Heimskringla - 03.11.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.11.1920, Blaðsíða 2
2 BLAÐSIÐA NCl • WINNIPEG 3. NÓV. 1920 Nýir heimar. StærSimar eru ekki lengur J>yngstu ráðgáturnar. ÞaS, sem er sýnilegt, er oftast hægt að gera grein fyrir aS einlhverju leyti. YfiÆíorS jarSarinnar, höfin, fjöl!- in og eySimerkurnar hafa veriS rannsakaSar og árlega fjölga síS- urnar er geyma fróSleik um nátt- úruna. ÞaS mundi því vafalaust iþykja einfeldnislegt, ef HtiS víSilauf væri tekiS og ef spurt væri, því þetta lauf væri nú einmitt þannig lagaS eins og þaS er. Og svariS myndi koma óhugsaS frá flestum, aS víSflaufiS væri nú einmitt svona úr garSi gert frá náttúrunni og viS þaS væri nú ekekrt meira aS atihuga. Og svariS er alveg róttt og menn vita hvaSa þýSingu laufiS hefir fyrir víSirinn. En hugsandi maSur myndi ekki láta hér viS numiS. Hann mundi seilast lengra inn í leyndardóms- ráSgátur náttúrunnar og hugsa sem svo, aS iþesis náttúra væri nú einmitt afar einkennileg og reglu- bundin, aS hún skyldi skapa öll víSislauf svipuS hvert öSru, en ekik láta þau ihafa allskonar form eóa lögun. Enginn hlutur ræSur, sköpun sinni sjálfur, hvorki plönt-j ur né dýr — ekki einu sinni hin- ar skynsemi gæddu mannskepnur. Alt er háS hinum óskiljanlegu lög- um náttúrunnnar. j ; Vísindin hafa komiS meS ýms- ar tilgátur og skoSanir um þaS, i hvernig framlþróun sköpunarinnar hafi átt sér staS (t. d. Darwin o. fl.), en menn standa nú samt litlu *ær úrlausninni á þessari ráSgátu,, þrátt fyrir hiS óþreytandi starf og umstang vísindamannanna. Lítill nýr sannleikur er mikils, virSi, því hann bendir á leiSir til meiri sanrileika, eSa er hyrning- j arsteinn undir meiri þekkingu. Þess vegna er hver ný skoSun, er ætla má aS eitthvaS satt hafi viS aS sty'Sjast, í raun og veru mikils virSi, því altaf má búast viS því, aS einhverjir verSi til aS bæta viS •g fylla upp, iþar sem aSrir hafa •ndaS. ÞaS var t, sigla til Ameríku, eftir aS vissan var fengin fyrir aS hún væri til. ' Svo er og meS seihvaS annaS. ÞaS vakti því allmikla éftirtekt er hinn heimsfrægi uppfyndinga- maSoir Xhomas A. Edison, ibirti í j ■víSlesnu tómariti hugmyndir sín- ar um hvaS hann álíti líf vera. Og j af því aS eg álít skoSanir hans bæSi frumlegar og einkennilegar vil eg geta um meginkjarna þeirra í gTein þessari. Edison byggir kenningu sína á j því, aS benda á aS nálægt vetrar-1 heimili hans í Florida vaxi planta meS nokkurskonar sjóbúskur sem líti út fyrir aS vera aS engu leyti frábrugSin öSrum plönt- um”, en sem sé í raun og veru bygS af ósýnilegum smádýrum. Á sama hátt álítur hann aS allar grasa-, trjá- og dýrategundir jarS- ■aririnar séu bygSar. MeS öSrum orSum,, aS tilveran sé full af ó- sýnilegum, skynsemigæddum til- verum, sem vinni í sameiningu og byggi upp alt líf jarSarinnar og ráSi lögun allra hluta. Og rökfærsla Edisons er í sjálfu sér ein3 skynsamleg og nokkur önnur, sem eg hrifi lesiS. Hann segir t. á.: “iBeriS lampasót á fingur ykkar og þrýstiS honum svo á pappírsblaS ÞiS munuS