Heimskringla - 04.05.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.05.1921, Blaðsíða 1
ðendið eftir verClista til Uojal Crown Soap, Ltd 654 Main St., Winnipeg j ambuáir J Verðlaun ! gpfin fyrir ‘Coupons' ®2 Sendlí eftir vertiUsta tl! ! >*• P <>ya 1 Crown Soap, Ltá. 1!7tt>'; »ir 654 MaIn gt < Wlm0p«s ' ■ > XXXV. ÁR WÍNNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. MAI, 1921 NLT.ER 32 CANADA MANITOBAÞINGIÐ Nú er komiS aS þinglokum. Er búist viS aS þingslit fari fram á föstudaginn. Hefir þingiS setið þá jnærfelt 3 mánuSi og er þaS sú lenglengsta þingseta í sögu Mani- J tobafylkis. ÞaS merkasta sem gerst hefir þessa vikuna er moldun van- traustsyfirlýsingarinnar sem Bern- ier bar fram. Hún var kaefS með rökstuddri dagskrá. Þá samþykti þingiS meS 24 atkv. gegn 21 at- kv., aS afnema iþjóSnytjadómara- emibættiS. Var stjórninni þaS þvert um geS, en conservativar, verkaflm. og meirihiluiti bænda- flokksins greicfdu atkv. meS af- náminu; þó á embætiS aS standa þetta ár. Fjárlögin og flestir liSir fjáraukalaganna hafa komist í gegnum þingiS. Rifrildi hefir orS- iS allmikiS um launahækkun ráS- iherranna,! og er liSur óafgerS- ur ennþá. LeiStogar flo'kkanna, Norris, Haig, Dixon og Rolbson ætla til Ottawa eítir þingslitin, til þess aS bera fram kröfur fylkisins um aS afhenda því landkosti þess og lönd LeiStogarnir eru allir sammála í þeim efnum. kvinna, 'hvaS giftingarnar áhrærir. Nú leikur grunur á því, aS Bullied muni eiga þriSju konuna á Eng- landi. Stjórnin í Ottawa hefir bannaS aS flytja inn í Canada lögreglu- blaSiS “The Police Gazette”, sem gefiS er út í New York, vegna þess aS IþaS sé siSspillandi, flytji mynd ir af hálfnöktu kvenfólki og annan ósóma. Bann þetta er gert sam- kvæmt tíllmaelum SiSbetrunarfé- lagsins, sem A. S. Bardal tilheyrir. ÞingiS í Yukon hefir nýlega samþykt aS ileggja $5.00 skatt á alla einhleypinga, stúlkur og pilta, lem eru orSin fulltíSa, og hafa ekki náS hnignunarárunum. Sambandsþinginu miSar hægt áfram. FjármálaræSan hefir ennþá ekki veriS fhitt svo mönnum er ennþá ókunnugt hvaS stjórnin ætl- ar séf í tollmálunum og meS aSr- ar tekjulindir. Búist er þó viS aS ýjármálaráSherrann muni flytja .þinginu ♦ fagnaSarboSskap sinn seinni hluta vikunnar. Aukakosningar til ■ sambands- þingsins eiga a5 fara fram í tveim- ur kjördæmum laugardaginn 28. I þ. m. Kjördæmin eru Yamaska í Quebec, og York-Sunbury í New, Brunswick. Héldu liberalar fyrra1 sætinu en stjórnarflokkurinn hinu í síSustu kosningum, og eins er bú- ist viS aS nú verSi. f Yamaska-' kjördæminu sækja lcoerali og stjórnarflokksmaSur, en í hinuj bændaflokksmaSur meS stuSning liberala, og stjórnarsinni. Auka- kosningar standa einnig fyrir dyr- um í East- York og Leeds-Brock- ville kjördæmumj Ontario, í Medi cine Hat, í Alberta og St. Antoine, sem er eitt af kjördæmum Mont-j real borgar. Öll þessi kjördæmi sendu stjórnarsinna á þingiS viS kosningarnar 1917. Sir Sam Hughes fyr. hermála- ráSherra, liggur þungt haldinn aS heimili sínu í Lindsay, Ontario. Lögmenn eru farnir ^S draga þaS í efa, hvort aS vínbannslögin sem samþykt