Heimskringla - 07.07.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.07.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA 'IV HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 7. JÚLI, 1920. Rússland. Fifc. XV. ÁriS 1902 myrtu byltingamenn jnnanríkisráSherra keisarans. I hans staS valdi Nikulás alræmdan grimdarsegg, Pléhve aS nafni. HafSi hann veriS foringi í lögreglu liSinu, og gengiS hart fram í kúg- im Finnlands. Pltihve var ótrauSur aS bæla niSur allar frelsishreyfing- ar, og studdi einveldiS af alhuga. Hann hafSi veriS algerlega and- stæSur iSnaSar framkvæmdum Witte, því aS hann skildi^ aS þær myndu fyr eSa síSar verSa ein- veldinu aS fótakefli. Undir Plehve varS öll stjórn Rússlands aS “þriSju deild”. Leynilögreglan var alstaSar nálæg: í skólunum, viS búSarborSiS, í verksmiSjum, samkomuhúsum, skrifstoifum ríkisins, í öSrum lönd" um, alstaSar þar sem rússneskir út- lagar höfSust viS, en ekki sízt í félagsskap byltingamanna sjálfra. ÞjóSin óttaSist aS stjómin vildi ó- friS út á viSf til aS draga huga al- mennings frá umbótaþörfinni heimafyrir. Margir af hermönn- unum vissu ekki viS hverja þeir áttu aS berjast. Héldu aS þaS væru Tyrkir. Fjöldi manan reyndi aS forSast aS lenda í hernum, en þeir voru teknir meS valdi og ýtt meS byssustingjum inn í járnbraut. arvagnana, sem flutty þá á vígvöll' inn. Forustan á her Rússa bæSi á sjó og landi var hin versta. Marg- ir af æSstu herforingjunum, og þar lausa menn voru meiri en svo meS orSum verSi lýst. aS áttu ek'ki aS hafa atkvæSisrétt, né vera kjörgengir. LeiS svo fram í október. Þá svaraSi þjóSin hálum loiforSum stjórnarinnar meS því á- hrifamesta verkfalli, sem sögur uppreisnarbáli. HöfSu verkamenn j fara af í nokkru landi. ÞaS náSi í borgunum mest áhrif. Hvert yfir alt keisaradæmiS. Fyrst lögSu XVI. Fyr en varSi logaSi landiS alt í verkfalliS rak annaS, og voru þau gerS bæSi til aS bæta launakjör verkamanna og til aS herSa á kröfunni um þingbundna stjórn. Þá mynduSust fyrst hin nafntog- járnbrautafþjónar og símamenn niSur vinnu. Litlu síSar var hætt vinnu í skipasmiSjum, námum, búSum og verksmiSjum. Allar aS eg er búinn aS læra nóg til þess aS leigja engin hús mín til Fúsa eSa annara hans nóta, sem svíkjast burt meS öborgaSa húsaleigu, því síSan Mrs. Margrét Benedictson! hraktist burtu héSan mun reynast erfitt aS innka'Ila réttmætar skuld-) ir frá Fúsa. En fyrst aS Fúsi minn virSist nú kenna svo mjög í.brjósti um mig, | fyrir atvinnuleysi mitt, myndi ekki G. A. AXFORD LögfraeSinffur 415 Parla aid(.’ PortaKr itg liarrf TalNlmit Hala 8143 WINlMIPKG stéttir lögSust á eitt meS aS gera j úr vegi aS hann nú kæmi og borg- uSu verkamannaráS, sem síSar verkfalliS sem geigvænlegast. Fé- hafa haft svo mikil áhrif í Rúss- á meSal sumir nánustu vandamenn landi. “YfirráS” verkamanna í keisarans, urSu berir aS fjársvik- um í sambandi viS verzlun til hers- ins. Var tæplega von aS slíkum her yrSi sigurs auSiS, enda biSu Rússar álgerSan ósigur í höfuSor- ustunni viS Mukden. Port Arthur gáfst upp éftir langa umsát, en floti Rússa, sem sendur var suSur um Afríku til aS herja á Japönum, var gereySilagSur í orustunni í Tsushúr<a-sundi. AtburSir þessir urSu, sem von- legt var til aS rýra enn meir trúna Þessum sendisveinum