sjá aS ótal smálínur og hringi: prentast á pappfrinn. BrenniS svo skinniS af fingrinum, og þegar nýtt skinn er ko'miS í staSinn fyr. ir gamla skinniS, getiS þiS veriS víss um aS þaS hefir riákvæmlega samskonar línur og hiS gamla. Hver bygSi hiS nýja skinn ná- kvæmlega eins og hiS gamla? Náttúran? Nei, náttúran gæt ekki gert þaS. Ósýnilegar til verur, svo smáar aS ekkert stækk- unargler gæti sýnt þær, sköpuSu nýja íkir.niS, og þaS, aS þaS var gert nákvæmlega eftir hinu gamla skinni sýnir aS tilverur þær, sem unnu aS smíSinni, hafa minni. Ennfremur minnist Edison á þaS, aS ef menn skeri sig í fingurt þá hætti aS blæSa eftir stutta stund, ef skurSurinn sé ekki því ttærri. Mjög smáar refjur myndast í inu og stöSva blóSmissinn. Hver bygSi þessar tréfjur svona hagan. lega? Náttúran? Nei, hún he'fSi •ekki tíma til aS fást viS slíka smá- muni. Ósýnilegar tilverur gerSu þaS. Náttúran gerir þaS I HvaS um þaS orStak? ÞaS felur ekk- ert í sér og bendir á engar leiSir. Hitt aS náttúran sé full af ósýni. legum verum, sem vinni í sam. stæSum flokkum, svo miljónum skiftir, meS frábærri reglusemi og undir nákvæmustu stjórn og skipulagi, virSist Edison vera al- veg eSlilegt og aS alt náttúrunnar ríki bendi á aS svo sé. Ef aS menn frá fjarliggjandi hnöttum gætu séS brýr og stærstu bygg- ingar, en ef augu þeirra væru ekki betur úr garSi gerS en aS þeim væri ekki mögulegt aS sjá menn þá, sem bygSu húsin, myndu þeir vafalaust segja, aS húsin og bygg- ingarnar he/fSu “gróiS”, eSa aS riáttúran hefSi gert þetta, en ekki aS lifandi verur hefSu unniS aS þessum smíSum. Þannig álítur Edison aS sé meS oss menn. Augu vor sjá alls ekki tilverur þær, sem séu aS verka alstaSar umhverfis oss og í oss sjálfum. Edison álítur, aS hver frumla í ’líkama vorum sé bústaSur fyrir þúsundir tilvera. Bendir hann á aS heili mannsins stjórni tiltölu- lega fáum af 'hreyfingum þeim, sem líkaminn geri; nefnir hann Þessar hreýfingar tileinkar hann blóSrásina, meltingarfærin o. fl.. þessum tilverumt sem uppfylli blóSiS og byggingu vora. Hver stjórnar baráttu hvítu blóSkorn- anna gegn sjúkdómsgerlum, sem berast inn í líkamann. Heili mannisin3 virSist lítiS vita um þa baráttu og alls ekki hafa neina stjórn á því striSíi, sem þar fer fram. En þó á þessi barátta sér staS. Þessari baráttu er stjórnaS af litlu tilverunum, sem búa hverju blóSkorni, og sem skilja og þek'kja hættuna, sem af veikinda- gerlunum leiSir fyrir hiS marg- d * auSvelt aS ^rotna musteri þeirra, eSa skipu- lagsheild hins mannlega líkama. Edison talar um hinar stöSugu breytingar se meigi sér staS í ríki náttúrunnar, hvernig t. d. alt líf lagi sig eftir skiyrSunum. Hann sumstaSar troSningur af allskon- aS ræSa. Surtiir hafa 3—5 Kolslæk, mjög gamall; en hinn 0kkar láu saman ar fólki í óSaönn aS kaupa dýrar mannis í heimili, aSrir 5—10 eSa þ»kti eg ekki. Eftir aS hafa þeg- 3ar’ vörur, sem flestir ættu aS geta án jafnvel meira. DýrtíSin er þar, ið allskonar góSgerSir, ifylgdi Þorvald- og gott aS veriS, ef dýrtíS væri