Heimskringla - 03.11.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.11.1920, Blaðsíða 6
i BLAÐS»A HEIMSK.RINCLA r WINNIPEG 3. NÓV. 1920 Diana Leslie. SKÁLDSAGA Eftir Charles Garvice. Þýdd af Sigmu M. Long. Romney gekk haegt upp stigann og inn í herberg- aS fá á mér. Það, sem eg skrifaði, var mér full- komin alvara, því eg hefi tekið sinnaákiftum," hvsl- aði hún og leit undan." “Er þaS virkilega Díana Leslie --- Díana mín, sem talar þannig? Þlú, sem fyrir fáum dögum end- urgalzt mér kossa mína---nú geturðu----” “Ó, segðu ékki meiral" sagði hún í bænarróm. “Þú hvíldir höfuð þitt við ibarm minn og hvísl- aðir að mér, að þú elskaðir mig!" hélt hann áfram "Hvernig geturðu nú kvalið mig svona miskunnar- ið. Hann var svo hrifinn og utan við sig, að fyrst í laust? Er það mögulegt, að það sért þú, Díana, stað gat hann ekki aðgreint neitt þar inni. En brátt sem ná talar við mig?” kom hann auga á hina holdgrönnu veru í stólnum “Já> þag er eg •• svaraSi hún þungbúin og al- undir glugganum og gekk rakleitt til hennar, um leið var]eg. -‘IVlér þætti vænt um að þú vildþ trúa mér og hann rétti fram hendina. Hún leit til hans, og Qcr fara ” eins og til að fyrirbiggja blíðuatlot hans rétti hún frá Það kom hörku- og gremjusvipur á hið fríða sér hendina. Augu þeirra mættust snöggvast. Svo ancll;t bans, og á vörum hans myndaðist fyrirlitning- var eins og hún kiptist við; hún dró að sér hendina ajibros. og leit niður fyrir sig. "Og það var aðeins til að segja mér þetta, að Svo þú ert kominn. (þ,á jázt fræn(Ja þinn sækja mig?” sagði hann eftir Já, Díana, nú er eg kominn, sagði hann og stundarþögn. “Þama liggur þú, sviþhrein eins og reyndi að vera hinn rólegasti. Þú hefir verið mik-, sak'laust: barn, og þó er hjarta þitt tilfinningalaust, ið veik? i ems og værir gamalt ástabrallskvendi. Var það Hán hreyfði sig áþolinmóðlega, eins og hún vildi rneiningin að láta mig vita, að þú takir það ekki helzt ekki láta minnast á veikindi sín. | nærri þér að biðja mig að fara — að þú hafir aldrei Hún stundi við, eins og þreki hennar væri nú of- boðið, lagði handlegginn um háis honum og hvísl- aði: “Romneyl ó, Romney —" Með ósjálfráðu þreki örvæntingarinnar hraðaði hann sér út úr herberginu og ofan stigann. Dan frændi stóð í dyrunum reykjandi. "Nú," sagði hann glaðlegur, er hann heyvði hið hvatlega fótatak. “Er nú alt komið í lag?” En hann hrökk við er hann sá fölvann og gremjur. i á andliti Romneys. ”Já(” svaraði hann með beisku brosi. “Alt er í reglu, herra Leslie. Alt í beztu reglu. Það var heppilegt að eg beið. Verið þér sælir.” Hann tók í hönd gamla mannsins hart og snögt. “Farið j um, og talaði við hann, eins og ekki væru tiðnir nema tveir til þrír dagar síðan þau skildu. Romney leit á klukkuna og furðaði sig á því, að hann var þegar búinn að vera I 3 mínútur. “Verið ekki að horfa á klukkuna,” mælti hún brosandi. “Mamma segir að það sé annaðhvort af eða van fyrir mór. Við þá, sem mér ekki geðjast að, sé eg óhæfilega þögul, en við hina þvert á móti. Eg er hrædd um að eg hafi talað helzt til of mikið í dag.” “Nei, alls ekki. Eg er yður þakklátur fyrir, hvað þér hafið verið skrafhreifar við