Heimskringla - 03.11.1920, Page 5

Heimskringla - 03.11.1920, Page 5
WINNIPEG 3. NÓV. 1920 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐ A fmp&HcJ Baetk o f Ganada STOFNEETTUR 1875.—AÐALSS»i3fST.: TOROlíTO, ONT. Ilöfuðstóll uppbor&aöur: WfiOQfifá. Tarasjáður: 7,5664)00 Ailar etguir............$108,306^00 312 etM I no~inlon ot Canada. Sparla]6«adelld 1 hTerjn fltböl, og mft bTrJa XporlajðtSarelknloa með 1,V| a» leosrja Irm $.].«• e»a metrn. V o*Ur era borgatllr nf penlngum y-»nr fr» Inudeega-degl. öahaH efeir vl«atcWf- uxn fliar. Áregjateg v títafel/ti ngglaaa og dbyngsat- 1 höfn- 24 ára ^ömul Banamein hnýtost djúpt inn í leyndardóma | fyr komiS. £n aérstak]ega yar Heggur út marmara o<* grefur let 1-____ ___ 1 ■ 1 I 1 n CI n fm r.-- - - - -_1____1___1 - _ Dtibá Bánkans að Gánu og Riverton, Maaáteba. Hennar var hjartaslag. — Pálína | Björnsdóttir, Jörundssonar úr i Hrísey á EyjafirSi er nýlátin hér í j bænum. Var hún flutt hinga'S suður á spítala fyrir skömmu, en lézt eftir fáa daga. Hún dó úr tæringu eítir langa legu. Pálína heitin var efnis stúlka, 22 ára aS aldri. afls-frumagnanna, getur leyndar- dómurinn ef ti'l vil birzt, áður en viS deyjum, sem nú lifum. J. P. fsdal þýddi. Oll rit Gests Pálssonar. Sem erfingi Gests Pálssonar bróSur míns, hefi eg ásett mér aS jsafna í eina heilld öllum þeim rit um hans, prentuSufm og óprent- uSum, sem hægt er aS komast yfir. Til þess aS ná þeim tilgangi leita eg hér meS liSsinnis og góS- vildar allra þeirra manna hér á landi og í Vesturheimi, sem í ihöndulm hafa hverskonar ritgerS- ir eftir hann. Sérstaklega legg eg áherzlu á aS fá alt þaS, er ekki hefir birzt á prehti. BiS eg alla slíka menn aS sýna málaleitun þessari þá góSvild, aS senda mér annaShvort til eignar eSa til láns til afritunar, sérhvaS þaS er þeir eiga eftir hann, hvort heldur sög- ur, sögubrot, frumsamin ljóS,| jþýSingar, eSa hvaS annaS, er til- gangi mínum aS gagni má verSa, jafnvel bréf hans til einstakra manna verSa þakklátlega þegin. —- Menn eru beSnir aS láta þess getiS, ef þeir Lána eitthvaS er þeir senda mér. Áritun mín er: Sigurður Pálsson^ Hverfisgötu 94, Reykjavík. hafa aldrei veriS skoSaSir nánas- arlegir, og hér er þeim boSiS þaS bezta, sem hægt er aS ibjóSa á sviSi íslenzkrar leiklistar. LeikiS- verSur á Lundar á föstu- dagskvöldiS og í næsbu viku aS Glenboro þann .9 og 10., og aS Riverton 1 8. þ. m. Island. Kinnarhvolssyst- ur. Nú hafa þær veriS leiknar hér í Winnipeg fjórum sinnum, til aS- dáunar og ánægju öllum sem séS hafa- Allir eru sammlála um á- gæti Ieiksinst og um leik frú Stefaníu hafa allir sömu söguna aS segja, aS ekkert hafi þeir betur séS á íslenzku leiksviSi. Nú er leikflokkurinn á förum út á land og má vænta þess aS landaP'vorir út um bygSirnar fjöl- Friedrich v. Ebeling heitir danskur leikari af þýzkum aettum, sem hingaS er kominn. Ætlar hann aS dvelja hér um hríS og ákemta fólkinu meS upplestri o. fl. Þurkur voru um helgina síS- ustu og munu menn hafa reynt aS nota þá til aS bjarga einhverju af heyjum sínum. I gæ r byrjaSi aftur sama votviSriS. SumstaSar þar sem engjar eru iblautar, kvaS vera mjög erfitt aS bjarga heyinu því aS all't er þar á floti. Bændur hér sunnan lands kváSu víSa vera mjög illa stadd- ir, vegna þeas aS heyskapurinn hefir brugSist svo hraparlega. Svo er sagt aS margir muni verSa aS hætta búskap sökum heyskorts. Heyrst