mikil. — ÞaS eru eigi nauSsynjavörurnar, sem eg á hér viS, heldur óþarf- irin. Af honum er altof mikiS í •búSunum, handa ráSleysingjum og hégómlegum eySsIuseggjum. Eigi sjá menn heldur dýrtíSina| sem húsfaSirinn hefir rýrar tekjur Þorsteinn mér í Kolslæk. en marga fram aS færa. -------Og dýrtíSin kemur hart niSur á þeim, sem reka nú aSal atvinnuvegi Ianidsins meS stórtapi, bæSi til lands og sjáfar. -- Á einn flokk manna mætti alla ur er góSur drengur honum vegnar vel. . . , . , * . . , Eg stóS örlítiS viS á HurSar- ust mer Asmýrar taeztu slæjurnar , , . , ., . ...... „ ... baki 'hja Porsteini njornssyni, sem þar Ihefir ibúiS allan sinn íbúskap Sýdn- í bíóum og kaffihúsum, þVí þegar ; minnast sérstaklega, sem sé degi hallar, safnast þangaS hinn hina mörgu einhleypu menn og mesti manngrúi til þess aS skemta einhleypu konur. Sá flokkur er úr sér og næra sig á miSur heilnæm- j verkamannastéttinni. ÞaS væri nú um “kosti”.- — Miklar kaffi- \ synd aS segja aS þessir menn drykkjur meS sætribrauSi eru I hefSu annaS af dýrtíSinni aS flestum óhollar. En þaS er nú at- segja en þaS, aS laun þeirra eru riSi út af fyrir sig. AnnaS er lak nú meiri en áSur hefir nokkru ara og þaS eru “kaffisetumar” á sinni veriS. 'Einkum nær þetta þessum stöSum fram eftir öllum j þó til þeirra, sem sjóvinnu stunda. sem eg sá á leiSinni um 'Reykholts dal. Var eg svo á Kolslæk í 3 daga, og alt gott í té látiS, sem eg gat 'þegiS. 28. júlí kom loks gott veSur meS 1 0 stiga hita, en rigning var nóttina eftir og til þess 30. Og ,31. júlí gerSi kuldahret, hvítt varS í fjöllum. Mikill þótti mér mesta blómabúi. Þorsteinn er mesti efnislbóndi, hefir bætt jörS- ina aS mun, bygt íbúSarhús úr steini, og hlöSur og fjós úr steini og jámi. Mér leizt vel á búskap hans og held aS hann sé efnaSasti ibóndinn í Reykholtsdal, þótt . . . , . ,. . . margir séu þar í góSum efnum hitmn . Ameriku, en meiri þotti eftir íslenzkum mæHkvarSa. mér kuldinn a Islandi, þessar 2 kvöldum. Eg tala eigi um þaS, þó menn komi þangaS stöku sinn- um. En hitt er lakara, aS stór ihópur ungra manan safnast þang- aS — sömu mennirnir — kvöld eftir kvöld og mánuS eftir mánuS. — Af því leiSir áreiSanlega margt misjafnt. En þó mér þyki kaffihúsin í Reykjavík óþarflega mörg, og reyndar óþörf í dýrtíS , þ'á eru bíóin ennlþá óþarfari. — ÞaS má færa góS og gild rök fyrir þessu en í þessari grein minnist eg ekki frekar á þær stofnanir. Margt er þaS fleira, sem öSru- vísi er en ætti aS vera, þar sem menn tala mikiS um dýrtíS. Þann- ig er t. d. um klæSaburSinn. Al- ment er nú klæSa'burSur manna skartmeiri en var fyrir nokkrum árum, og mikiS meira um kaup á dýrum skartgripum. Heill hópur manan gengur nú t. d. á "Jacket” eSa “Diplomat” hversdagslega. Þetta er spánnýtt, og á máske aS sýna, hvaS dýrtíSin þrengi aS mönnum. Og er svo sem eigi aS 'finna aS þessum 'búningi karl- manna, því hann prýSir margan. En eg held því fram, aS hann sé dýrari en jakkaföt og minni þvi eigi á dýrtíSarfjáiþröng manna. Og hvenær hefir kvenfÓlkiS