Plehve tókst £ stjórn Nikulásar bæSi utan lands Petrograd hafSi geisimikiS vald. Stjórnin sá hættuna og reyndi aS afstýra henni á tvennan hátt: fyrst meS því aS knýja verksmiSjueig- lög þau sem áttu gas- og ráfmagns. stöSvar, hættu aS láta staifrækja þaer. — Kaupmenn lokuSu búSum sínum og skrifstöfum; kennarar hurfu úr skólunum; þjónustufólk hætti aS vinna inanhússverk; lyf" endur til aS bæta kjör starfsmanna j salarnir neituSu aS blanda meSöl; sinná og í öSru lagi meS því aS ! lseknarnir hættu aS vitja sjúklinga; stofna verkamannafélög, þar sem J dómarar komu ekki í dómhállirn- hlutleysi í landsmálum væri aSal-! ar> 0g lögmenn neituSu aS flytja atriSiS. Stjórnin reyndi meS þessu mál. Bæjarstjórnir og fylkisþing aS banda hættunni frá sínum eigin j frestuSu fundum. Jafnvel dans- alloft aS egna byltingamenn til hrySjuverka, en létu leynilögregl- una og herinn vita um fyrirfram, svo auSvek var aS veiSa söku- og innan. Þótti nú sannaS, aS “leirjötuninn” rússneski væri ekki ósigrandi eins og margir höfSu haldiS. Óánægjan magnaSist heima fyrir. Byltingamönnum óx kjarkur. Múgurinn hamaSist á göt- unum í Moskva og Petrograd og hrópaSi: “NiSur meS einvéldiS! HættiS styrjöldinni!” Nikulás valdi í staS Plehve vin- dyrum, en láta vinnukaupendur verSa fyrir barSinu á verkamanna- samböndunum. Þessi félög kusu sér fyrir odvita prest þann, sem Gapon hét. Óánægjan meS styrjöldina og allar aSgerSir stjórnarinnar fór dagvaxandi, og þar kom um síSir aS verkamannafélög stjómarinnar! drógust inn í hringiSu stjórnarbylt- ingarinnar. Um nýársIeytiS 1905 áfréS Gapon prestur aS efna til fjölmennrar skrúSgöngu, heirn- sækja keisarann, hinn góSa föíur og 'frjálslyndan,' þjóSarinnar, biSja hann aS líta í dólgana. Einn af þessum mönn- um var hin nafntogaSi Azev, aS hálfu leyti ibyltingamaSur, en hál'f- ur njósnari. Honum tókst aS komast inn í insta hring níhílist- anna. — Hann efndi til vítisvéla- verksmiSju og lagSi ráS á hversu gaeian mann vega skyldi marga stórhöfSingja, J Mirgk; aS nafni. Hann var aSals j náS til barna sinna, bæta lífskjör þar á meSal Plehve. Hann stofn ggttar, en skildi vel kjör fétækari smælingjanna og sýna þjóSinni aSi hvert leynifélagiS á fætur öSru stéttannö. AS hans ráSum bann-1 þag trauat aS kalla saman þjóS- aSi kei'sarinn aS lemja bændur j þing. Menn bjuggust viS fyrir- hnútsvipu, þótt eigi gætu þeir aS fram, aS ef keisarinn neitaSi bæna- fullu greitt skatta eSa áfborganir af ( gkránni myndi synjunin leiSa til fyrir, og iflestir dæmdir í fangelsi jórgum gínum. RitskoSun hætti Uppreisnar. Sunnudaginn 22. janú- aS mestu um stundarsakir. Mirski^ ar 1905 safnaSist saman ógurleg- lét á sér skilja, aS hóflegum um-^ ur fjöldi vopnlausra karla og bótakröfum mundi verSa vel ték- j kvenna á götum höfuSborgarinnar iS. Fylkisþingin kusu fulltrúa á 0g stefndi mannstraumurinn aS allsherjarþing í Petrograd haustiS ^ vetrarhöllinni, þar sem gert var 1904. Fundurinn lýsti yfir skýrt ráS ifyrir aS keisarinn myndi dvelja og skorinort, aS framkoma em-1 Gapon prestur var í fararbroddi í og sveik þau um leiS í hendur lög- reglunnar. ÁriS 1903 voru 12 þúsund menn í Rússllandi teknir eSa útlegS eingöngu vegna lands- málaskoSana sinna. Plehve hugSist aS draga úr á- huga almennings á stjómmálum