Heimskringla - 16.06.1920, Side 8

Heimskringla - 16.06.1920, Side 8
t 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNÍPEG, 16. JÚNI, 1920. Winnipeg. Jóhann G. .Johnson og Agúst Ög- inundsson fi'á Mikley f Nýja íslandi komu hingað til bæjarins á iniðviku- daginn var á ferð vestur að hafi- Tíðindalaust sögðu Iþeir að norðan, að þ^i undanteknu að enginn ís- lendingur fer að þessu sinni norður í fiskiver. Hafa fiskinienn í Nýja fs- landi gert þá kröfu til fiskikaup- manna, að því aðfeims gæfi þeir kost á að gefa sig í fiskiveiðar á þessu fe’umri, að þeim yrðu greidd 7 cent ó pundið í Hvítfiski, en því höínuðu fiskikaupafélögin, en þuðu 6 cent. Sitja þvf allir heima og róa hvergi þetta sumar. Herbergi til leigu. 522 Sherbrooke ,St. Framherbergi. Á góðum stað, vel um gengið. Leigjandi snúi sér til Mrs- Jónasson, 522 Sherbrooke St. Hr. Stefán Árnason búandi við Otto í Grunnavatnsbygð kom hing-j að til bæjarims á þriðjudaginn. Hann var að farfc vestur til Kandahar Saskj á kirkjuþing- Sunnudagaskóli únftara safnaðar- ins heldur hið árlega Picnicsitt, Kildonan Park á laugardaginn þann 26. ]>. m.. Börn og aðstandendnr og safnaðarfólk og allir ]>eir»sem taka vilja ]>átt f skemtuninni, eru beðnirl að koma saman í kjrkju safnaðarins strax eftir hádegið, eigi síðan en kl 2. Yerður svro farið þaðan í bifreið- um út í garðinn. Ambés bókbindari'-Helgason frá Kandahar kom hingað til bæjarins fj Séra Adain Þorgrímsson frá Hay- byrjun sfðustu viku og íór heim aft- j land, Man., kom til bæjarins fyrii ur um helgina. Hann var. í verzþin- j helgina, er á ferð vestur til Kanda- larerindum. Vel lét hann yfir upp- iiar til kirkjuþings. ekeruhorfiun þar vestra. j _______________ ✓ --------------- . j Hr. Lárus Beek, sem lengi áður bjó Páll .Jónsson frá jVynyanl koin Beckville, Man., en nu um tíma hingað til bæjarins á miðvikudaginn ; hefir dvalið að Gimii, er nú fluttuV var. Nægar rigningar og horfiur hin- j aftur til Beckville ár beztu þar vestra. THE E. M. Good Co. Manufacturers á I Rakaraáhöldum og Hármeðölum af beztu tegund Hr. Sveinn Oddsson prentari frá Mr. og Mrs. Sigurjón Eiríksson frá Wynyard, kom hingað til bæjarins i Wynyard, komu hin^ð til bæjarins gær. j>er héðan í kvöld áleiðis til Vér íhöfum sejt meir en 200 gallónur af hárlyfj- um og varnarmecSölám viS væring, og hafa þau gefist vel. x Meðöl þessi hreinsa alla væringu úr hári og varna hárroti, og ábyrgjumst vér þær verkanir þess eSa skilulm peningum yöar aftur. Niðursett verS flaskan á $|.00 eSa meS pósti $1,25. En eigi verSur nema ein flaska seld kaupanda á þessu verSi. ASal íg einkaútsölu hetir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. um miðja síðustu viku. hér fram yfir vikulokin. X>au töfðu paui, Duluth og fleiri staða. Hr. Þorleifur Árnason, bóndi féá Tantallon, 8ask., kom hingað til bæj- arins í vikulokin síðustu í kynnLsför til frænda og vina- Hann býst við að drvelja hér um vikutíma. Yel læt- ur hann af árferði þar vestra, og eru horfur hlnar beztu hvað allan jarð- argróða snertir- Nefndin vinnuf nú af mesta kappi að undirbúningi íslendingadagsins. íþróttanefndin er í undirbúningi með mikið af -íþróttum og hefir skrifað út í íslenzku bygðirnar til að fá þátttöktrþaðan, svo að samkepn- in verði því líTeiri. Á meðal í]>rótta verður fimm mílna hlaup, sem byrjar á vissúm stað í itænum og endar úti í sýpingargarðinum. Einnig hjól- Séra Guðm. Ámason frá Hove,1 reiðar, sem legið hafa í dái uin mörg Man., koin hingað til hæjarins á