mig. Það er eins og við hefðum verið sitt í hvorri heimsálfu. Það sem þér hafið sagt mér, hefi eg ekki heyrt fyr.” "Það er þó að mestu leyti eftir dagblöðunum.’" "Hvers vegna komst þú?" spurði hún hikandi. Fékstu ekki bréfið frá mér?" "Jú, og það var þess vegna að eg er hér, Díana,’ .svaraði hann með hægð. Það fór sem eldheitur straumur um andlit henanr og hún fann til ákafrar Jöngunar að hann tæki hana í faðm sinn; en svo fölnaði hún upp og fór að skjálfa. , "Hvers vegna skrifaðir þú mér þetta brélf, Dí- elskað mig?” Hann horfði fast á hana. Hún lyfti höfðinu og sagði með undarlega sljógri röddu: “Já, eg hefi aldrei — elskað þig." “Aldrei elskað mig!" endurtók hann. “Er það 1 mögulegt að eg hafi látið gaJbba mig svona? Og þetta segir þ<ú mér — köld og róleg. Guð fyrir- gefi þér, Díana.” Hún hélt höndunum fyrir andlitið, en tárin upp og hughreystið hana. Segið henni, að eg hafi ekki tekið það nærri mér, jafnvel að eg hafi hlegið að því, er eg fór héðan.” — Og það var satt, 'hann 'hló; en það var uppgerðarhlátur. “Látið hana ekki festa hugann of mikið við þetta. Hún er ung, heira minn, og mun fljótlega gleyma þessu æfintýri. Eg er viss um að hún hefir ekki ætlað sér að gera neitt ilt, álitið þetta aðeins spaug — og við hljótum einnig að taka það svo.” Hann hló aítur, gremju. legum og bitrum kuldahlátri — og svo fór hann. En Dan frændi stóð eftií sem þrumulostinn. Romney gekk til gistihússins, tók saman dót sitt í skyndi og fór með fyrstu lest t'l Lundúna. En hann gat ekik rýmt úr ihuga sínum hinu föla andliti Díönu; ur til miðdegisverðar.” og társtokknu augum. Og seinast heitstrengdi hann | “Þakka yður fyrir, að láta einkis ófreistað til að geta gleymt henni. Hann sendi heim til sín símslkeyti þess, efnis að “Eg les þau aldrei.” “Stundum segir herra Leslie mér fréttir úr blöð. um og tímaritum." ‘Eg vissi ekki að hanm væri hér í borginni.” "Jú, hann heldur til á Barrys Hotel." “Hefir hann verið hér lengi?” spurði Romney kuldalega. "Eina viku,” svaraði hún í sama tón. Hann sat augnablik og starði framundan sér. Svo stóð hann upp, eins og hann væri að hugsa um að fara. “Móðir mín kemur eftir augnáblik(” sagði Eva. "Hún er að ihugsa um að biðja yður að vera hjá okk- ana? Og hvers vegna straukstu frá mér? spurðil 9treymdu út á milli fingranna, ofan á hvítu fötin hann og leit til hennar bænaraugum. En nú töl- hennar. Mörgum árum seinna sá hann í anda þessa ium við ekki meira um það, og látum eins og það j sjoni og an hrygðar og viðkvæmni gat hann aldrei bréf hafi aldrei verið skrifað. Ó, Dianal Góða hugsað um þetta atvik. elskan mín, ef þú aðeins hefðir hugmynd um, hvað “Vertu ekki að gráta," sagði hann, eiginlega það tekur á mig að sjá þig svona ttl reika. Þú ættir hvorki með gremju né hluttekning( heldur eins og bara að vita —" í honum fyndist leiðinlegt að sjá og heyra þetta. Það i “Þey, þey," sagði hún ofur lágt; ‘Þú mátt ékki er engin ástæða fyrir þig til að gráta. Þú ert veik tala þannig og eg má ekki hlusta á það." og vanburða, og hefir þó þrék til að segja mér þetta. “En hvers vegna þá?” hrópaði hann. "Má eg Almenningur talar svo mikið um, hvað ungar stúlk- ekki segja