meS því aS auka ófriS milli trúar- flokka og kyniþátta í landinu. — GySingum var hann hinn grimrn- asti óvinur, bæSi af því þeir vildu bæftisstéttarinnar héfSi komiS inn fullum skrúSa og bar krossmark í hendi. En er kom til hallarinnar, saknaSi múgurinn vinar í staS, því “BræSrafélag allra sannra Rússa”. Skyldi þaS sannfæra alþýSu um þaS, aS allir góSir Rússar styddu ekki samþýSast Rússum, og af því, j j ^jóðina ótrú á einvéldinu og mót- aS margir þeirra voru stjóminni| þroa gegn keisaranum sjálifum. Og andstæSir. Rússneskir embættis- engin leig væri til aS tryggja friS ag ekki sást keisarinn, en Kósakk menn stofnuSu félag, sem hét milli þegnanna og stjórnarinnar,' ar umkringdu höllina. Skutu þeir nema sú,, aS veita þjóSinni fult á mannifjöldann varnarlausan og frelsi, bæSi í stjórn og trúmálum drápu fjölda manna, bæSi karla og og kalla saman þing þegar í staS. konur. HrannmOrS þessi mæltust stjóm keisarans og einveldiS, en Samgkonar áskoranir drifu aS hjg versta fyrir, bæSi í Rússlandi aS andstæSingar hans væru óvinir j 9tjórninni hvaSEinæva úr landinu. j 0g annarsstaSar. “RauSi sunnu- föSurlandsins. Fyrir tilstyrk Plehve ^ annan dag jóla 1904 gaf keisar-^ dagurinn” sannifærSi mikinn hluta þróaSist spellvirkjaflokkur sá, seTn inn út ávarp til þj'óSarinnar, og lof- þjóSarinnar uirtþaS, aS sú stjóm, nefndist Svarta fylkingin . Fóru J agj nokkrum endurbótum, en J sem ekki gat talaS viS þegna sína þeir um landiS og öfsóttu GySinga þverték fyrir aS hann vildi nok'kru nema meS spjótalögum og byssu- meS mestu grimd. tórna af alveldi síi\u. Mirski sá, Þá var dreilft út meSal almenn- a8 keisarinn ætlaSi aS eySileggja ings bæklingum og flugritum móti uml->(5tatilraunir hans bæSi beinlín' GySingum. Voru þeim bornir þar á brýn hverskonar glæpir, og þjóSin hvött til aS ofsækja þá. Ávextirnir kornu brátt í Ijós. Land- iS logaSi alt í GySingaofsóknum. Hús þeirra voru brend og rænd hundruSum saman, og vamarlaust fólkiS drepiS og limlest. Lög- reglan og herinn stóS hjá og ha'fS- ist ekki aS, nema helzt þaS, aS handsama þá, sem reyndu aS verja sig. Mannvíg þessi vöktu almenna ó- beit á stjórn Rússa, bæSi í Vestur- löndum og Ameríku. Voru haldn- ir fjölmennir fundir í þeim löndum til aS mótmæla grimdarofsa þeim, seip. Pléhve hafSi blásiS í brjóst valdstétt Rússa. Byltingamönnum þótti nú nóg komiS, og ákváSu aS tífláta hinn hataSa ráSherra, og um mitt sumar 1 904 var hann veg- inn, sprengikúlu kastaS aS vagni hans. Byltingamenn sendu út op- inbera tilkynningu um verkiS. HörmuSu vígiS, en réttlættu þaS meS því, aS þar sem borgurunum væri vamaS máls og frelisis, yrSu hrySjuverkin eina leiSin til aS hafa áhrif á huga valdlháfanna. Veturinn áSur en Plehve myrtur hófst ófriSur meS Rússum og Japönum út af þrætum um skifti á ræntum löndum austur viS Kyrrahaf. Nikulás keisari birti á- varp til þjóSarinnar og hét fast á þegna sína aS verja dyggilega “trúna, keisarann og föSurlandiS móti útlendum og innlendum óvin- um. En ávarpinu var tekiS fálega. is og óbeinlínis, lagSi niSur völdin og undi hiS versta viS imálalokin. Foringjar byltingamanna þóttust nú vissari en nökkru sinni áSur, aS stjórninni yrSi ekki komiS á kné nema meS ofsa og mainnvígum. ByrjaSi nú sannarleg hrySjuverka- öld. Enginn