vikur, sem eg dvaldi í Króknum og Hálssveitinni. Heyskapur gekk seint; voru sumir aS enda viS túnin, og víSa sá eg litlar slæjurj utan túns og sumstaSar engar. ^ HestamarkaSir voru nýafstaSnir í Eg þekki marga unga sjómenn, er síSastliSiS ár höfSu 2000 til 3000 kr. tekjur og auk þess frítt fæSi og Deildartungu, og seld 127 hross hús. — Hvenær hafa óbrotnir sjómenn fengiS hærri laun? — Þessir menn hefSu átt aS geta lagt mikiS fyrir af áriskaupi sínu. j HvalfjörS. MarkaSsverS á fé er en líklega hafa þeir fæstir gert ag færast niSur. 1 fyrra var þaS þaS. — Því meiri tekjur, þess kr_ | .50 pundiS, en nú er búist viS meiri eySsla. —Morgunbl. ÞaSan fór eg á ibrú yfir Kljá- foss. Þegar komiS var upp í hlíSina fyrir ofan ána, yfirgaí Hinrik vinur minn mig, sem búinn var aS vera meS mér allan tímann aS austan. Hann sneri viS, en eg hélt aS Hamraendum, til ólafar frænku minnar, dóttur ólafs í Kalmanstungu. MaSur hennar er S. Þ. Ferðapistlar. Eftir Bjöm Jónsson frá Churchbridge. Frh. Daginn eftir fór eg aS Fljóts- tungu aS hitta forna vinit, Jón Pálsson og konu ’hans GuSrúnu Pétursdóttur frá Ánanaustum viS á 2—400 kr.. Eg vissi ekki hve mikiS var selt á Grund; en 90 c. * , , ,, . ,, , n , . ..*' oigurour Lislason 'bufræSingur og hross voru seld a Katnseyri vio ,, , , . iþrottakemiari — kenmr sund og glímur. —• Tóku þau vel á móti mér og var eg þar nóttina. En um morguninn lagSi eg ofan til Borg- arness. Fór eftir brú mikilli yfir NorSurá yfir til SvignaskarSs. Þar búa stóru búi GuSmundur Daníelsson og GuSbjörg Sæ- mundardóttir frá Stafholtsveggj- um. ÞaS eru myndarhjón og myndarbragur á öllu utan 'húss og innan. Hafa greiSasölu og verzla meS ýmistlegt smávegist sem ! ferSamenn oft vanhagar um. Þar er símastöS. IbúSarhúsiS er úr steini, stórt og haganlega innrétt- aS, meS 25 herbergjum, þar af 8 stofum. — Eg fór yfir á hjá aS þaS verSi kr. 1.00. Hrossum er alstaSar sl'átraS til heimanotk- unar, og er þaS von í annari eins dýrtíS; og var mér sagt aS þaS hefSi veriS ibrúkaS bæSi á •Hvanneyrarskóla og Hvítárbakka skóla og gefist ágætlega vel og Iáta margir vel af því. Einar Magnússon á Steindórs- stöSum átti Kolsslækinn. En áS- ur en hann dó, gaf hann þessar 5 ijarSir til Reykholtsdals- og Háls-I ihreppa: Kolbeinslæk og Búrfell! •í öSru skarti en einmitt nú, þessi svonefndu dýrtíSarár? — Þetta er mjög umhugsunarvert. Hvar lendir þessi í þvílíkur lifnaSar- 'háttur manna? — ÞaS er engu líkara en aS alt sé aS verSa vit- tekur til athugunar margskonar laust og öfugt viS þaS sem ætti dýr, sem menn vita fyrir vissu aS 1 aS vera. — Og þetta er alda 'hafa breyzt eftir því sem tímar og ' enginn skílyrSi kröfSu. Allar þessar býr en er aS kaupa jörSina. hans er Kristín Pálsdóttir frá BjarnastöSum. Kona Páls þessa er Þoibjörg Pálsdóttir, systir Jóns. Hún var áSur kona Jóns Hjartar- sonar, sem lengi var prestur aS Gilslbakka. Páll er hálfbróSir Magnúsar heitins á Vilmundar- stöSum. Alt er þetta ágætis hlaSiS meira utan á sig af silki og fójk _ jSn P4lssan