Heimskringla


Heimskringla - 18.02.1920, Qupperneq 8

Heimskringla - 18.02.1920, Qupperneq 8
I. BLAÐSIÐA HElhSKKINCLA WINNIPEG, 18. FEBRÚAR 1920 Winnipeg. Hluthafafundur í The Viking Press Ltd., veríur haldinn á skrifstofu fé- lagsins n- k. föstudag og byrjar kl. 4 e. h. Áríðandi er að allir hluthafar mæti. Sponvagnaslys vildi til á Sargont og Shorbrooke strætum á .sunnudags kvöldifi. Sargent sporv'iagn á vestur- leift rann á Sherbrooke .sporv'agn á suðurleift og flevgfti honuin á hlift ina. Allmargir fai>þegiar voru í vagn- inuin og urftu margir þeirfá fyrir ineiftslum,Asex'‘alvarlega, og einn læirra talinn dauftv'ona. Ef einhver vill kau]>a alla árganga fyrir alla þá velvild og mnönnun, er Heimðkringlu og allan “Leif’, alt í ]>au hafa sýnt tntír bæfti fyr og síftar. TÓftu standi og mest bundift í gottl Piney 12. febrúar 1920- ,and, ]>á getur sá snúið sér til B. M. Mrs. J. Benediktsson. Longs, 620 Alverstone St., Winnipeg,!---------------------- lem gefur allar frekari upplýsingar. FyrirlAtur sá, sem herra Nikulás Ottenson hélt í ffoodtemplaraihús- inu á föstudagsikvöldift var frejnur illa sóctur, og stafafti |>aft að sjálf- sögðu af ]>ví, aft margar skemtanir voru haldmar eininitt þaft kv'öld. Hr. Otlénson fluttf langt og snjalt erindi um jjjóftrækni, og kvaft hana aftal uhdirstöðuna til þess aft geta verift góftur borgari þessa lands. j stjórn hans. Ottenson endurtekur fyrirlesturinn __ aft Rlverton næstkomandi föstudag. i Á íslendingamótinu í Goodtempl- arahúsinu, þann 26. ]>. m„ verfta sung- in mokkur ný lög eftir prófessor Kv. Sveinibjörnsson. Lögin eru við: “Ingólfs minni’- “Ó, hlessuð vertu sumarsól". “Ó, fögur er vor fósturjörð”. “Móðurmáfift” (kvæðift oftir Gísla Jónsson). I> Prófessor Sveinbjörnsson hefir æft I raddimar og söngurinn verftur undir Samskotai mleitun Vérjendur Tjaldbúðarmálsins lej'fa sér að fara þess á leit viS &lla góða drengi cg konur meðal Vest- ur-lílendinga^ að leggja eitthvað af mörkum til þess aS verjendur geti staSiS straum af áfrýjun mál^- ins. Samslkotin má senda til Svein- fcijörns Gíslasonar, 706 Home St., Winnipeg, Man. MikiS er í húfi sé hlaupiS Verjendur máUins. HAY FEVER and ROSE FEVER gera ópægir.di, og evSa tíma og peningum. KATAR í NEFI o| HÖFÐINU • halfa slæmar afleiSingar og eru til mikilla óþæginda. ANDARTEPPA og INFLUENZA leggst á fólk um heim allan, er æskir bót þeirra irc’na aS vel og drengilega undir bagga. “Varaskeifan”, iiinn góðkunni gamanleikur eftir danska skáidift Erik Bögth, verftur leikinn f Good teinplarahúisinu annaftkvöld (fimtu dag. Leikurinn er mjög keimlíkur “Æfintýrinu”, og mjög skemtilegur ef vel er leikift. Helztu hlutverkin leika aft þessu sinni ]>au Óskar Sig- urftsson og frú G. T. Athólstan, seni Læði eru vanir leikarar. Aftrir, sem .leika, em: Miss líora Friðfihnsson, Pétur Fjeldsted, .1. S. Riehter, Sig. Bjömsson og „Jóiiannes Eiríksson. Yér vonura aft leikurinn verði vel sóttur. Dans verftur á eftir leikn- Ulll. Hefir hann ineft sér liéftan hljóm- leikaflokk, sem skemtir á undan og eftir, og spilar danslögin, því upp á rlans er boftift. Aftgangur verftur 75 eent Aft sjálfsögftu hafa margir ganian af að hlusta á Ottenson, því