Heimskringla - 03.11.1920, Síða 8

Heimskringla - 03.11.1920, Síða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. NóV. 1920 Winnipeg. Sex mánaða niámsskeið við Success Pusiness Oolleg'e fæst keypt á Heimskringlu með afslætti. J. h. StraLmfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fljðtt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 806. . .Sunnudaginn kemur 7. þ. m. verð- ur messað í Únítarakirkjunni á venjulegum tíma, kl. 7 að kvöldinu. af presti safnaðarins. Og sunnu- dagaskólinn verður kl- 3 að degin- j um, eins og áður. Það stóð til að Dr. E. L. Leavens, prestur við Únít- arakirkjuna í Omaha í Nebraska kæmi hingað til. borgarinnar og messaði hér í islenzku Únítara- kirkjunni kl. 3 að deginum...En af kirkjunni kl. 3 á sunnudaginn. En af ófyrirsjáanlegum orsökum tafð- ist ferð hans, svo að hann gat ekki verið kominn fyrir helgina; en í næstu vikú er hans von, og messar þá sennilega í Únítarakirkjunni. — Lítið eftir auglýsingu um það í næsta blaði- ásamt 9 bömum þeirra. — Sigfús iheitinn var dugnaðarmaðiir hinn mesti og valmenni. Kvenfélag Únítarasafnaðarins heidur samkomu' miðvikudagskv. hinn 10. þ. m. í fundarsal kirkjuun- ar. Spilasamkoma, kaffiveitingar og k söngskemtun. — Inngangur ókeyþis en samskota verður leitað, er notuð verða til sálmabókakaupa fyrir kirkjuna. “Love and Pride” eftir Jóhannes blessunarrífea starfi Biblíufélagsins.1 iStephansson skáld. Fara þau mjög óskir mínar í þessu samibandi eru lotsamlegum orðum um nokkur og verða í samræmi við bænir mín- kvæði úr sögunni, sem ritihöfund- ar, heiðruðu landsmenn, ykkur til, urinn hefir sem sýnishorn. Benda lianda; þær, að ykkur megi auðnastj neifnd blöð á, að kvæðin gefi til; að eignast lifandi trú á orðið, sem kynna að um mikla hæfileika sé aðj ])ið voruð svo velviljaðir að hjálpa ræða hjá hinum unga höfundi.j til að breiða út með gjöfum ykkar Stingur vitnisburður þ(>irra mjög íi til Biblíufélagsins. Éað er bezta stúf við atferli þriggja íslendinga, j óskin og bezta bænin, sem eg hefi í sem hafa fordæmt manninn, án þess j ykkar garð. að hafa séð verk hans. ‘Tarmers; Ykkar einlægur Advocate hafa tekið að sér að g. P. Thordarson, prenta söguna. Fimtudagsmorguninn 21. okt lézt að heimili sínu öldungurinn Jó- hmnes Flalldórsson, úr langvarandi sjúkdómi. Jóhannes heitinn var 86 ára gamall þegar hann dó. Hans 866 Winnipeg Ave. 0':dERLÁN| THEATRE “Piano Recital” heldur prófessor verður nánar getið síðar. Jónas Pálsson með nemendum sín-1 ---:---------— um í Y. W. C. A. byggingunni á Hjónavígslur framkvæmdar laugardagskvöldið kemur, 6. nóv.,;S!ha Runólfi Marteinssyni: kl- 8 e. h. Ágætt prógram Þar m-» 493 verða leikin lög eftir Beethoven, Mendelsohn, Chopin og fleiri snill- inga. Gefin saman í hjónaband 29. f. m. af Rev- Lajdlaw, presti við Knox- kirkjuna, þau„Árni Árnason og Miss Mable Graham. Brúðguminn er sonur Sveinbjarnar Árnasonar og Maríu konu hans, að 909 Alverstone St., hér í borginni, og var hann her- maður í Canadahemum meðan á stríðinu stóð, aðeins 17 vetra er hann gekk í herinn, og munu fáir jafn ungir hafa verið í skotgröfun- um á Frakklandi. Brúðirin er hér- ' iend. Framtíðarheimili hinna ungu hjóna verður hér í borginni, Suite 12 Stone