Heimskringla - 12.05.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.05.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. MAI, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSlErA The Dominion Bank IIORNI NOTRB DAHB AVE. OO 9HERBROOKE ST. H6fu«H«6U uppb...........* «,000,60« VaranJOOur ..............t 7,000,000 Allar elorulr ...........$78,000,000 Vér óskum eftlr vltSsklftum verzl- unarmanna og ábyr«Jumst af) gefa þeliq fullnægju. SparlsJðlSsdelld vor er sd stærsta, sem nokkur bankí heflr ( borglnni. lbúendur þessa .hluta borgarlnuar óska atS skifta vitS stofnun, sem þelr vlta atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir sjálfa ytSur, konur ytiar og börn. W. M. HAMILTON, RáísmaSur PHONE a\RRY 3-150 1 ■■ i i ■' ' ■- '■ '■ — " i ■ "■l" . 'ai ■ 1 Oti íþróttir. LeiSbeiningar fyrir byrjendur eftir Olav Rustad. Lausleg þýSing úr “Træningsbok- en” eiftir S. Inngangur. ÞaS er markmiS íþróttanna, aS balda l'kaimafium stöSugt í góSu á- standi og meira tiL Takmark okkar íþróttamannanna er, aS fá líkamsmagn okkar til aS ná há- mafki á einu eSa fleiri sviSum, án þes aS ástand hans líSi viS þaS. Til þess aS ná þessu takmarki, verSum viS fyrst aS styrkja Jíkama okkar alllan í heild, til þess aS fá þar tryggan grundvöll til aS þroska á sérgáfur okkar. Því eru eiítirfarandi reglur nauS" synlegar: ÞroskaSu fyrst allan líkama þinn. StundaSu því ætíS leikfimi, einkum morgtmleikfimi. ByrjaSu gætilega þótt þú hafir ihaft morgunleikfimi allan vetur- inn og kvöldtíma í leikfimissalnum. En véldu þann tíma dagsins, sem þér er þægilegastur, til aéfinga og lát þig aldrei vanta á æfingarstaS á þessum tíma, nema þú sért veik- ur eSa veSriS sé alófært. ÁSur en þú velur þér sérstaka í- þrótt sem einkagrein, verSur þú aS hafa reynt allar skyldustu í- þróttirnar, ekki aSeins einu sinni eSa tvisvar, heldur oft .......... "Plýtir er öllum íþróttamönnum nauSsynlegur,” segja Ameríku- menn, hvaS sem menn æfa. Allir íþróttamenn eiga því dag- lega aS táka á rás (starte) 7—8 sinnum. GóS stilling er afar nauSsynleg. Legg því frá byrjun sérstaka stund á aS ná henni. Varastu sem heitan eldinn aS ofreyna þig. ÞaS hefir i'IIar af- leiSingar og setur þig aftur um lengri tíma. HugsaSu ekki of mikiS um kapp leikinn. “Bezta ráSiS til aS vera í réttri lundúS (sindstemning) á kapp- leiknum er aS vera önnum kafinn aS vinna alt fram á síSustu stund,” segir olympsleikja-þjálfi Aimeríku- manna, Mike Murphy. Matur verSur aS vera vel meltur þegar í hitann kemur. Þó er þaS ékki svo aS skilja. aS þú eigir aS svélta þig undir kappleik. Þvert á móti. Ettu þig vel saddan á heilnæmum og kröftugum mat, en ekki þungmeltum, t. d. hafragraut eSa grjóna, eggjum og mjólk í dag verS, en léttum kjöt- eSa fiskrétt- uim og þvílíku í miSdegismat, og eigirSu aS taka þátt í kvöldmóti, þá borSa líkt í kvöldverS og morg- un-, en borSa góSum tíma fyrir kappleikinn. Eg