voru hér í Manitoba, Saskatchewan, Aliberta, Nova Scotia og nú síSast í Ontario, séu lögleg. Á hæstiréttur Canada aS ökeraúrlþví, og verSurþaS vanda- mál tekiS til meSferSar næstu daga. Mrs. Emmeline Pankhurst, kven réttindafrömuSurinn heimsfrægi, hélt hæSu hér í Winnipeg í gær- kveldi. RæSa hennar var mjög hörS í garS Bolsihevika, og stakk því mjög í stúf viS skoSanir dótt- ur hennar, Sylviu, sem er gallharS- ur Bolsheviki. MaSur einn hér í iborg, James Bullied heitir, hefir veriS tekinn fastur fyrir tvíkvæni. Konunni nr. 1 giftist hann 2. jan. 1919, en konunni nr. 2, 3. febrúar 1920. Var þannig aSeins rúmt ár á milli giftinganna, og fóru báSar fram í Winnipeg. Prestarnir sem fram- kvæmdu hjónavígslurnar, hafa báSir mætt í réttinum og staSfesta framburS hinna táldregnu ekta- BANDARBÍIN Öldungadeild Waahington þings ins samþykti á laugardaginn þings- ályktunartiflögu Knox, senators frá Pensýlvania, sem lýsir ófriSn- um miLli Bandaríkjanna og Þýzka- lands á enda, og upphefur allar stríSsák^arSanir gegn ÞjóSverjum utan lands sem innan. Einnig áskil- ur þingsályktunin Bandaríkjunum öll þau hlunnindi og forréttindi sem Versalasamningarnir og aSrir friSarsamningar veittu þeim. HörS rimma stóS um þingsályktunina, voru demokratar henni 'andvígir og kváSu þess ekki dæmi í allri ■weraldarsögunni aS þjóS sem tek- iS hefSi þátt í stríSi og orSiS sig- urvegara megin, segSu stríSinu slitiS meS einfaldri þingsályktun án þess aS vera aSill aS íormleg- um friSarsamningum, og tæki viS þeim skyldum og réttindum sem þeim fylgdo. AtkvæSagreiSslan fór svo, aS 49 senatorar, allir úr flokki republikka, greiddu tillög- unni meSatkvæSi en 23 senatorar, alllir úr flokki demokrata, greiddu henni mótatkvæSi. Hefir nú þing3- ályktunartillagan fariS til neSri- málstofunnar og er lítill vafi á því aS hún verSur samþykt þar ó- breytt, þar sem republikkar eru þar í stórum meirihluta. Lækkun á vinnulaunum frá 10% til 20% er nú í aSsigi í flestum atvinnugreinum í Bandaríkjunum, og í sumum hefir hækkunin þeg- ar gengiS í gildi. En sem geta má nærri þá gengur þetta ekjíi af hljóSalaust, og er verkföillum hót- aS úr öllum áttum. I Ghicago hafa ,menn þeir sem vinna aS keyrslu mjólkurs og brauSs um borgina, hótaS verkfalli, vegna þess a"S kaupgjald þeirra var lækkaS um 20%. Einnig hafa um 1500 fjósa- menn og hirSar sláturpenings, sem vinnu hafa í Union Stockyards í Chicago, gert verkfall vegna þess aS kaupgjald þeirra var lækkaS um 8 cents um klukkutímann. Lík- ar fréttir berast úr öSrum borgum. Mrs. Anna Edson Taylort eini kvenmaSurinn sem fariS hefir yf- ir Niagarafossinn og komist lífs af, andaSist í fátækrahæh í Lockport, N. J. 30. f. m., 58 ára gömul. Hina frægu för sína yfir fossinn, fór hún í tunnu, þann 24. okt. 1901. Portógiskt fólksflutningaskip, meS 448 far*þega innanborSs, strandaSi viS Black Rock, R. I- 28. f. m. Faríþegarnir komust af viS illan leik. SkipiS kom frá Lis- bon og ætlaSi til New Bedford í Massachussettes. Myron T. Herrick frá Ohio, hef- ir veriS skipaSur sendiherra Banda ríkjanna* á Frakklandi. Hann gengdi því embætti