liann er sjaldgæfur ræftwrnaftur/ Hir- Sveinn Thorvaldson kaupmaft ur frá Riverton var iiér í bænum síð- ari hluta fyrfi viku í verzlunarer- indmn. Peir frændur Magnús Gabríelsson frá Leslie og Bæring Gabríelsson frá Kristnes, voru hér á ferft í vikulokin- Frón iiefir ekki fund næstkomandi 4>riftjudag l>ann 24. þ. m„ sökum þess Gjöf til Jóns Sigurftssonar félags- ins frá Mrs. Ragnh. .Mattlievvs, Se- attle, $10.00. — Meft ]>akklæti. Lína Pálsson. Wonderland. Agætar myndir verfta sýndar á Wonderland þessa vikwna og næstu. f dag og á morgun er hin fræga leik- kona Elorence Reed sýnd í rnjög spennamli mynd, sem heitir “Her aft þjóðræknismót deildarinnar og ^ Qode of Honor”, og svo Bearl Whibe aftalfundur Þjóðræknisfélagsins eru, [ fpamhaklsmyndinni ‘The Blaek uin sama leyti. Lesift auglýsinguna .Seeret- Á föstudaginn og laugar- um ársfundinn á öðrum staft hér í; daginn má sjá hina forkunnarfögru Hr. Jón Jónsson frá Piney kom til borgarinnar á inánudaginn til þess aft vera á Þorrablótinu. Gestalioft Jóns Sigurftssonar fé- lagsins var baldið, eins og til stóft, ll. ]>. in. -A’ar þaft vel sótt og fór hið befcta fram. f>ar héldu ræður Sir J. A. M. Alkins fylkissfjóri, Hon. T. H.| Johnson. Lt. Col. MT Hannesson og F„I)avidson bæjarfulltrúi- biaftinu- W. H. Paulson þingmaður frá Saskatehevvan er staddur hér í liorg- inni. Hann kom til aft vera á Þorra- blótinu. Gpfin saman í bjónaband.aft Point Roberts Wash., of séra Sigurfti ól- afssyni, 29. jan„ að heimili Mf. og Mrs. Hinriks Eiríkssonar: Hálfdán Hailgrímsson frá Seattle og ungfm Dísa Eiríksson, dóttir áminstra hjóna. Kjartan prófastur Helgason flytur líugðnæint erindi á fslendingamót- j inu í Goodteinplarahúsinu |>ann 26- | þ. m. Þar aft auki verða söngvar, | kviæfti, hljómleiikar og dans, eins og 'sjá má af skcmtiakránni, auglýstri Fritzh* Brunette í myndinni “The Woman under Cover”, og tvær gam- anmyndir. Og næstkomandi mánu- dag og /þriftjudaig verftur William Ruissell sýndur í “This Hero Stuff”, og framhaldsmyndin “Elmo The Miglity. I>á rekur hver ágætismynd- in aftra: meðal annara Oharlie Chaplin í “A Days Pleasure”. Býð- ur nokkiar betur? w ONDERLAN THEATRE D George Caisón viftarkaupmáður frá Moose Javv, Sask, og Jennie Elize- both Gifsiason, dóttir Mrs. önnu Gtslason aft 677 Agnes St. hér í bæn- um, voru gofin sanian í hjónaband Tniftvikudaginn 11. ]i. m. að 650 Máry- land st„ af séra Röfnvaldi Péfurs- syni. MiSvikudag og fimtudag: FLORENCE REED í "HER CODE OF HONOR”. PEARL WHITE í "THE BLAC K SECRET”. á öftrufíi staft hér í blaðinu, og svo. fyrir binn “innri mann”, íslenzkarj gómsætar veitimgar. Alt fyrir aft-J eins 50 certt. Aftgöngumiðar fást í Fostudag og laugardag: I bókabúð hi'. Finns Jónssonar á Sar- gent Ave. magra var haldiftl >ff til stóð, í Mani Þorrablót Helg í gærkvöldi, eins toba Hall. Sóttu )iaft liátt á fjórfta1 hundraft. inanns, og skemtu menn j sér ágætb ga. Tyqpr aftal ræftur vorii| haldnar, fyrir minni fslands ogj minni Vestur-fslendiriga. Mælti séra! Jónas A. Sigurftsson fyrir því fyrra, en J. J. Bíldfeil fyrir því síftara. Söngflokkurinn •Möng mæta vel, og dans og annar gleftskapur skeniti mönnum langt fram eftir nóttu. Jóns