fyrir mitt leyti et morgunverS 'h. u. b. 1 /i—2 ’tímuim fyrir leik, en miSdagsmat 3 tímum. Til þess aS verSa ekki soltinn frá miSdegi til móts, er þér ósaknæmt aS fá þér lítiS eitt af eggjum, smurSu brauSi og meS því mjólk eSa ‘hafrasúpu h. u. b. I Zi tíma fyrir leikinn........... Ber þú þig altaf vel. Gerst þú íþróttamaSur. I sambandi viS þaS, sem eg nú hefi nefnt, vil eg áminna þig um aS kappkosta meS öllum íþróttum þínum aS verSa reglulegur íþrótta- ínaSur. Því gagnsemi íþróttanna felst ekki eingöngu í því aS styrkja og stæíla líkamann, heldur engu síSur ýmsa andlega hæfileika, svo I som snarræSi, hugrekki. viljakraft o. s. frv. ÞaS er algerlega rangt, I éf menn ætla, aS þessir eiginleikar i þroskist hjá öllum þeim, sem í- þróttamenn eru kalIaSir. Því þeir eru svo miklu fleiri, sem búa þann- ig í haginn meS lifnaSarháttum sínum og ganga svo skiftir aS æf- inngum aS þessum eiginleikum fer ^ ekkert fram. Þeir eru ekki reglu- j legir íþróttamenn. Eg vara þig ' fastlega viS því, aS verSa einn af J þeim. Láttu íþróttina hafa sýni- leg áhriif á þessa eiginleika þína. Hugrekki í hjarta, í höfSi vit, stælingu í örmum og styrkar fætur, bakiS beint og blikandi augu. Þetta verSur aS samstilla fagur- lega. Láttu ást þína á íþróttum ná til alls þess, sem þú sérS göfugt og gott í lífinu og náttúrunni. Og eins og þú á íþróttakappleiknum keppir aS því aS sigra, þannig áttu aS stríSa “fyr alt, sem ást þín á, öfifra liífi’, ef krefur; guS þér ljósbjart lífiS þá og léttan dauSa gefur." Ef þú leitar þannig í náttúrunni og lífinu aS öllu því góSa og fagra. þá muntu máske einn góSan veS- urdag fá lyft augum þínum frá duftinu og sjá í huga skapara nátt- úrunnar “guS í alheims geimi, guS í sjálfum þér”. Þá álít eg aS þú hafir fyrst náS takmarki þínu, “mens sana in corpore sano” (heil- brigS sál í hraustum líkama), þeg- ar í insta inni þínu ómar meS gleSihljómum: “Excelsior — ex- celsior” (hærra — hærra). LifnaSarhættir íþróttamannsins. — IþróttamaSurinn eySir meS degi hverjum meira líkamsmagni en fólk alment. Því er honum al- veg óumflýjanlega nauSsynlegt aS gæta sérstakra varúSarreglna og fylgja þeim algerlega og undan- tekningarlaust. Þær nauSsynleg- ustu eru þessar: 1. MataræSi. Um þaS vil eg aSeins taka fram, aS þaS er ekki nauSsynlegt aS halfa sérstaklega tilbúinn mat. ÞaS mundi yfirleitt óframkvæmanlegt. En hann þarf aSeins aS vera kröft- ugur og léttmeltanlegur. Og ettu þig saddan hvaS sem sagt er, en hvorki of né van. ÞaS er hvort' tveggja jafnt skaSlegt íþrótta- manninum. 