áSur, í stjórn- artíS Tafts forseta. Ríkisstjórinn í Nevada hefir ný- lega samþykt lögin sem þingiS af- greiddi fyrir skömmu, um aftöku glæpamanna meS gasi. LjflátsaS- fejS þessi á aS vera sú mannúS- legasta sem heimurinn þekkir, því dauSinn vitjar glæpamannsins ó- /örum meSan ihann er í svefni, og vekur hann ekki. Dómarinn fast- setur ekki aftökudaginn, heldur aS eins vikuna sem aftakan á aS fara fram í. Fangellsisstjórinn ræSur hvenær aftakan skuli fram fara. en hann má ekki láta hinn dauSa- dæmda hafa minsta grun um hve- nær þaS eigi aS ske. Þegar aS stundin kemur er gasinu hlevpt inn í heiibergiS, í svefni LíSur hinn dauSadæmdi þjáningarlau^an og óafvitandi dauSa. Til þessa mljittu dauSadæmdir glæpamenn í Ne- vada velja um tvennskonar dauSa- dagí, hengingu eSa vera skotnir. Járnbrautarfélögin í Bandaríkj- unum urSu fyrir $104,000,000 tjóni áriS sem leiS, vegna þjófnaS- ar á vörum og skemdum, sökum vanrækslu starfsmanan sinna. Rán og þjófnaSur jafnaSi sig niSur í $2,00,000 skaSa á mánuSi. William Jennings Bryan hefir ikært yfir því til brezka sendiherr- ans í Waslhington, aS brezk smá- eyja; sem liggur fjcrutíu mílur frá Floridaskaganum, geri sig seka í velsæmisbroti gagnvart vinaþjóS imeS því aS verzla meS áfengi. j Eyjan liggur svo nærri Bandaríkj-| linum aS fjöldi fólks fer þanga5| daglega, einkanlega um helgar, 0g ifer þá á ærlegan túr, vegna þess| aS ekkert er hægt aS fá í staup- inu heima fyrir. Flefir verzlun eyj- arinnár vaxiS stórkostlega síSustu mánuSina, og fjöldinn allur af hó- tefum og veitingakrám risiS upp. Þetta kallar Bryan ósæmilegt og vill aS brezka stjórnin barmi alla vínsölu á eynni, svo aS samlandar sínir verSi ekki leiddir í freistni. Lundúnaborg, aS því er nýjustu l.ieíIlbrigSisskýrslur borgarjnai sýna. Eru nú 6000 færri geSveikra sjúklingar en var áriS 1915. Þ-' voru þeir 31,000 talsins, en nú aS eins 25,000. Heit böS virSast ekki heilsu- n. Hafa 6 Imennings minster Public Bafh, á rúmum mánaSartíma, þar á meSal einn prestur. Og í öSru almenningsbaS- húsi þar í borginni, hafa 3 dáiS j heitu baSi meS fárra daga fresti. Alexandra ekkjudrotning er því nær blind orSini, og er búist viS aS hún muni missa sjónina alger- lega innan lítils tíma. unum, meS því aS borgá fjárdrátt Jonsson vildi engar hömlur og hans, svaraSi því einu, aS úr því ^aldi gagnsllaust, aS vera aS banna hann hefSi brotiS lögin, yrSi hann innfhitningjá ýmsum vÖrutegund- aS bera afleiSingarnar. Hinum 'um' — Sveinn í FirSi vildi neySa unga manni hefir tekist aS flýja úr fólkiS til aS spara, húsbóndinn á landi. þjóSáheimilinu þyrfti aS gæta vel aS, svo ekkert súkk ætti sér staS. , >, u £ . Logreglustjórinn í Parísarborg, Jaldi meSal annars niSursoSna dT* -8', “"""k Mb letkkonum og d,„.- mjólk, þcir„ ,8ratwmí“ d„8 , almennmgs b,8h„„nu We„ meyjum .* ,ig nSllum á leik. _ ónanS,yn],gt .,-.