Block. Heimskringla ósk- ar til hamingju. af 16. þ. Lipton St., Evan Davis frá Winnipeg og Rannveig Ingjald- són frá Framnes, Man. — 12. þ. m. að 475 Langside, heimili Mr. og Mrs. Stefán Eymundsson, Stefán Helga- son og Stefanía Thorláksson, bæði frá Hecla, Man- John ólafsson frá Upham N. D. leggur af stað til íslands í dag (miðv.d.) og biður Heimskringlu að skila kærri kveðju til kunningja og vina víðsvegar f Canada og Banda ríkjunum. Ef þið hefðuð gaman af að s^nda mér Mnu, þá er utaná skrift mín: John Ólafsson, Bakka í Melasveit, Borgarfjarðarsýslu — Iceland. Wonderland. Ágætt prógram verður á Wonder- land það sem eftir er vlkunnar og næstu viku. 1 dag og á morgun verður Frank Mayo sýndur í mjög spennandi mynd, sem heitir “The Gíri in No. 29”. Einnig ieynilög- reglumynd og mjög tilkomumikil Miðvikudag og fimtudag: gamanmynd með apanum Mrs. Joe Martin í aðalhlutverkinu. Á föstu- FRANK MAYO í daginn og laugardaginn verður Mitchell Lewis sýndur í áhrifamik- ilii mynd er heitir “King Spruce”, og hofir sá leikari aldrei verið sýnd- ur í betra hlutverki. Næstkomandi mánudag og þriðjudag verður Lou- ise Glaum sýnd í mynd sem heirir "The Goddess of Lost Lake” mynd sem allir ættu að sjá. “THE GIRL in NUMBER 29”. Einnig leynilögreglumynd og Apa gamanmynd. Pöstudag og laugardag: Mitchell Lew is “KING SPRUCE”. Mánudag og þriSjudag: Louise Glaum Hallur E- Magnússon frá Lundar er staddur hér í borginni. Guðmundur G. Nordal frá Lund- ar var hér á ferð í vikulokin. Kom hann úr kynnisferð til Gimli og Selkirk. í nokkrum eintökum af síðasta blaði hafði fallið úr llna í gifting- dentar. arfregn Magnúsar Magnússonar frá Leslie; var hún svo orðuð: af séra Rögnvaldi Péturssyni. Stúdentar hafa fund sinn í fund- arsal Únítara iaugardagskvöldið 6. nóv. Verður þá fyrsta kappræða á árinu, og er kappnæðuefnið: “Á- kveðið að nám tungumála sé meira mentandi heldur en stærðfræðis- nám”- Játendur eru E. Thorlakson og W. Kristjánsson, en neitendur J. Sigurjónsson og Val. Vaigarðsson. Auk kappræðanna verða stuttar ræður fluttar og söngvar, og svo rek ur kaffið lestina. Komið allir stú- Frú Ólavía Finnbogason frá Lund- ar er stödd hér í bænum ásamt syni _______________ I sínum. W. A. Davidson hefir beðið --------------- Heimskringlu að geta þess, að hann Sveinn Thorvaldson kaupmaður sé fluttur að 879 Ingersoll St., og að frá Riverton kom til borgarinnar á taisiími hans sé Sherbrooke 2494. mánudaginn í verzlunarerindum. Gjafir í Minningarritssjóð Jóns Sig- urössonar félagsins. Safnað af Mrs. ól. Magnússon, Sil- ver Bay, Man. Mrs. Sig. Árnason............1.00 Eys. Árnason ............... 0.50 Miss H. Árnason..............0-25 Mrs. Sig. Sigurðsson.........0.50 Mrs. G. Johnson..............0.50 Ónefnd......................3.00 Mrs. G. Thorleifsson........0-25 Mr. og Mrs. Th. Zoega.......2.00 Mrs. Guðm. Stefánsson........1.00 Mrs. P- Guðmundsson..........1.00! Mrs. B. Beck........ .. .. .. 