2. Svefn. Hann er íþróttamanninum jafn nauSsynlegur og góSur og nægur matur. HafSu nóg og gott loft þar sem þú sefur, opinn glugga þeg ar fært er, en ve’l gegnloftaS her- bergi áSur en þú ferS aS sofa, ef ekki er hægt aS hafa opiS. FarSu, ef hægt er, aS sofa kl. I OJ/2 aS kvöldi og á fætyr um l/i —8/2. Átta tíma svefn er talinn nægur og mun yfirleitt vera þaS. En íþróttamaSurinn, sem eySir á daginn meira líkamsmagni en al- ment er gert, þarf vafalaust líka meiri hvíld. Og getirSu ekki fengiS nægan nætursvefn, verS- urSu aS vinna þaS upp meS því aS sofa um miSdegiS. En því meira sem þú getur sofiS fyrir miSnættiS (kl. 12), því betra er þaS. 3. Tóbaks- og áfengisnautn. Engin tóbaks- eSa áfengisnautn þekkist meS reglulegum íþrótta- mönnum, og er fordæmt hjá öll- um( sem íþróttir iSka, aS minsta kosti meSan þeir æfa sig undir kappleika; er þaS í minsta lagi 4 —6 mánuSir. Á sama tíma er skaSlegt aS neyta kaffis á fastandi maga. Reyndar þekkist þaS, aS menn hafa komist nokkuS langt, sérstak- lega á stuttum hlaupum og köstum, þótt þeir hafi ekki fylgt þessu ná' kvæmlega, en hversu miklu mundu þeir hafa getaS náS lengra, ef þeir ‘hefSu gert þaS. ViS slíkar ein- stöku undantekningar er ekki hægt aS rniSa alment. Og ungllingar undir 1 8 ára ættu aldrei aS neyta nokkurs þessa. 4. BaS. Svo sem kunnugt er, öndum viS ekki aSeins meS lungunum heldur Iíka meS allri húSinni. Því er í- ! þróttamanninum óumflýjanleg nauSsyn aS halda líkamanum öll- * um vel hreinum. Far þú aldrei burtu af íþróttavrellinum eSa úr leikfimissalnum, án þess aS fá þér frískandi baS eftir æfingu. Byrj- aSu meS hlýju baSi og endaSu meS köldu, en láttu þaS smákólna. 5. Nudd. V egna þess aS íþróttamaSurinn eySir meiri líkamskrafti en menn alment gera, svo sem áSur er nefnt, getur fariS svo, aS vöSvarnir verSi ekki sjálffærir um aS losa sig viS þreytuefnin til fulls áSur en þeir þurfa aS taka aftur til starfa á næstu æfingu. Því er gott aS hjálpa þeim til þess, en þaS er gert meS því, aS nudda þá eíftir æfingu. ÆfiS ykkur því tveir saman og nuddiS hvor annan eftir æfinguna. En tognir þú einhversstaSar eSa eitthvaS því líkt vilji þér til, þá verSurSu aS leita til sérfræSinga á þessu sviSi til aS fá nudd. 6. Öndunin er öllum íþróttamönnum lífsspurs- mál aS sé í fullu lagi og réttilega beitt. Gæt þess því vel, aS ekk- ert hindri hana á nokkurn • hátt. AndaSu sem reglulegast og dýpst. og ætíS meS nafinu. ÆfSu þig oft í þvi fyrir utan í- þróttaæfingatímana( svo aS þaS verSi þér ekki til hindrunar. Til atuhugunar viS þjálfunina er þetta helzt aS varast: ÆfSu lítiS og gætilega, ef þú ert illa upplagSur eSa ekki vel frískur. Mundu aS byrja á því, aS fá í þig góSan hita, þegar veSriS er hráslagalegt og kalt, áSur en þú byrjar á erfiSari æfingunum. ÞaS má gera meS því aS hlaupa hægt nokkra hringa á hlaupabrautinni. Mundu aS æfa ekki í vegi fyrir öSrum, einkum ekki of nærrj kast- brautum þeirra, er æfa köst. ÞaS hefir stundum orSiS aS slysi. Mundu aS gæta þess vel, ef þú æfir köst, aS enginn geti orSiS fyr- ir kastinu. Mundu, er þú æifir köst, aS leggja ekki afl í þau aS mun. Þau á aS æfa aSallega meS léttum köstum til aS ná réttum stellingum. Hitt getur valdiS meiSslum, togn- un eSa vatni í liS, ,og er lengi aS verSa jafn gott, ef þaS