Sigurftssonar félagift vottar hér meft kvenfélaginu Iftnnn á Wpg Beach, alúftar þakkir fyrir isiainkoinu hús. ásamt tillioyrandi lóft, er kven- újlagskojiur hafa gefift oss til eignav og afnota. Fyrir |>essa rausnargjöf j j vprftskuldai" kvenfélagift rftunn hlý- akklæti allra velunnara hug og ]> Jóns Kigurftssónar félagsins. Þakklæti. August G. Oddleifson, sern nu er a Prentvillur voru á nokkrum stöft- um í fréttadálki Bandaríkjanna í síftas:a blafti. I>ar stóftu biljónir á nokkrum stöður, en átti. að vera svo! og svo mörg hundruð m'iljóna. T. d. útfluttar vörur tii Frakklands nárnu! tæpum 900 miijónum en ekki 9 bilj ' ónum. Gefin saman í lijóna!>and í Blaine, Wash., af séra Sigurfti Ólafssyni, þau Charfey Kl'ey og ungfrú Lára Breift- fjölft. Mafturinn er hérlendur en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs- Ágúst Breiftfjörft, sem biia hér í nágrenni vift Blaine. . HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar ti! úr beztu ofmim. —sterklega bygftar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta meft þeim. —fagurlega tilbúnar. —erwHng ábyrgst. I: $7 $10 HVALBEINS VUL- rÁNITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aftur unglegt ótllt. —rétt og vf=ia4«k"a —wsrsa ve! í nrnnnl. —þekkjast ekki frá yftar slrln tðnnum. —þægllegar til brúks. —o'ómandi vel smfðaðar. —endíng ábyrgst. DR. ROBINSON Tanniæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WDÍNIPEG háskóia í Boston.í Bandaríkjunlnn, j þakkar Jóns Sigurftssonar féiaginu J fyrir gjöf ]>á, $25.00, sem föftur hans var afhent á samkomu, sem félagift hélt öllum íslenzkum heimkomnum j hermönnum þann 11. febrúar 1920. j Sömu upphæft <>g þessa gaf líknarfé-j lag Jóns Sigurftssonar hverjum þéim I | íslenzkuin Canadaheimanni, sem | j urftu fangar á Þýzkalandi í alheiins- | stríðinu mikila. Fyrir þessa höfðing | iegii gjöf þakkar August G. Oddleif- son öllum félagsystmm Jóns Sig urftssonar félagsins innilega, og ósk ar félaginti .læilla og hlessunar í koman^i tíð. Suite 6 Acadia, 16- febr. 1920. Mr. og Mrs. S. Oddleifson. Leiftrétting- f kvæði G. H. Hjaltalfn, í síftasta blafti, fyrir minni stúkunniar Heklu, hkfa l>essar prentvillur slæftst: f fyrtsta erindi vantar ]>riftju lín- una, sem svo hljóftar: “Mcft ári nýju óskum vér”. í fjórfta erindi, 4. vfsúorfti: væri fyrir færi. Óg í 5. erindi, 3. vísijorði: af fyrir í, lesist: “í nýju skini af nýrri sól”. Þetta er góftur lesandi beðinn aft athuga. FRITZIE BRUNETTE í THE WOMAN UNDER COVER. Mánudag og þriSjudag: WILLIAM RUSSELL í “THIS HERO STUFF”. Reiðhjól tekin til geymslu og viðgerSar. Skautar smíðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. J. H. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerftir fljótt og vel af hondi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. New Japanese Giant Kadish This is the great Sakurijima radish from Japan. The largest radish grown, often at- taining the enor. mous weight of 15 pounds, and some- times 20 or 30 pounds. It is a real noelty to most Americans and the taste will immediately con- vince anyone of the fact that it is not merely a curi- osity but a radish of* extraordinary quality. The flesh