hefir aS Hvolhreppurinn eystra sé sérstaklega illa átaddur, en nákvæmar fregnir höfum vér ekki fengiS þaSan. Á Eyrarbakka er nýopnuS raf- stöS fyrir bæinn, knúin meS olíu- vél. Á Hvanneyri er veriS aS reisa stein steypuhús í staS íbúSarhúss- ins, sem brann. Hvaða kraftur mun ráSa í heiminum áriS 2020? Vísindalegar rannsóknir eru í ákafa aS leita sér aS úrlausnar- efni um þaS, hver muni verSa framtíSar afls-uppspretta heims- ins. ÞaS er eins áreiSanlegt og nokkuS ge'tur veriS, aS um áriS 2020 munu steinolíubirgSir jarS- arinnar verSa upptæmdar, eins langt og viS getum nú fyrirfram séS. Og þaS, sem þá verSur eftir af kolum, verSur svo lítiS, aS þaS borgar sig ekki aS grafa eftir þeim. AS viS munum finna nýjar aS- ferSir, til þes aS ná taumhaldi á öflum náttúrunnar, þarf ekki aS efast um. ÞaS eru afar miklar orkulindir til, bíSandi eftir því, aS verSa höndlaSar; ját margfalt meiri en þær, sem viS enn höfum komist upp á aS hagnýta. HingaS til höfum viS snúiS hjólunum heimi vorum meS sólarkrafti ein- göngu. ViS höfum í varaforSa hitann innan í jörSinni, segulmagn jarSarinnar, eSa rafmagnsstraum, framleiddan af hinni daglegu hringferS plánetu vorrar og óút- reiknanleg frumagnaöfl Hvenær sem víS brennum rnola af kolum, ibút af viS, eSa gallóni a’f steinolíu, af hvaSa tegund sem þessir hlutir eru, þá erum viS aS eySa upp sumu úr forSabúri sólr- kraftsins. ViSurinn kostar oss mest; þaS er aS segja viS fáum ekki eins mikinn kraft eins og eytt hefir veriS í vinnu, til þess aS breyta viSnum í nothæfan hita og afl, eins o>g viS fáum úr kolum, e; hefir kostaS sömu upphæS af vinnu. Steinolía gefur okkur meiri kraft fyrir vinnukoétnaS en kol og viSur, svo viS erum aS eySa henni miMu 'fljótar. JarS- fræSis rann'sakendum Bandaríkj- anna reiknast svo till, aS eftir 18 ár verSi engin steinolía fáanleg úr jörS í AmeTÍku. AS þaS verSi anasafn eftir prófessor Harald! Níelsson, sem nýkomiS er út kostnaS Péturs Oddssonar kaup- menni á þá staSi, sem leikurinn manns í Bolungarvík, og ætlaS er verSur sýndur, jafnvel þó þangaS verSi drjúg bæjarleiS. Þeir mega vera vissir um aS þaS borgar sig aS fara þangaS, því leikurinn fær- ir þeim þarfa hugvekju, auk á- nægjunnar sem sönn list veitir. Kinnarhvolssystur eru eftir eitt af ágætustu skáldum Dana, Jo- hannes Carsten Híauch, og þó sá höfundur semdi yfir 1 0 Ieikrit alls, Reykjavík. Bæjarstjómin hafSi í hægt aS fá hana nokkursstaSar Árin og eih'fSin heitir prédik-l eftir eitt HundraS ár, sýnist aS vera vafasamt. Kol okkar verSa a uppgengin löngu fyr. ViS getum enduryrkt skóga vora í tíma, en kostnaSurinn viS aS brúka viS til °” eldsneytis er svo míkill, aS þaS, mun naumast verSa í mál takandi aS gera þaS. En ennþá höfum viS mjög mik- iS eftir áf svoköIlluSu sólar-afli ó- notaS. ÞaS er nógur kraftur í öilum ám( lækjum og fljótum jarSarinnar, aS ef afliS úr hverj- u meinasta fossi væri handsamaSr gæti þaS snúiS tólf sinnum fleiri Ferðasajia til Gimlí. 