* fly£ sv,S,nu. Voru orSm aS því svo yildi láta flokka vörurnar niSur m,k,l brogS, aS útlenzkir ferSa- og leyfa inn.flutning á sumu ski]. menn sendu klogun yf.r þessu ó- yrSislaust, á sumu meS vissum skil sæmi til lögreglustjórans. Nú hefir yrSum og sumu a]js ekki Jón þor_ ný reglugerS veriS samin fyrir leik- ]áksson svaragi ýlfl8U j rægum fyr husin sem he.mta, aS dansmeyjar-irrennara sinna Qg tók þag ,jós hafi aS minsta k°sti mittisskýlur, Jega fram> ag ;tjórnin (þyrfti ekki og aS leikkonur meg, því aSeins a8 óttast |þ6 fry yæri foh ^ sýna sig berar aS þær eigi aS sýna ^ væri ekkJ meining nefnda’rinn_ hstaverk sem heimti þesskonar lík- ar> ag ásaka stjórnina meg þyí George konungur hefír gert French marskálk, fyrv. landstjóra Irlands, aS jarli, í viSurkenningar- skyni fyrir dugnaS hans í\ land- stj óraemibættinu. Krónprins Japana er í Iheim- sókn viS ensku hirSina um þessar mundir. amssýningar, en þá líka mega þær oi. Proppé> kv;S má]iS all_rætt t.l þess aS vera í sömu stellingumj og kvaS bezt mundi> ag fgra .g meSan sýningin varir. Forseti veldisins, Czecho-Slovakia lýS- Thomas G. Masaryk, BRETLAND Fjármálabúskapur brezku stjórn ai;innar hefir reynst langtum betur en flestir héldu, ef dæma má eftir fjármálaræSu hins nýja fjármála-j ráSherra, Sír Roberts Horne, er hann helt fyrir viku síSan í neSrý málstofunni. Tekjurnar umfram út gjöldin námu á fjárhagsárin 230,- 500,000 sterlingspunda, og er þaS tæpum 4 miljónum pundum minna en áætlaS var, en flestir höfSu bú- ist viS stórfeldum halla. Enga nýja skatta kvaS ráSherrann stjórnina ætla aS leggja á aS þessu sinni of ekki heldur létta núverandi skatta- byrSi. Á árinu hafSi stjórnin borg- aS 145,000,000 sterlingspund til skuldaafgjalds hjá öSrum þjóSum. Mest hefSu Bándaríkin fengiS, 75 miljónir sterlingspunda. RáSlherr ann gat þess, aS stjórnin hefS veriS eins sparneytin og möguleg hefSi veriS, og kvaS sig vera þesr fullvissan aS fjárhagur þjóSarinn- ar mundi fara stór-batnandi héS- an í frá, svo framarlega sem aít gengi friSsamlega til í verkamanna heiminum. • Konunglega landafræSisfélagiS í Lundúnum hefiu sæmt Vilhjálm Stefánsson hinni svo nefndu land- nema medalíu (The Founders Medal). Er medalía þessi aSeins veitt frægustu landkönnuSum, og 1 var stofnsett af Vilhjálmi konungi ' IV. áriS 1831. John Henry Whitley, þingmaS ur .fyrir Halifax-kjördæmiS á Eng- landi, hefir veriS kosinn forset | neSri málstofunnar í brezka þing- j inu. Hann hafSi veriS váraforset-' i he«nar síSan 1911. i Vitfyrringum er aS fækka í ÖNNURLÖND. YfirráS bandaþjóSanna hafSi fund meS sér í Lundúnum, og stóS hann ftá laugardegi til þriSjudags. Voru þar samankomnir fulltrúar Frakka, Breta, ltalíu, Japana og Belgíumanna. Var fundurinn kall- aSur til þess aS ræSa um skaSa- bótagreiSslu ÞjóSverja, og hvern- ig heppilegast myndi aS fá þá til aS borga refjalaust. TilboS þaS ÞjóSverjar höfou gert um aS borga bandamönnum 200,000,- 000,000 gullmarka í staS þeirra 226 000,000,000 sem krafist 'hafSi veriS af þeim í fyrstu, reynd- ist ekkert annaS en blekking, þeg- ará átti aS herSa. Og ekki borg- uSu ÞjóSverjar heldur upphæS þá (1,000,000,000 gullmarka) sem þeir áttu aS borga Frökkum 1. maí Var því hiti í frönsku ful'ltrúunum á Lundúnafundinum, og vildu þeir þegar senda herliS inn á Þýzkalnd og knýja ÞjóSverja til þess aS borga hínar