að eg elski þig? Og hvers vegna má eg ur sóu einlægar og saklausar — og þú hefir aldrei það ekki, Díana? Heldurðu að eg hugsi framar elskað mig. Það var aðeins til að spila með fyrsta tum bréfið, sem þú skrifaðir mér. Mér er í raun og manninn, sem varð fyrir þér, að þú laugst að mér? veru óskiljanlegt að þú skyldir gera það.” | Ónei — eftir á að hyggja —”. Hann strauk hend- . “Já, mig grunaði, að þú myndir segja þetta,”! inni um ennið, því honum datt í hug það sem Gif- ■nælti hún lágt. “(Eg vissi að þú mundir koma fordfrændi hans hafði sagt honum, um þenna mann hingað og segja þetta. Og eg er svo hrygg yfir því(' í nágrenninu, sem Díana elskaði. "Eg er að líkind- já, svo hjartanlega hrygg.” I um ekki sá fyrsti. "Vildirðu heldur að eg hefði tekið bréfið í Díana leit til hans með tárin í augunum og ásak- fylstu alvöru, og aldrei látdið sjá mig?" sagði hann. andi. En það áleithann sjálfsásökun. “Hvað myndirðu þá hafa hugsað um mig, Díana? “ójá,” sagði hann, “eg sé nú, hvernig þetta hefir Nei, eg kom ekki til að fá útskýringar á þessu bréfi, verið. Þú etskaðir mig ekki, því þú hafði gefið eða til að ávíta þig, þó að vísu —" hélt hamn áfram öðrum hjarta þitt. Mig hafðirðu að leiksoppi, til brosandi, ’lþú hefði verðskuIidaS það. Nei, erindi| að stytta þér tíman meðan þú vart burtu fiá þeim, mitt var að segjaþér, að eg er fús til að gleyma öllu, er átti ást þína. Það gekk æskilega, því eg var sem þú skrifaðir, ef þú vilt koma aftur til mín." ! nógu einfaldur til að trúa þér. Já, eg heimsking- Hjartað barðist ákaft í ibrjósti 'hennar, er hún1 inn, hélt það væri ástarharmur, sem að þér gengi heyrði þessi orð — er hún heyrði þenna viðfeldna | þegar við vorum ekki saman, og eyddi svo ást minni og innilega málróm. Hún átti í hörðu stríði við og meðlíðun á jafn óverðuga persónu." sjálfa sig að láta ekki undan tilfinningum sánum, er “En hvað þú getur verið harðneskjulegur!” hann talaði þannig og var svo nærri henni. j hrópaði hún og greip ihöndunum fyrir andlitið. . "Eg get það ékki, Ronmey," hvíslaði hún. “Það "Harðneskjullegur,” sagði hann hnugginn. “Já, sem eg skrifaði, var alvara mín. Þú mátt ekki spyrja Díana, eg er grimdarseggur, eg fótum treð fiðrildin. mig — eða biðja um skýringu. Þú hlýtur að taka Gráttu ekki, Díana, þú hefir hugsað, að það væri það trúanlegt, sem eg hefi sagt. Gleymdu öllu, sem ekkert ljótt, sem þú værir að gera. Þú íhugaðir fram hefir farið okkar á milli; láttu eins og það hafi ekki afleiðingamar. Og einnig gafstu mér bend- verið draumur, morguninn, sem við vorum við fljót-^ ingu. Manstu það ekki? Þú sagðir að ef til vill ið og fiskuðum. Gleymdu því líka, að þú hafir yrðum við leið hvort á öðru; að líkindum þéktirðu nokkumtíma sagt, að þú elskaðir mig.” sjálfa þig. "Eg get ekki gleymt því, Díana —< og þú veizt Hún rétti honum hendina biðjandi, og hann tók að það er satt. Eg hefi sagt að eg elskaði þig, og hana og hélt ihenni, eins og hún tilheyrði barni, sem þau orð verða ekíki afturtekin. Og eg vissi ekki af vanþekkingu 'hafði brotið eitthvað. betur, Díana, en að þú elsðcaðir mig.” | “Já, eg hefi máske verið helzt til of harður við “Já,” sagði hún í