18. október fór eg frá Lundar til West Selkirk og kolm þar síSla dags. Grá þoka hafSi legiS ýfir landinu fram yfir hádegiS; en þá birti upp aS mestu leyti, svo greina mátti heimili og hús. JörS- in var óvanalega græn og trén höfSu ekki enn mist alt skrúS sitt. ÞaS var blíSalogn nærri allan daginn. Lestin rann meS jöfnum hraSa milli ViSkomustaSanna þar til brautin endaSi og sporvagn- arnir tóku viS hver af öSrum, og Selkirk vaghinn naim staSar þar í bænum — ÞaS fyrsta sem eg kom auga á var stór og feitur maSur. Eg sneri mér til hans og baS hann aS vísa mér á landa, er hann og góSfúslega gerSi. Eftir þaS var mér engin hætta búin, því hafi veriS fariS vel meS nokkurn ferSamann nokkurntíma, þá var sannarlega fariS vel imeS mig. Eg mætti þar ástúS vina minna þann tíma sem eg dvaldi þar; og eg veit aS sá sem ekki lætur einn vatns- drykk ólaunaSan muni launa fyrir mig. Eg dvaldi þar í fimm daga.1 En þá var ferSinni heitiS aS Gimli.. ÞangaS hafSi eg aldrei þaS þó GamalmennahæliS, Jak- ur á hann; eftir beiSni manna °b Briem og hitt fólkiS þar, sem steypir hann legsteina o. fl. þar aS miglangaSi til aS sjá. Hepnin lútandi. Hann á mjög snoturt var ekki Iaus viS mig, því sára heimili, meS tún umhverfis og Steingr. Thorláksson var þá kall- stórum jarSeplagarSi. Þar sá eg aSur norSur aS Betel til aS jarS- eitthvaS af gripum. — ÞaSan fór syngja burtkalIaS gamalmenni, e8 ti! næsta bæjar, á aS gizka svo ferSin varS hin ákjósanleg- fjórSung mílu frá heimili SigurS- asta. Þar hitti eg systurson minn ar- Þar búa mæSgur fcvær; Elín Svein kaupmann Bjarnason, sem Scheving, háöldruS kona, mig eg hafSi ekki áSur séS. Hann tók minnir hún segSist‘vera 87 ára. mér opnum örmum sem aSrir, og ^ón er föSursyistir Jóns Bíldfells vildi meS öllu móti hjálpa mér. ritstÍóra Lögbergs; gáfuS og guS- Hann mun vera velviIjaSur fóik-* hraedd kona. Dóttir hennar heit- inu, «n hugsa iminna um eigin hag. Tærgesen kaupmann hitti eg einn. ir Lára Frímann. Þær hafa keypt þetta heimili sitt; öll hús eru ig aS máli, og var hann aS vanda ^*ar snotur- Lára var aS aka á- glaSur og ræSinn; en ekki geSj- hurSi á tún sitt, er tekur yfir um aSist mér allskostar vel aS búSar. þjónum hans; þeir hafa ekki mik- inn forSa af kurteisi, eftir því aS dæma, hvernig þeir komu fram viS mig, en allir aSrir sýndu mér einstakt vinatþel. Eg hélt til í húsa herra Magnúsar Halldórsson- ar, og leiS mér þar í alla staSi vel. En 2 daga eSa réttara sagt tvær nætur var eg hjá þeim mætu hjónum Ingibjörgu Benjeimíns- dóttur og Daníel Daníelssyni, sem eiga heima skamt frá járnbrautar- 1 0 ekrur. Hjá þeim sat eg lengi og átti tal viS gömlu konuna um andleg og veraldleg efni, og kom okkur vel saman. Lára þessi á son, 12 ára aS aldri, eftir mann sinn, Ásmund Frtmann, sem marg ir munu kannast viS; hann er mjög mannvænlegur. — Næst hitti eg afdraSan landa, Lárus GuSjónsson úr EyjafirSi, og stóS eg all-lengi viS hjá honum. Hann er búinn aS vera’um 40 ár hér í Ameríku, og hefir séS lífiS í ýms- Chamberlain’s meSöl ættu aS vera á hverju heimili. t Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og IkrvefmeSaliS er menn þekkja. iMæSrum er sér- staklega ráSlagt aS gefa þaS bömum sínum. Héfir þaS reynst (þeim ágætlega á 1 udanfömum ár- um og mun reyn ast eins í fram- tíSinni. Jafnvel viS kíghósta hef þetta meSal stöSinni. Mig hefSi langaS til aS um mynHum; en skemtilegur er heimsækja (fleiri, en mér auSnaS. 