0.50 Mr. og Mrs. J. Gíslasoh.....3.001 Ben. Jónasson .. ............1.00 Mrs- B. Th. Jónasson ........1.00 Mrs. G. Pétursson............1.00 Mrs. H. Hallssön.............0.50 ónéfndur....................1.00, fI ... ,. , .. Mrs. ól. Magnússon..........3.00 UPPeId>^l» *era Magnus THE GODDESS of LOST LAKE om Bækur. Nýkomnar frá fslandi: iBarnalærdómskver Klaveness Biblíusögur Kllavenesis Stáfrófskver J. Óláfssonar Stafrófskver E. Briems Ensk-ísl. orSab. G.T.Zoega Safnað áf Mrs. Bay, Man.: Mr. og Mrs. J. Björnsson Halldór Thorkelsson .. .. Mrs. O. Freeman......... Mrs H. Hördal.......... Mrs. John Thorlacius .. .. Samtals: $21-00 J. Björnsson, Silver 3.00 1.00 1-00 1.00 1.00 50 1.00 .50 .35 4.00 3.25 Lárus Ámason frá Betel á Gimli Páll Reykdal kaupmaður frá heilsaði upj) á oss á mánudaginn. Lundar er staddur hér í bænum. Er gamli maðurinn ern'ennþá og --------------- fjörugur, þó'biindur sé. Með Lár- Til sölu usi var sonur hans, ungiingspiltur á Karl Morris Piano í góðu ásigkomu- fermingaraldri; ætlar hann að setj- lagi, með vægum skilmáium. Upp- ast að hér í borginni- iýsingar að 563 Maryland St- Gefin voru saman í hjónaband í St. Mathews kirkju hér f bænum, 16. þ. m„ Miss Hilda Anderson, dóttir dóttir Skúla Anderson á Sherburn fit., og Cecil R. Hartwell. Heimili ungu hjónanna verður hér í bænum. Hr. .Sigurður Anderson frá Piney er staddur hér í borginni. I>eir sem kynnu að vita um ut- anáskriftir eftirfylgjandi manna, eru vinsamlega beðnir að senda —-------------— þær til The Viking Press, Ltd., Box f. m. andaðist að Langruth, 3171 Winnipeg: Óláfur ólafsson merkisbóndinn Sigfús Björns- frá Njálsstöðum í Húnavatnssýslu; var einu sinni í Brandon. — Jó- Vigfús hannes Líndal Sigvaldason; fór frá Norður-, Jóhanni .Tóhannssyni og Guðrúnu Daníelsdóttur 17- ára fyrir 20 árum síðan, frá Gröf á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu, ti! Canada. 11. Man,, son, oftir að hafa legið rúmfastur frá því á öndverðu sumri heitinn var ættaður úr Mvdasýslu; fæddur 5. jan. 1849. — Kona hans, Guðfinna Bjarnadóttir (systir Dr. Björns frá Viðfirði) lifir Samtals: $7.00 Gjöf frá The Junior Ohapter, I. O. D. E-.........................$32.60 Fyrir þessar gjafir kvittast með liakklæti. Mrs. P, S. Pálsson, féh. 666 Lipton St. Herbergi til leigu. Framherbergi til leigu; bjart og rúmgott. — Upplýsingar að 541 Lipton St. Eigi þarf lengor að hræðast T annlækningast ólinn Hér á læknastofunni eru allar hlnar fullkomnustu vísindalegu uppgötv- anir notaöar viö tannlæknlngar, og hinir <æfÖustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á mótl sjúklingum. Tenn-ur eru dregnar alveg sársauka- laust. A'U verk vort er aT5 tannsmíbi lýt. ur er hib vapdabasta. Hafib þér veri'ð að kvíöa fyrir því að þurfa að fara til tannJæknls? Þér þurfið engu að kvíða; þeir sem til oss hafa komið bera oss það allir að þeir hafi Ekkl fundlð tll sfirsauka. Eruð þér óánægfðirr með þær tenn- ur, sean þér hafiö fengiö smíðaðarj Ef svo er þá reynið vora nýju “Pat- ent Double Suctlon”, þær fara vel í gómi. N Teanur dregnar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar með gulli, silfrl postuUnl eða “alloy”. Alt sem Robinson gerir er vel gert. I»e?ar þér þreytlst að fást við lækna er lítið kunna, komitJ til vor. Þetta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnisburði þúsunda, er ánæ&tJir eru með verk vor. Glevmið ekkl staLnum. Dr. Robinson. TflnolnknlnKflstdfna* Rlrlu Ruildlng (Smith and Portage) WlnnlpeK’, Cnnada. Bazar verður haldinn