einasti embættismaS- ur, frá hirSinni og til hins um- komummsta lögregluþjóns, var ó- hultur fyrir morSvopnum bylting- armanna, enda lét hver stórhöfS- inginn lílfiS éftir annan í vonlausri baráttu viS aS bjarga einvéldinu frá falli. Sergíus stóihertogi, ná- frændi keisarans, var alræmdur afturhaldsseggur. Voru ihöfS eftir honum þau ummæli, aS Rússa vantaSi ihnútasvipu en ekki stjóm- arskrá. Litlu síSar lét hann lífiS viS 3prengingu. Trépov hershöfS- ingi, sonur þess manns, sem átti aS myrSa 1878, var settur yfir lög- regluliSiS og veitt alræSisvald til aS koma á friSi. Lét hann kné fylgja kviSi. Lýsti hann landiS alt í herkví, og beitti svo mi'killi grimd viS þjóSina, aS sjaldan hafSi ó- stjórnin verri veriS. ByrjuSu nú óeirSir víSsvegar um IandiS. — var Bændur sölfnuSust saman og réS- ust á hallir aSalsmannanna, rændu öllu sem ætilegt var, brendu húsin og ráku eigendumar á 'flótta, eSa sviftu þá lí'fi. ^tjómin kaéfSi í fyrstu óeirSir þesss; meS Kósakka sveitum. Fóm þeir yfir sléttuna eins og logi yfir akur, og herjuSu aS villimanna siS. Grimdarverk kúlum, yrSi aS hníga í valinn. ÞjóSin svaraSi sunnudagsvígun um meS uppreisn og verkfalli ; flestum iSnaSargreinum. Hinar undirokuSu þjóSir í Rússlandi not- uSu tækifæriS til aS halda fram gömlum þjóSerniskröfum. Félli einveldiS mátti vona aS ríkiS sundraSist. Og þá myndu rætast vonir margra kúgaSra þjóSa. Var- sjá var öll í uppnámi. Tvö hundr- uS þúsund manna gengu í fylkingu um strætin meS pólska fána, og krÖfSust borgaralegs ífrelsis og sjálfstæSis Pólverjum til handa. Stjómin svaraSi meS því aS lýsa Pólland alt í herkvíum. 1 Finn- landi gerSi þjóSin öll verkfall, og mátti kalla aS stjóm og löggæzla hyrfi álveg um stund. Þá gerSu fýlkin viS Eystrasalt uppreist og öfndu til þjóSveldis; var Riga höf- uSborgin. SuSur í Kákasus, Arm. eníu og Georgíu var alt í uppnámi, og Rússakeisara sagt upp hlýSni og hollustu. Og eins og vænta mátti, sátu GySingar ekki hjá, þeg' ar allir aSrir reyndu aS hefna harma sinna. JafnaSarmenn í JúSafylkjunum söfnuSu liSi og börSust viS “Svörtu hersveitina”. sem sett hafSi veriS til höfuSs þeim. Stjómin sá nú, aS hún var í vanda stödd og hugS'st aS sefa þjóSina meS því aS láta , S nokkru éftir óskum hennar. 1 gúst 1 905 loifaSi keisarinn aS kalla síiman þjóSþing (Duma), en þ. ta fyrir' heit vakti lítinn fögnuS, því aS kosningalögunum var þanrig hag- aS, aS helztu andstæSingar stjóm ] konur hættu aS sýna list sína í leik- húsunum. Rússland alt var eins og liSiS lí'k. Keisarinn og stjórn hans sáu aS nú var eigi lengur auSiS aS bjarg- ast meS undanbrögSum. Og 30. dag októbermánaSar gaf keisarinn út ávarp til þjóSarinn'ar, þar sem hann hét iþví aS þaSan í frá skyldu engin lög gilda í landinu, nema þingiS hefSi samþykt þau. Allir trúarlflokkar skyldu njóta jafnrétt- is, og mál- og ritfrelsi viSurkent í um orSi og verki. . Kosningarlögunum var breytt svo gersamlega í lýS. frelsisátt. sem frekast varS á kos- iS. Jafnlframt þessu gaf keisarinn lausn hinum óvinsælu ráShermm, Pöbiedonostev og Trépov, en Witte greifi, brautrySjandi stór' iSnaSar í Rússlandi, gerSur aS forsætisráSherra. Finnum var eigi gleymt í þetta sinn. 4. nóv. nam keisarinn úr gildi allar þær tilskipanir sem hann hafSi gert á