ár, en sem okkur fslendingum þotti laugardaginn var og tafði fram yfir mikil skemtun að í fyrri daga, og helgina. Hann var I erindum fyrir sem var eitt af okkar mestu aðdiat - skólann ]>ar ytra. aröflum. Góð verðlaun veiða ge tn _________________ (fyrir þær. Hinir heimsfrægu Faleons sýna ef Islandsfararair komust loksins af --------- stað á sunnudaginn var, eftir hálfs til vill að þeir geta et í ^. m A mánaðar bið hér í bænum. Fjöldi '■en.gu síður en íslendinga fylgdi þeim ofan á járn- skautahlaupum. brantarstöðina, svo í annan t'fma Bæjarmenn verc a a ' bafa þar eigi fleiri íslendingar verið drengjunum frá Lttnc ar ’ e . samankomnir. Allir báðu þá að skil Þeir kváðu vera farmr að æta sig kveðju til ættingja og vina — til undir daginn. lands og ])jóðar. íslenzkur afburöamaSur. "Nefndin heldur fundi á hverju fimtudagskvöldi á skrifstofu Mr. H. Haldorson í Great West Permanent Bvggingunni á Aðalstræti. Nýjar Mr Otto Bárðarson (yngri), sonur hu ndll. verða góðfúslega teknar Eigurðar Bárðarsonar læknis í a£ nefndinnl o{ jlær miða að því að Blaine, Wa.sh„, sem flestir landanna daginp sem skemtilegastan- í Ameríku lmkkja af lækningum fslendingadagsnefndin hans í Winnipeg og nú í Blaine, er / ________ orðinn afburða glímumaður (Cham-| ~—~ j)ion vvrestler) Wafehington ríkisins. Sunnudagaskóli Skjaldbo/gar e t Hann stundar nátn við háskólann í ur Picnic í City Park næsta aug Seattle. Af 9000 stúdent/im, sem ardag 19. 1>- hi. Börnin koma til stunduðu nám vrið skóiann í vetur, kirkjunnar kl. 1.30 e. h:, fara þaðan Stóðst honum enginn þar í kl. 1.45. Áríðandi er að börnin korni -glfrnuisamkepninni. Þá sendi skól- a tilnefndum tíina. Foreldrar og inrfhánn á inóti Portland and Pul- vandamenn, sem óska að verða með, man skólunum, og fór' á sömu leið, eru hjartanlega velkomin. að hann kaistaði þeim öllum. Svo _______________ að Washington ríkið sendi hann á móti Oregon ríkinu, og vann hann þar sigurinn og heiðurinn. — Hann Sunnudagaskóli Skjaldborgar næsta sunnudag, ]>ann 20. ]). m„ byrjar á ... , vanalegum tfma, kl- 2 e. h- Kennar f,rhamslaus kappsmaður, efnsog ^ ó?ka 0„ börnin sæki vef skólann. faðir hans, með það sem hann hefir tekið fyrir. Ekki hætti Sigurður, fyr en það varð að alltíðum viðburði að bann læknaði fólk, sem aðrir læknar borgarinnar voru hiinir að gefa upp til að^deyja drotni sínum. Otto er 21 árs gainall. J. H. Guðsþjónusta í Skjaldborg komand; sunnudag kl 7 e. n. velkomnir. r.æst- Allir HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —.búnar til úr beztu efnum. —stcrklega bygðar þar sem mest reynir é. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar —ending ábyrgst- $7 $10 HV4LBEINS VUL- CAMTTE TANN- am MlN, Hvert —gefa artur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þwkkjast ekkl frá yðar efgln tðnniun. —þsegllegar til brúks. —ljómandi vel smlðaðar. —ending ábyngst. DR. R0BINS0N TannlækHÍr og félagar hans BIRKS BLDG., WINNIPEG. Þann ’S. þ. m. andaðist að heimili tfnu, Vo’luin í Víðinesbygð. bóndinn Sveinn Sígiirð-son, 79 ára gamail Hann var rotiað* t frá ÞésfnÖilí í Eyjafja’ðífi'sýslii. Hafði !