is solid, firm and brittle, and of most excellent flavor. It will grow an^ thrive in any soil and climate. This is a radish that can be planted in the spring and eaten all summer long, and can also be kept through the winter if dug in the late fall and buried in a box of rdy sand in the cellar. As a summer radish it is a wonder, as it will grow and thrive when/it is so hot and dry that common radishes would be a failure. >By all means try the Sakuri jima Radish and you will be surprised at the real value of this monstrous variety. Send for package of the seed to-day, before it is all gone. Package lOc or 3 for 25 cents. ^ \LV IN SAL.ES C <>. I>ept. H2, l'. O. Ilo v \\ innlpeg. Sksmtisamkoma í PINEY. Laugaraaginn 28. þ. m.. VerSur undir umsjón Piney Local U. F. M Skemtisamkoman haldin í kvenfé lag^húsinu. Er skemtiskráin fjö! breytt og mega menn eiga góSa skemfun vísa. Á skemtiskránni er meSal ann- ars: , Einsöngur. Tvísöngur. Fjórsöngur. Hljómleikar. Upplestur. ' / Dans á eftir. Samkoman byrjar kl. 8. e. h. ASgangur 50 cent. Allir velkomnir. GEFUR BATA SAMSTUNDIS í öllum slikum tilfellum. KOLOX kemur í veg fyrir hay fever og rose fever, ef tekiS er í tíma. K’OLOX læknar hajj fever og rose fever eftir aS veikin hef- ir ráS sér niSri. KOLOX læknar andarteppu og inflúenzu innan tuttiigu og fjögra klukkustunda. KOLOX laeknar katar í nefi og höfSi og gelfur fljótan bata. KOLOX innilbindur ekki Iheroin, cocaino, opium eSa önnur skaSleg efni. VerS: $1.35 meS póstgjaldi. Full stærS. BúiS til og ábyrgst af The K0L0X Company 1328 BROADWAY New York City . Til sölu. Eitt af hinum feguratu bænda- býlum í þessu nágrenni. MeS öllu utan og innan stokks. — Ennfrem- ur búgarSar og’ bæjareignir meS sanngjörnu verSi. Upplýsingar ó- keypis. M. J. BENEDICTSON, Box 756, Blaine, Wash. 16—21. Þakkarávarp. Kg undirrit'uft finn mér bæfti ljúft og skylt að láta í ljós mitt innileg- asta hjartaiffi ]>akklæti til allra ]>eirra, er sýndu mér hluttekningu og góftvild í hinum miklu'veikind- um mLnum veturinn 1918. Kérstak- lega vu eg snúa þakklæti mínu til ]>eiri'a la'knanna Dr. Brandsonar.og Dr. Árnasoniar, sem báftir stunduðu n:ig ini'ft þeirri niestu nákvæmni og umönnun, sem hugsanlég var- F.ftir iiinn inikla uppskurft, er Dr. Brand- sou gerfti á mér, sem kaiiast mætti meíra líkt gufts hantfaverki en mannsverki. En fyýir hina frainúr- skarandi hæfíleika og kunnáttu Dr. Brandsonar, tókst ]>að alt ágæblega. Sömuleiftis vil eg þakka þeim heift- ursftjónum, Mr. og Mrs. B. G. Thor- valdson aft Piney, Man„ Mr. og Mrs. $. A- Anderson, þá að Piney, en nú að Halkson N. D„ og ]>elm Mr. og Mrs Stefán Sigurðsson f Winnipeg. ftll- uin ]>e*mm heifturshjónum flyt eg mitt innilegasta hjartans þakklæti KJÖRKAUPASALA Að kaupa nú' það sem seinna verður sjáanlega mun dýr- ara, sparar mönnum mikið fé. Vér höfum mikið úrval af peysum karla og kvenpa, sem vér seljum nú einum þriðja ódýrar en þær verða seinna. Einnig karlmanna vaðmáls (Tweed) buxur, hlýjar og léttar fyrir voritS, fyrir $2.95. Olíu-gólfdúka, feryarðið fyrir 90c og $1.50 Hest-áklæði (horse blankets), af öllum stærðum og ó- heyrilega Iágu verði eftir gæðum. Sum t. d. úr góðum