þá lagast til fulls nokkurnk'ma. Mundu aS líta vel eftir því, aS niSurkomustaSurinn sé í góSu lagi, þegar þú æfir stökk, annars geta fælurnir reynst. Mundu( er þú æfir langstökk, aS æfa annaShvort aSeins tiIhlaupiS eSa.stökkva meS lítilli ferS. ÞaS þola engir fætur, hve sterkir sem eru, mörg fullkomin stökk á degi hverjum. Þetta á sér sérstaklega staS um þrístökkiS. Gæt þess ætíS, aS æfa þig þannig, aS þú mistakir þig aldrei og líSir á engan hátt viS æfinguna. Þú verSur aS gæta vel alha þess ara varúSarreglna. Máske veitir þér erfitt aS beygja þig undir þær, bæSi fyrir áhuga- og kappgirnis- sakir. En ef vel á aS fara og þú vilt komast sem lengst á endanum, þá verSur þú aS lúta þessu og temja þér þaS rækilega. ÞaS mun borga sig bezt. Heill og hamingja fylgi þérl VíSavangshlaup. VíSavangshlaup er aS líkindum sú íþróttagrein, sem ætíS hefir gert og ætíS mun vinna flesta iSkencJ- ur meSal íþrótteimanna. ÞaS er Ifka langskemtilegasta íþróttin, og kemur þaS af breytileik hlaup- svæSisins. ÞaS er sú fþrótt, sem aS því er séS verSur hefir mest raunveru-1 legt verSmæti í sér fólgiS. BæSi þeir, sem leggja fyrir sig víSavangshlaup, svo og brauta- hlauparar, verSa aS þjálfa (æfa) sig meS víSavangshlaupi. ÞaS er áreiSanlega lang skilyrSabezta þjálfunin. En þar fyrir er alls ekki gefiS, aS sá, sem er góSur víSa- vangshlaupari, sé góSur brautar- hlaupari, og jafn-óvíst aS góSur brautanhlaupari sé góSur víSa- KOMIÐ 0 G SJAIÐ hina undra verðu ( ®pÍN. L B. Hair Tonic V. mm :. f f.iífm : 51 "• kv:<íT;. ,-£4- .;■*•• . ,.wrr * :■ > symng’u sem nú stendur yfir að 852 Main St., Winnipeg. Þar geta nrenn sannfærst um gæði Þessa undursanilega hár- meðals. L. B. Hair Tonic iætur hár vaxa eftir að fiað er fallið af, vegna þess að það inniheldur olíur, sem liortt sig í gegnum ln'iðina og næraog líífga hinar liálfdauðu frumrætur (c.efLsi svo ]>ær taka aftur til starfa. l>að er ekk- ert yfirnáttúriegt við þetta, aðeins farið eftir náttúru öginálinn og þorið í hárið þau efni, sem nauðsynleg eru fyrir vöxt þess og viðhald, en sem fyrir einhverjar orsabir hafa ekki verið næg í manninum sjálfum. L. B. Hair Tonic inniheldur ekkert eitur- Hún gæti jafnvt* verið drukkin án nokkurra alvarlcgra afleið- inga, en brúka á hana á sikalla, i hárrot, væringu, eða eí hárið er þunt, eins við “Dry J?czena’ og aðra kvilla hárrótarinnar. L. B. Hair Tonic á hvergi sinn líka- Hér skulu tilfæ.'ð nokkur vottorð því til sönnunar. Ágætlega hefir mér reynst L.R Hair Ton- ie. Eg brúkaði hana í hér um bil tvo raán- uði tvisvar á viku, og á því tímabili gaf hún ágætan ávangur. Eg mæli þvf hið bezta með henni. Virðingarfylst Nina Johnson Eoxwarren, Man. ■Mér er sönn ánægja að mæla með L. B. Hair Tonic. Eg var nærri búinn að missa alt hárið, en eftir að hafa brúkað tva>r flöskur af þessu með- ali, fékk og hárið aft-- ur, og mæli eg því hið bezta með I.