hefir búiS Hálsasveit, Eyri í Flókadal,' hans j Kröss í Lundareykjadal og þnSj-, SvYg^askarSi — eg held þaS hafi ung HallkelsstaSaS á HvítársíSu. I ve -g FróSá Ftá SvignaskarSi Reykjavík. Berglþór sonur á tveim pörtum jarSarinnar, ’ Kona AfgjaldiS af nefndum jörSum breytingar segir hann aS bendi á þaS, aS bak viS þær standi ein- hver hugsandi kraftur — ekki al- Vitur — heldur sem lagi sig eftir á- stæSunum og fullkomni og endur- bæti smíSisgripi sína, eftir því sem reynslan kenni meira. Þessar ósýnilegu tilverur álítur hann vera margslkonar og á margskonar þroskastigi. Segist hann meSal annars vera sann- faírSur um, aS rafmagniS sé ekk- ert annaS en miljónir af örsmáum tilverum. AuSvitaS eru þessar skoSanirj Edisons ekkert annaS en tilgátur;j en þaS eru tilgátur, sem verS- skulda þaS, aS eftir þeim sé tekiS, og eftir því sem framast verSur séS, eru bygSar á talsvert rök- studdum grundvelli. Um upprun- ann vefst Edison engu síSur en öSrum tunga um tönn. ÞaS er jhonum sem öSrum óskiljanlegt og órannsakanlegt; en þaS aS smærSimar séu eins óendanlegar og stærSimar virSast verat er skoSun sem alls ekki er ný. Hitt aS sköpunin fari fram og aS lífinu sé viShaldiS samkvæmt kenningu hans, er frumleg skoSun sem hlýt ur aS vekja mikla eftirtekt, og ef til vill leiSa til meiri þekkingar á hinum miklu heimum, sem huldir eru fyrir augum vorum aS öllu leyti. Pálmi. Ðýrtíðin í Reykjavík. sem mannlegur máttur ræSur viS. NeySin ein, sönn dýrtíS, svipaS því sem sumar aSrar þjóS- ir búa nú viS, læ'knar þessa óskilj- anlegu eySslutilhneigingu manna. Alt bendir til þess aS flestir hafi nú meiri peningaráS en fyrir ófriSinn. Vera má aS margir safni skuldum til þess aS þurfa ekki aS draga saman seglin, geta lifaS “flott”, — En enginn lifir lengi á lánum. Margir emlbættis- menn hafa tiltölulega minni laun nú en fyrir stríSiS. Hjá þeim embættismönnum, sem engar eignir eiga eSa miklar aukatekjur, eins og læknar er dýrtíS. Sama tánig Qg byggingar bættar aS stór er aS segja um kennarana, þó aS j um mun Kolbeinn er lærSur laun þeirra væru bætt. Mestu úr járnsriiiSuir og rekur þaS hand- aó spila hafa vitanlega kaupsýslu- • verk af dugnaSi; srriíSar um 40 menn allir, skipstjórar flestir °8 • hestgEUlga á dag, ef hann er allan útgerSarmenn. Þó aS útgerSin sé ! daginn vig smíSar. Hanm gerir mest aS handiSn sinni á vetuma. •4 krónur kostar hver helstgang- allan sinn búskap, eSa yfir 40 ár, í Fljótstungu; búiS ^óðu búi og farnast vel. Þau hjon urSu fyrir þeirri þungu sorg aS missa tvö böm sín efnileg og mannvænleg, stúlku 25 ára og pilt 22 ára. Hefir þaS, sem von er, fengiS mjög á þau hjón, ofan- á þaS , sem hár aldur markar oft þreytu-rúnir á andlitum manna. Samt hefir Jón gengiS aS slætti til þessa; og bæSi eru þau mjög vel ern eftir aldri. Jón ’hefir gert miklar umlbætur á jörSinni, bætt túniS, girt þaS og einnig bygt nátthaga fyrir fé. Jón •hefir unniS í sóknarnefnd allan sinn búskap og veriS meShjálpari um mörg ár, og gegnt ýmsum öSrum störfum. Eg brá mér um leiS aS Þor- •valdsstöSum. Þar býr Kolbeinn GuSmundsson frá KolsstöSum og kona hans Helga Jónsdóttir frá Stóra-Ási. Þar er mjög sléttaS fór eg aS Litlu-Gröf til aS hitta systur mína, sem þar var í kaupavinnu, en á heima í Borgarnesi. 