugs og fim- ; tugs gæta þess ekki atS lífsþrótturlnn hveiti heldur en Banda- l er þá farlnn ats þverra, og leggja því of Ef þaS verSur út- j hart a,s sér vits vinn'1»a, sem svo i®u- ' lega orsakar lasleika, taugaveiklun og fjörlömun, og leggur þær aö síöustu IJ rúmiti. Þaö sem þessar konur þarfnast, er{ eltthvatS, sem styrklr taugarnar og, glæöir lífsþróttinn. Þær ættu aö taka I Jubbalegt í því, þó vér finnum aS Ferro-Peptine metS mat i nokkra daga, öSrum aS kenna en Union stjórn- inni. Únionstjórnin hefir Ifrá því fyrsta reynt aS níSast meS öl'lu móti á okkur bændunum. Eina varan, sem hún setti verS á, var hveitiS bóndans, þegar hún sá aS þaS ætlaSi upp. En viS höfum eSa höfSum ekkert á móti iþví, ef hún hefSi sett fast verS á vörur, sean viS þuriftum aS kaupa. I fyrst- unni gerSi karlsauSurinn hann Fcxster, verzlunarrrtála ráSgjafinn, þaS sexn hann g»t tfl aS fá otkkar og taka eftir umskiftunum. ÞatS er undursamlegt hversu fljött þat5 lífgar upp taugakerfltS og færir manni aftur fulla starfskrafta. Þúsundir kvenna geta boritS þess vott a15 Ferro-Peptine hresti þar vitS og gaf þelm aukinn lífsþrótt. ReynitS þatS. Ferro-Peptine er gersamlega skatSlaust, lnnlheldur ekkert eltur etia æslnga- efni, en eru góðar á bragtsiö, og á- hrifamlklar. Allar lyfjabútsir I Wlnnl- peg og v\ö hvar annareatatSar eelja Ferro-Pej itne tablets. Eru þær 42 I öskjunni, og vertiur andvlrbinu skilaö aftur ef bri.Vur batl fœet ekkt RutheniíVi Booksellers & Publish- ing Co„ Ltd, v50 Maiu 8t-, Wiunipeg. framkomu ensku mælandi stjórn- málamanna, sem ekki skilja ís- lenzku. Hjá slíku verSur ekki komist í blöSum á útlendu máli. Og eftir mælikvarSa M. G. G. eru þá hans eigin ummæli um ráSgjaf- ana lt^bbaleg og ekki aS fornvík- inga siS. AS öSru leyti látum vér grein' ina í friSi fara. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.