fastákveSnu skaSa- bætur. KvaS Briand yfirráSherra aS þaS hefSi marg sýnt sig, aS ÞjóSverjar virtu aS vettugi allar kröfur bandamanna þar il sverS- in stæSij á þeim og þeir sæju aS alvara væri á ferSum. Hótanir í pappírnum væru einskis virSi ei þeim væri ekki fylgt eftir meS gínandi byssukjöftunum. Lloyd George og fulltrúar Itala reyndu aS sefa Frakkana, en þaS vild; ekki ganga greitt; aS lokum sam- ganga til atkvæSa. Eiriki Einars- syni, þótti nefndarálitiS nokkuS 'loSiS og vildi annaS hvort láta hefir Lagt niSur embætti sitt sök- tbanna alve8 innflutning einstakra um heilsubilunar. EftirmaSur hans vara’ eSa elíl{i- Og vildi, eins og til bráSabirgSa er orSinh Dr. Ed- iSakir standa’ lata *etja bannlög á ward Benes utanríkisráSherra. óþarfavörur. FjármálaráSherra (þótti undarlegt, aS allir nefndar- mennirnir skyldu skýra frá skoS- unum sínum, sem væru svo mjog stjórninni í sjálfs j vald sett, hvort hún breytti lög- íSLAND sundurleiíar, þar sem Rvík 28. marz væri’ eftir nefndarálitinu FRÁ ALÞINGI unum frá 1920. HvaS hann öSru- \ iSskiftamálin voru til umræSu visi standa á nú, en í fyrra, þar í neSri deiid í gær. Framsögu- sem vöruverS væri lækkandi er- maSur nefndarinnar, Jón Þorláks-j Jendis j6n Baldvinsson kvaS rétt- son hóf umræSur. Kom þaS fram ast> aS greidd yrSu atkvæSi um í ræSu hans, aS hann vildi í staS |j3aS> iHvort stjórninni heimilaSist innflutningshafta og viSskifta-j eSa ekki aS nota heimildarlögin nefndar, heimila landstjórninni aSJ frá 8 marz. Magnús J. Kr. tók þá barrna innflutning á óþarfa varn-; til mál3 og svaraSi hann ræSu J. ingi og ef til vill fleiru, t. d. bygg- j Baldv., þóttist hissa á því, aS Jón ingarefni, k'kjega meS einhverjum sky]di vera á m6ti viSskiftahöftun- undantekningum þó, aS minsta um> því hann héldi aS jafr.aSar- kosti á sementi, sést af þessu, aS mannastefnan færi í þá átt, aS sitthvaS eru orS og efndir, og dylst draga alt undir ríki>. jón Baldv... engum hugur um þaS, áS enn þá svara3i því á þá leiS.'aS jafnaSar- erfiSara yrSi um innflutning, nema menn væru meS þvi aS drag3 þá fyrir vildarvini stjórnarinnar, i verzlunina undir M'kiS> en m6ti því ætti einhver deild stjórnarráSsins, j aS stofna tiJ allskonar hlunnmda aS hafa þaS meS höndum, og ann-, ,er stjornin gaeti veitt vinum sínum aS hljóS var í viSskiftamálastrokk j og vildarrnönnum. Jakob Möller Jón Þorlákssonar viS kosningarn ,bar fram rökstuda dagskrá um aS ar, en nuna- Til máls tóku P. Otíe afnema þegar öll innflutningshöft, sen, M. Kr., Jón Baldvinsson (sem j en hún var feld meS jöfnum atkv., benti meSal annars á. aS nefndar- j ] 3 m6ti ] 3 _ Málinu því pæst álitiS væri einskonar brú fyrii stjórnina). Þorsteinn Jónsson, O. Proppé og atvinnumálaráSherra, ■sem lýsti yfir, aS stjórnin myndi ekki gera viSskiftsmálin aS kapps irnáli, og mu-.i svo fara um flestai ráSstafanir stiómarinnar, er ein- hverju máli jkiíta, stefnan aSein- ein: "AS sitja”. Þorleifur GuS- mundsson vildi láta banna aS- vísaS til 3. umræSu meS 22 atkv. Úr Bœnum. þykti fundurinn aS gefa ÞjóS- flutnmg á öllijm öSmm vörum en verjum frest til 12. maí til