1 Litlu-Gröf býr maSur vestan úr Dölum, sem eg þekti ekki. ÞaSan fór eg til iBor&mness. Kom aS Hamri og ætlaSi aS fá dreng ofan í NesiS til aS sækja hestmn og ko'ma »vo meS hann morguninn eftir; ei» bóndinn gat ekki mist drenginn, svo eg héltiáfram. Kom í NesiS um sólsetur; þekti fáa, en hitti konu Þorkels GuSmundssonar frá Ja'fna-SkarSi. Hún sagSi mér aS allir, sem vetlingi gætu valdiS, væru komnir í heyskap á 'bæjun- um þar í nánd. Þorkel ætlaSi eg aS finna, en hann var einn af þeim sem höfSu fariS í heyskapinn. var Konan gerSi gott úr því og hýsti mig og hestinn um nóttina, og leiS mér þar prýSis vel. Hún er GuSrún Bergþórsdóttir frá Brenni stöSum, sem margir þektu aS góSu einu. Þau Þorkell og GuS- rún eiga stórt og fallegt hús, og lítur út fyrir aS þau séu vel efn- uS. Þau geta sér gott orS þar í Hvar blasir dýrtíSin viS manni Reýkjavík? Eg sé lítiS um riana. Sé komiS inn í söIubúS ímar, þá dylst hún þar. Þar ei nu dýr og lítt ábatasöm, þá lifa þeir sennilega margir ennþá af fyrri ára ágóSa útgerSarinnar. ur lþau Hjón bæSi voru sérlega Nú, þá eru allir braskararnir, alúSleg encla eru þau myndarleg undir hvaSa stéttargerfi sem þeir og lHvarvetna vel kynt. dyljast. Þeir standa ekki á hor- £g kva<1di svo Krókbæina, og leggjunum. ÞaS árar ennþá vel Héjt af ataS lHeJm á jejg aftur fré hjá þeim. Kalmanstungu, eftir aS hafa veriS Um iSnaSarmenn og verka- þar rétta viku f góSu yfidæti. menn er þaS aS segja aS þeir hafa ójafur fór meg m(ir til Húsafells. nú tiltölulega hærra kaup en þeir þar stóðum viS orHti8 viS og höfSu fyrir ófriSinn, þegar tekiS neyttum kaffis meS íslenzkum er tillit til verShæíkkunar á eftir- þakningum. Og þar fyrir neSan vinnu og helgidagavinnu þeirra. 8kijjum viS ólafur meS miklum — Þeir þurfa því eigi aS kvarta kærleikum. Eg hélt í Stóra-Ás. fremur um dýrtíS nú en fyrir þar þorgerSur ekki Jónf stríSiS. Þeir eru aS minsta kosti [yjag.nH330nar frá VilmundarstöS- vel launaSir nú og þeir þá um Hún er um 80 ára aS aldri vom. Hitt er annaS mál og kem- þor8teinn sonur hennar ræSur þar ur þessu ekki viS —« hvort þau ^ fyriT verkum. Svo eru 2 dætur laun eru nægileg handa þeim, er Hennar þar hjá henni; önnur ógift marga ómaga hafa fram aS færa. en Hin gift Bjéima DaSasyni fré — ÞaS er æriS mikill munur a því Q^jgin^b^kka^ og er hann bilaSui hvaS fj ölskyldumenn þurfa til aS heilsu. 'Þar hitti eg tvö gam- heimilis, í hvaSa stétt sem um er almenni; Jón, sem áSur var k gengur til ÁstríSar á Steindórs-1 stöSumt ekkju Einars, á meSan hún lifir; eftir þaS fá hrepparnir full umráS þeirra, eins og aS ofan er sagt. Þau hjón áttu engin börn, en gáfu Páli Þorsteinssyni ,frá Húsafelli jörSina Steindórs.