striga, hvítum, fyrir aðeins $3.00 stykkið. Sænskir ullarkambar fyrir $2.50. Karlmanna alullar nærföt fyrir $9.00 parið. Það eru hin alkunnu “Ceetee” hlýju og mjúku ullar næíföt. Sigurdsson, Thorvaldson Go., Ltd. RIVERTON, MAN. Til sölu hjá ALVIN SALES CO., Box 56, Winnipeg, Man. Til meðlima Tjaldbúðarsafnaðar. Vegna klofnings þess, sem upp kom í TjaldbútSarsöfnutSi, og meti því atS dómúrskuröur í máli þvf, sem klofningur sá leiddi af sér, segir svo fyrir, atí verjendur í máli því og allir þeir, er þeim fylgdu ati málum etia áttu þátt í aö koma til leitiar sameiningu Tjaldbúöarsafnatiar og Crnítarasafnaiiarins, séu ekkí lengur metSlimir TjaldbúSarsafnatiar, og ati kserendur í máli því og þeir aörir metSlimir safnatiarins, er þeim fylgdu atS málum, sé hinn rétti og lögmæti TjaldbútSarsöfnutSur, þá er naut5svnlegt at5 metSlimaskrá sé samin yfir alla nú- verandi mets|imi TjaldbútSar^afnatiar, svo ekki geti sítSar ortSitS neinn ágreining- ur um þaö, hverja beri atS skotSa sem metSlimi safnatSarins etSa 4 hverjum hvíli lagaleg ábyrgt5 fyrir skuldum safnaöarins. Fulltrúar '-TjaldbútSarsafnatSar halda þvf fulltrúafund í samkomusaV TjaldbútSarkirkju fimtudagskvölditS 19. febrúar 1920, til þess aö semja slíka rheölimaskrá. Fulltrúarnir vertSa þar til statSar frá kl. 8 til kl. 10 um kvöldit5, oé eru allir þeir, sem þeim fylgja aö mál- um. vinsamiega beönir aö konui á fund þennau og undlrskrifa safnatSarlögm og metSlimaskrána. I>atS er mjög áriöandi at5 þetta sé gert, því engir at5rir vertSa skotSat5ir sem metSlimir safnaöarins en þeir, sem þá undirskrifa safnaöar- lögin'og me’ölimasKxána, og engum öörum verður leyft aö sitja á eöa taka patt i safnatSarfundum, sem sítSar kunna atS.vertS_a haldnir. Fram atS fundinum vertS- ur hókin met5 safnatSarlögunum og me15limáskránni geymd á skrifstofu Hjalm- ars Bergmans, 811 MoArthur bygging, og þar gefst þelm metSlimum safnatiar- ins, sem einhverra orsaka vegna ekkí geta sótt fulltrúafundinn, tækifæri til ati undirskrifa safnatSariögin og metilimaskrána. A fundi þessum vertSur samskota leitatS upp í málskostnaö þann sem máia- ferlin ha’fa haft i för meö sér, því svo er til ætlast, aö ekkí veröi leitaö til ann- ara en safnaöarlima meö borgun á málskostnaöi, sem á sofnuöinum hvllir og á söfnuöinn kann aö fajla í framtíöinni, ef hjá því veröur komist. SIOFC'S AMiKRSOX, forseti Tjaldbúöarsafnaöar. ö. S, THORGKIRSSON, skrifari Tjaldbúöarsafnaö^r. _________________ - um Þjóðrækni heldur NIKULÁS OTTENSON á Riverton, Man., föstudaginn 20. þ. m. Dans á eftir. Ágætur hljóðfæraflokVur spilar. / ♦ Aðgöngumiðar 75 cent. / Peabody’s Overalls eru beztu vinnufötin. •• Þær eru eins nauðsynlegar fyrir bóndann og verkamann- inn eins og sápan er ifyrir hÍHrundiS. “Peabodys Gloves” hlífa höndunum fyrir skemdum og eru öðrum betri tíl vinnu. > Peabody's merkið er einkenni bins góða og vandaða. •x.-ifPt Umboðsmenn Peabody’s eru verzlanir Sigurdson, Thorvaldson Co., Ltd. RIVERTON — HNAUSA — GIMLI. Þér fáið virkilega meira og betra brauð með því að brúka PURIT9 FCDUR GOVERNMENT STANDARD Bníkið Það í Alla Yðar Bökun Flour License No’s 15. 16, 17, 18

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.