undanlförnum árum, aS fornskurSu finska þinginu. Litlu síSar var Finnlandi géfin ný stjórn- arskrá. I staS hins gamla þings í fjórum deildum, kom þing sem aS- eins var ein deild. Karlar og kon- ur höfSu atkvæSisrétt. — Brá svo viS, aS Finnar, er höfSu um stund átt viS verri stjómaihætti aS búa, en flestar aSrar þjóSir, höfSu alt í einu fengiS þaS frjálsasta stjórnar- form, sem til var þá í nokkru landi. Ftb. aSi mér húsaleiguna, sem eg borg. aSi fyrir hann um áriS. Og Fúsi heldur aS eg geti skri'f'; aS ritdóma í blöSin, af því nú sé konan mín ekki heima. 1 því er maSurinn alveg réttur, því eg get' þaS jafnt hvort hún er heima eSa. ekki, og meira aS segjaegþarfj enka kvenlega aSstoS aS ta'ka svo j eg geti skrifaS eSa gert hvaS ann- aS sem vera skal. Og er þaS víst meira en sumir geta sagt. Svo er aS sjá sem Fúsi álíti, aS eg hafi skrifaS greinina um J. S. éftir G. J. H. í Heimskringlu. Þar er þó maSurinn alveg rangur. þótt þaS sé nú éf til vill í fyrsta skifti. Um þaS getur aS líkindum boriS herra G. T. J. ritstjóri Heims- kringlu. En geti hann þaS ekki, væri mjög líklegt aS G. J. H. vœri fús á aS gefa sig 'fram, ef þess yrSi óslkaS. ViSvíikjandi háSglósum Fúsa mentunarskort fninn, hefi eg lítiS aS segja. Hefi litla mentun fengiS og geri mér smáar grillur út af því. En hitt er mér frekar á- hugamál aS mitt litla mentuncU"ljós reynist ekki ver en sumra, sem þykjast hafa þaS stærra, og aS hallinn verSi sem minstur, þá sam- an verSur lagSur hinn síSasti reikningur af verkum mínum. G. J. Goodmundson. J. K. Sigurdson Lögfræðingnr 214 ENDERTON BLDG. Phone ; M. 4992. ' Ainl Aadrnon.....E. P. Garland GARLAND & ANDERSON U)GFR(E9I|IGAR Phonei Mala 1541 1 841 Eleclrlo flallna r Chaaben RES. ’PHONE: F. R. nsc Dr. GEO. H. CARJJSLE ig»nHu Eyraa, Kverka-sjAkMiaa íttiri d ar E1n N»f og ROOM 71» STERLXNO BANK Phone: Maln 12*4 I Munchhausen. Tveggja alda minning. Sjaldan bregður Fúsi vana sínum. þeirra viS komir, börn og vamar- arinnar, iSnaSar- og verkamenn Eg svo sem bjóst viS ritgerS frá manninum, en ekki hafSi eg gert ráS fyrr öSru en aS hann múndi ræSa þar þaS mál, er viS vorum báSir nýbúnir aS rita um. En svo varS ekki, og virSist þaS ætla aS taka Fúsa langa æfi, aS læra þæx kurteisisreglur, aS halda sér viS þaS málefni, er fyrir liggur til um ræSu, en aS láta ekki verstu teg- und af stráksskap ráSa til aS kasta persónulegum óþverra á mótstöSu- menn sína. En svo sýnist nú Fúsi vera orSinn umventur og alveg samþykkur öllu í grein minni í Heimskringlu frá ) 6. júní s. 1., og gleSur þaS mig mikiS aS sjá mannnn taka svo fljótum framför- um. En þar sem Fúsa finst grein mín svo sanngjörn, aS ekkert sé meira um þaS mál aS tala, iþá snýr hann viS málbeininu og gerir aS umtalsefni minn mentunarskort og mín prívat atvinnumál. Og er eg þá viljugur aS ræSa öll þessi mál viS manninn, og jafnvel öll hans einkamál líka. mmm Fúsi bendir J. S. á mig sem “Gen. Manager”, því eg sé nú aS verSa atvinnulaus, af því nú sé ekki hægt aS lifa á því aS setja upp húsaleigu þar eS hún sé kom- in upp í hástip Þarna reiknar Fúsi minn rangí, em er þó fágætt meS hann. Þ vi fyrst og fremst er þaS aS segja aS eg hefj góSa at- vinnu, enda laun íhúsaleigu'um- boSsmanna hærri þegar húsaleigar er há. Og ennfremur er eg svc lengi búinn aS hafa þessa atvinnu, Hinn II. maí 1720 ifæddist “Baron von Mundhhausen”. Margir hafa haldiS því fram, aS hann hafi aldrei veriS til, en slíkt er mesta vitleysa. 