í Skjald- þorg 11. nóvember, bæði eftir mið- dag og að kvöldinu. Margt fallegt og gott á boðstólum ætt og óætt, alt selt með sanngjörnu verði. Munið eftir deginum og fjölmennið, þið sjáið ekki eftir því. Útsala. Kvenfélag Fyrsta iút. safnaðar heifir ákveðið að halda sína áriegu haustútsölu bann 16. og 17. nóvem- ber. Sálan byrjað briðjudagskvöld- | ið 16. og heldur áfram miðvikudag- j inn þann 17. eftir hádegi og að j kvöldinu. Konumar hafa imdirhú- j ið bazarinn nú alllengi undanfarið, og rrtá því vænta þess að hann verði mjög fullkominn. Veitingar verða seldar eins og áður, kaffi og súkku- laði. Auk þess verður á boðstóium heimabakað kaffibrauð og ýmislegt annað sæigæti- Til sölu. Einn af beztu búgörðum í Wat- come County. Með öllu tilheyr- andi: nautgripum, hestum, akur-1 yrkjuverkfærum. Gasvél dælir vatni fyrir menn og skepnur. — Shilo full | af bezta fóðri. — Kjörkaup — neyð-j arsala. — 3>eir sem vildu fá þettaj ættu að koma strax eða skrifa til mín. M. J. Benedictson, Blaine, Wash.j E. S. Margt fleira gott — æfinlegaj ókeypis leiðbeiningar. — M. J. B. 6—7 Helgason Sýnisbók íslenzkra bókjmenta B. Tih. Melsted 2.20 Kvæði Jóns Thoroddsens 4,50 Ljóðmæli Stgr. Thorsteinss. 3.25 Vígslóði, St. G. Stephanson, í bandi 1.75, ób. 1.00 Góðir stofnar II—IV, Jón Trausti 1.20 Smásögur I—II. J. Trausti hver 40 Tólf sögur, G. Friðjónsson .90 Úr ættarsögu Borgarfólksins, G. Gunnarsson 3.00 Jerúsalem, Selma Lagerlöf 3.00 Sturlunga, IV. bindi 2.20 Draumajói, Á. H. Bjarnason 1.00 Sönglög: Vögguljóð, Jón Friðfinnsson 25 Heimbugi, L. N. Sagner .30 Yfir minni lslands og “Þó þú langförull legðir”, Jón Lax- dal, bæði »30 Mikið úrval áf póstkortum, með ágætum myndum af ýmsum stöðum á Islandi, hvert .05 FINNUR JOHNSON 698 Sargent Ave., Winnipeg. Land til sölu. 514 mflu' frá jámbrautarstöðr 114 imflu frá «kóla. Pósthús er á land-j inu. Landjð er gott og ódýrt. Finn-j ið eða skrifið: Jón Jónsson, “Þakklæti fyrir góðgjörð gjald guði og mönnum líka”. Það hefir dregLst fyrir mér að láta þess getið í íslenzku biöðunum, að starf bað sem eg hafði á hendi í hálft annað ár sem unfboðsmaður Brezka og inn lenda biblíufél-agsins, hefi eg nú hætt við. En sökum þess að marg- ir af löndum mínum voru' mér eink- ar velviljaðir, hjálpsamir og 1 mörg- úm tilfellum Iögðu fram ríflegar gjafir til trúboðsstarfs Biblíufélags- ins, er eg heimsótti þá í þessum er- indagerðum. Finst mér skylt og er líka ijúft að inna þeim opinberlega ]>akklæti fyrir góðmensku þeirra við mig sjálfan og fyrir hönd Biblíu félagsins- Þakklæti manna er æfin- lega létt á metaskálunum, en eins * vfst og drottinn þekkir og veit um athafnir og gerðir sinna barna, eins vfsít er það. að hann lætur ekki ó-; launaðan vatnsdrykk (hvað þá ann-' að sem meira er) sem gefinn er íi kærletka til bans vina og til þess «*arfs sem honum er helgað hér á jörð. Kæra þökk, íslenzkrr vinfr,; fyrir ykkar þátttöku ní því að þók- in, sem nú þarf að lýsa með “ljósi j j sannleikans” f myrkrinu, sem nú erí að færast yfir heiminn, gæti komist i1 SkrifiíS eftir veríSlista vorum. Vér getum sparatS ytSur peninga. J. F. McKenzie Co. Galt Building, (Cor. Princess og Bannatyne) Winnipeg, Man. Spyrjið um verð voxt