1131111 °S ræSinn. Hann fylgdi mér ist þaS ekki. Samt skrapp eg út ^angaS sem eg hélt tO. á landsibygSina og heimsótti þar Rg er eins og sparsömu börnin nokkur heimili. Skamt frá bæn- °8 geymi þaS bezta til þess síS- um búa tveir bræSur, Jóhannes og a»ta. Á Betel var eg einn dag; GúSmundur Ólafssjmir. Eg sat og var ba® einn af ánægjulegustu litla stund hjá Jóhannesi og áttum I Högum lífs míns. Þar sá eg alla viS tal um andatrú. ÞaS fanst á futa sama valdi, í trú, von og kær- aS hann hallaSist aS henni og Ieiita" GuS blessi alla BeteLbua. honum mislíkaSi aS eg >fór hörS- þakka öllum Betelbúum, og eg um orSum um hana. En skrifaS bakka öllum skyfdum og vanda- stendur: “Framar ber aS hlýSa lausum fyrir alla góSvild og gest- GuSi en mönnum”. Hann hefir ri,sni viS mig, vinvana og gamlan ■bannaS aS leita frétta af farm- ferSamann. liSnum, því slíkt er ósæmilegt. Þá varS Ihonum aS orSi: “Undir þaS vafd verSa allir aS beygja sig.” Eg vissi ekki vel, hvaS hann átti viS meS þessu, en skild- ist aS andatrúarvaldiS mundi vera G. G. Nordal. Skrítla. AnnaS reynst vel. VerS 35c og 65c. hóstameSa'l, sem reynst til húslestra. Bókin kodtar bundin 15 krónur, en í bandi 20 og 25 krónur. Jak. Jóh. Smári er settur ís- lenzkukennari viS mentaákólann í staS Páfma sál. Pálssonar. VerSlagsnefnd. 1 gær skipaSi stjórnarráSiS verSlagsnefnd fyrir r . . ..11.. i . snuio ioir sinnum rieiri »» «n Mttt i *i»ni tíS. M, 'yf* ki«»». Wto « .8 »4 «• ,»** bera KinnaAvolssystur langt af nefndannnar °S ætla8lst ba trl aS hinum, og er þaS eina, sem tönn tímans og breyttur áldarháttur hefir ekki unniS á. Kinnarhvols- systur samdi Hauch áriS 1849, en áriS eftir voru þær leiknar í fyrsta sinn á konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, og skömmu síSar á helztu leikhúsum Svía og NorSmanna. Hvarvetna þótti leikurinn undraverSuT og vin- sældir hans hafa haldist fram á þenna dag. Hauch var fæddur 12. maí 1790 en dó áriS 1872. MeSal Islendinga er hann bezit þektur fyrir snildarkvæSiS Weidhlsel, sem Matth. Jochumsson þýddi. Kinnarhvolssystur voru þýddar af IndriSa Einarssyni, og munu allir verSa aS játa aS sú 1 ' • r r V • /tV pyöing se pryois goo. Þegar nú aS Leikflokkurinn fer aS ferSast um íslenzku bygSirnar, verSur hann aS sjálfsögS aS selja aSganginn aS leiknum nokkuS hærra en hér í Winnipeg, vegna hins mikla kostnaSarauka, valdsviS hennar næSi yfir lóind alt, en síSan, breyttist þetta og valdsviSiS er aSeins Reykjavíkur bær. Bæjarstjórnin hefir valiS 3 menn í nefndina: Björn SigurSs- son fyrv. bankastj., GuSj. GuS- mS laugsson alþm. og HéSinn Valde- marsson skrifstofustjóra^ en stjórn in 2: Björn ÞórS'arson hæstarétt- arritara og Geir SigurSsson skip- stjóra. Mannalát. Frú Rannveig Gísla- dóttir, ekkja séra Jónasar Björns- sonar í SauSlauksdaf, er nýlátin á heimili sonar síns, séra Har. Jóns- sonar á KolfreyjustaS. — Nýlega druknaSi af íslenzkum botvörp- ung í Bretlandi Eyþór LoSmfjörS sjómaSur. — GuSjón Jónsson fra vínanda — ennþá sólar-afl. Sumir Vestra-Gííslholti hér viS Rvík, spámenn eru aS horfa fram til hefir vantaS lengi og er taliS aS þess dags, þegar allri miSjarSar- hann hafi dottiS í sjóinn og drukn fínunni verSur snúiS í útmæld aS. — 2 1. f. m. andaSist SigríSur gróSursæl stykki, sem framleiSi Fjeldisted ljósmóSir á IsafirSi. — hitabeltis-garSávexti, ríka af vín- 22. f. m. andaSist Jon GuSmunds anda, sem verSi pressaSur úr á- á öllum vélum heimsins. ÞaS er sú ódýrasta tegund af afli, þegar hinn nauSsynlegi fjárhöfuSstóll e: fenginn. Sama er meS útfall og aSfall sjávar, eSa strauma sjávar- ÞaS afl verSur óefaS hand- samaS, þegar eftirspumin eftir afli og krafti til framleiSslu verSur orSin nógu sterk, til þess aS rétt- læta fjártillagiS til þess. Vatns- kraítur er