- B. Bair Tonie. Elgin. Man. John Morton- , , „ . . Winnipeg, Man„ 30. Janúer 192 i. Til eiganda L. B. Hair Tonie. Eg hefi þjáðst a-f “Dry Eezena” i 12 ár og hefi rcynt fjölda lækna, en enginn þeirra iiefir getað hjáljí.ið inér. Uppgötvarinn að L. B. Hair Tonic heyrði um veikindi mfn, og byrjaði á lækningatilraunHm. Þessi i’onie hreinsaði hár mitt gersamlega á minna, en tveim dögum og nú eftir tvær vikur er hár mitt aigerlega hrcin og hárði vex undursamloga fljótt. Eg mæJi því með þessa i Tonic vit> hvern þann, sem líður af "Dry Eezenaog einnig við þá, er hafa lítið eða ekkert hár.. Mðar einlæg — Hilda Lunigren, 402 Redwood Ave-, Winnipeg, Man. L. B. HAIR TONIC kostar $2.00, eða $2,30 ef send er með pósti. “Treatments’’ og leiðbeiningar gefnar af uppfinnara þessa meðals, að 273 Lizzie St„ Fónið Garry 198. Kaupmenn út um landið ættu að skrifa til L. B. HAIR TONIC, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Hármeðal þetta fæst í verzlunum SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Rivertcn. og THE LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eriksdale. vangshlaupari. | Hinn frægi Olympíuleika-þjálfi Ameríkumanna, Mike Murphy, kemst svo að orSi um víSavangs- hlaup: “ÞaS er hiS bezta endur- næringarlyf, sem eg þekki, ef aS þaS er réttilega notaS; þaS styrk- ir állan líkamann. Og eg hefi séS drengi, sem þaS hefir alveg ger- breytt". TakiS eftir því, aS hann leggur áherzlu á þaS aS víSa- vangshlaupiS verSi notaS rétt til þess aS þaS verSi gagnlegt. ViS verSum því aS leggja æif- ingarnar réttilega niSur fyrir okk- ur. ViS megum ekki taka á rás þegar í staS eins og viS bærum okkur hárrétt aS öllu. Þess mun okkur iSra biturlega síSar, Hlaup því fyrst framan af mjög gætilega. Þú mátt gjarna hlaupa langt, ef þú aSeins fer rólega og hvílir þig þeg- ar þú þreytist. ÞaS er algerlega rangt aS taka nokkuS nærri sér á fyrstu æfingunum. Hlauptu held- ur langa leiS í hægSum þínum, en stuttan spöl í spretti. ÞaS getur skaSaS þig. Fyrst verSur aS leggja grunninn og gera svo húsiS á eítir. Því verSur þú aS byrja á því, aS æfa og styrkja alla vöSva, sem starfa þegar hlaupiS er. En þaS eru, auk fótavöSvanna, . sérstaklega hrygg- og kviSvöSvarnir. Bak- vöSvana má þjálfa meS áhrifa- miklum framlotum og fettingum og meS því aS lyfta um leiS í upprétt- um höndum t. d. þéttþungum bók- um eSa því líkum smáhlutum. KviSvöSvana má þjálfa meS því annaShvort er legiS er á bakiS meS herSar skorSaSar, aS lyfta fótum frá gólfi (h. u. b. 2 cm.) og veifa þeim svo þannig, aS tærnar framréttar myndi hringi um 10 cm. í þvermál, eSa aS stinga fót- unum undir eitthvaS faSt og lyfta svo búknum upp úr baklegu í sitj- andi stillingu. En viS þá æfingu verSur aS gæta þess vel, aS bakiS sé altaf beint, brjóstiS hæst en hnakkinn lægstur. Þessar æfingar eiga heima í morgunle!k/:minni. Úti má svo byrja þjálfunina meS lengri, hægum hlaupum( eins og áSur er getiS. Þegar svo