veikum róm. ‘Eghefi máske þig( Díana, því þú hlauzt að koma fram eins og þú látið þig trúa því. En eg lofaði þér engu — við f varst gerð frá náttúrunnar hendi, og þess 'hefði eg átt að gæta í tíma. Eg hefði rnátt vita, að þú ert eins og fólk er flest. Eg vissi að þú varst kenjótt og Hvað gat það verið, sem þannig hafði geibreytt skoðanir þínar að sumu leyti sérkennilegar. Ung framkomu hennar gagnvart honum. stúlka, sem af einberum leikaraskap kemur fram á Díana! sagði hann. ‘Hefði mér ekki verið almennri leiksýningu, ihún myndi ekki hika við hvað 5>að ljóst, að þú hefir gullhreint hjarta og ert sann- sem væri, eða taka nærri sér, hvort merði einu hjarta orð og hreinskilin, þá hefði eg sagt —”. Hann fleira eða færri.” Eg borða aldrei annars- staðar en þar sem eg bý.” “Hér er ékki margt um manninn. Og ef til vill hann væri neyddur til að dvelja í borginni um hafið þér rétt fyrir yður. Þér mynduð deyja úr tíma; og bað að senda sér föt sín og fleira, sem hann leiðindum hjá okkur mæðgunum einstæðingun- vanhagaði um. Honum fanst ekki nauðsynlegt að Um." geta þess, að alt væri farið út um þúfur milli hans og Díönu. Svo fór hann í klúblbinn sinn, Þar spilaði hann og drakk langt fram á nótt, án þess þó að það sýndist hafa mikil áhrif á hann. Þannig hélt thann áfram kvöld eftir kvöld. Hann Meðan þau töluðu um þetta, kom fiú Delorme mn. “Þú kemur of seint, mamma. Eg hefi borið upp fyrir honum iboð þitt, og fengið reglulega neit- un. Eg sagði þér, að það mundi þýðingarlaust.” vorum bæði óbundin.” I Hann leit tfl hennar og trúði varla sjálfum sér. tapaði stórfé og dró út meira en Ihann átti inni( en “Mér þykir mikið fyrir því," svaraði eldri kon- fékk þó orðalaust alla þá peninga sem hann 'baS an, "Við höfðum hlakkað til að geta gert yður og um, því það var alkunnugt að faðir hans var stór- okkur kvöldið skemtilegt.” auðugur jarðeigandi. | Honum fanst hann hafa verið ókurteis og spurði Eitt kvöld stóð hann fyrir utan einn klúbbinn. því; þar sem ótæpt var bæði spilað og drukkið. Hann “Á hvaða tíma borðið þér?” hafði lofað einum kunningja sinna að heimsækja “Klukkan átta," svaraði hún. En það mætti hann, og hann var í þann veginn að efna það. I þó breyta því, ef yður líkaði það betur.” sama bili ók vagn upp að dyrunum. Hann beið við "Kærar þakkir. Eg kem klukkan átta.” i þar til hann var kominn fram 'hjá. Þá heyrði hann, að gluggi var opnaður og nafn hans nefnt. Hugar- Romney kom til miSdegisverðar, eins og hann ástand hans var ekki við því búið, að hann gæfi sig hafði lofað. Og áður en hann færi heim, hafði á tal við menn, og því ætlaði hann að halda leiðar hann lofast til að aka með þeim mæðgum daginn sinnar. En þá var aftur talað til hans. Hann sneri eftir til iPancwick, sem var snotur smábær tvær míl- sér við og gekk að vagninum, og sá að Eva Delorme ur frá Limdúnum. var þar við gluggann. | Daginn eftir kom hann á ákveðnum tíma og “Lesli lávarður!" kallaði hún glöð í bragði og hafði með sér vagn, sem var hæfilega stór fyrir rétti honum hendina. | hann og þær mæðgur, auk þjónsins. Honum var Hann tók í hönd hennar og leit fast á hana. ! fylgt inn í setustofuna, og von bráðar kom jómfrú "Jómfrú Delonme,” mælti hann. “Og — þér Delorme þar inn, yfiihafnarlaus og með vonbrigðin eruð hér í borginni?” sýnileg á andlitinu. “Já, loksins höfum við þó fundið yður.” \ “Ó, Leslie lávarður, þér getið ekki ímyndað yð- Hann stóð eins og myndastytta. Endurminn- Ur hvað eg er eyðilögð yfir því að geta ekki verið,” ingarnar veltu sér yfir hann. í sagði hún lágt. •i' "En úr því við höfum nú fundist, viljið þér þá “Ekki verið með? Hefir nokkuð komið fyrir? ekik segja mér, með hverju eg hefi stygt yður,” hélt “Eiginlega ekki,” svaraði hún. “En mamma hún áfram í lágum róm. “Stygt mig!” endurtók hann. hefir svo mikinn höfuðverk, að hún getur ekki lyft höfðinu af koddanum, og því síður að hún geti far- “Já, við ihöfum sent yður hvert bréfið á fætur^ ið með mér; og er þó sárleið yfir því, og eg —” öðru, sagt yður hvar við værum og mælst til að þér > Hún leit undan og beit á vörina. heimsæktuð okkur. En þér hafið ékki komið.” Romney leit til hennar forviða. "Eg les aldrei ^réfin mín," sagði hann og brosti. j "Það er leiðinlegt,” mælti hann, “því veðrið er “Ó’, því er þannig varið. Og okkur skjátlaðist, [ ákjósanlegt. En svo hlýtur það að bíða þar til (þagnaði. "Nú,” sagði hún og reyndi að setja á sig þrá- ‘kelknissvip. “Hvað hefðirðu sagt?” Díana dró að sér 'hendina og brá henni fyrir andlitið. "Fyrirgefðu mér, Díana,” sagðí hann með stutt- Eg mundi hafa sagt, að þú hefðir 'harSýðgis-- um kuldahlátri. “Eg sagðist ekki ætla að ávíta þig, lega leikið með mig og mínar helgustu tilfinningar. j og þó hefi eg nú gert það. En nú er því lokið. Þú AS þú hefðir marið hjarta mitt og dárað ást mína, ^ skalt aldrei framar heyra misjafnt orð um þig frá sem þú hefðir átt að virða, þó ekki væri meira. — mér. Eg álít að þú sért ekki illa innrætt, og þín En þetta er ekki alvara, Díana mín; það er alveg vegna vil eg leitast við að frelsa sjálfan mig. Þú ómögulegt! hefir ekki ætlað að gera mér neitt ilt, og álitið að Díana var orðin náföl. Það var miklu voða- þetta væri aðeins gamanleikur. En, Díana, þú varst legri raun að komast út úr þessu, en Ihún hafði gert langt komin með að drepa mig. Nú ertu veik og sér í hugarlund. Henni var nær því ómögulegt að magniþrota. og þó hefi eg kvalið þig. En nú er eg standa á móti ást hans. Eins og í leiðslu laut hún! að fara. Vertu sæl, Díana.” áfram, og hefði að líkindum á næsta augnabliki; Hann gat ekki sagt meira, og gat naumlega dul- ha'llast upp að brjósti hans, ef hún hefði ekki í sömu ið geðshræringu sína. “Vertu sæl,” sagði hann á svipan minst orða Giffords Leslie, sem eins og ný í hörkulegri róm. “Nú skal eg ekki pína þig leng- hljcmuSu stöðugt fyrir eyrum hennar: “Það er ur. Eg vona að þú og hann, hver svo sem hann er, líklegt að hann komi til yðar og reyni að fá yður til, verðið farsæl. Vertu sæl.” að hans. er við vorum hræddar um að hafa misboðið yður.’ “Já, áreiðanlega,” svaraði hann. “Sýnið það þá,” mælti hún lágt og horfði fast á hann. “Heimsækið mig á morgun." “Eg heimsæki enga," svaraði hann þreytulega. Hún stundi við og dró hendina að sér. “Viljið þér ekki segja ökumanninum að hann skuli halda heimleiðis,” sagði hún stillilega. Hann studdi kæruleysislega hendinni á vagn- hurðina. "Eg kem á morgun,” sagði hann alvarlegur. “Hvar er heimili yðar?” Hún gaf honum nafnspjáld sitt og 'hann stakk því í vasa sinn, og Eva Delorme ó'k í burt. Hún hallaði sér upp að sætisbakinu og stundi þungan. “Loksins fann eg hann þó," tautaði hún. ‘Og nú skál eg ekki sleppa 'honum.” “Heldurðu að hann komi?" spurði eldri konan. “Já,” svaraði Eva Delorme íbyggin. Hann er þesskonar maður, að hann stendur við orð sín. Við höfum hann í netinu, Betty. Og nú er um að gera að hann sleppi ekki aftur." 18. KAPITULI. Daginn eftir fór Romney ekki á fætur fyr en um miðjan dag. Ryfjaðist þá upp fyrir honum um jómfrú Delorme, er hann sá nafnspjaldið hennar á borðinu. Þar stóð: “Mansfield Terrasse 19, St. ýftast sér, og eins hitt að þér látið að orðum Hann lagði höndina á öxl hennar og laut niður James”. Hann varð gramur við sjálfan sig yfir En því megið þér ekki gleyma, að með því að henni, og þung kvalastuna leið upp frá brjósti eyðileggið þér hann eiginlega Þessi aðvörun gékk í gegnum hana og gaf henni djörfung til að draga sig til baka í tíma. “Það verður að vera svo, hvaða álit sem þú kant han3. Með varfærni tók hann höfuð hennar milli handa sinna, og færði hið föla, tárvota andlit svo nærri sér, að hann hefði getað kyst hana á munn- inn. loforðinu, sem hann hafði gefið henni. En loksins mannaði hann sig þó upp og bjó sig til ferðar. Hann var ánægður með Mansfield Tarresi. Þar í kring var rólegt og þrifalegt — einmitt staður( sem rík og fáskiftin móðir myndi velja fyrir sig og dótt- ur sína. Jómfrú Delorme tók alúðlega á móti hon- seinna. “Þar til seinna! Það er oft og einatt sama og aldrei. Maður veit aldrei hVað verða vill. Og eg —”. Rómurinn varð grátklökkur. — “Eg hafði hlákkað svo mikið til þessarar ferðar.” "Getið þér þá ekki farið með mér einum?” Hún lét sem þessi spuming kælmi sér á óvart. Svo leit hún til hans óttaslegin. "Haldið þér að það sé viðeigandi?” spurði hún, og það var auðséð að hún óskaði að hann segði já. “Já, hvers vegna ekki?” svaraði hann kæru- leysislega. “Er það virkilega meining yðar?” tautaði hún. “Mig langar svo til þess.” “Þá er bezt að láta verða af því,” mælti hann. Hvað getur það gert til? Við komum snemma heim — við þurfum ekki endilega að fara til Pcinc- wick.” “En það var ejnmitt þangað, sem mig langaði til að koma(" tautaði hún. “Vel og gott, þá förum við þangað. En það væri máske réttast að láta frú Delorme vita, hvert við förum, því við komum ef til vill seint aftur.” r Jómfrú Delorme fór inn til að klæða sig og láta móður sína vita um ferð þeirra, en hún var ekki lengi í burtu. Hann hjálpaði henni upp í hið háa vagnsæti, tók sjálfhr taumana, og svo héldu þau af stað. Fyrst í stað var jómfrú Delorme mjög þögul og kyrlát. Það var eins og samvizkan biti hana, eða að hún skammaðist sín fyrir þaS, sem hún hafði gert. En smám saman glaSnaði yfir henni og hún fór aS tala. Hún hafSi sitt af hverju að segja um þorpin, sem þau óku í gegnum. Og er þau loksins komu ti) smábæjar, sem lá milli tveggja hæSa, varS undrun hennar takmarkalaus. ; 1i| Meira. ;j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.