sólar-afl, því þegar vatn er leitt á hærri staS, þaSan sem þaS fellur, er þaS alt gert meS sóldnni. Fyrir flytjanlegan kraft (í loft- förum og bifreiSum), þar sem þyngdin af rafmagnshreyfara og ráfvirki (rafmagnshylki) er óhaf- andi, þá verSum viS aS brúka Frúin: Hvernig í ósköpunum er því ifarið að maðurinn minn st-and- ur upp við símastaurinn og heldur 8em allir ættu aS beygja sig utan um hann? Sikyldi hann vera undir. — Næst kom eg til SigurS- hillur? ar Sveinssonar. Hann og bræSur í vin™*onan: Nei, frú Eg skal . . , . , segja yður eins og er, hann gerir hans er dverghagar; en þo mun þelta l>egar hann er að hann vera fjölhæfastur, því hann hugsa um mig. hefir ágætlega er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir þaS reynst vel fyrir fullorSiS fólk, bæSi viS hósta, kvefi og höfuS-i verk. Ghamberlain’s Cold Break- ers gefa góSan og skjótan bata. VerS 50c. ViS kveisu og inn-r antökum er ekkert jáfn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarrhoea Reme- <íy- Kveisa og inn- antökur eru svo al- n i . JSS suhmir tum i»hii gengar aS flaska ai|gj þessu ágæta meS- áli ætti aS vera á jhVerju einasta heim i ili. VerS 35 centl^ til 60 cent. Prentun. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj armönnum sérstakur gaumcr gef- inn. — Ve.’ðiS sanngjarnt. verkiS gcít. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke Street Talsírri N 6537 la C>aaáa by Cááelilo Medícioc Ci. Toronio, Oaiaria slík ferSalög hafa í för meS sér. En nokkur cent munu ekki fæla landa vora frá því aS koma; þeir sem son skipstjóri á IsafirSi. — GuS- vöxtunum þar á staSnum. og flutt - . <1 /M .1 1 . , . . .1 run S. Skúladóttir, dóttir séra út um alt og afhentur, eins og stein Skúla Skúlasonar fyr prófasts í j olía er nú. Fæst ‘hjá öllum lyfsölum og Home _ , , ,, . , , , Remedies Sales, 850 Main Street Odda, er nylatm í Kaupmanna- En á meSan vísindin eru aS I Winnipeg, Man. Nýrnaveiki er jsí'felt aS fara í vöxt. Juni- per tablets eru góSar viS öll. um kvillum sem frá nýr- unum stafa. Þær hreinsa iblóSiS og koma lagi á þvagrásina. VerS 5 Oc. CHAMBERLAIN MEDICINE Co Dept. í 1---------Ltd. Toronto, Canada. UNDRAVERÐ NYUNG. Besta, sterkasta og hentugasta ur í heimi. Aðeins $12.95. Um stutian tíma. Útrymið öllum öðrum úrum. FREE CALENDAB I*etta átta daga “Calendar Watch”, sem er sýnt hér á myndlnni er stærsta upp- fynding nútímans. !>að er fallegt og eins vel úr garSi gert og mögulegt er. Hefir fyrsta flokks steinatS gang verk, ábyrgst í 25 ár. Þaó hefir 5 vísira, sem sýna klukkustundina, sekúnd- una, viku-, mánatiar- og ársdaga. * Þetta er nýung sem hver maSur gæti ver- itS stoltur af atS eiga, auk þess sem þaö er ágætur timamælir. Þetta úr er atS minsta kosti $25.00 virtSi; en til þess atS gera þatS kunnugt seljum vér þatS um stundarsakir á þessu sérstaklega láa veröi. $12.95. NotitS þetta tilbotS strax, því tíminn er tak- markatSur, sem þatS 'stend- ur. Gefins:—KlippitS út þessa auglýsingu og senditS oss ásamt pöntun ytSar, og þér fáitS ókeypis hina fallegu úrfesti og slifsinsnál, sem einnig er sýnt hér á myndinni. SenditS pöntun ásamt $12.95 í peningum, og vér sendum ytSur úriS í ábyrgt5- um böggli. — NotitS þessi sérstöku kostabotS nú, því þau munu ekki vertSa endurtekin. Variety Sa/es Co. DEPT. 510 D. 1010 MILWAUKEE AVE. — CHICAGO, ILL.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.