búiS er aS ná nokkurnveginn réttum still- ingum, skal fara aS hlaúpa hina á- ætluSu vegarlengd, svo aS hún verSi vel kunn. Þá fyrst skal fara aS her.Sa á hlaupinu, þó þannig, aS 'hlaupa aSeins helminginn eSa mest þrjá fjórSu hluta af þeirri vegar- lengd, sem þjálfaS er undir, meS þeim hraSa, er hlutaSeigandi vil reyna aS halda alt hlaupiS, er til kapps kemur. ÞoliS, sem á aS gera okkur mögulegt aS halda út meS sama hraSa alt hlaupiS, æfir maSur á því aS hlaupa öSruhvoru nokkuS lengri leiS en æft er undir. Eigi t. d. aS þjálfa undir 8 km. hlaup, skal hlaupa 10 km. meS jöfnum hraSa. ASeins einu sinni fyrir kappleik- inn og ekki oftár — skal hlaupa alla vegarlengdina svo hratt sem hægt er. VíSavangshlauparanum nægir ekki, eins og langbrautarhlaupara,' aS þjálfa sig aSeins á aS hlaupa. ^ Brautarhlauparinn getur hlaupiS alla leiSina meS sama lagi og stil‘1- J ingu, þvi aS brautin er slétt, lárétt og jafnhörS. En víSavangshlaup- arinn verSur aS vera viSbúinn lautum( skurSum, hólum og stein-' um og jafnvel girSingum á leiS sinni, og því ætíS tilbúinn til aS halda jafnvæginu meS handleggj- um og búk. Þar aS auki þarf víSavangs-J hlauparinn aS renna upp og ni8ur| brekkur, — eg geri ráS fyrir aS brekkurnar séu ekki mjög brattar. J — Þá er rauSsynlegt aS vita hvort réttara er aS auka skriSinn undir brekkurnar og renna þær upp í spretti, eSa blátt áfram aS ganga þær upp. Og undan brekku er mjög va'fasamt, hvort borgar sig betur, aS renna niSur meS fullri ferS eSa fara sér rólega. Sér- hverjum er bezt aS þreíía fyrir sír viS þjálfunina og finna hvort hon- um verSur^heppilegra. En þaS get eg sagt hverjum fyrinfram, aS lango'ftast mun þaS reynast betra, aS'' fara sér rólega upp brekkur. ÞaS afl, sem treynst hefir viS þaS, má nota til aS auka ferSina aS mun þegar upp er komiS. Og sama gildir um brattar brekkur niSur í móti. FarSu rólega í brekkunni, en hertu síSan á þér. Þegar nall- ar hægt og sígandi undan ifæti, er aftur á móti rétt aS auka ferSina aS mun. Af því, sem nú hefir sagt veriS, mun öllum skiljanlegt, aS þaS er mikilsvert viS þjálfæfingarnar, aS leggja leiS sína Um breytilegt, mis- hæSótt land. Eg vil ekki setja neinar fast- ákveSnar reglur fyrir víSavangs- hlaup( en ger þér aS föstum vana aS æífa þrisvar í viku samkvæmt því, sem hér hefir lýst veriS. Feldu aldrei niSur æfingu nema veSur sé alófært eSa þú veikur. ViSvíkjandi mataræSi þínu fyr- ir kappleikinn og hve löngu fyrir leik þú átt aS eta, biS eg þig aS líta í innganginn fyrir kafla þessum. Ennfremur v»l eg minna þig á, aS þaS er afar-mikilsvert, sérstak- lega fyrir víSavangshlaupara, sem þjálfa sig á meSan kalt er í veSri og snjór á jörSu, aS búa sig vel ti! æfinga (vera hlýtt klæddir). Og loks er mín síSasta en ekki sízta ráSIegging: HafSu vöSva þína sí-mjúka og stundaSu leikfimi sérstaklega á morgnana. (Morgunbl.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.