* rtaöi, og býr Páll þar nú góSu búi. Þorsteinn á Húsafelli mun vera .efnaSastur manan þar um slóSir;! fékk hann Húsafell í arf eftir föS-j ur sinn Þorstein. Svo er ÁstnS- ur móSir hans hjá honum og mun hún ekki spilla búi hans. 2. ágúst lagSi eg af staS frá Kolslæk, og fóru bæSi hjónin! meS mér ofan aS Bolagili milli j j SigríSarstaSa og RefsstaSa. Þar j skildu þau viS mig; en Hinrik frá : Giljum, sem áSur er getiS, I meS mér, og héldum viS til NorS- ur-Reykja. Þar býr ekkjumaSur. inn Þorvaldur Stefánsson frá Stóra-Kroppi ásamt börnum sín- um. Þar sá eg hvaS mest um- ski'fti í BorgarfirSi, frá því sem var fyrir 50 árum síSan. Þá var túniS móaklasi meS þúfnakollum •hér og hvar, og fengust af því 28 ^ iNesinu. MikiS þótti mér breytt hestar; nú er þaS orSiS rennislétt, þar til ibatnaSar, fjöldamörg hús og stækkaS mjög, svo aS Þor-, komin um alt Nes og garSrækt valdur fær nú af því kringum I 80 j orSin stórkostleg, kartöiflugarSar hestburSi. Han ner nú búinn aS ( komnir alla leiS up pundir mó- •beizla 'hverinn þar, hefir komiS | grafir. Borgames er í stórum •honum í stokk og lagt steingólf. uppgangi og sýndist mér margt yfir og ibygt þar stórt hús; og ætl-1 þenda til aS flestu mliSi þar vel. ar sér í nálægri framtíS aS byggja jBorgarnes gengur næst Akranesi. íbúSarhus 'þar nalaegt, og leiSa^ Eg heyrSi aS þeir Jónarnir hitann úr hvernum inn 1 þaS til aS Björnssynir frá 'Svatfhóli í Staf- elda viS og hita húsiS upp, eins og holtstungum og Bæ í Bæjarsveitt •Erlendur heitinn á Sturlu-Reykj- væru orSnir stórríkir menn. Þeir um gerSi, eftir því sem mér var sagt, aS þar hafi leitt hitann úr 'hvernum inn í húsiS og haft til allra þeirra nota , sem vanalegar eldavélar gefa. Þorvaldur hefir veriS iSinn og þrautseigur viS 'bú- 8kapinn. Átti ekkert til í byrjun nema eina kú og einm hest, en á nú 100 árt 30 sauSi, 40 hross og 5 kýr, og jörSina, eins og áSur er sagt. — 'Þorvaldur á fimm ibörn; fjögur em hjá honum, 2 drengir og 2 stúlkur, en ein dóttir hans er gift bóndanum á Háafelli, sem eg man ekki hvaS heitir. öll eru þau börn mannvænleg. — Þor. valdur fór meS mér ofan aS HurS anbaki. Hann reiS ágætum gæS ing, sem hann sagSist ekki mundi láta undir 2000 krónum. Á leiS inni sýndi hann mér ihrossahópinn Eg bauS Valda fargjald til jhafa haft verzlun í félagi og getiS ágætan orSstír, eins og þeir ser eiga báSir kyn til. Fyrst fór eg á póstíhúsiS aS vitja um bréf til mín. Þar hitti eg konu GuSmundar Björnssonar sýslumanns. Hann er sonur Björns og ÞuríSar á Svarfhóli í StafholtsturigUm. Frú GuSmundar sýslumanns heitir Þóra, dóttir Júlíusar læknis Hall- dórssonar ‘frá Reykjum. En kona Jóns bróSur hans er Ragnhildur Jónasdóttir í Sólheimatungu. Eg stóS lengi viS hjá ibáSum þessum hjónum og þáSi allskonar góS- gerSir. Þau hjón geta sér al- menningshrós í hvíve'tna. 1 Borg- arnesi er komin stór steinbryggja, þar sem áSur var möl, og er lag.t aS henni skipum. Leit út fyrir aS byrjaS væri aS byggja þar skipakví líkt og í Reykjavík; en Ameríku þegar eg fór, en leiSir'þaS mun eiga langt í land ennþá. sinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.