þess aS|þeim, sem væru bráSnauSsyneg- fallast á skaSalbótakröfurnar og borga þessa einu biljón gullmarka til Frakka. Ef ÞjóSverjar skipast ekki aS Iheldur viS þessa ákvörS- un, þá ætla bandamenn aS senda herliS inná Þýzkaland. Samkvæmt fjárlögum ÞjóSverja fyrir áriS 1921, verSa útgjöld til hervarna færS niSuV um 1 /2 mil- jarS marka. ÁriS sem leiS voru útgjöldin till hervarna 5 miljarSar en verSa nú 3'/2 miljarSar. Grikkir hafa fariS halloka fyrir Tyrkjum, og Iheimtar nú tyrneska stjórnin aS Grikkir missi yfirráSin yfir tyrknesku héruSunum sem þeir fengu meS friSarsamningun- um í fyrra sumar, og aS þau verSi aftur lögS undir Tyrkland. ÞaS þykir tíSindum sæta, aS dóttursonur Clemenceau gamla, ar, og sagSi, aS ekki ynni nema ,20 þús.landsmanna aS framleiSslu og vildi láta taka upp handfæra- fiskirí á róSrabátum í staS tog- araútgerSar, virtist þingm. ekki 'telja annaS vinnu en þaS, sem unniS er meS höndunum og táldi Lagarfoss lagSi af staS frá Reykjavík 28. f. m. áleiSis til New York, og er væntanlegur þangaS (um miSja næstu vikú. Fer þaSan til Beyonne, í New Jersey og tek- ur þar steinolíufarm. VerSur a'S fíkindum fermdur eftir 5 til 6 daga og fer þá til Halifax og tekur þá farþega til Islands. Fargjöld alla leiS héSan frá Winnipeg til Reykjavíkur, kosta $150.15 á jfyrsta farrými en $1 13.65 á öSru — svefnvagnagjald meStaliS. Þeir Reykvíkingum sæmra aS vinna 3 j sem hafa í hyggju aS nota þessa itíma á dag heldur en aS ganga meS fótbolta á tánum!!! Jakolb Möller var meS því, aS upphefja innflutningshöft, áöSru en þeim ■vörum sem hægt væri aS komast af án. ForsætisráSherra sagSi, aS stjórnin hefSi lýst því yfir viS viS- skiftamálanefnd þingsins, aS hún gæti sætt sig viS, aS innflutnings- ihöft yrSu afnumin, nema á þeim vörum, sem hægt væri aS komast, af án. Áleit aS réttara hefSi veriS aS halda höftunum eitthvaS, en fyrst þjóSin ekki vildi leggja þaS , „ ,, , , „ o , ; á sig, þá yrSi aS afnema þau, ann- hefir nylega veriS dæmdur 1 2 ara , ... . , „ „ „„„ r , , . ars virtist sa skilmngur einkum 50,000 franka sekt, . .! » ... Gamli! lsProttm ar hræðslu vio að fa ekki _ . „ * aS hanga lengur. AtvinnumálaráS- maSurinn, er hann var spurður, ,, , , , , , ; herra het nýrri viðskittamalareghi- hvort hann ætlaSi ekki aö hjalpa , . ~ , «. • , ,. . , , , , * 1 gerS 1 staS þeirrar gomlu. Magnus dottursym sinum utur vandræö-, / fangelsi og íyrir fjárdrátt og pretti. ferS, verSa aS láta Árna Eggerts- son, umboSsmann Eimskipafélags- ins hér, vita sem allra fyrst. Utan- (bæjarmenn verSa aS síma honum og svarar hann þeim aftur meS isímskeyti, en Winnipeg Islending- ar ættu aS finna hann strax aS málum, því rúmiS á skipinu er takmarkaS og margir hafa þegar pantaS far. Þeir sem ekki eru borg arar þesa lands, geta fengiS vega- bréf hjá O. S. Thorgeirssyni kon- súl, en þeim sem þaS eru, mun Eggertsson hjálpa til aS ná þeim frá hlutaSeigandi embættismönn- um í Ottawa. MeS því aS fara til Islands núna, gefst mönnum færi á aS sjá konungskomuna og alla dýrSina sem henni er samfara.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.