>uiö í Víði nosbygð í 32 ár. Hann læ.ui eftii sig ekkju og tvo syni og eina dóttur, öll fulltíða og mannvænleg. Sveinn sál. var jarðsunginn 13. ])■ m. af séra Runólfl Runólfssyni, að viðstöddu flestu fólki Hygðarinnar Jarðanor- in fór fram frá heimili hins látna- BORÐVIÐUR SASH, D0ORS AND MOULDINGS. Vi8 höfutn fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þeaa óakar THE EMPIRE SASH & DOORCO., LTD. Hearj Ave. East, Wmnipeg, Man., Talephone: Mam 2511 Hús og lóðir á Gimli V til sölu, með góðum kjörum STEPBEN THOBSON, GIMLI, MAN. ^ingfararbálkur Forn. EftirSt. G. St. Senn mun fagra fylkingin Ferðasálminn kyrja; A'antni, þrjózka og þröngsýnin Þingreiðarnar byrja Gleymið ekki að M. J. Benedict- son í Blaine, Wash., selur fasteignir og ieiðbeinir ókeypis þeim, sem henn- ar leita í þeim efnum, hvort sem hún auglýsir eða ekki. Mrs. M. J- Benediotson, Blaine, Wash„ biður þess getið, að bókelsk- um löndum sínum til hægðarauka verzii hún framvegis með íslenzk blöð og bækur, og mega þeir því snúa sér t ilhennar í þeim efnum. Concert í FYRSTU LÚT. KIRKJU, 16. JÚNÍ 1920. PROGRAM: Söngflokkurinn og Soloists: Mrs. S. K. Hall, Mrs. Al- ex Johnson, Mr. Gísll Jónsson, Mr. Paul Bardal, Mr. Albert. Mr. Alex Johnson, Mr. C. F. Dalman cellist. 1. Ó, guS vors lands.............Sv. Sveinbjörnsson Söng'flokkurinn. 2. Baritone Solo, Selected (Mr. Paul Bardal). 3. Duet, Selelcted (Mr. og Mrs. Alex Johnson). 4. Soprano Solo, Selected (Mrs. S. K. Hall). 5. Cello Solo: Tarantella .... .... .... .... .... .... Popper Mr. C. F. Dalman. 6. Double Quartette. 7. Cello Solo: Dedicatipm._■».............Popper v Mr. C. F. Dalman. 8. Anthem: Láttu guSs hönd þig leiða hér.S. K. Hall Söngflokkurinn. 9. Kantata.............t........ Sv. Sveinbjörnsson (SungiS viS komu konungs til fslands 1907. Til- einkaS Hans Hátign FriSriki konungi áttunda). I. Velkominn, hilmir, af hafi (Söngflokkurinn og Mrs. S. K. Hall soprano og Mr. A. Albert tenor). II. Dana gramur (Söngtflokkurinn og Mr. Gísli Jónsson tenor.) III. DanmerkurljóS (Söngflokkurinn og Mr. Gísli Jóns- son tenor). IV. Norræni stofninn (Söngflokkurinn) God Save The King! Próf. Sv. Svernbjömsson, pianist — Mr. S. K. Hall sögnstjóri ASgangurinn 75 cent----------------Byrjar kl. 8. SaltkelduvatniS í Little Manitou Lake, Saskatdhewan, var uim ótal ár notaS af Indíánum, til aS Iækna sjúka og hruma. Nú á ti'mum er þetta undravatn tilreitt til lækninga x fínu og hreinsuSu dufti, sem kalIaS er <-Vf\.CXV\XÁO\,V \ EFFER VESCENT SALINE Glas af því uppleystu í vatni og tekiS á hverjum morgoi, er hressandi og styrkjandi. ÞaS hreinsar taugakerfiS, los- ar þig viS höifuSverk og 'færir þér líf og fjör. Kauptu flösku af því næst þegar þú kemur í lyfjabúS. ÞaS er ómissandí á hverju heimili. Martin s Manitou Health Salt, freySandi, á aS nota í hægum tilfellum, f Martin’s Manitou Ointment — undraverSur hönmdsgræSari. Fæst hjá kaupmönnum og Iyfsölum út um landiS. SkrifiS eftir bæklingi. f Standard Remedies Ltd. Winnipeg Man. Auglýsing. Óskað er eftir þjónnstustúlku til að ganga fyrir beina og hirða svefn- herbengi á heimili í Ft. Ronge. önn- ur vinnuíkona er á heimilinu. Góð.ur samastaður- Vgætt kaup. Umsækj- andi snúi sór til Mrs. Marrin. Tel' F- R. 439.-- 200 Kingsway. íslenzk stúlka er vildi fá vist á góðu heimili gerði vel að taka þessu boði. Auglýsandinn er Marrin siórsölu- kaupmaður í Jobin-Marrin verzlun arfélaginu góðkunna. Omissandi á hverju heimili. I Systrakvöld í stúkunni Skuld er í kvöld. Veitingar góðar, fjölbreytt skemtiskrá og dans á eftir7 Allir : Goodtemplarar velkomnir. •_______________>----- Helgi Stefánsson, (1856—1916.) Ilann var bróðir Jóns heit. Mývetn- . ings, sögukáHsins góðkbnna er nefndi sig Imrgils gjallanda. Minn- ingarrit um Helga heitinn hafa I tiokkrir vinir hans við Wynyard I kostað og gofið út. Er það mjög snoturt að öllum frágangi. Fylgja ]>ví rnyndir af Helga, konu hans og dóttur, íbúðarhdsi þeirra o. Q. Ritinu er skift í tvent. í fyrra hlut- anurn er saman komið það, sem sagt hefir verið um Helga látinn bæði f bundnu máli og óhundnu- En í síð- ari hlutanum tvær ritgerðir eftir hann og nokkur ræjðubrot. Lm út- gáfuna hafa annast sr- Jakob Kríst- jnsson, S. S- Bergmann og J. O. Björnsson. Rit Jietta er til sölu f bókaverzlunuin Finns Jónssonar og O. S. Thorgeirssonar á Sargent. Þrjár stórfrægar myndir verSa sýndar á Wonderland þessa vikuna MiSvikudag og fimtudag Blanche Sweet, er D. W. Griffith vistaSi nú fyrir fjórum árum síSan, en þá var óþekt í heimi leiklistarinnar. Leikuf hún höfuSþáttinn í “Nautnakon' an”, sem er frægur enskur skemti- leikur. Föstudag og laugardag verSur sýndur leikurinn “Ættu konur aS segja leyndarmál sín”. HöíuSpersónuna leikur Alice Lake Er þaS einn hin nfínasti og lær- dómsríkasti Ieikur, er sýndur hefir veriS í hreyfimyndum. Næsta mánudag og þriSjudag leikur Edith Roberts í skopleiknum “Loddarar”; er þaS skopieikur meS afbrigSum. Marine Gasoline Engines Ókejtpfe: Vöruskrá, meS mynd-; um, yfir Marine Gasoline og Oil | Engines; Propellers; Tuttugu og sex mismunandi söluverS. Brxik- aSar Engines. SkrifiS. TilneifniS þetta blaS. Canadian Boat & Engine Exchange Toronto, Ont. ' CANADA’S ASPERIN TABLETS n j /r t | | Eru góSar viS höfuSverk, ”neuralgia”t kvefi og hitaveiki. Þær eru f Jir’hl'pt tll Islands hætwtlausar og göfa bráSan bata. 25c askjan eSa 6 öskjur $1.25. i VI ‘ð.uiiuo KENNEDY’S CASCADA TABL.ETS Magahreixjsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk. Kosta 25 cents. KENNEDY’S ANTI GRIPPE TABLETS Ágætar fyrír kvöf, hitaveiki, inflúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á öllum aldri, hvort 'hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan. KENNEDY’S NITRE PILLS Eru suérlega góSar\yrir nýrun. Bxinar til eftÍT forskrift eins nafn' kunnasta læknis Manitobafylkis. Ef ibníkaS er eftir fyrirsögn, er góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent askjan. KENNEDY’S HEALAL SALVE Smyrsl þessi hafa hlotiS almanna Iof sem græSari, draga úr sárs- auka og eru kaelandi og ilmgóS. Lækna brunasár, skurSi, kýli og sprungnar hendur. Askjan 50 cent. PEERLESS PRODUCTS LTD,, MANUFACTURERS — Brandon, Man. Otsölumenn: x SIGURDSSON & THORVALDSON, Gbnli, Hnausa, Riverton. .... THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale. og annara Ianda Evrópu útvegar undirritaSur. Gefur einnig a^ar upplýsingar viSvíkjandi skiphferS- um, fargjöldum og öSru er aS flutningi lýtur. Útvegar vegabréf. íjkrifiS mér. Arni Egfgertson, 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. w 0NDERLAN THEATRE D MiSvikudag og fimtudag: BLANCHE SWEET í “A WOMAN OF PLEASURE”.. Föstudag og laugardag: ALICE LAKE í “SHOULD A WOMAN TELL”. Mánuda gog þriSjudag: EDITH ROBERTS í “THE TRIFLERS”. Reiðhjólaaðgerðir leysitar 'fljótt og vel afhendL Höfum til sölu Perfect Bicycle Einnig gömul reiShjóI í góSu standL Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandL 641 Notre Dmm Ave. Gas og Rafurmagns- áhöld Yið lágu verði. ✓_____ FjölgiS þægindum á heimilum yðar. Gashitunarvélar og ofnar áhöld til vatnshitunar. Rafmagns þvottavélar, hitunaráhöld, kaffikönnur, þvottajám o. fl. Úr nógu a8 velja í húsgagnabúS vorri á neSsta gólfi ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS, (Horni Notre Dame og Albert.) Winnipeg Electric Raiíway Go.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.