1 Saxlandi hef- ir Munchhausenættin veriS lengi og er mjög gömul. ÆttfaSirinn hét Heino von Munöhhausen og átti nokkra syni. En frá þeim kvísluSuSt svo tvær ættgreinir, er néfndar hafa veriS svárta og hvíta ættin. Mer*kasti maSurinn í allri ættinni var Kaíl Friedridh Hiero- nymus, fríherra von Munchhausen, sem fæddist fyrir 200 árum á óS- alssetrinu Bodenwerder í Hanno- ver og var af svarta kynlboganum. Hann var hinn mesti víkingur og bardagamaSur. Gekk hann snemma í her Rússa og var í mörg- um heíferSum gegn Tyrkjum, en sagSi svo af sér 1741 og lifSi þá þaS sem eftir var æfinnar á óSals- eign sinni og stundaSi þar mest veiSar. Hann andaSist 22. fe- brúar 1797 og var þá þegar fræg- ur orSinn fyrir sögur sínar, sem lifa enn í dag og halfa veriS ge'fnar út, á flestum tungumálum. Eru þaS I alt saman lygasögur, en eru svo skemitilega sagSar og sýna svo ríkt ímyndunarafl, aS þær munu seint fyrnast. Hann er jalfnan sjálfur söguhetjan og margt er þaS, sem drílfur á daga hans, bæSi sem her" manns og veiSimanns. En menn hafa komist aS raun um þaS^ aS ekki eru allar sogurnar eftir hann sjálfan, heldur eru sumar mi'klu eldri, eSa þá lánaSar frá útlönd- um. Þó mun tæplega efi á iþví, aS Mundhhausen hefir IagaS iþær flestar í hendi sér og sett á þær smiSshöggiS. En aS sjálfsögSu mun hon«m eignaS ýmisilegt fleira en hann hefir sagt, svo aS ef hann maetti nú líta upp úr gröf sinni og fengi aS sjá allar þær sögur, sem honum eru eignaSar, þá mundi hann ef til vill berja í borSiS og segja, aS þetta væri haugalýgi og slíkt og þvílíkt héfSi sér aldrei til hugar komiS. ( Morgunbl.) Dr. /W. B. HaJ/donson 441 SOTD It'UDISO TaUbt Mala M88. On. P»rt •« Bte, Stunðar eluvörHunn DerkrlaaýkJ ~ .«8 kL 2 tll 4 e. m—Hehnfll at> 4S Alloway Ave. Talelmlt Mala 68*7. Dr. y. G. Snidal TANNUEKNIR 814 Sameraet Bleck Portage Ave. WINNIPBO Dr. J. StefáassoD 481 BOVD ■VII.DIRG ■oral Porta.e Ave. OC Etautaa St. Stundar elncðnru anRsa, eynaa, fri kC 18 tll 12 t.k. ec kL 2 tll S. e.k. I’koaet Mata MM 827 McMlIlan Ave. Wlnnlper Vér HSfum fuHar ktrrDlr hr.fm- # m®* Jrfaella ySar kiaraS, vér Y u«tu lyfja og melala. KomlS V fvlsunum lknaaaa. •« ***■ COLCLEUGH & CO lTotre Dame e» Sherkrooke Sta. Fkoaa Oarry 28SS—28fl 1 A. S. BAFtDAL ■elur llkkiatnr or annaat am 8t- I fwlr. Allnr ðtbðnaRur að baotL ■amfraaur solur Ítaaa aUikonar mlnalsrarBa os Usatolka. : J tlS 8HBRBROOK8 8T. Phoao «. 8153 WHTRi: / TH. JOHNSON, Ormakari og GulIsmjVur Selur glftlngaleyösbréf. ‘T,u.sji»«iiss/fœsr 248 Maia 8t. Phoas M. UM GISLI G00DMAN TINSMIDVR. Varksteelll: —Horn I Toroato 8t. os Notre Dame Ave. Pk*“' ■olmllla Oarry 2888 Garry SM J. A Swa H. G. 1. J. SWANSON k CO. PAlTBraHi BaUdlas Wiaalpea J. H. Straomfjörð úrsmitSur og gollamiSur- Abar vlðcerðir Qfótt og vel af hendi ieystar. 678 Sargent Ave. Talsimi Sherbr. 805. Pólskt Blóð. Afar spennandi akáldasaga í þýSingu eftir Gest Pálsson og Síg Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítL SendiS pantanir tfl The Viking Press, Ltd. Box 3171 Wmnip^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.