á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér_ staklega gerum við Judson vélar og höfum parta í þeer. Sendið okkur Judson vélamar ykkar og vér munum gera vel við þaer með mjög sanngjömu verSi, eSa pantiS frá oss vélarhlutana og geriS verk- iS sjálfir. Frnmnes, Man. til þeirra manna, sem svo lengi 6-9 voru búnir að sitja f myrkri heiðin- —-------------- J dóms og hjátrúar í hinum heiðnu j Yér höfum nýlega séð þrjú ensk, iöndum. Guð mun áreiðanlega j vikublöð, sem geta um sbáldsöguna' launa ykkur þessa þátttöku í þessuj Reiðhjólaaðgerðiii leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfed Bicyde Einnig ömul rei'ðhjól í góðu standL Empire Cyde Co. J. E. C. WILUAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. “Kinnarhvolssystur,, (Æfintýráleikur í 3 háttum eftir J. C. Hauch.) Leikinn á eftirfylgjandi stöSum: LUNDAR 5. NÓVEMBER. GLENBORO 9. og 10. NÓVEMBER. RIVERTON 18. NÓVEMBER. Hér gefst sveitabúum tækifæri til aS sjá frú Stefaníu Guðmundsdóttur, Isilands frægustu leikkonu. — Sjón er sögu ríkari. Inngangur: FullorSnir »1.25, unglingar 75c. Naturopathy’. (Náttúru-lækningar) Þúsundir manan um heirn allan eru farnir aS nota sér Naturopathy”, hina nýju vísinda lækninga-aSferS án meS- ala viS kvillum, eins og: gigt, gyllinæS, taugaveiklun, maga- lifrar- og nýrnaveiki og húSi3júkdóimum o. fl. Ef aS þú þjáist af einhverjum slíkum kvilla, og þú hefir árangurslauist leitaS þér lækninga, þá viljum vér ráSa þér til aS koma og finna okkur aS máli, þaS kostar þig ékkert. Lækninga-aSferS vor er ekki einungis ætluS þeim sem veikir eru, heldur og þeim sem heilbrigSir eru til þess aS tryggja þeám góSa framtíSarheilsu. Lækninga'stofnun vor ihéfir ölll hin nýjustu taéki, sem þar,f til aS gera rafmagns- lækningu, nudd og allskonar þöS. “Single Treatmens” og þöS fást ef óskaS er. ViS kvefi og gigtarkippum er slík lækninga-aSferS hentugust. Allar lækningar og böS eru undir umsjón sérfræSinga. Islendingar, spyrjiS eftir Dr. Simpson; hann talar ís- lenzku. Öllum skriflegum fyrirspurnum sérstakur gaulmur gefinn. — Skrifstofutími, nema á siunnudögum) : 10—12 f. h.t 2—.4 og 7—9 e. h., og éftir samkomulagi. Talsími A 3620. Dr. J. NICHOLIN, Nature Cure Institute. Office Room 2 — 602 Main St. (Near Alexander Ave.) WINNIPEG, MAN. Læknar væríngu, hárlos, kláSa og hárþurk og græðir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Hárið BíSi'S ekki deginum lengur meS aS reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er óiþrigSult hármeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúSutn borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflasikan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi éftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Tfl sölu hjá: SigurSson, Thorvaldson Co., Riverton, Hnausa, Gimli. Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. kTj'* Timbur, Fjalviður af öllum Nyjar ^OTllbir^Oir, tegundum, geirettur og alls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------L i m i t e d ——-----------— HENRY AVE. EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur veranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Mein 9580. CONTRACT DEPT. f UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.